Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2011

Hrrtt hj Lilju - Lfeyrissjirnir eru of strir mia vi fjrfestingar boi

Vi hrun bankakerfisins oktber 2008 hvarf um ei str hluti af fjrfestingakostum hr landi. Um lei lokaist mguleika innlendra fjrfesta til a flytja f r landi til fjrfestinga erlendis. etta bitnar ekki sst lfeyrissjum landsins, ar sem str eirra samanbori vi fjrfestingakosti hr landi eru einfaldlega allt of mikil.

Heildareignir lfeyrissjanna eru um 1.900 milljarar krna. rugglega megi deila um hvort etta s nkvmlega rtt tala vegna missa uppgerra mla vegna bankahrunsins, er hn hugnalega str samanbori vi vermti verbrfa boi hr landi. (egar g tala um verbrf, eru a hlutabrf, skuldabrf og arir eir papprar sem ganga kaupum og slu fjrmlamarkai.) hverju ri btist vi essa upph htt 100 milljarar vegna igjalda rsins, bi sameiginlega sji og sreignarsji. 100 milljarar er grar h tala og m sem dmi nefna a hn nemur rflega tvfldum lfeyrisgreislum almannatrygginga sasta ri. Mean gjaldeyrishft eru gangi og lklegast mean gjaldmiill landsins er ekki samykktur aljafjrmlamarkai, eiga lfeyrissjirnir ekki ara kosti en a vaxta essa fjrmuni hr innanlands.

Lfeyrissjirnir eru risar sem gna yfir innlendum fjrfestingamarkai. g tla ekkert a tj mig um hvort hegun eirra essum markai er g ea slm, en ljst er a eir hafa grarleg hrif. Fir arir strir fjrfestar eru markanum og engir sama strarflokki og lfeyrissjirnir. (Kannski er rangt a tala um sjina sem eina heild, en eir koma mjg oft fram sem slkir og v erfitt anna en a lta sem einn risa frekar en fjra stra sjir og helling af minni.) Mean lfeyrissjirnir geta komi svona fram sem heild, hverfur af markanum heilbrig samkeppni.

Haldi lfeyrissjirnir fram a vaxa lkt og eir gera, vera eir enn vikvmari fyrir stugleika slensku efnahagslfi. Hggi sem eir uru fyrir hruninu var strt af eirri einu stu hve va fjrfestingar eirra teygu anga sna. Ef eitthva er, koma eir vi fleiri stum.

Httulegasti hlutinn essu er lklega samjppun valds slensku atvinnulfi og slensku efnahagslfi. N egar eru hlutirnir annig a menn sitja hver stjrn hj rum ea eigum vi segja fyrir ara. Fulltrar atvinnulfsins sitja allt senn stjrnum sja, stjrnum ra hj Samtkum atvinnulfsins, stjrnum fjrmlafyrirtkja og jafnvel bankarum. g skil ekki hvernig etta flk fer a v a gegna strfum snum svo vel s. etta flk situr allt smu megin borsins, sem er meira en hgt er a segja hina sem sitja me eim stjrnum lfeyrissjanna. Fulltrar verkalsflaganna, fyrirgefi, sjflaganna, eru allt senn a verja kjr launaflks, verja lfeyrisrttindi eirra og verja stu fyrirtkisins sem lfeyrissjurinn hefur fjrfest . Hvernig getur stjrnarmaur fyrirtki jafnframt veri hatrammri kjarabarttu gegn essu sama fyrirtki? Hvernig getur stjrnarmaur lfeyrissji veri hatrammri kjarabarttu, sem verkalsleitogi, gegn fyrirtkjum sem teljast mikilvg fjrfesting fyrir lfeyrissjinn? g f etta ekki til a ganga upp. ess vegna viri g afstu Vilhjlms Birgissonar Akranesi a vera bara me einn hatt, hatt verkalsforingjans.


mbl.is Segir lfeyrissjina vera of stra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Framfrslulfeyrir ryrkja og ellilfeyrisega er hneisa

g fjallai um etta ml sustu frslu minni run sem tt hefur sr langan adraganda og eftir a versna. v miur hefur etta stand ekki fengi ngan hljmgrunn samflaginu. Lklegasta stan er a jflagi hefur ekki efni v a gera nausynlegar bragabtur. a breytir ekki v a a er hneisa a str hluti landsmanna skuli vera skikkaur af rkinu til a lifa undir ftktarmrkum.

Stareyndir mlsins eru a slenskt samflag stendur ekki undir sr, a.m.k. ekki bili. Kostnaurinn vi a reka a er meiri en skatttekjurnar sem rkissjur getur haft n ess a skattarnir skeri lfskjr. Bi erum vi of fmenn til a standa undir allri eirri jnustu og velfer sem vi viljum a rki og sveitarflg bji upp , og vi erum of skuldsett. standi var lti betra hr fyrir hrun egar rkissjur var "nnast" skuldlaus. g set "nnast" innan gsalappa, ar sem skuldir hans vi Lfeyrissj starfsmanna rkisins var nokkur hundru milljarar, en a hafi lst a geta ess rkisbkhaldi.

Mr hefur alltaf tt a furulegt, a flk greii skatta af tekjum sem eru undir framfrslumrkum. hinn bginn er persnuafslttur ekkert anna en niurgreisla launakostnai og er raun enginn munur persnuafsltti og beingreislum til bnda ea sjmannaafsltti, llu er tla a greia niur rekstrarkostna vikomandi launagreianda.

Er hgt a bta kjr ryrkja og aldrara? Hversu harkalegt sem a er, efast g um jflagi hafi bolmagn til ess br. Mean atvinnurekendur eru berjast me kjafti og klm gegn v a lgstu launataxtar ni skammtma framfrsluvimium vinnuhps velferarruneytisins, s g ekki fyrir mr a lfeyrir hkki. N ekki getur rki s af skatttekjum bili (a v virist) og nverandi fjrmlarherra er fallinn smu gryfju og eir sem hann gagnrndi mest hr ur fyrr og segir landsmenn ekkert muna um essar fu krnur sem hann er beinn um a sl af bensnltranum.

Velferarstjrn vinstri flokkanna ber ekki nafn me rentu. Hn hefur gert allt anna en stai vr um velferina og skjaldborgin um heimilin snerist upp andhverfu sna. Gubjartur Hannesson hrs skili fyrir a hafa lti gera skrsluna um neysluvimiin. Hagsmunasamtk heimilanna voru bin a berja rna Pli mean hann var flagsmlarherra a neysluvimiin vri skilgreind, en lkt og me anna hj rna Pli, ef a kom ekki fjrmlafyrirtkjunum til ga, var a ekki framkvmt.

Gubjartur mtti fund um ftkt haust og ljst var eftir hann, a honum var brugi. g treysti honum til gra verka. g svo sem treysti Jhnnu til gra verka hr ur fyrr. Hn vann vel sem flagsmlarherra a mlefnum eirra sem minna mttu sn. Nna er hn aftur komin varli fjrmagnseigendanna og gleymist ltilmagninn.


mbl.is Heldur flki fstu vijum ftktar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

run sem tt hefur sr langan adraganda og eftir a versna

Hn er ekki bjrt lsingin sem Berglind Nanna lnudttir gefur af stu sinni. v miur er hn ekki ein um etta og eim fer fjlgandi sem lenda ftktagildru slenska "velferarkerfisins". tli a su ekki um 15 r san a g skrifai mna fyrstu grein um essi mlefni og satt best a segja hefur lti breyst. Strum hluta landsmanna er tla a lifa af tekjum sem duga ekki fyrir framfrlsu.

Ptur Blndal uppskar mikla reii um mijan 10. ratuginn, egar hann af snu alkunna yfirlti talai niur til lfeyrisega og sagi ekkert ml a lifa grunnbtum. a er svo sem alveg rtt a hgt er a lifa grunnbtum, en m vikomandi ekki skulda krnu. Helst arf vikomandi a eiga maka sem er me gar tekjur til a greia allan hsniskostna, a maur tali n ekki um arfatgjld bor vi tannlknajnustu, sumarleyfi, tmstundir barnanna og fleira eim dr. Raunar er tlast til ess a fyrir einstan ryrkja, sem er me barn snu framfri, eigi nr allur kostnaur vegna barnauppeldisins a koma fr velgjrarmnnum.

Stareyndir mlsins eru, a "velferarkerfi" gerir ekki r fyrir a einstaklingar iggi "gvild" ess nema stuttan tma yngri rum. a gerir lka r fyrir a s sem iggur stuning ess hafi tekjur annars staar fr. En jafnframt refsar a einstaklingum grimmilega fyrir slka "heppni".

g ekki etta af eigin raun, ar sem konan mn er MS-sjklingur. Eins og algengt er um MS-sjklinga, er starfsorka eirra verulega skert og af eim skum eru eir yfirleitt metnir 75 - 100% ryrkjar. Hr rum ur var henni refsa fyrir a, a g hefi mannsmandi tekjur, en n er bi a afnema vitleysu, en bara a hluta. Tekjur mnar skera enn btur hennar, ef tekjurnar heita fjrmagnstekjur, hvort sem um er a ra af bankabkinni minni (sem er a vsu tm) ea ef mr dytti hug s vitleysa a vera me eiginrekstur einkahlutaflagi. annig a s maki ryrkja sjlfsttt starfandi er hann vingaur af furulegri lggjf um almannatryggingar til a anna hvort vera me reksturinn undir eigin kennitlu ea verur a passa sig v a greia sr engan ar af starfseminni. Mli er nefnilega a 25% af fjrmagnstekjum (hvort heldur vikomandi ea makans) umfram frtekjumrk skera lfeyri almannatryggingakerfisins.

etta atrii er srlega varhugavert nverandi standi jflaginu. Mjg margt eldra flk er fast hsni snu, ar sem a getur ekki selt nema taka sig grarlegt tap. a getur heldur ekki flutt hagstara leiguhsni ea inn til barnanna sinna og leigt stainn t hsni sitt nema f sig skeringu lfeyris. Staa ess er essa stundina annig, a a rur ekki vi afborganir lnanna sinna, og ef a reynir a moka sig t r skaflinum, kemur almannatryggingakerfi (og raunar skattkerfi lka) og sturta strgrti veg eirra. Ef essi lfeyrisegi hefi einhverjum tmapunkti stofna leiguflag um hsi sitt, fengi hann a draga allan kostna fyrst fr tekjunum ur en fjrmagnstekjurnar byrjuu a skera lfeyrinn.

(Ekki m gleyma eim frnleika, a fjrmagnstekjuskatturinn er ekki dreginn af tekjustofninum sem skerir lfeyrinn!)

g f stundum psta fr flki sem er fast gildrum stjrnvalda. Hr er eitt dmi og vona g a vikomandi fyrirgefi mr a hafa ekki spurt um leyfi, en g hef teki allt t sem vsa gti til vikomandi:

byrjun rs 2008 kvum vi a minnka vi okkur og fara litla blokkarb fyrir aldraa. Vi settum hsi slu febrar a r. Markasver var tla um [xx] miljnir. Strax fengum vi nokkrar heimsknir, enda hsi tali sluvnlegt. Eitt fullngjandi tilbo barst nnast strax og annar bei me a gera tilbo ar til honum tkist a selja sna eign. kom bomban. Selabankastjri, Dav Oddsson, kom fram sjnvarpi allra landsmanna og tilkynnti a n yri um 30% verfall fasteignum. ar me fr nnast ll sala frost.

Vi hfum ekki haft stefnuskr okkar a safna aui ( kostna annarra). Fremur hefur veri reynt a gera essu jflagi a gagn sem vi hfum geta, enda unni alla t og ekki egi styrki af hinu opinbera. Umsgn starfsmanns hj Umbosmanni skuldara var lka s a vi vrum hpi “skynsama flksins”! N er hins vegar svo komi a sjnvarpsstvum og prentmilum hefur veri sagt upp. Skrfa hefur veri fyrir utanlandsferir (eigum .. brn erlendis) og vi hvorki reykjum n drekkum. Einnig hefur veri skrfa fyrir leikhsferir, sem vi hfum yndi af, sem og ferum til lkna fkka verulega. Vi hfum selt jeppa og hsvagn sem vi ttum og n er sparnaur af reikningum, sem nota tti meal annars tfarkostna binn. Staan er lka farin a hafa hrif lkamlega og andlega lan.

egar eign okkar var sett slu ttumst vi standa nokku traustum ftum tilverunni og sum fram a geta tt einhverja aura fyrir tfr og til a eiga t vikvldi. N er tilfinningin s a stai s brnandi smola me hengingarl um hlsinn. Hrai brnunar rst af agerum yfirvalda og fjrmlastofnanna.

Vi ttum a vera sest helga stein til a njta elliranna en skum krafna, sem reynt er a standa skil hefur hsbndinn fari treka [t land], lagst “tleg” og snapa ar upp vinnu og mun enn gera. Ekki er sjlfgefi a einstaklingur ttrisaldri fi starf Reykjavkursvinu (n heldur annars staar).

San klikkir brfritari t me orunum:

Standist s stahfing a best s a aldra flk bi eins lengi og unnt er eigin hsni verur a gera v frt a gera a. Flk verur a f a halda reisn sinni eins lengi og unnt er og koma verur veg fyrir a flk veri "hreppsmagar" a rfu.

Teki skal fram a lnin sem eru a sliga etta ga flk eru venjuleg slensk vertrygg hsnisln!

Stjrnvld vera a fara a vakna upp, ef hr ekki a skapast allsherjar neyarstand. Ney margar er mikil nna, en standi tti a vera viranlegt, ef lagst er rarnar vi a laga a. Mli er, a stjrnvld og fjrmlafyrirtki eru a ra fuga tt vi arfir almennings og atvinnulfsins. Skattar og afborganir lna eru a sliga flk og fyrirtki. Fari a vakna til vitundar um etta ur en a verur um seinan.


mbl.is „Lgmarkstilvera er ekki boi“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Frnleiki endurtreikninga: Skuldar har fjrhir lni hafi veri greitt upp 2007

sari smatma Reykjavkur sdegis Bylgjunni gr (27.4.2011) hringdi inn kona sem sagi farir snar ekki alveg slttar. Mig langar a birta grfa endurritun samtalsins hr (.e. samfellt ml og llum endurtekningum og mistkum sleppt).

Hringjandi: Ga kvldi. g er a velta fyrir mr egar skipt var um kennitlu bnkunum, .e. gamla kennitalan og nja kennitalan..

tvarpsmaur: egar eir fru kennitluflakki..

H: .. fengu erlendir krfuhafar etta me einhverjum afsltti. g er miki a velta essu fyrir mr. g er me erlent ln sem g greiddi upp ri 2007og er a f brf um a, a g skuldi um 600 s. af lninu. Hvernig getur ni bankinn eignast uppgreidda krfu gamla bankanum?

: g vildi n a g hefi svar vi v. etta er n alveg skiljanlegt.

H: etta skil g ekki heldur. Eignuust eir gamla bankann alveg ea hva eignuust eir?

: Eignuust eir ekki krfurnar?

H: Uppgreiddar krfur lka?

: varst bin a borga?

H: g greiddi etta ln upp 2007.

: Hva ertu a f hausinn nna?

H: 600 sund og g m velja milli fjgurra leia.

: Hvaa leiir eru a?

H: a eru alls konar leiir, g m velja hvernig g gangi fr essu.

: Vi hfum rtt vi lgmenn um etta og eir segja a eir sem lendi essu eigi bara a stefna bankanum.

H: g a urfa a fara kaupa mr lgfring t af lni sem g er bin a borga t af einhverjum banka sem er eigu rkisins? Ni bankinn er eigu einhverra erlendra krfuhafa. g er bin a borga etta og rki etta uppgreidda ln.

: Bankinn metur a annig a mia vi endurtreikninga hafir greitt of lti af..

H: a er greinilegt. eir eru bnir a reikna a t. En g skil ekki hvernig ni bankinn geti eignast uppgreidda krfu gamla bankanum. a er a sem g er ekki alveg a kveikja , skiluru?

: a vri gaman a spyrja einhvern a v.

---

g er binn a fjalla um frnleika laga nr. 151/2010, gengislnalaganna, all nokkrum sinnum. g hef gert a t fr nokkrum sjnarhornum, en aldrei eim sem hringjandinn nefnir, .e. a uppgreidd ln geti ekki talist eign, hva eign nja bankans. Hafa skal huga, a vi sustu afborgun skal lnveitandi senda lntaka stimpla frumrit lnsins til merkis um a lnssamningurinn s uppgerur. Um lei er lninu aflst. Hann myndar v ekki lengur krfu og ar me eign bkum bankans. Hafi hann veri fluttur yfir nja bankann, var hann fluttur yfir virinu 0 kr. a er ekki frilegur mguleiki a ln sem bankinn ekki frumrit af, geti flust fr gamla bankanum til ess nja sem hugsanlega framtarkrafa. (Teki skal fram a g er me anna svona ml hj mr og ar er skuldin 850 s.kr. vegna lns me upprunalegan hfustl upp um 1.600.000 kr.)

g er binn a senda tveimur af eim remur bnkum sem g er me ur gengistrygg ln hj yfirlsingu, a g viurkenni ekki rtt eirra til a endurreikna gjalddaga vegna tmabils ar sem lnin voru fullum skilum. ru tilfellinu voru ln gefin t af banka sem hrundi og san fr yfir ann nja samkvmt kvrun Fjrmlaeftirlitsins. Lnin voru skilum vi flutninginn, .e. allar innheimtar gjalddagagreislur hfu veri inntar af hendi samrmi vi kvi lnasamninganna. g hef v bent bankanum , a telji hann a g skuldi vexti vegna gjalddaga mean lni var eigu gamla bankans, s ni bankinn ekki aili a v mli.

lgum nr. 50/2000 um lausafjrkaup segir 81. gr. krafa sem ber vexti:

Kaup krfu sem ber vexti n til fallinna vaxta sem ekki eru gjaldfallnir umsmdum afhendingartma. Greia skal jafnviri vaxtanna sem vibt vi kaupveri, enda hafi krafan ekki veri seld sem vs krafa.

etta kvi segir a nr eigandi krfu skal greia jafnviri fallinna, greiddra vaxta kaupveri. S svo ekki, m gagnlykta a hann s ekki eigandi vaxta vegna ess tma, egar lni var ekki hans eigu. Gamli bankinn vextina, ef einhverjir vextir eru. dmi Hrasdms Reykjavkur E-5215/2010 kveur dmarinn a krfu Arion-banka, a bankinn eigi ekki aild a endurgreislukrfu Sjmannaflags slands nema vegna ess tma egar ln Sjmannaflagsins var eigu Arion banka.

Allt bendir til ess, a afturvirk vaxtahkkun s besta falli vafasm og nsta rugglega lgleg. Afturvirk vaxtahkkun uppgreidd ln er rugglega lgleg, ar sem greiandi er binn a f afsal vegna lnsins og ar sem greiandinn geri ekkert lglegt og ekki er hgt a rekja nein mistk til hans, er nnast tiloka a hann veri gerur byrgur. Afturvirk vaxtahkkun egar greidda gjalddaga, ar sem lntaki st vi kvi lnasamningsins, er nr rugglega lgleg. N eigi afturvirk vaxtahkkun sr einhverja sto, eiga gmlu bankarnir vaxtakrfuna, ekki eir nju.

lokin vil g nefna, a slandsbanki - Fjrmgnun hefur gefi a t, a ekki veri innheimt skuld uppgreiddar krfur komi ljs vi endurtreikning a slk skuld s til staar. Hvernig tlar bankinn a rttlta etta en rukkar okkur hin um vexti fyrir sama tmabil.

Bendi flki san nokkrar eldri frslur:

Fjrmlafyrirtki klemmu

Endurtreikningur n samykkis lntaka hefur enga merkingu - Afturvirk hkkun vaxta er eign gamla bankans

Dmt a Arion banki eigi ekki aild a hluta mls - Skaut bankinn sig ftinn?

Uppgreitt ln skal taka nja vexti og lntakar skulda 3,5 m.kr. eftir

Tmamtadmur Hrasdmi Reykjavkur: Afturvirk vaxtabreyting ekki viurkennd


Vaxtahl Icesave samninga var blekking - Icesave samninganefndin arf a tskra etta

Dmar hrasdms um forgang Icesave innstna rotab Landsbanka slands eru mikil lesning. hugavert er hvernig umfjllun um einstk atrii sveiflast milli lggjafar landanna og hafa dmarar lagt sig fram vi a greina hvar hvert atrii heima. Hvergi er hlaupi a neinu niurstunni, a g f best s, en lglrir gtu veri annarri skoun.

Tvennt verkur srstaka athygli mna. Fyrra er a vextir fr vanefndardegi til 22. aprl 2009 teljast forgangskrfur og kostnaur erlendu tryggingasjanna vegna samskipta vi innstueigendur eru a ekki. Hvorutveggja snr a Icesave-samningunum, en fyrsta samningnum krfust erlendu sjirnir, FSCS Bretlandi og DNB Hollandi, a slensk stjrnvld byrgust etta tvennt. Og a sem meira er Svavarsnefndin samykkti a. Sara atrii hefur (a g best veit) hangi inni hinum tveimur samningunum, en vextirnir duttu t fyrir framgreint tmabil. stainn var slendingum tali tr um a stjrnvld fengju "vaxtahl". N kemur ljs a a er var og er blekking.

DNB geri krfu um a Landsbankinn greiddi drttarvexti vegna vanefndatmabilsins. Aalkrafa eirra var a slenskir drttarvextir giltu, .e. allt a 26,5% vextir, fyrsta varakrafa var a hollenskir drttarvextir giltu, .e. 6%, ognnur varakrafa a innlnsvextir Icesave giltu. FSCS geri sams konar krfur, nema skrefin eru fleir. Meal krafna er a greiddir su 8% drttarvextir. Hrasdmur fellst drttarvextina bum tilfellum, .e. 6% til Hollendinga og 8% til Breta. Samkvmt hinum mjg svo "hagsta" Icesave 3 tti a greia rtt rmlega 3% vexti og f vaxtahl eitt r ea svo. annig fkk slenska samninganefndin a t a vextir yru innan vi 3% ri allan samningstmann. N kemur sem sagt ljs, a etta vaxtahl var bara blekking. FSCS og DNB voru bnir a gera krfu um mun hrri vexti b Landsbankans. Vissulega var s krafa til skemmri tma, en 6% vextir hlft r er 3% heilt r. Einnig var ekki ruggt a vextirnir yru viurkenndir sem forgangskrafa, en hvers vegna ttu slendingar a bera hallann af v?

Nsta er a spyrja sig hverjir vissu af essu sjnarspili. Vissu samningamenn slands af v? Fjrmlarherra? Arir rherrar? ingmenn? Lee Buchheit kom fram blaamannafundi og bari sr brjsti vegna essa vaxtahls sem hafi fengist fram. a var ekkert vaxtahl. Krfunni hafi bara veri beint anna.

Mr finnst svona blekkingarleikur heldur merkilegur. jinni er seld s stahfing a tekist hafi a f vaxtahl sem spari 25-30 ma.kr., egar stareyndin er ekkert slkt vaxtahl var veitt. Menn hfu fari me krfuna anga sem hn tti heima. V, arna fauk t um gluggann hluti af rri j-sinna.

Anna sem fauk t um gluggann dag var gnin a neyarlgin stust ekki. g ttaist svo sem ann tt ekkert, ar sem ESA hafi egar gefi lit me eirri niurstu. Auvita er alltaf mguleiki a slenskir dmstlar komist a annarri niurstu en ESA, en vri bleik brugi.


mbl.is Lgmtt markmi neyarlaga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er etta n alveg rtt, rni Pll?

rni Pll rnason, efnahags- og viskiptarherra, fr me heillanga tlu frttum Stvar 2 gr og hn er endurtekin frtt mbl.is, sem essi frsla er hengd vi. Mig langar a fara yfir atrii sem nefnd eru frttinni og skoa au t fr minni ekkingu mlinu:

rni Pll rnason, efnahags- og viskiptarherra, segir a lggjf og agerir stjrnvalda vegna lgmtra gengislna hafi byggst eim vaxtatreikningum sem hefu komi fram dmum Hstarttar snum tma.

Stareynd mlsins er a Hstirttur hefur aldrei tilgreint nkvmlega rskurum snum ea dmum hvernig treikningar eiga a fara fram. Alltaf er byggt v a ailar mls hafi komi sr saman um treikninga. Kaldhnin vi a er a eir treikningar hafa veri mismunandi fr einu mli til annars. annig eru vextir reiknair t annan veg mli 471/2010 en mlum sem sar hefur veri dmt . Hafa skal huga varandi a ml, a a var uppgjrsml ar sem deilt var um lokauppgjr. v reyndi v ekki framhaldandi greislur. Anna atrii, sem dregur verulega r gildi ess, er a Lsing handvaldi mli. Bi var a taka a r dmi, egar Lsing kva a stefna v aftur. Lsing valdi v lgfringinn til a flytja a, hrasdmarann til a dma a og mlssturnar. rtt fyrir a lgmanninum, sem undirbj mli fyrir Hstartti, hafi veri lagar til fjlbreyttar upplsingar og boin alls konar asto, ntti hann sr ekkert af v (a g best veit). Daginn fyrir mlflutning Hstartti ba hann um fund, ar sem hann lagi fram fjlmrg skjl me treikningum. Skjl sem bi var a leggja fram rttinum og eingngu var hgt a gera munnlegar athugasemdir vi mlflutningi. Hann lagi ekki fram neina treikninga sjlfur, fyrir utan a annar lgmaur flutti mli fyrir Hstartti og s virtist enga ekkingu hafa v. Ekki er v hgt a segja me snnu a hafar hafi veri uppi varnir mlinu.

rni Pll ltur svo a kvrtunin til ESA beinist fyrst og fremst a v sem fram hafi komi dmum Hstarttar egar hann dmdi gengislnin lgmt. Niurstaa Hstarttar hafi veri sett fram me skrum htti. Lagasetning Alingis kjlfar hstarttardmanna hafi beinlnis byggt v fordmi sem Hstirttur hefi ar me sett um endurtreikning lgmtra gengislna.

ar sem tlkun Hstarttar vaxtatreikningi hefur aldrei komi fram me skrum htti, er mgulegt a segja hver hn er. Kvrtunin beinist a lgum nr. 151/2010, hn beinist a v a dmstlar hunsi neytendavernd ( v eru undantekningar sbr. dm Hrasdms Reykjavkur X-77/2011), a hvorki dmstlar n Alingi hafi ntt sr a leita lits ESA og EFTA-dmstlsins og hn beinist a afturvirkum hrifum vaxtabreytinga.

Bara til a hafa a hreinu, segir Hstirttur hvergi rskuri snum mli 471/2010 a reikna skuli vextina upp fr tgfudegi lns. Dmurinn segir heldur ekki a taka skuli upp greidda gjalddaga pg endurreikna . Hann segir a lnin skuli taka vexti Selabanka slands, en sleppir v alveg a segja fr hvaa degi. slkum tilfellum hefur kvrunin alltaf gilt fr rskurardegi. Rtt er a benda , a nokkrir umsagnarailar um frumvarp a lgum nr. 151/2010 bentu a afturvirkni vaxta gti veri brot eignarrtti lntaka samkvmt stjrnarskr. Einn essara aila var lgfristofa sem gtir hagsmuna krfuhafa!

Afleiing eirrar lagasetningar var a um 50 milljarar voru fluttir fr fjrmlafyrirtkjum til heimila landinu

etta er svo miki kjafti a rherra sem heldur essu fram ekkert erindi rherrastl. Stareyndir sem rherrann ltur framhj eru dmar Hstarttar fr 16. jn 2010. Fr eim tma var heimilt a reikna hfustl lnanna mia vi gengisbreytingar, samanber dma Hstarttar 30/2011 og 31/2011. A fjrmlafyrirtki hafi hunsa niurstu Hstarttar gerir a ekki a verkum a krafa eirra lkki vi lgin. Hn lkkai jn. San m deila um hvort lgin hafi flutt 30 ma.kr. fr heimilunum til fjrmlafyrirtkjanna ea stafest lkkun sem rni Pll les t r dmum Hstarttar fr 16. september. Vissulega fela lgin sr einhverja bt fyrir lntaka, en hn felst mefer vanskila og drttarvaxta annars vegar og hins vegar er ekki spurt um a hvaa lnsform lnssamningur fr , hafi a innihaldi tilvsun erlenda mynt, fll samningurinn undir lgin.

g hef fullan skilning v a rni Pll s a bjarga eigin skinni ea reyna sl sig til riddara, en hvet hann til ess a htta a ljga a flki. Hann er ekki einu sinni a hagra sannleikanum, heldur hreint og beint a segja satt. Slk kann sjaldan gri lukku a stra.


mbl.is Lggjfin tk mi af dmum Hstarttar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kvrtunin til ESA farin

Fstudaginn 15. aprl fru 15 kg af pappr remur bgglum til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). essi kvrtun er bin a vera lengi vinnslu ea fr v gst sasta ri. Sendi g fyrirspurn til starfsmanns ESA um hvort slk kvrtun gti veri tk til umfjllunar hj stofnuninni. Nokkrum dgum sar fkk g upphringingu fr starfsmanninum og hfst ferli, sem lauk me a kvrtunin fr t.

A kvrtuninni standa hHagsmunasamtk heimilanna, Samtk lnega og fjlmargir einstaklingar, sem skrifa undir hana eigin nafni. Reynt hefur veri a vanda eins vel til verksins og mgulegt hefur veri. Kvrtunin sjlf er upp htt 60 blasur, en fylgiggn telja 500 blasur. Meal fylgigagna eru fjlmargir endurtreikningar fjrmlafyrirtkja, sem sna svart hvtu hversu frnleg lg nr. 151/2010 eru ea eigum vi a segja tlkun og framkvmd fjrmlafyrirtkjanna eim.

g tla ekki essari stundu a fara dpra ofan rkstuning okkar, sem a essu standa, en get bara sagt a hann er tarlegur og gur. Hvort a dugi til a f niurstu fr ESA sem vi teljum sttanlega, verur a koma ljs. a er me ESA eins og ara opinbera rskuraraila, a mgulegt er a segja til um hver afstaa eirra er eim mlum sem til eirra er vsa. g treysti rttsni eirra og vonast til a niurstaan veri okkur hliholl.


mbl.is Kvrtun lntakenda send til ESA
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hrasdmur leitar smiju Hstarttar - Misskilningur varandi erlend ln og fjrfrelsi

g get n ekki sagt a niurstaa Hrasdms Reykjavkur dag hafi komi mr vart. dmi Hstarttar mli nr. 92/2010 fr 16. jn 2010 komst rtturinn a v a leigusamningur var lnasamningur, lnsamningurinn hafi veri slenskum krnum me gengisbindingu og gengisbindingin hafi veri lgleg gengistrygging. Hrasdmur kemst a nnast samhlja niurstu aeins fleiri orum.

g skil vel a fjrmlafyrirtkin reyna allt til a f klri snu sni sr hag. au buu upp lglega afur sem er a valda eim fjrhagstjni. En egar maur les dm Hstarttar mli nr. 92/2010, er niurstaa rttarins mjg skr:

 • Kaupleigusamningur var dmdur vera lnasamningur, ar sem "leigutaki" greiddi vexti og tti a eignast bifreiina lok "leigutmans".
 • Samningsupph var tilgreind krnum.
 • "Leigugjald" tk breytingum samrmi vi dagsgengi tilgreindra erlendra gjaldmila.

ll essi atrii ttu vi mli nr. X-532/2010 sem Hrasdmur Reykjavkur kva upp dm um dag.

Misskilningurinn um erlend ln og fjrfrelsi

slandsbanki lt reyna mlflutningi snum fjrfrelsi EES samningsins um frjlst fli fjrmagns. Hlt lgmaur bankans v fram a me banni vi gengistryggingunni vri veri a hamla gegn frjlsu fli fjrmagns. essu atrii hafnai dmarinn alfari me eftirfarandi rkstuningi:

Me setningu laga nr. 38/2001 voru heimildir til a binda skuldbindingar slenskum krnum vi gengi erlendra gjaldmila felldar niur. Lgin standa v hins vegar ekki nokkurn htt vegi a ln su veitt hrlendis erlendri mynt. Reifun sknaraila eim mlatilbnai a framangreind niurstaa s andstu vi skuldbindingar slenska rkisins samkvmt EES-samningnum um frelsi til fjrmagnsflutninga, sbr. 40. samningsins, er alls fullngjandi. ykir sknaraili ekki hafa frt fram fyrir v haldbr rk a kvi VI. kafla laga nr. 38/2001 su andst kvum EES-samningsins um frjlsa fjrmagnsflutninga, sbr. 40. gr. samningsins. Verur v a hafna eim mlatilbnai sknaraila.

g held raunar a dmarinn hafi geta gengi enn lengra.

Eftir a hafa rtt etta atrii vi ansi marga aila undanfrnum tveimur rum ea svo, held g a slandsbanki s a misskilja etta kvi EES-samningsins. kvinu um frjlst fli fjrmagns er ekki tla a verja hagsmuni innlendra lnveitenda til a lna hr landi erlendri mynt. Tilgangurinn er a gera erlendum lnveitendum kleift a veita ln hr landi mynt sns lands ea einhverri annarri mynt, .m.t. slenskum krnum. Frjlst fli fjrmagns snst um a fjrmagn geti fltt yfir landamri. Innan hvers rkis hefur slkt frelsi rkt fr v a bankaviskipti voru gefin frjls. Fjrfrelsi a tryggja a slandsbanki (ea ess vegna g sem einstaklingur) geti teki ln hj erlendu fjrmlafyrirtki og a fyrirtki geti fengi lgmtt ve til tryggingar lnveitingunni. Ekki m koma veg fyrir a a) peningarnir fari milli landa og b) a lnveitandi inglsi vebandi vehfa eign sem lntaki veitir sem tryggingu. Stjrnvld mega setja reglur um framkvmd essara hluta og r mega meira a segja vera yngjandi, en ekki m koma veg fyrir lnveitinguna og ekki m koma veg fyrir vesetninguna. Hr landi gilda r reglur a ekki m inglsa erlendu skuldabrfi slenska eign, en stainn er inglst tryggingabrfi.

g hef nokkrum sinnum vitna grein Gunnlaugs Kristinssonar, lggilts endurskoanda, Almenningur skuldar ekki erlend ln, sem hann birti Lgu Eyjunnar desember 2009. ar bendir Gunnlaugur augljsu stareynd a krnan s lgeyrir essa lands. Skuldbindingar milli innlendra aila su v alltaf krnum. Ln milli tveggja innlendra aila su v slensk ln og geti aldrei veri erlend ln. S lnveitandinn aftur erlendur aili, s lni erlent ln, sama hvaa mynt a s veitt.

A essu sgu, er alveg sama hvernig menn sna sr essu mli, a ln sem veitt er hr landi er slenskt ln. Skuldbindingin er slenskum krnum, tborgunin er slenskum krnum og greislan er slenskum krnum. Fari g me 100 USD seil og vilji leggja hann inn gjaldeyrisreikning, kaupir bankinn af mr seilinn kaupgengi og selur mr san gjaldeyri til a leggja inn reikning. annig var etta a.m.k. um ri, egar g tti gjaldeyrisreikning USD hj SPRON. egar g san vildi taka t af reikningnum, snerist ferli vi.

Fyrir nokkrum rum var g staddur Bretlandi og urfti a millifra greislu vegna reiknings dollurum banka. g hafi bi mig undir etta me v a hafa me mr ng af dollaraselum. g fyllti t innlagnarseil bankanum og rtti gjaldkeranum peningana. hfst ferli sem kostai mig 10% aukalega. Fyrst var selunum skipt yfir pund og san var pundunum aftur skipt yfir dollara sem millifrir voru inn hinn bandarska reikning. Svona fara gjaldeyrisviskipti fram. Og ess vegna skiptir ekki mli hvaa mynt slenskur banki gefur t skuldabrf. Hann getur aeins greitt lni t slenskum krnum, peningarnir endi inni gjaldeyrisreikningi. a getur veri a hann sleppi lntakanum vi knanir og papprsvnnu sem felst v a skipta fram og til baka, en bkum bankans eru viskiptin skr slenskum krnum og a er a sem skiptir mestu mli. Frjlst fli fjrmagns hefur ekkert me a a gera hver lgeyrir landsins er ea hvaa mynt viskipti innanlands eru stundu.


mbl.is Fjrmgnunarleigusamningur lglegur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Upplsingaleynd og almannahagsmunir

Forstisrherra, Jhanna Sigurardttir, hefur lagt fram ntt frumvarp til upplsingalaga. Markmi laganna er eins og segir 1. gr. eirra:

a tryggja gegnsi stjrnsslu og vi mefer opinberra hagsmuna m.a. eim tilgangi a styrkja:

 1. upplsingartt og tjningarfrelsi,
 2. mguleika almennings til tttku lrissamflagi,
 3. ahald fjlmila og almennings a stjrnvldum,
 4. mguleika fjlmila til a mila upplsingum um opinber mlefni,
 5. traust almennings stjrnsslunni.

2. gr. er tilgreint a lgin ni til allrar starfsemi stjrnvalda og lg aila sem eru a 75% hluta ea meira eigu hins opinbera. eru takmarkanir varandi lgailana.

6. gr. eru talin upp ggn undanegin upplsingartti:

Rttur almennings til agangs a ggnum tekur ekki til:

 1. fundargera rkisrs og rkisstjrnar, minnisgreina rherrafundum og gagna sem tekin hafa veri saman fyrir slka fundi,
 2. gagna sem tbin eru af sveitarflgum, samtkum eirra ea stofnunum og vara sameiginlegan undirbning, tillguger ea virur essara aila vi rki um fjrhagsleg mlefni sveitarflaga,
 3. brfaskipta vi srfra aila til afnota dmsmli ea vi athugun v hvort slkt ml skuli hfa,
 4. gagna sem rherra aflar fr srfrum ailum vegna undirbnings lagafrumvarpa,
 5. gagna sem tengjast mlefnum starfsmanna, sbr. 7. gr.,
 6. vinnugagna, sbr. 8. gr.

frumvarpinu er ess geti a eftir 30 r eigi san ggnin a berast jskjalasafni og eim tilgangi eru lagar til breytingar lgum um jskjalasafn. ar er a sem gamani krnar. 36. gr. frumvarpsins fjallar um fyrirhugaar breytingar rum lgum. 2. tluli er fjalla um lg um jskjalasafn slands. Byrja er undirli c. a segja a jskjalasafni slands s skylt a veita almenningi agang a skjlunum egar 30 r eru liin fr v a au vera til enda gildi ekki takmarkanir 9. gr. a - c. eim greinum er btt vi lg um jskjalasafn me frumvarpi forstisrherra og hlja sem hr segir:

d. Vi lgin btist n grein, sem verur 9. gr. a, svohljandi:
jskjalasafni slands er skylt, s ess ska, a veita almenningi agang a skjlum egar liin eru ttatu r fr v a au uru til tt ar komi fram upplsingar er vara fjrhags- og einkamlefni einstaklinga, ar meal persnuupplsingar sem teljast vikvmar skilningi 8. tlul. 2. gr. laga um persnuvernd og mefer persnuupplsinga, svo og upplsingar um vernd vitna, brotaola og annarra sem fjalla er um skjlum hj lgreglu, kruvaldi, dmstlum og stjrnvldum sem hafa vald til a beita stjrnssluviurlgum.

rtt fyrir kvi 1. mgr. er heimilt a veita agang a sjkraskrm og rum skrm um heilsufarsupplsingar nafngreindra manna fyrr en liin eru 100 r fr sustu frslu skrrnar.

rtt fyrir kvi 1. mgr. er agangur a aalmanntlum, prestsjnustubkum og sknarmanntlum heimill egar liin eru 50 r fr v a upplsingar voru frar inn.

e. Vi lgin btist n grein, sem verur 9. gr. b, svohljandi:
heimilt er a veita agang a skjlum sem hafa a geyma upplsingar sem snerta virka og mikilvga hagsmuni einstaklings ea fyrirtkis um atvinnu-, framleislu- ea viskiptaleyndarml.

f. Vi lgin btist n grein, sem verur 9. gr. c, svohljandi:
Stjrnvald getur kvei vi afhendingu skjala til jskjalasafns slands a skjal veri fyrst agengilegt egar liin eru 60 r fr v a a var til ef a ykir nausynlegt til a vernda virka almannahagsmuni um:
a. ryggi rkisins ea varnarml,
b. samskipti vi nnur rki ea fjljastofnanir,
c. brfaskipti stjrnvalda vi srfra menn til afnota dmsmli ea vi athugun v hvort slkt ml skuli hfa,
d. viskipti stofnana og fyrirtkja eigu rkis og sveitarflaga, a v leyti sem au eru samkeppni vi ara.
g. Vi lgin btist n grein, sem verur 9. gr. d, svohljandi:
egar srstaklega stendur getur jskjalavrur kvei a synja um agang a skjali sem er yngra en 110 ra, svo sem egar a hefur a geyma upplsingar um einkamlefni einstaklings sem enn er lfi ea um almannahagsmuni er a ra.

a eru essar heimildir jskjalavarar sem eru hva mest umdeildar. Ltum vera a flk njti persnuverndar. Ekki tla g a deila a. Spurning er aftur hvort ggn dmstla eigi a vera loku 80 r. N varandi heilsufarsupplsingarnar, ir etta reynd a r eru lokaar 100 r fr andlti, sem ir jafnframt a allir eftirlifendur vi andlt eru komnir undir grna torfu (ea ornir a dufti). Ekki a nokkrum vari sjkdmasaga annarra og v er etta hi besta ml.

Auvelt er a sna t r hinni nju grein sem a vera 9. gr. b. ar er tala umvirka og mikilvga hagsmuni um atvinnu-, framleislu- ea viskiptaleyndarml. Hvenr eru hagsmunir virkir og hvenr eru eir mikilvgir? Hvernig haldast hagsmunir virkir og mikilvgir yfir 30 r? Hr s g a rifist veri um a sj upprunalegt starfsleyfi Fjararls eftir um 23 r ea svo, raforkusamninga Landsvirkjunar vi strijuver og fleira essum dr.

f - liur er saga t af fyrir sig. Hvernig dettur mnnum hug eim tmum sem vi lifum nna, a 30 ra gamlar upplsingar su svo leynilegar a a urfi a framlengja leynd eirra um nnur 30 r. Svona leyndarhyggja er t htt. Elilegast er a fella ennan f-li t. Breytingar jflaginu eru svo hraar, a almenningur ttar sig v, a langflestum tilfellum voru kvaranir teknar 30 rum fyrr barn sns tma.

g - liur toppar samt lklegast allt:

egar srstaklega stendur getur jskjalavrur kvei a synja um agang a skjali sem er yngra en 110 ra, svo sem egar...um almannahagsmuni er a ra.

etta er n eiginlega tr snilld. Hvernig getur 110 ra gamalt skjal snert almannahagsmuni? skringu me frumvarpsgreininni er ekkert viki a almannahagsmunum, enda skil g ekki hvernig eitthva sem gerist fyrir 30, 60, 80 ea hva 110 rum getur vara almannahagsmuni dag.

Hugtaki "almannahagsmunir" er oftast nota, egar veri er a rttlta a a halda einhverju vafasmu leyndu. Mli er, a vari eitthva "almannahagsmuni", felur a sr a gott er fyrir almenning a vita allt sem hgt er a vita um mlefni. Noti menn "ryggissjnarmi" ea eitthva ttina, getur hugsanlega veri sta til a vihalda leynd. En hugtaki "almannahagsmunir" getur aldrei tt vi. Stjrnvld hafa aftur treka fali sig bak vi "almannahagsmuni" egar veri er me leyndarhyggju og vafasamt baktjaldamakk.

Veri essum leyndarhyggjugreinum btt inn lg um jskjalasafn slands, er alveg lgmark a settar veri mjg stfar skorur vi beitingu eirra. Koma verur t.d. algjrlega veg fyrir a stjrnvld geti tiloka almenning fr vitneskju um atburi sem vikomandi voru kannski tttakendur 30 rum eftir a eir gerust. mnum huga tti a gera allar slkar upplsingar opinberar sasta lagi 10 rum sar, en ekki 30 rum, hva 60 rum sar. Leyndarhyggja stjrnvalda gefur bara samsriskenningum og grusgum byr undir ba vngi.


Sjlfsuppfyllandi spdmar ea rttlt vivrun matsfyrirtkja me lti traust

Stru matsfyrirtkin rj eru srkennilegri klemmu. runum fyrir fjrmlakreppuna voru lykill markassetningu fjrmlafyrirtkja skuldabrfavafningum sem sar hleyptu fjrmlakerppunni af sta. Nna eru au lklegast a reyna a bta fyrir fyrri misgjrir me v a koma me raunhft mat stunni dag. Klemman sem fyrirtkin eru , er a au hafa v miur glata trverugleika snum vegna ttku svindlinu sem gekk fyrir hrun og hitt er hvort neikvar breytingar eirra, hvar sem er heiminum, eigi ekki httu a vera a sjlfsuppfyllandi spdmum.

rin 2008-10 birti g nokkrar frslu hr, ar sem g er mjg gagnrninn matsfyrirtkin. Hr eru nokkrar eirra:

Hruni - hlutar 4 og 5: Basel II og matsfyrirtki (16.2.2010)

Svindl matsfyrirtkjanna og Basel II reglurnar (25.10.2008)

Geta eir ekki htt essari vitleysu? (11.10.2008)

Skudlgurinn fundinn! Er a? (16.9.2008)

Matsfyrirtkin f kru fr SEC og ESB (17.7.2008)

Eru matsfyrirtkin traustsins ver? (3.4.2008)

Eru matsfyrirtkin traustsins ver - hluti 2 (23.4.2008)

g geri mr fulla grein fyrir a ekki stenst allt essum skrifum stenst nnari skoun en trlega margt gerir a og a sem meira er, a atrii sem bygg voru hreinni rkvsi upphafi hafa veri stafest sar.

stuttu mli eru stareyndir mlsins sem hr segir:

 • Matsfyrirtkin voru beggja vegna borsins egar kom a mati msum afurum fjrmlafyrirtkjanna fyrir hrun aljlegra fjrmlamarkaa.
 • Matsfyrirtkin gttu ekki a v a vihalda hlutleysi milli mats og rgjafar. annig astouu au fjrmlafyrirtki vi a tba vafninga, sem ttu mguleika a f htt mat.
 • Matsfyrirtkin virtu ekki krfur um "knverska veggi" milli lkrar starfsemi. annig vann sami aili a v a semja vi fjrmlafyrirtki um ver matsger og tk san tt matinu.
 • Matsfyrirtkin hfu hag af v a meta afurir fjrmlafyrirtkja htt, ar sem a jk lkurnar v a fjrmlafyrirtki beindi meiri viskiptum til matsfyrirtkisins.
 • Matsfyrirtkin tku tt a tba fjrmlaafurir sem hfu sr innbygga galla. SEC fjallar srstaklega um etta skrslu sumari 2008.
 • Matsfyrirtkin tku tt rstefnum vegum fjrmlafyrirtkja, ar sem au voru virk markasstarfi vegna afuranna sem au voru a meta.
 • Matsfyrirtkin endurskouu ekki fyrra mat sitt undirmlslnavafningum og gfu t n, rtt fyrir a stareyndir sndu a httan tengd eim vri allt nnur og meiri, en forsendur fjrmlafyrirtkjanna sgu til um.

Vafalaust vri hgt a telja fleira upp, en vil ljka frslunni me tilvitnun bloggfrslu mna fr 11.10.2008 ar sem g fjalla m.a. skrslu SEC fr jn 2008:

skrslu SEC me frumniurstum er a finna lsanlega frnlega hluti. Hr eru tv dmi:

Tlvupstur sendur 15. des. 2006 milli tveggja greinenda sama fyrirtki a lsa CDO (collateralized debt obligations):

Let's hope we are all wealthy and retired by the time this house of cards falters.

Plingar starfsmanns tlvupsti fr 2004 um hvort viskiptavinur fari anna ef greiningin s hagst:

I am trying to ascertain whether we can determine at this point if we will suffer any loss of business because of our decision and if so how much.

g f ekki betur s en etta tti glpsamlegt athfi, ef etta tti sr sta innan verbrfafyrirtkis.

Skrslu SEC er a finna heild vefsu SEC og m nlgast hana me v a smella hr.

PS. Mli me v a flk skoi tt BBC The Greed Game sem er a finna frslu hj Lru Hnnu Einarsdttur fr 10.10.2008, fr eim tma egar flbylgja bankahrunsins var a skella okkur.


mbl.is Moody's lkkar einkunn rskra banka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.4.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 39
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 37
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband