Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2009

Samkomulag um jntingu stafest

dag voru undirrita samkomulag um greislujfnun og skuldaalgun n akomu annars samningsailans eim lnasamningum sem undir samkomulagi heyra. Er etta bara enn eitt dmi um ann eindregna vilja stjrnvalda a sl skjaldborg um fjrmlafyrirtkin landinu kostna einstaklinga og heimila landinu. Stjrnvld og fjrmlafyrirtki ganga enn t fr v a heimilin su botnlausir sjlftkusjir fyrir essa aila. En ar skjtlast eim. Heimilin munu ekki stta sig vi etta. Strshanskanum hefur veri kasta.

Annars hef g margoft sagt a bi jntingarlgin fr 23. oktber og margt tillgum flagsmlarherra fr 30. september hafi upp lti ntt a bja. nvember 2008 voru sett lg um greislujfnun, aprl 2009 var undirrita samkomulag um a fjrmlafyrirtki biu upp fjlbreytt rri vegna greisluvanda einstaklinga og heimila og loks jn var sett regluger um skattfrelsi afskrifta. a eina sem jntingarlgin geru var a setja riggja ra ak lengingu greislujafnara lna, gera au a sjlfgefnu rri vegna vertryggra lna og veita fjrmlafyrirtkjum undangu fr samkeppnislgum um a koma me samrmdar verklagsreglur um hvernig eignaupptakan a fara fram. Atriin sem sna a greislujfnuninni hefi mtt n me vibt vi fyrra samkomulag um greislujfnun. Atrii varandi srtka skuldaalgun er nttrulega bara skandall, ar sem a er me lkindum a tjni af fjrglfrum fjrmlafyrirtkjanna eigi a lenda einstaklingum og heimilum.

----

Minni san opin borgarafund Hagsmunasamtaka heimilanna In mnudaginn 2. nvember kl. 20.00. Yfirskrift fundarins er Bjargr ea bjarnargreii?


mbl.is Samningar um greislujfnun og skuldaalgun undirritair
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrirspurn mn til fulltra AGS um "debt relief to viable borrowers"

frslu fyrrakvld velti g fyrir mr hva Mark Flanagan hafi tt vi, egar hann sagi:

And finally in the debt restructuring area I just want to highlight that now we have managed to mark down loans to appropriate level in the banks' books, this has to be translated into appropriate debt relief to viable borrowers.

Eins og g bendi eirri frslu sendi g Franek Rozwadowski fyrirspurn og birti hana athugasemd vi upphaflegu frslu. Svo virist sem ekki allir hafi tta sig v og ess vegna vil g birta hana aftur hr:

Mr. Franek Rozwadowski

I met with you few months ago when Hagsmunasamtk heimilanna (Association of Icelandic Homes) met with you and Edda Rs. You told that if we had any questions we could get in contact with you. So, I do have one question or issue that I need clarification of. In an interview with RUV (Icelandic television) mr. Mark Flanagan said the following thing:

„..And finally in the debt restructuring area I just want to highlight that now we have managed to mark down loans to appropriate level in the banks' books, this has to be translated into appropriate debt relief to viable borrowers.“

Could you give me a clarification of what he means with „debt relief“ and who are „viable borrowers“. At this moment I am not going to give you my explanation or understanding of these words, but would very much like to know your understanding or if you could ask mr. Flanagan what is the exact meaning of his words.

I would apprieciate if I could get your reply with in few days.

Looking forward to hearing from you soon.

Very best regards

Marin G. Njlsson

Hagsmunasamtk heimilanna

N svari lt ekki sr standa og hr er a:

UNCLASSIFIED

Dear Marin,

This was of course averyshort statementabout a situation that is quite complex. The main point is simple and clear: the markdownsmake it possible toprovide debt relief to borrowers--both households and firms--and this should be done. But to be clear let me elaborate on three words he used.

'Debt relief' means mainly debt forgiveness.Normally this would be partial forgiveness, not a total write-off. Payment equalization would not normally count as debt relief, though the three year limit in the recently passed law could result in some debt relief for some people.

'Appropriate' means that the debt relief should beprovided only toborrowers who really need it. This is necessary because there is a limit on the total amount of debt relief that can be provided. If debt relief is given to borrowers who can manage without it there will be less available for those who really doneed it. In other words, debt relief should beprovided on a case by case basis.

'Viable borrowers'. As you know debt relief is needed by both households and firms. The concept of viable borrowers is more relevant to firms than to households. Viable firms would be firms that can continue functioning and creating jobs and income but need debt relief to put them back on their feet. Non-viable firms would be ones that, even after debt relief, could not survive. Obviously it only make sense to provide debt relief to viable firms.

Please don't hesitate to get back to me if this is not clear.

Franek

N tla g a eftirlta hverjum og einum a tlka or Franeks og lta ekki minn skilning trufla flk.


Skjaldborg um fjrmlafyrirtki - Akoma neytenda engin!

J, vi neytendur eigum bara a taka v sem a okkur er rtt. Taki eftir:

Stjrnvld hafa gert samning vi fjrmlafyrirtki, lfeyrissji og balnasj um rri vegna skuldavanda einstaklinga og heimila og framkvmd eirra.

Hvenr hefur a tkast, a hinn brotlegi kvei refsingu sna? essu tilfelli er ekki um refsingu a ra. Mia vi drg, sem g hef s a vsu fr 12. oktber, er veri a leggja grunn a allsherjar eignaupptku. Ekki er nokkurn htt viurkennt a fjrmlafyrirtkin og lfeyrissjirnir hafi fari langt t fyrir ll siferisgildi viskiptum og stula me httsemi sinni a hruni efnahagslfsins og stkkbreytingu lnum einstaklinga og heimila.

Hvenr var flagsmlarherra a srlegum samningamanni neytenda um betri rtt? Hann hefur treka hunsa vilja samtaka neytenda a f a koma a borinu. Hann vissulega fkk okkur hj Hagsmunasamtkum heimilanna fund til sn og hinn svo kallaa kallshp, en a er ekkert nsettum lgum sem ber hinn minnsta vott um a hann hafi hlusta essa aila. Ekkert! Ekki g von a essi boai samningur breyti ar nokkru.

g held a flagsmlarherra vri nr a hafa samskipti vi flki landinu, .e. lntakendur, en a smjara fyrir lnveitendum. Hfum huga a a var byrg hegun fjrmlafyrirtkja sem ollu eirri stkkbreytingu skulda einstaklinga og heimila sem vi erum a kljst vi. Og n a verlauna au fyrir essa byrgu hegun me v a fra eim eignir landsmanna silfurfati og a sem meira er, stran hluta atvinnutekna nstu rin.

a vera engir samningar gildir nema me akomu og samykki hagsmunaaila lntakenda. Vi erum olendur essu mli og stt verur ekki nema vi, olendurnir, samykkjum samninginn. Annars er hann ekki papprsins viri. g hafna alfari v a slegin s skjaldborg um fjrmlafyrirtkin landinu kostna einstaklinga og heimila.


mbl.is Sami um rri vegna skuldavanda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva ir "debt relief to viable borrowers"?

kvldfrttum Sjnvarps var stutt vital vi Mark Flanagan hj AGS. ar fagnar hann msum fngum sem hafa nst. M.a. fagnar hann v a nst hafi samkomulag vi krfuhafa bankanna. Svo segir hann:

And finally in the debt restructuring area I just want to highlight that now we have managed to mark down loans to appropriate level in the banks' books, this has to be translated into appropriate debt relief to viable borrowers.

etta var tt sem hr segir:

Hva skuldbreytingar varar vil g leggja herslu a n egar tekist hefur a lkka lnsfjrhir niur hfilegt hlutfall bkhaldi bankanna verur a a skila sr til lnega sem lkkun skulda ea greislubyri.

g vek srstaka athygli feitletruu orunum. arna tapast heilmiki ingunni. Mark segir ekki "skila sr til lnega sem lkkun skulda ea greislubyri". Hann segir:

..skila sr til lfvnlegra lntakenda me lkkun skulda.

essi or eru sem tlu r mnum munni. Hann er ekki a mla me lei rkisstjrnarinnar og bankanna a afskrifa eingngu ln sem eru tpu. Nei, g get ekki skili or hans ruvsi en, a lkka eigi skuldir lfvnlegra lntakenda, .e. eirra sem eru erfiri stu og ltta arf undir svo eir geti haldi fram a lifa lfinu. a eigi v a ganga mun lengra en rkisstjrnin er a mlast fyrir um og ltt undir me skuldsettum ailum, svo a skuldir su ekki umfram eignir.

g hef sent Franek Rozwadowski, fulltra AGS hr landi, tlvupst, ar sem g ska eftir nnari skringu orum Marks Flanagans og hlakka g til a heyra hva hann hefur a segja. Kmi mr verulega vart, ef hn vri fjarri mnum skilningi.


Verblguhrainn eykst 14,5%

essar verblgutlur eru vgast sagt fall. A hkkun vsitlu neysluvers hafi hkka um 1,14% milli mnaa samanbori vi 0,78% hkkun milli gst og september eru hrileg tindi. etta mun stefna voa mguleikum a strivextir lkki, hva niur fyrir 10%.

1,14% hkkun milli mnaa ir a verblguhrainn, .e. eins mnaar verblga yfirfr 12 mnui, er kominn 14,5%. etta mldist 9,8% september, 6,2% gst og 2,4% jl. Vissulega lkkar 12 mnaa verblga talsvert, en horfurnar nstu mnui benda ekki til a verblga lok rs veri komin niur fyrir 6%.

ttu essar tlur a koma vart? A sumu leiti, en ru ekki. T.d. er vita a vsitala framleislukostnaar hefur hkka miki undanfarna mnui og str stkk var oktber. Slkt fer t verlagi, eins og sst v a innlendar vrur n bvara og grnmetis hafa hkka sem nemur tp 37% rsvsu milli mnaa. (Hkkun milli mnaa er 2,65% og a hafi 12 veldi gefur 36,89%.) Lklegasta skringin er a menn sem hafa reynt eftir bestu getu a halda aftur af hkkunum vegna, en n er bara reki orri.

Eitt er a sem g vil taka upp hr og f umru um. a er hvernig hkkanir eiga a til a vega yngra vsitlumlingu en lkkanir. Tkum sem dmi liinn hsni, hiti og reiknu hsaleiga. Hvernig stendur v a hrif essa liar vsitluna snir fylgni vi hkkun liarins, .e. egar hkkun baveri er mest, vegur essi liur (n tillits til hkkunarinnar) mest, og egar ver lkkar, minnkar vgi hans? etta atrii ir a hkkun fermetravers r 200 s. kr. 300 s. kr. veldur meiri hkkun vsitlunni, en lkkun sem sar verur r 300 s. kr. fermetrann niur 200 s. kr. Hafi etta tt sr sta, olli fyrr atrii segjum sem dmi 50 punkta hkkun vsitlunni, en hi sara veldur bara 30 punkta lkkun. annig a svo a veri s ori a sama, vera 20 punktar eftir verblgumlingunni. Meira um etta sar.


mbl.is Tlf mnaa verblga tp 10%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Greislujfnun bara kjsleg neikvu efnahagsstandi

Efni essarar frslu er samantekt sem g geri og afhent var flags- og tryggingamlanefnd Alingis rijudaginn 20. oktber sl. Hn lsir treikningum mnum hrifum greislujfnunar vertryggt ln.

Greislujfnunarvsitala - treikningur hrifum

Greislujfnun vertryggra lna

treikningur greislujfnun vertryggra lna er sjlfu sr frekar einfaldur, en a er forsendurnar og lengd lnstmans sem gera niursturnar ruglingslegar. Breyturnar eru nokkrar og getur hver og ein haft veruleg hrif niursturnar.

Hr fyrir nean eru birtar niurstur skounar run lna sem hafa veri greislujfnu. Eftirfarandi breytur hafa hrif tkomuna:

 • Lnsupph: Hn segir fyrst og fremst til um hve h afskrift verur, ef einhver, a lokinni riggja ra framlengingu lnstma. Breyting upph virkar hlutfallslega eins afskrift.
 • Vextir: Hverjir vextirnir eru ofan vertryggingu hefur hrif run hfustls og eftirstva lnsins og kvarar v hve miki safnast inn hinn svo kallaa bireikning.
 • Verblga/vsitala neysluver: run vsitlu neysluvers (VNV) hefur mikil hrif run hfustls lnsins og ar me eftirstvanna. Mismunurinn breytingu VNV og breytingu greislujfnunarvsitlu hverjum tma skiptir lka miklu mli varandi a hvort og hve hratt gengur eftirstvar lnsins.
 • Greislujfnunarvsitala: run greislujfnunarvsitlu samanbori vi run vsitlu neysluvers rur v alfari hvort veri er a greia lni niur ea enn er a btast bireikninginn svo kallaa.
 • Lnstmi og a sem eftir er af lnstma: Lengd lnsins skiptir miklu mli, en meira mli skiptir hve lengi eftir a greia af lninu. v lengri sem upphaflegi lnstminn er, v lengra getur veri eftir af lnstmanum.

Framkvmdir voru treikningar, ar sem leiki var me tv sast nefndu atriin, en hinum haldi fstum. Notu voru eftirfarandi inntaksggn:

 • Lnsupph: Mia er vi 10 m.kr. ln upphafi
 • Vextir: Fastir 5,10% rlegir vextir
 • Verblga: 4,0% verblga ri allan tmann.
 • Greislujfnunarvsitala: Skou voru hrif ess a greislujfnunarvsitalan hkki um 4,0% ri, 4,5%, 5,0%, 5,5% og 6,0%.
 • Lengd lnstma: Skou voru ln til 20, 25 , 30 og 40 ra.
 • rafjldi eftir af lnstma: Skou voru hrif ess a skipta yfir greislujfnunarvsitlu egar 1, 5, 10, 15, 20, 25, 30 ea 35 r eru eftir af lnstma. Ln geta a sjlfsgu ekki teki breytingu nema innan upphaflegs lnstma, .e. 20 ra ln geta v eingngu teki breytingum egar 1, 5, 10 ea 15 r eru eftir af lnstma, fyrir 25 ra lnin btist vi a 20 r su eftir af lnstma, fyrir 30 ra lnin btast 25 r og 40 ra lnin geta breyst llum tmapunktum sem notair eru. Vissulega vri hgt a reikna etta t fyrir annan rafjlda sem er eftir og gfi a ara niurstu.
 • Lkkun greislubyri 1. nvember 2009: Gert er r fyrir a fyrsta greisla eftir a greislujfnun er tekin upp s 13% lgri en mnaarlega greislan hefi ori n greislujfnunar. Er etta samrmi vi upplsingar sem flagsmlarherra hefur gefi.

treikningarnir voru framkvmdir excel-skjali og geta v veri hir eim takmrkunum sem reikniformlur excel lta.

Me meiri vinnu vri hgt a setja inn flknari run vsitlu neysluvers og skr inn nkvmari run hfustls fr tgfudegi lns, ar til skipt er yfir greislujfnunarvsitlu. kvei var a gera a ekki a essu sinni.

Vi treikninga run eftirstva vertrygga lnsins er mia vi a um jafngreisluln s a ra, .e. raunviri mnaarlegrar greislu s alltaf hi sama. Til einfldunar er gert r fyrir a breyting vsitlu neysluvers milli mnaa s 1/12 rlegri breytingu, en a gefur ltillega meiri hkkun hfustlsins. Verbtur hfustlinn eru reiknaar t og btt hfustlinn ur en vextir tmabilsins eru reiknair t. Er a samrmi vi lg. Greisla er alltaf fyrst ltin ganga upp vexti og san hfustl. Dugi treiknu greisla ekki fyrir greislu vaxta og verbttrar hfustlsafborgun, leggst mismunurinn ofan eftirstvar lnsins.

Taflan fyrir nean snir niurstur treikninganna. Hafa skal huga, a hkkun vsitlu neysluvers fram a breytingunni yfir greislujfnunarvsitlu er einnig fest 4%, enda vri a grarleg vinna a reikna allt t samkvmt raunverulegri run vsitlu neysluvers aftur tmann. etta skekkir a einhverju leiti treikning upph afskrifta, en anna tti ekki a breytast.


Greislujfnun samanbori vi vertryggingu

rleg hkkun greislujfnunarvsitlu

r eftir

4,0%

4,5%

5,0%

5,5%

6,0%

35

Afskr. 44,8 m.

Afskr. 20,4 m

+ 1 r 6 mn.

- 3 r 6 mn.

- 6 r 11 mn.

30

Afskr. 30,2 m

Afskr. 13,7 m.

+ 1 r 11 mn.

- 1 r 9 mn.

- 4 r 5 mn.

25

Afskr. 14,0 -18,8 m.

Afskr. 6,1 - 8,2 m

+ 2 r 2 mn.

- 3 mn.

- 2 r 3 mn.

20

Afskr. 6,7 - 10,1 m

Afskr. 2,4 - 3,6 m

+ 2 r 1 mn.

+ 5 mn.

- 11 mn.

15

Afskr. 2,1 - 3,4 m

+ 3 r

+ 1 r 10 mn.

+ 11 mn.

+ 1 mn.

10

+ 2 r 5 mn.

+ 1 r 11 mn.

+ 1 r 5 mn.

+ 1 r

+ 7 mn.

5

+ 1 r 2 mn.

+ 1 r

+ 10 mn.

+ 9 mn.

+ 8 mn.

1

+ 2 mn.

+ 2 mn.

+ 2 mn.

+ 2 mn.

+ 2 mn.

Ef lesi er t r srmerktu lnunni tflunni, fum vi, a su 10 r eftir af lnstmanum og greislujfnunarvsitalan fylgir vsitlu neysluver, .e. er 4,0%, btast 2 r og 5 mnuir vi lnstmann, en lni greiist upp eim tma. etta styttist 1 r og 11 mnui hkki greislujfnunarvsitala um 4,5% og lkkar svo niur 7 mnui, ef rleg hkkun greislujfnunarvsitlu er 6,0% ea 2,0 prsentustig umfram hkkun vsitlu neysluvers.

Mia vi etta skiptir llu hver run greislujfnunarvsitlu verur samanbori vi vsitlu neysluvers. Ef run nstu 20 ra verur eitthva lkingu vi run sust 20 ra, m bast vi a launavsitala hkki um 1,5 – 2,0% ri umfram hkkun vsitlu neysluver. Vissulega er varasamt a ganga t fr v a run fort segi til um run framt, en sagan er a eina sem vi hfum. Auk ess hefur ori mjg skrp kaupmttarlkkun essu ri og bist er vi jafnvel skarpari lkkun nsta ri. Reikna m me v a launegar muni vilja endurheimta ennan glataa kaupmtt eins fljtt og aui er. v er allt sem bendir til a greislujfnunarvsitalan muni hkka umtalsvert meira komandi rum en vsitala neysluvers.


mbl.is Greislujfnunarlei ekki alltaf kjsanleg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mrgum starfsmnnum fjrmlafyrirtkja ng boi

Mr berast stundum nafnlausar bendingar innan r bankakerfinu. essa dagana rignir eim yfir mig, vegna ess a flki ar er ng boi. Starfsflk bankanna skilur ekki margar af eim kvrunum sem hafa veri teknar. a jafnvel erfitt me a vinna eftir eim. v finnst helvti hart (afsaki orbragi) a urfa a ganga a eignum viskiptavina sinna til margra ra vitandi a essir viskiptavinir geru stundum ekkert anna en a fylgja rgjf bankans. Ef a neitar ea er me efasemdir, eru vikomandi sakair um a vera ekki hluti af heildinni, s a eyileggja lisandann ea a a s efst lista yfir sem er ekki rf fyrir. etta eru allt raunveruleg dmi! a er allt gert til a koma veg fyrir a flk lti samviskuna ra.

Um daginn var gengi um ganga tiltekins fjrmlafyrirtkis og allir starfsmenn spurir a v hvort eir hefu veri a blara Hagsmunasamtk heimilanna. g spyr bara: Hva er gangi? Reynt er a agga niur flki sem hefur efasemdir um afstu fyrirtkisins, sem a vinnur hj, ea veit a innanhsskoun er ekki s sama og hin opinbera, og kemur slku framfri. g hlt a sett hefu veri lg til a vernda uppljstrara tengslum vi bankahruni. Hruninu er ekkert loki og uppljstrara njta v verndar laganna. En lklegast er rf almennum lgum um vernd uppljstrara. ensku heita essir ailar "whistle blowers". Svo merkilegt sem a er, er til staall/leibeiningar um hvernig tryggja skal leynd uppljstrara. etta vill svo til a er einn af eim stlum sem g veiti rgjf um mnu starfi.

ur en flk yfirmannastum fjrmlafyrirtkjum fer a sa sig of miki yfir essu, er rtt a hafa huga a vinur er s sem til vamms segir. g skora ll fjrmlafyrirtki a koma sr upp reglum sem er tla a vernda uppljstrara. etta eru ekki enn einar arfa reglurnar. Menn munu ekki sj eftir v a koma essum mlum rttan farveg.


Ntt "kostabo" slandsbanka

slandsbanki spilar t nju spili. Bankinn tlar a lkka stkkbreyttan hfustl gengistryggra lna, sem vafi leikur a s lglegur, um heil 23% en stainn tla eir a hkka vexti um 7% strax og svo sjum vi til. Til a lta etta n lta vel t, er bent a mnaarleg greisla lkki r 86.000 kr. 54.000 kr.

Skoum etta bo slandsbanka aeins betur, eins og a er birt vefsvi bankans. Bankinn tekur dmi um 2,5 m.kr. blaln tilgreindri mynt sem var teki nvember 2007 til 84 mnaa. Sagt er a lni standi nna 4,6 m.kr. og greislubyri s 86 s. kr. Nst er fullyrt a eftir leirttingu lkki hfustllinn um a bil 3,5 m.kr. og greislubyri lnsins veri 54 s. kr. mia vi a lni veri lengt um 3 r.

a er ekki nokkur lei a sannreyna essa treikninga slandsbanka, ar sem nokkrar grunnforsendur vantar. Ekki er nefnt hvaa mynt er notu til vimiunar. Lntkudagur skiptir lka mli, ar sem gengisbreytingar nvember 2007 voru nokkrar. Japanska jeni flkti t.d. milli 0,5128 og 0,5814, en etta nemur um 16,1% ea lka miki og mars 2008. Hva ir "mia vi kvei gengi lok september 2008"? Af hverju er ekki hgt a nefna bara tiltekna dagsetningu ea hvert gengisvimii er? Ef vi skoum 29. og 30. september, er talsverur munur essum dgum me krnuna mun sterkari ann 29. og 26. september, fstudaginn undan, er munurinn aftur mjg mikill. Mr finnst lklegast a veri s a mia vi 29. september 2008 t fr breytingu gengisvsitlunni, en af hverju er a ekki bara sagt. (Hafa skal huga, a breytingin jenum og frnkum er bin a vera meiri en breytingin gengisvsitlunni essum tma.) Svo m spyrja sig: Af hverju er s dagsetning valin sem notu er? Loks er ekki nefnt hvort vertrygga lni er jafngreisluln ea me jfnum afborgunum.

ur en flk hleypur til fer a breyta lnunum snum, arf a a f nnari upplsingar. a arf a sj treikninga fr bankanum mismunandi leium. a arf a skringar mismuninum og hvaa hrif hann hefur. Hver er heildargreislubyrin eftir hverri lei fyrir sig og greisludreifing. F arf upplsingar um hvaa gengisbreytingar bankinn sr fyrir sr a veri lnstmanum og hvernig a hefur hrif greislujafna ln. Einnig hvernig bankinn sr fyrir sr run vertryggra vaxta.

a getur vel veri a tilbo slandsbanka s kostabo, en a vantar einfaldlega allt of miki af upplsingum til a hgt s a skera r um a. Mn tilfinning er a flk eigi a ganga hgt um gleinnar dyr.


Stjrnvld enn a bjarga bnkunum kostna heimilanna

mars kvartai g undan v frslu hr, a herslur stjrnvalda vru rangar. Allt snerist um a bjarga bnkunum kostna heimilanna. N er stri dmur stjrnvalda kominn. "Bjrgunaragerir" gu einstaklinga og heimila hafa veri samykktar sem lg fr Alingi. Mr snist ftt hafa breyst fr v mars og s agerum best lst eins og snt er hr fyrir nean:

a er sorglegt til ess a hugsa, a eim tpum 13 mnuum sem eru fr hruni bankanna og 20 fr falli krnunnar, hafa markmi stjrnvalda bara veri a tryggja a heimilin geti stai skilum. a er engin viurkenning rttltinu. a er engin viurkenning forsendubrestinum og ess sur er ger krafa til bankanna a eir bti almenningi og rkissji ann skaa sem hlaust af httsemi eirra. Gunguskapur stjrnvalda gagnvart bnkunum er trlegur.

g veit a AGS setti a sem skilyri, a ekki mtti grpa til almennra agera til lkkunar lna almennings sem vru kostna krfuhafa. Mli er a krfuhafar hafa samykkt grarlegar eftirgjafir skulda gmlu bankanna. febrar var tla a slk eftirgjf nmi um 2.800 milljrum. Mr vitanlega hefur s tala ekkert breyst. N sast heyri g, a lnasfn Landsbankans vru fr yfir NBI (nja afsprengi hans) me 50% afsltti hi minnsta. Vissulega eru etta ll ln, en g hef lka heyrt a gengistrygg ln heimilanna fari milli me minnst 40% afsltti og vertrygg me minnst 20% afsltti. Hva varar hina banka eru mlin flknari.

Flkjan varandi hsnisln Glitnis og Kaupings er vegna ess, a essir ailar vesettu au endurhverfum viskiptum vi Selabanka slands, eins og g skri t frslu hr fstudaginn. Mig langar a endurtaka hluta af v sem g sagi :

Str hluti fasteignaln Kaupings (.e. bankans sem hrundi 9. oktber 2008) og Glitnis mun raun vera eigu Selabanka slands, en ar voru au sett a vei endurhverfum viskiptum. Vermti lnanna hj Selabankanum nemur 50% af bkfru vermti eirra eim degi sem au voru lg a vei. ar sem etta var a mestu gert vormnuum og sumari 2008, m reikna me a vermti gengistryggu lnanna s hj Selabankanum um 33% af v sem nju bankarnir eru a krefja flk um. J, 33%. stan fyrir v er a fr 2. ma 2008 til 1. september 2008 sveiflaist gengisvsitala milli 146 og 168 me mealgildi 156. a ir a vermti lnanna hj Selabankanum miar vi gengisvsitlu 78 sem er 33% af gengisvsitlu dagsins dag. Og vertryggu lnin voru sumari 2008 um 14% ver minni en nna og san tkum vi 50% af og endum me innan vi 45% af nverandi upph lnsins.

a er alveg ljst a bankarnir rr hafa miki svigrm til niurfrslu hfustls lnanna, n ess a breyta lnunum a ru leiti. Byr, SPRON og Frjlsi fjrfestingabankinn eru lka komin stu, a a er betra fyrir essi fyrirtki a koma til mts vi lntakendur. Byr, slandsbanki, Nja Kauping og NBI eru eirri merkilegu stu a vera hlfgeru stri vi viskiptavini sna. Gleyma essir ailar v a eir eru ekkert n viskiptavinanna?

En mli nna er hvernig stjrnvld eru a beita Alingi fyrir sr til a valta yfir almenning. Kjsendur. Lgin sem samykkt voru fstudaginn eru svo vitlaus, a g er gttaur. Er llu hleypt gegnum ingi? Hva l svona miki ? Flagsmlarherra sagi a n yri mnaarmtunum svo etta tki gildi fr og me 1. nvember. Svo kemur ljs a etta tekur ekki gildi fyrr en 1. desember. Hefi ekki mtt slaka aeins og taka meiri tma umrur nefndinni og taka etta fyrir ingi, egar allir ingmenn gtu veri stanum. a var vita af eirri jararfr, sem ingmenn voru vistaddir, me nokkur daga fyrirvara. Nei, essu var rngva geng. v miur, ver g a segja a Alingi setti niur mnum huga. a var sorglegt, a Alingi skuli hafa kosi a taka mlsta eirra sem settu jina hausinn en ekki almennings. Gleymum v ekki, a allt sem Alingi raun geri var a setja 3 ra ak lengingu lna og a leia lg leyfi til fjrmlafyrirtkja til a samrma upptku eignum almennings. Alingi samykkti jntingu gu einkafyrirtkja!


Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 19
 • Sl. slarhring: 32
 • Sl. viku: 190
 • Fr upphafi: 1678912

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 186
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband