Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2013

Lkkun vertryggra lna og msar bbiljur

N fer a styttast a srfringahpur um leirttingu vertryggra hsnislna heimilanna skili af sr. r llum hornum hafa sprotti upp einstaklingar sem sj essu allt til forttu n ess a koma me nein haldg rk. g vil leyfa mr a kalla etta bbiljur og langar a fjalla aeins um r helstu.

Bbiljunar

Hr fyrir nean mun g skoa essar helstu bbiljur sem g met sem svo og hef heyrt af. Kannski er a bratt af mr a kalla or bankastjra og aalhagfrings Selabanka slands bbiljur, en mli er a mean einhverju er skellt fram eins faglegan htt, eins og eir flagar geru, g hreinlega ekki betra or. g tek undir me Fririki Jnssyni, hagfringi, sem taldi oraval selabankamanna vera vanda og n rkstunings.

Peningaprentun

fyrsta lagi er ekki vita hver tfrslan verur og v fjarstukennt a gefa sr fyrirfram niurstu a um peningaprentun s a ra. Svo m spyrja hvort peningaprentunin hafi ekki egar tt sr sta er verbturnar lgust lnin. eim tmapunkti hkkar viri lnanna bkum lnveitenda. Ef a er ekki peningaprentun, veit g ekki hva a heitir.

Hinga til hafa launahkkanir til launega ekki kallast peningaprentun. v er vands a tekjuflun afskriftarsjs teljist peningaprentun. Sjurinn mun, j, bara f til sn peninga sem egar eru til. Greisla mnaarlegra afborgana og vaxta hefur heldur ekki talist peningaprentun, enda um tekjur vikomandi lntaka a ra. A greiandinn veri einhver sjur, ef a verur niurstaan, mun ekki breyta essu. Og gagnvart lnveitandanum, vera hrifin LS vonandi engin, .e. um gegnumstreymi verur a ra, ar sem hvorutveggja eignir og skuldir lkka jafnmiki. Hva varar bankana og lfeyrissjina, m bast vi v a eina sem gerist er a skuldari a hluta lna essara aila breytist. Enginn er a segja a ein einasta krna fari milli. Ekki verur v peningaprentun eim bjum.

Rkin fyrir v a peningaprentun eigi sr sta halda v ekki, a.m.k. mean ekki er vita hver tfrslan verur.

Verblga/kaupmttur

Vsitala neysluvers hkkai um 56% fr mlingu desember 2006 til oktber r. etta hefur leitt til ess a ofan ln tekin janar 2007 og fyrir ann tma, hafa verbtur upp 56% lagst lnin, eitthva hefur veri greitt af eim, annig a verg hkkun er undir essari tlu. a sem skiptir mestu mli er a mnaarlegar greislur fylgja hkkun vsitlunnar. Hafi greislubyri lna numi 20% af rstfunartekjum rsbyrjun 2007 og a hlutfall hafi haldi sr oktber 2013, urfa rstfunartekjur a hafa hkka um 56%. Mia vi breytta skattbyri, urfa laun auk ess a hafa hkka um 56%. En bara til a halda vi hkkun greislubyri lna, hafa launin urft a hkka um 11,2%.

Gefum okkur n a lkkun hfustls vertryggra lna veri 20% og ar me mnaarleg greislubyri. a jafngildir rflega 4% kaupmttaraukningar. Raunar er a annig, a leirtting lnanna gti gert ailum vinnumarkaarins kleift a semja um umtalsvert lgri launahkkanir, en komi ekki til leirttingarinnar. Leirttingin er v mikilvg til a bta kjr launega og raunar lfeyrisega lka.

Rka flki grir

a eru margar hliar essu atrii. fyrsta lagi er tfrslan ekki ekkt. Hvernig vita menn hverjir "gra" mest, ef menn vita ekki hver tfrslan er. ru lagi, leirttingin (a g best veit) bara a n til lna vegna hsnisflunar. Fram til 2004 voru miklar takmarkanir upph vertryggra lna og eftir ann tma hlst s takmrkun hj LS, svo a bankarnir hafi nnast lna t a endanlega. eir voru samt me ak, sem miaist vi 80-90% af kaupveri. rija lagi, tk "rka flki" frekar gengistrygg ln, ar sem a hafi einfaldlega agang a eim. fjra lagi, er "rka flki" margt egar bi a f leirttingar sinna mla gegn um 110% leiina, srtka skuldaalgun og srsamninga vi bankana. etta hefur komi fram msum skrslum og ttektum og dr vi a sem g varai vi snum tma. fimmta lagi, er enginn a "gra", heldur er veri a leirtta tap.

LS rur ekki vi etta

Stra mli er a veri essi lei ekki farin, verur LS ungur baggi rkissji nstu rin. N er g ekki me afkomutlur LS takteinunum, en veit a eiginfjrstaa sjsins er kringum 2,5%. Sjurinn hefur tapa hum upphum yfirtku eigna, en strsta "tap" hans felst hrri vesetningu eirra eigna sem sjurinn tryggingar . Veri str hluti vertryggra tlna sjsins lkku um 20% honum a skalausu, gerist rennt:

1. Sjurinn fr bttan stran hluta ess tjns sem hann hefur egar ori fyrir vegna yfirtkuba og mjg mrgum tilfellum, vri hgt a koma essum bum aftur hendur fyrri eigenda (ski eir ess). annig vru tvr flugur slegnar einu hggi. egar ornar afskriftir geta gengi til baka (og ekki verur af fyrirsjanlegum afskriftum) og yfirtkueignum eigum LS fkkar verulega, sem leiir til ess a kostnaur vegna slkra eigna mun lkka og minna ml verur a losna vi r sem eftir eru. Slurstingur mun minnka.

2. Tryggingastaa tlna sjsins mun batna, ar sem eignir sem voru um ea yfir 100% vesetningu mun vera me vesetningu vel undir v marki. Vi verum a hafa huga, a tln sjsins su vertrygg, eru tryggingarsjsins vegna essara tlna a ekki. "Tapi" sem rannsknarnefnd vegna LS mat allt a 270 ma.kr. flst m.a. essu. Vissulega mun bara hluti leirttingarinnar laga eiginfjrstu sjsins, en veri s upph 60-70 ma.kr, jafngildir a margfldu vntu framlagi rkissjs til LS nsta ri samkvmt fjrlgum. Leirtting lnanna mtti v koma a hluta r rkissji n ess a kosta rkissj neitt. arna er veri a fra til peninga. Hver er munurinn v a rkissjur kaupi 20% af lnum LS og afskrifi au ea a rkissjur greii LS essi 20% svo LS geti afskrifa au? Munurinn er a taki rkissjur yfir essi 20%, getur lntakinn haldi fram a borga LS af hinum 80%-unum, en mia vi nverandi lg, m LS ekki afskrifa essi 20% n ess a taka eignina yfir.

3. Lkki ln um allt a 20%, mun fjlga hpi eirra sem hvort heldur geta stai skilum ea yfirhfu hafa huga a standa skilum. Framtartekjustreymi LS mun v styrkjast.

Atrii 1 og 2 byggja v a leirttingin veri LS a skalausu, .e. komi fram bi eignahli og skuldahli. Gerist a, er munu skattgreiendur gra helling leirttingunni. Fyrirsjanlegt er a greia urfi ekki undir 50-60 milljara inn LS nstu rum. ar sem um 130-150 ma.kr. af leirttingunni yri lnum LS, m bast vi a ekki urfi a greia nndar nrri eins ha upph til sjsins og jafnvel veri alveg komist hj v. arna eru v komnir peningar sem hgt er a nota a byggja upp heilbrigisjnustuna!

Lnshfismat lkkar

g hef heyrt essi rk ur og au stust ekki egar reyndi. Veri lnin leirtt um 200 ma.kr., mun htt 150 ma.kr. af eirri upph koma fr LS. Fjrhagslegur styrkleiki LS mun aukast grarlega, annig a lnshfi sjsins mun hjkvmilega hkka. Hva rkissj varar, reikna g me a markair veri srstakir tekjustofnar vegna hugsanlegs leirttingasjs og eim veri a mestu tla a dekka tgjld sjsins. annig mun sjurinn ekki vera byri rkissji. Hkka skuldir rkisins? J, r gera a um rflega 50 ma.kr. (mia vi a rkissjur byrgist sjinn), .e. mismuninn leirttingu upp 200 ma.kr. og eim 150 ma.kr. sem koma fr LS. tti etta a valda lkkun lnshfismats? Nei, a tti ekki a gera a vegna ess a framtarkostnaur rkissjs vegna LS mun lkka umtalsvert. Hann gti horfi alveg, en a veltur v hvernig tekst til a semja vi lnardrottna vegna uppgreiddra lna.

Allt lendir skattgreiendum

Skattgreiendur eru egar a greia alveg helling vegna essara lna. eir gera a gegn um vaxtabtakerfi, eir gera a vegna framlaga rkissjs til LS og eir gera a vegna tekjumissis rkissjs vegna eirrar kyrrstu sem er jflaginu. Allt a 20% leirtting vertryggum lnum gti skila sr 10-15% lkkun vaxtabta. 25 rum erum vi a tala um htt 50 ma.kr. mia vi nverandi vaxtabtakerfi og fast verlag. g er ur binn a nefna a fyrirsjanlegt er a rkissjur urfi a leggja LS til 50-60 ma.kr. nstu rum. Allt a 20% lkkun greislubyri gti spara rkissji htt 4% hkkun launa. N veit g ekki hver launakostnaurinn er, en fyrir 100 ma.kr. gerir etta 4 ma.kr. S launakostnaurinn 200 ma.kr., er sparnaurinn 8 ma.kr. Margfldum essar tlur me 25 rum og vi fum 100-200 ma.kr. Ekki er rtt a reikna me v a 4% sparnaur launakostnai nist, en hann veri "bara" 2%, er upphi veruleg. N hj eim sem "ekki urftu" leirttingunni a halda, munu vera aukning neyslu, fjrfestingum og sparnai. Tvennt a fyrra skapar rkissji tekjur margan htt og sparar honum lklegast lka tgjld.

svo a einhver hluti leirttinganna myndi lenda rkissji, benda mjg einfaldir treikningar mnir til ess a sparnaur hans af leirttingunum veri margfaldur.

Er eitthva neikvtt vi leirttinguna?

J, alveg rugglega. Helst er a, a lnveitendur munu tapa hluta af snu tekjufli, a.m.k. ar til a eir koma peningunum snum nnur verkefni. Menn geta rugglega reikna "tap" lfeyrissjanna vera einhverja tugi milljara 25 rum. a fer allt eftir tfrslu leirttingasjsins. Einhverjir urfa a fjrmagna sjinn og eir munu v hafa kostna af honum. g held hins vegar a menn ttu frekar a horfa til tkifranna sem leirttingin skapar, en neikvra tta. Strsta tkifri felst v a velta fasteignamarkai tti a aukast, fleiri vera tttakendur fasteignamarkai, fjrfestingar ttu a aukast og atvinnulfi tti a glast.

J, verblga gti aukist, en mr finnst lkur v ekki miklar.

Mesti hagur

Vi nverandi astur er lklegast mesti hagur sem gti ori af leirttingu vertryggra hsnislna, a hgt vri a semja um lgri hkkun launa komandi kjarasamningum, en annars vri hgt. Bara a atrii gerir a ess viri a leggja t essa vegfer.

Anna mikilvgt atrii og alls ekki minna fyrir sem a snertir, er a lnegar sem hafa komist vandri me sn ln, hvort heldur eir eiga enn hsni sitt ea hafa misst a til lnastofnana, geta hugsanlega komist rttan kjl. A losna vi skuldheimtumenn, sslumenn og ara slka vgesti skiptir grarlegu mli. A last hugarr, svo a ekki veri allt tjn btt, er mikils viri.

framtinni munum vi svo lklegast spyrja okkur: Af hverju var etta ekki gert fyrr? Hagsmunasamtk heimilanna settu etta oddinn strax vi stofnun samtakanna janar 2009. g stakk upp essu lok september 2008 og setti fram tillgu a leirttingasji srliti mnu vi skrslu srfringahps um skuldaml heimilanna nvember 2010. g hef aldrei geta skili, af hverju Steingrmur, Jhanna og rni Pll vildu ekki fara essa lei. au kusu a hlusta fmenna klku bnkunum stainn fyrir a hluta okkur sem hugsuum fyrir jarhag. Furulegast essu llu var egar menn hldu alvru, a vi hj HH vru bara a hugsa um okkar eigin rass!

En svona lokin, ykir mr rtt a a komi fram, a g veit ekkert um vinnu srfringahpsins umfram a sem komi hefur fram fjlmilum. a ir v ekkert fyrir flk a spyrja mig um vntanlegar tillgur.


Hugsum til framtar - nskpun og vrurun

hugavera umfjllun um risagrurhs er a finna vefnum visir.is. Hluti hennar var birtur frttum Stvar 2 kvld. Tvennt essari frtt vakti huga minn. Annars vegar hva nskpun skiptir miklu mli og hins vegar hve mikla mguleika jin til a vinna sig t r eirri stu sem hn er .

Fyrir rmum fimm rum skrifai g frsluna hverju munu slendingar lifa?, ar sem g einmitt velti v upp hvernig getum vi unni okkur t r eim gngum sem vi vorum komin sem j. frslunni skoa g alls konar mguleika og tel upp mikinn fjlda fyrirtkja og starfsemi sem gti hjlpa slandi a rsa r skustnni. Nna 5 rum sar, eru einhver essara fyrirtkja horfin undir grna torfu mean nnur hafa n a vaxa og dafna.

vef visir.is er nnur umfjllun um einmitt eitt af eim fyrirtkjum, sem finna m listanum fyrir 5 rum. g vi fyrirtki Marorku. etta er fyrirtki sem er nnast einstakt sinni r heiminum.

Nskpun er grundvllur til atvinnuskpunar. ekkert veri r sumum nskpunarverkefnum, arf ekki anna en a telja upp nfn eins og ssur og Marel til a sj hva slensk nskpun hefur n langt. Fram til essa hefur vanta fluga nskpunarsji. Fjrfesta eiga nnast a miki f a eim er annars vegar sama, eir fi ekki ar af fjrfestingu sinni 5, 10 ea 15 r og hins vegar ola a ekkert komi t r fjrfestingaverkefnum snum.

Framundan eru mikilvgir tmar. Efla arf, eins og hgt er, vermtaskpun landinu. Til ess hfum vi hinar hefbundnu leiir, .e. fiskveiar, landbna, striju, ferajnustu, orkuframleislu og almennan ina. Spurningin er hvar vxturinn mun eiga sr sta. Fyrir 5 rum nefndi g srstaklega ferajnustuna og er htt a segja a ar hafi g haft rtt fyrir mr. Hve mikill s vxtur getur ori er anna ml og ekki sur hve mikinn vi viljum hafa hann. Nverandi rkisstjrn hefur lagt herslu matvlaframleislu og er g henni algjrlega sammla. Orkuframleisla getur ori nnast rjtandi slandi, ef okkur tekst a virkja sjvarfllin. Fjlmargir virkjunarkostir landi fengu grnt ljs rammatlun.

Grurhsi, sem nefnt var upphafi, er ein af mrgum hugmyndum um meiri matvlaframleislu slandi. Fyrst vi getum rkta banana Hverageri, getum vi gert a alls staar ar sem ngur jarhiti er til staar. Ef hgt er a rkta banana, hva me ara vexti. Danmrku vaxa epli nnast t um allt, hvers vegna ekki a huga a v? Kosturinn vi sland er landrmi. Rtt landnotkun skiptir lykilhlutverki vi matvlaframleislu. Bi er a planta trjm strum svum t um allt land. egar essi tr vera a skgum og skgarnir ttast, myndast ntt tkifri. a felst v a ba til rktarreiti inni skgunum. essir reitir geta mist veri undir berum himni ea svona grurhs, eins og frttin var um.

Lykillinn er a efla innanlandsframleislu til a anna hvort koma stainn fyrir innflutning ea nota til gjaldeyrisflunar me tflutningi. (Hfum huga a vara framleidd slandi, sem kemur stainn fyrir innflutta vru, er jafn mikilvg og s sem flutt er t gagnvart gjaldeyrisjfnui.) Ferajnusta er svo einn angi af essu, en fjlbreytni hennar er eiginlega svo mikil, a hvorki er hgt a finna upphaf n endi.

Framundan eru hugaverir tmar, eir su tmar vissu. Hr eru nokkur dmi sem egar eru umrunni (alveg h skoun minni gti eirra):

 • Ola: Mun ola finnast Drekasvinu? Verur hn vinnanlegu magni? Verur hn vinnanleg? Viljum vi vinna hana?
 • Eldsneytisframleisla: egar er fari a setja slenskt metan bla. Menn vilja vinna eldsneyti r gufu jarvarmavirkjana. Repjuola hefur veri framleidd og notu tki.
 • Hugbnaarinaurinn: teljandi hugbnaarfyrirtki eru a selja afurir snar t um allan heim og svo er a nttrulega CCP sem selur heilan sndarveruleika t um allan heim.
 • Heilbrigisgeirinn: staa Landsptalans s ekki upp a besta, verur a ekki sama sagt um nskpun heilbrigisgeiranum. ar er grarlegur vxtur og a sem meira er, a orspor slands er bara nokku gott, kk s ssuri.
 • Sjvartvegur og fiskvinnsla: Ef a er eitthva sem vi kunnum , er a essi geiri. Allt leitartkjum og veiarfrum til fullkomnustu vinnslulna og klikerfa,sem komin eru skip og fiskvinnslufyrirtki um allan heim.
 • Orkutflutningur: Mikill kippur er kominn umruna um tflutning raforku um sstreng. Lkt og me oluna eru spurningarnar margar, svo sem hvort etta s framkvmanlegt, hagkvmt, httunnar viri og vilji s fyrir hendi.

Stra mli er , a eigi etta allt a vera a veruleika ea halda fram a rast, verur a vera agangur a dru fjrmagni til tilrauna og runar. etta fjrmagn arf a vera olinmtt og leyfa hugvitsmnnunum a vinna sna vinnu. Og a sem mestu skiptir, a menn vera a geta ola a, a bera ekkert r btum.


Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.6.): 2
 • Sl. slarhring: 3
 • Sl. viku: 194
 • Fr upphafi: 1678918

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 190
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband