Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2011

Endurbirt frsla: Sparnaur er svo fjrfestar fi drt lnsf! - Raunverulegt hlutverk lfeyrissja er ekki sparnaur

g birti essa frslu 5.10. sl. og henni lsi g hvert s a mnu mati ( dlti "brtal" htt, .e. viljandi tala gfuryrum) ori raunverulegt hlutverk lfeyrissjanna ea eigum vi a segja lfeyrissfnunar almennings.

Sparnaur er svo fjrfestar fi drt lnsf! - Raunverulegt hlutverk lfeyrissja er ekki sparnaur

Fyrir helgi barst mr pstur fr konu sem sagi farir snar og mannsins sns ekki slttar gagnvart lfeyrissjnum hans. Hann var me sreignarsparna hj tilteknum sji og lka ln. nokkurra ra tmabili hafi lni hkka verulega en sreignarsparnaurinn verulega.

lafur Margeirsson, doktorsnemi hagfri fjallai um etta ml sunni sinni frslunni Saga sjflaga. ar kemst hann a eirri niurstu a ekkert vit s v a greia sreignarsj og hvetur flk til a taka t sreignarsparnainn sinn. Umfjllun lafs um mli er einfaldlega a g, a g hef lti vi a a bta. Vona g a sendandinn erfi a ekki vi mig, g fjalli ekki beinum orum um mli hr.

Gunnar Heiarsson setti athugasemd inn frslu mna Svr um vertryggingu, sem g birti grkvldi, ar sem hann bendir misvgi milli lntku og sparnaar. Munur 1 m.kr. til 5 ra er fjra hundra sund eftir v hver peningana.

Hvorugt af essu arf a koma vart. Fjrmlakerfi virkar svona. g vi, a taka peninga drt a lni og lna t hrra veri. Verum ekki svo einfld a halda, a betra s a eiga peninga lgum vxtum banka og skulda hrri vxtum, en a nota sparnainn til a greia niur ln. Hr er sraeinfalt dmi: S 1 m.kr. 1% vxtum sparisjsbk og sami aili s me 1 m.kr. ln 11% vxtum til 5 ra hj bankanum snum, er vikomandi a tapa 250 s.kr. lnstmanum. (Meallnsfjrh er 500 sund kr. og vaxtamunurinn 50 sund ri ea alls 250 sund.) essu tilfelli er hagkvmast fyrir vikomandi a nota peningana sparireikningnum til a greia upp lni og leggja vaxtamuninn inn sparireikninginn.

Raunverulegt hlutverk lfeyrissjanna

(Mig langar a vera dlti brtal nna og setja fram grandi mynd raunverulegu hlutverki lfeyrissjanna. Ekki skal lta a sem eftir kemur sem alhfingu og v sem sagt er, eru a sjlfsgu undantekningar.)

Lfeyrissjakerfi er strsta htin. Hvergi tapar almenningur peningum snum eins hratt og ar. hverjum mnui er greitt fyrir ann sem er me 250.000 kr. mnaarlaun 30.000 kr. lfeyrissj. 10.000 kr. koma af launum vikomandi og 20.000 kr. koma fr atvinnurekandanum og eru ekkert anna en laun, vi kllum a ekki v nafni. 30.000 kr. mnui er 360.000 kr. ri. Ef stainn fyrir a greia etta ennan htt inn sjina, fengi vikomandi a nota peninginn til a greia niur ln sn, grir vikomandi lklegast 10% af tlunni rlega lgri vxtum vegna lnsins sns. Hvers vegna g a greia 12% af launum mnum til lfeyrissjsins mns til a geta teki ln hj essum sama lfeyrissji mun hrri vxtum en g f af peningunum sem hann fkk fr mr? a er eitthva strlega rangt vi a.

Teki skal fram, a g er ekkert mti lfeyrissjum, en kllum hlutina rttu nafni:

1. Lfeyrissjirnir eru til a greia niur tgjld rkisins. Lfeyrisgreislur voru fyrir 30 - 40 rum hugsaar til a bta kjr aldrara ellinni og hag rykja. dag eru r fyrst og fremst niurgreisla framlagi rkisins til velferarkerfisins. S sem mikil rttindi fr lfeyrissjnum er lti bttari en s sem nnast engin rttindi ea mjg takmrku. Skiptir ekki mli hvort vikomandi br einn, me maka snum ea er vistheimili. Kerfi sem vi bum vi dag gengur t jfnu, annig a allt sem vi spruum lfeyrissji starfsvinni umfram manninn nsta hs er ekki a ntast okkur nema a mjg takmrkuu leiti vegna eirrar tekjujfnunar sem felst kerfinu. Nlega steig fram kona sem var me fimmta hundra sund greislur r lfeyrissji mnui. Hn bj sambli eldri borgara og anga runnu nr allar tekjur hennar. Hn hafi ekki einu sinni efni a kaupa jlagjafir handa barnabrnunum. Draumurinn um feralg ellinni var brostinn vegna ess a sambli hirti nr allt af henni. nsta gangi var kannski einstaklingur sem hafi um 100 sund fr lfeyrissjnum og hann hafi smu rstfunartekjur og blessu konan. Til hvers var konan a vinna sr essi rttindi og geyma au lfeyrissji, ef a btti hag hennar ekkert? Nei, v miur hafa stjrnvld eyilagt ann hluta lfeyrissjakerfisins sem gekk t "hyggjulaust vikvld". Nverandi almannatryggingakerfi gengur nefnilega t a gera hlut allra jafn nturlegan.

2. Hlutverk lfeyrissjanna dag er a tvega f til fjrfestinga. Stareynd mlsins er a lfeyrissjirnir eru strstu fjrfestar landsins. eir safna lnsf fr igjaldsgreiendum og svo ori kvenu eir eigi a skila gri vxtun, standa r dyr galopnar. vxtunarkrafan er nefnilega tengd afkomu sjanna, annig a endurgreisla lnsfjrins fer allt eftir v hvernig fjrfestingastjrar sjanna standa sig og san efnahagsumhverfinu. Gangi allt afturftunum eins og sustu 4 r, segir framkvmdastjrinn af sr! Nei, nei, nei. tapar sjflaginn peningunum snum. Framkvmdastjranum lur kannski illa yfir essu, en hann heldur laununum snum og blnum og hinum og essum frindum. Sjflaginn, hann aftur mti arf a stta sig vi 20% skeringu og aan af meiri. N gangi vel, ntur sjflaginn ess vissulega, en framkvmdastjrinn er lklegast verlaunaur. ngastir eru fjrfestar, ar sem eir f meiri pening til a leika sr me.

slensku lfeyrissjirnir eru ornir allt of strir fyrir sland. Fjrfestingageta eirra stefnir 2.000 ma.kr. og a rtt fyrir a hafa tapa fleiri hundru milljrum ri 2008. 2.000 ma.kr. er um 30% umfram rlega jarframleislu! Bara a eitt er httumerki.

3. Sjflagar hagnast meira v a greia niur ln en eiga peninga lfeyrissjum. lafur Margeirsson komst a essari niurstu sinni grein og g er a sumu leiti sammla honum. Eins og staan er dag jflaginu, er skuldlaus maur frjls maur. g einhverja milljna tugi inni mnum lfeyrissjum mia vi a sem g hef greitt inn . g hef fengi ln hj einum eirra og telst mr til a g greii um 5% hrri vexti af lninu, en a sem g f t r peningum mnum hj sjnum. Ef ll lfeyrisigjld vegna mn hefu veri greidd inn reikning, sem g hefi geta nota sta lntku (notkunin h strngum skilyrum), vru skuldir mnar brot af v sem r eru dag og ar me vri eignarhlutur minn hsinu mnu mun hrri. Hugsanlega tti g a skuldlaust. Vi arar efnahagsastur gti staan snist vi, .e. hagkvmara vri a taka ln og eiga pening lfeyrissji. annig var a t.d. runum 2004 - 2006 fyrir sem tku gengistrygg ln. dag er veri a fl etta flk lifandi me okurvxtum Selabanka slands.

4. Lfeyrissjir geyma framtarskatttekjur rkissjs og sveitaflaga. etta er lklegast einn mikilvgasti tilgangur lfeyrissjanna, .e. a taka skatttekjur ntmans og geyma r til framtar. v miur er ekki vst a etta reynist rkissji vel. Hafi lfeyrissjirnir tapa 4 - 5 hundru milljrum vegna hrunsins, tapai rki (og sveitaflg) leiinni bilinu 133 - 166 ma.kr. mia vi a rijungur uppharinnar fari skatta. Ef rkissjur hefi reglu a innheimta skatt strax af lfeyrisigjldum og safna honum varasj sem hefi vaxtast sama htt og hj sjunum, hefi rki (og sveitaflg) tt um 600 ma.kr. essum varasji lok september 2008. S upph hefi rugglega breytt msu varandi rrin sem rki og sveitaflg hefu geta gripi til v skyni a endurreisa efnahagslfi. Spurningin er bara hvort rki hefi ekki veri bi a eya essum peningum fyrir lngu einhverja vitleysu.

g er eirrar skounar, lkt og margir fleiri, a nausynlegt s a endurskoa framkvmd lfeyrissparnaar og opna ar meira fyrir einstaklingsbundinn sparna. Samtryggingakerfi blgnar t n ess a halda vi krfurnar sem tlast er til a a standi undir. lafur Margeirsson hefur sagt kerfi vera Ponzi svikamyllu, .e. eir sem fyrst komast eftirlaunaaldur f sitt kostna eirra sem sar koma og loks egar kemur a eim veri ekkert eftir. Stareyndin er s, a lfeyrissfnun almennings hefur a miklu leiti hraki af lei hins upprunalega tilgangs. a arf a leirtta.

---

Me v a smella hr m lesa athugsemdirnar sem skrifaar voru sast. Eftir a frslan birtist, lenti g daglngum tlvupstsamskiptum vi starfsmann eins lfeyrissjs, ar sem hann sagi mig ekki skilja kerfi. ar sem g hef bara unni a rgjf fyrir 14 lfeyrissji, taldi g mig n (og tel mig enn) hafa nokkra innsn starfsemi sjanna. a sem meira er, a g kerfisgreindi almannatryggingalgin vegna forritunar hugbnaarkerfisins ALMA sem Tryggingastofnun rkisins notar. ekki g v vel hvernig kerfi er byggt upp, einstakar breytur og stikur (parametrar) hafi breyst hin sari r.


mbl.is Margir f ekkert fr TR
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rttamaur rsins: rir Hergeirsson

Samtk rttafrttamanna hafa vali rttamann rsins hverju ri fr 1956 ea alls 55 sinnum. Fyrir dyrum stendur a velja rttamann rsins 56. sinn nstu dgum. r einstaklega vndu er a ra fyrir rttafrttamenn, ar sem enginn karlrttamaur hefur stai sig afburarvel. Heiar Helguson er s sem best hefur stai sig af boltastrkunum og v er lklegt a hann veri fyrir valinu.

Hj kvenjinni er um fleiri ga kosti a ra, en samt enginn sem hefur stai upp r. Anna rsla Gumundsdttir er s sem mr snist a hafa vinninginn, m.a. vegna frammistu sinnar HM Brasilu. Nokkrar af ftboltastelpununm hafa einnig stai sig vel og ar finnst mr ra Helgadttir vera fremst meal jafningja.

Meal rttamannanna finnst mr vali v standa milli essara riggja og kannski gerist a a handknattleikskona hljti verlaunin anna sinn. Me fullri viringu fyrir afreki Heiar Helgusonar, eru nokkrar konur sem stai hafa sig betur en hann rinu og vri a dmiger viring rttafrttamanna a velja ann karl, sem stai hefur sig best ftbolta, egar kvennalandsliin bi handbolta og ftbolta hafa stai sig frbrlega rinu. Svo m nttrulega ekki gleyma msum sem ekki komast bla meal topp 10 vegna ess a eir leika sr ekki me bolta.

S rttamaur sem g tel a eigi a f titilinn er ekki kjrgengur. g vi ri Hergeirsson, Selfyssinginn kna, sem geri norsku stelpurnar a heimsmeisturum HM Brasilu. Ekkert fer milli mla, a afrek ris er me eim bestu og mestu sem slenskur afrekstrttamaur getur stta af. Ef einhver tlar a segja a rir s ekki afreksrttamaur, tel g ann hinn sama vera me fordma gagnvart starfi jlfans. jlfarinn er mikilvgast einstaklingurinn hverju keppnislii. Hans hlutverk er a raa pslunum saman, samrma snning tannhjlanna, smyrja legurnar, stilla klukkuverki. Margir slenskir jlfarar hafa snt a og sanna, a fir standast eim snningin hva etta varar. rir Hergeirsson hefur n lengst eirra allra og gert li hprtt a heimsmeisturum. ess vegna er hann rttamaur rsins a mnu liti.


Glsilegir viskiptahttir nrra banka ea hitt heldur

Sveinbjrnn Sveinsson setti frslu inn vegginn hj Lilju Msesdttur sl. rijudag 27. desember. Mr finnst a etta innlegg hans veri a f betri umfjllun og krefjist raunar rannsknar, v s etta rtt sem hann heldur fram innleggi snu, er hr einfaldlega um mestu svviru a ra sem um getur. Ekki a etta komi mr neitt vart, ar sem g hef margoft bent a etta gti gerst, en g hlt a nju bankarnir vru a meina a, egar eir segjast vera a reyna a leysa ml skuldugra viskiptavina me sanngirni, rttlti og jafnri huga. En fyrst er a frslan hans Sveinbjrns. (g tek a fram a g hef leyft mr a laga aeins slttarvillu og btt inn orum sem greinilega vantar.)

g geri knnun og bau nokkrar eignir til a sj hver vibrg bankanna yru . eir eru til bnir a semja vi njan kaupanda; ekki skuldarann.

Dmi 1: hjn vinnu, tku erl ln. Mat hsi var 35 miljnir og au skulduu 33. sett n 29 og bankinn til a fara niur 25 og halda frystingar eiginleikum. 115,000 byrjunar afborganir og svo bta 3 rum eftir a 40 rum linum. En eir eru ekki til a semja vi eigandann sem er bin a eya llum sparimerkjum og sreignarsjum + miklu hrri afborgana fr 1/1 2008 .

Dmi 2: hjn vinnu skulda 30 mil og sams konar hs 30 milljnir en eir eru til a lta njan eiganda hafa a 20 mil og henda fyrri eigendum gtuna. Sem sagt hreinn jfnaur af fyrri eigendum, sem gtu ef eir fengju leirttingu aftur tmann (1/1 2008 og ar me eins og yfir 30 % skuldara) komi snum mlum hreint, en NEI..

g er viss um a essi dmi Sveinbjrns eru ekki au einu. g er lka viss um a bankarnir telji sig ekki skuldbundna til a ganga til samninga vi nverandi/fyrri eigendur. etta er samt svvira og ekkert anna.

Forkaupsrttur nverandi/fyrri eigenda

g hef nokkrum sinnum gert tillgu a v, a sett veri lg sem tryggja einstaklingi skuldavanda forkaupsrtt a hsni sem fjrmlafyrirtki tekur yfir ea ltur bja upp. Slkur forkaupsrttur gildir ar til hsni er keypt af eiganda, sem tlar a ba hsninu ea tlar sannanlega a setja a leigu. Margt mun vinnast me slku fyrirkomulagi. fyrsta lagi, verur tryggt a s sem missir hsni sitt nauungarslu f anna hvort sanngjarnt ver fyrir hsni ea geti gengi inn frnlega lgt uppbosver. ru lagi kemur a veg fyrir a fjrmlafyrirtki hiri eign af viskiptavini snum til a koma henni hendur vildarvinar. g hef heyrt af v a hsni hafi veri teki af flki eftir pntun, g hafi ekki stafest dmi enda erfitt a sanna slkt htterni. Teki skal fram a fleiri en einn aili hefur haft samband vi mig t af grun um a hafa misst hs sitt um slkum kringumstum. rija lagi, kemur a veg fyrir a fjrmlafyrirtkin mismuni flki, .e. lkt og Sveinbjrn lsir, er tilbi a selja rija aila hsni 10 m.kr. lgra veri en hann krefur nverandi eigendur um a greia. fjra lagi, eykur etta lkurnar v a flk haldi hsni snu.

Siasttamlar og fagurgali virast blekkingar einar

Ef Sveinbjrn fer rtt me, sem g efast ekki um, er ljst a fagurgali og siasttmlar eru blekkingar einar. Fjrmlafyrirtkin hafa ekki huga a n stt. au hafa eingngu huga a nast flki eins lengi og mgulegt er. Eins og Sveinbjrn bendir , er flk bi a reyna a standa skilum. Sparnaurinn binn, sreignarsparnaurinn binn, allt aukalegt hefur veri selt brunatslu, en nei bankinn vill meira. Hann er nefnilega binn a reikna t a hgt er a f meira me essum htti. Hann tapar engu, ar sem hann heldur fram a rukka fyrri eigandann eins lengi og mgulegt er.

Satt best a segja, f g luna upp hls hvert sinn sem g les svona frslur. Halda menn virkilega a nverandi bankar su stikk-fr fr v sem gerist fyrir hrun? eir eru eigu skilanefnda og/ea slitastjrna gmlu bankanna og ar me eru eir skilgetin afkvmi villinganna sem settu sland hausinn. Str hluti af v sem nju bankarnir eiga er afrakstur af lgbrotum, markasmisnotkun, vanhfi, svikum, blekkingum, prettum og hva a n er sem kalla var bankastarfsemi hr landi rinum 2003 - 2008. Hluti af v sem nju bankarnir eru a reyna a kreista t r viskiptavinum snum, er v illa fengi f. fi og ekkert anna. En svo merkilega vill til, a s jfnaur stundaur nafni fjrmlafyrirtkja, virist hann vera lglegur. Ef mr dytti hug a gera 1/10 af v sem bankarnir geru fyrir hrun, vri fyrir lngu bi a senda mig srsveitina, en, nei, vegna ess a svo kallair bankamenn stu fyrir gjrningnum, leggja stjrnvld sig lma vi a hjlpa nju fjrmlafyrirtkjunum a innheimta hi illa fengna f.

Blekkingar blekkingar ofan

Verst finnst mr essu llu eru r blekkingar sem fjrmlafyrirtkin virast enn beita varandi endurtreikninga ur gengistryggum lnum. Mjg margir ailar hafa sni sr til mn og ekki sagt farir snar slttar. eim eru bonir endurtreikningar sem eiga a vera svo ofboslega hagstir, en ljs kemur a mjg oft eykst greislubyrin verulega vi endurtreikninginn! Svo heldur fjrmlafyrirtki v fram a a s a gefa eitthva eftir.

Hvernig getur fjrmlafyrirtki veri a gefa eftir, egar greislan sem a fr er hrri en ur en lni var narsamlegast endurreikna? Hvernig get g sem lntaki veri betur settur me v a greia meira mnaarlega, en g geri ur? S sem getur skrt etta t fyrir mr, annig a g fallist tskringuna, tti nst a taka a sr a mila mlum milli gyinga og palestnumanna.


Hphugsun

Jn Trausti Reynisson skrifar gan leiara DV um hphugsun og rekur a mrgu leiti hruni til hennar.

Hphugsun heitir ensku Groupthink. Hugtaki hefur lka veri tt slensku sem hjarhegun, enda m segja a hpurinn sem fellur gildru hphugsunar einblni meira samstu hpsins, en a sem kemur honum og heildinni raun vel.

Fyrir 20 rum hlt g nmskei um markvissari kvrunartku, ar sem g kynnti 10 kvrunargildrur sem samkvmt rannsknum eru helstu stur fyrir v a kvaranir bregast. Ein af essum gildrum er hphugsunin. Nmskeii var m.a. byggt bkinni Decision Traps, sem g ddi grflega og gaf heiti kvrunargildrur: Tu hindranir leiinni til markvissari kvrunartku og hvernig m sneia hj eim. Langar mig hr a rifja upp hluta af efni 7. kafla nmsefnisins.

Hpkvrun

Herramenn, g tek a sem svo a vi sum sammla um ess kvrun...v legg g til, a vi frestum frekari umru um etta ml ar til nsta fundi til a gefa okkur tma til a koma upp me greiningsefni og kannski last meiri skilning v um a kvrunin snst. - Alfred P. Sloan, yngri

Margt flk leitar einfaldrar lausnar vissum vi kvrunartku: a fr fleira flk til lis vi sig, vegna ess a a heldur, a me v a lta marga ga heila vinna saman komi rugglega g kvrun.

v miur er etta rangt. a skiptir ekki mli hversu velgefnir melimir hpanna eru, hparnir vera ekki ofurmannlegir. Hpar standa sig eingngu betur en einstaklingar a v marki a greiningur veri milli melima, sem eir geta leyst sn milli me rkrum og nkvmari upplsingaflun. egar slkt gerist, er lklegt a hpur skilji vifangsefni betur en einstaklingur og komi me viturlegri niurstu. egar a gerist ekki, eru hpar jafn lklegir til a gera mistk og einstaklingar, ef ekki lklegri.

Hvers vegna bregast hpar?

Hpar af velgefnu flki er oft illa stjrna. Melimir sttast oft fljtfrni ranga lausn. San gefur hver rum svrun, sem ltur hpinn halda a hann hafi vali rtt. Melimir letja hver annan til a skoa veiku hliarnar vinnu eirra. Ea a hpar skipast andstar fylkingar, sem gerir rkrtta og samstillta kvrunartku/niurstu alveg vonlausa.

Irving Janis setti fram bk sinni Groupthink msar kenningar um a hvers vegna hpar bregast. Hann rannsakai fjldann allan af hpkvrununum og komst a v, a r ttu msa sameiginlega tti, sem virtust saklausir upphafi, en hfu gnvnlegar afleiingar fr me sr. essir voru helstir:

 1. Samstaa. Melimir ekktu og kunnu vel hver vi annan og vildu halda einingu innan hpsins.
 2. Einangrun. Hpar voru oft a taka kvaranir a mikilli leynd, a ekki var hgt a bera kvrunina undir ha aila.
 3. Miki lag. Mikilvgi kvrunarinnar, hve margbrotin hn var og rng tmamrk settu mikinn rsting hpinn.
 4. Sterkur leiandi stjrnandi. Formaur hpsins geri llum ljst strax upphafi hvaa niurstu hann/hn var fylgjandi.

Allir essi ttir vinna saman vi a mynda "hphugsun". Samstaa, einangrun og miki lag gera a venjulega a verkum a hpar komast a niurstu of fljtt, oft me v a styja a sem formaur hpsins lagi fyrst til. Hparnir beina san athyglinni nr eingngu a upplsingum, sem styja skoanir eirra. "Vi erum bin a negla a niur", mundu nefndarmenn san segja hver vi annan.

Hphugsun verur til ess, a annars vel hfir einstaklingar, gera glapparskot. Janis telur a hphugsun sni eftirfarandi einkenni:

 • sjlfsritskoun hpsins sem forast a tala gegn meirihlutaliti af tta vi a gert veri grn a eim ea vegna ess a eir vilja ekki a tmi hpsins fari til ntis,
 • rstingur settur flk innan hpsins, sem er sammla liti meirihlutans,
 • blekking um styrk, sem er mjg algengur, egar str aili tlar a rskast me ann, sem talinn er minnimttar,
 • villandi og einhft lit flki utan hpsins, sbr. a hgri menn setji alla vinstri menn undir sama hatt og fugt.

llum tilfellum leiir hphugsun til ess a of fir mguleikar eru skoair og of f markmi tekin inn myndina. Fyrsta afmrkun vifangsefnisins ea mguleiki, sem sett er fram, er jafnframt hrint framkvmd n tillits til ess hvort a er gott ea slmt. Upplsingaflun er einhlia, srstaklega varandi httuna, sem felst fyrirfram mynduum skounum hpsins. (kvrunartakar klikka oft v a kynna sr t.d. skrslur sem draga fram villur lykilforsendum eirra.)

Jafnvel hpur veri ekki hphugsun algjrlega a br, la flestar hpkvaranir fyrir a, a flk hneigist frekar a normi hpsins, en a segja lit sitt beint t. Hpar virast urfa einhvers konar stafestingar til a virka.

Ef lngunin til a knast rum getur breytt einfldu mati, er ekki elilegt a hgt s a hafa hrif skoanir flks flknari mlum. Kenningin er a betur sj augu en auga, en hefur oft annig hrif hvert anna, a a kemur veg fyrir a sjlfstar skoanir su settar fram.

Hvernig a stjrna kvrunartku innan hps

(Hinga til hefur frslan veri nnast orrtt upp r ritinu, en ar sem full langt ml er a fjalla um allt efni 7. kafla, tla g a stikla stru.)

Rtt mtun vifangsefnis er grarlega mikilvgur ttur. Japanir segja a 70% verkefnavinnu fari a komast a sameiginlegri niurstu um afmrkun vifangsefnisins. Hpur sem afmarkar vifangsefni sitt rangan htt, mjg erfitt me a sna til baka byrjunarreit. Menn halda frekar fram vitleysunni, en a viurkenna mistk og byrja me hreint bor. Hpurinn arf v a feta rngu sl a forast a allir fari smu lei a kvruninni en um lei komi veg fyrir a hpurinn klofni ea innan hans myndist falskt sjlfsryggi. Me essu er veri a segja, a mikilvgt s a allir melimir hpsins su virkir. Svo a gangi upp, verur stjrnandi hpsins a sitja snum skounum, ska eftir njum hugmyndum og gagnrni og tryggja a hpurinn hlusti skoanir minnihlutans. ar sem g hef teki a mr a stjrna hpstarfi, hef g a fyrir si a lta lgst setta/veikasta/yngsta einstaklinginn tj sig fyrst og svo koll af kolli upp stigann. annig geta allir sagt sna skoun n ess a urfa a hafa hyggjur af v hvort hn stangist vi egar framsettar skoanir yfirmanns.

stuttu mli m segja a gott hpkvrunarferli byggi eftirfarandi:

 • A afmarka vifangsefni
 • Virkja allan hpinn gagnasfnun
 • Mynda hfilegan greining um hugmyndir
 • Tryggja a hpurinn s mislitur - mislitur hpur skapar frekar greining
 • Koma veg fyrir tmabrt samkomulag
 • Tryggja a gagnkvm viring haldist innan hpsins - a vera gagnrni hugmyndir, ekki einstaklinga
Hfum huga a hpar taka og v aeins betri kvaranir en einstaklingar, a eim s strt af hfum stjrnanda.

Lg sem ekki er hgt a framfylgja - nnur lei a skattleggja erlenda kortanotkun

g skil vel a rkissjur vilji n vibtarkrnur kassann og sji tkifri eirri verslun sem fer um neti. Vi lagasetningu er mikilvgt a hgt s a framfylgja lgunum. Samkvmt lgunum, sem vsar er til frtt Morgunblasins, skal

g segi n bara: Hvaa snillingi datt hug a setja etta lg?

Samkvmt essum texta skal erlendur aili sem selur jnustu ea vru netinu: a) hafa fullkomna ekkingu slenskum lgum; b) sna frumkvi a v a fara eftir lgunum; c) fylgjast me og gera tlanir um slu til slands og skr sig ef ljst er a sala fari yfir 1.000.000 kr.

Mr snist essi lg gjrsamlega framfylgjanleg me eim htti sem lggjafinn tlast til. Bara a)-liur hr a ofan er "show stopper". Hva tli a su margir erlendir netsluailar sem hafa minnstu hugmynd um slensk lg? g efast um a eir su fleiri en tveir. Hvernig eiga menn sem ekki vita af lgunum a geta haft frumkvi af v a fara eftir eim? Og svo vri, vru ekki bara nokkrar lkur v a menn lokuu frekar fyrir viskipti vi sland, en a standa svona gindum. Loks er a etta me 1 m.kr. 12 mnaa tmabili. Er a samrmi vi gengi krnunnar viskiptadegi ea skal mia vi dagsgengi?

g tta mig v a margar netverslanir krefjast virisaukaskatts af v sem keypt er. Mli er a er eingngu um a ra viskipti vi aila innan strra landa ea ESB. Kannski er etta sem koma skal, en mr finnst a vera trleg tiltlunarsemi a netsluailar ekki slensk lg.

Hverju skilar etta og er til nnur lei?

Er von a spurt s. Fririk Sklason, alias Pkinn, er me frslu vi frtt Morgunblasins, ar sem hann er me vangaveltur um hverju lgin skili. Gagnvart virisaukaskattskyldum ailum, breytir etta nkvmlega engu. Allur virisaukaskattur sem slkur aili greiir kemur til lkkunar eim skatti sem hann arf san a greia til rkisins. annig a hrifin eru 0 kr. er eftir netverslun einstaklinga ar sem vara er afhent rafrnt. Hn er talsver, en g efast um a hn s hlfdrttingur vi einn mnu innkaupum Boston, Kaupmannahfn ea London. Svo m velta fyrir sr hvort veri s a mismuna flki.

S sem kaupir flugmia til tlanda m samkvmt reglum koma me varning fyrir nokkra tugi sunda til landsins n ess a greia af varningnum virisaukaskatt ea tolla. Af hverju tti ekki sama skattfrelsi a gilda fyrir sem versla netinu og hlaa henni niur? Af hverju vikomandi a urfa a greia heilan helling fyrir flugmia og gistingu (ea nota vildarpuntkana) til ess a njta frinda bor vi skattfrelsins innkaupum? Hluta eirrar vru sem afhent er rafrnt, er j lka hgt a f sem hilluvru. Fyrir utan a mjg algengt er a flk kaupi vru netinu, lti senda heimilisfang/htel ar sem einhvert "burardr" tekur vi vrunni og "burardri" flytur vruna skatt- og tollfrjlsa inn landi. (g tta mig v a lgin taka til vru sem afhent er rafrnt, en mr finnst nausynlegt a skoa etta strra samhengi.)

Spurningin er hvort a standist jafnrisreglu stjrnarskrrinnar, a sumir geti flutt allt sem eir vilja til landsins, vegna ess a eir hafa efni v a ferast, en hinir su krafir um virisaukaskatt, afgreislugjald, tolla, aflutningsgjld og hva etta n allt heitir, bara af v a eim anna hvort fannst ekkert vit v a ferast til tlanda til a kaupa vruna ea hfu ekki efni v.

ll essi viskipti eru greidd me greislukortum. g myndi halda a einfaldasta leiin vri a leggja bara skatt erlenda notkun greislukorta. Vissulega er hluti eirrar notkunar tgjld greidd erlendis, en a mtti leysa me v a hafa ennan skatt 10% stainn fyrir 25,5%. Slk skattheimta vri mjg einfld, ar sem kortafyrirtkin/fjrmlafyrirtkin vita upp hr hve miki kortin eru notu. Nmsmenn og eir sem bsettir eru erlendis, en nota slensk kort, yrftu a tilkynna slkt til bankans sns sem undangi au kort (samkvmt reglum ar um) essum skatti.

etta er mnum huga einfld, skilvirk og rttlt lei. Allir sitja vi sama bor, en a fer ekki eftir efnahag flks ea astum hvort a ntur skattfrinda ea ekki. Gagnvart fyrirtkjum breytir etta engu, ar sem innskattur vegna essa dregst fr tskatti og netthrif eru nll. Gagnvart einstaklingum, hkka vrurnar sem keyptar voru netinu ea Boston um 10%, en flk er samt a gera kjarakaup. Munurinn veri hr landi og tlndum verur minni, annig a hluti verslunarinnar frist hinga til lands, kaupmnnum til mikillar ngju. Skattmann fr sitt, annig a allir lifa hamingjusamir upp fr v. N eir sem telja skattinn vera of han, .e. veri er a leggja skatt erlenda neyslu, en ekki innkaup, skja um endurgreislu reglum ar a ltandi.

hjkvmilegt a breyta

Verslun slandi lur mjg miki fyrir verlsunarferir til tlanda og netinu. Um essar mundir virist etta vera srstaklega berandi hva varar snyrtivrur og svo allt sem hgt a hlaa niur, .e. leiki, myndir og rafbkur. Ekkert ntt er v, a slendingar versli miki tlndum, en aldrei ur hefur veri eins auvelt a fylgjast me v gegn um framkvmd Selabankans lgum um gjaldeyrishftin. N er a, samkvmt tlkun S lgunum, hreinlega hlutverk bankans a fylgjast me notkun greislukorta erlendis.

En aftur a hjkvmilegum breytingum. Verslun landinu er sum hver dauateygjunum. Ekki einu sinni jlaverslunin bjargar henni. Myndast hefur vtahringur. Innlendir kaupmenn vera sfellt a hkka lagningu sna, ar sem minni innanlands verslun almennings stendur ekki undir rekstri fyrirtkjanna. etta verur til ess a hagkvmara og hagkvmara verur a fara verslunarferir til tlanda. Heimskn H&M, Target ea Viktoriu Secret, a maur tali ekki um snyrtivrudeild strverslunar, er ng til a ferin borgi sig og gott betur. Hjn me ungabarn f ferakostnainn allan til baka vermuninu kerru undir barni. Verslun erlendis dregur enn frekar r innanlands verslun sem verur til ess a lagning arf a hkkar og vtahringurinn styrkist frekar en hitt.

Meira og minna allt, sem versla er utanlandsferum, rennur gegn um grna hlii Leifsst. rugglega vri hgt a stoppa nnast hvern einasta farega sem er a koma r verslunarfer hvort heldur til Glasgow ea Boston og rukka vi komandi um har upphir tolla, virisaukaskatt og sekta fyrir tilraun til smygls. Mli er a a er ekki gert og vonandi munu slensk stjrnvld aldrei grpa til slkra agera. etta er nefnilega hluti af sjlfsbjargarvileitni landans. Vruver hr landi eru hemju htt bi vegna astna sem vi rum ekkert vi, .e. fmennis jarinnar og a vi erum ti miju ballarhafi, og vegna ess a hvergi byggu bli eru neysluskattar hrri. etta atrii hkkar vruver strax um tugi prsenta umfram a sem kaupmaur Bretlandi ea Bandarkjunum arf a greia fyrir vruna komna a hshli. Ofan etta ha kostnaarver kemur san lagning kaupmannsins og virisaukaskatturinn af lagningunni.

Eitthva nttrulgml virist ra v, a lagning smvru (er raunar str og sm) er mjg h hr landi. Eins og kaupmenn mii lagninguna vi a f elilega lagningu af vrunni, egar hn er kominn tilbo ea tslu. etta verur til ess, a flk bur eftir tilbosdgum. Svo kallair "tax free" dagar Hagkaups eru t.d. bnir a rsta slu misri srvru, ar sem flk bur me a kaupa vruna, ar til nstu "tax free" dagar eru. Afsltturinn, sem er 20%, breytir miklu fyrir mjg marga og rur v hvort snyrtivrur eru endurnjaar, skr keyptir ea peysa barni. En "tax free" dagar Hagkaups er ekki bara a eyileggja fyrir fyrirtkinu sjlfu, heldur lka rum srvruverslunum. Af hverju a kaupa ilmvatn Debenhams, egar hgt er a f a me 20% afsltti "tax free" dgum Hagkaup nstu tveimur mnuum? Ef rfin er mikil, er alltaf hgt a snkja prufu!

Er gerlegt a lkka vruver hr landi a miki a verslunarferir leggist af? g efast um a. Er hgt a jafna stuna? Auvita er a hgt, en spurningin er hvort viljinn s fyrir hendi.


mbl.is Virisaukaskattur netinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bankarnir forast rskuri gilegum mlum - My way or no way!

nokkrum vikum hafa rj ml, sem voru fyrir Hstartti, enda me n endanlegs rskurar. Fyrsta er a nefna ml Arion banka gegn Sjmannaflagi slands, en sami var um a ml ur en dmsniurstaa fkkst. Hin tv mlin eru bi ml sem bankarnir unnu hrai, en su fram a ekki bara tapa Hstartti, heldur hefi reynt bum mlunum lgmti laga nr. 151/2010.

Arion banki gegn Sjmannaflagi slands

Dmur mli E-5215/2010 Arion banka gegn Sjmannaflagi slands (Sf) var kveinn upp Hrasdmi Reykjavkur 18. febrar sl. Mli snerist um krfu Sf um endurgreislu ofgreislu vegna ur gengistryggs fasteignalns. Sf vildi a Arion banki endurgreiddi alla ofgreisluna, en Arion banki bar fyrir sig hugaveru mlsvrn a hann hefi ekki eignast lni fyrr en 10. janar 2010 og vri v ekki aili a eim hluta krfu Sf sem vri vegna ofgreislu fyrir ann tma! N hrasdmur fllst essi rk bankans og sagi Sf a flagi yri a skja anna til fyrri krfueigenda, .e. Selabanka slands og Kaupings.

g fjallai um etta ml frslunni Dmt a Arion banki eigi ekki aild a hluta mls - Skaut bankinn sig ftinn? og lsti ar eirri skoun minni, eins og fyrirsgnin bendir til, a bankinn hafi me mlsvrn sinni leiki herfilega af sr og gert rum njum krfueigendum mikinn leik. Ljst er a menn innan Arion banka hafa tta sig alvarleikanum, egar nr dr mlflutning Hstartti. Lklegast ykir mr a vinir eirra hinum bnkunum hafi hringt og sagt eim a semja, v Hstirttur mtti alls ekki stafesta niurstu hrasdms. A minnsta kosti var niurstaan s a Sf og Arion banki smdu utan dmstla og mli var dregi til baka.

g segi bara:

Hafi sjmenn sami um eitthva anna en fulla endurgreislu og san niurfellingu eftirstva, smdu eir af sr.

Varmti samningsins fyrir Arion banka var nefnilega upp margfalt hkki upph, en lni sem var hfi. Me v a semja utan dmstla fkkst ekki mikilvgt dmafordmi og Arion banki samt bestu vinum hans slandsbanka og Landsbankanum geta haldi fram a skja a landsmnnum krafti ess a ekki s kominn fordmisgefandi dmur.

g hef samt mrgum rum hafna aild nju bankanna a endurtreiknuum vxtum vegna ess tma egar lnin voru eigu hrunbankanna. (Fyrir utan a g hafna a yfir hfu megi gera krfu mig aftur tmann.) Var g v kaflega ngur me niurstur hrasdms mli E-5215/2010, ar sem ar var fallist llu au rk sem g hef sett fram. Sjmannaflag slands hafi tkifri til a koma almenningi til varnar me v a f efnislega niurstu, en eir guggnuu egar mest reyndi. Er etta v miur dmigert fyrir samtk launaflks landinu a Vilhjlmi Birgissyni undanskyldum.

slandsbanki gegn lafi og slaugu/Arion banki gegn Birni orra og Karli

Hr eru tv ml (E-260-2010 og E-450/2009), ar sem bankarnir unnu sigur hrai. Bir hrasdmarnir eru kaflega hugaver lesning og vri hgt a skrifa langa pistla um mislegt sem ar kemur fram. Niurstaa beggja var a lnin vru lgleg gengistrygg ln, a ekki hefi ori forsendubrestur og a lntakar hefu engan rtt vegna athafna bankanna fyrir hrun. Sem sagt bir dmarar virtust telja bankamenn vera svo heilaga a eir hljta a ganga vatni.

hugaverast er a bir dmarar lgu sig lma vi a segja vikomandi ln ekki falla undir fordmi Hstarttar mlum nr. 92/2010 og 153/2010, gengislnadmum Hstarttar fr 16/6/2010. g veit ekki hvort a var Bjrn orri sem fr svona taugarnar dmurunum ea eitthva anna, en a hltur a hafa veri gilegt fyrir , a f tarlegar greinargerir Bjrns orra, ar sem rugglega var settur fram djpur og heilsteyptur rkstuningur. Enda skilst mr a Andri rnason, lgmaur slandsbanka, hafi gengi t fr v eftir munnlegan mlfluting Hrasdmi Suurlands, a dmsuppkvaning vri bara formsatrii. Anna kom ljs.

Bir bankarnir gerur a viljandi ea ekki, a nta mlin fyrir Hstartti. Hafi a veri gert viljandi, sem g tel lklegri skringuna, getur a eingngu hafa veri gert, ar sem eir ttuust niurstuna. Stareyndin er nefnilega s, a mean ekki fst endanleg niurstaa um vexti ur gengistryggra lna og gildi greislukvittana, geta eir haldi fram a ganga a flki. Ekki m lta framhj v a tvgang hafa dmstlar hafna upptku fullnustugera sem byggar voru lglegum gengistryggum lnum og v er a bnkunum hag a halda fram me slkar fullnustugerir, v r eru a mati tveggja hrasdma endanlegar.

Hin skringin a bankarnir hafi klra hlutunum viljandi er ekki gs viti fyrir bankana. Segi ekki meira.

Mikilvgt fyrir alla a f niurstu

Grarlega mikilvgt er fyrir alla a niurstaa fist litaefni. Mr finnst eins og mr s haldi gslingu fjrmlafyrirtkja sem geta krafti astumunar valta yfir ll andmli mn. ar sem g andmlti endurtreikningi og hafnai a skrifa undir skilmlabreytingar, var rengt a mr annars staar. Yfirdrttur ekki framlengdur, lnamrk greislukorti lkku og fleira svona skemmtilegt. stainn fyrir a semja um hlutina ea sammlast um a leita til dmstla, er manni svara me gninni ea allt dregi eins miki langinn eins og kostur er.

g get nefnt sem dmi, a nna eru 850 dagar san g skai eftir samningum vi eitt fjrmlafyrirtki. J, 850 dagar. g hef treka sk mna rugglega sex sinnum og sent eim tv tarleg skjl me hugmynd um uppgjr. Auk ess hef g ska eftir a f a nta mr rri sem fjrmlafyrirtki sjlft skrifai undir a stu lntkum til boa, a fyrirtki lengdi lnum samrmi vi samkomulag sem gert var vi a fyrir hrun og svona mtti lengi telja. llu essu hefur veri hafna! 2 r og 4 mnui hefur etta fyrirtki forast a a finna lausn, komast a niurstu. g telst heppinn, ef g f svar og kraftaverk ef eitthva er a gra innihaldi svarsins. mean essu stendur, tikka vextir og kostnaur.

g er ekki einn um essa stu. Nnast allir sem g tala vi, lsa stu sinni svipaan htt. Fjrmlafyrirtkin vinga fram sna lausn ea svara flki me gninni. Segja m a afer fjrmlafyrirtkjanna s mjg skr: My way or no way! Virist menn hafa gleymt a vermtasta eign hvers fyrirtkis er viskiptavinurinn.

g held a nju bankarnir og slitastjrnin/skilanefndir fallinna fjrmlafyrirtkja gleymi v a essir ailar eru byrgir fyrir tjni sem hin fllnu fyrirtki voru vld a. Me framkomu sinni eru fyrirtkin a beina flki meira og meira inn braut skaabtamla. Er a virkilega a sem au vilja? Ef svo er, veri eim a gu, v eftir v sem meira kemur ljs vi rannskn srstaks saksknara verur meiri efniviur rkstuning fyrir skaabtum.


Hstirttur vandar um fyrir lgfringum Arion banka

anna sinn desember vsar Hstirttur fr mli, ar sem fjrmlafyrirtki ntir mli me furulegum uppkomum tengslum vi breyttar krfur fyrir dmi. Ekki a, a essu mli, var ekki heilbr (a mnu mati) niurstu Hrasdms Vesturlands, en ekki kom til ess a Hstirttur yrfti a taka eirri niurstu.

Arion banka er nokkur vorkunn essu mli. Hstirttur er binn a dma ln, eins og a sem um rir, lglegt gengistryggt ln (ml nr. 603/2010 og 604/2010 og nr. 30/2011, 31/2011 og 155/2011). v hlt ekki niurstaa hrasdms varandi a efni. Vissulega var frja t fr varakrfum stefndu a lni vri me lglega gengistryggingu (henni var vsa fr dmi hrasdmi!), en samkvmt Hstartti tti bankinn ekki lendingu v atrii. Til ess hefi bankinn urft a hafa krfur uppi hrai me rkstuningi fyrir treikningi o.s.frv.

En sem sagt, Hstirttur var binn a dma sams konar ln hafa veri me lglega gengistryggingu og v var r vndu a ra. Augljst var a Hstirttur gat ekki fallist a frjendur ttu a greia gengistrygga upph, egar hann var ur binn a segja a svona ln vri me lglegu kvi. Lausnin virist v hafa veri, lkt og hj slandsbanka um daginn, a nta mli fyrir Hstartti. g vona svo sannanlega a a hafi veri gert viljandi v annars er umvndun Hstarttar niurlagi dmsins besta falli neyarleg:

Mli er annig n v horfi a raun eru engar mlsstur lengur tiltkar af hendi stefnda til a byggja rlausn ess a v er varar kvrun fjrh krfunnar. Af eim skum er hjkvmilegt a vsa mlinu af sjlfsdum fr hrasdmi.


mbl.is Gengislnamli vsa fr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rttlti skal standa vegna klurs Alingis - er bara a hfa skaabtaml

slensk rttvsi sr enga lka. Fyrst f fjrmlafyrirtki a brjta lg 9 r n ess a eftirlitsailar geri nokku v, eru brotnar grundvallarreglur krfurttar me afturvirkum yngjandi lgum, blalnafyrirtki f a taka lgin snar hendur af v a um einkaml er a ra og n sast kemst hrasdmur a v a ekki hgt a leirtta a agerir sem voru afleiing af lgbrotum vegna ess a engin lg leyfa a! J, vegir rttvsinnar eru sannanlega sannsakanlegir!

etta er svo sem ekki fyrsta mli, ar sem etta er niurstaan. Um daginn var gjaldrotarskurur stafestur, rtt fyrir a gjaldrotabeinina hafi mtt rekja til lglegrar gengistryggingar. v tilfelli var um einstaklinga a ra. g nenni ekki a vitna yfirklri sem nota var sem rksemd v mli, en a er v miur dmigert fyrir dmstla a grpa ll au hlmstr sem tiltk eru, til a verja fjrmlafyrirtkin. Sst a einna best dmi Hrasdms Suurlands fr v vor, sem var svo arfavitlaus a slandsbanki s sig kninn til a eyileggja mli flutningi fyrir Hstartti svo niurstunni yri alveg rugglega sni.

Dmstlar eiga a hafa frumkvi a v a skoa neytendartt

Mig langar a minna dmstla landsins , a dmar Evrpudmstlsins eru fordmisgefandi hr landi. Samkvmt nokkrum dmum dmstlsins, ber dmstlum a lta til neytendaverndar rskurum snum, rtt fyrir a slkar rksemdir hafi ekki veri hafar uppi mlarekstrinum. Einnig hefur lgsgumaur ESB gefi t rskur ea leisgn (veit ekki hva a kalla etta), ar sem bent hefur veri a neytendavernd er nnast llum lgum ri. mli C-302/04, Ynos, er t.d. fjalla um sanngjarna skilmla samningi og hafna a eir geti staist. ru mli ECJ C-76/10 (forrskurur), segir:

Council Directive 93/13/EEC of 5 April 1993 on unfair terms in consumer contracts requires a national court, hearing an application for enforcement of a final arbitral award issued without the participation of the consumer, of its own motion, where the necessary information on the legal and factual state of affairs is available to it for this purpose, to consider the fairness of the penalty contained in a credit agreement concluded by a creditor with a consumer, that penalty having been applied in that award, if, according to national procedural rules, such an assessment may be conducted in similar proceedings under national law.

Ea eins og lgfrinemar Bifrst lyktuu "a nausynlegt s fyrir neytendaverndina a essi fortakslausa skylda [a skoa tilskipun 93/13] s til staar, komi s staa upp a neytandi ekki ekki rtt sinn ellegar hafi ekki r a taka til varna dmsmli sem hfa er hendur honum, vegna samnings sem inniheldur skilmla sem falla undir tilskipun 93/13", .e. um sanngjrn kvi neytendasamningum (unfair terms in comsumer contracts). rskuri mli C-76/10er minnst risvar minnst a dmstlum bera af eigin frumkvi a rannsaka skilmla sem falla undir tilskipun 93/13 og er hgt a sj etta fleiri rskurum Evrpudmstlsins.

Hr landi virist neytendarttur vera bara eitthva sem flkist fyrir, hvort heldur lggjafanum, dmstlum ea fjrmlafyrirtkjum, eins og dmin sanna. Rttindi neytenda eru treka ftum troin og skiptir engu mli, fjrmlafyrirtkin hafi skrifa undir yfirlsingu um a au tli a bja upp rri ea vinna eigi r mlum eftir tiltekinni forskrift. Hvorki er haft fyrir v a vira eigin undirskriftir ea fara eftir forskriftinni.

Skaabtaml

Eina rri sem g s neytendur hafa mrgum tilfellum, er a hfa skaabtaml. Tjn margra, t.d. vegna hinna lglegu gengistryggu lna, hleypur milljnum ef ekki tugum milljna. Vandinn vi skaabtaml er a oft er erfitt a sanna nkvmlega hverju tjni er flgi. Hvernig a meta tjn af rttmtu gjaldroti, egar afleiingar gjaldrotsins eru hjnaskilnaur ea jafnvel sjlfsmor? Sem betur fer eru etta ekki algengustu fylgifiskar gjaldrota, en v miur of algengir.

g get ekki betur s en a almennt su bara tveir kostir boi:

1. Fjrmlafyrirtki sem fari hafa fram nauungarslur, vrslusviptingar og gjaldrot grunni lglegrar gengistryggingar lnum leiti stta eim mlum sem um rir og bji sanngjarnar btur til a ljka mlum. egar g tala um sanngjarnar btur, er g ekki bara a tala um upphir sem tengjast lnunum sjlfum heldur ekki sur sem felst tjn vegna ess a eign var seld lgu veri, tapaar tekjur, gindi sem lntaki var fyrir, tlagur kostnaur hans vegna ageranna, o.s.frv.

2. A olendur gera stefni fjrmlafyrirtkjunum og reyni a f fullar btur fyrir tjn sitt. Gera m r fyrir a olendur taki sig saman hpmlskn.

Fleiri gtu fari ml, en bara eir sem hafa urft a ola nauungarslu, vrslusviptingu ea gjaldrot. Allir lntakar sem hafa viljugir ea vingair skrifa undir endurtreikninga eiga lklega skaabtakrfu nju fjrmlafyrirtkin. Byggi g a v, a fjrmlafyrirtkin mttu vita, mia vi umsgn Samtaka banka og verbrfafyrirtkja um frumvarp a vaxtalgum nr. 38/2001, a gengistryggingin var lgleg og hefu v tt a htta llum tilraunum til innheimtu um lei og mlin komust hmli vori 2009. Raunar vissu fjrmlafyrirtkin etta miklu fyrr, ar sem g fkk mna fyrstu bendingu um etta atrii fr lgfringi sem starfai hj einum af stru bnkunum. Af eirri stu ykir mr borleggjandi, a menn vissu a eir voru ekki bara gru svi, heldur voru a brjta lg. Anna atrii, sem mr finnst sanna essa stahfingu mna, er a fyrstu rin vnduu menn sig mun meira vi tgfu essara lna, me tgfu tryggingabrfa, vegna ess a eir vissu a hinn htturinn var heimill samkvmt lgum.

g b spenntur eftir v a fyrstu skaabtamlin fari gang, en vona a fjrmlafyrirtkin sji sng sna tbreidda og bji sttir.


mbl.is Krfu um endurupptku nauungarslu hafna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Breytingar vef og jnustu Betri kvrunar rgjafarjnustu Marins G. Njlssonar

trlegt s, mia vi ann tma sem g hef lagt vinnu vi hagsmunagslu fyrir lntaka og heimilin, vill svo til a g rek mitt eigi fyrirtki, ar sem braustriti fer fram. a heitir v srkennilega nafni Betri kvrun sem rekja m til ess a s var tilgangur ess upphafi, .e. a astoa flk og fyrirtki vi a endurmeta og bta ferla sem fylgt var vi kvrunartku. Hlt g m.a. fyrir um 20 rum nmskei markvissari kvrunartku og geru grungarnir grn a v, a fyrir utan hj mr biu rum rherrar og ingmenn, forsvarsmenn allra helstu fyrirtkja landsins og sveitarstjrnarmenn um allt land. Svo gott var a n ekki.

Starfsemin breyttist tmans rs n ess a nafni breyttist. Fyrir rmum tta rum frist starfsemin alfari yfir rgjf um upplsingaryggisml, httustjrnun og stjrnun rekstrarsamfellu, kennslu um essi mlefni, ttektir og vinnu faghpum. Hef g tt nokku traustan hp viskiptavina og v lti urft a auglsa mig. Af essum skum hef g ekki sinnt vefnum mnum, www.betriakvordun.is, ngilega vel og lagt meiri herslu skrif mn Mogga-blogginu hvort heldur umfjllunarefni hefur veri tengt mnu faglega svii, hagsmunagslu ea bara umfjllun um jflagsml. Nna verur breyting essu.

Fagleg mlefni urfa a f meira rmi v sem g geri. Af eim skum hef g frt ll skrif mn um fagleg efni yfir vef rekstrarins og vera au eftirleiis birt bi blogginu og vef Betri kvrunar ea eingngu eim sarnefnda. Samhlia essari breytingu, hef g flokka greinar um faglegt efni, annig a r birtast undir vieigandi jnustuflokkum, s anna bor hgt a flokka r annig. Greinar um httustjrnun eru v undir httumat og httustjrnun, rekstarsamfelluml undir neyarstjrnun og stjrnun rekstrarsamfellu, persnuverndarml undir ryggiskerfi persnuupplsinga og svo framvegis. Me essu vonast g til a vefur Betri kvrunar muni ntast betur eim sem vilja kynna sr essi efni.

Upp skasti hafa einstaklingar, fagailar og fyrirtki sni sr til mn varandi endurtreikninga ur gengistryggra lna. Fyrst um sinn tti g essu fr mr, ar sem mr fannst ekki vieigandi a g vri a sinna essu samhlia v a vera stjrnarmaur hj Hagsmunasamtkum heimilanna. Eftir a g kaus a vkju r stjrninni, hef g teki slk ml a mr, egar til mn hefur veri leita. N hef g kvei a kynna essa jnustu vef fyrirtkisins.

sama htt hafa ailar leita til mn um a taka saman tlulegar upplsingar, skrifa skrslur ea greinargerir ea bara leggja til efni. Er slk jnusta n orin hluti af jnustuframboi Betri kvrunar.


Mrbin og samkeppni slandi

Eyjunni er frtt (fengin r Viskiptablainu) um mlskn Jns Helga Gumundssonar, aaleiganda BYKO, gegn Baldri Bjrnssyni, stofnanda Mrbarinnar. g tla ekki a fjalla um mli sem frttin er um heldur a sem segja m a s undanfari ess.

Fyrir mig sem hsbyggjanda er a gus blessun detti Mrbinni hug a flytja inn og selja nja vrutegund. fyrsta lagi, er hgt a nlgast vruna hagstu veri hj Mrbinni, en a sem kannski skiptir ekki minna mli, er a samsvarandi vara lkkar umtalsvert hj samkeppnisailum. annig lkkai ver hreinltistkjum egar Mrbin opnai hreinltistkjaverslun sna og grfvara egar grfvrudeildin var opnu.

Vibrg samkeppnisaila Mrbarinnar hafa bori ess ll merki, a essi samkeppni hefur veri af hinum ga. Ea eigum vi frekar a segja, a s "samkeppni" sem var fyrir markanum hafi stvast einhvers konar jafnvgi n ess a g tli a skra a nnar. A.m.k. var a annig, a ver sumum strum gipsplatna lkkai umtalsvert hj samkeppnisailum Mrbarinnar, egar grfvrudeildin opnai, mean r tegundir gipsplatna, sem ekki voru til slu hj Mrbinni, stu sta! g er me verlista hndunum, sem sanna etta. Vara sem frt grfvrudeild Mrbarinnar er allt einu "srveri" mean s sem ekki fst ar er ekki merkt vera "srveri".

g tla ekki a kvarta yfir v sem hsbyggjandi, a samkeppnisailar Mrbarinnar bregist svona vi, en g tti a hafa hyggjur af v sem neytandi. etta er nefnilega afer hins stra til a drepa niur samkeppni alls staar heiminum.

Hr landi hfum vi mmrg dmi um a, a "stri" ailinn hafi reynt a drepa "litla" ailann me undirboum. Lyfsali vogai sr a opna lyfjab samkeppni vi annan aila Akranesi. Allt einu buust Akurnesingum alls konar kosta bo fr eim sem lkai ekki samkeppnin. Nokkrir strklingar sndu svfni a opna bensndlu Kpavogi og v var sko ekki teki me egjandi gninni. Kaupmaur opnai verslun litlu bjarflagi og rigndi yfir bjarba mtstilegum tilboum fr kaupflaginu. Matvruverslun var svo fyrirleitin a bja mjlk betra veri en Bnus og a endai v a Bnus seldi mjlkurltrann 1 kr. Allt er etta dmi um a, a forramenn fyrirtkja hafa nkvmlega enga ekkingu samkeppnislgum. eir halda a eir geti gert hva sem er nafni samkeppni.

Sem neytandi g a hafa miklar hyggjur af essu htterni eirra, sem telja sig eiga markainn. Stareyndin er nefnilega s, a egar bi er a berja ann ga til hlni ea ryja honum t af markanum, kemst jafnvgi a nju. Jafnvgi sem stri ailinn ekki bara sttir sig vi, heldur er lklegast a hann stjrni v. Jafnvginu fylgir san hrra vruver.

g sem neytandi tti a taka llum "Mrbum" landsins fagnandi og vona a sem flestar slkar verslanir opni. Ekki til a vinga stru fyrirleitna samkeppni ea ta eim t af markanum, heldur til a lkka vruver landinu og bta jnustuframbo.

Okkar vandaml er af tvennum toga. Anna er fkeppni, .e. fir ailar keppa hverjum markai, en slkt leiir alltaf til ess a einhvers konar samkomulag nst um jafnvgi. Eitt form slks samkomulags (sem jafnan er egjandi samkomulag) er a fyrirtki A fr a eiga kveinn geira markaarins, fyrirtki B annan og fyrirtki C ann rija. Anna form er a menn sttast kvei verbil milli fyrirtkja, annig er Bnus nr alltaf 1 kr. drari en Krnan og arar verslanir eru ar fyrir ofan. En a voru vandamlin. Anna var fkeppni, en hitt er hve strar viskiptablokkir eru hr landi. gamla daga var a Kolkrabbinn og Sambandi, san var a Jn sgeir og Jn Helgi og nna eru a blokkir sem myndast kringum eignarhald bankanna fyrirtkjum.

Mean essi blokkamyndun heldur fram, verur engin alvru samkeppni hr landi. Blokkirnar munu n jafnvgi sn milli og san rast af sameinuum krafti gegn llum eim sem voga sr a raska jafnvginu. annig hefur etta veri, annig er a og annig verur a mean samkeppnisyfirvld leyfa slka hegun.

Og hva get g gert sem neytandi? J, lklegast ver g a halda llum gum. Me v get g helst tryggt a s sem heldur uppi virkri samkeppni fi a lifa og hinir sem telja sr gna a eim litla stti sig vi a hann fi sna snei af kkunni. Mrbin verur a Bnus okkar hsbyggjenda, mean BYKO og Hsasmija eru Hagkaup og Natn, .e. eru me hrra ver en jafnframt meira vrurval.


Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 19
 • Sl. slarhring: 32
 • Sl. viku: 190
 • Fr upphafi: 1678912

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 186
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband