Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Lánamál

Íslenskt lán, myntkörfulán, gengistryggt lán eđa erlent lán - hver er munurinn? Endurbirt fćrsla um ólíkar tegundir lána

Nú styttist í ađ 5 ár séu frá hruni. En er stór hluti íslenskra heimila í spennutreyju fjármálafyrirtćkja og endurvakninga ţeirra. Í fyrra vor var fariđ í mikla vinna til ađ finna prófmál svo hćgt vćri ađ útkljá óleystan ágreining varđandi gengistryggđ...

Gengislán dćmd ólögmćt í Króatíu á grundvelli laga um neytendavernd!

Ég fékk í kvöld eftirfarandi tölvupóst frá Guđmundi Ásgeirssyni hjá Hagsmunasamtökum heimilanna. Ég tel mér vera skylt ađ koma efni hans á framfćri og birti ég hann hér orđréttan: "Síđastliđinn fimmtudag féll dómur í Króatíu á grundvelli laga um...

Ađ ţreyta laxinn - Fólk og fyrirtćki fariđ ađ ţrjóta örendiđ

Af erindum sem ég hef fengiđ nýlega má lesa ađ fjármálafyrirtćkin eru farin ađ ná árangri viđ ađ "ţreyta laxinn". Bćđi fólk og fyrirtćki hefur ţrotiđ örendiđ og eru komin í ţá stöđu, ađ betra er ađ taka einhverjum samningi en réttum samningi. Betra er ađ...

Hvernig er hćgt ađ vera í vanskilum, ţegar mađur fékk aldrei rétta greiđslukröfu?

Fjármálaeftirlitiđ er ađ greina "vanskil" fólks og fyrirtćkja. Ćtli Fjármálaeftirlitiđ tali um vanskil, ţegar neitađ er ađ greiđa af rangt reiknuđum lánum? Ég veit um ansi marga sem hafa ekki fengiđ rétta greiđsluseđla frá ársbyrjun 2008. Ég reikna međ...

Á ósvífnin sér engin takmörk?

Svipan birti frétt í gćr laugardag undir fyrirsögninni Lánveitandinn reyndi ađ innheimta afborganir af skuldabréfi sem hann hafđi selt . Í fréttinni er ţví haldiđ fram ađ a.m.k. eitt fjármálafyrirtćki og líklegast fleiri hefđu haldiđ áfram ađ innheimta...

Endurútreikningar áđur gengistryggđra lána - Taka 55

Ég heyrđi um daginn stutt viđtal viđ Unu Steinsdóttur, framkvćmdastjóri viđskiptabankasviđs Íslandsbanka. Heimir og Kolla rćddu viđ hana í ţćttinum sínum Í bítiđ á Bylgjunni. M.a. var rćtt um ţessi 11 mál sem valin voru til ađ greiđa úr ágreiningi vegna...

Dómur međ mikiđ fordćmisgildi

Hérađsdómur Reykjavíkur hefur kveđiđ upp enn einn tímamótadóminn. Nú er ţađ um endurútreikning áđur gengistryggđs bílaláns. Stóra niđurstađan í ţessum dómi er án efa: Međ vísan til dóma Hćstaréttar í málum nr. 600/2011 og 464/2012 verđur jafnframt...

Af endurútreikningi og vöxtum áđur gengistryggđra lána

Ég hef fengiđ nokkrar fyrirspurnir um áhrif dóms Hćstaréttar í máli 464/2012 á áđur gengistryggđ lán. Í stađinn fyrir ađ svara hverjum og einum, ţá langar mig ađ koma međ eina ýtarlega greiningu á dómnum og fleiri vinklum á stöđu áđur gengistryggđra...

Mótbárur sendar fjármálastofnun - endurbirt fćrsla

Vegna nýfallins dóms Hćstaréttar nr. 464/2012 langar mig ađ endurbirta tćplega ársgamla fćrslu, en hún er međ mótbárum mínum viđ endurútreikning Landsbankans hf. á áđur gengistryggđum lánum, sem ég var međ hjá bankanum. 15.11.2011 | 15:26 Mótbárur sendar...

Illa fengin krafa getur ekki orsakađ vanskil - Leiđréttiđ stökkbreytingu og ţá lagast margt!

Í janúar 2009 voru Hagsmunasamtök heimilanna stofnuđ. Markmiđ samtakanna er međal annars ađ vinna í leiđréttingum á lánamálum heimilanna. Krafa um slíkt var lögđ fram strax í febrúar 2009 og hljóđađi hún upp á ađ forsendubrestur lána yrđi leiđréttur,...

Nćsta síđa »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband