Leita frttum mbl.is

A rugla saman orsk og afleiingu

Mr finnst sem menn rugli oft saman orsk og afleiingu. Hrilegt atvik verur til ess a flk vaknar til vitundar um gn og heldur v fram a httan sem stafar af essari tilteknu gn hafi aukist. Hr er um rkvillu a ra, ar sem gnin breytist lklegast ekkert vi a, a fleiri su mevitair um hana. a sem meira er, a mjg oft eykst ryggi miki vi a a vitund flks um gnina batni.

Skoum fyrst afstu og mat matsfyrirtkjanna gagnvart innkomu rkisins/Selabanka Glitni. a a rki/Selabanki hafi kvei a fara lei, sem farin var gagnvart Glitni, sndi getu rkisins/Selabanka til a hjlpa bnkunum. a breytti ekki getu rkisins/Selabanka. essi ager hefi v ekki tt a vera til ess a lnshfismat versnai og allra sst tti a a leia til ess a lnshfismat Glitnis versnai. Rkin eru einfld: Rkissjur/Selabanki notai peninga, sem egar voru eyrnamerktir svona ager og skyldi ng eftir til a geta hjlpa rum. Glitnir fkk auki hlutaf inn bankann, sem ar me styrkti eiginfjrstu bankans og minnkai rf fyrir lnsf. Staa Glitnis sem rekstrareiningar batnai vi agerina, en staa rkissjs/Selabankans var breytt. Staan sem matsfyrirtkin voru a refsa fyrir, hafi myndast mun fyrr og matfyrirtkin voru lklegast bin a lkka lnshfismati t af v.

Mr finnst rk matsfyrirtkjanna hafa veri eins og maur sem kemur a sta, ar sem snjfl hefur falli, og heldur v fram a httan snjflum hafi aukist vi a a snjfli hafi falli. v er einmitt fugt fari. Eftir a snjfl fellur, eru minni lkur v a anna falli sama sta. Vissulega geta nnur falli allt kring, en a anna falli sama sta eru nokkurn vegin hverfandi. rf fyrir asto er mikil, en gnin sem stafar af snjfli sama sta er horfin. Hugsanleg orsk er horfin en vi erum a kljst vi afleiingarnar.

Anna dmi er 11-9-2001. v er statt of stugt haldi fram a heimurinn hafi ori ruggari 11-9-2001. a er einfaldlega rangt. Hryjuverkin 11-9-2001 voru birtingarmynd ess, a heimurinn hafi ori ruggari rin undan. Heimurinn var frekari ruggari eftir 11-9-2001 vegna ess a fru menn a gera eitthva til a sporna vi gninni. a hefur, svo dmi s teki, lklegast aldrei veri eins ruggt a fljga innan Bandarkjanna, en einmitt dagana eftir 11-9-2001.

Enn eitt dmi er ar sem flk br jarskjlftasvi. Mesta rfin fyrir vararrstafanir vegna jarskjlfta er egar langt er san a sasti jarskjlfti rei yfir, egar kominn er "tmi" jarskjlftann, ekki dgunum eftir a hann rei yfir.

ruggast er a ganga Heklu 1-2 rum eftir sasta eldgos (egar svi hefur klna ngilega), en httan eykst eftir v lengra lur fr gosi.

Vi megum ekki rugla saman vitund okkar fyrir httunni (sem er oftast mest strax eftir atvik) og lkum v a atvik veri. Vi getum a.m.k. alveg rugglega sagt a lkur atviki aukast eftir sem lengri tmi lur n ess a nokku gerist. San geta tveir 100 ra stormar komi sama ri, en samt veri 100 ra stormar. Annar er fyrsti stormurinn af essari str 100 ra og hinn er s eini sem kemur nstu 100 rin.

Hva sem llum svona plingum lur, veit g fyrir vst, a eir sem gera ekkert til a ba sig undir afleiingar atviks, geta lent miklum vanda. Flestar, ef ekki allar, orsakir atvika eru fyrirsjanlegar, ef ngt hugmyndaflug er fyrir hendi. Str hluti ess vanda, sem slenskt jflag er a fst vi nna, er a menn hfu ekki tlanir til a bregast vi svona alvarlegum atvikum, hvort sem mnnum fannst lklegt ea ekki a svona laga gti gerst. a er raunhft a tlast til ess a til su tlanir vegna allra hugsanlegra atvika, en kvrun um hvaa tlanir arf a tbar verur a taka me v a fylgja formlegu ferli, ar sem lkur og afleiingar eru metnar. etta eru a sem heitir fagmli vibnaartlun, neyartlun og stjrnun rekstrarsamfellu. A slkt skipulag/tlanir s ekki fyrir hendi er besta falli kruleysi, verst falli glpsamleg vanrksla. Hvet g v alla aila, sem ttu a hafa slkt skipulag/tlanir, en hafa ekki, a huga sem fyrst a essum mlum. Ein af orskum ess hve nverandi stand jflaginu er alvarlegt, er a vibragstlanir, neyartlanir ea skipulag stjrnunar rekstrarsamfellu voru/eru ekki til staar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir etta Marin - gur texti og gott innlegg.

Snjflalkingin er g en hn vakti einnig um hugsun um orpi okkar undir hlinni ar sem hsin hafa meira og minna veri samtengd hva burarvirki varar. Krosstr ganga stafna millum bygginni annig a httan a eitt brysti skapai httu a nnur myndu ra til falls ea hi minnsta raftar eirra. annig skp flvrn fyrir hluta byggarinnar ekki a ryggi fyrir hana sem ella hefi mtt tla a vri til staar.

nefnir svo sannarlega ungavigtarmlaflokk me umrunni um skort fyrirhyggju til a mta hinu lklega hva hinu sem fyrirsjanlegt ykir a lkur muni aukist a kunni a gerst. A sama skapi vekur minning n upp vangaveltu um hversu rngan stakk vi ttum a sna okkur n eftir a etta hefur rii yfir. Hvort vi endum me a reisa okkur hurars um xl me ofurskjli til allra tta sem forgangsml 1, 2 og 3.

Jafnframt nefnir a sem mest er um vert dag fyrir hvern og einn okkar samflagi egar nefnir mikilvgi essa a srhver bi sig undir afleiingar ess sem rii hefur yfir. Hr tel g a vi sem j getum gert okkur mikinn greia me v a eiga frumkvi a v ( hvert og eitt) a leggja bori a sem vi teljum a geti hjlpa stunni eins og hn er. A vi sjlf kstum fram eim rrum sem vi vitum a koma a gagni hvort sem okkur lkar betur ea verr. N vri drmtt ef allir gtu gert sr a a leik a greina hrgul og af kldu raunsgi muninn nausynlegum hlutum og nausynlegum hlutum - v sem vi getum sleppt a vihafa lfi okkar – getum raun veri n. ennan leik kalla g endurreisnarleikinn og ska jinni a eignast hann sem jlaspili r gum anda.

Munurinn v a eiga sjlfur frumkvi a tillgum um niurskur annars vegar og v a lta slta nausynlega hluti r hendi sr hins vegar er grarlega mikill vi essar astur. Hr er einfaldlega spurning um a sjlfi ni a halda snsum. Lkurnar ess eru allnokkrar a str hluti jarinnar gangi inn essa helgi afneitun gagnvart stunni eins og hn hefur veri kynnt. Telji sr tr um a leikreglurnar sem kynntar vera eftir helgina komi ekki til me a breyta mjg miklu um lfsmunstur sitt og frelsi a ru leiti en v a einhver samdrttur mun eiga sr sta.

a vri skandi a sem flestir ni a gera sr a a leik a leggja fram leikreglur sem vibi er a veri a finna spjldum endurreisnarspilsins sem kynnt verur nstu dgum og vikum. Vi hfum egar fengi a lesa nokkur spjld r jhagfribunkanum en erum ekki bin a tengja okkur enn vi spjldin rekstrahagfribunka heimilanna ea fyrirtkjanna Hva spjldin valfrelsisbunkunum, atvinnufrelsi, neysluvrufrelsi, ferafrelsi, veraskjlsfrelsi, ...

JHAGFRIBUNKINN

Spjald-1: jartekjur minnka um 10% 2009

Spjald-2: Verblga verur bilinu 20% +/- 5% 2009 Kaupmttur almennings minkar.

Spjald-3: Atvinnuleysi verur bilinu 15 +/- 5% rinu 2009.

Spjald-4: Gjaldeyrisskmmtun verur vihf rinu 2009.

Spjald-5: Vruskiptajfnur batna- fr 15% nett innflutningi 2007 nett tflutning 2009

Spjald-6: Skuldir rkisins aukast um 1200Mkr +/- 200Mkr rinu 2008 og 2009

Spjald-7: Verblgan hjanar 10% +/- 5% rinu 2010

Spjald-8: Greislubyrgi rkisins vegna erlendra lna verur ung runum 2012-2015

NEYSLUVRUBUNKINN

Spjald-1:

etta er spennandi leikur.

matarskpnum hj mr mtti 95% valkosta hverfa n ess a mr og mnum yri meint af.

Frumkvi um innlegg leikinn skast

Ga helgi

Einar Vilhjlmsson (IP-tala skr) 24.10.2008 kl. 18:49

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

Takk fyrir innleggi, Einar. kastar langt essari hugvekju, eins og forum me spjti, og vekur athygli hlutum sem allir ttu a taka til sn. g held einmitt a a veri mli a breyta neysluhttum, en vi verum samt a passa okkur a skera ekki a miki niur, a tiltekin jnusta leggist ekki af.

Annars langar mig ekki sur til a hvetja flk til a horfa frumkvi, sprotafyrirtkin sem er a finna jflaginu og mun g fjalla um au nstunni.

Marin G. Njlsson, 24.10.2008 kl. 19:47

3 Smmynd: mar Ragnarsson

Allt er etta sjlfsagt rkrtt hj r en vibrg flks, (a er flk rkisstjrnum, fyrirtkum og stofnunum) eru oft ekki rkrtt og raunar oft nausynlegt a reyna a gera sr a ljst fyrirfram hver hin rkrttu vibrg veri.

mar Ragnarsson, 24.10.2008 kl. 22:35

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 0
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband