Leita í fréttum mbl.is

Eru matsfyrirtćkin traustsins verđ?

Viđ lestur umfjöllunar um efnahagsmál í erlendum og innlendum fjölmiđlum ţá ber sífellt meira á gagnrýni á matsfyrirtćkin S&P, Moody's og Fitch.  Eru menn í auknu mćli farnir ađ velta fyrir sér ţátt ţeirra í ţeim mikla vanda sem fjármálakerfi Evrópu og Bandaríkjanna eru í.  Ţannig eru nefnilega mál međ vexti ađ ţessi fyrirtćki (öll eđa sum) hömpuđu skuldabréfavafningum sem innifólu í sér undirmálslánin svo kölluđu. 

Ég spurđi af ţví í fćrslu hér í gćr hvort ađ ţessi fyrirtćki nytu trausts.  Karl Wernersson viđrar sömu skođun í viđtali viđ Markađinn í gćr, en hann bendir eins og margir ađrir á ţađ ađ S&P gaf ţessum skuldabréfavafningum einkunnina AAA, sem er hćsta einkunn sem hćgt er ađ fá.  Bandarísk ríkisskuldabréf hafa sömu einkunn og ţví hefđi mátt halda ađ fjarfesting í ţessum skuldabréfavafningum vćri sambćrileg viđ ađ kaupa bréf úr einhverjum flokkum US Bonds.  Nú er komiđ í ljós ađ ţetta var tóm tjara og líđur fjármálakerfi Evrópu og Bandaríkjanna fyrir ţessa glórulausu einkunnargjöf.  Ţađ sem er svo alvarlegt viđ ţess einkunnargjöf, er ađ S&P hefđi átt ađ vita ađ ţessir pappírar voru ekki AAA-bréf.  Ţeir voru í besta falli B-pappírar, ef ekki hreinlega verđlausir. 

Ég byggi skođun mína á umfjöllun fréttaskýringarţáttarins 60 minutes sem sýndur var fyrir nokkrum vikum og ţví sem lesa má, t.d., á vef BBC og FT.  Ţessi undirmálslán hafa veriđ á markađnum í nokkur ár.  Ţau byggja á ţví ađ húsnćđislánafyrirtćki gefa út skuldabréf sem ţau selja á markađi á móti ţeim skuldabréfum sem húsnćđiseigendur fá.  Ţannig enda bréf húsnćđiseigendanna ekki á skuldabréfamarkađi og ţví eiga húsnćđislánafyrirtćkin veđréttin í eigum fólks, en ekki ţeir sem í raun fjármagna lánin.  Oft er sagt ađ undirmálslánin hafi byrjađ í Cleveland, ţar sem fólk tók lán vegna efnahagskreppu.  Vandamáliđ viđ ţessi lán er ađ ţau hafa innifalda gildru, ef svo má segja.  Ţessi gildra fellst í ţví ađ fyrstu tvo árin eru lánin međ lágum vöxtum, en eftir ţađ hćkka vextirnir verulega, tvöfaldast eđa jafnvel ţrefaldast.  Ţađ sem meira er ađ ţetta gerist sjálfkrafa.  Fólk sem áđur gerđi ráđ fyrir ađ greiđa USD 1.000 á mánuđi ţarf allt í einu ađ greiđa USD 2.000 og ţeir sem greiddu USD 2.000 greiđa nú allt í einu USD 4.000.  Ţađ gefur augaleiđ í hagkerfi, ţar sem ţennsla er lítil og atvinnutekjur stöđugar, ađ almenningur rćđur ekki viđ slíkar hćkkanir.  Lánin féllu ţví í gjalddaga og fjöldagjaldţrot eđa -uppbođ fylgdu í kjölfariđ.  Ţessi hrina uppbođa og gjaldţrota byrjađi í Cleveland fyrir nokkrum árum, en á međan húsnćđisverđ hélst hátt og ástandiđ einangrađist viđ einn stađ, ţá hafđi ţetta ekki áhrif.  En á síđustu árum var fariđ ađ bjóđa ţessi lán út um öll Bandaríki og ţađ sem hafđi veriđ stađbundiđ vandamál var allt í einu fariđ ađ verđa innanríkisvandamál.  Ţetta áttu matsfyrirtćkin ađ sjá fyrir (miđađ viđ reynsluna frá Cleveland) og ţau hefđu ţví ekki átt ađ halda undirmálslánunum í AAA. Ţetta sést m.a. á ţessum tveimur gröfum fyrir neđan.

_44217521_growth_subprime_203gr    _44235449_foreclosures_graph203Grafiđ til vinstri sýnir vöxt undirmálslána á tímabilinu frá 1994 til 2006, en grafiđ til hćgri fjölda uppbođa vegna greiđsluţrots á árunum 2000 - 2006 og áćtlanir vegna 2007 og 2008.  Hvernig lán sem "tryggđ" voru međ jafn ótryggum fasteignabréfum gátu fengiđ einkunnina AAA er međ öllu óskiljanlegt.  Matsfyrirtćkin sérhćfa sig í svona mati, en láta allar viđvaranir framhjá sér fara.  Allt fram á mitt síđasta ár eru ţau ennţá ađ "gulltryggja" undirmálslánin međ einkunnum sínum.  Hvernig getur slíkt gerst? 

En ţađ er fleira sem matsfyrirtćkin hefđu átt ađ vita og vara viđ.  Fyrstu stóru afskriftir alţjóđlegs banka vegna undirmálslána urđu vegna fjárhagsársins 2006.  HSBC afskrifađi ţá USD 10,5 milljarđa vegna undirmálslána.  Ţetta er gríđarlega há tala og vekur ţađ furđu ađ nokkur ađili hafi fjárfest í slíkum bréfum á síđasta ári.  Hvađ ţá fjárfestingabanki á borđ viđ Askar Capital, sem kom nýr inn á markađ.  Hver er líklegasta ástćđan?  Jú, eins og Karl Wernersson sagđi í samtali viđ Markađinn í gćr:  "Ţetta voru hins vegar afurđir sem virtustu matsfyrirtćki heims voru búin ađ fara í gegnum og segja ađ vćru jafnöruggar eignir og til dćmis bandarísk ríkisskuldabréf."

Ţrátt fyrir fjölmargar viđvörunarbjöllur, ţá komu ekki ađvaranir frá matsfyrirtćkjunum (a.m.k. fann ég ţćr ekki međ leit á vefnum og 60 minutes fann ţćr ekki heldur).  Hver svo sem ástćđan var héldu ţau sínu mati.  60 minutes spurđi áleitra spurninga um ábyrgđ matsfyrirtćkjanna og ég velti fyrir mér hvort ţau séu ekki hreinlega skađabótaskyld.  Mér ţćtti a.m.k. athyglisvert ađ sjá hvađ gerđist, ef Askar Capital reyndi ađ sćkja tjón sitt á hendur S&P, ţar sem ţađ ţarf engan snilling til ađ sjá ađ undirmálslánin voru lélegir og áhćttusamir pappírar, en ekki einföld og örugg leiđ til ađ geyma peninga í stutta stund.  Traustiđ sem matsfyrirtćkin sýndu ţessum lánum hlýtur ađ fá hvern sem er til ađ efast stórlega um hćfi ţessara fyrirtćkja til ađ gefa út einkunnir um fjárhagslegan styrk/veikleika fyrirtćkja og skuldabréfa. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 19
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 190
  • Frá upphafi: 1678912

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 186
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júní 2024
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband