Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Menntun og skóli

Hvaða trúarfræðsla, -athafnir og -iðkun má eiga sér stað í skólum?

Innlegg mitt um trúfræðslu og mannréttindi hefur leitt af sér umræðu um hvaða trúfræðsla, trúarathafnir og trúariðkanir geta verið hluti af skólastarfi. Mig langar því að opna hér á þessum þræði fyrir tillögur um þetta efni. Til að árangurinn af þessari...

Trúfræðsla og mannréttindi

Ég hef alltaf átt erfitt með að skilja að trúfræðsla (sbr. kristinfræði) í skólum geti verið í andstöðu við úrskurð Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna. Ég hef geta skilið að þeir, sem í nafni trúar sinnar eða trúleysis vilji ekki sitja undir kennslu...

Frétt um andlát samræmdra prófa stórlega ýkt

Hún virðist hafa verið röng fréttin sem birtist í fyrradag um að leggja ætti af samræmd próf. Það á að færa þau til í skólaárinu hjá 10. bekk, en ekkert meira. Jú, reyndar. Nú á hugsanlega að fjölga þeim greinum sem falla undir samræmd próf með því að...

Samræmd próf aflögð

Það er gott að sjá að ætlunin er að leggja niður samræmd próf. Greinilegt er að þetta hefur verið í bígerð í nokkurn tíma og ber að fagna því að loksins eigi að hrinda þessu í framkvæmd. Ég var í fyrsta árganginum sem tók samræmd próf fyrir rúmum 30...

FIRST LEGO keppnin

Ég fylgdist með FIRST LEGO keppninni sem fram fór í dag. Eldri sonur minn, sem er 11 ára, var þátttakandi. Hann hefur ásamt liðsfélögum sínum unnið baki brotnu síðust vikur við að undirbúa sig fyrir keppnina, en þeir voru í einu af þremur liðum sem...

Af samræmdum prófum 9 ára barna

Það hafa fjölmargir komið að máli við mig og beðið mig um að halda áfram þessari umræðu sem ég hóf um daginn, um samræmd próf 8 - 9 ára barna (hér eftir talað um 9 ára börn). Þetta hafa að mestu verið kennarar og foreldrar barnanna sem þurftu að ganga í...

Stóri dómur - Samræmd próf hjá 9 ára börnum

Í dag er stundin mikla runnin upp. Mæla á samræmt getu 9 ára barna í stærðfræði og íslensku. Það eru örugglega einhverjar rannsóknir að baki þeirri ákvörðun að 9 ára börn eigi að ganga í gegnum þá kvöl og pínu sem í þessum samræmdu prófum fylgir. Ég...

Hvað einkennir góða kennslu og fyrirmyndarkennara?

Á þessu ári eru 10 ár síðan ég hætti í starfi mínu sem kennari og skipulagsstjóri við Iðnskólann í Reykjavík. Kennsluferill minn hóst í janúar 1992 og entist út árið 1997. Þetta var mjög góður tími, en til þess að hafa mannsæmandi laun þurfti maður að...

Vinsælir, en eru þeir bestir?

Mig langar að spyrja: Hvaða skóli er bestur: a) Sá sem tekur við nemendum með meðaleinkunn upp á segjum 8,5 og skilar þeim út með meðaleinkunn upp á 7,25 b) Sá sem tekur við nemendum með meðaleinkunn upp á segjum 7,0 og skilar þeim út með meðaleinkunn...

Framlög til einkarekinna grunnskóla

Á visir.is er að finna eftirfarandi frétt: Nýr meirihluti gerir vel við einkaskólana Skólastjórar Ísaksskóla og Landakotsskóla segja viðmót borgaryfirvalda í garð einkarekinna grunnskóla hafa breyst til hins betra eftir að meirihluti Sjálfstæðisflokks og...

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband