Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

G "vi hefum tt a hlusta"-umfjllun

a er gott a sj svona samantekt frttum fyrri ra. Srstaklega fannst mr hugavert a sj tilvsunina "of str til a lta ria til falls ea of str til a vera bjarga?" umsgn Royal Bank of Scotland. Mli er a etta segir allt sem segja urfti. En hverjir ttu a bregast vi? tti Kauping a bregast vi og draga r vexti snum ea var a rkisstjrn Sjlfstisflokks og "ekki mr a kenna" Framsknarflokks sem ttu a bregast vi?

g er ekki vafa um svari: a voru stjrnvld sem ttu a bregast vi. au ttu a setja fram krfur um a innln sem hlutfall af tlnum yrftu a n aljlega viurkenndum mrkum. au ttu a auka bindiskyldu til a minnka tlnamargfaldarann. au ttu a efla hlutverk Fjrmlaeftirlitsins og gefa v auknar valdheimildir. au ttu a setja skorur vi v hve miki bankarnir gtu auki innln erlendra rkisborgara, sem ekki eru bsettir slandi, reikninga sem eru byrg Tryggingarsjs innistueigenda. etta voru allt agerir sem Selabanki slands og rkisstjrn Sjlfstisflokks og "ekki mr a kenna" Framsknarflokks ttu a grpa til.

Icesave er vafalaust strsti skandallinn essu llu. Ekki a a hugmyndin var strg og tti a bta a atrii sem kemur fram umsgn Dresdner Kleinworth Wasserstein a hefbundin innln vru of lgt hlutfall af tlnum. a var bara framkvmdin sem var rng. Bretlandi geta eingngu eir, sem eru me fasta bsetu landinu, lagt inn breska innlnsreikninga. (etta hefur komi fram umfjllun breskra fjlmila.) etta er gert til ess a ailar bsettir erlendis geti ekki fengi greiddar t byrgir breskra stjrnvalda vegna essara reikninga.

Ef maur skoar lg nr. 98/1999 um innstutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjrfesta, kemur dlti forvitnilegt ljs. Lgunum var breytt me lgum nr. 108/2006 dagsett 14. jn 2006 (sj greinar 92 - 94) og inn au btt heimild fyrir aild erlendra tiba innlendra fjrmlafyrirtkja. a kemur sem sagt ekki bara ljs a rkisstjrnin tti a vita af byrg sjsins gagnvart icesave, hn heimilai a og hreinlega hvatti til ess. a ir ekkert fyrir menn a segja "etta bara gerist", ar sem etta gerist me vilja og vitund sustu rkisstjrnar! Rkisstjrnin opnai hlii fyrir Landsbankann a setja ft icesave me lgum nr. 108/2006. a var greinilegt a menn hugsuu ekkert t hva eir voru a leyfa.


mbl.is Baksvi: Vivrunarljsin leiftruu rj r
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Svindl matsfyrirtkjanna og Basel II reglurnar

g hef oft fjalla um vanhfni og svindl matsfyrirtkjanna frslum mnum, enda tel g a byrg eirra vegna eirrar kreppu sem er a ganga yfir fjrmlakerfi heimsins s mikil. Til a skra stuttu mli hverju etta svindl hefur falist, hafa matsfyrirtkin, Moody's, S&P og Fitch, teki tt v me tgefendum verbrfa a gefa slkum brfum einkunnir sem eru langt fyrir ofan raunverulegt vermti brfanna. etta byggist fyrst kringum undirmlslnin Bandarkjunum, en hefur san breist t til mun fleiri pappra.

Aferin sem beitt var, byggir v a hjlpa tgefanda verbrfa (afleia ea annarra pappra), sem eru me vei t.d. hsnislnum, a ba til vndla sem hafa f hrra mat en hin undirliggjandi veln. annig eru veln kannski me mat upp BBB, en nju brfin hafa alla jafna fengi mun hrri einkunn og algengast var a gefa eim AAA-einkunn. etta var gert me v a ba til verbrfavafninga, sem settir tryggir voru me veum af mismunandi gum. etta hefur svo sem veri skrt t oft og mrgum sinnum og v tla g ekki a eya plssi a hr. En spurningar sem standa eftir eru tvr: Af hverju urftu menn a fara t etta svindl? Og hvers vegna er etta ori jafn algengt og raunber vitni sustu r?

Svari vi bum essum spurningum er a sama: The New Basel Capital Accord Framework ru nafni Basel II sem gefi var t janar 2001 af Basel Committee on Banking Supervision hj Alja greislubankanum (Bank for International Settlements). Auvita er Basel II ekki skudlgurinn, heldur var kveinn sveigjanleiki reglunum um treikning eiginfjrkrfu til ess a menn reyndu a komast kringum r.

Basel II reglurnar setja grunninn a v hvernig eiginfjrhlutfall fjrmlafyrirtkja er reikna t. Hin almenna regla er a etta hlutfall m ekki vera lgra en 8% af tlnum, .e. fyrir hverjar 1 milljn sem lnu er t, arf fjrmlafyrirtki a eiga 80.000 eigin f. En ef etta vri bara svona einfalt. Menn ttuu sig v a tln voru misjafnlega httusm. annig eru opinberir ailar, a maur tali n ekki um rkissjir, taldir mun reianlegri lntakendur en t.d. blasalar ea smvruverslun. v tti elilegt a ln til smvruverslunar hefi sama vgi eiginfjrkrfunni og ln til rkissjs Bandarkjanna. Menn fundu v upp v a bta vi vgisstuli og tengja hann vi ekki bara eli lna, heldur einnig lnshfismat fyrirtkis, banka ea lands ea mat sem verbrf fengu hj matsfyrirtki, o.s.frv. Reglan er einfld: H matseinkunn ir lgan stuul og lg matseinkunn ir han stuul. httuvgi lna ea verbrfa getur v veri allt fr 0% vegna AAA til AA- metinna lna/verbrfa me rkisbyrg til 150% ef mat fer niur fyrir B- egar um er a ra krfur banka ea rkissji ea BB- ef krfur eru fyrirtki. annig breytist eiginfjrkrafan eftir gi matseinkunnarinnar.

a sem mestu mli skiptir essu lkani er, a httuvgi vegna eiginfjrkrfu fyrir BBB metna krafna fjrmlastofnun er 100%, .e. enginn afslttur gefinn, mean httuvgi er 20% ef mati er AAA. a ir bara eitt. Fjrmlastofnun getur tt fimm sinnum meira af AAA metnum krfum en BBB metnum krfum fyrir sama eigi f. Mati setti tgefendum verbrfanna v greinilega takmrk sem au sttu sig ekki vi, ar sem a kom veg fyrir a fyrirtkin gtu selt alla vafninga sem au vildu gjarnan gefa t.

Leiin framhj essu var a f matsfyrirtkin li me sr og ba til a mesta svindl og skjalafals sem heimurinn hefur lklegast nokkru sinni ori vitni a ea eigum vi kannski a segja ori fyrir. Flknir strfritreikningar voru notair til a grafa sannleikann fyrir hverjum eim manni sem datt hug a vefengja httutreikninga. Vildu menn kynna sr treikningana, fengu eir hendur nokkur hundru blasur af rkstuningi fullar af strfriformlum, sem vafalaust stust tpsku fjrmlakerfi ar sem aeins 7 af hverjum 1.000 lnum fara vanskil. Mli var bara a menn vissu betur. En me essum flkjum tkst mnnum a n v markmii a breyta BBB undirmlslnum gulltrygga AAA vafninga og ar me koma fimmfldu magni slkra pappra umfer en annars hefi veri. N kaupendurnir voru meal annars fjrmlafyrirtki sem fylgdu reglum Basel II og tku v fagnandi a geta keypt AAA vafninga inn eignasfn sn. Fyrirtki sem hefu lklegast hunsa vi essum vafningum, ef eir hefu haft BBB mat.

N spyr einhver sig: En hvar var fjrmlaeftirliti? Ja, starfsemi fjrfestingabanka og matsfyrirtkja var fyrir utan eftirlit fjrmlaeftirlita og v tti etta svindl sr sta tlulaust. a var ekki svo a fjrmlaeftirlit Bandarkjanna vissi ekki af essu. Langt v fr. a vissi af essu en lkt og vi slendingar ekkjum varandi slensku bankanna, hafi a ekki rri til a sporna gegn essu. Vi hli hins eftirlitsskylda fjrmlakerfis x v eftirlitslaust kerfi sem dag er margfalt strra ein hitt.

En hvernig getur a gerst a BBB papprar geta ori a AAA veum? Auvita a ekki a geta gerst. Hvort stuna megi frekar rekja til skorts eftirliti ea hreinlega skorts reglum, er a minnsta kosti ljst a skortur sigi var str sta, a gleymdri gmlu gu grginni. Hva regluhliina varar, nttrulega ekki a vera hgt a breyta BBB papprum AAA ve. ar m svo sem benda Basel II og segja a menn hafi hreinlega haft of mikla tr heiarleika fjrmlafyrirtkja egar reglurnar voru samdar. Og kannski ekki af stulausu. Svona vafningar voru einfaldlega ekki til, egar reglurnar voru vinnslu, ea a.m.k. fr mjg lti fyrir eim. egar vafningarnir fru a koma fram, klikkai Basel-nefndin me v a bregast ekki vi. Hn tti strax a taka fyrir svona leikfimi me v a kvea r um a svona afleiuvafninga mtti aldrei meta hrra treikningi eiginfjrhlutfalli en hin undirliggjandi ve. v miur var a ekki gert og verur a a teljast alvarleg yfirsjn af hlfu Basel-nefndarinnar.

a er hart a setja urfi reglur sem banna allt sem er ekki srstaklega leyft. Mannlegt eli er bara v miur annig, a finni menn glufu, troa eir s inn um hana og vkka eins og mgulegt er. Hinn eftirlitslausi hluti bandarska fjrmlakerfisins er mesti gnvaldurinn egar kemur a essu og byrg hans er mikill eirri fjrmlakreppu sem gengur fyrir heiminn. Hvort ramenn vestan hafs og forramenn essara fjrmlafyrirtkja munu nokkurn tmann viurkenna, hva axla, byrg sna essu mli, finnst mr kaflega lklegt og enn lklegra a hgt veri a skja til eirra btur vegna ess fjrhagsskaa sem eir hafa valdi.


A rugla saman orsk og afleiingu

Mr finnst sem menn rugli oft saman orsk og afleiingu. Hrilegt atvik verur til ess a flk vaknar til vitundar um gn og heldur v fram a httan sem stafar af essari tilteknu gn hafi aukist. Hr er um rkvillu a ra, ar sem gnin breytist lklegast ekkert vi a, a fleiri su mevitair um hana. a sem meira er, a mjg oft eykst ryggi miki vi a a vitund flks um gnina batni.

Skoum fyrst afstu og mat matsfyrirtkjanna gagnvart innkomu rkisins/Selabanka Glitni. a a rki/Selabanki hafi kvei a fara lei, sem farin var gagnvart Glitni, sndi getu rkisins/Selabanka til a hjlpa bnkunum. a breytti ekki getu rkisins/Selabanka. essi ager hefi v ekki tt a vera til ess a lnshfismat versnai og allra sst tti a a leia til ess a lnshfismat Glitnis versnai. Rkin eru einfld: Rkissjur/Selabanki notai peninga, sem egar voru eyrnamerktir svona ager og skyldi ng eftir til a geta hjlpa rum. Glitnir fkk auki hlutaf inn bankann, sem ar me styrkti eiginfjrstu bankans og minnkai rf fyrir lnsf. Staa Glitnis sem rekstrareiningar batnai vi agerina, en staa rkissjs/Selabankans var breytt. Staan sem matsfyrirtkin voru a refsa fyrir, hafi myndast mun fyrr og matfyrirtkin voru lklegast bin a lkka lnshfismati t af v.

Mr finnst rk matsfyrirtkjanna hafa veri eins og maur sem kemur a sta, ar sem snjfl hefur falli, og heldur v fram a httan snjflum hafi aukist vi a a snjfli hafi falli. v er einmitt fugt fari. Eftir a snjfl fellur, eru minni lkur v a anna falli sama sta. Vissulega geta nnur falli allt kring, en a anna falli sama sta eru nokkurn vegin hverfandi. rf fyrir asto er mikil, en gnin sem stafar af snjfli sama sta er horfin. Hugsanleg orsk er horfin en vi erum a kljst vi afleiingarnar.

Anna dmi er 11-9-2001. v er statt of stugt haldi fram a heimurinn hafi ori ruggari 11-9-2001. a er einfaldlega rangt. Hryjuverkin 11-9-2001 voru birtingarmynd ess, a heimurinn hafi ori ruggari rin undan. Heimurinn var frekari ruggari eftir 11-9-2001 vegna ess a fru menn a gera eitthva til a sporna vi gninni. a hefur, svo dmi s teki, lklegast aldrei veri eins ruggt a fljga innan Bandarkjanna, en einmitt dagana eftir 11-9-2001.

Enn eitt dmi er ar sem flk br jarskjlftasvi. Mesta rfin fyrir vararrstafanir vegna jarskjlfta er egar langt er san a sasti jarskjlfti rei yfir, egar kominn er "tmi" jarskjlftann, ekki dgunum eftir a hann rei yfir.

ruggast er a ganga Heklu 1-2 rum eftir sasta eldgos (egar svi hefur klna ngilega), en httan eykst eftir v lengra lur fr gosi.

Vi megum ekki rugla saman vitund okkar fyrir httunni (sem er oftast mest strax eftir atvik) og lkum v a atvik veri. Vi getum a.m.k. alveg rugglega sagt a lkur atviki aukast eftir sem lengri tmi lur n ess a nokku gerist. San geta tveir 100 ra stormar komi sama ri, en samt veri 100 ra stormar. Annar er fyrsti stormurinn af essari str 100 ra og hinn er s eini sem kemur nstu 100 rin.

Hva sem llum svona plingum lur, veit g fyrir vst, a eir sem gera ekkert til a ba sig undir afleiingar atviks, geta lent miklum vanda. Flestar, ef ekki allar, orsakir atvika eru fyrirsjanlegar, ef ngt hugmyndaflug er fyrir hendi. Str hluti ess vanda, sem slenskt jflag er a fst vi nna, er a menn hfu ekki tlanir til a bregast vi svona alvarlegum atvikum, hvort sem mnnum fannst lklegt ea ekki a svona laga gti gerst. a er raunhft a tlast til ess a til su tlanir vegna allra hugsanlegra atvika, en kvrun um hvaa tlanir arf a tbar verur a taka me v a fylgja formlegu ferli, ar sem lkur og afleiingar eru metnar. etta eru a sem heitir fagmli vibnaartlun, neyartlun og stjrnun rekstrarsamfellu. A slkt skipulag/tlanir s ekki fyrir hendi er besta falli kruleysi, verst falli glpsamleg vanrksla. Hvet g v alla aila, sem ttu a hafa slkt skipulag/tlanir, en hafa ekki, a huga sem fyrst a essum mlum. Ein af orskum ess hve nverandi stand jflaginu er alvarlegt, er a vibragstlanir, neyartlanir ea skipulag stjrnunar rekstrarsamfellu voru/eru ekki til staar.


Tmi til kominn a banna skuldatryggingarlag og matsfyrirtki

t um alla Evrpu m sj a sama: Hkkun skuldatryggingarlags og lkkun lnshfismats. etta tvennt helst hendur eins og samstvburar og geta ekki anna, ar sem hvort um sig beitir hinu sem rkstuningi. Skiptir engu mli, srfringar og selabankar um allan heim su sammla a markaurinn fyrir skuldatryggingarlag s kominn t fyrir allan jfablk menn halda vitleysunni fram. Hkkandi lag hefur sjlfkrafa fr me sr lakari agang a lnsf og lakari agangi a lnsf fylgir lgra lnshfismat. sama htt ir lgra lnshfismat lakari agangur a lnsf sem leiir af sr hrra skuldatryggingarlag. Fyrirtki og lnd sem lenda essum vtahring eiga sr ekki lei t.

sland og slensku bankarnir festust essum vtahring fyrir um ri. Hann vatt smtt og smtt upp sig, sem var til ess a lnalnur lokuust samhlia hkkun lags og lkkun lnshfismats. Fra m fyrir v g og gild rk a etta hafi spila strstan tt hruni bankakerfisins hr landi. essi tveir ttir hafi hgt og rlega rengt svo a slenska bankakerfinu, a v hafi a lokum veri allar bjargir bannaar. Steininn hafi san teki r, egar rki kva a taka yfir Glitni, en hkkai skuldatryggingarlagi upp 5.000 - 5.500 stig og lnshfismat var fellt verulega. stan sem gefin var, var a rki hefi ekki getu til a bjarga bnkunum(!) einmitt egar rki/Selabankinn hafi veri a bjarga Glitni og a n ess a taka ln. etta er svo miki bull a a er grtlegt a horfa upp etta. arna rugluust matsfyrirtkin einfaldlega orsk og afleiingu. Spurningin sem au gleymdu greinilega a spyrja var: Hvenr var staa Glitnis annig a bankinn gat misst lnalnu me stuttum fyrirvara? Vorum vi bin a innifela a matinu? Og, ef ekki, hvers vegna var a ekki innifali matinu?

(Annars pli g betur samspili orsakar og afleiingar annarri frslu sem birtist sar dag.)


mbl.is hyggjur af greislugetu Rsslands
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

etta er skuldahliin, en hva me eignahliina

Mnnum hefur veri trtt um skuldir bankanna og skuldbindingar tlndum. etta eru svakalegar tlur og er alveg me lkindum a menn hafi teygt sig svona langt, en a er bi og gert og taka verur eim vanda af festu og yfirvegun. a sem mr finnst aftur vanta essa umfjllun eru upplsingar um hve miklar eignir/krfur bankarnir eiga/ttu tlndum og hver skipting essara eigna/krafna er. Ef essar tlur fst fram, vri hugsanlega hgt a sl aeins mgsingu sem er gangi hr landi og erlendis, ea a vi fengjum a svart hvtu hve standi er slmt.

a getur veri, a r upplsingar sem hr um rir su vikvmar, en g held a skainn af leyndinni s farinn a vera meiri en a birta r. Auk ess finnst mr sem landsmenn eigi heimtingu v, annig a vi getum fylgst me v hvaa eignir eru a fara brunatslu.


mbl.is Skulduu jverjum milljara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er gos a byrja?

Skjlftarnir vi Upptyppinga frast sfellt ofar jarskorpuna. Samkvmt vef Veurstofunnar eru grynnstu skjlftar um 1100 m dpi, sem getur ekki tt neitt anna en a jrin er a glina ar. Kannski er hraunkvikan bara a troa sr inn sprungur jarskorpunni, en a etta s a gerast rtt um 1100 m undir yfirborinu eykur lkurnar gosi allverulega.

Ef arna er a fara a gjsa, er tali lklegt a a veri dyngjugos, en slk gos standa gjarnan mjg lengi. Kannski tlar mir nttra a leggjast sveif me okkur, v svona gos gti dregi a feramenn strum stl.


mbl.is Skjlftahrina vi Upptyppinga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

tla a lna 3 milljara punda

Samkvmt frtt vef Financial Times (www.ft.com) rgera bresk stjrnvld a lna slandi 3 milljara GBP svo hgt veri a endurgreia Bretum sem ttu innstur Icesave innlnsreikningum Landsbankans.

Sagt er a lni s mikilvgt skref svo hgt s a losa um eignir Landsbankans Englandi, en eins og alj veit voru r frystar me tilvsun hryjuverkalg fyrir 2 vikum. Sagt er a sendinefnd breska fjrmlaruneytisins og Englandsbanka su leiinni til a "ganga fr mlum".

a virist vera hluti af samkomulaginu a slensk stjrnvld beri byrg fyrstu 20.887 EUR af innistum hvers aila, en bresk stjrnvld greii a sem upp vantar upp 50.000 GBP (mismunur upp 33.811 GBP). Tali er a breska rki falli um 2,4 milljarar GBP.

Jafnframt er sagt a samkomulagi dekki hvorki innistur fyrirtkja n opinberra aila.

etta vera a teljast mikil tindi og vonandi verur Landsbankinn framhaldinu tekinn af lista breskra stjrnvalda yfir vafasama aila og gjaldeyrisviskipti geta komist samt horf.

Frttin heild er hr:

Treasury plans 3bn loan to Iceland

By David Ibison in Reykjavik

Published: October 21 2008 23:20 | Last updated: October 21 2008 23:20

UK Treasury officials are putting the final touches to a plan to lend about 3bn to Iceland so it can repay UK depositors in Icesave, the online banking unit of Landsbanki, the collapsed Icelandic bank.

The loan would provide an important first step towards unfreezing the deposits of approximately 300,000 UK customers who have been unable to withdraw money after Landsbanki collapsed this month.

A delegation from the UK Treasury and the Bank of England will arrive in Reykjavik, the Icelandic capital, this week to try to “wrap up” the terms of the loan, according to officials in Iceland.

The precise size of the loan has not yet been decided, but it is expected to be about 3bn, representing about 30 per cent of Iceland’s gross domestic product.

A Treasury spokesperson said: “Following conversations between the chancellor [Alistair Darling] and Icelandic prime minister, officials from the Treasury and Bank of England are going to Iceland to work on finalising an agreement that aims to compensate UK depositors and ensure fair treatment for creditors.”

An agreement would help ease tensions significantly between the UK and Iceland after the collapse of its banking system triggered the most damaging diplomatic spat since the cod wars of the 1970s.

Relations deteriorated after the British government used anti-terror legislation to freeze the assets of Landsbanki amid fears the Icelandic government might renege on its commitment to compensate UK depositors.

The proposed loan will mean that the Icelandic government will be able to meet its share of compensation payments, with the remainder covered by the Financial Services Compensation Scheme, the UK compensation scheme.

The Icelandic government is responsible for paying the first €20,887 (16,189) of any compensation claim while the UK government covers the difference up to 50,000. In this case, the UK government has also agreed to pay any additional claims over the 50,000 limit.

UK taxpayers could face a bill of at least 2.4bn to compensate British holders of accounts at Icesave, it has been estimated.

Any agreement with the Icelandic government will not cover corporate and government account holders in Icesave.

Bjrgvin Sigurdsson, Iceland’s commerce minister, said an agreement should be concluded by Wednesday.


mbl.is Bresk nefnd aftur til slands
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

"Efnahagsrgjafi" Egils vsar mn skrif

g tk eftir v eyjan.is a nefndur "efnahagsrgjafi" Egils Helgasonar vsar skrif mn um ml tengd Selabanka slands. g hef a vsu skrifa eitt og anna um essi efni, en hef aldrei sett neitt bla sem tengist nkvmlega v sem rtt er liti "efnahagsrgjafans" og geri mr ekki grein fyrir af hverju hann vitnar mig essu tilfelli. En til a auvelda flki leitina a greinum um efnahagsml, eru hr tenglar r hr fyrir nean. g viurkenni a fslega, a margt sem g skrifai var argasta bull, en anna stendur hagga. Til ess a vera ekki me neinn hvtvott, setti g inn vsun allar greinarnar:

2007

Jn:

Er Selabankinn stikkfr?

Jl:

Er verblgan lgri hr landi?

gst:

Lglaunalandi Bandarkin

2008

Janar:

Spkaupmennska og vintramennska stjrna efnahagsmlum heimsins

Skiljanleg andstaa, en er leikurinn ekki tapaur?

Gur rangur erfiu rferi

Hagkerfi niursveiflu og Selabankinn bur tektar

Febrar:

Mat byggt hverju?

Mars:

lkt hafast eir a

Strivextir hkka hsnisliinn

Aprl:

S&P a vinga fram agerir

Eru matsfyrirtkin traustsins ver?

Er etta trverugt bkhaldsfiff?

Blame it on Basel

Eru matsfyrirtkin traustsins ver - hluti 2

Verblga sem hefi geta ori

Var Selabankinn undaneginn ahaldi?

Ma:

lkt hafast menn a

tvarpsvital t af bloggi

Verur 12 mnaaverblga 18 - 20% haust

Allt er til tjns

Hagsp greiningardeildar Kaupings

Efnahagskreppan - Fyrirsjanleg ea ekki?

Jn:

Auka reglurnar gengishttu?

Hlustar forstisrherrann sjlfan sig?

Trin agerum engin

Bankarnir ornir langreyttir rraleysi Selabankans?

Hver veldur slysi, "lestarstjrinn" ea s sem fer fram r? - Hugleiing um orsk og afleiingu

Jl:

Evra ea ekki, a er spurningin

Matsfyrirtkin f kru fr SEC og ESB

Hva urfa raunstrivextir a vera hir?

Verblga takt vi vntingar

Slm kvrun getur gefi ga tkomu

gst:

trlegur Geir

Ekki a bjarga eim sem "fru of geyst", en hva me hina?

Hva geta Selabankinn og rkisstjrnin gert?

Verblgutoppnum n

Bankarnir bji upp frystingu lna

Treysta lfeyrissjir vertryggingu?

September:

Skudlgurinn fundinn! Er a?

Innviir bandarska hagkerfisins a molna?

Oktber:

byrg Selabanka slands

Hvaa spennu var ltt?

Basel-nefndin gefur t reglur um lausafjrhttu

Innlegg naflaskoun og endurreisn

Geta eir ekki htt essari vitleysu?

Astur fjrmlamarkai felldu bankana

Lngu tmabr ager

Eins og g segi a ofan, er margt af essu ttalegt vitlaust, egar maur les a ljsi ess sem sar gerist, en anna hefur, ef eitthva er, fengi byr seglin.

San vil g nefna a g hef essum sama tma hvatt fyrirtki til a huga a httustjrnun og stjrnun rekstrarsamfellu, .e. a ba sig undir hi vnta.


Uppfrsla heimasu Betri kvrunar

Mig langar a vekja athygli v a gerar hafa veri breytingar heimasu fyrirtkisins mns, Betri kvrunar, til a skerpa betur eirri jnustu sem a veitir. Hafa n almennar upplsingar um jnustuna veri settar forsu vefsins.

Betri kvrun, rgjafarjnusta Marins G. Njlssonar, er sfellt httum eftir njum verkefnum, strum sem smum. N ttu a vera ofarlega hugum stjrnenda atrii eins og httustjrnun, stjrnun rekstrarsamfellu, stjrnun upplsingatkni og stjrnun upplsingaryggis. etta eru flestum tilfellum lfar fyrirtkja og umbrotatmum eins og nna, standa au fyrirtki sterkar sem eru rtt undirbin. a skal teki skrt fram, a a fall sem nna gengur yfir er slkum hamfaraskala, a lklegt er a nokkurt fyrirtki hafi geta bi sig fullkomlega undir a.

N fyrir sem eru a fst vi hversdagleg vifangsefni, bur Betri kvrun upp jnustu vi a uppfylla lkar krfur eftirlitsaila, s.s. FME og Persnuverndar, gagnaryggisstaal greislukortfyrirtkja (PCI DSS), ttektir stu ryggismla, innleiingu stjrnkerfa, greiningu vegna varveislutma upplsinga og kvrunargreiningu.

Nnari upplsingar veitir Marin G. Njlsson sma 898-6019, en einnig m senda tlvupst oryggi@internet.is. llum erindum verur svara fljtt og vel.


Gur sigur hj Stoke

g horfi leikinn me ru auganu og ver a segja, a Stoke vann verskuldaan sigur. a var raunar me lkindum a leikurinn hafi ekki unnist mun strra fyrir utan a mark Tottenham var kollglegt.

essi leikur sagi meira um stu Tottenham deildinni, en stu Stoke. Vonleysi, barttuleysi og hugmyndasnau Spurs hltur a valda adendum lisins hyggjum.

Varandi Stoke, er varnarleikurinn enn helsti veikleiki lisins. g hef aldrei geta skili hva Tony Pulis hangir endalaust me Andy Griffin vrninni. Maurinn var handntur vrn Derby fyrra og er jafn handntur vrn Stoke nna. Mija Stoke er sterk, en varla getur maur tala um einhverja lipra leikmenn. Sidibe er hemju duglegur, en Kitson vita gagnlaus. Fuller lk sr a vrn Tottenham, sem verur a teljast s llegasta Englandi dag.

heildina gur sigur strfurulegum leik.


mbl.is Stoke skildi Tottenham eftir botninum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.5.): 5
  • Sl. slarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Fr upphafi: 1678315

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 5
  • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband