20.10.2008 | 09:47
Uppfærsla á heimasíðu Betri ákvörðunar
Mig langar að vekja athygli á því að gerðar hafa verið breytingar á heimasíðu fyrirtækisins míns, Betri ákvörðunar, til að skerpa betur á þeirri þjónustu sem það veitir. Hafa nú almennar upplýsingar um þjónustuna verið settar á forsíðu vefsins.
Betri ákvörðun, ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar, er sífellt á höttum eftir nýjum verkefnum, stórum sem smáum. Nú ættu að vera ofarlega í hugum stjórnenda atriði eins og áhættustjórnun, stjórnun rekstrarsamfellu, stjórnun upplýsingatækni og stjórnun upplýsingaöryggis. Þetta eru í flestum tilfellum lífæðar fyrirtækja og á umbrotatímum eins og núna, þá standa þau fyrirtæki sterkar sem eru rétt undirbúin. Það skal þó tekið skýrt fram, að það áfall sem núna gengur yfir er á slíkum hamfaraskala, að ólíklegt er að nokkurt fyrirtæki hafi getað búið sig fullkomlega undir það.
Nú fyrir þá sem eru að fást við hversdagleg viðfangsefni, þá býður Betri ákvörðun upp á þjónustu við að uppfylla ólíkar kröfur eftirlitsaðila, s.s. FME og Persónuverndar, gagnaöryggisstaðal greiðslukortfyrirtækja (PCI DSS), úttektir á stöðu öryggismála, innleiðingu stjórnkerfa, greiningu vegna varðveislutíma upplýsinga og ákvörðunargreiningu.
Nánari upplýsingar veitir Marinó G. Njálsson í síma 898-6019, en einnig má senda tölvupóst á oryggi@internet.is. Öllum erindum verður svarað fljótt og vel.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.