Leita frttum mbl.is

Er etta trverugt bkhaldsfiff?

a er hugavert a sj hvernig hgt er a breyta okkur slendingum r strskuldugum httufklum skynsama fjrfesta me einu pennastriki. g er alls ekki a vefengja treikninga hagfrings Selabankans, en spyr af hverju var ekki bi a gera etta fyrir lngu og er a trverugt eirri umru sem sr sta a koma me essar tlur nna? Er ekki htta a erlendir ailar lti upplsingarnar sem tilraun til a fegra standi sanngjarnan mta og jafnvel me brellum. Eina stundina eru skuldirnar 109% af vergri jarframleislu en hina 27%. a getur meira en vel veri a treikningarnir rttir, en maur birtir ekki svona plingu miri fjrmlakreppu nema bi s a ba markainn undir a breyting standi fyrir dyrum og er a gert n ess a birta hver hrifin af breyttri mlingu eru. Auk ess get g ekki s a etta s gott PR trix hj Selabankanum, ar sem a n hljta menn a vefengja fleiri treikninga fr bankanum gegnum tina. Vil g ar fyrst nefna treikning viskiptahallanum, en greiningardeildir bankanna hafa oft bent tilteki misrmi eim treikningum. Nst m taka verblgutlur sem eru ekki samanburarhfar vi verblgutlur ngrannalndum okkar.

a er eiginlega hrilegt til ess a hugsa, a allar strivaxtahkkanir Selabankans undanfarin r, hafa veri til ess a rast gegn verblgunni. Str hluti verblgunnar hefur veri vegna hkkunar veri fasteigna og vegna hkkunar vxtum lna til fastaeignakaupa. Ef markasver barhsnis hefi ekki veri inni vsitlumlingunni, hefi verblgan mlst vel innan vi verblgumarkmi Selabankans. Raunar kveur svo rammt vi a dmi eru um verhjnun milli mnaa sta 4 - 5% verblgu. Afleiingin hefur veri hrri strivextir sem san hefur leitt af sr hrri verblgu. v miur er ekki hgt a breyta essu me einu pennastriki og vinda ofan af llu sem undan er gengi. En g vona samt a mnnum detti ekki hug a taka hsnisttinn t n, v fum vi ekki a njta stnunar/lkkunar hsnisveri verblgumlingum nstu mnui.

En a var fleira sem gerist gr niri Selabanka. a kom yfirlsing fr bankanum a bankinn yrfti ekki a taka ln til a bjarga slensku viskiptabnkunum. eir stu vel og vru sjlfbjarga. Kveur arna annan tn en undanfarin r, ar sem Selabankinn hefur veri spar gagnrni tenslu bankanna og httusamar fjrfestingar eirra. Aftur hltur maur a spyrja um trverugleika bankans. Er a trverugt a harasti gagnrnandi tlna-, fjrfestinga- og tenslustefnu bankanna komi n og segi vera gum mlum? Mr tti a ekki trverugur kennari sem gagnrndi nemanda sinn fyrir slleg vinnubrg vi verkefnavinnu, en gfi honum san 10 fyrir verkefni, svo a nemandi hafi hunsa gagnrni kennarans. g ver a viurkenna a visnningur Selabankans ltur ekki vel t mnum augum. En g er, j, bara vitlaus ryggisrgjafi Kpavogi.


mbl.is Ekki lengur skuldugasta j heimi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

a stingur alltaf svolti stf a sj flk tj sig me essum htti. g hugsai allan tmann mean g var a lesa bloggi ,,essi hefur n ekki miki vit hagfri", svo skrir a sjlfur nest. veist ekkert hva er veri a tala um.

a er alls ekki rtt hj r a verblga hefi mlst vel innan markmis Selabanka ef hsn. hefi veri teki t. Dettur r alvru hug a menn viti a ekki? Hj Hagstofu, greiningardeildum, Selabanka, Alingi og mrgum fleiri stum jflaginu? Og ef a vri satt hefu menn brugist vi me a huga. Vsitala neysluvers hefur lengi veri mld bi me og n hsnisvers. r upplsingar hafa alltaf legi fyrir. Fyrir utan a er ekki einfalt ml a taka bara ann li t v er bi a skekkja vimii. Vrir t.d. sttur vi a a hefir selt hsi itt, lagt andviri inn vertryggan bankareikning mean vrir vi strf erlendis ea eitthva slkt t.d. 3-5 r. mean hefi V.N. veri nnast breytt n hsnisliar en hsni hefi hkka 100-150% mean. ttir nnast smu upph reikningnum en egar tlair a kaupa hs aftur yrftir a bta annarri eins upph vi, ea meira,bara til a geta keypt r alveg eins hs aftur. ert binn a tapa raun smu upph og seldir hsi fyrir snum tma.

Finnst r a vera vertryggur reikningur? a gleymist alltaf umrunni um vertryggingu a hn er fyrst og fremst hugsu sem trygging fyrir v a sparif flks og annarra brenni ekki upp.

Varandi treikn. Selabankans eru etta fullkomlega elilegir treikningar en er a vsu sett annig fram a gert er r fyrir v a eir sem lesa a viti sitthva um bkhald. Sem dmi um etta seldi FL-Group Icelandair t r flaginu snum tma. Bkfrt viri Icelandair var um 8 milljarar. Raunviri hins vegar var um 40-45 milljarar. etta eru bkhaldsreglur. Ef aeins er fari eftir bkhaldsreglunum var viri eignar FL-Group 8 milljarar. En ef skoa var raunviri (sem fkkst san fyrir a egar a var selt marka) var yfir 40 milljarar.

Hvor treikningurinn finnst r elilegri egar menn eru a reyna a komast araunrttri stu FL-Group essu dmi?

a er bara etta sem Selabankinn gerir, nkvmlega etta og a er skrt teki fram. a miast hins vegar vi a eir sem lesi viti eitthva um bkhald. ttir a vera skynsamari en a, a halda ffri inni, a Selabanki slands viti ekki hva hann er a gera egar hann sendir svona fr sr.

skiljir etta ekki, ttir a geta sagt r a sjlfur a eir skilja etta og vita alveg nkvmlega hva eir eru a setja fr sr. eim er fullkomlega ljsthva etta er og eir sem lesa etta og vita eitthva um bkhald, er lka fullkomlega ljsthva etta er.

Bkhald (IP-tala skr) 11.4.2008 kl. 14:25

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

gti "Bkhald"

1. Vsitala neysluvers n hsnis hefur undanfarin r veri langtmum saman undir vimiunarmrkum Selabankans. a eru stareyndir.

2. g var ekki a setja t endurtreikninginn. Mr finnst hann raunar mun skynsamari afer en fyrri afer, ar sem er teki tillit til vermtabreytinga samahtt og teki er tillit til breytinga hfustl lna. a sem g var a segja er etta: egar stofnun eins og Selabankinn hyggur breytingar grundvallarforsendum snum, tilkynnir hann fyrirfram a slkar breytingar standi fyrir dyrum og skrir t af hverju slk breyting sr sta me tilvsun fordmi, gagnrni fyrri aferir ea reikningsskilareglur. etta gerir hann n ess a birta niurstur treikninga. Jafnframt er tilkynnt a breytingin taki gildi fr og me, segjum, nstu tgfu Peningamla. (Hafi a veri gert, gagnrni mn ekki rtt sr.) Svo la 4 mnuir og ntt tlubla Peningamla er gefi t og endurreiknu skuldastaa er birt. Me essu gefst llum ailum markai fri a kynna sr nju aferina og a er vita fyrirfram a breytingin standi fyrir dyrum.

3. Vertrygging er barn sns tma og hefi tt a vera bi a leggja hana af fyrir langa lngu. Hn er ein af megin stum stugleikans sem rkt hefur hr landi undanfarna ratugi, ar sem hn kir allar sveiflur. Vissulega er mjg gott a geta lagt peningana sna inn vertryggan reikning og vita fyrirfram a maur fi smu vermti t og maur lagi inn. En innlnastofnanir eru alveg frar um a reikna nafnvexti annig t a me eim myndist raunvextir yfir langan tma. Og sama htt geta tlnastofnanir gert hi sama. En a hgt s a tryggja sig svo gjrsamlega, a innln og tln gefi alltaf raunvexti er srslenskt fyrirbri (ea a.m.k. mjg fttt ti hinum stra heimi). a er t htt a essi ttur einn haldi alltaf vergildi snu mean allt anna jflaginu er frtengt slkri mlingu.

4. Hkkun hsnisvers undanfarin r er a mestu leiti af tveimur stum. nnur er a hsnismarkaurinn var gjrsamlega sveltur af lnsf ur en barlnasjur hkkai lnin sn 90% og kjlfari komu bankarnir inn me sn ln. Sluver eigna var undir byggingarkostnai. Hin er a mikil umframeftirspurn hafi myndast kerfinu. Bi var a jinni fjlgai hratt (m.a. vegna erlendra verkamanna sem hinga fluttu) og skortur var nju hsni. Um lei og losnai um lnsf hj bnkunum, fr str hpur flks af sta sem bi hafi of litlu hsni og leitai sr af strra hsni. Meiri eftirspurn veldur yfirleitt hrra veri. Hsnismarkaurinn tti inni mikla hkkun hausti 2004. essi hkkun kom kannski arflega skart inn markainn, en a er bara slenska aferin. Vi urfum a gera allt me trukki. Hluti af stunni er a bankarnir hfu mjg miki ntt rmi til tlna gegn fasteignavei. a helgast af v a jn 2003 breytti Selabankinn reglum um eiginfjrhlutfall. essum reglum var breytt aftur mars/aprl 2006 og aftur jkst rmi bankanna. kannski manst eftir v a gekk hkkunarbylgja yfir hsnismarkainn. Hkkanirnar hsnismarkainum sna verteygni markaarins. Yfirleitt verteygni sr sta kringum tiltekinn jafnvgispunkt, en egar eingngu reynir teygnina eina verur a oftast til ess a nr jafnvgispunktur finnst. a gerist slenska fasteignamarkainum. N verur spennandi a sj hvort essi kreppa sem vi erum a ganga gegnum um essar mundir muni leia til ess a ngilegt tog myndist niur vi til a lkkun hsnisveri veri varanleg (ar til nsta bylgja fer af sta). Mr finnst elilegt a svona leirtting fasteignaveri (sem hafi komi fram hsaleigu fyrir lengri tma) mlist jafn skarpt vsitlu neysluver. En mr finnst ekki tmabrt a taka tengingu t nna.

5. g skil etta alveg og hef m.a. teki msa fanga viskiptafri, auk ess sem lokaverkefni mitt vi Stanford hskla var me hagfrilegu vafi. g er a vsu ekki me innsn hagfringa ea ekkingu Selabankamann.

6. g s a a hefur dotti t eitt smor hj mr. a tti auvita a standa (og g hef leirtt a nna) a visnningurinn ltur EKKI vel t...

Marin G. Njlsson, 11.4.2008 kl. 15:13

3 identicon

1. Vsitala neysluvers n hsn. hefur ekki snt a verblga hafi raun veri undir 2,5% langtmum saman. etta eru afar undarlegar fullyringar og gott a vsair ggn henni til stunings. g vsa svo aftur a sem g sagi dminu me hsi. Svo ekki s tala um f lfeyrissjanna.

3. Svo er anna, ef menn vilja afnema vertryggingu til ess eins a f t smu vexti, eins og n er gert me vertrygga vexti til skemmri tma en 5 ra, hver er vinningurinn af v a fella hana t? Hafa vexti hsni breytilega eins og skammtmavexti, jafn ha og skammtmavexti (eina stan fyrir v a langtmavextir eru miklu lgri er vegna ess a eir eru vertryggir)og eir miist svo vi sama treikning og notaur er vi tr. vxtum almennum skuldabrfum? hkkar afborgun hsnis hreint grarlega. Nnavru t.d. um 15-17% vextir venjulegu hsn.lni.

Enhkkuntilkomin vegna vertryggingar dreifist allar afborganir sem eftir eru, jafnvel 35 r ef v er a skipta,en me beinum vaxtatreikningi fellur a til hverja greislu, sem er brjli. Vertryggingin dregur v mjg r sveiflum afborgunum sem erufyrir viki miklu lgri per. mnu.

hefir tt a lesa aeins meira Stanford.

2. essi treikningur er ekki opinber treikningur Selabankans. etta er sett fram sem auka upplsingar af einum hagfringi hans. ar me fellur a um sjlft sig sem segir 2. li.

4. g s ekki me nokkru mti hvernig essi lsing n run hsn.vers kemur nokku v vi sem g sagi, mr er a full ljst og flestum rum lka, hvernig ver hsni er tilkomi.

5. a getur bara alls ekki veri a skiljir neitt hva veri er a segja. etta er teki r morgunfrttum greiningardeildar Glitnis morgun:

,, ntkomnum Peningamlum Selabankans er athyglisver grein eftir Danel Svavarsson, hagfring hj bankanum, ar sem leitast er vi a endurmeta erlenda stu jarbsins...Telur hfundur greinarinnar a tt vissa s talsver essu mati komist a lklega nr v a endurspegla raunverulega erlenda stu en opinberu tlurnar gera. " a er gfurlegur munur ,,athyglisverri grein" og opinberum treikningi Selabanka slands. A auki er a srstaklega og mjg skrt teki fram a umslkt er EKKI a ra.

a s.s. ekki um neina breytingu treikningum S.. a ra. hefur misst af einhverjum tmum Stanford. T.d. rannsknum heimildum.

Bkhald (IP-tala skr) 11.4.2008 kl. 15:57

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

gti "Bkhald"

Me fullri viringu, eru Peningaml ekki bloggsa ea a hver sem er geti sent inn grein. a verur a lta a sem birtist essu riti sem eitthva sem bankastjrn Selabankans hefur lagt blessun sna yfir. arna er v veri a ja a stefnubreytingu Selabankans varandi mat skuldum jarbsins. Hafi etta bara tt a vera pling hagfringsins, hefi annar vettvangur veri skynsamlegri. Selabanki slands getur ekki leyft sr a vera me tilraunir ea plingar riti eins og Peningamlum. g er aftur eirrar skounar a endurskoun opinberum treikningi geti tt rtt sr, en a arf a vera samrmi vi aljlegar reikningsskilavenjur.

Samrmd vsitala neysluvers er nokku sem er til og hefur lklegast heyrt minnst . Hn er n kostnaar vi flun eigin hsnis, en tekur stainn leigukostna. Hr fyrir nean m sj breytingar henni tmabilinu fr 1996 til janar 2005 (tlur fengnar af vef Hagstofu slands).

Breytingar samrmdri vsitlu neysluvers fr 1996 til janar 2005
Breyting sustu 12 mnui %
sland
Mealtal rsins
1996.
19971,8
19981,4
19992,1
20004,4
20016,6
20025,3
20031,4
20042,3
20051,4
2006.

Vi etta m svo bta a hn var stillt 100 ri 2005. Gildi hennar fyrir janar 2006, 2007 og 2008 voru 101, 107,4 og 110,7 sem ir hkkun upp 6,3% milli janar 2006 og janar 2007 og 3,1 milli janar 2007 og janar 2008. a ir a undanfarin 7 r hefur essi vsitala veri 3 r undir verblgumarkmium Selabankans og sasta ri innan efri vikmarka. g held g urfi ekki a segja neitt meira. Ggn Hagstofunnar segja allt.

etta me a vertryggingin dreifist langan tma er ein af megin stum fyrir v a strivextir Selabankans bta ekki. Str hluti lna er hur strivxtunum. Selabankinn hefi mun meiri hrif og tki hans vi stjrnun peningamla mun flugri.

a m segja a a hafi veri mjg heppilegt a lkkun krfu um eiginfjrhlutfall fjrmlafyrirtkja hafi tt sr sta svona stuttu eftir a Selabankinn tk upp verblgumarkmi. etta olli tveimur slmum verblguskotum, .e. fyrst kjlfar ess a bankarnir kvu a taka slaginn vi barlnasj og san aftur 2006 kjlfar ess a httustuull velna var lkkaur anna sinn. (g reikna me a vitir hva g er a tala um.) Eftir a hyggja hefi veri gott, ef Selabankinn hefi auki bindiskyldu bankanna samfara essum breytingum httustulinum og a hann hefi hkka strivextina. a geri hann ekki og a er auvelt a vera vitur eftir .

g viurkenni alveg fslega a g las bara frttina en ekki greinina bak vi frttina. En a breytir ekki inntaki innleggs mns, a a er ekki trverugt a birta svona grein miri kreppunni v hn virkar eins og tilraun til a hvtvo skuldasfnunina.

Marin G. Njlsson, 11.4.2008 kl. 20:39

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

a hefur dotti t endir setningu. Hr tti a standa:

Selabankinn hefi mun meiri hrif og tki hans vi stjrnun peningamla mun flugri ef ekki vri fyrir vertrygginguna.

Marin G. Njlsson, 11.4.2008 kl. 21:04

6 Smmynd: Marin G. Njlsson

Svona til vibtar af vef Hagstofunnar:

Breytingar vsitlu neysluvers fr 1988

rshkkun sustu 12 mnui, %
Vsitala neysluversVsitala neysluvers n hsnis
2001Aprl4,54,2
Ma5,55,5
Jn6,87,1
Jl77,3
gst7,98,4
September8,49
Oktber88,6
Nvember8,18,8
Desember8,69,4
2002Janar9,410
Febrar8,99,5
Mars8,79,2
Aprl7,57,7
Ma5,96,1
Jn4,84,8
Jl4,13,9
gst3,22,8
September3,12,5
Oktber2,92,3
Nvember2,41,7
Desember21
2003Janar1,40,3
Febrar1,50,3
Mars2,20,9
Aprl2,31,1
Ma2,20,9
Jn1,80,4
Jl1,60
gst20,4
September2,20,7
Oktber2,20,6
Nvember2,51,1
Desember2,71,5
2004Janar2,41,3
Febrar2,31,2
Mars1,80,7
Aprl2,21,2
Ma3,22,2
Jn3,92,7
Jl3,62,7
gst3,72,9
September3,42,5
Oktber3,72,7
Nvember3,82,5
Desember3,92,6
2005Janar42,1
Febrar4,52,3
Mars4,72
Aprl4,31,1
Ma2,90
Jn2,8-0,2
Jl3,50,1
gst3,70,1
September4,81,4
Oktber4,61,2
Nvember4,20,7
Desember4,10,7
2006Janar4,41
Febrar4,11
Mars4,51,8
Aprl5,53,4
Ma7,65,4
Jn86
Jl8,46,6
gst8,67,1
September7,66
Oktber7,25,6
Nvember7,35,8
Desember75,6
2007Janar6,96
Febrar7,46,2
Mars5,94,1
Aprl5,33,2
Ma4,72,5
Jn41,7
Jl3,81,2
gst3,40,5
September4,21,1
Oktber4,51,3
Nvember5,21,9
Desember5,92,6
2008Janar5,82,3
Febrar6,83,9
Mars8,76,4

Ef essi tafla er skou kemur ljs a tmabilinu jn 2001 til ma 2002 var verblga n hsnisliar hrri en ef hsnisliurinn var me, tvisvar (ma 2001 og jn 2002) voru essar vsitlur r smu, en alla ara mnui (alls 70 sinnum) fr v a Selabankinn tk upp verblgumarkmi hefur hsnistturinn auki verblguna. Af essum 84 mnuum sem tlurnar n yfir er 12 mnaa verblga 17 sinnum jfn ea undir verblgumarkmium Selabankans, en 46 sinnum ef tekin vsitala n hsnisliar. (etta kalla g langtmum saman.) a mikilvgasta vi essar tlur er a verblga n hsnisliar var mjg ltil milli ranna 2006 og 2007 fyrir ma til nvember.

Anna sem er hugavert a skoa a a lei rmlega mnuur fr v a gengisvsitala ni hsta gildi nvember 2001, ar til verblgutoppinum var n. Ef svipa verur uppi teningnum nna, getum vi gert r fyrir a verblgan ni hstu hum sumar og lkki fyrsta lagi ssumars.

Marin G. Njlsson, 11.4.2008 kl. 21:55

7 Smmynd: Baldur Fjlnisson

g er me nokkurn veginn smu laun nna og ur en tv nll voru skorin af krnunni fyrir 27 rum. Skeinipappr ntmans arf alveg nausynlega a afskrifaa mestu eins og hver maur sr. Allar heimsins hrtoganarir f v ei breytt. a er ekki hgt til lengdar a fela raunverulega verblgu (offramleislu peninga [skulda]) hn kemur alltaf fram rrnandi gjaldmili hva sem opinberri verblguhnnun lur.

Baldur Fjlnisson, 11.4.2008 kl. 23:43

8 Smmynd: Baldur Fjlnisson

Hva fru fyrir 0,08 evrur?

Einn skeiniskammt hugsanlega, ef a eru 120 skammtar rllunni. Ergo; krnan er nokkurn veginn pari vi skeinipappr.

Baldur Fjlnisson, 11.4.2008 kl. 23:48

9 Smmynd: Baldur Fjlnisson

a vri miki hagri a gefa t 50,000 krna seil og myndi strax leysa ll skeinipapprsvandaml ar sem beinn sparnaur og hagri vri n efa flginn v a eiga alltaf 500 kalla vasanum. etta myndi san lka spara grurhsalofttegundir vegna fjlnotkunar papprs.

Baldur Fjlnisson, 11.4.2008 kl. 23:52

10 Smmynd: Marin G. Njlsson

Mr dettur ekki hug a fela verblgu, ef ert a tlka or mn annig, en hkkun hsnisvers sem var ngrannalndum okkar kom ekki fram verblgu ar sama htt og hn geri hr. annig a hefi smu peningamlastefnu veri beitt ar, hefi hn ekki leitt til sambrilegrar hkkunar strivaxta svo dmi s teki. Hn hefi frekar leitt til lkkunar strivaxta. San m velta fyrir sr hvort lgri verblgutlur hefu haft fr me sr minni hkkun hsnisvers.

a er hugavert a sj a vsitala neysluver me og n hsnis var nokkurn veginn hin sama aprl 2001 ea 206,5 me hsni og 205 n hsnis. Nna standa essar vsitlur 290,4 og 258,7, annig a vsitalan me hsni hefur hkka um 83,9 punkta, en vsitalan n hsnis um 53,7 punkta. etta ir a vsitalan me hsni hefur hkka um 56% meira en vsitalan n hsnis (ea vsitala n hsnis hefur hkka 36% minna en vsitalan me hsni).

Marin G. Njlsson, 12.4.2008 kl. 10:58

11 Smmynd: Hrannar Baldursson

G grein og gagnrnin hj r Marn, eins og vi er a bast.

Hrannar Baldursson, 12.4.2008 kl. 11:17

12 Smmynd: Marin G. Njlsson

g arf vst a leirtta mig aeins. g rita athugasemd fr 11.4. kl. 20:39 a httustuull hafi veri lkkaur mars/aprl 2006, en a var gert 3. mars 2007. a hafi san au hrif a verblga sem hafi fari lkkandi og hsnisver en dregi hafi r hkkunum ess, a etta tvennt fr aftur af sta. Vi almenningi blasir 9,6% hkkun fasteignavers hfuborgarsvinu undanfarna 12 mnui, um 10% verblga og 15,5% strivextir.

Marin G. Njlsson, 14.4.2008 kl. 11:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.4.): 6
  • Sl. slarhring: 8
  • Sl. viku: 36
  • Fr upphafi: 1678142

Anna

  • Innlit dag: 6
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir dag: 6
  • IP-tlur dag: 6

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband