Leita frttum mbl.is

Hver veldur slysi, "lestarstjrinn" ea s sem fer fram r? - Hugleiing um orsk og afleiingu

stan fyrir v a g spyr essarar spurningar er lyktun sem hfundar greinargerar Samtaka atvinnulfsins um run hsnismarkaar 2003 - 2008 komast a. Telja hfundar greinargerarinnar a stefnumrkun stjrnvalda sumari 2003 og upptaka 90% lna balnasjs (LS) sumari 2004 hafi hrundi af sta atburarrs sem leiddi til ess vanda sem n er vi a glma. a m alveg taka undir a kvein atburarr fr gang, en g get ekki s a byrgin eirri atburarrs liggi kvrun um hkkun lnshlutfalla LS. Hallur Magnsson hefur treka bent a, a me breytingunni hj LS, hafi eim reynd fkka sem fengu 90% ln, en ekki fjlga. Breytingin hj LS leiddi v lklegast ekki til hrra bavers svo neinu nemur. Mli er a vi getum hvorki sannreynt etta n hraki, ar sem bankarnir komu me sitt tspil um mnaarmtin gst/september. tspil bankanna er vel ekkt. Allir komu eir fram me nokkurra daga millibili og buu fyrst 90% ln og san 100% ln.

Lkja m essu standi sem skapaist vi umfer bla einbreium jvegi. Allir eru eir a stefna sama sta og aka jfnum 70 km hraa. S fremsti ekur ngilega greitt til ess a hinir telja sig geta bara fylgt eftir. Allt einu eykur s fremst hraann upp 90. eir sem eftir koma kvea a auka hraann lka, en finnst ekki ng a draga ann fremsta uppi heldur kvea a taka fram r, ar sem eir vilja keyra 100 km/klst. Hrai eirra veldur usla umferinni og endar me slysi. N spyr g, hver olli slysinu s sem jk hraann 90 ea hinir sem tku fram r og ku 100? Fr mnum bjardyrum s, eru a eir sem ku meiri hraa en eir ru vi sem eru valdir af slysinu. a getur vel veri, a ef hinir hefu haldi sig vi 90, hefi ekkert slys ori. a getur lka vel veri a a hefi ori slys. Mli er a vi vitum a ekki, ar sem aldrei ni a reyna a. San m spyrja sig hvort einhver annar beri byrg slysinu, t.d. yfirvld sem hafa samykkt a 100 km hrai s lagi, hmarkshrai s 90.

Samtk atvinnulfsins vilja kenna LS um hkkandi fasteignaver og san a stand sem er dag. a er nttrulega frleitt a kenna LS um etta, ar sem fyrsta lagi eru allar stefnumtandi kvaranir varandi LS teknar af flagsmlarherra, en ekki stjrn LS. LS er v stjrntki yfirvalda en ekki sjlfstur hagstjrnaraili. annan sta, er mgulegt a greina milli hrifa af vldu kvrunar LS og eirra kvrunar bankanna a vinna sr strri hlut hsnislnamarkai. Auk ess eru bankarnir sjlfstir sinni kvrunartku. a neyddi enginn til a breyta lnskjrum snum. Satt best a segja finnst mr sem Samtk atvinnulfsins su a gera lti r v flki sem kemur a stefnumtun innan bankanna me v a segja a LS taki kvaranir fyrir a. LS hvorki vingai bankanna ea neyddi til agera og ekki var neytt sem benti til ess a hlutdeild eirra hsnismarkainum vri a skerast a a kallai 80, 90 ea 100% ln. Vibrg eirra voru v fyrst og fremst til a halda stu sinni hver gagnvart rum og til a vinna sr fastan sess sem fyrsti kostur hsnislnamarkai.

g tek a skrt fram, a g er ekki a gagnrna kvrun bankanna a fara samkeppni vi LS. Hn var kaflega velkomin snum tma, enda hsnismarkaurinn talsveru fjrsvelti um r mundir. Strar eignir hreyfust varla markanum og vermunur minni eignum og strri eignum var orinn frnlega ltill. a eina sem g er a segja, a LS er ekki einn byrgur fyrir atburarrsinni og a er eingngu hgt a geta sr til um hvernig hsnismarkaurinn hefi rast, ef bankarnir hefu bara haldi snu striki. raun m segja a atburarrsin hafi ekki fari fyrir alvru af sta fyrr en KB banki auglsti barlnin sn og hinir bankarnir fylgdu svo eftir.

---

Vibt 1. jl kl. 02:24


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Marin G. Njlsson

g gaf mr betri tma an til a lesa gegnum greinarger SA og rakst ar einstaklega srkennilega sguskringu. Um er a ra myndrit sem snir run hsnisvers og btti g henni vi frsluna mna. SA reynir a skra msar breytinga hsnisveri me breytingum lnareglum LS. Vi etta vil g gera eftirfarandi athugasemdir:

 1. Hkkunin hsnisveri tk kipp egar vi innkomu bankanna marka. a er ekki hgt samkvmt essu myndriti a greina hvort hkkunin er vegna LS ea bankanna.
 2. Samkvmt lnuritinu, buu bankarnir upp 90% ln ur en LS geri a og v hreinlega rangt a saka LS um a hleypa veri hsni upp me 90% lnum. Vissulega hafi veri tilkynnt um a essi ln yru boin llum almenningi, en bankarnir uru fyrri til. San m ekki gleyma v a mjg erfitt var a f 90% ln LS og reynd fkkai eim sem gtu fengi au mia vi fyrri reglur (samkvmt upplsingum fr Halli Magnssyni).
 3. a var kominn stugleiki hsnisver hr um bil einu ri ur en LS lkkai hmarksln 80%, annig a s breyting hafi engin hrif markainn.
 4. Hkkun hmarkslni r 80% 90% 28.2.2007 fr samhlia lkkun httustuli vegna eiginfjrkrfu fjrmlafyrirtkja r 50% 35% 2.3.2007, en me eirri breytingu jkst tlnageta bankanna til hsnislna um rm 40% einni nttu. a er v ekki hgt a fullyra a breytingarnar hj LS hafi valdi eirri uppsveiflu sem fylgdi. Af hverju skrsluhfundar kjsa a nefna ekki essa 40% hkkun tlnagetu bankanna, er mr skiljanlegt. tli menn a vera trverugir vera menn a nefna bi au atrii sem eru hagfelld og au sem eru hagfelld.
 5. rin sem kemur fr boxinu fyrir 3.7.2007 benidr rangan sta lnuritinu og er nr 1.11. en 3.7. Er a me lkindum a skrsluhfundar geri svona "mistk". etta atrii snir a hsnisver hkkai enn um 5 punkta nstu fjrum mnuum eftir a LS lkkai hmarkshlutfall r 90% 80% byrjun jl og gerir a engu au rk (sem greinilega er tlunin a nota) a lkkun hsnisvers fyrstu mnuum essa rs megi rekja til breytinga hj LS. essi villa gerir a einnig a verkum a maur efast um margt anna gagnaframsetningu skrsluhfunda.

a er mjg gott a svona greinarger s tbin og birt, en hn missir trverugleika sinn egar menn birta bara r upplsingar sem eru mlstanum hag en ekki hinar. v miur verkar essi greinarger mig eins og skrsla fr mjlkurbi sem vri a lsa gti mjlkur lkama mannsins. Hn er einhlia og segir ekki einu sinni hlfan sannleikann.

g var a vonast til ess a loksins kmi skrsla sem kryfi mli inn a beini og skoai alla hrifatti varandi hkkun hsnisvers. v miur gekk a ekki eftir.

Marin G. Njlsson, 1.7.2008 kl. 03:09

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

Augljs villa myndriti skrslu SA fkk mig til a efast um gagnaframsetningu skrslunni og srstaklega fannst mr vanda a aeins nnur hliin var skou. g skoai v msar frttir vefnum um hsnisln. r er bi a finna vefjum bankanna og LS.

a er mislegt sem kemur fram ef meira er grska og upplsingarnar bornar saman vi myndriti a ofan:

 1. Skuldir heimilanna vi bankana fru r 192 milljrum 1.6. 2004 544 ma. 31.12. 2005 og san 745 ma. 31.3. 2007, hkkun um 287% essum 33 mnuum. sama tma lkkuu skuldir heimilana vi LS r 410 ma. (1.6.04) 317 ma. 31.12.05 og hkkuu san 339 ma. 31.3.07, lkkun um 17% tmabilinu, rtt fyrir uppfrslu verbta lnum.
 2. Meallnshlutfall LS hefur veri um 55-60%.
 3. Fyrstu 6 mnuu 2007 voru aeins 2% lna LS hfuborgarsvinu 90% ln.
 4. Fr gst 2004 fram mitt r 2007 nmu tln LS 160 ma., en uppgreisla lna nam 240 ma. Nett tln drgust v saman um 80 ma.
 5. Vegna sveiflna lnuritinu rsbyrjun 2006 og 2007, kemur ljs a tln bankanna drgust miki saman mars og aprl 2006, .e. sama tma og raunver hsnis lkkai, og tln bankanna jukust tmabilinu jan-mars 2007, .e. sama tma og raunver hsnis hkkai skarpt.
 6. Loks m nefna a hmarksln LS lkkai 17 milljnir 27.6.2006 r 18 milljnum, eins og a hafi veri einhverja mnui undan mean nokku jafnvgi hafi veri raunveri hsnis. Ekki er hgt a lesa anna r myndriti SA en a arna hafi hmarki hkka 17 milljnir r 14,9 milljnum.
a er eiginlega sorglegt a SA skulu hafa sent fr sr skrslu ar sem fari er me jafn margar rangfrslur ea reynt er a tlka ggn jafn einhlia og raun ber vitni. g get ekki s a a s til hagsbta fyrir bankana a SA s a fara me svona rangfrslur.

Marin G. Njlsson, 1.7.2008 kl. 12:33

3 identicon

Sll Marin,

g tel a n nlgun etta s rtt llum aalatrium en m ekki samt benda a aal vandi bankana sem LS glmir ekki vi er a hann fjrmagnar sn ln strax til sama tma og lnstminn er. Bankarnir eru flestir a glma vi a a eir fjrmgnuu etta skammtmalnum fyrst og svo tti a redda essu sar en n er a bara of seint.

Hitt er svo ruggt a er heillavnlegast a halda sig vi 80% lnsfjrhlutfall af kaupveri en skoa jafnframt hvert tilvik fyrir sig me tilliti til hvort a s ekki rugglega samrmi vi anna sem er a gerast me sambrilegar eignir markai. Allt hringl framboi lnum og verhfi er ekki gott.

Og a lokum er ekki allar lkur a etta "frost" fasteignamarkai s ekki 12%+ verblgu a kenna og v a flestir eru bnir a maxa a sem eir geta greitt af lnum. N er komin tmi greislu skulda ur en stofna verur til nrra.

Magns Orri Einarsson (IP-tala skr) 1.7.2008 kl. 12:36

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

a er hugsanlega rtt a ln bankanna hafi veri til skamms tma. g er a.m.k. me ln sem er raunar bara til 3 ra senn, um 30 ra ln s a ra.

Annars er g fyrst og fremst a fjalla um framsetningu SA ggnum en ekki hvort innkoma bankanna hsnislnamarkainn hausti 2004 hafi veri g ea slm. mnum huga var hn af hinu ga og eir spiluu innan ess ramma sem eim var skapaur af stjrnvldum. Ramminn var aftur of rmur og v fr sem fr. Sama vi LS. Sjurinn sinnti sinni starfsemi samrmi vi kvaranir rherra. Hafi r kvaranir veri rangar, er ekki vi LS a sakast.

Marin G. Njlsson, 1.7.2008 kl. 12:54

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.3.): 2
 • Sl. slarhring: 3
 • Sl. viku: 52
 • Fr upphafi: 1673443

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 45
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2023
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband