Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2010

Af vaxtareikningi fjrmlafyrirtkja

g hef veri a skoa hvernig fjrmlafyrirtkin endurreikna blalnin og ver a segja eins og er a margt kemur mr vart. Hinga til hef g treyst v a vextir vru rtt reiknair af eim lnum sem g hef veri a borga, en n ver g a leyfa mr a efast. viskiptafrikrsunum, sem g tk 1981 - 2 lri g a ef rsvxtum er breytt vexti fyrir styttra tmabil, segjum mnu, yrfti g a reikna t rtartlu af rsvaxtatlunni. Vru vextir gerir upp 6 mnaafresti, vri a kvaratrt, vri gert upp 3 mnaafresti vri a fjrart og mnaarlega vri a tlftart.

Til a velja einhverja heppilega vaxtaprsentu, er tlftart af 12,7% nokkurn veginn 1%. a ir a g f smu tlu t me v a leggja 1% vexti 1.000 kr. og uppsafnaa vexti mnaarlega heilt r samt og me v a leggja 12,7% vexti tluna einu sinni rslok, .e. 1.127 kr. En fjrmlafyrirtkin reikna etta ekki svona. au deila 12,7% me 12 og f t 1,06% og vaxtavaxtareikna tlu 12 mnui, annig a 1.000 kr. vera a 1.135. Kannski ekki hinn mesti munur, en etta gera 6%. Sj treikninga hr fyrir nean:

1.000
12,70%1.127Einu sinni ri
Tlftart1.000Deilt me 12 1.000
1,00%1.0101,06%1.011
1,00%1.0201,06%1.021
1,00%1.0301,06%1.032
1,00%1.0411,06%1.043
1,00%1.0511,06%1.054
1,00%1.0621,06%1.065
1,00%1.0721,06%1.076
1,00%1.0831,06%1.088
1,00%1.0941,06%1.099
1,00%1.1051,06%1.111
1,00%1.1161,06%1.123Mismunur:
1,00%1.1271,06%1.1356,0%

(Vextir eru alltaf lagir ofan vaxtareiknaa stu mnuinn undan.)

Su rsvextirnir aftur 25%, munar 12,3% v hvort eir eru reiknair mnaarlega ea einu sinni ri, .e. annars vegar 1.250 kr. hafi maur byrja me 1.000 kr. og hins vegar 1.281 kr.

etta kemur sr vel fyrir ann sem pening innlnsreikningi, svo fremi sem eir eru reiknair einu sinni mnui (sem sjaldnast er gert). Fyrir ann sem skuldar, snst dmi vi.

Gefum okkur a einstaklingur hafi teki 15.000.000 kr. a lni til 30 ra upphafi rs 2005. Lni er me jfnum afborgunum, .e. 41.667 kr. mnui ea 500.000 kr. ri og ber vertrygga vexti Selabanka slands. Vaxtagreislan reynist 9.322.163 kr. s notu tlftartin af vxtum Selabankans hverju sinni til a finna mnaarvexti, en 9.952.293 kr. egar deilt er selabankavextina me 12. Munurinn er 630.130 kr. ea sem nemur 25,2% af hfustlsgreislum tmabilsins og um 6,5% af vaxtagreislum tmabilsins.

g ver a viurkenna, a g skil ekki hvers vegna a a vera munur v a hvort vextir eru reiknair einu sinni ri ea mnaarlega. Heildarvaxtatalan a vera s saman, ef hfustllinn er breyttur. g tta mig v a fyrr rum, var flki a reikna tlfturtina af tlu, en n eru breyttir tmar. Raunar hef g tt reiknivl fr v hsklarum mnum, sem gaf mr tlfturtina n vandkva.

a sem mig langar a vita er: Hvers vegna eru mnaarvextir enn reiknair me v a deila me 12 rsvexti?


Gengisvsitalan lkkar og lkkar og menn eru hissa a vxtun erlendra eigna s ltil!

tmabilinu fr 1.1.2010 til 30.6.2010 lkkai gengi evrunnar um 12,85% mia vi krnuna mean gengisvsitala lkkai um 7,54%. arf a a koma mnnum vart a erlendar eignir beri ekki ga vxtun, egar tlum er sni yfir slenskar krnur.

etta er lklegast bara byrjunin, ar sem veiking evru, punds og dollars fr ramtum til dagsins dag er bilinu 10 - 13,5% og gengisvsitalan hefur veikst um 11,6%. Eignasfnin urfa v a vera me nokku ga vxtun erlendri mynt til a vega upp essa veikingu myntanna gagnvart krnunni og verblgu rsins.

g efast um a nokkur fjrfestingastjri innan lfeyrissjanna s hissa essari run. S s aili til, er hann rangri hillu starfi. Mli er a essi run rugglega eftir a halda fram, .e. a gengi krnunnar styrkist gagnvart helstu viskiptamyntum og ar me lkkun vermti erlendra eigna lfeyrissjanna slenskum krnum. ur en s run verur varanleg, mun koma niursveifla egar gjaldeyrishft vera afnumin. kmi mr ekki vart a lfeyrissjirnir muni nota tkifri til a selja stran hluta erlendra eigna sinna til a rtta af stu sjanna.

g skil raunar ekki af hverju lfeyrissjunum hefur ekki veri leyft a kaupa innlendar eignir erlendra aila og borga fyrir r me erlendum eignum snum. Flestar af essum erlendu eignum voru keyptar egar gengisvsitalan var bilinu 100 - 120. Sama vi um innlendar eignir erlendra aila. Annar ailinn fr v htt 100% hkkun krnum snum hlut mean hinn arf a stta sig vi a tap sem egar er ori. Menn geta svo sem bei, enda eru innlendar eignir erlendra aila me mjg ga vxtun kostna okkar landsmanna. Ef eir ba eftir a krnan styrkist um 20-30%, eru eir jafnvel komnir me betri vxtun en eim bst i heimalndum snum. Vissulega verur fjrmagni bundi nokkur r, en fyrir flesta er a ekkert vandaml.

Lfeyrissjirnir standa frammi fyrir eim vanda a ola illa styrkingu krnunnar. 10% styrking krnunnar jafngildir um 50 milljara lkkun erlendum eignum. Samkvmt tlum Selabanka slands var vermti erlendra eigna lfeyrissjanna 531 milljarur 31.12.2009 og var bi a lkka 496 ma.kr. lok gst. etta jafngildir rflega 2% lkkun heildareignum lfeyrissjanna. Verum vi nna a standa vr um lgt gengi krnunnar svo lfeyrissjirnir urfi ekki a skera rttindi?


mbl.is Neikv vxtun erlendra eigna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

40 - 50 milljarar af hvaa upph?

Gengisbundin ln heimilanna eru talin nema um 270 milljrum, talan s reiki. Samkvmt tlum FME er bkfrt viri eirra um 186 milljarar og FME reiknai t a hrifin af eim hugmyndum, sem rni Pll rnason vill setja lg, su um 46 milljarar. Margir lnveitendur eru egar bnir a bja anna r rri, sem gera jafnvel betur en tilbo rherra. Spurningin er hvort ln essara lntaka su me treikningum rherra ea eru fyrir utan.

llu mli skiptir t fr hvaa tlum er gengi. Er gengi t fr bkfru viri ea er a krfuviri? etta skiptir llu mli, ar sem oft getur veri himinn og haf arna milli.

g held a tlur rherra segi ekki alla sguna. Lkkun hfustls arf ekki a a lkkun greislubyri. Hvaa gagn er af v fyrir einstakling greisluvanda a hfustllinn lkki? J, vissulega gti bllinn ea hsi ori seljanlegra, en svo g noti orfri bankamanna, er nvirt greislufli vegna lnsins mist hi sama ea a hefur hkka. Hver tilgangurinn me essu?

a er kaflega takmarka gagn af svona ager nema hn leysi vandann eins miki og hgt er bi nt og framt. g get ekki s a tillgur rherra geri a


mbl.is ll gengisln sama flokk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Afstra arf essu strslysi

rni Pll rnason, efnahags- og viskiptarherra, hefur tvisvar fengi flugu hfui, a rttlti felist v a skipta einum forsendubresti t fyrir annan. fyrra skipti kom Hstirttur honum til bjargar og stafesti a sem margir vissu, a gengistrygging vri heimil vertrygging. N hefur Hstirttur dmt blalnamli og kvei upp a v mli s rtt og hagkvmara fyrir lntakann a notair su lgstu vertryggir vextir Selabanka slands. etta greip rherrann lofti og hugsai greinilega ekki ngu djpt. Niurstaan var a allir lntaka gengistryggra lna hlytu a vera betur settir me vexti Selabanka slands, hvort heldur vertrygga ea vertrygga, n tillits til lnategundar, hvenr lni var teki og hve miki er eftir lnstmanum. Til a bta n hfui af skmminni, skal ganga rtt neytenda til a f ofgreislur endurgreiddar me v a skikka lntaka til a sj eftir eim inn fyrirtki, sem vi vitum ekkert hvort a su vetur setjandi.

Einn banki hefur egar byrja a senda lntkum t upplsingar um stu lna sinna. Margir hrsa happi yfir v sem eir sj, en arir eru augljslega a f styttri endann strinu. Fjldi flks hefur haft samband vi mig til a bija mig um a fara yfir treikninga og enn fleiri haft samband til a lsa furu sinni v sem a sr. llum tilfellum held g a flki finnist tlurnar lnveitanda hagfelldari en glamur eirra sem lst hafa yfir ngju sinni yfir mlsmeferinni hefur gefi skyn. Ekki btir t skk a treikningar eru a ruglingslegir kflum, forsendur vantar oft ea eru illa tskrar ea a mistk hafa veri, a nr tiloka er fyrir leikmann a tta sig v hva er rtt. Raunar gengur a svo langt, a fundi me starfsmnnum vikomandi fjrmlafyrirtkis, ttu vimlendur mnir megnustu vandrum me a skilja treikninga. En burt s fr svona "tknilegum" vandamlum (sem auvelt verur a leysa og g ekki von a nokkur veri a endingu rukkaur um meira en rtt er mia vi dma Hstarttar), eru a eir sem skulda fjrmlafyrirtkinu pening, eir hafi alla t greitt heimsenda greislusela.

g er me nokkur dmi fyrir framan mig, ar sem flk hefur lent essu. Hvernig getur a veri a s sem hefur alltaf stai skilum geti veri krafinn um upph umfram a vikomandi hafi greitt? Hva a upphi hlaupi tugum, ef ekki hundruum sunda? Sjlfur hef g reikna, a greislur af hsnislni sem g tk hkki um allt a 300% fyrir ann tma sem st skilum, ef g ver vingaur til a fra lni yfir ln samkvmt vxtum Selabanka slands og hinn kosturinn er a borga af stkkbreyttum hfustli. g get vel skili a fjrmlafyrirtkin taki essu fagnandi.

Margt frumvarpi rherra er til ess a greia r flkju og er a hi besta ml. A tengja ll ln vi vexti Selabanka slands er Hr er strslys uppsiglingu og v verur a afstra. Vekja arf viskiptarherra af hinum rsraua draumi sem hann er fastur . Ein lei er t.d. a ra reiknifran mann inn runeyti ea kaupa slka vinna a.

g sti "srfringa hpi" forstisruneytisins sem er a reikna t vanda lntaka. g er hrddur um a lei rherra muni auka vanda heimilanna svo miki, a vinna hpsins ntist vi setningu laganna, fari au anna bor gegn um ingi. Vissulega er mislegt frumvarpinu sem tla er a auka skrleika og tryggja samrmi, en a ir jafnframt a tryggja a allir sitji spunni saman. g raunar geng svo langt a segja a etta frumvarp (sem g hef s drgum), ef a fer breytt gegn, a a muni stefna mjg mrgum eirra sem eru me svona hsnisln beint gjaldrot.

S stahfing a 50 milljarar veri frir fr bnkum til lntaka er me llu rkstudd. Veri getur a hfustll lnanna lkki, en stainn standi eftir har vangreiddar fjrhir sem munu lklegast btast beint hfustl nema flk geti tfra essa upph upp r tmum peningahatti. Og svo a hfustllinn lkki, skiptir a ekki miklu mli, ef greislubyrin er s sama. g reikna me v a flk velti ekki miki fyrir sr hvort krnurnar sem greiir fari afborgun af hfustli ea vexti. Gjalddagagreisla sem byrjai 37.000 kr. og hefur hkka 53.000 kr. heldur fram a vera 53.000 kr. eftir talnaleikfimi rherra og hverju er flk bttar? San m fara t vangaveltur um nviringu lnsins og fleiri annig atrii.


mbl.is Frumvarp um gengisln lagt fram
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Srkennilegt lri - Kjrnefnd gerir tillgu

g ver a fura mig v, a kjrnefnd skuli hafa skoun v hverja eigi a kjsa. frtt mbl.is segir:

Gurn J. lafsdttir, flagi VR, bur sig fram til forseta gegn Gylfa Arnbjrnssyni forseta AS. Kjrnefnd gerir tillgu um a Gylfi veri kosinn forseti.

a getur veri a lg AS segi til um a kjrnefnd eigi a segja skoun sna, en etta minnir mig meira kosningar Kreml gamladaga en vestrnu lrisjflagi. Hva myndi flk segja ef landsyfirkjrstjrn myndi mla me v a flk kysi Hreyfinguna nstu kosningum? Flestum vri strlega misboi a vera sagt fyrir verkum.

mnum huga er a relt fyrirkomulag, a kjrnefnd ingi AS s a skipta sr af v hvernig ingfulltrar haga atkvi snu. Fyrir utan a kjrnefndina skipa lklegast frekar ailar sem eru hallir undir nverandi forseta (n ess a g viti a), annig a raun er mgulegt fyrir ann sem bur sig fram gegn sitjandi forseta a f stuning nefndarinnar. essu til vibtar skekkir kjrnefndin stu frambjenda me v a mla me einum umfram annan.

etta er svo sem eftir rum hj AS, ar sem enginn kemst vnt til valda, enginn fr stu nema hann hafi sna stu goggunarrinni.

g vil svo bta v vi, a ekki fannst mr kjr Gylfa vera ein afgerandi og g tti von , mia vi a bi var a gefa bein fyrirmli til ingfulltra a kjsa sitjandi formann.


mbl.is Gylfi fr mtframbo
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Algjr vla

g hef ekki nnur or yfir etta. ALGJR VLA.

g hvet AS til a htta skldsagnaritun og sna sr a v sem sambandi hefi tt a gera fyrir 30 mnuum, ef ekki lengur, .e. a verja hagsmuni flagsmanna sinna fyrir arrni fjrmlakerfisins.


mbl.is Lfeyrissjir hefu bori 75% kostnaar vi skuldalkkun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Litla gula hna endurreisnar heimilanna

Mikill skjlfti fer um fjrmagnseigendur essa dagana. Grasrtarsamtk hugsandi flks settu fram tillgur a v hvernig vri hgt a endurreisa slensk heimili eftir strsta rn slandssgunnar. J, Hagsmunasamtk heimilanna geru tillgu a eir sem fengu vinning af rninu tkju a sr a leirtta hlutina. Vi brgin eru kaflega skr:

Arion banki segir: "Ekki g"

slandsbanki segir: "Ekki g"

Landsbankinn segir: "Ekki g"

Lfeyrissjirnir segja: "Ekki g"

etta hljmar frekar kunnuglega. Vi lsum flest sgu um 7 ra aldur ar sem etta var raui rurinn. Enginn vildi leggja sig neitt til a baka kku. Nna vilja fjrmagnseigendurnir ekki leggja neitt sig til a ba til nja jarkku. Mr finnst a v bara skp einfalt. Fylgjum efnisri Litlu gulu hnunnar til enda og eir f heldur ekki vinninginn af v a heimilunum veri bjarga af rkissji ea hrum hndum hinna vinnandi sttta, flkinu sjlfu.

Ef g a segja eins og er, enginn lnveitandi skili a f krnu umfram a sem gert var r fyrir lnasamningum. Greislutlun bara a gilda og bi ml. En vi lntakar erum ekki svo sanngjarnir a gera slka krfu. Vi erum tilbnir a greia allt af 4% verbtur rlega ofan lnin okkar. Jafnvel hluti essara 4% hafi komi til vegna lgbrota, svika og pretta, erum vi tilbin a lta framhj v. Vi erum lka tilbin a lta framhj v a lgbrotin, svikin og prettirnir hfust fyrir langa lngu, tlum vi bara a lta aftur til 1.1.2008.

Af hverju halda mlsmetandi menn a a dugi a nota str or og fallist flki hendur? Komi me hagfrilega treikninga v, hvers vegna etta er ekki hgt, en a er hgt a skekkja samkeppni landinu me v a kaupa fyrirtki sem ekki var rekstrargrundvllur fyrir hrun. Sni fram a a s betra fyrir fjrmlakerfi a f yfir sig holskeflu ba sem flk hefur ekki efni a ba . M g benda a rlegur kostnaur af v a eiga 20 m.kr. b slagar htt a sama og greislubyri lna af binni, egar tekin eru inn fasteignagjld, tryggingar, vihald, hiti og rafmagn og anna sem til fellur. b sem ekki er bi skemmist hraar, en s sem ekki er bi . g skora hagfriprfessora, gamla viskiptarherra og fleiri stryrta menn a koma me tlur og htta a tala upphrpunum.

Einn af grundvallarreglum Hagsmunasamtaka heimilanna er: "a er ekki til neitt sem heitir "ekki hgt". etta er allt spurningin um a finna lausn." Me etta a leiarljsi tek g fyrir hnd samtakanna tt srfringahpi rkisstjrnarinnar umskuldavanda heimilanna. Vona g innilega a s vinna skili rangri fyrir heimilin landinu.


Aeins tvr leiir frar: Leirtting nna ea afskrift sar

Mig langar a endurbirta frslu fr v 5. september 2009. Hn birtist einnig Morgunblainu deginum ur. g tel essa frslu hafa staist tmans tnn. Hafi huga a hn er 13 mnaa gmul og allar dagsetningar taka mi af v.

Aeins tvr leiir frar: Leirtting nna ea afskrift sar

Um ramtin 2007/2008 var nokku gott fjrhagslegt jafnvgi slenskum heimilum. Krnan hafi vissulega ltillega veikst fr v hn var sterkust um mitt sumar 2007 og verblga hafi lti krla sr samhlia essari veikingu, en fjrhagsstaa heimilanna var nokku g. En etta var svikalogn. Undirniri var vttur mikill a undirba rs slenska hagkerfi og tti hann eftir a kippa ftunum undan velflestum heimilum og fyrirtkjum landsins. a sem meira er, vttur tti eftir a ta foreldra sna, fjrmlakerfi.

Undanfarna tuttugu mnui hefur slenska hagkerfi gengi gegnum trlegt ldurt. Hver fellibylurinn ftur rum hefur duni strndum hagkerfisins og lagt rst fjrmlakerfi, rkissj, fyrirtkin landinu og heimilin. En vtturinn hefur ekki enn n a seja hungur sitt og hefur lst skolt sinn um heimilin og fyrirtkin landinu. A foreldrunum gengnum hreirai hann um sig hj njum herrum formi rkisrekinna banka. Og ar tlar hann a nrast br sinni og enjast t, eins og pkinn fjsbitanum hj Smundi fra hr forum.

Heimilin landinu hafa mrg hver veri mergsogin. Hfustlar lna eirra hafa hkka upp r llu valdi og a hafa afborganirnar lka gert. Rkisvaldi hefur nokkrum sinnum gripi til vanmttugra tilrauna til a rtta hjlparhnd, en r flestar engu skila og hinar litlu. Fjrmlafyrirtkin me nju bankana fylkingarbrjsti sna skilning standi ori, en ekki bori. au virast ekki skilja, a eigi framtin a snast um val milli heimilanna og eirra, vera au a falla fram sveri.

Staa nr allra lntakenda er annig, a forsendur eirra fyrir lntkum hafa brosti. Ln sem tekin voru vi g skilyri hafa teki breytingum sem enginn geri r fyrir og fir ra vi. Lkja m breytingunni vi efnahagslegar hamfarir me engu minni hrif en er hraun og aska fri byggina Vestmannaeyjum kaf veturinn 1973. Hvort a var rlausnum rkisvaldsins a kenna ea einhverju ru, er batala Vestmannaeyja ekki enn bin a n smu hum og fyrir gos. Er a virkilega etta sem vi viljum sj gerast fyrir sland? Flki gert a bera tjn sitt btt ea ltt btt og a flk flytji burtu vegna ess a a treystir ekki samflaginu ea vill ekki a brn eirra alist upp vi gn sem felst stugu efnahagsumhverfi.

Fjrmlafyrirtkin vera a tta sig v, a au munu aldrei innheimta a fullu au ln sem au eiga hj viskiptavinum snum. a getur veri a endurheimturnar veri 70-80% af vertryggum lnum, 45-55% af gengistryggum lnum og eitthva svipa af rum lnum. svo a eignir flks standi undir vesetningunni, gera tekjur ess a lklegast ekki. Og tekjurnar geri a, er ekki vst a greisluviljinn s til staar. Mjg mrgum slendingum finnst nefnilega sem fjrmlafyrirtkin hafi brotist inn heimili eirra og stoli af eim miklum vermtum. Flki finnst san rttltt a greia urfi jfunum ekki bara upphaflegu skuldina, heldur einnig ann kostna sem hlaust af innbrotinu.

Allir innlendir lntakendur hafa ori fyrir miklu tjni vegna efnahagshrunsins. Vissulega hafa fjrmlafyrirtki lka ori fyrir tjni, en munurinn er a mrg eirra tku virkan tt efla og styrkja vttinn og hvetja hann til da. au eru v flest einn ea annan htt byrg tilvist hans.

Leiin niur vi

Eins og g s standi jflaginu, er bara um tvr leiir a ra. Lei eitt er a fjrmlafyrirtkin gangi fram af hrku og innheimti lnin topp sem mun leia til fjldagjaldrot og yfirtku fjrmlafyrirtkja eim veum sem sett voru fyrir lnunum. ar sem vein hafa falli veri, munu fjrmlafyrirtkin annars vegar ekki f lnin a fullu greidd og hins vegar ekki geta selt eignirnar v veri sem r voru teknar yfir . Nir eigendur munu v geta keypt fasteignir drt, sem mun valda enn meiri verlkkun fasteignamarkai en egar er orin. Str hluti landsmanna, .e. eir sem fru gjaldrot ea greislualgun, vera virkir fjrfestingamarkai fjlda mrg r og upp ratugi, en a veltur allt v hve lengi fjrmlafyrirtkin munu reyna a rukka inn eftirstvar lnanna sem ekki fengust greidd upp topp. hrifin vera geigvnleg fyrir slenskt samflag. Neysla dregst saman, velta fyrirtkja minnkar, skatttekjur rkis og sveitaflaga verur ekki svipur hj sjn. etta bitnar atvinnustiginu, samneyslunni og velferarkerfinu. Kreppan verur dpri og lengri en nokkurn rar fyrir. Flksfltti verur mikill og svrt atvinnustarfsemi regla frekar en undantekning. Hagvxtur dregst verulega saman.

Leiin upp r kreppunni

Lei tv er a lntakendur fi verulega leirttingu hfustli lna sinna, t.d. til samrmis vi stu lna 31.12.2007 a teknu tilliti til greislna inn hfustl og afborganir sustu 20 mnui. fyrsta lagi eru mrg lagaleg rk fyrir v a etta veri gert. Bara til a nefna fein, er a 36. gr. laga nr. 7/1936, samningalaga, en ar er fjalla um gildingu samninga vegna forsendubrests. tluli c segir t.d.: „Samningur telst sanngjarn stri hann gegn gum viskiptahttum og raski til muna jafnvgi milli rttinda og skyldna samningsaila, neytanda hag.“ lgum nr. 46/4005 um fjrhagslegar tryggingarrstafanir er 9. gr. kvi um a vkja megi til hliar fjrhagslegri tryggingarrstfun, „ef a yri tali sanngjarnt ea andsttt gri viskiptavenju a bera kvi fyrir sig“. N lgum nr. 38/2001 um vexti og verbtur er greinum 13 og 14 teki fram, a eingngu er heimilt „a vertryggja sparif og lnsf skv. 13. gr. s grundvllur vertryggingarinnar vsitala neysluvers.. lnssamningi er heimilt a mia vi hlutabrfavsitlu..“ Tel g essi lagalegu rk vera nokku traust og vex stugt hpi eirra lgfringa sem telja au ngilega sterk til a vinna dmsml gegn fjrmlafyrirtkjunum.

ru lagi eru a viskiptaleg rk. a hefur oft snt sig, a s komi til mts vi skuldara me niurfellingu, afskrift ea leirttingu hfustl lns, innheimtist raun hrra hlutfall af hfustlnum en annars myndi gerast. Heildarafskriftin/niurfrslan/leirttingin verur v minni, en annars yri. stan er a skuldarinn verur fram virkur viskiptavinur fjrmlafyrirtkisins og stendur oftar skilum, ar sem greisluviljanum er vihaldi. Viskiptavinur sem finnst hann njta rttltis og sanngirni, er betri viskiptavinur, en s sem finnst hann rtti beittur. Virkur viskiptamaur er vermtari fyrir fjrmlafyrirtki, en hinn sem er sfellt fltta me peningana sna og forast a greia skuldir snar.

rija lagi eru a siferisleg rk. Flest, ef ekki ll, fjrmlafyrirtki tku einn ea annan htt tt hrunadansinum. a er engin afskun a hafa haft gjaldeyrisjfnu jafnvgi ea hafa ekki tla a valda tjni, dansinn var stiginn taktfastur n ess a hugsa vri fyrir afleiingunum. httustjrnun fyrirtkjanna brst, of mikil htta var tekin og egar spilaborgin hrundi, reyndust vibragstlanir ekki vera til staar. Vissulega var hlutur fjrmlafyrirtkja misjafn hruninu, en eir sem horfu og geru ekkert til a stoppa ofbeldi eru lka sekir. a getur v ekkert slenskt fjrmlafyrirtki tali sig vera saklaust essum efnum.

fjra lagi eru a efnahagsleg rk. etta eru raunar bara andstan vi fyrri kostinn. Ef greislubyri lna verur ltt me leirttingu hfustli lna, eykst neyslan, velta fyrirtkja, skatttekjur, samneysla og vi verjum velferarkerfi. Fleiri vera virkir fjrfestingamarkai og verfall fasteigna stvast. Stai verur vr um eignir flks og fyrirtkja. Tiltrin hagkerfinu eykst og viljinn til a vera virkur tttakandi lka. Verulega dregur r atvinnuleysi og ar me tgjldum rkisins til eirra tta. ngari jflagsegnar skila meiri og betri vinnu og ar me auknum hagvexti. Flk sr fram bjartari t og a framt ess veri best borgi hr landi. Aukin hagvxtur og auknar skatttekjur gtu san hjlpa vi a greia niur skuldaklafana sem n hvla jinni. Og hvort sem flk telur a kost ea kost, auki lkurnar skjtri inngngu slands ESB og upptku evru.

Leirttingin er drari fyrir krfuhafa

N segir einhver a lei tv s of kostnaarsm og einhver urfi a borga. a er bi rtt og rangt. Lei tv er drari en lei eitt fyrir sem urfa a bera kostnainn. stan er s, a s hluti lnanna sem verur leirttur/afskrifaur/frur niur lei tv mun hvort e er a mestu tapast lei eitt. etta er svo kallaur sokkinn kostnaur. Auk ess mun lei eitt hafa fr me sr frekari tlnatp sem ekki eru komin upp yfirbori nna, vegna dvnandi greisluvilja, verrandi greislugetu, fjlgun atvinnulausra o.s.frv. Lei eitt mun v reynd kosta fjrmlafyrirtkin meiri afskriftir lna, en lei tv.

mnum huga bendir allt til ess a lei tv s leiin t r kreppunni. Hn hefur yfirburi yfir lei eitt fyrir alla nema kannski fjrmagnseigendur, sem tla a nta sr kreppustandi og brunatslur til a komast yfir eignir drt. Fyrir alla ara er lei tv hagstari. g er binn a nefna lntakendur, fjrmlafyrirtkin, fyrirtkin, rkissj og sveitarflgin, en hva me lnadrottna fjrmlafyrirtkjanna. Gagnvart eim eru rkin alveg au smu og hj fjrmlafyrirtkjunum. S greislugetu og greisluvilja lntakenda (.e. heimila og fyrirtkja) haldi vi, hafa fjrmlafyrirtkin meiri tekjur til a nota uppgjr vi lnadrottna sna. Endurheimtur lnadrottnanna vera v betri eftir lei tv en eftir lei eitt.

Gerardmur gti hggvi hntinn

N vantar bara einhvern me ngilegan kjark til a ra lausn fyrir skuldara landsins samrmi vi lei tv. g tel fjrmlafyrirtkin ekki vera rtta ailann, a.m.k. n akomu annarra, heldur vera lnadrottnar eirra og fulltrar neytenda a koma v a skilgreina og tfra lausnina. Talsmaur neytenda, Gsli Tryggvason, hefur lagt til gerardm sem vettvang slkrar vinnu. g tel a reynandi mean enginn kemur me betri uppstungu. A.m.k. treysti g ekki fjrmlafyrirtkjum landsins til a koma me sanngjarna og rttlta lausn. g treysti ekki heldur stjrnmlamnnum ea embttismnnum. Gerardmur, ar sem sti eiga fulltrar lnadrottna slensku fjrmlafyrirtkjanna, .m.t. balnasjs, fulltrar neytenda, hlutlausir ailar skipair af Hstartti ea lagadeildum hsklanna og san fulltrum fjrmlafyrirtkjanna, er lei sem reynandi er a fara. Hvet g stjrnvld til a skipa slkan gerardm sem fyrst samri vi hagsmunaaila beggja vegna borsins, sem jafnframt gangast undir niurstu hans n undanbraga. Til a tryggja a verur a gta jafnris vi skipan dmsins milli eirra sem gta hagsmuna neytenda og eirra sem gta hagsmuna krfuhafa.

Marin G. Njlsson

Hfundur er stjrnarmaur Hagsmunasamtkum heimilanna og sjlfsttt starfandi rgjafi um httu- og ryggisstjrnun


Hagfringur sendir Hagsmunasamtkum heimilanna tninn

rlfur Matthassyni, hagfringi, virist eitthva uppsiga vi Hagsmunasamtk heimilanna. Honum er rauna svo uppsiga vi au, a hann reynir a hefja sig yfir au og tala niur til okkar sem hfum lagt allar okkar frstundir og frna talsvert af vinnutma okkar til a vinna sjlfboavinnu fyrir bttum hag heimilanna. pistli Frttablainu fer hann mikinn. Hann byrjar pistilinn eftirfarandi orum:

Stjrn samtaka sem kenna sig vi hagsmuni heimilanna hefur teki sr umbo til a krefjast flatrar niurfrslu hsnislnanna.

Um etta m segja tvennt. Samtkin heita Hagsmunasamtk heimilanna. Vi hfum fullan rtt a nota etta heiti og urfum ekki a f leyfi eins ea neins til eirrar nafngiftar. Anna er a vi tkum okkur ekkert umbo. Stjrnin er kjrin af flagsmnnum lglega bouum aalfundi. Samtkin eru llum opin. Tillagan var borin upp aalfundi og ar var stjrn veitt heimild til a ljka tfrslu hennar og koma framfri.

Nst segir hagfriprfessorinn:

Tvennt er vi framgngu essara talsmanna heimilanna a athuga. fyrsta lagi myndi s ager sem eir leggja til duga eim skammt sem eru mestum vanda. v flki verur a mta me srtkum rrum, afskriftum lna ea rum rttkum lausnum hva svo sem lur almennri niurfrslu lna.

Greinilegt er a prfessorinn bregst frumskyldu sinni sem frimanns. Hann kynnir sr ekki a ml sem hann er a fjalla um. Hagsmunasamtk heimilanna hafa barist fyrir v mjg langan tma a fari veri t almenna leirttingu skuldum heimilanna, svo ekki urfi eins margir a leita au srtku rri sem eru boi. Er til of mikils tlast af manni sem situr sem srfringur nefnd sem hefur eftirlit me framkvmd laga nr. 107/2009 um agerir gu einstaklinga, heimila og fyrirtkja vegna banka- og gjaldeyrishruns, a hann viti hva er a gerast jflaginu kringum sig. Ef prfessorinn hefi haft fyrir v a skoa mlflutning Hagsmunasamtaka heimilanna, vissi hann a samtkin hafa heilt r sagt a rri sem hinga til hafi veri innleidd dugi ekki, ar sem of mrgum veri me eim beint gegn um au rri sem hann hefur nefndarvinnu sinni haft a hlutverk a hafa eftirlit me. g veit ekki betur, en a a hafi veri ein helsta niurstaa ntkominnar skrslu eftirlitsnefndarinnar a of hgt gengi a vinna r mlum flks og eingngu 128 einstaklingar hafi komist gegn um nlarauga fjrmlafyrirtkjanna.

Trir hagfriprfessorinn virkilega, a a s jflaginu til ga a strir hpar hafi verulegar skertar tekjur til rstfunar eftir a bi er a greia af skuldum? Trir hagfriprfessorinn virkilega a gi lnasafna fjrmlafyrirtkja su a mikil a au muni lifa v innheimtuhlutfalli sem au ba vi? njustu skrslu AGS segir a innheimtuhlutfalli s 35% af krfuupph.

fram heldur hagfriprfessorinn:

ru lagi eru meiri lkur en minni a agerin skai efnahagsreikninga heimilanna. Hafa ber huga a efnahagsreikningur heimilis er mun rari str en efnahagsreikningur fyrirtkis.

Og essu til skringar segir hann:

S ager sem hin svoklluu hagsmunasamtk heimilanna hafa fari fram felur sr lkkun skuldum heimilanna. Afleiing niurfrslunnar kmi fram sem lkkun eignum lfeyrissjanna sem aftur kmi fram sem lkkun lfeyrisskuldbindingum. Jafnframt myndi staa balnasjs versna og rkissjur yri a leggja honum til auki fjrmagn.

(Yfirlti prfessorsins gagnvart eim sem vilja ekki viurkenna forsendubrestinn sem var nr kvenum toppi, egar hann segir "hin svoklluu hagsmunasamtk heimilanna". tli manninum li betur vi a a gera lti r markmium og heiti samtakanna?)

Hr klikkar prfessorinn aftur grundvallarreglum frisamflagsins. Hann kastar fram kenningu um a afleiingin af niurfrslunni komi fram sem lkkun eignum lfeyrissjanna, en sannar hana ekki. Mig langar a afsanna hana:

1) Ef gi lnasafna balnasjs og lfeyrissjanna vera meiri eftir ager sem Hagsmunasamtk heimilanna leggja til, hvernig getur hn leitt til lkkunar eignum lfeyrissjanna. Samkvmt upplsingum fr Landssamtkum lfeyrissja, eru um 10% sjflaga lna vanskilum ea frystingu. Gefum okkur a essi tala skiptist jafnt milli. Nst skulum vi skoa hvernig lnegar fru a v a halda hinum 90% skilum. Ein lei var a draga r neyslu, nnur a greia ekki af lnum annars staar og s rija a taka t sreignarlfeyrissparna. Sreignarsparnaurinn gaf flki tekjur upp 42 milljara, ar af runnu um 24 milljarar til eirra sem tku t og afgangurinn til rkis og sveitarflaga. N veit g ekki hve str hluti af essum 24 milljrum fru a greia af lfeyrissjslnum ea lnum balnasjs, en gefum okkur a a hafi veri helmingurinn smu hlutfllum og upph lnanna eru, .e. 25% ln lfeyrissjanna og 75% ln balnasjs. a ir a 3 milljarar af sreignarlfeyrissparnai hafa runni aftur til lfeyrissjanna formi afborgana lna. Mia vi elilega greislubyri lna, nemur etta lklegast um 29% af afborgunum rsins (lnin eru 175 milljarar og 90% skilum. Greislubyrin er a giska 5.500 kr. hverja milljn mnui ea alls 10,4 milljarar ri og 29% af eirri tlu gera 3 milljara og 14 milljnir). Mr snist v a lti lntakar ln lfeyrissjanna sitja hakanum nsta ri sem nemur essu hlutfalli, veri langleiina 40% af lnum lfeyrissjanna anna hvort frystingu ea vanskilum. Vissulega eiga lfeyrissjirnir ve a baki lnunum, en ar sem sjirnir eru oft sari vehafar, mun lkkun fasteignavers fyrst bitna veum lfeyrissjanna. Eignir eirra formi sjflagalna munu v rrna mjg hratt. 40% af 175 milljrum eru 70 milljarar. a er dg summa. Hva tli tap 70 milljrum muni leia til mikillar skeringar lfeyri? Rtt tp 4%.

2) Strfum mun fkka, annig a frri greia lfeyrissji. Atvinnulaus einstaklingur greiir vissulega lfeyrissj, en a gerir ekki s sem er utan vinnumarkaar. Frri einstaklingar standa v undir uppbyggingu sjanna, sem ir a styttra verur a sjirnir urfa a ganga eignir snar til a greia t lfeyri.

3) En etta er ekki bi enn. Eignir balnasjs hafa rrna miki a undanfrnu og munu rrna enn meira nstu rum, ef ekkert er gert. etta kallar hrri framlg rkis og ar me skattgreienda til sjsins. 100 milljara framlag, sem er lklegast a sem sjurinn arf dag, er skattahkkun upp einhver 20 - 25 prsent. Lfeyriseginn mun v missa einhvern hluta af lfeyrinum, kannski 5% ea jafnvel meira. Hinn kosturinn er a balnasjur endursemji vi lnadrottna sna.

4) Lfeyrissjirnir eiga egar eitthva af barhsni sem keypt hefur veri nauungarslum ea teki upp uppgjr. Eignaver hefur fari lkkandi upp skasti, en fasteignamat barhsnis var um 2.800 milljarar rslok 2008. Markasver eim tma var talsvert yfir eirri tlu, en til einfldunar skulum vi nota 2.800 milljara sem vimiunartlu. 10% lkkun hsnisveri ir v 280 milljara lkkun. Mia vi 60% vesetningu 2008, vermti vesins um 168 milljarar. N veit g ekki hvert er vermti ess barhsnis sem lfeyrissjirnir eiga, en a fer greinilega lkkandi hverjum mnui.

5) eru a ln fyrirtkja. a vill nefnilega svo til a lfeyrissjirnir lna lka til fyrirtkja. lok jl hljuu essi ln upp 140 milljara. Eftir v sem standi jflaginu versnar, aukast lkur vanskilum eirra. Ef eitthva er a marka tlur AGS, er verulegur hluti lna fyrirtkja vanskilum. Lklegast kringum 50%, ef ekki allt a 75%. Notum lgri tluna og fum vi t a 70 milljarar af lnum lfeyrissjanna til fyrirtkja eru vanskilum. Vein eru fasteignum, en ef ver barhsni er frjlsu falli, g ekki til or yfir ver atvinnuhsni. (Hgt er a f skrifstofuhsni besta sta bnum fyrir vel innan vi 1.000 kr. fermetrann.)

egar allt etta er teki saman, er tap lfeyrissjanna og sjflaga/lfeyrisega margfalt meira, ef ekki er fari essar leirttingar, en ef leirttingaleiin er farin. g hvet lka hagfriprfessorinn til a kynna sr hugmyndir HH um a skeringin veri ENGIN hj eim sem ekki eiga mguleika a vinna hana upp, og hkki hlutfallslega eftir v sem lengra er a sjflaginn komist lfeyristkualdur. Ekki m san gleyma v a mjg margir lfeyrisegar eru lntakar og fyrir ir leirttingin hfustlnum lkkun greislubyri til langframa.

Annars er kaflega merkileg villa (vonandi ritvilla) sari hluta setningarinnar um lkkun eigna, en segir prfessorinn:

sem aftur kmi fram sem lkkun lfeyrisskuldbindingum

g vona innilega a hr hafi fltirinn gert prfessornum grikk, v a er ekkert samhengi milli lfeyrisskuldbindinga og eigna. Lfeyrisskuldbindingar hreyfast ekki takt vi eignir. a er aftur geta lfeyrissjanna til a standa undir skuldbindingunum sem breytist me breytingu eignum.

Nst fjallar prfessorinn um eitthva sem ekkert skylt vi tillgur HH og s g enga stu til a eya tma a, .e. krfur bankanna rki. Tillgurnar eru nefnilega um grunn a jarstt og munu v ekki vera a veruleika nema stt s um r.

Nsta atrii skil g ekki:

Ef bankarnir f ekki btur r rkissji urfa eir a auka vaxtamun. Hvaa lei sem yri farin af hlfu rkissjs og fjrmlastofnana yri ekki komist hj neikvum hrifum rstfunartekjur eirra einstaklinga sem upprunalega tti a bta. Sagt me rum orum: Tekjuflunarmguleikar heimilanna og mannauur eirra myndi minnka.

N skulum vi rifja upp a prfessorinn situr eftirlitsnefnd sem skoar m.a. kveinn tt starfsemi bankanna. Hefur hann hvergi rekist a starfi snu ea bara lesi um a a bankarnir fengu rflega afsltti af lnasfnunum, egar au voru flutt fr gmlu kennitlunni til eirrar nju. Samkvmt tlum AGS voru etta 420 milljarar. Inn eirri tlu var gert r fyrir 137 milljrum vegna gengistryggra lna, sem Hstirttur hefur ntt a fullu me dmum snum 16/6 sl. standa eftir 293 milljarar og hugmyndir HH ganga t a um 70 milljarar af eirri upph veri notu a leirtta vertrygg ln. Vissulega gtu fjrmlafyrirtkin tapa einhverju af framtartekjum vegna gengistryggra lna, ar sem ekki er gert r fyrir a au beri lgstu vertryggu vexti Selabanka slands, en fylgi sta lgstu vertryggu vxtum me aki verbtur. g er aftur sannfrur um a btt innheimtuhlutfall geri gott betur en a vinna a upp.

eru a lokaor prfessorsins, fyrir utan sustu setninguna:

Flt niurfrsla hsnislna myndi v ekki aeins lkka skuldir heimilanna, hn myndi einnig hafa mikil neikv hrif eignahliinni. Efalti yri staa sumra heimila rlti skrri eftir niurfrslu en var ur. En fyrir mrg nnur heimili yri niurstaan neikv. Flt niurfrsla hsnislna er v ekki fallin til a bta stu heimilanna landinu, vert mti.

N er g viss um a prfessorinn er a reikna raunvxtum, enda hagfringur. g veit a reiknilkn hagfrinnar vilja taka heildargreislufli lftma astnanna og nvirisreikna. En gallinn er a vissuttirnir eru svo margir, a nviri getur teki margar niurstur. Mitt srsvi er agerarannsknir. g lri a nota hagfrilkn og setja inn au lkar forsendur um run v tmabili sem er til skounar. Okkur var upplagt a skoa bestu lausn og verstu lausn og safn punkta ar milli. Fullyring rlfs Matthassonar fengi falleinkunn mnu fagi, ar sem hn er algjrlega snnu, ekki studd neinum rkum og engin nmnigreining er ger henni. g tel mig hafa afsanna fullyringuna, g sni vissulega ekki nmnigreiningu niurstum mnum, en valdi a taka lklegustu niurstu hverju sinni og san rauntlur.

er a lokasetningin:

Og eftir sti a vandi eirra heimila sem ekki geta greitt af skuldum snum n vri enn leystur.

N erum vi sammla, en bara upp a vissu marki. Mli er a veri fari a hugmyndum HH ea einhverri tfrslu eim, hefur eim heimilum fkka mjg miki sem ekki geta greitt af skuldum snum. Til ess var leikurinn gerur, ekki til a bjarga llum. Slkt er ekki gerlegt me almennum agerum og nausynlegt a grpa til srtkra, m.a. eirra sem rlfur Matthasson hefur af kostgfni og fagmennsku (a g best veit) haft eftirlit me.


egar menn kynna sr ekki mlin er niurstaan eftir v

Hann er rugglega vel a sr eignarrttarkvinu, Karl Axelsson, hstarttarlgmaur og dsent vi lagadeild H, en hefur greinilega ekki kynnt sr tillgur Hagsmunasamtaka heimilanna. g veit a hann hefur ekki fengi kynningu eim fr samtkunum og ekki hefur hann beint neinni fyrirspurn til okkar svo g viti.

rtt fyrir a enginn af stjrnarmnnum HH s lglrur, erum vi ekki fvitar. Auvita vissum vi, a yri leirttingin framkvmd me lgum, vri hn btaskyld. Maur arf ekki a vera dsent vi H til a vita a. ess vegna segjum vi a essu urfi a n fram me samningum og stt. ess vegna heita tillgur okkar Grunnur a jarstt.

Annars finnst mr merkilegt, a engum dsent vi lagadeild H hefur dotti hug a stinga niur penna og tj sig um hvort agerir bankanna runum fyrir hrun hafi veri sviksamleg og lgleg afer til a hafa peninga af flki, fyrirtkjum, rkissji og sveitarflgum. En um lei og eitthva a gera til leirtt ann frnleika, spretta srfringarnir upp r llum holum og skra "lgbrot, lgbrot". Samkvmt eirri rkhyggju, sem g hef heyrt fr nokkrum lgspekingum, er lagi a hafa peninga af flki me svikum og lgbrotum ef fjrmlafyrirtki er a verki, en ef fari fram a illa fengnu f s skila, er a lgbrot. Merkilegt a eignarrttur minn er ekki varinn ef eftirlitsskylt fjrmlafyrirtki setur upp svikamylluna, en ef a er fyrirtki sem ekki er fjrmlabransanum, er a lgbrot og lgreglan hjlpar mr a endurheimta f. au lg sem verja eignarrtt lgbrjta eru heimskuleg og eim a breyta. g tel 72. gr. stjrnarskrrinnar ekki verja ennan eignarrtt. Hn gerir r fyrir samrmi vi anda stjrnarskrrinnar, a veri s a verja egnanna fyrir rtti. Ekki s veri a tryggja a eir sem hguu sr me sisamlegum og lglegum htti geti krafist eignarhalds eim grundvelli.

a sama m reyndar segja um hagfringa Samfylkingarinnar sem lta aldrei heyra sr nema til a verja smann. Af hverju eru i a berjast gegn v a illa fengnu f s skila til eigenda sinna? g ver a segja eins og er, a g hef ekki s nein hagfrileg rk, bara stryri bor vi "frnlegt", "bull", "argasta vitleysa", o.s.frv. g held a ekkert af essum orum flokkist undir rkstuning vi hagfrikenningar. Sni me treikningum hvers vegna i noti essu stru or, vegna ess a hagfringar sem eru srfringar fjrmlakreppum eru ykkur ekki sammla. Rkisstjrn Bandarkjanna er ykkur sammla. Hagfringar vi Selabanka slands hafa sagt a au lnd sem hraast vinna sig t r fjrmlakreppu eru au sem taka hratt og vel skuldavandanum sem fylgir.

N skora g alla srfringana, sem hafa gala sem hst, a fyrsta lagi kynna sr hugmyndir Hagsmunasamtaka heimilanna og ru lagi er g tilbinn a hitta og ra mlin. Svo vil g benda , a lausn skuldakreppu eins og eirrar sem vi eru snst ekki sst um sifri, manngildi og sanngirni. Ekkert af essu rmast innan lgfrinnar ea hagfrinnar.


mbl.is Niurfrsla talin btaskyld
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 19
  • Sl. slarhring: 32
  • Sl. viku: 190
  • Fr upphafi: 1678912

Anna

  • Innlit dag: 19
  • Innlit sl. viku: 186
  • Gestir dag: 19
  • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband