Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Endurreisn

Hugsum til framtíðar - nýsköpun og vöruþróun

Áhugaverða umfjöllun um risagróðurhús er að finna á vefnum visir.is. Hluti hennar var birtur í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Tvennt í þessari frétt vakti áhuga minn. Annars vegar hvað nýsköpun skiptir miklu máli og hins vegar hve mikla möguleika þjóðin á...

Hvert stefnir Ísland? Eru fjármálafyrirtækin að éta útsæðið?

Ég er í þeim sporum að horfa á þróunina á Íslandi utan frá. Er ekki í hringiðunni og upplifi því ekki það þunglyndi og neikvæðni sem Íslendingar sem ég hitti hér í Danmörku tala um. Eiginlega er ég feginn að hitta ekki fleiri en raun ber vitni. Allir...

Lánasjóður erlendra krónueigenda

Loksins er farið að renna upp fyrir þorra manna að gjaldeyrisstaða þjóðarinnar er grafalvarleg. Ég hef reynt að vekja athygli á þessu nokkrum sinnum, en fyrstur til að benda á þetta var Haraldur Líndal Haraldsson, hagfræðingur. Það var á vormánuðum 2009....

Brýnustu málin eftir kosningar - endurbirt færsla með viðbót

Mig langar að endurbirta hér færslu sem ég birti fyrir fjórum árum nánast upp á dag, þ.e. 23. apríl 2009. Klippi þó ofan af henni efsta hlutann, þar sem hann er um borgarafund sem var tilefni færslunnar og felldi út atriði sem voru bundin við tíma....

Tökum vel á móti fjárfestum þvert á það sem sagt er af ýmsum!

Án allrar kaldhæðni, þá eru þetta góðar fréttir. Ekki bara það, þetta er í ótrúlegri andstöðu við málflutning hér innanlands um þetta efni. Umræðan undanfarin misseri hefur snúist um það hvað "kerfið" væri andsnúið erlendri fjárfestingu. Vá,...

Rétta fjallið - Langtímahagsmunir ofar skammtímaávinningi

Bankahrunið ætti að kenna okkur að langtímahagsmunir þurfa að vera ofar skammtímaávinningi. Skiptir þá ekki máli hvert málefnið er. Allt of mörg dæmi eru um það, að næsti bikar er það markmið sem menn setja sér og er þá öllu kostað til. Þannig hefur...

Skuldakynslóðin og áhrifin á hagvöxt framtíðarinnar

Á viðskiptavef visir.is er myndband um skuldakynslóðina, þar sem David Malone, einn þekktasti heimildarmyndagerðarmaður breska ríkisútvarpsins BBC, heldur því fram að heil kynslóð væri skuldum vafin eftir glórulausar ákvarðanir bankamanna. Hér á landi...

Eigi að breyta, þarf að líta inn á við

Eftir því sem ég hef kynnt mér betur orsakir hruns fjármálakerfa heimsins, hruns íslenska efnahagskerfisins og ekki síst hruns íslensku bankanna, þá er mér sífellt betur ljóst að orsakanna er að leita í hugarfari. Rétt er að regluverk var víða gallað, að...

Ástandið versnar þvert á staðhæfingar stjórnvalda og AGS

Á ráðstefnunni í Hörpu í gær, þá voru nokkrir sem töluðu máli stjórnvalda og héldu því fram að allt væri á réttri leið. Julie Kozack, yfirmaður AGS gagnvart Íslandi var ein af þeim. Hún sagði að með AGS prógramminu hafi tekist að varðveita norræna...

Ráðstefna stjórnvalda og AGS

Mér var boðið á ráðstefnu stjórnvalda og AGS um hvernig endurreisn Íslands hefði gengið fyrir sig. Margt forvitnilegt kom fram þar, bæði hjá innlendum og erlendum fyrirlesurum. Sjaldan var reynt að málamyndina bjartari litum og oft heyrðist mikil...

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband