Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2013

Tjn lfeyrisega af hruninu leyst me tillgu Gylfa A fyrir lntaka

Gylfi Arnbjrnsson, forseti AS, ritar grein sem birt er Pressunni. Hn heitir gu hverra heimila? og fjallar um krfu lntaka um leirttingu lna heimilanna. Margt essari grein er mjg arft innlegg umruna, en v miur heggur hann enn saman knrum egar hann segir a ekki hafi allir rf leirttingunni.

Mig langar v a fra essa umru yfir anna umruefni, eins og fyrirsgn pistils mns gefur til kynna. Lfeyrisegar og arir eigendur rttinda lfeyrissjum hafa ori fyrir miklu tjni vegna hrunsins. Svo vill til a nnur asend grein er Pressunni dag, sem fjallar um etta tjn lfeyrissjanna, vxtun lfeyrissjanna og tap eirra af trsinni 2003-2011 og er hn eftir orberg Stein Leifsson, verkfring. grein orbergs kemur ljs, a flestir lfeyrissjir standa hllum fti mia vi stu eirra rsbyrjun 2003. essu eru nokkrar undantekningar sem betur fer. N hefur Gylfi veri talsmaur ess a staa lfeyrissjanna veri leirtt og alls ekki megi skera eignir eirra og ar me rttindi sjflaga.

anda mlflutnings Gylfa um a ekki eigi a bta llum tjn sem vandair bankamenn ollu lntkum, er rtt a skoa ef sama gilti vegna rttinda lfeyrissjum. Eingngu tti a verja rttindi sumra sjflaga vegna ess tjns sem essir smu bankamenn ollu lfeyrissjunum.

Gylfi vill a aeins heimili me slma fjrhagsstu fi asto. Hvernig myndi etta horfa vi, ef aeins lfeyrisegar slmri fjrhagsstu fengju rttindi sn varin, en kallar eins og Gylfi, sem eiga grarlega h lfeyrisrttindi lendi fullri skeringu og taki auk ess sig skeringu sem eir slmri fjrhagsstu hefu annars lent . Rkin eru smu og Gylfa: Lfeyrisegi arf ekki nema, segjum, 350 s.kr. mnui lfeyri (fyrir skatta), egar hann kemst eftirlaun. Allt umfram a fri bara arfa neyslu, sem hann getur alveg komist af n. Vi verjum v rttindi allra upp a essum 350.000 kr. (teki fram a essi tala er bara tekin sem dmi og gti veri mun lgri ea hrri), en eir sem eru me rttindi umfram essa upph skerast sem nemur tjninu sem vikomandi lfeyrissjur var fyrir. Rk Gylfa eru nefnilega, a eir hafi efni v a bera tjn sitt sjlfir og urfi v ekki a f a leirtt.

Teki skal fram, a g er ekki sammla tillgu Gylfa. Er bara a setja hana samhengi, sem hann gti lklega aldrei teki undir.

Forsendur treikninga sem Gylfi vitnar eru rangar

Gylfi vitnar grein sinni rannsknarritger orvarar Tjrva lafssonar og Karenar . Vignisdttur mli snu til stunings. snum tma sendi g Tjrva fjlmargar bendingar og spurningar vegna fyrri kynningar hans essum ggnum. v miur taldi hann sig ekki urfa a svara mr. g taldi nefnilega og tel enn a framfrsluvimi Tjrva og Karenar su kolvitlaus. Sjlfur sat g nefnd sem fjallai um essi ggn hausti 2010 og sannfrist enn frekar a framfrsluvimi voru kolvitlaus. sta Sigrn Helgadttir benti honum einnig essa villu, egar fyrri niurstur voru kynnta og btti vi, a framfrslu vimi, , Rgjafastofu um fjrml heimilanna vri aeins tlu til framfrslu stuttan tma, en ekki nokkur r, eins og Tjrvi og Karen gera r fyrir. En arna eru hin vitlausu vimi enn og m sj au bls. 14 glrum eirra.

Tjrvi og Karen leggja 60% ofan naumhyggju framfrsluvimi Umbosmanns skuldara. En a er engan veginn ng. Utan vimianna eru nefnilega mikilvgir tgjaldaliir og egar eir eru teknir me, er lti ea ekkert eftir af essum 60%. etta leiir til ess a heimilin hafa mun minna til greislu afborgana lna (ea til framfrslunnar, ef lnin eru ltin ganga fyrir). Sem sagt Gylfi horfir ranga tlu yfir heimili vanda. au eru mun fleiri, eins og srfringahpur um skuldavanda heimilanna komst a nvember 2010.

g arf svo sem ekki a segja meira um forsendur forseta AS. r dma sig sjlfar. Hans hugi liggur ekki a verja kjr umbjenda sinna og alls ekki a leirtta a rttlti sem eir hafa urft a lta yfir sig ganga. Gott og blessa, en fyrst a hann metur etta vera rttlti gagnvart lntkum, er ekki rtt a lta sama rttlti ganga yfir innstueigendur og sem eiga rttindi lfeyrissjum. Menn tapi llu sem ekki er nausynlegt a eir haldi! Svo held g a tryggingaflg ttu a hugleia a breyta reglum snum, annig a eir efnaminni urfi ekki a greia sjlfsbyrg og eir efnameiri, sem eru hvort e er svo rkir, eir veri sjlfir a bera tjn sem eir vera fyrir og eir ra vi. a eru a.m.k. skilaboin sem koma fr forseta AS.


Daui vertryggra neytendalna

meira og minna rm fjgur r hefur hpur flks haldi upp barttu fyrir v a stkkbreytt ln heimilanna veri leirtt. Stjrnvld slgu skollaeyrum vi skum okkar og eggjan, enda virtust or forsvarsmanna fjrmlafyrirtkjanna vega yngra essari umru, en barttuflks fyrir sanngirni og rttlti. Fyrir fjrum rum, nnast upp dag, birti g hr bloggfrslu sem ht v ga nafni Er hgt a gilda vertrygga og gengistrygga lnasamninga? 16 mnuum sar fkkst svar fr Hstartti um a gengistrygging vri lglegt form vertryggingar og v var hn dmd lgmt. Er bi a taka marga snninga ennan tt san.

Margir hafa ori til a agnast t sem annig "grddu" v a hafa teki httu og n stu eir sem litla httu eftir me stkkbreytinguna sna. Ekki er vst a svo veri.

g er einn af eim sem hef lengi haldi v fram a vertryggingin vri lklegast ekki lglegt form lnveitingar, en hugsanlega vri framkvmd hennar a. essu hef g oftar en einu sinni haldi fram pistlum hr. tarlegasta umfjllunin var samt kvrtun okkar til ESA og fleiri aila vori 2011. Rkstuningur okkar fyrir lgmti framkvmdar vertryggingarinnar byggi tilvitnun tvr neytendaverndartilskipanir ESB sem bar hafa veri innleiddar hr landi og san riju sem er veri a reyna a innleia hr landi yfirstandandi ingi.

Kjarninn mlflutningi okkar er a sem heitir rleg hlutfallstala kostnaar. tilskipun 87/102/EBE og leidd voru lg hr landi me lgum 121/1994 um neytendaln. essari tilskipun er tilgreint a vi lntku skal veita neytanda/lntaka upplsingar um rlega hlutfallstlu kostnaar, .e. hva arf lntaki a greia rlega til vibtar vi a sem greitt er af hfustli lnsins. tilskipuninni er greint fr v, t.d. um breytilega vexti, a upphaflega greislutlunin skuli tilgreina gildandi vexti t lnstmann. Um vertryggingu segir ekkert, en tlkanir hafa gengi t a verbtur su bara eitt form breytilegra vaxta. Vi innleiingu tilskipunarinnar slensk lg fengu fjrmlafyrirtkin a greinilega gegn, a ekki yrfti a tilgreina neina verblgu greislutlun frekar en menn vildu ea eins og segir 12. gr. laganna:

..skal reikna t rlega hlutfallstlu kostnaar mia vi forsendu a verlag, vextir og nnur gjld veri breytt til loka lnstmans..

Sem sagt, ekki skal segja lntakanum fr v hvaa hrif verbtur hafa framtargreislur.

Vi, sem stai hfum essari barttu, hfum ess vegna haldi v fram a greislutlanir ttu a bera me sr heildarfjrh endurgreislu mia vi stu vaxta og verblgu hverju sinni ( lntkudegi). Vi hfum lka haldi v fram, a heimilt s a krefjast hrri greislu en kemur fram greislutluninni nema vissum skilyrum s uppfyllt. Er a samrmi vi kvi tilskipunarinnar. annig megi taka tillit til breytinga verbtum hafi veri gert r fyrir verblgu lntkudegi upprunalegri greislutlun og lntakanum hafi veri kynnt skiljanlegan htt hvernig verblga og ar me verbtur hafa hrif stu lnsins, ar me tali hvernig verbtur eru nkvmlega reiknaar t. Jafnframt urfi a gefa t nja greislutlun me reglulegu millibili og alltaf egar verulegar breytingar veri verblgustigi, hvort heldur til hkkunar ea lkkunar.

skalandi er a hreinlega refsivert a rukka neytanda um anna en a sem kemur fram greislutlun. ar eru mjg strangar reglur um hvernig breyta m breytilegum vxtum.

Ljst er a greislutlanir slensku bankanna hafa ekki haft miki fyrir a eltast vi verblgu n heldur hefur neytendum veri sendar njar greislutlanir, egar verulegar forsendubreytingar vera endurgreislunni. S tfrsla jverja hf til hlisjnar, er til dmis veruleg brotalm hver framkvmd ln me breytilega vexti er.

Dmaframkvmd

Ekki er ng bara a lta til efni tilskipunarinnar, heldur veri lka a skoa dmaframkvmd. ar eru tv nleg ml Evrpudmstlsins sem skipta miklu mli. Anna er C-453/10 og hitt C-76/10. Anna er rskurur dmstlsins, en hitt lit lgsgumanns dmstlsins. Bi hafa keimlka niurstu, sem gengur t a kostnaur sem ekki er tilgreindur greislutlun s ekki rttmt krafa og v eigi neytandinn ekki a greia a sem umfram er. Skylda lntaka til endurgreislu takmarkast vi fjrh sem vikomandi fkk a lni og san kostna vegna lntkunnar sem tilgreindur er greislutlun og tekur viurkenndum breytingum samkvmt auskiljanlegum, fyrirfram tilgreindum reglum um slkar breytingar sem kynntar voru lntaka ur en til lntku kom, en tengslum vi lntkuna. Ekki er ngilegt a auglsa slkar breytingar, heldur ber a senda lntaka tilkynningu um hana. Ekki m heldur breyta forsendum/reglum sem fari er eftir vi breytingu t.d. breytilegra vaxta nema a s kynnt lntaka me gum fyrirvara og honum gefinn kostur a greia upp lni telji hann breytingu neikva fyrir sig.

Ekki er gengi svo langt essum mlum, eins og g skil niurstur eirra, a fella niur allan kostna af lninu, reynt hafi veri a rukka meira en tilgreint er greislutlun. a ir, a hafi, segjum, 2,5% verblga veri tilgreind greislutlun, er a eingngu verbtur vegna verblgu umfram 2,5% sem ekki mtti innheimta (vextir vegna eirra verbta). lkt breytilegum vxtum, urfa slenskar tlnastofnanir ekki a lsa hvernig verblgan breytist. stan er a stust er vi opinber vimi. Hins vegar urfa r a skra t hvernig verblgan br til verbtur og hvernig r virka lni. Deila m um hvort lnveitur hafi uppfyllt skyldu sna, en g leyfi mr a efast um a.

Niurstaan er sem sagt s, a hafi einhver upphafsverblga veri tilgreind greislutluninni og hn ltin halda sr t lnstmann, eru kvenar lkur v a lntaki urfi a standa skil verbtum vegna verblgu upp a v marki. Hafi verblga lntkudegi veri notu sem vimiunarverblga, gti greiandi mgulega urft a standa skil llum verbtum og vextum til framtar. Stra mli er hins vegar, a lnveitendur hafa almennt ekki teli verblgu inn greislutlanir, ar sem a ltur svo illa t. eim tilfellum er a brot lklega tveimur tilskipunum, ef eitthva anna en a sem geti er um greislutluninni er innheimt. Lnin eru v reynd vertrygg me fstum vxtum allan lnstmann.

Kli er ekki sopi..

essi niurstaa s fengin, tekur fulltri framkvmdastjrnarinnar fram brfi snu, a ESB hafi ekki lgsgu essu mli, heldur s a EFTA dmstllinn. g efast um a lnveitendur og rki viurkenni essa niurstu n ess a taka til varnar. Li g eim a ekki. v mtti bast vi langri barttu dmslum.

Nst er a velta fyrir sr hver hrifin gtu ori og afleiingar fyrir lnveitendur. Hfum huga a tilskipanirnar vernda bara neytendur. Arar reglur munu v gilda um fyrirtki, ar sem fjrmgnun balnasjs me tgfu vertryggra skuldabrfa sem n eru a mestu eigu lfeyrissjanna. Skattgreiendur myndu v lklegast urfa a bera ann skaa, svo lfeyrissjirnir fengju n sitt.

En hva er til ra fyrir stjrnvld og fjrmlafyrirtki? Best vri ef essir ailar viurkenndu einfaldlega ann vanda sem me essu vri kominn upp og tkju honum af byrg. Setning neyarlaga sem dragi r hgginu, vri einn mguleiki, annar a drfa strax gegn um Alingi inglyktunartillgu Hreyfingarinnar, en g setti essa tillgu fyrst fram srliti mnu vi skrslu srfringahpsins svo kallaa. Ef menn tla a reyna a komast hj v a lta lntaka njta einhvers vinnings af v sem mr virist brf framkvmdastjrnar ESB bera me sr, ver einfaldlega allt brjla. v er skynsamlegt a fara lei Hreyfingarinnar.

Eftir a bi er a koma til mts vi lntaka, verur a setja einhvers konar neyarlg til a loka mlinu. Slk neyarlg yru a fela sr afnm vertryggingar neytendalnum. Margir hafa hrst a ln me breytilegum vxtum s alls ekki skrri kostur, en hfum nna huga a mjg skrar og auskiljanlegar reglur urfa a vera um hvernig vextir breytast og tilkynna slkt lntkum me gum fyrirvara. v yrftu breytilegir vextir hvorki a vera hrilegir n hir.

Til allra stjrnmlamanna landinu vil g segja etta:

Hlusti skilaboin sem brust fr eim sem eru frir til a tlka Evrpusamykktir. Vi erum bara sendiboarnir. Bretti upp ermarnar og gangi a leirtta ln heimilanna, annig a allir geti vel vi una og htti a moka aunum til fjrmlafyrirtkja og fjrmagnseigenda.


mbl.is Lnin litin lgleg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Landsbanki slands tti alla sk Icesave og falli snu

Stri dmur fll mnudag og niurstaan var jkv fyrir efnahag slands. Ekki verur ger krafa rkissj a hann standi byrg fyrir skuldum Landsbanka slands vi breska og hollenska innstueigendur vegna innstna Icesave reikningunum. Ekki verur heldur ger krafa rki vegna mismununar milli innstueigenda eftir v hvort eir vru me viskipti sn bankareikningum hr landi ea Icesave reikningum.

Enn einu sinni ni almenningur slandi fram rttlti fyrir atbeina dmstla.

Icesave mli

Hin mikla snilld sem Icesave reikningarnir ttu a vera fyrir Landsbanka slands reyndist endanum vera hinn yngsti myllusteinn fyrir land og j. hann hafi sl. mnudag veri tekin af okkur me rskuri EFTA dmstlsins, er langt fr v a vi hfum fari tjnlaust fr v mli. Fyrst voru allar eigur slenskra fyrirtkja frystar Englandi, v hafi veri afltt fljtlega. Nst m nefna r vinganir sem jin var fyrir aljavettvangi og litshnekkir. Vi vorum kllu jfar heimspressunni og opinberri umru. Ekki fr miki fyrir fyrrum forramnnum Landsbanka slands mean essu fr fram, eir vru fljtir a berja sr brjsti eftir a niurstaan var kunn sl. mnudag. Fyrst BTB var svona viss um niurstuna, af hverju tk hann ekki af skari hausti 2008 og geri eitthva mlinu? Nei, a er vst siur flestra aumanna a einkava hagnainn og halda sr fjarri egar allt stefnir efni. Hvort a var vihorfi hj BTB lt g ara um a meta. (Teki skal fram a g hef lslesi a sem g hef komist yfir um agerir oktber 2008 og fer mjg lti fyrir Landsbankamnnum v efni.)

Agerir Breta

Hva leiddi til hinna hru agera breskra stjrnvalda gegn slendingum og srstaklega Landsbanka slands, er erfitt a segja. Sigrn Davsdttir hefur treka reynt a svipta hulunni af v. Ef marka m a sem hn hefur sagt, m kenna nokkrum atrium um. Fyrsta er a bi var a reyna a koma Icesave yfir breska lgsgu nokkurn tma og fannst breskum stjrnvldum sem ar fylgdi ekki hugur mli og a menn vildu gera a me full litlum tilkostnai. Anna er a egar Lehman Brothers fll um mijan september, fru har upphir bttar fr skrifstofu bankans Lundnum til hfustvanna handan Atlantsla og breski rkissjurinn st eftir me heilmiki tjn. rija var a vikuna fyrir hrun, virtust hafa tt sr sta tilfrslur fjr fr Lundnum til Reykjavkur rtt fyrir bo um a slkt yri ekki gert fr FSA, Bank of England ea breskum stjrnvldum. Fjra stan var, a bresk stjrnvld hfu fundi andsting sem au tldu sig geta haft fullu tr vi. Fimmta stan og s lklegasta er a Bretar voru einfaldlega bnir a f upp kok hrokanum slenskum fjrmlamnnum og hafi reynsla eirra af nokkrum eim atrium sem a undan eru talin haft ar hrif.

Mean essu fr fram, var ftt um yfirlsingar fr Landsbankamnnum. r komu ekki fyrr en lngu sar.

Dagarnir undan

egar fari er yfir frttir fr essum tma og r skoaar t fr v sem sar kom fram, vakna upp spurningar um hversu sterk staa Landsbanka slands var raun og veru. BTB birtir su sinni t.d. tillgu L um lausn vanda Glitnis. Hn var kaflega skrautleg, svo ekki s meira sagt. Fyrir a fyrsta tti rki a leggja fram 200 milljara nju hlutaf Glitni (teki skal fram a talan er 100 milljarar skrslunni Adragandi falls Landsbanka slands hf. og san 200 milljnir sem er lklegast aum innslttarvilla), nst tti Selabanki a veita L 300-450 milljara lnafyrirgreislu til a leysa "lausafjrvanda Glitnis" (!) og loks tti rki a kaupa eignir af hinum sameinaa banka. essu var hafna.

Alveg var vita a lausafjrvandi Glitnis vri mikill, en hann var ekki 500 - 650 milljarar auk eigna sem tti a selja. Samkvmt frttum essum tma var hann raunar innan vi 100 milljarar, yfir vofi innan nokkurra mnaa frekari vandi. g get v ekki lesi neitt anna t r essari tillgu L manna, en a bankinn vri sjlfur miklum astejandi vanda. Eftir a essu tilboi var hafna reyndu L menn anna tspil, sem flst v a Straumur tk yfir nnast ll erlend dtturfyrirtki L. Erfitt er anna en a lykta, a arna vri rinn lfrur tvennum skilningi. Annar flst v a reyna a halda L floti og hinn a koma erlendum dtturfyrirtkjum rugga hfn. etta var bara ekki ng og hvorugt tkst.

Staa Landabanka slands var afleit

g var einn af eim sem hafi tr v a eignir L myndu duga fyrir Icesave skuldbindingum bankans (sj Er vst a peningarnir hafi tapast? fr 11. okt. 2008). a var bara ekki mli. L tti ekki lausaf essum tma til a styja vi reikningana. Raunar var staa L svo aum vikunum og mnuunum undan, a hann vildi f fyrirgreislu fr Selabankanum til a flytja Icesave breska lgsgu. Dmigert fyrir viskipti slandi essum tma. Eiga engan pening sjlfir og f allt a lni.

BTB fullyrti vitalsbroti 26.10.2008 a bankann hafi vanta 200 milljnir punda til a ljka mlinu. 200 milljnir punda um mitt sumar 2008 voru um 30 milljarar krna. Banki me efnahag upp rugglega um 5.000 milljara krna urfti a leita til Selabankans um ennan pening. Hfum huga a stuttu ur hafi BTB sjlfur hagnast um 50-65 milljara slu smafyrirtkis Blgaru og allt evrum! Honum hefi v sem rum af strstu eigendum bankans, veri lfalagi a astoa bankann um etta "ltilri" sem hann vantai.

g hef enga tr v a Landsbanki slands hefi lifa svo a uppkoman kringum Glitni hefi ekki komi til. Hef g ur greint fr v, a g telji L hafa veri tknilega kominn rot minnst 10 mnuum ur ea undir lok nvember 2007. Af hverju hollensk stjrnvld hafa ekki enn stefnt forsvarsmnnum L fyrir blekkingar og fjrsvik, er mr eiginlega hulin rgta. Bresk stjrnvld eru ekki jafngri stu til ess, ar sem sfnun Icesave reikningana Englandi hfst tveimur rum fyrr.

v miur bendir allt til ess, a Landsbankamnnum hafi alveg veri ljst mars 2008, a bankanum yri lklega bjarga. skrslunni um adragandann a hruni bankans er nokkrum stum vitna or Davs Oddssonar, verandi selabankastjra um a staa allra bankanna vri ess elis a eir ttu allir eftir a hrynja. bloggsvinu mnu er a finna athugasemd fr fyrrverandi varaingmanni um a henni hafi veri sagt af lgfringi eins runeytisins febrar 2008, a bankakerfi tti eftir a hrynja byrjun oktber. En stainn fyrir a kasta inn handklinu nvember 2007 ea ess vegna fyrr, ttu bankarnir eitt tromp upp erminni, a eir hldu. a snerist um a fella slensku krnuna. Mli er, a hefu bankarnir falli ri fyrr, hefi margt liti t annan veg (sj frsluna Ef bankakerfi hefi falli fyrr..).

rsa og rttltanleg httuskni felldi bankana

Menn hafa kappkosta vi a bera fyrir sr a allt s Lehman Brother a kenna. a er bara ekki rtt. Ef menn hefu teki mark v sem var ess valdandi a Bear Sterns, hefu menn hugsanlega geta komi veg fyrir a fall annars strs banka hefi au hrif sem uru. Bear Sterns var fyrsta stra frnarlamb lausafjrkreppunnar. Hann fll vegna ess a agangur hans a fjrmagni var fyrst skertur verulega og san lokaist fyrir hann.

ur en slensku bankarnir fllu, hafi lausafjrkreppan vara nrri 15 mnui. Samt er v sem komi hefur fram um fall eirra, ekkert sem bendir til ess, a eir hafi reynt a ba haginn fyrir sr, ef undan er skilin sfnun Landsbanka slands innlnum Icesave. a var aftur gerningur byggur misskilningi, ar sem innln eru einmitt kvikustu skuldir fjrmlafyrirtkja og ar me r traustustu. Nei, eina lausnin fyrir bankana var a hemja tln og srstaklega til eirra sem voru strtkastir.

Kauping sett nnast fyrirvaralaust tlnabann nvember 2007 til almennings og minni aila, en jk, a v virtist, tln til eirra sem nutu srkjara hj bankanum. Glitnir var ri 2007, a v virist, a einhvers konar tkkareikningi fyrir nja eigendur bankans, sem fru alls konar flttur til a bjarga (tmabundi) FL Group, nota leppa (Stm) til a halda uppi veri hlutabrfa bankanum stainn fyrir a rifa seglin og beita fyrirhyggju. g veit fyrir vst, a slandsbankamenn byrjuu a hafa hyggjur af gjalddgunum haustsins 2008 og fram r 2009 strax um mitt sumar 2007. eim var rlagt ssumars 2007 a selja eignir eins og enginn vri morgundagurinn. Merkilegra er , a eftirskringum, segjast Landsbankamenn hafa veri fari a la illa yfir a Icesave reikningarnir vru slenskri lgsgu strax sla rs 2007. g veit ekki til ess a urft hafi 10 tryllta hesta til a draga inn hollenska markainn.

Stareyndin er a stjrnendur bankanna og eigendur virtust ekki bera hugsun brjsti, a hgja yrfti vextinum, eftir a lausafjrkreppan skall um mitt sumar 2007. Og kannski ekki nema von, ar sem helstu lntakar bankanna voru eigendur eirra og eir urftu sjaldnast a leggja fram ve, hva trygg, gegn nokkrum af essum lnum. Sasta ri sem bankarnir rr strfuu, virist v fyrst og fremst hafa fari a moka meira af lnum inn fyrirtki og flg eigenda bankanna og viskiptaflaga eirra. Var llum brgum beitt og lklega au merkilegustu, egar fegar voru taldir tengdir rtt fyrir vera sameiginlega strstu eigendur bankans sem lnai eim!

Menn tku rttltanlega httu, ar sem eir tldu sig svo svakalega sniuga, og v fr sem fr fyrir bnkunum. Hitt er svo strmerkilegt, a margir einstaklingar r eigendahpi bankanna riggja vaa peningum, eins og hruni hafi ekki haft nein hrif . Raunar held g a Bjrglfur Gumundsson hafi einn falli fram sveri af eim sem ttu randi hlut einum af bnkunum remur, mean arir tku vissulega sig ungt hgg.


Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 19
  • Sl. slarhring: 32
  • Sl. viku: 190
  • Fr upphafi: 1678912

Anna

  • Innlit dag: 19
  • Innlit sl. viku: 186
  • Gestir dag: 19
  • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband