Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2015

Af peningastefnu Selabankans

g er fyrir lngu httur a vera hissa vaxtakvrunum Selabanka slands. fyrsta lagi, skil g ekki hvernig bankanum dettur bara yfirhfu hug a nota vexti til a hafa stjrn verlagi, v litlu myntkerfi, hljtum vi stainn f mikinn gengisstugleika, eins og reyndin hefur veri fr v a verblgustjrnun var a markmii bankans. Hj j sem er mjg miki h tflutningstekjum, vegna einhfni framleislugreinum, hefi maur haldi a gengisstugleiki vri strsta mli. g skil ekki hvernig hgt er reka fyrirtki, gera tlanir fram tmann og kaupa og selja vrur milli landa, egar maur veit aldrei hvaa gengi verur, egar greislan loksins sr sta. Hvernig getur kaupmaur boi upp verstugleika, ef 70% af verinu rst af v hvert gengi er?

En g tla ekki a velta fyrir mr hvort nota eigi strivexti/meginvexti vi peningastefnuna heldur langar mig a skoa hvort essir vextir su reiknair t fr rttum forsendum. Ekki a a g s hagfringur, en maur arf ekki a vera hagfringur til a skilja breytur lkani og geta liti forsendur gagnrnum augum.

Taylor-reglan

grunninn styjast flestir selabankar vi svo nefnda Taylor-reglu einn ea annan htt vi kvrun meginvaxta sinna. Ekki a a hn notu til a reikna vextina, heldur frekar a bankarnir beri vextina sna vi tkokmu hennar til a sj hvort vextir eirra sni fylgni vi regluna. Reglan er kennd vi John B. Taylor, prfessor vi Stanford hskla. Hann setti regluna fram ri 1993, en um svipa leiti settur tveir arir fram sambrilega reglu. Reglan er peningastefnuregla sem gefur til kynna hvernig selabankar eigi a breyta meginvxtum snum til a bregast vi verblgu, jarframleislu ea rum efnahagslegum skilyrum.

upphaflegu framsetningu Taylors, segir hann a kvara eigi meginvexti t fr mismuninum raunverulegri verblgu og verblgumarkmium og raunverulegri jarframleislu og tlari/hugsanlegri jarframleislu:

i_{t}=\pi _{t}+r_{t}^{*}+a_{\pi }(\pi _{t}-\pi _{t}^{*})+a_{y}(y_{t}-{\bar {y}}_{t}).

ar sem:

\,i_{t}\,R(t)

Meginvextir mnui t

\,\pi _{t}\,π(t)

Verblga mnui t

\pi _{t}^{*}

Verblgumarkmi (2,5% slandi)

r_{t}^{*}RR(t)

Jafnvgisraunvextir/"nttrulegir raunvextir"

\,y_{t}\,

Lgarimskt gildi raunverulegar jarframleislu

{\bar {y}}_{t}

Lgarimiskt gildi tlarar/hugsanlegrar jarframleislu

(Dlkur 2 snir breytur reglunni eins og hn er snd fyrir nean n Y(t).) Stular a_{\pi } og a_{y} eiga a vera jkvir. Taylor setti ba 0,5.

sinni einfldustu mynd er reglan svona (mia vi 2,5% verblgumarkmi):

R(t) = (RR(t) + 2,5) + 1,5(π(t) – 2,5) + 0,5Y(t)

Selabankinn notar hins vegar afbrigi af reglunni i QMM lkani snu sem er svona:

R(t) = 0,5R(t-1) + 0,5((RR(t) + 2,5) + 1,5(π(t) – 2,5) + 0,5Y(t))

Y(t) er framleisluspenna. Er reglan sg hafa tafan vaxtali.

Selabanki slands og Taylor-reglan

Selabankinn notar ekki Taylor-regluna vi sna vaxtakvrun, en srrit Selabanka slands nr. 4 - 2010 Peningastefna eftir hft segir:

Hefbundin lei til ess a meta hvort ahald peningastefnunnar s hfilegt er a bera saman vexti selabanka vi vexti sem eru reiknair me svokallari Taylor-reglu (sj t.d. Taylor, 1993) en hn hefur tt gefa ga lsingu hegun selabanka va um heim.

rarni G. Pturssyni, aalhagfringi bankans, ber meginvexti bankans saman vi vexti samkvmt reglunni erindi sem hann hlt hj Flagi atvinnurekenda september sl. Samkvmt glru, sem hann birti, sna treikningar bankans vissa fylgni milli kvarana Peningastefnunefndar og Taylor-reglunnar, eins og Selabankinn notar regluna.

meginvextir_s_og_taylor.jpg

Eins og kemur fram texta undir myndinni (sst betur, ef smellt er myndina og hn opnu), eru ekki notu smu tkn fyrir breytur Taylor-reglunnar og skilgreiningunni sem g birti a ofan. a skiptir svo sem ekki mli, fyrir utan a GAP er nota fyrir muninn raunverulegri og tlari jarframleislu og svo kalla framleisluspenna.

Samkvmt lnuriti rarins, voru meginvextir bankans ( daglegu tali nefndir strivextir) nnast eir smu samkvmt kvrun Peningastefnunefndar og me notkun Taylor-reglunnar fr upphafi rs 2014 og fram ri 2015.

Eru vextirnir rttir?

Mr hefur lengi fundist strivextir vera r llu samhengi vi raunverulega stu hagkerfisins. Hef g urft lti anna a gera, en a benda a meginvextir S eru skjn vi vexti helstu viskiptalanda slands. Eftir sustu vaxtakvrun Evrpska selabankans (ECB) lok nvember fr g a skoa etta betur. stan er a ECB bar fyrir sig a verblga upp 0,1% vri httulega lg og v yrfti a lkka strivexti til a rva hagkerfi evrulandanna. Tilgreint var tilkynningu ECB a verblgan hefi veri mld samkvmt samrmdri vsitlu neysluvers (SNV). Samkvmt tlum Eurostat nam hkkun SNV 0,3% slandi fyrir sama tmabil.

Munurinn SNV og eirri vsitlu neysluvers (VNV), sem notu er slandi til a mla verblgu, felst v a nokkrir lii VNV eru ekki me SNV. Mikilvgasti liurinn er s sem heitir "reiknu hsaleiga", en honum er mlt hsnisver. Me a huga skoai g hvort hkkun hsnisvers hefi veri elilega miki slandi samanbori vi helstu viskiptalnd okkar. S athugun leiddi ljs a mean hkkun hsnisver hafi fr 1. jl 2014 til 30. jn 2015 veri um 8% slandi (samkvmt tlum Eurostat), en veri bilinu 5-12% hinum lndunum.

Hvernig stendur v a selabankar i Noregi, Svj, Danmrku og fleiri lndum auk ECB voru a halda meginvxtum snum vi ea undir 0% sambrilegri ea meiri verblgu og ekki svipuum hkkunum hsnisvers egar S er me sna vexti 5,75%? Svari liggur rennu:

 1. Jafnvgisraunvextir eru 3,0% slandi, en 2,0% t.d. Bandarkjunum.
 2. Selabanki slands miar vi VNV en ekki SVN sem ir a S mlir verblguna vera 1,8% oktber en ekki 0,3%.
 3. a er jkv framleisluspenna slandi, en lklegast er hn neikv evrusvinu.

Ltum atrii 1 og 3 liggja milli hluta bili og einblnum bara atrii 2. Hva ir a fyrir niurstu Taylor-reglunnar, a S notar VNV en ekki SNV?

Auvelt er a reikna a t. Smellt er gildum inn Taylor-regluna, eins og rarinn G. Ptursson birti hana fundi Flags atvinnurekenda, og niurstur mia vi hvora neysluversvsitlu bornar saman. Niurstaan er raun frekar skr. Munurinn mia vi mlingar fyrir oktber er 2,0%, .e. Taylor-reglan gefur meginvexti S mia vi samrmda vsitlu 2,0% lgri en ef notu er VNV. 2,0% lkkun ir a meginvextir S ttu ekki a vera hrri en 3,75%, mia vi a S heldur eim 5,75%! a ir jafnframt a vertryggir vextir hsnislna yru um 5% stainn fyrir a vera yfir 7%.

Ef gert er r fyrir a um 1.000 ma.kr. af lnum heimilanna su vertrygg, ir essi breyting 20 ma.kr. lkkun vaxtakostnaar!

Hvers vegna notar S VNV en ekki samrmda vsitlu?

g hef lengi spurt hvers vegna Selabanki slands notar ekki samrmda vsitlu neysluvers ea okkar eigin vsitlu n hsnisliar vi vaxtakvaranir snar. eim ritum Selabankans, sem g hef skoa, hef g ekki s neina haldbra skringu v. Veri getur a hn finnist ar, en g bara ekki fundi hana. Hugsanlega er a s hef slandi a reikna verblgu me hsnislinum inni sem rur, en a hafa hann me breytir nokku miki forsendum Peningastefnunnar, egar a standa skapast a "neysluhluti" verblgunnar er ltill mti hlutfallslega hum "fjrfestingahluta" verblgunnar.

Mefylgjandi mynd snir mismuninn essum tveimur vsitlumlingum:

samraemd_visitala_og_vnv_1274623.jpg

Eins og sj m myndinni hkkar VNV meira en SVN alla mnui fr janar 2005 ar til um mitt sumar ri 2008. Fr eim tima og fram mars 2011 er hkkun SVN verulega meiri en VNV, tekur vi sveiflukennt tmabil, en fr september 2013 hefur VNV hkka meira nnast llum mnuum og stran hluta ess tma er munurinn verulegur, .e. hlutfallslega.

Selabankinn hefur strt sr af v ru og riti a strivextir/meginvextir bankans su nokku rttir mia vi Taylor-regluna. Sjum n hverju a skiptir a nota SVN Taylor-reglunni stainn fyrir VNV. Myndriti fyrir nean snir fjrar lnur, .e. treikning vaxta eftir Taylor-reglunni annars vegar mia vi VNV og hins vegar SVN. Arar breytur Taylor-reglunnar eru r smu bum treikningum. Upplsingar um framleisluspennu eru sttar hinar msu tgfur Peningamla og upplsingar um jafnvgisraunvexti eru sttar QMM gagnagrunn S. San koma tvr lnur sem heita vextir S. Lnan Vextir S 1 (ljs grn) eru eir vextir sem tldust meginvextir S allt fram til aprl 2014, en eftir a eru vextirnir samkvmt lnunni Vextir S 2 (svrt lna) kallair meginvextir S. (Teki skal fram a Taylor-reglan er notu me tfum vaxtali, sbr. skringu a ofan.)

meginvextir_s_og_taylor_1274624.jpg

Eins og sst lnuritinu, eru meginvextir S mist vanmetnir ea ofmetnir s mia vi Taylor-regluna. eir fylgja betur rauu lnunni en eirri blu. Spurningin er hins vegar hva hefi gerst runum fyrir hrun, ef eir hefu fylgt blu lnunni, .e. verblgu samkvmt samrmdri vsitlu. Meira um a eftir.

Framleisluspenna og jafnvgisraunvextir

Tvr strir sem skipta miklu mli varandi kvrun meginvaxta S eru annars vegar framleisluspennan og hins vegar jafnvgisraunvextir. hverju einast riti af Peningamlum er framleisluspenna fortarinnar reiknu t og sp fyrir um hver hn verur framtinni (og raunar oft aftur tmann). a er einna helst eins og hagfringar S eigi miklum erfileikum me a tta sig run framleisluspennu jafnvel nokkur r aftur tmann (!), hva a eir hafi grnan grun um hvernig horfur til framtar eru (nema mjg grfar). Svo dmi s teki er Peningamlum 2009/4 reikna me a framleisluspenna vegna 2012 veri jkv um 0,9%. nstu tgfum Peningamla er spin um framleisluspennu fyrir 2012: -0,2%, -0,5%, -1,2%, -0,6%, -0,6%, -1,5% og -2,2% Peningamlum 2011/3. Munar arna ansi miklu, v helmingur framleisluspennunnar reiknast inn niurstu Taylor-reglunnar. Mismunur upp 3,1% getur essu tilfelli hkka sp um meginvexti um 1,55%.

Jafnvgisraunvextir eru san tala sem Selabankinn gefur ekki einu sinni upp Peningamlum. A.m.k. fann g ekki anna en tilvsun hugtaki n ess a ger vri nokkur tilraun til a tilgreina hverjir eir vru. eir eru hins vegar gefnir upp gagnagrunni fyrir QMM-lkan bankans. Kemur ar fram a jafnvgisraunvextir voru kvenir 4,5% allt fram til 30. september 2008, en lkkair niur 3,0% eftir a. En hva eru jafnvgisraunvextir? Samkvmt kennsluefni jhagfri, eru a eir vextir sem arf til a koma hagkerfinu jafnvgi, semsagt mjg r str. Eins og kom fram a ofan, eru eir 3,0% slandi a mati S, en 2,0% Bandarkjunum. Almennt eru eir hrri smrri hagkerfum en eim strri.

Velta m fyrir sr hvort essi treikningur jafnvgisraunvxtum s rttur, .e. hvort smu jafnvgisraunvextirnir eigi vi ltilli verblgu og mikilli. N vri gott a f skoun einhvers hagfrings v. ll breyting jafnvgisraunvxtum fer beint inn niurstu Taylor-reglunnar. Mia vi a verblga, sama hvernig hn er mld, er undir verblgumarkmium, eru jafnvgisraunvextir upp 3% vel yfir 100% lag verblgu. Mia vi njustu verblgutlur samkvmt VNV er lagi 1,5 falt og mia vi samrmda vsitlu er lagi 7,5 fld verblgan!

Loks m spyrja sig hvort breytingin meginvxtum r velnsvxtum 7 daga innlnsvexti hefi tt a breyta jafnvgisraunvxtunum. Munurinn essum tvennum vxtum er 0,75%. Er hgt a segja me rttu a jafnvgisraunvextirnir su 3%? Er ekki rttara a segja vera 3,75%? Er hgt a breyta vimiinu fyrir meginvexti n ess a breyta forsendunum sem notaar eru? Mr finnst a vera hrein og bein flsun ea blekking a hlira vimiinu til um 0,75% n ess a breyta forsendum gagna sem Taylor-reglan er fru .

Hefi notkun SVN vi vaxtakvrun breytt einhverju?

Maur getur ekki anna en spurt sig hvort a hefi breytt einhverju fyrir hrun og eftir a nota SVN vi kvrun meginvaxta S stainn fyrir VNV. Bla lnan grafinu a ofan segir eitt og anna. Er ekki lklegt a strivextir hefu lkka ri 2005, ef mia hefi veri vi SVN, stainn fyrir a hkka? Lgri vextir hefu lklegast dregi r skn vaxtamunaviskipti. mgulegt er a segja hvort hgt hefi veri a koma veg fyrir mnkrsuna ri 2006, en Selabankinn hefi tt mguleika a hkka strivextina duglega til a sporna a einhverju leiti gegn henni. stainn geri bankinn raun ekkert anna en a lta vextina elta verblguna. eir voru ekki notair sem a stjrntki sem eir eiga a vera.

Anna sem skiptir mli hr er a flk og fyrirtki leituu gengistrygg ln til a flja vaxtastefnu Selabankans. Strivextir upp 5% sta 13,25% hefu rugglega breytt einhverju. A.m.k. virist ljst, a strivextir me vimi verblgu samkvmt SVN hefu breytt miklu.

N eftir hrun, virist sem Selabankinn hafi lkka strivextina heldur hraar en efni stu til. Fr rsbyrjun 2014 hafa strivextir/meginvextir bankans veri hrri en Taylor-reglan segir. S mia vi VNV, munar ekki alltaf miklu, en s mia vi SVN, er munurinn umtalsverur. Mestur fr munurinn 3% oktber og nvember fyrra (2014), en minnstur veri 1,6% gst.

Breytingar hsnisveri og verblga

a sem af er essu ri hafa veri gerir 7.130 kaupsamningar, samkvmt frtt Stvar 2 kvld, ar af var bara hluti af v kaup einstaklinga eigin hsni, gef mr a a hafi veri rflega helmingur ea 4.000 kaupsamninganna. Um 100.000 heimili ba eigin hsni sem ir a kringum 4% heimila hafa skipt um hsni. Hkkun hsnisvers hefur v ekki hrif hin 96 prsentin fyrir utan hkkun fasteignagjalda. Vi kaup og slu jafnast hkkun ns hsnis a strum hluta t mti hkkun hinu selda hsni. rtt fyrir etta telur Hagstofan (og ar me Selabankinn) a breytingar hsnisveri vegi 14,83% (ea um 1/7) VNV! a er ekki vegna vaxtanna sem flk greiir af lnum n afborgana af lnum n verbtanna sem leggjast lnin. Nei, a er vegna ess a hsni sem um 4% heimila er a fjrfesta hefur hkka veri. Ekkert tillit virist vera teki til ess hvaa veri nnur eign var hugsanlega seld og hvort hn hafi veri seld me miklum hagnai mia vi kaupver snum tma. Hafi g keypt og selt, skiptir mig ekki mli, ef bar eignir hafi hkka um 10 m.kr. einu ri, nnur hafi hkka um 10% en hin um 5%. Hafi baskipti tt a g arf a auka vi skuldir mnar um 10 m.kr. fyrir hkkun, arf g lka a gera a eftir hkkun.

Lokaor

Kannski hefu lgri vextir S leitt til meiri framleisluspennu vegna drari lna og aukinnar verblgu, ar sem gengi hefi ekki styrkst eins miki. a er fullt af efum og kannski essu llu. En su menn a nota lkn til a taka mikilvgar kvaranir, arf a vera hreinu hvaa forsendur eru notaar. a m ekki vera forri eins aila a kvea hvaa verblgutlur eru notaar, hvaa ggn eru notu, hvaa forsendum er byggt, a yfirfara niursturnar og taka t aferafrina. g skil ekki hvers vegna Selabanki slands metur mjg sambrilega verblgu allt annan htt en Selabanki Evrpu. g skil ekki hvers vegna ECB lkkar vexti sna til a rva hagkerfi og koma af sta verblgu, en S hkkar vextina til a kla hagkerfi, egar samrmd vsitala neysluvers mlist 0,1% hj rum og 0,4% hj hinum. Loks skil g ekki hvers vegna Selabanki slands vill rast gegn verblgu sem felst hkkun hsnisvers, egar ECB og selabankar annarra helstu viskiptalanda okkar gera a ekki.

Kannski er g villislum plingum mnum, en tti mr gott a f bendingar um a hvar g fer t af slinni.


Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.6.): 2
 • Sl. slarhring: 2
 • Sl. viku: 194
 • Fr upphafi: 1678918

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 190
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband