Leita frttum mbl.is

Eru matsfyrirtkin traustsins ver - hluti 2

Fyrir tpum 3 vikum spuri g hvort a matsfyrirtkin (S&P, Fitch rating og Moody's) vru traustsins ver m.a. vegna klurs eirra tengslum vi bandarsku undirmlslnin. g hef aeins veri a grafa dpra heimspressunni og g fura mig sfellt meira v a essum fjrmlavafningum hafi veri hampa jafnlengi sem ruggum papprum og raun ber vitni. Og ekki bara a, mr hefur veri tj a S&P hafi langt fram sasta r veri a bja mnnum fnar veislur og flottar rstefnur til a f til a kaupa essa pappra.

Um daginn benti g , a HSBC strbankinn hafi afskrifa USD 10,5 milljara febrar 2007 vegna bandarskra fasteignalna (.e. undirmlslna), en er ekki ll sagan sg. Fjlmargir strbankar hfu seinni hluta 2006 veri a reyna a vinda ofan af fjrmlavafningum snum og me v a dreifa httunni m.a. me v a skort selja undirmlslnavafninga ea me v a takmarka tjn sitt me v a selja t r starfsemi sinni ann hluta sem var dpst sokkinn fen undirmlslnanna. etta er raunar svo furulegt dmi, egar betur er skoa, a g skil ekki hvernig menn gtu veri a meta essi ln hstu hir.

Ein af skringunum sem skoti hefur upp kollinum, er a strbnkum hafi tekist a fela tap sitt vegna ess hve vel gekk rum svium. annig hafi nokkurra milljara dala afskrift ekki komi fram rsreikningum vegna ess a bankarnir voru enn a hala inn talsverar tekjur af essum lnum. Plsar jfnuu t alla mnusana, en ar sem plsarnir voru fleiri, var enginn a gera veur t af feinum mnusum. Vi verum a hafa huga a mnusarnir voru lklegast upp 3 - 5 milljara dollara hj hverjum aila um sig.

En a er ekki bara a allir essir bankar hafi urft a afskrifa eitthva um 170 milljara dala sustu 12 mnuum. Markasviri hlutabrfa eirra hefur hruni. Hr slandi er veri a emja eitthva t af lkkandi markasviri slensku bankanna, en a er ekkert samanburi a sem kom fyrir Bear Stearns sem var seldur fyrir klink ea Citigroup sem tapa hefur 50% af viri snu, UBS er binn a tapa 45%, SocGen Frakklandi tapai 40% nokkrum dgum og svona mtti lengi telja. En mean essir bankar hafa tapa hum fjrhum og hrapa markasviri hafa arir, svo sem BNP Paribas, Credit Suisse, Goldman Sachs og Lehman Brothers, haldi snu. Er nema von a menn spyrji hvernig standi essu.

Skringarnar virast vera tvr: tarlegri rannsknir og aalbankastjrar taka virkan tt httustringu. etta fyrra er ekkert svipa og menn eru lklegast a gera dag. .e. a treysta ekki blkalt tlum matsfyrirtkjanna, heldur skoa undirliggjandi pappra og sguna. a kemur nefnilega ljs (eins og g benti um daginn) a tlnatp vegna essara lna voru alltaf tluver. Mli var a lnin voru bara boi takmrkuu svi. a var svo eftir breytinguna sem kennd er vi Basel II, a drt lnsf fr Asu flddi inn marka Bandarkjunum (og Bretlandi) og var allt einu fari a bja essi ln t um allt. Fr 2002 til 2005 fr rlegt umfang lnanna r tpum 200 milljrum dala tplega 700 milljara. Vi verum a hafa huga a essi ln voru httuln og sagan sndi a a.m.k. tunda hvert ln var gjaldfellt og helmingurinn af eim endai me uppboi. a mtti v vera ljst hverjum sem vildi skoa etta, a afskriftir yrftu a aukast verulega, raunar a miki a etta vri ekki httunnar viri.

a vekur v meiri og meiri furu a fyrirtki eins og S&P skuli ekki hafa lkka mat sitt essum lnum r AAA niur a.m.k. BBB ef ekki CCC sem samkvmt httuskala Basel II hefi lklegast veri rtti staurinn fyrir essi ln. byrg S&P bankakreppunni, sem n rur yfir, virist v vera talsver. Raunar svo mikil, a g er tri ekki ru en a bankar um allan heim muni skja skaa sinn til fyrirtkisins. Get ekki s a S&P geti viki sr undan byrginni, ar sem fyrirtki var ekki bara a meta lnin heldur tk a virkan tt a markassetja au. (Nokku sem g get ekki skili t fr hfisreglum a s hgt.) g s a v fyrir mr, a S&P heyri sgunni til innan ekki langs tma. er bara einni spurningu svara: Munu smu rlg ba Fitch og Moody's?

A lokum. g fann skemmtilega grein vefnum fr 19. mars 2007 undir heitinu Subprime Mortage Lending & the Great Liquidity Crunch of 2007. greininni kallar hfundurinn, Bill Bonner hj hinu stralska the Daily Reckoning, undirmlslnin ,,lygara ln" ar sem lntakendur gtu sagt hvaa lygasgu sem var til a f lnin og fjrmlavafningana sem essi ln enduu inni su engu minni lygar. Lkir hann essu vi a merkilegt svnahakk hafi fengi sama gastimpil og hryggur og rifjasteikur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Matsfyrirtkin tku nttrulega greislur fr fyrirtkjunum wall street til a f essa pakka metna. Ekki mtur heldur bara venjuleg jnustukaup. Me v a f fleiri fyrirtki fr wall street til a meta essa pakka v meir grddu matsfyrirtkin. etta system er nttla meingalla og strhttulegt og algjr brandari.

gfs (IP-tala skr) 23.4.2008 kl. 23:00

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

au geru n gott betur en a. au hldu rstefnur og kynningarfundi, ar sem essir pakkar voru mrir bak og fyrir. byrg eirra er v mjg mikil og er mr sagt af innlendum milara a menn su a kanna lagagrunn sinn.

Ef lest greinina hans Bill Bonner, sru a hann er eirrar skounar a brfin hafi besta falli veri BBB hf og reikniknstir hafi ver vihafar til a meta au ofar.

Marin G. Njlsson, 23.4.2008 kl. 23:11

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.3.): 5
  • Sl. slarhring: 9
  • Sl. viku: 52
  • Fr upphafi: 1676919

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband