Leita frttum mbl.is

Lglaunalandi Bandarkin

g hef lengi veri eirrar skounar a mislegt efnahagslfi Bandarkjanna sti veikum ftum. Tknin hafa veri va, svo sem lgum launum, lgu vruveri, lgu gengi dalsins, miklum viskiptahalla, miklum fjrlagahalla, vaxandi atvinnuleysi og getuleysi eirra til a kljst vi afleiingar fellibylsins Katrnar. Merkilegust hefur mr tt s run a msar framleislugreinar hafa veri a flytjast r landi, m.a. til Mexk og Kna. a er eins og innviir samflagsins su ekki ngu sterkir og traustir. g ver a viurkenna, a mr finnst etta ekki geta gengi til langframa.

mnum huga eru rj af essum atrium strstu veikleikamerkin og hugsanlega au sem eru n ess valdandi a a hriktir fjrmlakerfi heimsins. Mikilvgasta atrii af essu eru lg laun. Ekki nokkur maur hr landi ea Vestur-Evrpu myndi lta bja sr au laun, sem almennt eru boi Bandarkjunum. Vissulega f margir g laun ar, en almenningur er launum sem hafa lti hkka undanfarin 20 r ea svo. a arf ekki anna en a fara inn vefsur me atvinnuauglsingum til a sj hvaa laun eru boi. Afleiingin af lgum launum er a halda verur vruveri niri og a er gert me llum tiltkum rum, en helst me v a beina innkaupum til framleienda me lgan framleislukostna, sem leiir af sr a framleia arf vruna lndum me enn lgri launum. Mr er minnissttt atrii mynd eftir Michel Moore, ar sem hann var a fjalla um verksmiju Bandarkjunum sem hafi n mikilli slu me eina af afurum snum. Vegna vinsldanna var a leggja verksmijuna niur og flytja framleisluna r landi!

Auvita m koma me au rk a launin su ekki endilega lg, heldur er a lgt gengi dalsins sem geri launin lg aljlegum samanburi. etta eru vissulega g rk, en au halda ekki, ar sem jafnvel gengi vri 20 - 30% hrra, eru lgstu laun Bandarkjunum smnarleg sem hlutfall af framfrslukostnai einstaklingsins. Str hluti Bandarkjamanna arf a hafa verulega miki fyrir framfrslu sinni. Ansi margir spjallttir (sem m.a. eru sndir slensku sjnvarpi) fjalla talsvert um ftkt og mr liggur vi a segja rbirg sem margir Bandarkjamenn ba vi. a er ekki algengt a millistttarflk s fleiru en einu starfi og a lgmarki vinna bir foreldrar ti. lgstttunum, virist ekki algengt a flk s remur strfum og allir sem veltingnum geta valdi eru v a afla tekna.

rija atrii sem mr finnst vera varhugavert, er vivarandi fjrlagahalli jarinnar. a er ekki langt a, a skatttekjur alrkisstjrnarinnar munu ekki duga fyrir ru en greislu vaxta og afborgana lna og hugsanlega tgjldum til heilbrigismla. Rkisstjrn Bush hefur fari slkum offrum lntkum a menn tala um a a s ekki bara bi a taka ln t skatta barna nverandi skattborgara heldur lka fddra barnabarna eirra. Og mean laun hins almenna launamanns halda fram a vera vi hungurmrk, eru engar lkur a tekjur alrkisstjrnarinnar aukist ngilega til a rtta sktuna af.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Landsframleisla mann er s mesta heiminum USA. A horfa launin segir okkur ekkert nema vita framfrslukostnainn. Ftkt er a g held snilegri bandarkjunum en va annarsstaar og ar kemur m.a. til a almannatryggingar eru lgar. Einnig eru glpir og eiturlyfjaneysla miki vnadaml.

En varandi Michael Moore, er n varla vitnandi hann og afar hpi a hampa honum sem heimildarmynagerarmanni hann hafi fengi aljleg verlaun sem slkur. Sannleikann hefur hann ekki alltaf a leiarljsi en hann vekur athygli msu sem miur fer arna vestra, sem er gtt sjlfu sr.

Gunnar Th. Gunnarsson, 24.8.2007 kl. 02:58

2 identicon

Sll Marin,

Veit ekki hvort manst eftir mr en komst einu sinni heim til mn egar g bj me foreldrum mnum Grnuhl Reyarfiri. Miki vatn runni til sjvar san!:) g hef bi San Antonio Texas undanfarin 8 r. Hr eru lgmarkslaun $6-7 tmann. Flk slkum launum hefur ekki efni sjkratryggingum (medical insurance) og er upp afskaplega llegt almannatrygginga kerfi komi. Lkniskostnaur hr er mjg hr. Sast egar g var slandi var g fyrir v happi a slta upphandleggsvva. a var gert vi etta me miklum gtum sjkrahsinu Akureyri en ar sem g hafi bi svo lengi erlendis urfti g a borga allan kostna vi agerina sem taldist samanlagt um 59 sund krnur. essi ager hr hefi kosta mig um 15 sund dollara og veri vel sloppi.

a er erfitt a bera saman framfrslukostna. T.d. vegna sjkratrygginga. Vi borgum um $250 mnui fyrir sjkratryggingu sem greiir EKKERT upp a $5000 kostnai en allan kostna eftir a. Margir hr greia htt sund dollara mnui fyrir sjkratryggingar fyrir 4-5 manna fjlskyldu og greia aeins hluta af sjkrakostnai (co-pay) oft um $30 fyrir heimskn til lknis. Kostnaur vi matvli hr er sennilega talsvert lgri er heima, a.m.k. bregur mr alltaf egar g fer t bi og kaupi matinn egar g kem heim til slands;) g held a gamall sveitungi minn, Gunni Th., hitti naglann hfui me a ftkt s snilegri hr. Hluti af v er hversu bili er breytt milli eirra sem bera minnst r btum og eirra sem vita ekki aura sinna tal.

Kveja fr Texas:)

Arnr Baldvinsson, San Antonio

Arnr Baldvinsson (IP-tala skr) 24.8.2007 kl. 05:11

3 identicon

Og etta er draumalandi okkar. Randi menn ra llum rum a lkjast eim sem mest. Svei eim.

Varandi landsframleislu, vita lglaunamenn slandi a vinnutminn er of langur og v fst minna r starfi okkar en ella. a eru enn og aftur ramenn sem hafa ekki skili etta. Trlega halda a vi frum a "hugsa" ef vi fengjum meira fr. Svei eim!

Hildur Harardttir (IP-tala skr) 24.8.2007 kl. 06:22

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

Sll Arnr

J, g man eftir r. g var einmitt a rifja upp essa heimskn sumar, egar g keyri framhj og var einmitt a velta v fyrir mr hva hefi ori af r.

Punkturinn hj mr, er m.a. a lglaun vera til ess a halda verur verlagi niri eins og hgt er, sem ir a sfellt verur a leita a framleislusvi me lgri framleislukostna. a er bara hgt svo og svo langan tma og me v a selja smu vru inn anna slusvi, t.d. Evrpu, hrra veri. a er egar fari a vera vart vi, a varningur sem er a dr framleislu, a ekki er hgt a selja ,,amersku veri" er einfaldlega ekki seldur Bandarkjunum. Pakkningar eru ruvsi Bandarkjunum heldur en Evrpu og mr dettur engin nnur sta fyrir v en veri s a koma veg fyrir a ,,dra tgfan" rati hillur verslana Evrpu. Leitin a lgum framleislukostnai er lka farin a bitna gi vrunnar, samanber hin mikla innkllun Martel leikfangaframleiandans leikfngum um essar mundir. Vi erum egar farin a sj a laun eru farin a hkka Kna, hvert verur leita nst? Indland og Afrka sunnan Sahara eru einu svin sem eru ngu fjlmenn og me ngu lg laun til a bori uppi lgvru framleislu, en er vinnuafli tilbi til a vinna verksmijum Vesturlandaba. Vi erum egar farin a sj a gerast a fyrirtki eru a leita fyrir sr essum lndum.

a er fari a vera hreinlega nausynlegt fyrir hagkerfi heimsins a Bandarkjadalurinn styrkist hlutfalli vi ara gjaldmila. A hann s kominn niur hlft pund og a maur tali ekki um nlgt v 1 Kanadadal er httulegt. Vissulega eru jkvar hliar v, eins og a htt oluver er ekki eins htt vegna veikrar stu dalsins, en kannski er a ori svona htt dlum vegna ess hva hann er veikur. Og er a kannski stan fyrir hkkun heimsmarkasvers msu hrefni sem mlt er dlum? Raforkuver til striju slandi er mlt mills sem tengt er vi Bandarkjadal. 25 mills 65 kr. pr. dal er lgri tala en 15 mills 110 kr. pr. dal. Hkkun kaupmttar Bandarkjunum mun hafa kejuverkun um allan heim fyrir utan a efla efnahag Bandarkjanna mjg miki.

Gunnar, varandi Michel Moore, held g a hann hitti oft naglann hfui, svo a framsetning hans s oft hefbundin. etta dmi hans var fullkomlega satt og rtt, svo a mislegt anna sem kemur fram myndum hans s ekki til a flagga.

Marin G. Njlsson, 24.8.2007 kl. 09:54

5 Smmynd: Viktora Rn lafsdttir

framhaldi umfjllun minni um skgarelda USA (sj viktoriaran.blog.is) langar mig a koma inn kostnainn tengslum vi grein na.

Fr lgbreytingum Bill Clintons hefur kostnaur vi umsslu National Forest aukist 1000 fallt og veltur n nokkrum billjnum og er ekki teki inn endurbtakostnaur og heilsufarstengdur skai, heldur bara kostnaur vi a halda uppi slkvulis "crews" til a reynda a stjrna eldunum. Rkisstjrn Bush arf a punga t fyrir essu snum valdatma, rtt fyrir a kvrunin hafi veri tekin tmabili Bill Clintons.

stjrn Bandarkjanna sr v ekki einungis sta valdatma Bush, heldur nr hn enn lengra aftur lka.

g var bsett USA rin '98-99 og eyddi sumrinu mnu arna ti nna og s trlega neikvar efnahagslegar breytingar. g get ekki s hvernig USA a geta rtt r ktnum elilegan htt. a arf eitthva miki til... str gti veri eina lausnin fyrir USA og um a tala borgararnir ar landi.

Viktora Rn lafsdttir, 24.8.2007 kl. 10:41

6 Smmynd: Marin G. Njlsson

Auvita er ein hli lgum launum a flk tekur ln sem a getur ekki greitt af, enda var a kveikjan af essu bloggi. Og n hefur hpur hagfringa komist a smu niurstu samkvmt frtt visir.is (Efnahagslfinu stafar gn af efnalitlu flki).

Marin G. Njlsson, 25.8.2007 kl. 12:25

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.4.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband