Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, gst 2008

Treysta lfeyrissjir vertryggingu?

a var stutt vital vi Vilhjlm Bjarnason frttum Stvar 2 kvld tilefni niurstu skounarknnunar um afstu landsmanna til vertryggingar. ar kastai Vilhjlmur fram gamalli klisju um a nausynlegt vri a halda vertrygginguna vegna lfeyrissjanna. Mr finnst etta svo furuleg stahfing hj Vilhjlmi, a g get ekki orabundist.

a er tm steypa a lfeyrissjirnir treysti vertryggingu. a arf ekki anna en a skoa eignasafn sjanna til a sj, a vertrygg skuldabrf eru almennt undir 50% af eignum sjanna og oft mun minna. rr strstu sjirnir eru (samkvmt vef Landssamtaka lfeyrissja):

1. Lfeyrissjur starfsmanna rkisins (LSR) er strstur me eignir upp 317 milljara um sustu ramt ea 18,8% af eignum lfeyrissjanna. Eignasafn LSR skiptist annig:

 • Rkistrygg brf 15,6%
 • Skuldabrf lnastofnana 8.6%
 • Skuldabrf sveitarflaga 4,9%
 • Skuldabrf fyrirtkja 9,8%
 • Sjflagaln 13,9%
 • Erlend skuldabrf 2,6%
 • Innlend hlutabrf 15,9%
 • Erlend hlutabrf 27,0%
 • msir sjir 1,7%31

Af essum eignum eru 47,2% alveg rugglega ekki vertrygg. ljst er hve str hluti hinna 52,8% eru vertrygg, en reikna m me a a s jafnvel innan vi 40%.

2. Lfeyrissjur verslunarmanna (Live) er nst strstur me eignir upp 269 milljara 31.12.2007 ea 15,9% eigna lfeyrissja. Eignasafn Live skiptist sem hr segir:

 • Sjflagaln 9,2%
 • babrf 27,0%
 • Bankar og sparisjir 3,7%
 • Fyrirtki 2,6%
 • Innlend hlutabrf 37,0%
 • Erlend verbrf 20,3%
 • Anna 0,2%

Hr er a.m.k. 57,3% vertryggt, en 36,2% alveg rugglega vertrygg.

3. Gildi lfeyrissjur er riji strsti sjurinn me eignir upp rmar 238 milljara rslok 2007 ea 14,1% heildareigna lfeyrissja. Eignasafn Gildis skiptist sem hr segir:

 • Erlend hlutabrf 21,1%
 • Framtaks- og fasteignasjir 4,2%
 • Vogunarsjir 2,9%
 • Innlend hlutabrf 22,3%
 • Rkistrygg brf 25,6%
 • Skuldabrf fyrirtkja 8,3%
 • Skuldabrf banka og sparisja 4,7%
 • Veskuldabrf 4,7%
 • Skuldabrf sveitarflaga 2,9%
 • nnur skuldabrf 3,3%

Aftur getum vi sagt til hve str hluti er rugglega vertryggur, .e. 51,2%, en ekki er vita hve str hluti af restinni er vertryggur.

Hr hfum vi 3 strstu sjina, en heildareign eirra jafngildir 48,76% af heildareignum allra lfeyrissja landsins um sustu ramt. Samkvmt upplsingum r rsskrslu essara sja voru a.m.k. 51,65% af heildareignum eirra vertryggar. Mia vi etta, hvernig getur Vilhjlmur Bjarnason komi fjlmila og fullyrt a lfeyrissjirnir treysti vertryggingu? Vissulega er lfeyririnn vertryggur, en a hefur hvorki hindra lfeyrissji a hkka ea lkka unnin rttindi sjflaga. essi breyting til hkkunar ea lkkunar hefur yfirleitt veri vegna ess a vertryggi hluti eigna sjanna hefur hkka/lkka umfram verblgu. a mun halda fram a gerast.

A lfeyrir s vertryggur breytist ekkert, htt veri a bja vertrygg ln. a er ekki tlunin a htta a mla breytingar vsitlu neysluvers. a sem breytist er a lntakendur urfa a greia verblguna strax fllnum vxtum (egar um breytilega vexti er a ra) stainn fyrir a verbtur btist ofan hfustl. Vertrygging er ekkert anna en breytilegir vextir sem btast hfustl lna stainn fyrir a lntakandinn greii jafnum. a er ekkert v til fyrirstu a halda v fyrirkomulagi fram, ef menn vilja (sem g efast um), .e. a lta hluta breytilegra vaxta breyta hfustl lna.

svo a banna veri a vertryggja ln til einstaklinga (sem g bst vi a s a flk er a tala um), er ekki ar me sagt a ll vertrygg ln fari t af markanum. a m heldur ekki gleyma v a mjg miki magn af vertryggum lnum er markanum. Mean a eim er ekki skuldbreytt ea au greidd upp, vera au til staar. Um sustu ramt vgu slk ln eitthva milli 30 og 40% af heildareignum lfeyrissjanna. A etta hlutfall lkki arf ekki a vera slmt, ar sem vertrygg ln me breytilegum vxtum hafa undanfarin r veri a gefa mjg ga vxtun. Margir bankar eru dag a bja ln me yfir 20% breytilegum vxtum. a eru 5,5% raunvextir, sem varla telst slm vxtun.

g held a essar hyggjur Vilhjlms Bjarnasonar af afkomu lfeyrissjanna su arfar. g hef rtt vi a marga hj sjunum sem sj um fjrfestingar fyrir sjina, til a vita, a eir spjara sig alveg n vertryggingarinnar. Raunar, ef liti er til sustu ra, er str hluti raunvxtunar sjanna til kominn vegna fjrfestinga vertryggum papprum.

Annars held g a frttastofa Stvar 2 tti bara a sna sr til rna Gumundssonar hj Gildi, orgeirs Eyjlfssonar hj Lfeyrissji verzlunarmanna og Hauks Hafsteinssonar hj Lfeyrissji starfsmanna rkisins og spyrja t essa fullyringu Vilhjlms. a kmi mr verulega vart, ef eir tkju undir hana.


Af "afslttarfargjldum/kortum" Strt

g var dag a kaupa strtmia fyrir strkana mna, sem er svo sem ekki frsgu frandi. Annar er 9 ra og hinn verur 12 ra eftir nokkra daga. S eldri fellur v undir ann hp sem Strt kallar ungmenni. Gjaldskr Strts er sjlfu sr mjg einfld. Almennum fargjldum er skipt annars vegar fyrir 19 ra og eldri, en a fargjald er 280 kr., og hins vegar fyrir 6 - 18 ra sem greia 100 kr. etta er hrein skipting og ekkert flki vi hana.

Hlutirnir vera aftur flknir, egar kemur a afslttarfargjldum. au skiptast :

 1. Farmiaspjld me stkum mium
 2. Afslttarkort (tmabilskort)
 3. Nemakort

Skoum fyrst farmiaspjldin:

Ef keypt er farmiaspjald fullorinna, fr maur 11 mia kr. 2.500 sem veitir tplega 19% afsltt. Kaup maur farmiaspjald fyrir brn, fr maur 20 mia kr. 750, sem veitir hvorki meira n minna en 62,5% afsltt. Og kaup maur farmiaspjald fyrir ryrkja og aldraa, fr maur 20 mia 1.600 kr., sem ir rflega 71% afsltt. Ef maur er aftur svo heppinn a eiga 12 - 18 ra ungmenni og vill kaupa farmiaspjald fyrir a, fr maur 16 mia 1.600 kr., .e. enginn afslttur er veittur! a verur a segjast, a a er alveg strfurulegt a einn hpur viskiptavina Strt fr ekki afsltt kaupi hann afslttarfargjld!!!! Hva ir ori "afslttarfargjald"? N er g ekki slenskufringur, en "afslttur" merkir (samkvmt mnum skilningi) a greia arf lgra gjald en uppsett ver. "Afslttarfargjald" v a a, a ekki er greitt fullt fargjald. Hvernig stendur v a farmiaspjald, sem veitir engan afsltt, er auglst undir linum "Afslttarfargjld"? Af hverju eru ekki talsmaur neytenda, Neytendastofa og Samkeppnisstofnun bin a banna Strt a blekkja viskiptavini sna aldrinum 12 - 18 ra me essari framsetningu? San m nttrulega spryja sig: Af hverju er etta eini viskiptavinahpur Strt sem fr ekki sambrileg kjr og arir hpar?

Afslttarkort:

Afslttarkortin eru nokkrum litum og gilda mislangan tma. Gula korti gildir 14 daga og kostar 3.500 kr. Grna korti gildir 1 mnu (.e. 28 - 31 dag eftir v hvenr a er keypt) og kostar 5.600 kr. Raua korti gildir 3 mnui (.e. 89 - 92 daga eftir v hvenr a er keypt) og kostar 12.700 kr. Bla korti gildir 9 mnui (.e. 273 - 276 daga eftir v hvenr a er keypt) og kostar 30.500 kr. San er hgt a f eins ea riggja daga passa. Og loks er til Sumarkort, en a virist ekki hafa neinn srstakan upphafstma, bara lokatma. Enginn munur er v hve gamall notandi kortanna er. Fyrir ann sem greiir fullorins fargjald (kr. 280), borgar Gula korti sig upp 16. fer (mia vi afslttarfargjald), Grna korti borgar sig upp 25. fer, Raua korti 56. fer og Bla korti 134. fer. a dettur nttrulega engum a kaupa svona kort fyrir brn, ryrkja ea aldraa. En a gti borga sig a kaupa kortin fyrir ungmenni. kveur svo rammt vi a ungmenni arf a taka strt 36 sinnum 14 dgum til a a borgi sig a kaupa Gula korti, 57 sinnum 28 - 31 degi til a kaupa Grna korti, 128 sinnum 89 - 92 dgum til a kaupa Raua korti og 306 sinnum 273 - 276 dgum til a kaupa Bla korti. Blessai unglingarnir eru greinilega ekki miklum metum hj Strt.

Nemakort:

Til a geta fengi Nemakort, arf vikomandi a ba Reykjavk, Kpavogi, Hafnarfiri, Seltjarnarnesi, Mosfellsb ea lftanesi. Auk ess arf vikomandi a vera skrur framhalds- ea hskla sem stasettur er hfuborgarsvinu. (Af hverju vikomandi skli arf a vera hfuborgarsvinu er mr hulin rgta.) Samkvmt essu getur einhver hluti ungmenna fengi keypis strt. a er fnt fyrir og ekki tla g a setja t essa rausn sveitarflaganna.

Jja, er formlinn binn. Eins og g nefndi er g me strk sem verur brum 12 ra. Hann er 7. bekk og a eru v lklegast 4 r, ar til a hann innritast framhaldsskla. Nstu 4 r verur hann v eim hpi viskiptavina Strt sem fyrirtki vill minnst gera fyrir. Ekki bara a. Strt beitir blekkingum og rangfrslum til a telja honum og jafnldrum hans tr um a eim s veittur afslttur, ef eir festa kaup "afslttarfargjldum" og "afslttarkortum". ru tilfelli er eim ekki veittur neinn afslttur og hinu nst ekki afslttur fyrr en eftir svo mikla notkun a blessair unglingarnir urfa a ferast strt liggur vi dag og ntt, til a f afsltt. etta eru skemmtileg skilabo sem sveitarflgin hfuborgarsvinu senda essum aldurshpi. "Vi vitum a i neyist til a nota strt og ess vegna tlum vi ekki a veita ykkur nein srkjr." g get ekki betur s en a etta su skilaboin.

g spyr bara: Er einhver srstk sta fyrir v a sveitarstjrnarmenn hfuborgarsvinu kvea a taka ennan hp unglinga aldrinum 12 - 16 ra srstaklega tr og koma svona illa fram vi hann? Af hverju er foreldrum og forramnnum essara unglinga srstaklega refsa af sveitarstjrnarmnnum hfuborgarsvinu fyrir a a eiga brn aldrinum 12 - 16 ra? etta er ess furulegra, a um lei og blessair unglingarnir eru ornir ngu gamlir til a geta byrja a vinna fyrir einhverjum tekjum, eiga eir kost a f keypis strt (!!!!), en mean eir f allan sinn eyslueyri fr foreldrum/forramnnum, f eir ekki 1 krnu afsltt nema fara margar ferir dag.

g skora Gsla Tryggvason, talsmann neytenda, a taka etta ml upp.

---

g vil taka a fram, a g hef fylgst me umru um etta efni fyrr, en ttai mig ekki frnleika mlsins fyrr en g reyndi a eigin skinni. etta ml er sveitarstjrnarmnnum hfuborgarsvinu til hborinnar skammar og ttu eir a vera menn me meiru a leirtta essa vitleysu. Menn kvarta yfir v a almenningssamgngur su ekki nttar ngilega vel, en er a nema fura egar komi er svona fram vi upprennandi viskiptavini.


Glitnir breytir strivaxtasp

g get ekki anna en haft gaman af essari breyttu sp Glitnis. a er nefnilega ekki nema mnuur san a greiningardeild bankans geri r fyrir a Selabankinn myndi lkka strivexti 6. nv. a er lka mnuur san a g birti mna sp um run strivaxta (sj Hva urfa raunstrivextir a vera hir?), ar sem g spi v a bara t fr verblgusp vri lklegt a Selabankinn hfi lkkunarferli fyrr en desember. Selabankinn hefur sjlfur gefi t a lkkunarferli hefjist ekki fyrr en nsta ri.

etta veltur mnum huga allt spurningunni sem g spuri frslu minni, sem g vsa hr a ofan. .e. hva urfa raunstrivextir a vera hir? Mean Selabankinn svarar ekki eirri spurningu skran htt, er ekkert hgt a segja til um hvenr r astur hafa skapast jflaginu a Selabankanum finnist tmabrt a lkka strivextina.

Vissulega veltur etta miki verblgutlum nstu tveggja mnaa. Eins og g sagi frslu minni gr, er talsver vissa um hvort hrif af tslulokum su a fullu komin fram vsitlu neysluvers. Greiningardeildir bankann eru ekki sammla um etta. Glitnir telur svo ekki vera, mean Landsbankinn er fullur bjartsni. Sjlfur tel g a essi hrif su a strstum hluta komin fram, en set vikmrk mnar tlur.

Mig langar a skoa aeins verblgusp Glitnis fyrir nsta mnu, .e. breytingu vsitlu neysluvers milli gst og september. Greining Glitnis spir v (samkvmt frtt mbl.is gr) "a vsitala neysluvers hkki hraustlega milli mnaa", en einnig var haft eftir starfsmanni Greiningar Glitnis sjnvarpsfrttum grkvldi a verblgutoppnum yri n september. etta er kaflega forvitnileg stahfing og mr finnst hn raunar raunhf. stan fyrir v er einfld. Verblga september fyrra var 1,3% (.e. breyting milli mlinga gstbyrjun og septemberbyrjun). Til ess a rsverblga september r veri meiri en september fyrra, arf breytingin vsitlu neysluvers milli gst og september r a vera meiri en 1,3%. a verur a teljast mjg lklegt ( a s vissulega ekki tiloka).

Loks langar mig a varpa fram eirri spurningu hvort rtt s mlt og me tilvsun til rsverblgu. stan fyrir v a g spyr er a um ramt var ger breyting vsitlumlingu sem gerir a a verkum a tlur yfir rsverblgu n raun yfir 54 vikur, en ekki 52 vikur. a skiptir kannski ekki megin mli, ar sem etta leirttist janar, en samt. rsverblgan sem nna mlist er sem sagt 54 vikna verblga. S hn leirtt mia vi 52 vikur, kemur ljs a vsitluhkkunin myndi mlast tp 14%, ef notu er einfld strfri, .e. 14,5/54*52. S aftur aeins talin me helmingurinn af vstluhkkuninni milli jl og gst, rtt slefar rsverblgan yfir 14%. En af hverju skiptir etta mli? J, me essari mlingu, eru raunstrivextir 1,5% sta 1%. Me essari mlingu minnkar rstingur Selabankann a hkka strivexti, sem annars vri mjg freistandi. Niurstaan er samt s a rsverblgan er "bara" 14%, ekki 14,5%.


mbl.is Sp breyttum strivxtum t ri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Snir vi hvers konar ofurefli var vi a etja

g fkk a strax tilfinninguna, egar BATE fr Hvta-Rsslandi drgst mti Val, a arna hefu ori einhver mistk. Lii vri alltof sterkt til a vera 1. umfer keppninnar. Mig minnti nefnilega a lii hefi naumlega falli r leik ri undan eftir a hafa unni FH 2. umfer undankeppninnar fyrra. g fletti essu v upp og a st endum. Lii tapai 4-2 fyrir Steua Bkarest.

g rddi essi ml vi Willum r, egar g hitti hann sumar og hann var alveg sammla essu. BATE hefi einfaldlega veri rum klassa og alls ekki tt heima 1. umfer. Nna er sem sagt komi ljs a etta var rkum reist. Fyrst lagi BATE Anderlecht n teljandi vandra 2. umfer og nna Levski Sofia 3. umfer. A andstingar Vals r 1. umfer su nna komnir rilakeppni meistaradeildarinnar snir a UEFA gaf vitlaust, egar dregi var 1. umfer og hafi annig hugsanlega af Val tkifri til a komast 2. umfer.

Annars er a frbrt a tv li sem tku tt 1. umfer eru komin rilakeppnina, .e. BATE og Famagusta fr Kpur. Er etta lklegast fyrsta skipti mrg r, ef ekki bara fyrsta skipti fr upphafi sem slkt gerist.


mbl.is Valsbanarnir komnir rilakeppni Meistaradeildarinnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bankarnir bji upp frystingu lna

sustu viku hf balnasjur a bja eim, sem hafa keypt hsni ea eru a byggja og eiga vandrum me a selja, upp a frysta afborganir lna. Samkvmt frttum, hafa hrgast inn umsknir hj sjnum. N er spurningin hvort bankarnir eigi ekki a bja upp etta lka.

Eins og staan er fasteignamarkanum, gengur mjg illa a selja. g veit ekki hvort a er vegna ess a kaupendur tta sig ekki eim lnamguleikum sem eru markanum, s a ba af sr verblgustorminn ea eftir v a ver lkki. g ekki von v a nafnver lkki miki, mesta lagi um feinar prsentur, annig a lkkunin verur lklegast gegnum raunlkkun vegna verblgu. a er kvein skynsemi v a ba ar til verblgukfurinn er genginn hj, en hafa verur huga a ln eru uppreiknu mia vi afhendingardag, annig a verblga nstu mnaa mun a llum lkindum lenda seljendum. er a me lnamguleikana.

hverjum mnui renna 12% af andviri launa landsmanna til lfeyrissjanna formi igjalda. etta eru grarlega har tlur. Lfeyrissjunum er mun a koma essum peningum vinnu fyrir sjflaga sna. a er eins og flk hafi yfirsst a undanfarna mnui, a lfeyrissjirnir eiga ekki bara fullt af peningum heldur eru vaxtakjr eirra mjg vel viunandi. Vissulega er eir me lgri mrk en bankarnir, en 65% vehlutfall er n nokku okkalegt.

En aftur a bnkunum. Vanskil eru farin a aukast. a sst m.a. v a fjrmlafyrirtki eru farin a leggja fyrir afskriftarreikninga. Samkvmt uppgjri VBS, er hgt a rekja allt tap fyrirtkisins og rmlega a til fyrirbyggjandi agera m.a. vegna hugsanlegra afskrifta (vararfrsla vegna hugsanlegrar virisrrnunar tlna). a er sem sagt ekki byrja a afskrifa neitt a ri, heldur er veri a fra reikning a sem hugsanlega arf a afskrifa ea fer vanskil nstu mnuum. Eins og staan er jflaginu, mun etta bara aukast.

Fjlmargir einstaklingar eru me gengisbundin blaln sem hafa hkka langt umfram vermti blanna. Sum essara lna eru orin a ung greislu, a flk erfileikum me a standa skilum. Arir eru me hsnisln ar sem greislubyrin hefur einnig aukist mjg miki. bum tilfellum er g nokku viss um a flk vill standa skilum, en a er vi ramman reip a draga. a stefnir allt a me krnuna jafn lgt skra og raun ber vitni, a essi ln fari vanskil. Ein lei t r ess er a taka n ln, en s lei virist heldur torstt. nnur er a reyna a selja, en hvort heldur a a eru blar ea fasteignir, er nrri v frost markanum. er a riji kosturinn, en hann er a bankarnir bji sama kost og balnasjur, .e. bji flki a frysta afborganir 6 - 12 mnui. etta er hugsanlega ekki hgt, en hver er hinn kosturinn. A innkalla lnin og ganga a veunum. Eru bankarnir eitthva betur settir me a eiga 50, 100, 200 ea ess vegna 500 ealvagna og einblishs ti um hvippinn og hvappinn sem eir koma ekki ver. Er ekki betra a koma til mts vi lntakendur og gefa eim svigrm me v a fresta afborgunum svipaan htt og balnasjur gerir. g geri mr grein fyrir a bankarnir reikna me essum peningum inn veltuna, en komi til mikilla vanskila, gti a liti illa t efnahagsreikningi eirra.


mbl.is Hremmingar ekki yfirstanar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Verblgutoppnum n

a er nkvmlega ekkert sem kemur vart essum verblgutlum. Hvort verblgan var 0,9% milli mnaa ea 1,1% eins og sumar greiningardeildir spu skiptir ekki llu. a sem aftur skiptir miklu er a toppinum er n. Bast m vi a verblga nsta mnui lkki nokku og veri bilinu 13,4 til 13,8% allt eftir v hvernig gengi hagar sr og hvaa breytingar vera oluveri og vaxtastigi. Hugsanlega eru einhver hrifa af tslum inni nverandi mlingu. essum tlum mnum er gert r fyrir a breyting vsitlu neysluver veri bilinu 0,3 - 0,7% milli gst og september. Ef tekin er reynsla undanfarinna ra, er lklegt a verblga milli gst og september veri bilinu 0.3 - 0,4%, sem gefur 12 mnaa verblgu upp 13,4 - 13,5%. (g s a greiningardeildir bankanna eru mjg sammla um run nstu mnaa.)

a m spyrja hvort essar verblgutlur munu hafa hrif strivexti. Mia vi 14,5% verblgu, eru raunstrivextir komnir niur 1%, sem er me v lgsta sem gerst hefur. Raunar hafa raunstrivextir aeins einu sinni veri lgri, en a var janar 2002 egar eir mldust 0,7%. a var lok verblgukfs sem kom kjlfar mikillar lkkunar krnunnar nvember 2001. a vill svo til a verblga milli desember 2001 og janar 2002 var 0,9%. Alveg eins og nna. sat Selabankinn sr og fll ekki freistni a hkka strivexti (hafi raunar lkka 2 mnuum ur) og a sem meira var, a bankinn lkkai verulega fljtlega eftir a.

a er haft eftir Grtari orsteinssyni, forseta AS, a verblgan s skelfileg nna, en a er eiginlega ekki rtt. er g a lta til verblgu milli jl og gst. Verblgan var skelfileg fr janar fram jn/jl, en v tmabili mlist hn 9,8%. rsverblgan er meira og minna a endurspegla r tlur. Ef liti er nokkur r aftur tmann, sst a sambrilegar tlur fyrir 2007 voru 1,3% og 2005 1,5%. (g segi sambrilegar tlur, ar sem mlingunni var breytt um ramt. N er mlt fr mijum sasta mnui a mijum nverandi mnui, en ur var mlt fr byrjun sasta mnaar til byrjunar nverandi mnaar. etta hefur almennt ekki hrif, en a gerir a gst. Samkvmt fyrri mlingarafer hfu sumartslur hrif til lkkunar verblgutlum fyrir gst, en nna hafa r hrif til hkkunar. a er v nausynlegt a bera verblgutlur fyrir gst r vi verblgutlur september hr ur fyrr.) Verblgutlur september 2006 og 2004 voru aftur 0,6% og 0,4%. Mealtal essara fjgurra talna er v 0,95% ea svipa og nna. etta eru v tlur sem bast mtti vi. Hagkerfi er bi a taka inn sig lkkun gengisins, hkkun oluvers og hkkun vaxta og han fr m bast vi snrpum visnningi.

g hef ur sp a verblga veri milli 11 og 12,5% rslok og s enga stu til a breyta v vi essar tlur, sem a mnu mati voru fyrirsar (me einhverjum skekkjumrkum). rsverblga upp 12% er mjg lkleg og ekkert nema snrp verhjnun getur breytt v.

a var eitt essum tlum sem mr fannst r takt, en a var hkkun efni til vihalds hsnis. essi tala kom mr samt ekki vart ( hn s r takti vi anna), ar sem g er hsbyggjandi hef ori var vi hugnanlegar hkkanir byggingavru. Mlast slkar hkkanir stundum allt a 40 - 50%!


mbl.is Verblgan 14,5%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Atburir sem Vesturlnd buu upp !

Rssar vruu vi v a etta myndi gerast, ef Vesturlnd styddu sjlfstisyfirlsingu Kosovo. Rssar voru mti v a Kosovo yri klofi fr Serbu og tldu a a setti af sta ferli sem erfitt yri a stoppa. a var ekki bara t af Suur-Ossetu og Abkhasu, heldur einnig t af fjlmrgum lveldum innan Rsslands sem hugsanlega vildu fara smu lei. a eru lka hru t um allan heim sem eru smu stu og m ar nefna Baskahru og Katilnu Spni, hru Tamla Sri Lanka og Quebec Kanada.

a m svo sem spyrja sig hvort ekki s betra a Suur-Osseta fi a lsa svona yfir sjlfsti n verulegra taka en a ar urfi fyrst a geisa margra ra str me tilheyrandi mannfalli. Mannfalli tkunum hinga til er verulegt ( allt mannfall s af hinu illa). g get ekki s a Suur-Ossetar muni stta sig vi a a tilheyra Georgu (ea Grsu eins og a er vst slensku ea var a Laxnes sem notai etta heiti) og v s etta besta lausnin. Sama snist mr gilda um Abkhasu. Hvort essi hru kjsa svo a sameinast Rsslandi, verur bara a f a koma ljs.

a sem g legg herslu a mnum huga er nkvmlega enginn munur essu mli og mlefnum Kosovo. Her Georgu rst inn Suur-Ossetu til a brjta bak aftur tilraunir heimamanna a last sjlfsti. tilfelli Kosovo voru a Serbar sem fru inn Kosovo til a brjta Albanana bak aftur. tilfelli Kosovo skarst NATO leikinn eftir miki mannfall og fjldamor heimamnnum, en n skarst her Rssa leikinn ur en mannfall var of miki. tilfelli Kosovo lgu Rssar Serbum til vopn. tilfelli Suur-Ossetu voru a Bandarkjamenn sem lgu Georgumnnum til vopn.

N er g alls ekki vinstri maur og enn sur einhver adandi rssneskra valdhafa. En mr finnst frnlegt a horfa upp Vesturlnd setja einar reglur fyrir sig og arar fyrir au rki sem eru eim ekki knanleg. a kemst aldrei friur heiminum mean svo er. Mr finnst einnig furulegt a sj frttir um a a vopnaflutningur me slenskum vlum fr Bandarkjunum til Georgu hafi tt sr sta rfum dgum ur en her Georgu hf agerir snar Suur-Ossetu og Abkhasu. kvei var a nota slenskar vlar vegna ess a a hefi ekki tt lta ngu vel t, ef bandarskar Herkles vlar hefu veri notaar! a arf ekki miklar vangaveltur um samsriskenningar til a komast a eirri niurstu a rs Georguhers hafi veri pntu af stjrnvldum Washington til a hafa hrif rslit forsetakosninganna nvember. a er nefnilega ekkt, a Bandarkjamenn kjsa frekar fla (repblikana) en asna (demkrata) slkri stundu.

Menn hafa gagnrnt Rssa fyrir tenslustefnu en gleyma v a a er lka a gerast hinni hliinni. Bandarkjamnnum er miki kappsml a fjlga rkjum NAT eins miki og mgulegt er. g get alveg skili a Rssum finnist sr gna, g hafi enga sam me eim. Sama vi um eldflaugavarnir Bandarkjamanna, sem a koma upp nokkrum Austur-Evrpulndum. Sagt er a r eigi a verja Bandarkin fyrir rsum fr ran, en ranskar flaugar drfa ekki einu sinni til srael, annig a a er borin von a r ni til Bandarkjanna. Auk ess vissi g ekki til a ran tti stri vi Bandarkin ea a Bandrkjunum sti gn af slkum eldflaugum.

g er n ekki viss um a Bandarkjamenn yru hrifnir ef Rssar settu upp slkar flaugar Kbu ea Mexik. eir gtu st vera a verjast flaugum fr Argentnu ea Brasilu! Hva veit maur? Bandarkin sj gnir hverju horni, annig a a hltur a vera satt!

g ttast a s hernaaruppbygging sem tt hefur sr sta Bandarkjunum undanfarin r geti ekki enda nema einn veg. a arf a nota ennan herafla. annig hefur a reynst gegnum tina og a er engin sta til a breyting veri nna. NAT hefur lti teyma sig inn tk Afganistan n ess a au tk geti falli undir hlutverk NAT. a var gert svo Bandarkin gtu gert innrs rak. Innrs sem var ekki bara tilefnislaus heldur hefur stofna frii heiminum voa. Innrs sem hefur n a sameina fjlda fgahpa barttunni vi Vesturlnd. Innrs sem hefur snt heiminum fram a bandarsk stjrnvld fara snu fram hva sem hver segir ea snnunarggn sna fram . Innrs sem snir a Bandarkin hunsa lyktanir ryggisrsins egar eim hentar. Mean Bandarkin haga sr svona, er nema von a arir hermi eftir eim.


mbl.is Rssar viurkenna sjlfsti Suur-Ossetu og Abkhaziu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vonbrigi, en samt frbrt

Eftir frbrt mt er vintri ti. a endai ekki eins og vi vildum, en engu a sur frbr rangur. Hver hefi tra v fyrir mti a sland myndi koma heim me silfurverlaun? A.m.k. ekki g. Vi lgum heimsmeistara, silfurli sustu heimsmeistarakeppni, lympumeistarana, gerum jafntefli vi Evrpumeistarana og Afrkumeistarana, og unnum mjg rugga sigra Rssum og Spnverjum. Vi vorum eina landi okkar rili, sem komst undanrslit og lii tti strbrotinn leik undanrslitum. Auvita hefi veri frbrt a vinna ennan sasta leik, en a gekk ekki. v miur!

Til hamingju sland.


mbl.is Fundum ekki lausnir skninni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Betra lii vann - Frbr frammistaa slendinga mtinu

Jja, ti er vintri. g vil akka slenska landsliinu fyrir frbra skemmtun sasta hlfan mnu. Lii mtti ofjrlum snum dag og annig er a bara. Frakkar voru okkur fremri llum svium og ttu sigurinn skilinn.

Munurinn essum leik og rum var fyrst og fremst sknarleikurinn. Vi skutum Omeyer stu og eftir a var ekki aftur sni. Kannski var vandamli lka einbeitingarleysi vrninni, en a sland hafi ekki fengi eina einustu brottvsun fyrri hlfleik segir margt um a barninginn vantai. Sem afleiing af v hrddust Frakkarnir ekki okkar menn eins og nnur li hafa gert og markvarsln lei fyrir a. Geveikina vantai.

a vantai einhvern veginn trna a etta tkist.

g segi samt a a var betra a f ennan skell nna, en t.d. mti Plverjum 8 lia rslitum. Lii komst rslitaleikinn og koma heim me silfurverlaun af lympuleikum, sem er einstakur rangur.

Til hamingju sland. Takk fyrir etta.

San legg g til a Gumundur rur Gumundsson veri kosinn rttamaur rsins. Hann a virkilega skili.

Fyrri grein: (a er ekki hgt nema einu sinni vi hverja frtt.)

Taugarnar, lkamlegur styrkur og markvarslan

a er greinilegt a taugarnar eru a fara illa me okkar menn. trlegri sendingafeilar trekk trekk. Nokku sem ekki hefur sst hinga til. San eru Frakkarnir einfaldlega lkamlega sterkari ( trlegt s) en vi. Jafnvel Rbert er eins og pe hndum eirra. Loks er a markvarslan, ea eigum vi a segja hvernig vi skjtum Omeyer. Hr er ferinni enn einn markmaurinn sem arf a skjta upp .

g hef fulla tr a vi vinnum etta upp, en verum vi a fkka tknifeilunum og stoppa gati vrninni.

fram sland.


mbl.is sland 2. sti L
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Glsilegur rangurinn hj norsku stelpunum - Til hamingju rir

g vona a norsku stelpurnar hafi sett a fordmi sem vi fylgjum.  Frbrt hj eim norsku og ska g Selfyssingnum ri Hergeirssyni srstaklega til hamningju.
mbl.is Normenn lympumeistarar handbolta kvenna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 19
 • Sl. slarhring: 32
 • Sl. viku: 190
 • Fr upphafi: 1678912

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 186
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband