Leita í fréttum mbl.is

Mat byggt á hverju?

Vissulega er ýmislegt sem breyst hefur til hins verra í rekstrarumhverfi íslensku bankanna, en ţađ er ekkert sem bendir til ţess ađ rekstur ţeirra standi eitthvađ veikari fótum en fyrr.  Ţannig er lausafjárstađa Kaupţings mjög sterk.  Raunar svo sterk ađ ég efast um ađ ţađ finnist margir bankar í Evrópu, hvađ ţá Norđurlöndum, sem er eins vel fjármagnađur.  Bankinn er búinn ađ grípa til fjölţćttra ađgerđa til ađ bregđast viđ "bankakreppunni" og er í raun óskiljanlegt ađ lánshćfismat hans hafi lćkkađ svona mikiđ.  Svipađa sögu er ađ segja af Landsbankanum, en Icesave reikningarnir í Bretlandi hafa styrkt lausafjárstöđu bankans mjög mikiđ.  Nú er bankinn fjármagnađur ađ stórum hluta af innlánum í stađ lána á millibankamarkađi.  Glitinir stendur líklegast verst ađ ţessu leiti af íslensku bönkunum, en ţar hafa menn ţegar fariđ af stađ međ ađhaldsađgerđir.

Ţađ merkilegasta viđ ţess breytingu er ađ "bankakreppan" fór af stađ vegna vandrćđa međ svo kölluđ undirmálslán á bandarískum fasteignamarkađi.  Ţađ er tvennt sem vert er ađ hafa í huga varđandi ţessi lán.  1)  Íslensku bankarnir eiga lítiđ sem ekkert undir varđandi ţessi lán.  2)  Moody's lofsöng ţessi lán fyrir bara einu ári eđa svo.  Evrópskir bankar treystu ţessum lánum eftir ađ Moody's, S&P og fleiri matsfyrirtćki stimluđu ţau í bak og fyrir á sínum tíma og hirtu sína ţóknun fyrir ađ hafa komiđ međ greiningu sína (samkvćmt upplýsingum í 60 minutes).

Ţađ er grafalvarlegur hlutur ađ lánshćfimat íslensku bankanna sé ađ lćkka međ ţessum hćtti.  Menn bera hugsanlega blak af Moody's og segja ađ ţetta hafi veriđ fyrirsjáanlegt, en ţegar horft er til ţess ađ fjölmargir erlendir bankar, sem hafa fariđ mjög illa út úr undirmálslánunum, eru ađ halda fyrra mati sínu, ţá vekur ţetta furđu.  Ţađ sem verra er ađ svona mat, sem hugsanlega er byggt á veikum grunni getur haft dómínóáhrif á íslenskt efnahagslíf og er ekki gott innlegg á sama tíma og Seđlabanki Íslands er ţegar búinn ađ stytta í hengingarólinni meira en góđu hófu gegnir.


mbl.is Lánshćfismat bankanna lćkkađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Als

Sćll,

bíddu ađeins međ dómínóspádóma - Glitnir hefur t.d. starfađ undir merkjum A einkunnar, en ekki Aa og kćmi mér ekki á óvart ađ ćtti viđ um hina bankana eitthvađ svipađ. Reyndar er einkunn Moody´s nú alls ekki slćm, reyndar nokkuđ sterk í ljósi geggjađra umsagna víđa ađ, t.d. héđan úr Danmörku.

Hvađ sem líđur raunhćfi matsins, bíđur bankanna og opinberra ađila hér ađ bćta upplýsingagjöf og syna fram á styrkleika bankanna ... og íslensks efnahagslífs.

Ég tel ađ bankarnir geti notađ einkunn Moody´s sér til hjálpar á nćstunni, ţví eflaust hafa sumir búist viđ enn meira falli - bankarnir eru reyndar á pari viđ ţađ sem var fyrir ári síđan.

Ólafur Als, 28.2.2008 kl. 19:58

2 identicon

Líklega er ţađ rétt sem ţú bendir á ađ bankarnir sjálfir standa ekki svo illa. Eru erlendu matsađilarnir ekki ađ horfa á ţetta, sem ţú sjálfur bendir á? Er ekki mögulegt ađ hérna komi upp svipuđ stađa og í Bandaríkjunum, viđ erum jú ennţá skuldugri en ţeir. Íslenska verđtryggingar + jafngreiđslu kerfiđ er miklu meira seindrepandi en í öđrum löndum, en ţegar tíminn líđur og afborganir hćkka jafnt og ţétt og húsnćđisverđ lćkkar, ţá verđur óţolandi ástand hjá skuldugu fólki.

Íslendingar eru orđnir svo hrikalega skuldugir ađ fólk á ekki lengur bílana sína. Jafnvel gamlar druslur eru keyptar í gegnum lánafyrirtćki.

Uppgangur bankanna hefur byggst á óvenju hagstćđum lántökum erlendis sem síđan eru endurlánuđ hér međ yfir 10% hćrri vöxtum. Ţessi tími er einfaldlega liđinn og kemur ekki aftur nćstu árin.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráđ) 28.2.2008 kl. 21:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 1673498

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2023
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband