Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2011

37 af strstu bnkum heims lkka lnshfismati

Samkvmt frtt Huffington Post hefur Standard & Poors lkka lnshfismat 37 af strstu bnkum heims um eitt stig. etta verur a teljast meirihttar frtt og gti haft runingshrif um allan fjrmlaheiminn nstu daga. Meal bankanna eru:

Fr Bandarkjunum m.a:

 • Bank of America Corp. dtturflg,
 • Citigroup Inc.,
 • Goldman Sachs Group Inc.,
 • JPMorgan Chase & Co.,
 • Morgan Stanley og
 • Wells Fargo & Co.

Fr Bretlandi m.a.:

 • Barclays,
 • HSBC Holdings,
 • Lloyds Banking Group og
 • The Royal Bank of Scotland.

Nokkrir af strstu bnkum Evrpu halda sinni einkunn, m.a. Credit Suisse, Deutsche Bank, ING og Societe Generale.

hugavert verur a sj hvernig fjrmlamarkair bregast vi essari frtt og hvort hin matsfyrirtkin fylgi eftir.


Stjrnin stendur tpt - Vill Samfylkingin kosningar?

Ekki er hgt a tlka or Gufrar Lilju Grtarsdttur annan veg, en a veri Jni Bjarnasyni bola burt, htti hn stuningi snum vi rkisstjrnina.

g tti von v vor, egar Lilja Msesdttir, smundur Einar og Atli Gslason sgu skili vi ingflokk VG, a Gufrur Lilja fri sig lka um set. Hefur mr fundist hn hafa tt litla samlei me essari rkisstjrn nokku lengi og m.a. ori undir nokkrum strum mlum. Vil g ar bara nefna egar lgum nr. 107/2009 um agerir gu einstaklinga, heimila og fyrirtkja vegna banka- og gjaldmiilshrunsins var rngva gegn um ingi me miklum hraa oktber 2009. treysti hn sr greinilega ekki, sem formaur eirrar nefndar, sem hafi me mli a gera, til a styja a og var v fjarverandi vi atkvagreisluna. Ekki m heldur gleyma v, egar menn settu hana kaflega klaufalega af sem formann ingflokks VG eftir a hn kom r fingarorlofi.

Vitali vi Jn Bjarnason kvld frttum RV gr gaf betur skyn en nokku anna hver staan er stjrnarheimilinu. Hann svarai spurningu frttamanns um stu hans me v a segja a hann sti traustur, ar sem hann st lappirnar egar vitali var teki! g get ekki s a hann sitji t vikuna. En hvernig tlar Steingrmur a tryggja sr nausynlegan stuning hans og G. Lilju, egar lklegast rni r Sigursson verur gerur a rherra sta hans?

Kosningar vndum?

g get ekki anna en velt v fyrir mr hvort Samfylkingin s orin reytt stjrnarsetunni. ingmenn flokksins gera allt sem eir geta til a na skinn af gmundi Jnassyni og Jni Bjarnasyni og haga sr ansi oft, eins og VG s einhverri annarri rkisstjrn en Samfylkingin. mgulegt er a sj tilganginn me essu nema anna a tvennu komi til: A. Samfylkingin vill kosningar; B. Samfylkingin er bin a n samkomulagi vi Framskn og Sjlfstisflokk um rkisstjrnarsamstarf til loka kjrtmabilsins. Hvorugt ykir mr lklegt, en menn hljta a tta sig v, a gmundur, Jn og G. Lilja eru reyki ar sem gildir "einn fyrir alla, allir fyrir einn".

En eru lkur v a B, D og S fari saman stjrn? J, g held a. Sjlfsstisflokkurinn mlist vel knnunum, held g a egar nju framboin (sem eru hjkvmileg) kynna sig adraganda kosninga, muni drjgur hluti fylgis gmlu flokkanna frast. Ni menn aftur mti a lifa af t kjrtmabili og a g tali n ekki um, ef Framskn og Sjlfstisflokkurinn gtu teki tt nsta hluta upprisu slenska hagkerfisins (sem er hjkvmileg), munu flokkarnir ekki tapa eins miklu fylgi og jafnvel vinna . N fl f nefnilega mest fylgi, egar ngja er mikil, en au gmlu egar rsandi er gangi. Af eirri stu einni er lfsnausynlegt fyrir B og D a halda Jhnnu vi vld.

g tel besta kostinn vera a f kosningar nstu mnuum, t.d. aprl. Einnig gtum vi fari lei sem Grikkir og talir hafa fari, a f anna hvort stjrn allra flokka ea hreinlega utaningsstjrn.


mbl.is Miki fall ef VG snr baki vi Jni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nubo m ekki kaupa landi en m hann byggja?

Mr finnst essi umra um kvrun gmundar Jnassonar, innanrkisrherra, hafa fari t algjra vitleysu. Nokkrir ingmenn hafa vai sum og ausi r skl reii sinnar, eins og dmsdagur hafi runni upp. rfir hafa haldi r sinni og er Oddn Harardttir gott dmi um a.

g get ekki s a kvrun gmundar dag i a engin lei s fyrir Huang Nubo a fara r framkvmdir sem hann vill fara t . r munu bara ekki byggja eignarhaldi flennistru svi austan Jkulsr Fjllum. Viskiptahugmyndin hefur varla breyst miki vi a, a hann urfi ekki a punga fyrirfram t 1 ma.kr. fyrir landi sem margir sj bara sem aun en arir sem mikla fegur. Spurningin sem menn eiga v a velta fyrir sr er hvort framkvmdirnar hafi veri har v a Nubo eignaist jrina. S mlum svo vaxi, er nst a spyrja hvernig v standi. Hafi slkt samhengi ekki veri til staar, tti a vera auvelt a finna ara lausn leiir til ess a framkvmdir geti hafist.

Mr er mgulegt a skilja a meiri arur veri af framkvmdinni, ef hn kostar 1 ma.kr. meira upphafi frekar en a greidd s leiga af v landi sem fer undir framkvmdasvi og kannski eitthva helgunarsvi kring. Vissulega f landeigendur ekki eins miki sinn vasa strax og v er hr fyrst og fremst um eirra tap a ra.

g tek a fram, a g s ekki mikinn mun v a "selja" land til Alcoa fyrir orkuflun vegna verksmiju fyrirtkisins ea a hteleigandi kaupi flmi undir sna framkvmd. Vissulega er a fyrra kltt bning ess a Landsvirkjun s a nta landi, en mean orkuslusamningar eru gildi milli Alcoa og Landsvirkjunar, er alveg eins hgt a segja a Alcoa "eigi" landi. Hefi Alcoa fengi a eignast landi undir Hlslni? Nei, alveg rugglega ekki. Ekkert frekar en a Alusuisse fkk a eignast Brfellsvirkjun og ln hennar snum tma.

Ef nota jfnun milli lvers Alcoa og hugmynda um htel Grmsstum, tti Nubo a f a kaupa ea leigja l undir r byggingar sem hann vill reisa vegna htelsins og a anna sem hann vill framkvma svinu. San tti hann a greia knun fyrir a landi veri a ru leiti snorti, ar sem hann ltur greinilega a sem aulind, lkt og Alcoa greiir fyrir rafmagni.


mbl.is Hagsmunir jar mikilvgir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

OECD og BIS: Gallair stjrnhttir og httustjrnun fjrmlafyrirtkja orsk fjrmlakreppunnar

Eftir hruni oktber 2008 greindi g stuttu mli orsakir hrunsins og taldi g r vera eftirfarandi:

 1. Regluverk fjrmlakerfisins slandi
 2. Framkvmd peningamlastefnu Selabanka slands
 3. Afmrkun og framkvmd eftirlits FME me fjrmlafyrirtkjum
 4. Framkvmd httustjrnunar hj slenskum bnkum
 5. Framkvmd httustjrnunar hj erlendum bnkum
 6. trleg afglp matsfyrirtkjanna vi mat fjrmlavafningum me undirmlslnum - sem sar kom lausafjrkreppunni af sta
 7. Of skammur algunartmi fyrir Basel II regluverk Bank of International Settlements (Aljagreislubankinn, BIS) ea a bankar og matsfyrirtki hfu undirbning of seint
 8. senn brfni, bjartsni og rni slensku trsarinnar. trsarmenn tru lklegast of mrgum um tr vegfer sinni og skpuu sr annig vinsldir og list a vinna sr traust nema rngum hpi.

Nna er g binn a tta mig v a a var ekki eingngu slenska regluverki sem var galla heldur var sama staa uppi nnast alls staar, sama tti vi um afmrkun og framkvmd fjrmlaeftirlits um allan heim, a var sktulki. (Svo komst g, eins og ll jin, a v a spilling, vanhfi, svik, lgbrot og prettir hafi vigengist rum saman innan fjrmlafyrirtkjanna og a eitt hefi lklegast hvort e er fellt au, ekkert af hinu hefi komi til.) En eftir v sem dpra hefur veri kafa, kemur ljs a vilji manna til a sniganga ea leika eftirliti var og er lklegast helsti vandi fjrmlakerfis heimsins um essar mundir.

Gir stjrnhtti snigengnir

OECD og BIS (Bank of International Settlement, Aljagreislubankinn) hafa veri farabroddi vi stefnumtun annars vegar varandi hagstjrn og hins vegar fjrmlastjrnun. Rkisstjrnir t um allan heim hafa treyst blindni rgjf og tillgur essara stofnana. Bar essar stofnanir eiga v sinn tt hruninu og vera a axla sinn hluta af byrginni af fjrmlakreppunni. r hafa reynt a gera a, en mr snist samt a gert me v a benda a sem r ttu a hafa bent fyrir lngu.

skrslu OECD fr febrar 2010 er bent a bta urfi stjrnhtti fyrirtkja og httustjrnun eirra. Kaflar skrslunni bera heiti eins og "governance of renumeration and incentives", "improving the governance of risk management", "improving board practices", "promoting competent boards", "risk management and incentive systems". Af essu m sj a OECD horfir miki til innri starfsemi fyrirtkja sem stu fyrir hruninu. BIS hefur gefi t tvr skrslu sem taka innri stjrnun, .e. Principles for the Sound Management of Operational Risk fr jn r og Principles for enhancing corporate governance fr v oktber fyrra. Of langt ml er a telja upp kaflaheiti eim. Bar leggja herslu byrg stjrnar og tt httustjrnunar innra eftirliti. er n komin t skrsla fr European Banking Authority um Internal Governance.

Fyrir mig er kaflega hugavert a sj essa herslu stjrnhtti fyrirtkja. g hef nefnilega lengi haldi v fram a eir hafi veri vandamli, .e. skortur eim, undanbrg fr eim og svo eim sem voru einfaldlega rangir. hugi minn stjrnhttum fyrirtkja m rekja til starfa minna sustu 14 r ea svo. svo a g hafi a strum hluta einblnt httustjrnun, ryggisstjrnun og stjrnun rekstrarsamfellu, er enginn munur v og gastjrnun, ferlastjrnun, breytingastjrnun o.s.frv. Einn ttur vibt sem g hef miki unni a, er ttektir, enda er ekkert stjrnkerfi marktkt sem ekki er teki t og ekki hgt a taka t sem ekki er skjalfest. annig a stjrnkerfi og ttektir eiga a vera samofin.

En ekki er sama stjrnkerfi og stjrnkerfi. T.d. tla g ekki a lta mr detta hug, a flestir ef ekki allir bankar heimi hafi haft stjrnkerfi me skilgreindum ferlum. Ferlarnir voru bara mist ekki rttir, .e. tryggu ekki bestu hagsmuni fyrirtkisins, ea voru snigengnir af eim sem ttu a fara eftir eim mist samkvmt eigin kvrun ea fyrirmlum a ofan. Ferlar vilja nefnilega oft vlast fyrir, eins og mmrg dmi sanna. Af skrslu rannsknarnefndar Alingis m ra, a t.d. regluverir bankanna hafa veri meira til staar a nafninu til, en sem mikilvgur ttur innra eftirliti bankanna.

Horfa verur bi langt og skammt

httustjrnun er grarlega mikilvgur ttur ferlager. essu gera ekki allir sr grein fyrir. Sama vi um stjrnun rekstrarsamfellu. Hi fyrra skiptir mli vi a meta httuna af ferlinu sjlfu, en a sara setur a samhengi vi langtmamarkmi um framt fyrirtkisins. Og a var einmitt etta sara sem yfirleitt vantai runum fyrir hrun og a vantar enn. Ef vi notum hagfrilega nlgun, m segja a httustjrnun glmi vi skammtmajaarhrif rekstur fyrirtkis mean stjrnun rekstrarsamfellu skoi langtmajaarhrif rekstur fyrirtkis. g veit a fyrir vst, a gmlu bankarnir voru nokku gri stu gagnvart httustjrnun, en me allt niurumsig gagnvart stjrnun rekstrarsamfellu. v miur voru eir ekkert einir um a. etta var frekar reglan en undantekningin hj slenskum fyrirtkjum og veit g um sraf sem innleitt hafa stjrnun rekstrarsamfellu samkvmt forskrift viurkenndra stala. Enn frri fyrirtki hafa skjalfest og innleitt endurreisnartlun.

Tilhneiging flestra fyrirtkja er a lta til skammtmahrif af v sem gert er. annig er skjtfenginn gri gripinn n ess a hugsa um hrif til lengri tma. Hugsunin er a fara inn og n allt sem hgt er og koma sr t ur en eitthva fer rskeiis. etta er ekki svipu hugsun og hj innbrotsjfi. Mnnum er annig alveg sama um ann skaa sem eir sem ekki sleppa t vera fyrir og hugsa ekki um tjni sem eir sjlfir vera fyrir komist eir ekki brott tka t. Fjrmlakerfi virkar strum drttum svona og er sorglegt fr a segja. Allt vogunarsjakerfi er v a n skjtfenginn gra og eim er algjrlega sama um afleiingarnar.

Sk btur sekan

Fjrmlakreppan tti a kenna mnnum a oft btur sk sekan. Fjrmlafyrirtki sem hafa keppst vi a hala inn skjtfengnum gra eru n ann a vinda ofan af tapinu sem essi gri olli annars staar kerfinu. S sem skortseldi hlutabrf AIG hagnaist kannski v, en san tti vikomandi skuldabrf fyrirtki sem tapai lkkun hlutabrfaversins. Skuldabrfin uru hugsanlega verlaus og ar me var hagnaurinn af skortslunni rokinn t vindinn. N slenskt dmi um etta er kaup Bakkavararbrra gjaldeyri sem var til ess a krnan hrundi. eir ttu mikil vermti Exista en eignir fyrirtkisins nnast urrkuust t hruninu. Kannski n eir a innheimta nokkra tugi milljara gengishagna gjaldeyriskaupunum, en tap eirra Exista nemur hugsanlega 200 milljrum, ef ekki meira. httugreiningin gjaldeyriskaupunum reyndist rtt, en rekstrarsamfellan gleymdist. slenski mlshtturinn " upphafi skal endinn skoa" vel vi essu samhengi.

Lfsnausynlegt a sinna stjrnun rekstrarsamfellu

Eins og g hef oft greint fr, vinn g a rgjf um httustjrnun, ryggisstjrnun og stjrnun rekstrarsamfellu og hef unni me einu fyrirtki nr sliti fr 2004. ar var bi a fara gegn um rlegt httumat risvar ea fjrum sinnum fyrir hrun, innleia ryggisstjrnkerfi og stjrnun rekstrarsamfellu, enda fr svo a gripi var til skjalfestra vibragstlana egar mest reyndi dagana 7. til 10. oktber 2008. Vissulega var engin tlun sem lsti nkvmlega standinu sem hafi skapast, en r geru a ngilega vel til a hgt var a halda llu gangandi. etta var svo hvorki fyrst n sasta sinn sem gripi hefur veri til tlanna, en etta sinn var standi upp lf ea daua. Ef etta fyrirtki hefi ekki fari t essa vinnu, hvort sem g kom a henni ea ekki, get g fullyrt a skellurinn hefi ori mun alvarlegri fyrir jflagi en a sem gerist. ess vegna eiga stjrnvld a skylda ll lykilfyrirtki landinu til a hafa skjalfesta stjrnun rekstrarsamfellu til vibtar httustjrnun og rum stjrnkerfum sem fyrirtkin telja sig urfa.

Veri essi skrif til ess a einhverjir f huga a skoa essi ml nnar, er bara a hafa samband. Netfangi er oryggi@internet.is og menn geta veri vissir um a g segi eim hreint t hva m betur fara Grin


Strfrtt: slandsbanki tapar stofnfjrmli

Hstirttur hafi margt fyrir stafni dag. Strsta ml rttarins var lklegast stafesting dmi Hrasdms Reykjavkur mli nr. 118/2011 slandsbanki gegn Hermanni Hararsyni, stofnfjreiganda Sparisji Norlendinga. Hstirttur fer ekki mrgum orum um mli, enda er rkstuningur smundar Helgasonar, hrasdmara, kaflega tarlegur.

Hrasdmur hafi komist a eirri niurstu a Glitnir hafi ekki vihaft heiarlega viskiptahtti, egar hann kynnti fyrir vntanlegum lntkum a eingngu stofnbrfin sjlf vru hf til tryggingar lntkunni en san hafi veri sett inn kvi um persnulega byrg skuldabrfi. Ea eins og segir dmnum:

Glitni banka bar samkvmt essu m.a. a fylgja almennri reglu 5. gr. laganna sem leggur skyldu fjrmlafyrirtki a starfa samrmi vi elilega viskiptahtti og venjur verbrfaviskiptum, me trverugleika fjrmlamarkaarins og hagsmuni viskiptavina a leiarljsi...Ekki verur s a Glitnir banki hafi gtt skyldu sinnar samkvmt essu kvi annig a stefndi fengi ngilega greinargar upplsingar um httu sem flst a taka ln til kaupa stofnfjrbrfum sem nmu margfaldri stofnfjreign stefnanda.

Mr snist etta ml vera meginatrium alveg eins og ml Saga Capital (ea hva a n heitir dag) gegn stofnfjrkaupendum Sparisji Svarfdlinga og lklegast til fleiri mlum. Virist mr sem allir stofnfjrkaupendur sem fengu tilbo fr fjrmlafyrirtkjum um a eingngu brfin og arur af eim vri til tryggingar lnum til kaupa brfanna su v lausir allra mla ea eins og segir dmi Hrasdms Reykjavkur (sem Hstirttur stafesti):

a er umdeilt a stefndi getur bori fyrir sig a sanngjarnt s a byggja umrddum lnssamningi, sbr. 36. gr. laga nr. 7/1936, a krafa samkvmt samningnum hafi veri framseld fr Glitni banka til stefnanda. egar liti er til framangreindra atria, er lta a atvikum vi samningsgerina og stu aila, efni lnssamningsins og atvika sem sar komu til, er a niurstaa dmsins a sanngjarnt s af stefnanda a bera lnssamninginn fyrir sig a v leyti sem hann felur sr rtt til a leita fullnustu greisluskyldu stefnda ru en hinum vesettu stofnfjrbrfum og ari af eim. v er rtt a breyta efni hans annig a stefnanda s einungis unnt a leita fullnustu stofnfjrbrfunum og ari af eim. ar sem krafa stefnanda beinist a v a f afararhfan dm um skyldu stefnda til greislu eftirstva lnsins verur hann sknaur af krfum stefnanda.

g hef fylgst me essu mli, ar sem g var fyrir fjrum rum beinn um a lesa yfir tilbo Saga Capital til stofnfjreigenda Sparisji Svarfdla. Mr snist a ml vera allan htt eins og etta, .e. sent er tilbo ar sem boin er fjrmgnun stofnfjraukningu gegn tryggingu brfunum sjlfum og ari af eim. essum mlflutningi er haldi lofti allt kynningartmabili, en san er btt inn lnasamninginn, sem kemur til undirritunar, kvi um persnulegar byrgir. etta htterni hefur Hstirttur nna dmt bera vott um elilega viskiptahtti!


mbl.is urfa ekki a greia fyrir stofnfjrbrf
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vandaml sem vita hefur veri af rm 2 r

umru um Icesave sumari 2009 bentum vi Haraldur Lndal Haraldsson etta vandaml, sem fjalla er um frtt mbl.is, og hef g reglulega haldi v lofti. a er gott a menn su loksins a fatta a. essi vandi eykst enn frekar, egar nju bankarnir greia eim gmlu 76 ma.kr. hagna af betri innheimtu lna, en s tala getur enda 320 ma.kr. Af eirri stu einni er hagstast fyrir endurreisn hagkerfisins, a nju bankarnir reyni ekki a innheimta neitt umfram lgmarksmat Deloitte lnasfnunum.

svo a nju bankarnir ttu gjaldeyri upp einhverja tugi milljara, hefi greisla hans til gmlu bankanna alltaf neikv hrif gengi krnunnar. stan er einfld. Mean gjaldeyrinn er notaur greislu til gmlu bankanna, er hann ekki notaur uppbyggingu innanlands.

g s enga stu til ess a arar reglur gildi um rotab gmlu bankanna/krfuhafa eirra og ara sem eiga krnur fastar landinu. Einar reglur vera a gilda fyrir alla.

Afltting gjaldeyrishafta br tiloku me vertryggingu

Eins og a vri gott a afltta gjaldeyrishftunum sem fyrst, er a tiloka mean vertrygging balna er vi li breyttri mynd. Besta leiin er setja ak rlegar verbtur fyrir ri 2012 til a byrja me og opna san fyrir tfli gjaldeyris mjg takmarkaan tma. annig mtti til dmis opna upp gtt 2 vikur febrar og hleypa llum gjaldeyri t sem vildi fara. Gengi myndi rugglega falla um tugi prsenta, en tti a jafna sig a einhverju leiti aftur innan nokkurra vikna. Sama rangri mtti n me v a opna fyrir tfli fstu gengi me 30, 50 ea ess vegna 80% lagi gjaldeyriskaup, .e. ba til sndargengi ea hliargengi. Mikilvgast er a etta stand vari bara mjg stuttan tma og eir sem ekki nttu sr a vru jafnframt a skuldbinda sig til lengri tma.


mbl.is Ekkert liggur fyrir um krnur krfuhafa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skuldakynslin og hrifin hagvxt framtarinnar

viskiptavef visir.is er myndband um skuldakynslina, ar sem David Malone, einn ekktasti heimildarmyndagerarmaur breska rkistvarpsins BBC, heldur v fram a heil kynsl vri skuldum vafin eftir glrulausar kvaranir bankamanna. Hr landi erum vi a upplifa etta.

grkvldi var fundur hj Samtkum lnega og eins fyrri fundum samtakanna, kemur sfellt betur ljs hve breiur hpur aldurslega a er, sem er vanda. Tlur r lfskjararannskn Hagstofunnar stafesta etta einnig.

a sem veldur mr mestum hyggjum er ekki endilega hve margir eru skuldum vafnir, heldur hvaa hpur stendur verst. ekkt er a um 20% jarinnar er vel skuldsettur. annig hefur a veri fr v a g fr fyrst a fylgjast me slkum tlum og greining Selabanka slands essu hefur snt a runum fyrir hrun, mesta grinu, voru 20% heimila verulega skuldsett. Nei, hyggjur mnar lta frekar a v a hpurinn sem venjulega stendur a baki nskpun og uppbyggingu, er vanda.

g er a tala um flk undir 40 ra og helst fr 30 - 39 ra. etta er s hpur sem er binn me sitt nm hsklastigi, hefur byrja a vinna almennri launavinnu, en hefur alla jafna veri tilbinn a taka nsta skrefi. Hpurinn me ferskustu hugmyndirnar en ngu mikla reynslu til a vita a ekki gengur hva sem er. Hpurinn sem er ngu ungur til a vilja taka stkki vitandi um httuna sem v fylgir, en ngu efnaur til a ola hgg sem mgulega kmi. Hpurinn sem bankarnir hafa treyst vegna ess a hann hefur tt eignir til a vesetja og framtartekjur til a greia niur lnin. Samkvmt tlum Hagstofunnar 60% af essum hpi vanda, .e. erfileikum me a n endum saman.

Ef hpurinn, sem a vera helsta uppspretta vaxtar jflaginu, er geldur fjrhagslega, mun hann ekki geta sinnt essi hlutverki snu. Margir munu fara lei gjaldrots sem mr snist vera bara gtlega skynsamt val, mean arir fara t r landi og freista gfunnar handan vi hafi. Vissulega verur s hpur, sem sr tkifri kreppunni ea sr sig kninn til sjlfshjlpar, en au form vera a llum lkindum mun smrri snium en hj eim sem feta hafa smu sl undanfarna ratugi.

Vel getur veri, a versta kreppan veri yfirstainn eftir 3 - 5 r, jafnvel fyrr. hrifa hennar mun gta mun lengur, ef ekki verur gengi lengra endurskipulagningu og leirttingu skulda heimilanna.

g hvatti til ess strax lok september 2008 a fari yri rttkar agerir til a ltta undir greislubyri heimilanna. San hfum vi fari gegn um tmabil smskammtalkninga og tekist annig a "bjarga" hluta eirra sem verst stu og ltta undir me mrgum. Grarlega strir hpar eru enn vanda. Samkvmt tlum Hagstofunnar rflega helmingur heimila, 51,5%, erfileikum me a n endum saman. essi tala st 36,8%ri 2005. S eingngu liti til barnaflks, hefur tala fari r 39,4% 60,1% essum 6 rum. etta er rflega 50% aukning. (Breytingin er enn meiri, ef 2007 er nota sem vimiunarr.)

Tmi smskammtalkninga er liin. Stjrnvld vera a ganga fram fyrir skjldu og knja fjrmagnseigendur og lndrottna a samningaborinu. essir ailar gra ekkert v a halda krfum snum til streitu. Hagsmunasamtk heimilanna lgu a til fyrra a lfeyrissjirnir gfu eftir hluta af krfum snum balnasj og skeringin sem kmi unnin lfeyrisrttindi vri dreift sjflaga annig a eir sem ttu lengstan starfsaldur framundan tkju sig mesta skeringu mean eir sem hafa hafi tku lfeyris fengju enga skeringu sig. Hagnaur bankakerfisins snir a ar er bor fyrir bru.

mnum huga er etta sraeinfalt og hefur alltaf veri a. Anna hvort verur fari essar agerir me heimilunum og au studd til uppbyggingar ea fjrmlafyrirtkin halda snu til streitu og urfa a afskrifa essar skuldir sar. Fyrri kosturinn leiir til ess a vi vinnum okkur vonandi hratt og vel t r kreppunni, en s sari dregur hana langinn. Eins og g sagi frslu hausti 2009: Leirttingar strax ea afskriftir sar. Menn nttu ekki tkifri og v sitjum vi nnast smu sporum, ef vi hfum ekki frst nokkur skref aftur bak.


Halelja samkunda me engin tengsl vi raunveruleikann

Eftir lestur tveggja frtta af landsfundi Sjlfstisflokksins, snist mr fundargestir ar vera kafi mevirkni. Tveir fyrrverandi formenn flokksins stga pontu og lurinn rist af fgnui. Engir tveir einstaklingar innan opinberar stjrnsslu bera eins mikla byrg hruninu og essir tveir menn. a getur veri a einhverjar rttar agerir hafi veri teknar EFTIR hrun, en mli er allt a sem var gert rangt FYRIR hrun.

EF rkisstjrnin og Selabankinn hefu haft efni v a bjarga bnkunum, hefi a veri reynt. Sem betur fer hafi hvorugur aili buri til ess, annig a vi URUM a fara lei sem var farin. etta er stareynd sem vi skulum ALDREI gleyma. a var okkar happ a hvorki Selabankinn n rkisstjrnin hfu efni a bjarga bnkunum. Annars vrum vi stu ra a vera bin a jnta alla banka landsins ea v sem nst og sj ekki t um augu fyrir skuldum.

EF rkisstjrnin og Selabankinn hefu gripi taumana nvember 2007, eftir frga ru selabankastjra, hefi kannski fari betur.

EF rkisstjrnin og Selabankinn hefu sagt sannleikann febrar og mars 2008 stainn fyrir a fara skrumherfer fjlmilum og til annarra landa, ar sem logi var til um styrk rkissjs og bankanna, hefi tjni rugglega ori minna.

EF Selabankinn hefi ekki keypt "starbrf" af bnkunum upp hundru milljara sumari 2008, hefi bankinn ekki ori gjaldrota.

EF Selabankinn hefi ekki fengi lnalnu hj einum helsta lnveitanda Glitnis, hefi bankinn ekki misst sna lnalnu.

EF selabankastjri hefi kunna sr hf fjlmilum og lti stjrnmlmenn um stjrnml, hefu bresk stjrnvld kannski sleppt v a nota kvi hryjuverkalaga gegn slensku jinni.

Nei, Geir H. Haarde, forstisrherra, og Dav Oddsson, selabankastjri, hldu uppi berum sannindum, neituu a iggja r ea hlusta bendingar ngranna okkar, hfnuu akomu AGS um sumari 2008 og svona mtti lengi telja, vegna ess a a gat ekki veri a etta vri a gerast eirra vakt. Svo voga essir menn sr a kenna slkkviliinu um afleiingar eldanna sem eir sjlfir kveiktu ea bru eldmat svo eir lguu betur. Og undir etta taka me lfataki landsfundargestir sem eru greinilega illa haldnir af mevirkni.

a sorglega vi etta, er a str hluti landsmanna virkilega heldur a jningarnar sem jin er a ganga gegn um nna su Steingrmi og Jhnnu a kenna. au hefu alveg rugglega geta gert meira til a lina jningarnar, en standi nna er vegna ess a hr var hrun og tveir af eim mnnum sem verulega byrg bera v hruni eru Dav Oddsson, verandi selabankastjri, og Geir H. Haarde, verandi forstisrherra. A essir tveir menn su hylltir me lfataki sem einhverjar hetjur ea mikilmenni er mgun vi jina.


mbl.is rennt bjargai slendingum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stundum ratast manni allt of vel - Endurbirtar glefsur r gmlu bloggi

g var a fletta gegn um gmul blogg og rakst frslu fr 10. nvember fyrra, ar sem g fjalla um frtt RV um skrslu "srfringahpsins" svo kallaa. Frslan heitir Rangur frttaflutningur RV - Ruglar saman skuldastu og greisluvanda. trlegt er hva margt er enn vi a sama.

Btar r frslunni

Tillgur Hagsmunasamtaka heimilanna ntast yfir 20.000 heimilum skuldavanda, en bta stu um 1.500 heimilum alvarlegum greisluvanda. essu er mikill munur. Aeins ein nnur tillaga ntist jafn mrgum heimilum skuldavanda, .e. tillaga um a lkka skuldir a 100% af fasteignamati eigna, og aeins tvr ntast fleirum alvarlegum greisluvanda, .e. srtk skuldaalgun sem egar er boi upp og lkkun vaxta 3%, en hn er jafnframt drasta tillagan sem metin var.

v er einnig haldi fram a srtk skuldaalgun muni ntast best, en srtk skuldaalgun er ekkert anna en eignaupptaka. Hn gengur t a flk losi sig vi eignir til a eiga fyrir stkkbreyttum skuldum. Ekki leirtta neitt fyrr en bi er a hafa af flki flestar eignir niursettu veri. Viljum vi virkilega svipta tug sundir manna afrakstri vistarfs sns? Ef svo er, vitum vi jafnframt a landfltti mun straukast og kreppan mun dpka. Veri eim a gu sem vilja etta rttlti.

.. engin ein lei btti[r] stu allra. Samkvmt ggnum sem nefndin vann me eiga nokkur sund heimil ekki fyrir lgmarksneyslu samkvmt neysluvimium. Einhverjir essum hpi eru neyslugrennri en vimiin segja til um og er a bara mjg gott, en arir eru upp matargjafir ea n og miskunn annarra komnir. bilinu 10.700 til 17.700 fjlskyldur eiga ekki fyrir reiknuum afborgunum fasteignalna, hva afborgunum annarra skulda. (Lgri talan miast vi lgra neysluvimi.) r tillgur sem skoaar voru munu fram skilja strstan hluta essa hps eftir kldum klaka. Hans bur lti anna en gjaldrot og rin eftir matargjfum.

Stjrnvld vera a vakna til lfsins um alvarlegan vanda margra heimila. Hvert er a jflag sem vi tlum a bja brnunum okkar?

Glefsur r athugasemdum

Yfirskuldsetning er ekki vandaml nema anna af tvennu komi til:

1. Flk hafi ekki efni a greia af lnum snum og er a greisluvandi ekki skuldavandi.

2. Flk s a selja eign sna, en getur a ekki vegna yfirskuldsetningar og er a skuldavandi.

reynd eru v mjg fir skuldavanda, en ess strri hpur greisluvanda. Auk ess er mjg margt flk sem er me yfirvesetningu yfirvofandi greisluvanda, a hefur dregi mjg miki r tgjldum snum ea gengi sparna. Loks er allstr hpur flks sem bara gtlega auvelt me a greia af llum snum lnum n tillits til skuldsetningar.

Mn skoun er a grpa arf til agera til a bjarga fyrstu tveimur hpunum me verulegri leirttingu lna, eir sem eru yfirvofandi greisluvanda urfa hgvra leirttingu dr vi tillgur HH, en sasti hpurinn verur lklegast a sitja uppi me sna stu n leirttingar. Mli er a bankarnir vilja bta stu allar sem eru me yfirvesetningu n tillits til efnahags.

Vi verum a skilja a mean heimilin eru essar spennutreyju mun hrri greislubyri en au ra me gu mti vi, verur enginn bati hagkerfinu. Tjn lnveitenda mun ekkert gera anna en a aukast. a hltur a vera betra fyrir fjrmlafyrirtki a lntaki greii sem nemur 60% af greislu, en a hann greii ekki neitt. Markmi allra agera a vera a fra sem mest af lnum r v a vera virk (.e. ekki er veri a greia af eim) yfir a vera virk. Anna markmi essu skylt flestum tilfellum er a heimilin landinu eiga a geta s sr farbora. Ef vi klikkum essum tveimur markmium, er leikurinn tapaur.

--

Vi erum ekki sammla, bara kllum hlutina mismunandi nfnum. a sem g er a segja, er a yfirskuldsetning (sem kallar skuldavanda) er ekki skuldavandi nema greisluvandi fylgi. etta er v fyrst og fremst greisluvandi. Ea ert a segja, a ef fasteignamat hkkai um 30%, htti flki a vera vanda? S sem er greisluvanda er a n tillits til skuldsetningar. Mr snist sem flki kringum ig s einmitt greisluvanda ea yfirvofandi greisluvanda vegna tekna sinna.


hugaver lesning essi dmur - Dmi um klassska slenska spillingu

Skoai ennan dm vef Hstarttar og maur getur ekki anna en sett strt spurningamerki vi a hvernig essi bankaviskipti fru fram. Vikomandi aili a hafa greitt r 76 m.kr. n heimildar ea eins og segir dmnum "greislu skuldar vegna innistulausra frslna". Hvernig getur viskiptavinur safna upp 76 m.kr. fjlmrgum innistulausum frslum? Er ekkert kerfi sem kemur veg fyrir slkar frslur?

Maurinn er dmdur (rttilega ea ekki) fyrir essar frslur grunni ess a hann hafi ekki gert athugasemdir vi frslurnar yfirliti. Og vegna ess a hann geri ekki athugasemdina innan 20 daga, taldist hann hafa samykkt a sem yfirlitinu st! Bddu n vi, er ekki eitthva strlega athugavert vi etta? Hafa skal huga a nr allar frslurnar voru framkvmdar af bankanum sjlfum tengslum vi verbrfaviskipti. a var v ekki maurinn sem framkvmdi frslurnar og svo a samkomulag hafi veri milli Landsbanka slands hf. og vikomandi einstaklings um a bankinn skuldfri hlaupareikning vikomandi fyrir greislum, er samt spurning hvort bankinn hafi haft heimild til a skuldfra reikninginn fyrir meiru en yfirdrttarheimild hljai upp . Ef g reyni a fara t fyrir mna heimild, f g skilabo um a innsta s ekki fyrir hendi. Hefi a ekki tt a vera lka essu tilfelli. a getur ekki staist a bankinn hafi geta skuldfrt reikning n innstu n ess a hann vri a brjta reglur snar. Ef hann var ekki a brjta reglurnar, var ekki nema um a a ra a egar frslurnar fru fram, hafi veri innsta fyrir hverri frslu fyrir sig. San gti a hafa gerst a heimild hafi veri afturkllu, en a er allt anna ml.

etta ml er dmigerur angi af slensku spillingunni. Vikomandi reikningshafi er ekktur og umsvifamikill viskiptum. Greinilegt er a hann hafi "opinn" reikning hj tibinu snu, ar sem menn voru ekki a hafa fyrir v a tilgreina hver takmrkin voru, og inn og t af reikningnum flddu peningarnir eins og mnnum datt hug. Hva eru 76 m.kr. egar maur er jarakaupum upp hundru milljna t um allt land? Nei, etta var bara klink og Landsbanki slands hvorki vildi n ori a benda ennan formgalla sem var notkun reikningsins. Lg og reglur eru og hafa alltaf veri fyrir litlu fiskana, en eir stru rfa netin.

Hva tli eir hafi veri margir stru fiskarnir sem fengu a svamla um litlum tjrnum t um allt land? Svo kallair aumenn, sem byggu veldi sitt lnsf ea annarra manna peningum, eins og mr skilst a vikomandi einstaklingur hafi gert (ef eitthva er a marka DV). Hva tli a su margir tibsstjrar sem virkuu eins og einkasjsstjrar fyrir svona "aumenn"? 76 m.kr. eru h tala fyrir flesta hr landi, annig a ttektir umfram heimild upp 76 m.kr. tti a teljast talsver upph fyrir lti tib Suurlandi.

essi dmur gengur einhvern veginn samt ekki upp mnum huga. Hafi Landsbanki slands hf. sjlfur framkvmt frslurnar vitandi a ekki var innsta fyrir eim, er ekki hgt a kenna reikningseigandanum um, hann hafi ekki haft rnu a skoa hvert einasta yfirlit hrgul. Enda segist hann fyrir hrasdmi "hvorki bei um n heimila strstan hluta umrddra frslna". Er Hstirttur ar me a segja, a fari g feralag tvo mnui, geti bankinn minn bara nota tkifri til a millifra af reikningnum mnum upphir langt umfram ttektarheimild sem g hef? Nei, auvita getur hann a ekki, rtt fyrir a reikningurinn minn s gefinn upp sem skuldfrslureikningur vegna alls konar lna og VISA-kortsins o.s.frv. Eftir a heimild rtur, er ekki til innsta fyrir frslunni og fjrskuldbindingin sem tti a greiast fer vanskil. annig tti a a vera essu tilfelli .e. frslurnar sem ekki var innsta fyrir ttu a fara innheimtu samrmi vi skilmla sem voru eim viskiptum.

Dmurinn er trleg skilabo til fjrmlafyrirtkja. i megi vaa inn reikninga viskiptavina ykkar og taka t a sem ykkur listir, ef bara reikningurinn er gefinn upp sem skuldfrslureikningur. San geti i stefnt viskiptavinunum grunni ess a ekki hafi veri innsta fyrir ttektinni sem fjrmlafyrirtki framkvmdi. Ef etta er ekki bananalveldi, veit g ekki hva.

N er aftur spurning hvort ekki urfi a sna dmi Hrasdms Vesturlands mli Arion banka gegn Birni orra Viktorssyni og Karli Georg Sigurbjrnssyni fr 23. nvember 2010. v mli skuldfri Sparisjur Mrasslu einmitt reikning Bjrns orra fyrir greislu gengistryggu lni og sendi honum kvittun ar a ltandi rtt fyrir ekki hafi veri innsta fyrir skuldfrslunni. Kannski er ekki sama Gumundur og Bjrn.

Teki skal fram a g byggi allt sem g segi dmi Hstarttar mli nr. 150/2011 Gumundur A. Birgisson gegn Landsbankanum hf. og dmi Hrasdms Suurlands fr 15/12/2010 sem samritaur er undir dmi Hstarttar.


mbl.is Gert a greia bankanum 76 milljnir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (2.3.): 4
 • Sl. slarhring: 5
 • Sl. viku: 51
 • Fr upphafi: 1676914

Anna

 • Innlit dag: 4
 • Innlit sl. viku: 39
 • Gestir dag: 4
 • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband