Leita frttum mbl.is

Svindl matsfyrirtkjanna og Basel II reglurnar

g hef oft fjalla um vanhfni og svindl matsfyrirtkjanna frslum mnum, enda tel g a byrg eirra vegna eirrar kreppu sem er a ganga yfir fjrmlakerfi heimsins s mikil. Til a skra stuttu mli hverju etta svindl hefur falist, hafa matsfyrirtkin, Moody's, S&P og Fitch, teki tt v me tgefendum verbrfa a gefa slkum brfum einkunnir sem eru langt fyrir ofan raunverulegt vermti brfanna. etta byggist fyrst kringum undirmlslnin Bandarkjunum, en hefur san breist t til mun fleiri pappra.

Aferin sem beitt var, byggir v a hjlpa tgefanda verbrfa (afleia ea annarra pappra), sem eru me vei t.d. hsnislnum, a ba til vndla sem hafa f hrra mat en hin undirliggjandi veln. annig eru veln kannski me mat upp BBB, en nju brfin hafa alla jafna fengi mun hrri einkunn og algengast var a gefa eim AAA-einkunn. etta var gert me v a ba til verbrfavafninga, sem settir tryggir voru me veum af mismunandi gum. etta hefur svo sem veri skrt t oft og mrgum sinnum og v tla g ekki a eya plssi a hr. En spurningar sem standa eftir eru tvr: Af hverju urftu menn a fara t etta svindl? Og hvers vegna er etta ori jafn algengt og raunber vitni sustu r?

Svari vi bum essum spurningum er a sama: The New Basel Capital Accord Framework ru nafni Basel II sem gefi var t janar 2001 af Basel Committee on Banking Supervision hj Alja greislubankanum (Bank for International Settlements). Auvita er Basel II ekki skudlgurinn, heldur var kveinn sveigjanleiki reglunum um treikning eiginfjrkrfu til ess a menn reyndu a komast kringum r.

Basel II reglurnar setja grunninn a v hvernig eiginfjrhlutfall fjrmlafyrirtkja er reikna t. Hin almenna regla er a etta hlutfall m ekki vera lgra en 8% af tlnum, .e. fyrir hverjar 1 milljn sem lnu er t, arf fjrmlafyrirtki a eiga 80.000 eigin f. En ef etta vri bara svona einfalt. Menn ttuu sig v a tln voru misjafnlega httusm. annig eru opinberir ailar, a maur tali n ekki um rkissjir, taldir mun reianlegri lntakendur en t.d. blasalar ea smvruverslun. v tti elilegt a ln til smvruverslunar hefi sama vgi eiginfjrkrfunni og ln til rkissjs Bandarkjanna. Menn fundu v upp v a bta vi vgisstuli og tengja hann vi ekki bara eli lna, heldur einnig lnshfismat fyrirtkis, banka ea lands ea mat sem verbrf fengu hj matsfyrirtki, o.s.frv. Reglan er einfld: H matseinkunn ir lgan stuul og lg matseinkunn ir han stuul. httuvgi lna ea verbrfa getur v veri allt fr 0% vegna AAA til AA- metinna lna/verbrfa me rkisbyrg til 150% ef mat fer niur fyrir B- egar um er a ra krfur banka ea rkissji ea BB- ef krfur eru fyrirtki. annig breytist eiginfjrkrafan eftir gi matseinkunnarinnar.

a sem mestu mli skiptir essu lkani er, a httuvgi vegna eiginfjrkrfu fyrir BBB metna krafna fjrmlastofnun er 100%, .e. enginn afslttur gefinn, mean httuvgi er 20% ef mati er AAA. a ir bara eitt. Fjrmlastofnun getur tt fimm sinnum meira af AAA metnum krfum en BBB metnum krfum fyrir sama eigi f. Mati setti tgefendum verbrfanna v greinilega takmrk sem au sttu sig ekki vi, ar sem a kom veg fyrir a fyrirtkin gtu selt alla vafninga sem au vildu gjarnan gefa t.

Leiin framhj essu var a f matsfyrirtkin li me sr og ba til a mesta svindl og skjalafals sem heimurinn hefur lklegast nokkru sinni ori vitni a ea eigum vi kannski a segja ori fyrir. Flknir strfritreikningar voru notair til a grafa sannleikann fyrir hverjum eim manni sem datt hug a vefengja httutreikninga. Vildu menn kynna sr treikningana, fengu eir hendur nokkur hundru blasur af rkstuningi fullar af strfriformlum, sem vafalaust stust tpsku fjrmlakerfi ar sem aeins 7 af hverjum 1.000 lnum fara vanskil. Mli var bara a menn vissu betur. En me essum flkjum tkst mnnum a n v markmii a breyta BBB undirmlslnum gulltrygga AAA vafninga og ar me koma fimmfldu magni slkra pappra umfer en annars hefi veri. N kaupendurnir voru meal annars fjrmlafyrirtki sem fylgdu reglum Basel II og tku v fagnandi a geta keypt AAA vafninga inn eignasfn sn. Fyrirtki sem hefu lklegast hunsa vi essum vafningum, ef eir hefu haft BBB mat.

N spyr einhver sig: En hvar var fjrmlaeftirliti? Ja, starfsemi fjrfestingabanka og matsfyrirtkja var fyrir utan eftirlit fjrmlaeftirlita og v tti etta svindl sr sta tlulaust. a var ekki svo a fjrmlaeftirlit Bandarkjanna vissi ekki af essu. Langt v fr. a vissi af essu en lkt og vi slendingar ekkjum varandi slensku bankanna, hafi a ekki rri til a sporna gegn essu. Vi hli hins eftirlitsskylda fjrmlakerfis x v eftirlitslaust kerfi sem dag er margfalt strra ein hitt.

En hvernig getur a gerst a BBB papprar geta ori a AAA veum? Auvita a ekki a geta gerst. Hvort stuna megi frekar rekja til skorts eftirliti ea hreinlega skorts reglum, er a minnsta kosti ljst a skortur sigi var str sta, a gleymdri gmlu gu grginni. Hva regluhliina varar, nttrulega ekki a vera hgt a breyta BBB papprum AAA ve. ar m svo sem benda Basel II og segja a menn hafi hreinlega haft of mikla tr heiarleika fjrmlafyrirtkja egar reglurnar voru samdar. Og kannski ekki af stulausu. Svona vafningar voru einfaldlega ekki til, egar reglurnar voru vinnslu, ea a.m.k. fr mjg lti fyrir eim. egar vafningarnir fru a koma fram, klikkai Basel-nefndin me v a bregast ekki vi. Hn tti strax a taka fyrir svona leikfimi me v a kvea r um a svona afleiuvafninga mtti aldrei meta hrra treikningi eiginfjrhlutfalli en hin undirliggjandi ve. v miur var a ekki gert og verur a a teljast alvarleg yfirsjn af hlfu Basel-nefndarinnar.

a er hart a setja urfi reglur sem banna allt sem er ekki srstaklega leyft. Mannlegt eli er bara v miur annig, a finni menn glufu, troa eir s inn um hana og vkka eins og mgulegt er. Hinn eftirlitslausi hluti bandarska fjrmlakerfisins er mesti gnvaldurinn egar kemur a essu og byrg hans er mikill eirri fjrmlakreppu sem gengur fyrir heiminn. Hvort ramenn vestan hafs og forramenn essara fjrmlafyrirtkja munu nokkurn tmann viurkenna, hva axla, byrg sna essu mli, finnst mr kaflega lklegt og enn lklegra a hgt veri a skja til eirra btur vegna ess fjrhagsskaa sem eir hafa valdi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Afar hugavert og frlegt.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 25.10.2008 kl. 12:15

2 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Strg grein hj r Marin, akka r krlega fyrir.

g stenst ekki mti a bta vi mnum eigin hugleiingum um etta, en mr finnst a vieigandi hr framhaldi af essari prilegu greiningu inni. tskrir nefninlega mjg vandlega og skilmerkilega a sem mig byrjai a gruna fljtlega eftir a essi matsfyrirtki komust hmli og hef sannfrst um fyrir nokkru san: a etta eru hlfgerar svikamyllur.

Einnig snir fram og rkstyur betur en mr hefur hinga til tekist sjlfum, a eftir a allur markaurinn (nnast) var binn a hengja sig mat eirra, stu au uppi me mikla byrg og hfu annig reynd vald til a fella (nnast) allan heimsmarkainn samtmis! rj fyrirtki, Moody's, S&P og Fitch hfu t.d. samtals meira en helmingshlutdeild heimsmarkanum og hegunarmynstri matskvrunum eirra hefur ru fremur minnt mann versamr gmlu oluflaganna hrna heima, slk er fylgnin arna milli. (Ea eins og beljur fjsi, ef ein lkkar lkka hinar nnast undantekningalaust alveg jafn miki.)

Svo egar sannleikurinn fr a skna gegn og vandaml a koma ljs byrjai a breiast t mikill undirliggjandi titringur heimsmrkuunum. a a sprengjan skyldi svo ekki komast upp yfirbori fyrr m e.t.v. skrifast varkrni fjrfesta heimsmarkai sem voru allir ornir flktir spili hvort sem a var viljandi eur ei. Eftir a var svo raun aeins tmaspursml hvenr dmni fri af sta, etta agnarsamsri og kvastand heimsvsu gat ekki enst a eilfu.

egar hruni hfst fyrir alvru voru svo matsfyrirtkin raun bin a mla sig t horn me llum fjrfestunum og stu frammi fyrir tveimur valkostum, hvorugum gum: 1) a halda hu mati skuldabrfum fyrirtkja sem voru jafnvel lei greislustvun og tapa ar me orsporinu sem er drmtasta eign fyrirtkis sem fst vi a meta fjrhagslegt traust, ea 2) a reyna a bjarga eigin orspori me v a viurkenna sannleikann og lkka mat eim fjrmlafyrirtkjum sem stu frammi fyrir vandrum n tillits til hrifa ess vikomandi fyrirtki.

Eins og vi vitum var a valkostur 2) sem var ofan og eftir lkkanir lnshfismati byrjuu "lnalnur" a lokast, bankar a ria til falls og mis fjrmlafyrirtki a stefna gjaldrot. Eftir a s skria fr af sta var ekki aftur sni og san hefur standi undi upp sig eins og snjbolti sem fer hraar en stjrnvld n a grpa inn me snum "neyaragerum" sem au kalla a sturta peningum (almennings) inn bankakerfi von um a a muni redda einhverju.

Sem dmi um hversu frnlegt umverfi er ori m nefna kvena forvitnilega tegund af httutryggingu sem kveur t.d. um a ef lnshfismati lntakanda lkki niur fyrir kvei mark skuli samningnum sjlfkrafa rift og hann strax greiddur upp a fullu, en heilu herskararnir af verbrfamilurum og lgfringum vinna vi a innheimta slka samninga enda er a skylda eirra fyrir hnd sinna viskiptavina. Slk innheimta gengur beint lausafjrstu skuldarans, sem beint leiir til frekari lkkunar lnshfismati og fleiri samninga sem falla vi a eindaga og svona upphefst vtahringur sem rengist eftirfarandi skrefum:

#1 Skuldarinn neyist skyndilega til a moka t lausaf til a mta essum vntu krfum. #2 Ef skuldarinn er banki verur hann a verja sig fyrir essari hru lkkun eiginfjrhlutfalls svo hann fari ekki niur fyrir lgbundi lgmark. a getur hann gert me innheimtu gjaldfallinna skuldabrfa ef hann br svo vel a eiga einhver slk, ea me slu eigna sem er oft eina ri. #3 eir sem eiga hagsmuni undir bankanum komna vera varir vi mikla slu eignum bankans og sj a eitthva elilegt er seyi, vera hyggjufullir og taka t innistur snar ea selja sig t r hlutabrfasjum o..h.. Me rum orum minnkar eftirspurnin eftir frekari skuldabrfatgfu bankans og v er slk endurfjrmgnun ekki lengur valkostur, sst af llu vi gaddfrenar markasastur eins og n rkja. egar allt lausaf hefur svo ryksugast burt hefst kapphlaup vi tmann ar sem stjrnendur bankans rembast vi a selja eignir ngu hratt til a eiga fyrir skuldum ur en vekllin byrja a berast. #4 Ef bankinn er miki* ea rttara sagt "illa" skuldsettur getur etta aeins enda tvo vegu: annahvort tekst ekki a selja ngu miklar eignir ngu hratt til a standa skilum rttum tma, ea ef a tekst verur bankinn ur en yfir lkur eignalaus og getur ekki stai skilum me r krfur sem standa eftir. #5 egar banki stendur ekki skilum telst hann umsvifalaust gjaldrota.

*Me "vondri" skuldsetningu g vi a uppbygging skulda- og eignasafns vikomandi banka s me eim htti a hn s til ess fallin a leia til svona atburarsar. n ess a g hafi neitt haldbrt fyrir mr eirri tilgtu, grunar mig samt fastlega a eitthva svona hafi veri uppi teningnum hj Glitni egar s banki leitai eftir asto Selabankans, ekki sst ljsi ess hversu hr atburarsin var kjlfari. Eins og v hefur veri lst er lkt og allt hafa fari steik hj eim essum rfu dgum(ea svo er sagt) ar til bankinn var jnttur . Anna hvort a ea a Lrus Welding hefur einfaldlega logi blkalt a framkvmdstjra nefnds lfeyrissjs egar hann fullyrti a rekstur bankans vri gum mlum, aeins tveimur dgum fyrir helgina rlagarku.

Eins og fljtlega kom ljs var allt slenska efnahagslfi meira og minna samtvinna og bi a hengja sig allskyns svona skilmla sem skiptu e.t.v. engu mli mean allt lk lyndi. Bi vegna ess en ekki sst vegna fyrirsjanlegrar og svfinnar valdbeitingar erlendis fr, hrundi a v eins og spilaborg undraskmmum tma.

Ef einhver vill kynna sr meira um bakgrunn essara mla vsa g eldri grein sem g skrifai um essi matsfyrirtki o.fl.

P.S. g s a etta er ori ansi langur texti hj mr, okkur gengur greinilega nokku vel a "skrifa okkur fr essu" standi eins og a er stundum kalla. Byrjunin v a fst vi ll fll er a tta sig v, metaka og skilja hva a var eiginlega sem kom fyrir. fyrst er hgt a byrja a jafna sig, lengi lifi byltingin!


Gumundur sgeirsson, 26.10.2008 kl. 00:46

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Takk fyrir etta innlegg, Gumundur. a er einmitt essi sprall sem fer gang sem setur lokinn allt steik. a vantar a geta stva hann, svipa og egar kauphallir grpa inn ef of mikil lkkun verur stuttum tma. mnum huga eru matsfyrirtkin rin llu trausti, en vandamli er (eins og g hef bent ur), a breytist lti vi a setja au hausin v a eina sem gerist er a smu ailar stofna n fyrirtki sem sama starfsflki. g vil frekar a menn viurkenni mistk sn, lri af eim og taki t einhver fvti.

g hef oft sagt sguna um stjrnandann sem kom til Thomas J. Watson, stofnanda IBM, eftir a hafa gert mistk sem kostuu fyrirtki $50 milljnir. "Geru a bara", sagi stjrnandinn. "Rektu mig. g a skili." Watson brst vi me v a segja "Reka i? g var rtt essu a leggja $50 milljnir menntunarkostna vegna n."

g er hlyntur v a menn geri allt hva eir geta til a lra af reynslunni, en vera eir lka a vilja a. Hugsanlega lsir a vilja matsfyrirtkjanna a leirtta mistk a velja a sem kallar lei 2, Gumundur, en er nsta spurning. Munu au bjast til a bta heimsbygginni skaann af hegun sinni?

Marin G. Njlsson, 26.10.2008 kl. 01:05

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (30.5.): 3
  • Sl. slarhring: 5
  • Sl. viku: 40
  • Fr upphafi: 1673804

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2023
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband