Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2009

Furuheimar blalnasamninga

g get ekki anna en fura mig essum sgum sem fla yfir okkur um uppgjr blalnasamninga. Ef blum er skila, er ver blsins fyrst lkka samrmi vi markasver og san er a lkka vegna vigerarkostnaar, standsskounar, rifa, affalla, slulauna, kostna vi uppgjr og geymslukostna. Hugmyndaflugi blalnafyrirtkjanna er greinilega engin takmrk sett.

Skoum aeins essa frdrttarlii:

Markasver: a er sjlfsagt og elilegt a affll veri veri bifreiarinnar og a tti a endurspegla stand bifreiarinnar. Besta ml

Vigerarkostnaur: Blar eru byrg allt a 3 r og sumir jafnvel lengur. Hafi bllinn ekki lent tjni, mest allur, ef ekki allur, vigerarkostnaur a falla undir byrg. S rukka fyrir slkan kostna er mnum huga veri a svna fyrri eiganda. Einnig er gert r fyrir markasveri bifreiarinnar a hann hafi veri notaur. Allt anna er sanngjarnir viskiptahttir og samningar v hugsanlega riftanlegir n ess a lnegi beri nokku tjn af. Rukkun fyrir ennan li er v mnum huga ekkert anna en svik.

standsskoun: Almenna reglan blaviskiptum er a s sem biur um standsskounina greii fyrir hana. Ef ekki er geti um a samningnum a lntaki greii, essi kostnaur a falla lnafyrirtki.

rif: S bll gerur upptkur og eiganda ekki gefi fri a rfa blinn, getur lnafyrirtki varla stai v a rukka fyrir rif.

Affll: essi liur er djk. a er bi a taka tillit til affalla markasveri. Hvernig er hgt a reikna au aftur inn essum li?

Slulaun: Annar liur sem er gjrsamlega skiljanlegur. Bifreiin er tekinn af eigandanum vegna vanskila. a var ekki veri a kaupa hann ea selja. Hann var ekki boinn upp. Hr er mnum huga annar liur sem er ekkert anna en tilraun til a ba til kostna.

Kostnaur vi uppgjr: Hvernig getur kostnaur vi uppgjr numi tugum sunda, egar a er bara prenta t r tlvu af starfsmanni sem er me 2.500 kr. tmann. a er ljst a blalnafyrirtkin kannast ekki vi nleg innheimtulg. Aeins m rukka fyrir sannanlega tlagan kostna.

Geymslukostnaur: Hugsanlega sanngjarn kostnaur, ef hann er raunverulegur.

Mr snist margt furuheimum blalna benda til ess a blana megi ekki nota. eigi a geyma undir dk inni blskr sem enginn gengur um.


Hvar er skjaldborgin um heimilin?

Tminn lur hratt og n eru rttar 4 vikur fr v a rkisstjrn Jhnnu Sigurardttur tk vi. a var minna kossaflens kringum hana og far yfirlsingar. r sem komu voru afdrttarlausar:

Sl skal skjaldborg um heimilin

N spyr g: Hvar er skjaldborgin? Lg hafa veri fram lagafrumvrp um stvun afara og nauungaruppboa til 31. gst 2009 og frumvarp um greislualgun. au eru stopp nefnd og er ekki vita hvenr au koma aan t.

g auglsi eftir agerum sem ntast heimilunum og fyrirtkjunum landinu. Nei, g krefst agera af hlfu rkisvaldsins og fjrmlafyrirtkja, sem koma til mts vi sversnandi efnahag heimilanna og fyrirtkjanna. Um essar mundir eru 12 mnuir san hrun krnunnar hfst. a eru 18 mnuir san fyrsta "verblguskoti" kom. Og essum 12 - 18 mnuum hefur rkisvaldi EKKERT gert til a hjlpa heimilum og fyrirtkjum landinu. a eina sem kemur er "a er ekki hgt.." Hr er rng hugsun gangi. stainn fyrir a segja "etta er ekki hgt", spyrja "hvernig getur vi fari a essu" og "hver er vinningurinn af v a fara essa lei".

jflagi er fullt af flki sem er til a tala allar hugmyndir niur. Gefum v fr nna og virkjum flki sem er me hugmyndirnar. Notum aferir hugflifunda vi a leita lausna, en er fyrst llum hugmyndum hent fram og er banna v stigi a gagnrna hugmyndirnar. Nst eru hugmyndir flokkaar og r efnilegustu tfrar nnar.


venjulegum tmum duga engin venjuleg r

dag sendu Hagsmunasamtk heimilanna sendur fr sr eftirfarandi frttatilkynningu dag:

venjulegum tmum duga engin venjuleg r

Hagsmunasamtk heimilanna telja tillgur Framsknarflokksins efnahagsmlum, sem fela m.a. sr almennar agerir vegna skuldavanda jarinnar, skref rtta tt tfra urfi r frekar. Hagsmunasamtk heimilanna hafa lagt rka herslu a gripi veri til almennra agera ar sem jafnri og jfnun httu milli lnveitenda og lntakenda s hf a leiarljsi.

Tillgur Hagsmunasamtaka heimilanna eru m.a.:

Leirtting gengistryggum balnum
Lsing: Gengistryggum balnum veri breytt vertrygg krnuln.
tfrsla: Boi veri upp a gengistrygg baln veri umreiknu sem vertrygg krnuln fr lntkudegi einstakra lna.

Leirtting vertryggum barlnum
Lsing: Verbtattur balna veri endurskoaur fr og me 1. janar 2008.
tfrsla: Verbtattur, fr og me 1. Janar 2008, takmarkist vi efri mrk verblgumarkmis Selabanka slands, ea a hmarki 4%. Ager essi er fyrsta skrefi afnmi vertryggingar.

Hagsmunasamtk heimilanna hvetja stjrnvld til a afgreia frumvrp laga um frestun fullnustuagera og greislualgun sem allra fyrst.

vinningur af agerum essum:

Fjldagjaldrotum heimilanna og strfelldum landfltta afstrt

Sporna vi frekari hruni efnahagskerfisins

Jkv hrif strar- og rekstrarhagkvmni jarbsins

Lkur aukast a hjl atvinnulfsins og hagkerfisins haldi fram a snast ar sem flk mun hafa rstfunartekjur til annarra tgjalda en afborgana af lnum

jarstt um vanda heimilanna vegna efnahagskreppunnar

Traust almennings gar stjrnvalda og fjrmlastofnanna eflist n

Hagsmunasamtk heimilanna skora stjrnvld a tilkynna n egar um r agerir sem stjrnvld muni grpa til, hvernig r agerir vera tfrar og hvenr r komi til framkvmda.

26. febrar 2009

Hagsmunasamtk heimilanna

www.heimilin.is


Saga af venjulegum manni

g hef margoft tala um hina miklu eignaupptku sem er a eiga sr sta skjli ver- og gengistryggingar. leiinni hef g gagnrnt a byrgin gengis- og verbreytingum s ll hj lntakendum, sem hafa takmrku ea engin hrif run gengis og verlags. msir (lklegast flestir r hpi eirra sem fengu sparif sitt btt a fullu vi fall bankanna) hafa veri a hnta essa gagnrni mna og sagt a flk hafi tt a kunna ftum snum forr og v s nr a taka ln.

Mr barst dag brf fr manni lsir stu sinni og hef g fengi leyfi hans til a birta a. a sem hann lsir er nkvmlega raunveruleiki mjg margra landsmanna. Hgfara eignaupptaka sem mun eingngu enda einn htt, veri ekki gripi inn . Almenningur mun ekki eiga neitt. En hr er brfi:

Sll Marin.

g og fjlskylda mn eru ein af fjldamrgum sem er eirri astu a hafa nlega keypt hsni fjrmgnuum a hluta me vertryggum lnum.

Vi hfum veri varkr okkar fjrfestingum, vi hfum aldrei teki blaln og hfum aldrei fjrmagna daglega neyslu me lnum. ll okkar ln sna a v a koma aki yfir hfui okkur og brnunum okkar 5.

Vi erum me tekjur fyrir nean meallag og hefur neysla okkar alltaf miast vi stareynd.

Vi keyptum hs fyrir 48 milljnir, ttum u..b. 20 milljnir sem okkur hafi tekist a nurla saman me miklu harki og vinnulagi. Afgangurinn var fjrmagnaur me vertryggu lni fr Kauping. N hafa essi ln hkka um tplega 8 milljnir, essum sustu rum, launin okkar hafa ekkert hkka sama tma. a m segja a lnin su gri lei me a ta upp helming ess sem vi ttum jafnvel a ekki s teki tilllit til lkkunar fasteignavers.

Maur hs og svo nokkrum rum seinna maur ekki hs, bankinn a. Er etta ekki eignatilfrsla? Svo maur noti vinslt or hj hagfringum.

g get ekki fyrir nokkra muni skili afstu meirihluta hagfringa, a telja a vertryggingin s eitthva sem megi alls ekki snerta nokkurn htt. Eftir v sem g skoa essi meira finnst mr g alltaf komast a v a meira og meira a vertrygging, vi astur eins og r eru jflaginu dag, gengur ekki upp og mismunar flki strlega eftir eigna og skuldastu.

a er margt skiljanlegt afstu eirra,t.d. a er eins og eir myndi sr a um lei og kreppunni ljki rjki kaupmttur fyrirvaralaust a sem hann var, og ar me veri greislubyrin sambrileg. g held v fram a a s hugsandi, eir sem skammta sr sn laun sjlfir munu vitanlega hkka au asap, en fyrir ara, sem urfa a reia sig kjarasamningaleiina, mun etta taka allt upp tugi ra a byggja upp sama kaupmtt, a v gefnu a slandi komist r essari stu br.

Einnig er mr fyrirmuna a skilja afstu verkalsflaganna, sem virast eingngu hafa a leiarljsi hagsmuni eldri kynslarinnar og virast kra sig kolltta um a a s kynsl sem vinnur a v nna a koma aki yfir hfui mun missa allt sem hn tti essari srstu stu sem jflagi er og eir ailar sem ekki fara hreinlega hausinn munu sitja eftir nokkurskonar skuldafangelsi a sem eftir er vinnar.

etta er v miur alltof algengt dag og skilningsleysi yfirvalda er eiginlega yfiryrmandi. a arf a leita lausna. Hagsmunasamtk heimilanna hafa komi me tillgur a lausn, sem felst v a setja afturvirkt ak verbtur, annig a verbtur takmarkist vi 4% fr 1. janar 2008 og gengistrygg ln veri fr yfir vertrygg ln mia vi hfustl tgfudegi. Framskn kom fram me sna tillgu um 20% flata niurfrslu og hefur Bjarni Benediktsson (sem er lklegast nsti formaur Sjlfstisflokksins) sagst vera hrifinn af eirri hugmynd. (g myndi setja ak niurfrsluna vi segjum 20 milljnir hvern einstakling (40 milljnir hjn) og san 5 milljnir til vibtar fyrir hvert barn undir 18 ra aldri. Einnig myndi g setja ak fyrirtki en a er flknara a tfra.) a er allt betra en a strhluti heimila landinu missi hsni sitt nauungarslu, v annig endar etta veri hfustll lnanna ekki lkkaur me handafli.


Verblgan leyfir mikla lkkun strivaxta

a er gott a verblgan er aftur farin a vera fyrirsjanleg. verblgan s enn talsver, er 3 mnaa verblguhrainn kominn niur 10,9% sem mr finnst vera sterkasta vsbending um a hgt s a lkka strivexti verulega. Hr ur fyrr voru sterkustu rk fyrir hum strivxtum "verblgu rstingur og ensla", en n er hvorugt til staar og v tel g a lkka megi strivexti niur 12,5% og samt vihalda sama mun strivxtum og 3 mnaa verblgu og var fyrir mnui. Slk lkkun gti veri sem vtamnsprauta fyrir atvinnulfi.

(Skring: 3 mnaa verblga er verblga sustu riggja mnaa fr yfir heilt r.)

Mr finnst menn lta framhj v vi hagstjrnina, a a eru reynd bara tveir mnuir sasta ri sem eru a halda uppi verblgutoppunum. n eirra vrum vi a tala um 3-4% lgri verblgu a minnsta kosti. etta snertir strivextina srstaklega.

g er me lti "lkan" ar sem g leik mr me verblgutlur. a byggir sgulegum breytingum og giskunum, en hefur reynst mr gtlega vi a gera spr um verblgu nstu 6 - 12 mnaa. lkaninu mnu hef g alveg fr v desember gengi t fr v a hkkun vsitlu milli janar og febrar yri 0,60% sem er nokku nrri lagi. N g er bjartsnn fyrir nsta mnu og spi 0,25 - 0,40% breytingu milli febrar og mars, sem gefur okkur kringum 16,25% rsverblgu. Stra stkki kemur san aprl, en spi g a rsverblgan veri komin niur fyrir 13%. a mikilvgasta mnum huga er a 3 mnaa verblgan verur komin niur fyrir 6% mars og niur fyrir 4,5% aprl.

etta er a sjlfsgu allt byggt v a draumatlurnar veri dregnar t r lotti verlagsbreytinganna.


mbl.is Verblga mlist 17,6%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a er vst hgt a fra lnin niur

N eru menn farnir a rfast um a hvort hgt s a fra niur ln heimilanna um 20% eins og Framskn gerir tillgu a. Forstisrherra segir slkt setja balnasj hausinn og Henny Hinz hj AS telur r of kostnaarsamar. Mr finnst hvorugur aili lta heildarmyndina. essi 20% sem Framskn stingur upp er u..b. 20% af eim afskriftum sem Kauping og Landsbanki hafa egar boa a veri afskrifa af innlendum tlnum bankanna. essi 20% eru svipu tala og tlunin er a nota til a bjarga Selabankanum. essi 20% eru vel innan vi upph sem rkissjur tlar a leggja bnkunum til ntt eigi f.

g skil svo sem hyggjur flks af v a etta s h upph ein og sr, en mig langar a skoa leiir til a framkvma etta n ess a a kosti rki ea skattgreiendur of miki til vibtar vi a sem egar hefur veri kvei. Fyrir essu eru fyrst og fremst tvr stur:

A. Gmlu bankarnir eru egar bnir a kvea a fra niur lnasfnin sem fr vera inn nju bankana. Fram kemur ggnum fr Kaupingi a heildar niurfrsla lnasafna Nja Kaupings muni nema 935 milljrum til vibtar eim 19 milljrum sem egar hfu veri fr afskriftarreikning. Landsbankinn tlar a fra sn lnasfn niur um 1.452 milljara, auk ess sem "[l]nasfnin sem voru fr yfir nja bankann hafa lka veri fr heilmiki niur", eins og Morgunblai hefur eftir Lrusi Finnbogasyni formanni skilanefndar bankans. a er svo sem ekki skilgreint hve miki lnasfn NBI hafa veri fr niur, en "heilmiki" hltur a vera mlt tugum prsenta.

B. Rkissjur tlar a "kaupa" eitru skuldabrf a andviri 345 milljara af Selabankanum fyrir 270 milljara. Skuldabrfin voru lg fram af smrri fjrmlafyrirtkjum sem trygging vegna lna eirra hj Selabankanum. au eru flest, ef ekki ll gefin t af stru bnkunum remur og geng g t fr v mli mnu hr eftir. Rkissjur tlar a afskrifa essi skuldabrf egar um 220 milljara.

g legg til a eftirfarandi lei veri farin:

 • Rkissjur kaupi skuldabrfin af Selabankanum eins og fyrirhuga er, en afskrifi au ekki.
 • Rkissjur skipti skuldabrfunum fyrir ln heimilanna hj smrri fjrmlafyrirtkjum a andviri 345 milljara rttu hlutfalli vi hlutdeild tlna hvers fjrmlafyrirtkis fyrir sig til heimilanna. Vermti lnanna fyrir rkissj er 270 milljarar. Helmingurinn af essum 270 milljrum veri afskrifaur, samt essum 75 milljrum sem fkkst afsltt. Afgangurinn, 135 milljarar, veri frystir 5 til 10 r 3% vertryggum vxtum, en komi til innheimtu samkvmt reglum sem um etta vera settar. Einnig mtti hugsa sr a essi upph veri afskrifu smtt og smtt lngum tma. Fjrmlafyrirtkin eignast skuldabrf fr gmlu bnkunum.
 • Nju bankarnir greia smrri fjrmlafyrirtkjunum upp skuldir snar, .e. greia 345 milljara og f stainn skuldabrfin.
 • Nju bankarnir draga r fyrirhugum afskriftum snum sem nemur essum 345 milljrum (nemur lklegast um 12% af afskriftum nju bankanna).
 • Nst geri g r fyrir a bankarnir (bi gmlu og nju) eigi hsnisbrf gefin t af balnasji. Lagt er til a bankarnir afskrifi hluta af essum skuldum, t.d. ara 345 milljara, og nti meal annars egar fram komnar tillgur um niurfrslu skuldum annarra lnastofnana vi bankana.
 • Nju bankarnir leyfa llum lntakendum a njta strax gs af niurfrslu lnasafna, sbr. a sem haft er eftir Lrusi Finnbogasyni a ofan.
 • balnasjur fri niur hsnisln um 345 milljara.

Niurstaan:

1. Selabankinn fr 270 milljara ntt "eigi f", eins og hann hefi fengi eftir hugmyndum rkisstjrnarinnar.

2. Breytingar eignastu smrri fjrmlafyrirtkja er nlli. .e. 345 milljarar inn og 345 t viskiputm vi rkissj, san 345 milljarar t og 345 inn uppgjri vi bankana.

3. Breytingar eignastu balnasjs er nlli, .e. 345 milljarar lkkun skulda hj bnkunum og 345 milljarar lkkun tistandandi skulda.

4. Breytingar eignastu nju bankanna eru flknari. eir hafa greitt 345 milljara vegna skulda gmlu bankanna, en stainn voru fyrirhugaar afskriftir lkkaar um 345 milljara. annig a a kemur t nlli. er spurningin um hsnisbrf gefin t af balnasji. ar er um a ra 345 milljara sem mist falla undir fyrirhugaar afskriftir vi fjrmlafyrirtki ea myndu draga ltillega r afskriftum lna til viskiptavina. Nett breyting hj eim er v engin.

5. Breytingar stu rkissjs velta v hve str hluti af 135 milljrunum fst greiddir saman bori vi 50 milljarana, sem ekki tti a afskrifa.

6. Skuldir heimilanna hafa veri lkkaar um 555 milljara, auk ess sem kemur t r niurfrlsu lnasafna bankanna. a sem meira er etta kostai rkissj, balnasj og smrri fjrmlafyrirtki ekki neitt aukalega og bankarnir hafa eingngu ntt hluta af egar kvenum afskriftum. essu til vibtar eru talsverar lkur a rkissjur geti innheimt strri hluta af skuldabrfum heimilanna, en gert var r fyrir a hgt vri a innheimta af skuldabrfum bankanna.

g er viss um a n koma einhverjir fortlumenn og segja a ekki eigi a bjarga eim sem fru of geyst lntkum ea ekki arf a bjarga. g hef nokkur mtrk vi v:

 • Flestir sem tku ln geru a ljsi eirra spa sem komu fr fjrmlafyrirtkjunum og fjrmlaruneytinu. Allir essir ailar gfu t spr um nokku stugt verlag og a svo a gengi vri eitthva ofmeti, vri vntanleg lkkun ess ekki meiri en 10%.
 • a verur ekki llum bjarga me essum agerum, en etta mun duga fyrir mjg marga.
 • llum innistueigendum var bjarga, svo a ljst var a einhverjir hefu ola talsveran skell. ur en neyarlgin voru sett, voru tryggingar eirra bara upp um 3 milljnir en allt var btt. Me essu var sparnaarformum mismuna.
 • Veri skuldabyrin ekki minnku, mun str hluti skuldara fara gjaldrot og eignir eirra nauungaruppbo. Eftir uppboin munu krfuhafar urfa a afskrifa har upphir sem vera ekki bttar nema hgt veri a elta skuldara til eilfarnns.
 • Fjlskyldur munu fara vergang ea eiga ann einn kost a fara leigumarkainn, ar sem eigi f ess er uppuri. a mun taka fjlskyldur mrg r a safna ngilegu eigin f til a geta fjrfest aftur hentugu hsni. etta mun hrekja flk r landi strum stl.
 • Veltan hagkerfinu mun minnka, ar sem eir sem enn halda heimilum snum, urfa a nota sfellt strri hluta tekna sinna til a greia af lnum snum. Minnkandi velta mun hafa hrif stu fyrirtkja, atvinnustig og samneysluna. Staa rkissjs mun versna og brestir koma velferarkerfi. Kreppan mun dpka.

g geri mr grein fyrir a tillgur mnar arfnast frekari tfrslu, en tel r jafnvel essari einflduu mynd hafa mikla yfirburi yfir ara kosti.


25% af rstfunartekjum rtt fyrir frystingu lna!

Morgunkorn Greiningar slandsbanka birtir hr hugaverar tlur. tveimur rum x hluti afborgana og vaxta um rijung af rstfunartekjum, rtt fyrir launahkkanir jflaginu. essar launahkkanir voru rflega 8% milli ra fr 2006 til 2008 ea htt 17%. Mia vi etta, hafa afborganir og vextir lna hkka um nrri 50% essum tma og etta gerist rtt fyrir a allir sem mgulega gtu frystu ln sn sustu 2-3 mnui rsins, ef ekki lengur.

Mr finnst essi niurstaa vera uggvnleg, hn geri ekkert anna en a stafesta skoun mna og avaranir fr v fyrra vor alvarlegri stu heimilanna. a sem meira er, a mean bankarnir soga til sna sfellt hrri hluta af rstfunartekjunum, fer minna einkaneyslu. Minni einkaneysla bitnar tekjuflun fyrirtkja, sem dregur r getu eirra til a greia laun. Allt virkar etta san tekjur rkissjs, dregur r samneyslunni og ar me jnustustigi velferarkerfisins.

Stjrnvld og stjrnendur fjrmlafyrirtkja vera a fara a vakna til mevitundar um a etta gengur ekki. a gengur heldur ekki a lengja lnum nema ess s gtt a heildargreislubyrin aukist ekki. J, tli menn a lengja lnum, verur a gera a lgri vxtum! Best er a fara niurfrslulei, .e. fra niur hfustla lna.

g reiknai a t um daginn, a lklegast vru 700 milljarar af 2.000 milljara skuldum heimilanna vegna ver- og gengistryggingar fr rinu 2000. .e. upph sem lagst hefur ofan hfustl lnanna vegna verblgu og falls krnunnar. g bar essa tlu gr undir Inglf H. Inglfsson hj Spara.is og hann taldi etta vera nokku nrri lagi. essir 700 milljarar eru axlabnd og belti lnveitenda sem lntakendur vera a borga. Ef essir 700 milljarar vru ekki lnunum okkar, vri staa heimilanna bara mjg g. vri greislubyri sem hluti af rstfunartekjum vel undir 18%, sem verur a teljast mjg viunandi.

g er ekki a bast vi v a allir essir 700 milljarar hverfi af lnum heimilanna. g tel hins vegar a hgt veri, ljsi fyrirhugara afskrifta nju bankanna, a skera vel ofan af essari tlu. Bara Nja Kauping og NBI (Ni Landsbankinn) virast tla a afskrifa rmlega 2.050 milljara af tlnum gmlu bankanna hr innanlands. Mr snist sem bor s fyrir bru hj bnkunum koma til mts vi viskiptavini sna. Vi megum ekki gleyma v a greiningardeildir essara smu banka lgu herslu a hagspm snum r eftir r, a bast mtti v hfilegri verblgu hr og a krnan vri htt skr um tma, vri mtti ekki bast vi a gengisvsitalan fri ofar en 127 -130. Svartsnasta sp sem g s framan af ri 2008 var a jafnvgisgengi vri gengisvsitlu upp 135.

g geri r fyrir v, egar g tk mn ln, egar gengisvsitalan st 112 til 120, a hn gti fari upp 132-135. Me v fannst mr g vera nokku raunsr ea eigum vi a segja skrambi svartsnn. etta voru mnar vntingar og a sem meira er, etta voru vntingar lnveitandans. g hafi engin tk v a stjrna framhaldinu, en a gtu lnveitendur mnir (a.m.k. sumir). g var v sanngjarnri stu gagnvart eim og spurningin er hvort slkt gefi tilefni til afturvirkrar riftunar ver- og/ea gengistryggingaskilmlum samninganna. etta hafa lgfringar bent mr og telja gan grundvll fyrir riftunarmli grundvelli 36. gr. laga nr. 7/1936. Mr tti betra, ef fjrmlafyrirtki byust til a semja um essa hluti, einfaldlega vegna ess, a eim er meiri akkur v a flk greii reglulega af 60% lnanna, en a a greii ekkert af 100% eirra. Kalla g eftir umrum um lausn essara mla, ar sem allir ailar komi a borinu og ll spil veri lg bori.


mbl.is Fjrungur tekna afborganir og vexti af lnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stndum vr um heimilin - Ra flutt Austurvelli 21.02.2009

a er komin n rkisstjrn og a rlar breytingum, enda tmi til kominn. Um essar mundir er tpt r fr v a efnahagslfi tk sna fyrstu skrpu dfu sem endai hruninu haust. a var nefnilega mars sasta ri sem krnan fll og verblgan fr verulega skri. Samt er veri a telja okkur tr um a fyrst og fremst urfi a leysa vandann vegna hruns bankanna. a er bara ekki satt. Vissu i a verblga fr janar fram ma fyrra var meiri en jafn mrgum mnuum fr september haust fram janar essu ri. a munar umtalsveru. Svo segja menn a a urfi ekki a leysa vandann sem skapaist fyrir hruni. g heyri flk meira a segja kvarta yfir v veri s a bjarga eim sem lentu vanda ur en bankarnir hrundu. eim hafi bara veri nr a passa sig ekki betur.

g sit stjrn Hagsmunasamtaka heimilanna. Stjrnarskiptin um daginn eru ekki endalok barttu okkar fyrir hagsmunum heimilanna. Vi erum rtt byrju. En vi getum a ekki nema me ykkar hjlp og v vil g hvetja alla, sem ekki hafa gert a, a ganga samtkin me v a skr sig heimsum samtakanna. Vi tlum ekki a htta barttu okkar fyrr en bi er a sl skjaldborg um heimilin og verja a vermtasta sem til er samflaginu, fjlskylduna og fyrst og fremst brnin, fyrir gangi krfuhafa. essara smu krfuhafa, sem keyru allt kaf og tla n a nota hsni OKKAR til a bjarga sjlfum sr. eir eiga ekkert inni hj okkur. a erum vi sem eigum heilmiki inni hj eim. Til dmis vri einfld beini um fyrirgefningu gott fyrsta skref stainn fyrir a segja „g ber ekki byrg“. Vi vitum alveg, a etta tti ekki a enda svona. En lan er samt t um allt.

Vi eigum krfu um a eir komi a borinu me alla sna peninga, lka sem geymdir eru leynireikningum skattaskjlum, og taki byrarnar af almenningi. Vi eigum krfu um a eir komi og rfi luna upp eftir sjlfa sig.

---

g skil vel a a urfi a endurfjrmagna bankakerfi. g skil vel a a hafi urft a vernda innistur bankareikningum. g skil lka vel a rtta urfi af Selabankann eftir a stjrnendur hans settu hann rot. En g skil ekki af hverju a a gera etta allt me fasteignum landsmanna, fasteignunum okkar. g skil ekki af hverju rkisbnkunum er sett sjlfdmi um a hverjir f a halda hsum snum og hverjir ekki. g skil heldur ekki hvers vegna ekki var gengi strax a stva afarir og nauungarslur. Og g skil alls ekki, af hverju krfuhafar geta keypt eignir spottprs og san krafi ann sem var a missa hsi sitt, fyrir nstum ekki neitt, um afganginn af skuldinni. Hr er eitthva strvgilegt a. essu verur a breyta.

En hver er vandi heimilanna? Okkur er tali tr um a allt s etta hruni bankanna a kenna. En a er ekki rtt. Greislubyri minna lna jkst lngu ur en bankarnir hrundu og lngu ur en krnan tk dfu mars 2008. Vissu i a hkkun vsitlu neysluvers er yfir 65% fr v a Selabankinn tk upp verblgumarkmi marslok ri 2001. Vissu i a eim 95 mnuum sem Selabankinn hefur haft verblgumarkmi, hefur bankanum aeins 17 sinnum tekist a halda verblgunni innan eirra marka. (a tti n ekki g frammistaa prfi.) Og vissu i a fr rinu 2000, hafa ln heimilanna hkka um sem nemur 700 milljrum vegna vertryggingar og gengistryggingar. J, essir 700 milljara hafa lagst lnin okkar vegna verblgu og lkkunar gengi krnunnar. Af 2.000 milljara skuldum heimilanna um sustu ramt voru yfir 700 milljarar sem vi tkum ekki einu sinni a lni, en eigum samt a borga.

a er sagt a bankarnir hafi gert sland a risastrum vogunarsji, en viti hva: sland er bi a vera risastr vogunarsjur fr v a vertrygging lna var tekin upp. Vertryggingin verur a hverfa og a sem fyrst.

Monopoly leik bankanna er loki. Einn leikmaurinn er eftir me nnast allt. Hinir eru gjaldrota ea vesettir upp fyrir haus. Hvaa afleiingu hefur a? Tekjustreymi stoppar. Flk httir a geta greitt fyrir nauurftir, fyrirtki leggja upp laupana og strf tapast, innviir samflagsins bogna ea jafnvel brotna. Mean strri og strri hluti tekna heimila og fyrirtkja fer a greia bnkunum, hgist hagkerfinu. Peningakerfi er blrs hagkerfisins og peningarnir bli. Ef einn hluti hagkerfisins sogar til sn allt bli, veslast arir hlutar upp og deyja. ess vegna verum vi a breyta flinu. Vi verum a beina peningunum um allt hagkerfi. annig og aeins annig verndum vi strfin. Og annig og aeins annig slum vi skjaldborg um heimilin. etta verur ekki gert nema me v a fara grarlega niurfrslu skulda. Vi getum sagt a bankakerfi urfi a skila gssinu. a arf a gefa upp ntt.

Vi hj Hagsmunasamtkum heimilanna hfum sett fram krfur um breytingar. Sumar arf a uppfylla ekki seinna en strax. Arar eru lengri tma markmi. En krfur okkar eru skrar, nausynlegar og rttltar:

 1. Vi viljum tafarlausa tmabundna stvun fjrnma og nauungaruppboa heimila. Frumvarpi er komi fram, en ar til a hefur veri samykkt halda afarir fram.
 2. Vi viljum leirttingu vertryggum lnum. Okkar hugmynd er a sett veri afturvirkt til 1. janar 2008 ak vertryggingu, annig a rleg vertrygging geti hst veri 4%.
 3. Vi viljum leirttingu gengistryggum lnum.
 4. Vi viljum a frumvarp til laga um greislualgun veri afgreitt svo fljtt sem aui er sem lg fr Alingi
 5. Vi viljum afnm vertryggingar innan frra ra.
 6. Vi viljum jfnun httu milli lnveitenda og lntakenda me aki vexti.
 7. Vi viljum a ekki s hgt a elta skuldara eftir a bi er a taka eign sem sett var a vei.
 8. San viljum vi sj samflagslega byrg fjrmlafyrirtkja, ar sem hagsmunir jarinnar skipta meira mli en stundargri.

g vil einnig sj a stai s vr um strfin landinu. g vil frekar a fyrirtkjum s borga fyrir a hafa flk vinnu, en flki s borga fyrir a hafa ekki vinnu. g auglsi eftir nrri hugsun atvinnuskpun og uppbyggingu. En fyrst og fremst urfum vi von. Vi urfum a sj a landinu stjrni rkisstjrn sem orir, getur og vill.

Takk fyrir mig.


Ver me ru Austurvelli dag kl. 15

g ver plti Austurvelli dag kl. 15.00. ar mun g fjalla um mn hjartans ml, .e. vertryggingu, gengistryggingu og hagsmuni heimilanna. Vonandi sj sem flestir sr frt a mta.

a m svo nefna a dag er orrarll, sasti dagur orra. morgun hefst Ga konudegi.

Laugadagurinn 21. febrar er lka dagur aljlegur dagur leisgumanna. ur en flk fer fundinn getur a komi vi upp vi Hallgrmskirkju og ar vera einhverjir leisgumenn sem bja fram keypis leisgn um svi kring fr kl. 11 - 15.


Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 19
 • Sl. slarhring: 32
 • Sl. viku: 190
 • Fr upphafi: 1678912

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 186
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband