Leita frttum mbl.is

Ekki a bjarga eim sem "fru of geyst", en hva me hina?

Fjrmlarherra lsir v yfir vitali vi Markainn St 2 a ekki eigi a bjarga eim sem "fru of geyst". a er svo sem alveg rtt a ekki a bjarga eim sem fru t kaupa hlutabrfum og fyrirtkjum me mikilli skuldsetningu, en gjaldeyrisvarasjur Selabankans snst ekki bara um a. Hann snst lka um a a verja krnuna og auka trverugleika Selabankans sem rautavaralnveitanda bankanna. ar sem verblgan nna er a mestu innflutt gegnum veikingu krnunnar, er besta vopni barttu vi verblguna a styrkja krnuna.

Raunar snst mli, fyrir flesta slendinga, um a, a Selabankanum hefur mistekist a vihalda stugu gengi krnunnar. Fr v a krnan var sett flot 1. aprl 2001, hefur gengisvsitalan veri eins og ldugangur ofviri sem sfellt hefur frst aukana. Hn byrjai 125, fr upp 141, niur 134, upp 150 og allt etta fyrstu 7 mnuunum. tk vi styrkingartmi, ar til nokkur stugleiki nist um mitt r 2002. S stugleiki hlst rm 2 r, en san hfum vi s gengisvsitluna fara niur 107, upp 116, niur 100, upp 135 (6 mnuum sar), niur 110, upp 157, niur 144, upp 169, niur 152, upp 166 og nna er hn 158. a er etta rugl sem arf a stoppa, vegna ess a etta rugl er a setja allt annan endann. a er etta rugl sem hefur reglulega orsaka verblguskot sem Selabankinn kann ekki nnur r vi en a hkka strivexti. Verblgan orsakar san a vertryggu lnin hkka.

Kannski er fjrmlarherra alveg sama um ennan stugleika slenska hagkerfinu. Kannski er honum alveg sama um a krnan s eins og korktappi strsj. Rekald sem hendist fram og til baka og hafi enga vistu.

J, a var fullt af flki sem tk httusamar kvaranir. En flestir voru bara a gera a sem allir gera einhverjum tmapunkti, .e. fjrfesta barhsni fyrir sjlfan sig. Ln voru tekin mist vertrygg slenskum krnum ea gengistrygg erlendum gjaldeyri. etta flk geri r fyrir a Selabankinn og rkisstjrn vru starfi snu vaxin og hefu hemil verblgunni og tryggi stugleika krnunnar. En essir ailar hafa rum fremur klikka og rkisstjrnin arf a gera eitthva til a bta flki ann skaa sem af essu hefur hlotist. vertryggir vextir sem ttu a vera 10-12% eru komnir 20 - 25%. Vertrygging hefur hkka hfustl lna um nrri 15% einu ri. Lkkun krnunnar hefur hkka hfu stl erlendu lnanna bilinu 23 - 35% essu ri einu og 17 - 37% einu ri.

Er til of mikils tlast a rkisstjrn og Selabanki hafi a ga stjrn efnahagsmlum jarinnar, a vi urfum ekki a ola svona rssbanarei r eftir r? Er til of mikils tlast a eir sem kvea peningamlastefnu landsins skilji afleiingar kvaranna sinna? Er til of mikils tlast a rkisstjrn og Selabanki skilji ann vanda sem allt of str hluti landsmanna er a lenda og geri eitthva mlinu? Auvita er leiinlegt a einhverjir tapi fjrfestingum snum, en a er verra ef flk og fyrirtki vera gjaldrota vegna ess hve vextir eru hir og gengi krnunnar lgt. etta eru eir hlutir sem rkisstjrn og Selabanki eiga a verja og stjrna. a er v ekki til of mikils mlst a rkisstjrnin geri eitthva og a fljtlega.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sumarlii Einar Daason

etta eru mjg hugaverir punktar hj r. ert binn a lsa vandanum. Ertu me einhverjar tillgur um hva arf a gera til ess a losa okkur undan byrgarleysi selabankans og rkisstjrnarinnar?

egar evran var a veruleika fannst mr a veranausynlegt a taka hana upp v vri hgt a mia vi einhverja fasta einingu viskiptum (sbr. metrakerfi). N erum vi hins vegar bin a mla okkur t horn og ekki eins auvelt a taka upp evruna. Samt er g v a hn s nausynleg fyrir okkar spillta jflag svo auveldara veri a fletta ofan af okrinu. Kannski yri hgt a stofna og reka fyrirtki hr slandi n ess vera stjrnmlaflokki.

Sumarlii Einar Daason, 13.8.2008 kl. 19:44

2 Smmynd: Bjrn Heidal

Ekki veit g hvernig ESB hjlpar okkur a losna vi klkuskap og vinagreia. San er a Jn sgeir sem fulltri hsmra Vesturbnum sem vill ganga ESB. Ekki heldur hann a s gjrningur skemmi fyrir hans mjlkurkm.

Bjrn Heidal, 13.8.2008 kl. 22:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.11.): 0
  • Sl. slarhring: 9
  • Sl. viku: 79
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband