Leita frttum mbl.is

Geta eir ekki htt essari vitleysu?

Enn halda matsfyrirtkin a nast slenskum fyrirtkjum. Og hver er tilgangurinn? a eru sjlfuppfyllandi spdmar essara matsfyrirtkja sem raun hafa valdi mestum skaa hr landi. a er enginn vandi fyrir matsfyrirtkin a sp versnandi horfum, egar au eru sjlf bin a skera lnamguleika me mati snu. etta er svo miki bull, a stundum held g a a s smu samr vi tgfu lnshfieinkunna fyrir sland og slensk fyrirtki og var milli matsfyrirtkjanna og mats eirra verlausum papprum fjrfestingabanka Bandarkjunum. g vi undirmlslnavafningana.

a er eins og au kunni ekki a skammast sn fyrir ann skaa sem au hafa valdi fjrmlakerfi heimsins. Nei, a skal gengi lengra og engu er vrt. Bara svo g rifji hr aeins upp:

jn fr bandarska fjrmlaeftirlit, SEC, heimskn nokkur matsfyrirtki. Frumniurstaa eirrar heimsknar var a fyrirtkin hefu ori uppvs a alvarlegum hagsmunarekstrum, egar au voru m.a. a meta verbrf sem trygg voru me undirmlslnum og rum eignum. Dmi voru um a sami starfsmaur s um samninga vi fjrmlafyrirtki um mat og framkvmdi mati. Matsfyrirtkin brutu treka verklagsreglur snar um framkvmd mats. Og au voru sku um a beita trverugum aferum vi a meta papprana. a sem meira er, SEC fann dmi um a matsfyrirtkin hafi komi me rgjf um a hvernig fjrmlafyrirtki gtu breytt vafningum snum til a hkka mati! g spyr bara: Eru essi fyrirtki trverug?

En skandalnum er ekki loki. skrslu SEC me frumniurstum er a finna lsanlega frnlega hluti. Hr eru tv dmi:

Tlvupstur sendur 15. des. 2006 milli tveggja greinenda sama fyrirtki a lsa CDO (collateralized debt obligations):

Let's hope we are all wealthy and retired by the time this house of cards falters.''

Plingar starfsmanns tlvupsti fr 2004 um hvort viskiptavinur fari anna ef greiningin s hagst:

I am trying to ascertain whether we can determine at this point if we will suffer any loss of business because of our decision and if so how much.''

g f ekki betur s en etta tti glpsamlegt athfi, ef etta tti sr sta innan verbrfafyrirtkis.

Skrslu SEC er a finna heild vefsu SEC og m nlgast hana me v a smella hr. g get bara sagt a mlin versna eftir v sem meira er lesi. (g bloggai um etta jl og m lesa frslu hr.)

myndbandi hj Lru Hnnu Einarsdttur er a finna kaflega ga mynd sem lsir vanhfi matsfyrirtkjanna enn frekar. (g man ekki hvaa hluta fjalla er um etta, en myndin er ess viri a horfa hvort e er.)

a sem er furulegast vi essa lkkun lnshfismats OR n er a sustu viku fkk fyrirtki strt ln me 9,8 punktalagi. Eignir fyrirtkisins eru grarlegar og tekjur tryggar. Jja, eir hafa snar reglur.

En eyileggingarmttur matsfyrirtkjanna er gfurlegur. a hefur hrun slenska bankakerfisins sanna. a sem meira er, a vgni eirra er svo mikil, a mars egar allir slensku bankarnir voru fjrmagnair meira en r fram tmann, tldu matsfyrirtkin samt stu til a lkka lnshfismat sitt eim! Gjrsamlega skiljanlegt. a var svo endanum lnshfismati sem feldi bankakerfi, vegna kva lnasamningum. Ef au hefu dregi andann djpt, hefu Landsbankinn og Kauping komist gegnum falli sem var vi jntingu Glitnis. Nei, matsfyrirtkin unnu hratt og fumlaust. einum degi, n ess a heimskja sland, svo g viti, var fallxinni beitt. Og vi hvin hennar var skori lfsnausynlegar lnalnur Landsbankans. annig var spdmur matsfyrirtkjanna um greisluhfi bankanna sjlfuppfyllandi.

Raunar var bartta slensku bankanna orin vonlaus strax vor. Mnuina undan hfu matsfyrirtkin lkka lnshfismat fyrst eins banka og hinir voru settir athugunarlista. Vegna ess a bankarnir voru athugunarlista fr rkissjur lka athugunarlista. ar sem rkissjur fr athugunarlista endai v a bankarnir voru lkkair. Eftir lkkun bankanna, lkkai rki. Af essum stum hkkai skuldatryggingarlagi. ar sem skuldatryggingarlagi hkkai, lkkai lnshfismati fyrst hj bnkunum og svo rkinu. Komin var gang spral, ar sem me hverri lkkun lnshfismats hkkai skuldatryggingarlag sem stainn lkkai lnshfismat. g get ekki a v gert, en stundum finnst mr sem riji aili hafi veri a braska me hinum tveimur. g er ekki a segja a svo hafi veri, en mia vi hve faglega matsfyrirtkin st a mati undirmlsvafningunum, finnst mr a eina skringin.

Eina leiin til a rjfa ennan vtahring, er a Alja greislubankinn (Bank of International Settlements) geri virkar um stundasakir essar krfur um lnshfismat fyrir fyrirtki og rkissji fr viurkenndum matsfyrirtkjum og setji a undir sjlfsta kvrun hverrar lnastofnunar um sig a meta httu af tlnum til slkra aila. Matsfyrirtkin geta haldi fram a meta verbrf, en ar endar starfssvi eirra. Auk ess eru a mun faglegri vinnubrg, a lnstaki gefi lnsveitanda fullngjandi upplsingar um stu sna. a btir httustringu ar sem hn verur bygg upplsingum fr fyrstu hendi. Og varandi verbrfin, veri eim heimilt a meta verbrf hrra en undirliggjandi tryggingar segja til um. annig hefu BBB undirmlsln (ar sem rettnda hvert ln fr vanskil Cleveland runum 1996 - 2001) aldrei geta enda sem AAA papprar, en AAA matseinkunn ir a ekki geti ori greislufall.

lokin vil g benda , a fyrir ekki lngu gaf Glitnir t skuldabrf sem fengu feiknaga einkunn fr viurkenndu matsfyrirtki, rtt fyrir a lnshfismat bankans vri mun lgra. etta ekki a vera hgt. a ekki a vera mgulegt verbrf fyrirtkis fi umtalsvert hrra mat en fyrirtki sjlft. Vissulega eru tryggingar a baki llum slkum papprum, en skerist lnalnur, eins og gerist tilfelli slensku bankanna, breytast allar forsendur svo grarlega og papprarnir vera verlitlir.


mbl.is Lnshfiseinkunn OR lkku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Marin G. Njlsson

Vegna frtta fjlmilum um a breska rkisstjrnin muni leggja har upphir til vibtar inn bresku bankana, velti g v fyrir mr hvort matsfyrirtkin muni lkka lnshfismat breska rkisins, bresku orkufyrirtkin og a g tali n ekki um allra bresku bankanna. Ef fyrirtkin eru samkvm sjlfum sr, tti a fella lnshfismat essara aila allra smu forsendum og sambrilegra aila hr landi.

Marin G. Njlsson, 12.10.2008 kl. 12:15

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.11.): 0
  • Sl. slarhring: 9
  • Sl. viku: 79
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband