Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2012

vertryggur og vertryggur vandi balnasjs

Eftir a skrsla IFS um stu balnasjs var birt gr hafa alls konar srfringar tt fram vllinn og kennt hinum og essum um vanda sjsins. Einn vill fara aftur til 2001, annar til 2004 og enn arir til 2009. Stareyndir mlsins eru a lklegast arf a fara enn lengra aftur og san kenna slenskum lgum um vilji menn finna skkudlg.

grunninn liggur vandi balnasjs v a tryggingarnar sem sjurinn hefur teki fyrir tlnum snum eru vertryggar og har duttlungum starfsmanna fasteignamatssvis jskrr, mean skuldir sjsins eru vertryggar og har duttlungum starfsmanna Hagstofunnar sem mla hkkun vsitlu neysluvers. (g er ekki a vna starfsmenn Hagstofunnar um heiarleika, en ljs hefur komi a alls konar reglur virast hamla a lgra vruver rati inn mlingar stofnunarinnar.) Samkvmt reglu sem fjrmlafyrirtkjum er skylt a fara eftir, m fjrmlafyrirtki ekki fra til eignar tln sem standa utan vermis ess ves sem sett var fyrir lninu.

Hvernig myndast misvgi

Til a skilja hva etta ir skulum vi skoa dmi:

Gefum okkur a einstaklingur hafi teki 18 m.kr. ln rsbyrjun 2007 til a kaupa eign sem var a fasteignamati 20 m.kr., en markasviri 24 m.kr. kaupdegi dekkai lni 90% af vermi eignarinnar, lni vri bara 75% af markasviri. Fr v a lni var teki hefur verblga veri 50%, sem ir a heilmiklar verbtur hafa lagst a. Gerum r fyrir a um 1 m.kr. hefi veri greiddar afborganir (sem er lklegast ofrausn). Eftirstvar lnsins eru v nlgt v 26 m.kr. sama tma hefur fasteignamati stai sta. (a hefur lkka og hkka, en gefum okkur a a s jafnhtt nna og egar eignin var keypt.) Markasver eignarinnar skiptir ekki mli hr, ar sem balnasjur miar vermti tryggingarinnar vi fasteignamat. Eignastaa balnasjs gagnvart essu lni hefur v fari t v a vera trygg a eiga bara tryggingu fyrir 77% af eftirstvum lnsins. A tryggingin hafi lkka svona miki, segir ekkert til um hvort greislugeta lntakans s fyrir hendi, enda er ekki veri a mla hana, heldur eingngu hvort LS eigi tryggingar a baki lninu.

hinni hliinni, urfti LS a fjrmagna sig til a geta veitt lni. a var gert me v a selja babrf ea anna form HFF-brfa, en slkir flokkar skuldabrfa eru mist annig a greitt er af eim reglulega ea einu lagi lok lnstmans. S greitt reglulega, m gera r fyrir a afborgun og vaxtagreisla barkaupandans s hverjum tma notu til a greia afborgun HFF-brfsins. Annars arf LS a lna peninginn aftur t ea leggja hann inn reikning. Til einfldunar fyrir etta dmi, geri g r fyrir reglulegum greislum. Skuld LS vi eiganda HHF-brfs vegna tlnsins er v 26 m.kr. ea 23% umfram tryggingu sem LS hefur fyrir lninu.

Hr er teki dmi um eitt ln, ar sem staa LS hefur snist fr v a vera me "rugga" tryggingu a a eiga ekki tryggingu fyrir nema 77% af eftirstvum, .e. 23% af eftirstvunum eru ekki tryggar me vei.

Vandinn fjrfaldast tveimur rum

egar g sat srfringahpnum, svo kallaa, um skuldavanda heimilanna oktber 2010, var staa LS s, a um 19 milljarar af eftirstvum tlna LS stu utan vermis (etta er tala fengin fr LS mean vinnu srfringahpsins st). Um 33% uppharinnar var vegna lna veittum til hsniskaupa hfuborgarsvinu, en 67% vegna hsniskaupa utan ess. Samkvmt skrslu IFS stu 80 milljarar af eftirstvum tlna LS utan vermis, sem er rmlega fjrfldun aeins 2 rum. Vissulega er aeins 1 mnuur a fasteignamat hkki umtalsvert, en hve lengi hrifin vara fer eftir verblgu nstu mnaa. (Teki skal fram a verblgumlingin sem birt var dag, kemur ekki fram vertryggu lnum fyrr en janar.)

essi run a LS missir tryggingar fyrir tlnum snum, mun halda fram mean fasteignamat heldur ekki vi verblgu. Engin regla segir til um slk tengsl og raunar vri slk tenging frekar merki um sjlfsti fasteignamatsmanna en fagleg vinnubrg.

Skiptir afer LS vi fjrmgnun mli?

Nokkrir ailar hafa haldi v fram a mli skiptir hvort LS fjrmagnai tln me hsbrfum ea rum htti. Mean fjrmgnun var vertrygg og tryggingin ekki, skiptir a engu mli. Misvgi myndast hva sem papprinn heitir. Vandi balnasjs er v s sami og lntaka hans, .e. vertryggingin.

Stri vandi LS

Strsti vandi LS er ekki hallinn sem g hef lst a ofan. Strsti vandinn er munurinn eignum hans og skuldbindingum vegna uppgreiddra lna og san tap sjsins tlnum til sveitarflaga og lgaila. Einhvern tmann mat g etta gat ekki undir 150 milljara krna og var gagnrndur fyrir. N s g vefmilum dag menn tala um 200 milljara bara vegna uppgreiddra lna. essi vandi er v augljslega vaxandi. San m ekki lta framhj v a sfellt strri hluti tlna LS til einstaklinga er a rsta sasta srefninu t r vermi margra eigna og san hkkar talan stugt sem er utan vermis eim lnum sem egar hafa full ntt rmi.

Hva er hgt a gera varandi ln einstaklinga

Gagnvart lnum einstaklinga er einfaldasta lausnin s sem Hagsmunasamtk heimilanna og ingflokkur Hreyfingarinnar hafa lagt til. Fra arf hfustl vertryggra lna niur! Menn geta haldi fram a stinga hfinu sandinn, en vandinn hverfur ekkert vi a. Ln sem eru utan vermis ber a fra vararreikning og teljast ar me ekki til eiginlegra eigna hj fjrmlafyrirtkjum. Hj LS er essi tala nna 80 milljarar kr., auk ess sem sjurinn um 2.000 eignir sem hann kemur ekki ver. Eignir sem sjurinn hefur mgulega teki yfir a rfu og tap hans hefur reynd ori meira me yfirtku, en me v a gefa eftir hluta verbtanna, eins og krfur HH og tillgur Hreyfingarinnar ganga t . Vi erum a tala um a egar eru htt 10% af lnum LS utan vermis og mia vi tlur IFS var heildarupph umrddra lna um 360 milljarar krna. 80 milljarar eru 22% af eirri tlu. Vissulega dreifist upphin misjafnlega lnin og sum lnin vera v a hluta enn utan vermis eftir slka mealtalsniurfrslu. Mestu mli skiptir , a fleiri greiendur eiga meiri mguleika a standa skilum og annig eykst tekjustreymi LS.

Um hinn vandann tla g ekki a ykjast hafa lausn.


Endurtreikningar ur gengistryggra lna - Taka 55

g heyri um daginn stutt vital vi Unu Steinsdttur, framkvmdastjri viskiptabankasvis slandsbanka. Heimir og Kolla rddu vi hana ttinum snum bti Bylgjunni. M.a. var rtt um essi 11 ml sem valin voru til a greia r greiningi vegna treiknings vaxta ur gengistryggra lna. n ess a vita hvaa ml etta eru, sem valin voru, hef g alltaf haft tilfinningu, a au hafi veri valin t fr hagsmunum bankanna og forsendum bankanna, en ekki til a greia raun og veru r eim greiningi sem uppi er. Hr gti g veri a misskilja hlutina, en lgmenn, sem g hef rtt vi taka undir ennan skilning minn.

En aeins aftur a Unu. Hn sagi nokku sem g ttaist a myndi vera. slandsbanki er a tlka niurstu Hstarttar mlum 600/2011 og 464/2012 mjg frjlslegan htt. Raunar svo frjlslegan, a g reikna me dmsmlum kjlfar kolvitlausra treikninga bankans. a sem g hj , mli Unu var vsun selabankavexti fyrir dma Hstarttar um lgmti gengistryggingarinnar. Hvernig sem allt fer getur a aldrei gerst og raunar hefur Hstirttur treka sagt a rangan lagaskilning s eingngu hgt a leirtta til framtar. En essi tlkun slandsbanka hefur leitt til ess a bankinn tlar a draga til baka rj af essum 11 mlum.

Strsti greiningurinn

Mikilvgasta mli sem g tel a urfi a f hreint, er hvort Hstartti hafi veri heimilt a breyta vxtum ur gengistryggra lna dmi snum mli 471/2010. 3. mgr. c-liar 36. gr. laga nr. 7/1936 segir:

Samningur telst sanngjarn stri hann gegn gum viskiptahttum og raski til muna jafnvgi milli rttinda og skyldna samningsaila, neytanda hag. Ef slkum skilmla er viki til hliar heild ea a hluta, ea breytt, skal samningurinn a krfu neytanda gilda a ru leyti n breytinga veri hann efndur n skilmlans.

etta kvi var innleitt me lgum nr. 14/1995 til ess a uppfylla kvi tilskipunar ESB 93/13/EBE fr 5. aprl 1993 um sanngjarna skilmla neytendasamningum. Tkum srstaklega eftir orum sari setningar mlsgreinarinnar:

Ef slkum skilmla er viki til hliar heild ea a hluta, ea breytt, skal samningurinn a krfu neytanda gilda a ru leyti n breytinga veri hann efndur n skilmlans.

Evrpudmstllinn vsai til essa kvis dmi snum mli C-618/10 fr 14. jn sumar. ar var fjalla um ml ar sem spnskur dmstll hafi rskura a drttarvextir af lni hafi veri sanngjarnir og dmstllinn kvei a stainn ttu a gilda lgri "sanngjarnir" drttarvextir. Niurstaa Evrpudmstlsins var a a vri ekki hlutverk dmstla a hlutast um ea kvea sanngjarnt kvi neytendasamningi hafi dmstllinn kvei a eitthva anna kvi vri sanngjarnt. Hafi kvi um drttarvextina talist sanngjarnt, flli kvi hreinlega niur og ekkert anna kmi stainn.

Hvers vegna eiga dmstlar ekki a kva sanngjarnt kvi sta sanngjarns kvis sem fellt er niur? Svari vi essu er sraeinfalt:

Ef dmstlar hlutast um innihald samnings me v a kvea "sanngjarnt" kvi stainn fyrir sanngjarnt, munu fyrirtki sem tba samninga einfaldlega ganga lagi og hlaa samningana sanngjrnum og yngjandi kvum vitandi a a versta sem gerist er a dmstll mun sl fingur eirra, en fra kvin niur a sem dmstllinn ltur sanngjarnt. Fyrirtki tapar sem sagt engu v a brjta lg um sanngjarna samningsskilmla.

v miur lt Hstirttur glepjast mli 471/2010 og ess vegna sitjum vi uppi me frnlegu niurstu, a vextir lnanna voru hkkair leit Hstarttar eftir "sanngirni".

Gengisln og C-618/10

Ef vi heimfrum niurstu Evrpudmstlsins mli C-618/10 yfir gengistryggu lnin, er staan s a sanngjarn samningsskilmli, .e. vertryggingarkvi sem strddi gegn lgum, var dmdur gildur me dmum 92/2010 og 153/2010. mli 471/2010 gleypti Hstirttur vi eim mlflutningi fjrmlafyrirtkisins a frvkjanleg tengsl vru milli gengistryggingarinnar og vaxtanna og v bri a gilda vaxtakvi lka. San kom Hstirttur me sna furulegu lyktun, a bri a lta svo a engir vextir vru lninu og v skuli styjast vi 4. gr. laga 38/2001.

Dmur Evrpudmstlsins fll ekki fyrr en 14. jn 2012 og v gat Hstirttur ekki haft hann til hlisjnar ea nota sem fordmi. g sagi samt strax framhaldi dms 471/2010 a rtturinn hafi broti gegn tilskipun 93/13/EBE og hef ekki skipt um skoun. Var g v mjg glaur, a sj Evrpudmstlinn komast einu og llu a smu niurstu mli C-618/10, .e. a sanngjarn skilmli fellur niur og EKKERT kemur stainn.

Hstirttur gekk gegn tilskipun 93/13/EBE, egar hann kva a arir skilmlar ttu a koma stainn fyrir sanngjarna skilmla lnssamnings sem ur hafi veri gengistryggur. Hann kva a skera fjrmlafyrirtkin niur r snru eigin mistaka.

Hfum huga, a Evrpudmstllinn hefur nokkrum sinnum snupra landsdmstla fyrir a huga ekki a neytendartti rskurum snum. Raunar hefur dmstllinn gengi svo langt a segja nokku tvrtt, a landsdmstlar skuli taka tillit til neytendarttarkva/neytendaverndar svo a slkar mlsstur/rksemdir su ekki hafar uppi dmsmlum! Samkvmt essu bar Hstartti a lta til 3. mgr. c-liar 36. gr. laga nr. 7/1936 ur en rtturinn kva a samningsvextir gengistryggra lna gtu ekki haldi og fara tti eftir 4. gr. laga 38/2001 vi kvrun vaxta stainn. (g hef ur bent vitleysuna eirri kvrun t fr 2. gr. laga 38/2001, en tla ekki a fjalla um a hr.)

Jja, en hver er niurstaan? Hn getur veri tvtt og er s fyrri algjrlega samrmi vi niurstu Evrpudmstlsins mli C-618/10:

1. Hstirttur hefi mli 471/2010 tt a hafna eim mlflutningi fjrmlafyrirtkisins, a ekki vri hgt a efna samninginn me samningsvxtum. svo a ekki veri lengur tilgreindar myntir samningnum, er ltill vandi a mia vi upprunalega myntskiptingu og segja a hafi ln veri upprunalega vertryggt 50/50 jenum og frnkum, eru vextir lnsins einfaldlega 0,5*japanskir vextir + 0,5*svissneskir vextir + vaxtalag samkvmt samningi. Rk um a engin tenging s milli slenskrar krnu og vaxtanna skipta ekki mli, ar sem hgt er a efna samninginn ennan htt, sbr. sari setningu 3. mgr. c-liar 36. gr. laga 7/1936. etta ir a vextir miast vi samningsvexti slenskan hfustl/eftirstvar hverjum tma. Undantekningin er a aldrei skal greia hrri vexti en greiddir hafa veri (vegna gildi fullnaarkvittunar), en eim tma egar krnan var sterk, gtu gengisreiknaar eftirstvar hafa veri lgri, en eftirstvar n gengistreiknings. Lntakar eiga samkvmt essu inni ofgreiddar vexti v tmabili, egar gengi einstakra mynta var sterkara (krnan veikari gagnvart myntunum) en var lntkudegi. Allt tal um selabankavexti er v r sgunni.

2. Hstirttur keypti mli 471/2010 ann rkstuning, a samningsvextir vru frvkjanlega bundnir gengistryggingarkvi samninganna og ar sem gengistryggingin hafi veri viki til hliar, bri a vkja samningsvxtunum lka til hliar. g hef aldrei geta skili me hvaa lagarkum etta var gert. au eru mr vitanlega ekki fyrir hendi. Ef einhver hefur slk lagark takteinum, vri gott a f au. En hva ir etta mia vi C-618/10? Hr er hin hrilega stareynd fyrir fjrmlafyrirtkin:

Enga vexti m innheimta af lnunum og ekki er hgt a vsa til 4. gr. laga 38/2001, ar sem veri er a gilda sanngjarna skilmla og 3. mgr. c-liar 36. gr. laga 7/1936 kemur veg fyrir a skipta megi sanngjrnum skilmlum t fyrir "sanngjarna".

Hfum alveg hreinu, a lgin eiga ekki a vernda fjrmlafyrirtkin fyrir eigin mistkum. Lgin eiga a vernda veikari aila samningssambands gegn ofrki sterkari ailans. Hafi sterkari ailinn drulla upp bak, verur hann bara a bera a tjn sjlfur.

Niurstu Hstarttar mli 471/2010 m helst lkja vi a knattspyrnuleik hafi, segjum FH (slandsmeistararnir ftbolta), teflt fram lglegum leikmanni bikarleik gegn Augnabliki ( 3. deild). Segjum a FH hafi unni leikinn 15-0, en ar sem lii tefldi fram lglegum leikmanni, hafi mli rata til dmstla og enda hj Hstartti. Hefi rtturinn fylgt smu rkum og mli 471/2010, hefi FH komist upp me mistk sn, talist hafa unni leikinn 9-0 og fengi sti nstu umfer bikarsins. a hefu nefnilega veri lklegustu rslitin ef FH-ingar hefu spila manni frri allan leikinn! En annig er a ekki ftboltanum. Hafi menn rangt vi, tapast leikurinn 3-0 og engar refjar um a. Sama gildir um neytendavernd. Hstirttur bara eftir a fatta hve leikreglurnar eru raun einfaldar.


Einelti - Sagan sem g tlai aldrei a segja

Um essar mundir er mikil umra jflaginu um einelti. Er a gott. g skrifai essa frslu fyrir mrgum mnuum og hn er bin a vera lengi smum. Raunar st ekki til a birta hana, en hr er hn.

Einelti er skelfilegur hlutur, vissulega gangi a misjafnlega langt. Allt of str hluti jarinnar sgu af v a hafa lagt einelti ea veri frnarlamb ess. Sjlfur lei g einelti nokkurn veginn fr v g fr a tala og fram fullorins r. stan var mlhelti, gormlgi, .e. g gat ekki sagt r.

g heiti Marin og gat ekki sagt nafn mitt rtt fyrr en g var 26 ra gamall. ess vegna var g alltaf Maddi nema egar g var a gefa upp hitt nafni, sem var yfirleitt Magin. En 26 ra gamall fr g talkennsluna sem g hefi tt a fara 3 ra, 6 ra ea ll hin rin en geri ekki. Enn ann dag dag hugsa g gormlt og ver oft a vanda mig ur en g segi sum or og sniganga nnur.

Einelti sem g lenti var bi srt og niurbrjtandi, a hafi vafalaust veri saklaust mia vi a sem arir hafa urft a ganga gegn um. Auveldasta leiin til a f mig til a egja, var a einhver hermdi eftir mr. a var gert tma og tma. tmum sklanum, fundum flgum, bllum, frstundastarfi og nefni a bara. Ef ekki hefi veri fyrir einelti vegna gormlginnar hefi g rugglega teki tt mis konar starfi mnum unglingsrum, sem g tk ekki tt . Gefist tkifri sem g fkk ekki. En g passai mig a halda mig innan hpsins, ar sem g taldi mig ruggan. Og hvert sinn sem g htti mr t fyrir hann, bj g mig undir rsina sem g vissi a kmi og hn lt sjaldnast ba lengi eftir sr. g held g megi segja, a eina kunna flki sem lt mr la vel nvist sinni essum rum, voru nokkrir krakkar Seyisfiri sem g tti kvldstund me sumari 1977 ea 8. Og stan? J, Seyisfiri bj maur sem var svo illa mlhaltur a flk hafi skilning vandanum.

Erfiasti tminn var lklega menntasklarin. ar voru fjlmargir einstaklingar, sem eru margir hverjir virtir jflagsegnar dag, sem tldu a heilaga skyldu sna a minna mig a helst daglega a g gti ekki sagt nafni mitt rtt. Meira a segja kennari vi sklann tk tt essum einkennilega leik. etta snerist upp a, a elilegt tti a hafa mig a skotspni. Ekki bara t af mlheltinni heldur bara llu sem mnnum datt hug. Menntasklarin voru vissulega g r, en eim fylgdi samt ntt sr nnast hverjum degi og maur hafi stundum veri nmur fyrir stungunum, vissi maur aldrei nema nsta yri verri en r sem undan komu. Og hverjum mnui datt mnnum eitthva ntt hug og a urfti ekkert a koma gormlginni vi. g var einfaldlega samykkt skotmark.

g vissi svo sem alveg hvernig g gat sni suma kvalara mna. g vann rttum, rukeppnum, kosningum um embtti sklanum og hverju v sem var a sl eim vi. Enginn hafi mig heldur undir rkrum. a sem ekki brtur mann, styrkir mann, segir einhvers staar. Hugsanlega, en spurningin er ekki hver styrkur inn er dag vegna vginna rsa fyrri ra, heldur hver hefi styrkur manns geta ori hefi maur ntt au tkifri sem buust en ori ekki a nta vegna ttans vi laumulega rs ltilmenna. Svo m ekki gleyma tkifrunum sem manni buust ekki vegna ess a ekki tti bolegt fyrir "eltuna" a mlhaltur maurinn vri starfinu. g er alveg klr a margt rann mr r greipum vegna ess a g var ekki bolegur, ar sem g gat ekki sagt err.

Kaldhin er, a a var ekki fyrr en g fr nm Bandarkjunum, sem g ttai mig v a til var lf n essa eineltis. a var lka milli sklaranna Bandarkjunum a g skri mig talkennslu og vann a mestu leiti talgallanum. J, a var sumari 1987 og flk kringum mig minntist aldrei a. Aldrei. Ekki einn einasti maur nefndi a vi mig. J, einhverjir geru a 5 ea 6 rum sar og fannst mr eins og eir geru a eftirsj vegna ess a eineltistilefni var horfi!

g vann mig t r essu, en finn vi a skrifa ennan texta a stutt er srindin og gremjuna. a sem verra er, ekki er langt san g hitti manneskju sem kallai mig Magin. Komin fimmtugsaldur, var roskinn ekki meira en etta hj essari manneskju. g lenti oft essu milli rtugs og fertugs og velti v fyrir mr, hvers vegna g vri a ba essu jflagi. Flki er bara ekki sjlfrtt, egar v lur illa. Lausnin er a upphefja sig kostna annarra.

Vegna minnar reynslu passai g upp a brnin mn fengju strax vieigandi taljlfun. g hef lka gefi mig tal vi gormlta einstaklinga og hvatt v til a fara taljlfun. eir hafa alltaf teki bendingu minni vel, en flk kringum sagt a vera arft. Bara svo a s hreinu. a er aldrei arfi a fjarlgja ann tt r lfi einstaklings sem dregur r sjlfstrausti vikomandi og gefur rum tkifri til a nast honum. eir sem leggja ara manneskju einelti, leita alltaf af veikasta blettinum hj vikomandi og hamast honum, ar til eitthva ltur undan.

Mn afer til a flja einelti var a yfirgefa svi, ef a var mgulegt. Slkt er ekki alltaf hgt. En g hafi aldrei veri laminn ea annan htt gengi skrokk mr, voru srin mrg og djp slina. Og ekki m gleyma varanlegu hrifunum, sem eru au, a fir komast a mr dag og g umgengst nnast ekkert sem g ekkti essum rum. Ekki endilega vegna ess a eir vru beinir gerendur, heldur vegna ess a eir voru anna hvort hlutlausir horfendur ea bara hluti af umhverfi sem mig langar ekkert a tengja mig lengur vi.

Bara svo allt s hreinu, hef g ekki huga a skipta v lfi sem g lifi dag og einhverju ru sem mr hefi hugsanlega boist. Allt hefur sinn tilgang og engin er rsin n yrna. g er ekkert viss um a einhver nnur braut hefi boi upp frri yrna, eir hefu bara veri ruvsi. En essi reynsla mn hefur mta mig og mtar a hvernig g el upp brnin mn og kem eim til varnar, egar mr finnst au vera beitt rtti. v miur hef g ekki alltaf brugist ngu skjtt vi.


Dmur me miki fordmisgildi

Hrasdmur Reykjavkur hefur kvei upp enn einn tmamtadminn. N er a um endurtreikning ur gengistryggs blalns. Stra niurstaan essum dmi er n efa:

Me vsan til dma Hstarttar mlum nr. 600/2011 og 464/2012 verur jafnframt fallist a me stefnanda a stefnda s ekki heimilt a beita kvum laga nr. 151/2010 sbr. lg nr. 38/2001 um vexti og vertryggingu, vi treikning eftirstvum samnings aila, afturvirkt yngjandi htt gagnvart stefnanda. Slk beiting vri andst 72. gr. stjrnarskrrinnar um vernd eignarrttarins.

Undanfarna daga hefur etta atrii veri miki til umru og hef g teki virkan tt henni. Afstaa mn hefur svo sem ekkert breyst fr v 16. jn 2010, egar fyrstu gengislnadmarnir gengu Hstartti, .e. a ekki vri hgt a gera breytingu vxtum afturvirkt. N er bi a stafesta etta gagnvart balnum einstaklinga, lnum lgaila og dag blalni lgaila.

a sem gerir dminn dag svo srstakan, er a aalmefer mlsins var 4. oktber sl., en a var endurflutt 30. oktber, .e. 12 dgum eftir a dmur 464/2012 (Borgarbygg gegn Arion banka) gekk Hstartti. (g s a vsu a Lsing er a reyna a gera lti r dmnum, ar sem greinarger hafi veri send inn ur en dmur gekk mli 600/2011.) Anna sem gerir ennan dm mjg srstakan er a maur sem kann a reikna (Gunnlaugur Kristinsson, endurskoandi) er fenginn til a vinna krfugerina mlinu. g tel v lklegt, a aldrei ur hafi dmstlar fengi til umfjllunar jafn nkvma og rtta treikninga og essu mli. Er g ar alls ekkert a gera lti r rum, en g held einfaldlega a Gunnlaugur s hr fremstur meal jafningja, egar a essum treikningum.

Rkleisla dmara

egar dmur hrasdms er lesin, er ljst a fari er okkalega tarlega yfir mli. Dmurinn er byggur dmum Hstarttar hva lagark snertir, treikningarnir su lkir, ar sem mun faglegra er stai a eim essu mli. En hr er meginrkleisla dmsins:

Kemur v nst til skounar hvort au skilyri sem rakin voru margnefndum dmi Hstarttar nr. 600/2011 og voru jafnframt til umfjllunar nuppkvenum dmi rttarins fr 18. oktber 2012 mli nr. 464/2012, su uppfyllt essu mli.

Fyrsta atrii sem lta verur til er hvort stefnandi hafi veri gri tr um a r greislur sem hann innti af hendi hafi fali sr fullar og rttar efndir af hans hlfu. Af fyrirliggjandi ggnum m sj a stefndi sendi stefnanda fr fyrsta gjalddaga samningsins, 10. desember 2006 til og me 10. jn 2010, greislusela ar sem fram kom upph afborgunar og vaxta auk gengis eirra erlendu mynta sem lni var tengt vi. Stefnandi greiddi fjrh sem tiltekin var selinum og fkk kvittun fyrir samrmi vi greislu. Hafa verur til hlisjnar a eim tma er stefnandi greiddi afborganir og vexti samkvmt treikningi stefnda, leit hvorugur aili samningsins svo a s fjrh sem var til greislu hverju sinni, vri bundin vi lgmta gengistryggingu. ljsi ess verur a telja a stefnandi hafi veri gri tr um a hann yrfti ekki a greia frekari greislur en r sem hann hafi egar innt af hendi. S mlssta stefnda a stefnanda hafi veri ljst a hann hefi urft a greia hrri vexti ef ekki hefi veri um gengistryggt ln a ra og a a leii til grandsemi stefnanda um lgmti samningsins er rkstudd me llu og v haldlaus. Loks ykir s mlssta stefnda a stefnandi hafi veri grandsamur a minnsta kosti fr og me 3. september 2009, egar hann krafi stefnanda um leirttingu og endurgreislu vegna samningsins, gegn andmlum stefnanda, of seint fram komin.

Nsta atrii sem kemur til athugunar ltur a skuldbindingu stefnanda. Stefnandi skuldbatt sig samkvmt samningi aila til ess a greia stefnda 5.972.738 kr. me 60 afborgunum fimm rum. Hinn 31. janar 2011, egar samningurinn hafi veri endurtreiknaur af hlfu stefnda, hafi stefnandi egar greitt 43 afborganir af lninu ea alls 4.260.973 kr. ar a auki hafi stefnandi greitt 764.459 kr. vexti. Samkvmt endurtreikningi stefnda voru endurreiknair vextir fram a sasta greidda gjalddaga 2.200.784 kr. Mismunurinn milli eirrar fjrhar sem stefnandi hafi egar greitt vexti vi endurtreikning lnsins og fjrhar endurtreiknara vaxta fyrir tmabili 10. desember 2006 til 10. jn 2010, .e. 1.436.325 kr., er s fjrh vaxta sem stefndi krefur stefnanda um til vibtar fyrir lina t. ykir s fjrh umtalsver egar haft er huga a upphafleg heildarfjrh blasamningsins var 5.972.738 kr.

Loks ber a kanna hvort einhver astumunur hafi veri milli aila vi ger blasamningsins. Stefndi heldur v fram a stefnandi hafi srekkingu svii fjrmla og v s ekki hgt a lta svo a stefndi hafi haft yfirburastu vi ger samningsins...A framangreindu virtu verur ekki tali a snt hafi veri fram af hlfu stefnda a stefnandi hafi einhvern htt komi a samningsgerinni ea a skilmlar samningsins hafi ekki veri kvarair einhlia af stefnda.

Dmurinn fylgir v llu eirri rkleislu sem Hstirttur notai mlum 600/2011 og 464/2012. F g v ekki betur s, en a stafesti Hstirttur ennan dm, fist miki fordmisgildi fyrir ln til styttri tma.

Mli a linni

Mjg mrg ml, ar sem tekist er um gengistryggingu og vaxtatreikning, hafa fari fyrir dmstla. Fjrmlafyrirtkin hafa reynt a vfengja hvern einasta rskur, sama hve afgerandi hann virist vera. rum tilfellum, ar sem allt stefndi a lykilml kmust gegn um dmskerfi, hafa fjrmlafyrirtki gripi til ess rs a semja utan dmstla til a forast fordmi. Grfasta dmi um a er ml Arion banka gegn Sjmannaflagi slands, ar sem menn smdu rfum dgum ur en taka tti mli fyrir Hstartti. nnur fjrmlafyrirtki hafa gert a sama.

Me essu hefur fjrmlafyrirtkjunum tekist a draga mlin alveg heyrilega langinn. N er ml a linni. Komnar eru mjg skrar leibeiningar fr Hstartti um a ekki er heimilt a endurreikna vexti egar greidda gjalddaga, ar sem greitt var samrmi vi tsendar greislutilkynningar samrmi vi kvi samnings. Einnig hefur Hstirttur sagt a misskilningur lagatlkun veri bara leirttur til framtar, egar sterkari ailinn (fjrmlafyrirtki) gti tt eitthva inni hj veikari ailanum (lntakanum). t fr essum tveimur atrium eiga fjrmlafyrirtki a geta leirtt endurtreikninga sna, annig a eytt veri t r treikningum eirri fsinnu a endurreikna egar greidda gjalddaga. mlinu hr a ofan bttu essir arfavitlausu treikningar vi 1.436.325 kr. ofan egar greidda vexti upp 764.459 kr. mlum sem g hef fengi til mn erum vi stundum a tala um vel yfir tug milljna, ef ekki tugi milljna, ofan ln sem upphaflega var 20 m.kr.

g skil ekki hvernig fjrmlafyrirtkjunum dettur hug a slk gullgerarvl s til og lgleg.

Tap flestra lnega hruninu er grarlegt, hvort heldur lni er vertryggt, vertryggt, lglega gengistryggt ea lglega gengistryggt, hefur hruni leitt af sr heyrilegt tap. Ln sem ttu a vera hagst og grunnur a nju lnakerfi reyndust vera strsta svikamylla slandssgunnar. 10 m.kr. ln sem tti a greiast upp 30 rum me heildargreislu upp innan vi 16 m.kr. endar allt einu a vera upp 25 m.kr. eftirstvar og eftir er a greia af lninu 25 r himinn hum vxtum. Forsendur fjrmlafyrirtkisins voru a f 15,4 m.kr. til baka me vxtum. ar sem nnast allir upprunalegir lnveitendur eru anna hvort slitamefer ea farnir undir grna torfu, finnst mr hreina elilegast a teki veri mi af upprunalegri greislutlun slenskum krnum og mlin klru eim ntum. Vissulega ir etta a krfuhafar hinna fllnu fyrirtkja f ekki jafn miki og annars, en eins og staan er dag varandi jarskuldir, er a til bta. Einhver segir a Lsing standi ruvsi, en g held a a s bara sndarleikur. Lsing skuldar erlendum krfuhafa har upphir og r geta ekkert frekar fari r landi, en greislur til vogunarsjanna sem eiga hrunbankana. etta snst ekki lengur um a hmarka endurheimtur v slkt stefnir efnahag jarinnar voa.


mbl.is Gert a lkka hfustl
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 19
  • Sl. slarhring: 32
  • Sl. viku: 190
  • Fr upphafi: 1678912

Anna

  • Innlit dag: 19
  • Innlit sl. viku: 186
  • Gestir dag: 19
  • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband