Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2010

Asto skast

Mig langar til a leita astoar hj lesendum. annig eru ml me vexti, a g er a byggja og stefni a flytja inn nstu vikum. Flest er komi sinn sta, en tvennt af v sem vantar virist mgulegt a f innan ess fjrhagsramma sem lagt var upp me. Anna eru innihurir og urfum vi v a fresta eim bili fyrir utan fjrar til fimm hurir (helst hnotu). Hitt eru eldhstki, .e. ofn (90 cm), sskpur (tvfaldur), eldavl (90 cm) og eyjuhfur. g hef fari verslanir um allan b og mist er afgreislufrestur lengri en vi olum ea veri upp r llu valdi. a er eins og nna s loksins veri a skila lkkun krnunnar t verlagi ea menn eru a halda a sr hndum innkaupum.

Eins og ur segir vil g leita til eirra sem etta lesa hvort eir hafi ea geti komi mr samband vi aila sem eiga/flytja inn svona vru okkalegum kjrum. Hugsanlega eru einhverjir sem httu vi a byggja, en voru bnir a fjrfesta essum hlutum og vilja endurheimta tlagan kostna. eim, sem geta astoa, er bent a hafa samband me v a senda tlvupst netfangi mgn@islandia.is.


Gsla Tryggvason 1. sti

egar Gsli Tryggvason hringdi mig fyrir nokkrum vikum og bar undir mig hugmynd sna a bja sig fram til 1. stis prfkjr Framsknarflokksins Kpavogi, kva g a hvetja hann til verksins. Ekki a g vri flokksbundinn framsknarmaur, en sem Kpavogsbi til rmlega 10 ra er g binn a f lei v stjrnarfari sem rkt hefur bnum undanfarin r. Taldi g og tel enn a vissa sibt vanti bjarmlaplitkina. Hva eftir anna hafa sustu fjrum rum, og raunar lka runum ar undan, komi upp atvik sem hafa valdi v a maur efast um heilindi eirra sem hafa veri vi stjrnvlin.

a var oktberbyrjun 2008, a g fkk smtal. S sem hringdi kynnti sig sem Gsli Tryggvason, talsmaur neytenda. Hann hafi lesi bloggfrslu eftir mig me tillgu um rbtur fyrir lntaka og skai eftir a f a nota hana tillgupakka sem hann vildi senda flagsmlarherra. g veitti honum leyfi til ess og fru tillgurnar inn 7. oktber ea daginn eftir "Gu blessi sland" varp forstisrherra. Eftir etta voru vi Gsli talsverum samskiptum og hfst fyrst formlegt og sem raist yfir formlegt samstarf okkar og sar fleiri aila um rbtur lnamlum heimilanna og rttarbtur. M.a. hittust fundi hj talsmanni neytenda fullveldisdaginn 1. desember 2008 vi tveir, rur Bjrn Sigursson (sar formaur Hagsmunasamtaka heimilanna), Fririk Fririksson (nverandi formaur HH) og Arney Einarsdttir (gjaldkeri HH) samt fleiri ailum. Hvort a er essum fundi a akka ea af annarri stu, uru Hagsmunasamtk heimilanna til um mijan janar 2009. g hef oft hugsa til eirrar tilviljunar, a Gsli skyldi hafa boi okkur, hvert r sinni ttinni, ennan fund.

essi fundur var lka upphaf af samstarfi talsmanns neytenda vi HH og hefur ekki bori skugga a samstarf. Hefur veri alveg metanlegt a geta leita til Gsla (og annarra lka) um mis litaefni. Hann hefur komi flagsfundi og alltaf veri tilbinn. Saman mynduum vi san me Neytendasamtkunum, Hseigendaflaginu, Flagi fasteignasala, Bseta Norurlandi og Birni orra Viktorssyni svo kallaan kallshp, sem st fyrir kalli til stjrnvalda um rbtur fyrir heimilin. ekki hafi tekist a n llum mlum hpsins gegn, erum vi langt komin niur listann og dropinn holar steininn.

a er sem sagt gegn um etta samstarf, sem g ekki Gsla. Hefur hann essum tpum 18 mnuum snt mr og sanna, a hann tekur mlum af festu og mikilli skipulagningu. Stundum finnst mr hann fara hgar yfir en g hefi kosi, en lklegast lsir a betur mr en honum.

Sem horfandi a bjarmlaplitkinni hr Kpavogi undanfarin 10 r ea svo, hef g teki eftir essum leiigjrnum flokkadrttum sem myndast hafa um rttaflgin bnum. Srstaklega innan Framsknarflokksins. N skjast rr ailar um 1. sti hj Framskn, mar Stefnsson yfirlstur HK-ingur sem hefur ekkert fari leynt me a, forstumaur rttamannvirkja og hataur af kvenum hpi Blika, Einar Kristjn Jnsson, formaur knattspyrnudeildar Breiabliks sem virist vera svo illa liinn af kvenum hpi HK-inga a tala er um klofning flokknum ni hann fyrsta sti, og loks Gsli Tryggvason sem hefur haldi sig gjrsamlega fyrir utan ennan rg milli flaganna. egar Gsli hringdi mig snum tma, ba g hann a gta ess vel, a fara ekki skotgrafir rttaflaganna. Flk vri bi a f lei v. Undanfarna daga hafa menn greinilega dregi fram strskotalii, v sprengjurnar hafa flogi milli herba Einars og mars. Hefur a sannfrt mig enn frekar a Gsli er rtti maurinn til a leia lista Framsknarflokksins vor.

g vona a Gsli hljti 1. sti, ekki vegna plitskrar stu Framsknar Kpavogi, heldur fyrir bjarba. Kpavogur arf flk bjarmlin sem getur teki mlum bjarflagsins af hlutleysi, rttsni og festu. Einkavinaving undanfarinna ra er enda. Pot og prettir til a koma hggi embttismenn bjarins vitlausum flokki eru enda. a ekki a skipta mli hvort sklastjrinn er sjlfstismaur ea krati, allir sklar eiga a f a sem eim ber. Allir verktakar eiga a sitja vi sama bor um framkvmdir, hvort sem r snast um malbik, eftirlit, auglsingar ea eitthva allt anna. kvrunartaka a byggja gegnsi, rttsni og a besti kosturinn s valinn me hagsmuni bjarins huga. g treysti Gsla til a standa vr um a.


Sslumaur vermetur eign langt undir fasteignamati - Rttargslu vantar fyrir gerarola

nlegum fjrnmsrskuri mat fulltri sslumannsins Reykjavk eign, sem bent var , langt undir fasteignamat eignarinnar. Samkvmt skr Fasteignaskrr slands er fasteignamat eignarinnar kr. 27.550.000, fulltri sslumanns mat hana 20 m.kr. essu tiltekna mli skipti etta ekki skpum, ar sem staa lna (uppfr mia vi dagsgengi) var vel umfram hrri tluna.

Stra mli hr er a strsti "fasteignasali" landsins, .e. sslumaurinn Reykjavk, telur fasteignamat ekki endurspegla markasvermti eigna, eins og lg um fasteignamat segja til um. etta er meirihttar ml. stan er einfld. Allir bankarnir bja flki upp srtka skuldaalgun, gegn um dmstla getur flk fari greislualgun og san bur Arion banki upp a fra ln niur 110% af fasteignamati. Ef s aili, sem hr hlut, hefi veri a fara srtka skuldaalgun og skuldir veri frar niur 110% af fasteignamati, hefu eftirstvar skulda numi 30,3 m.kr. Vri aftur mia vi mat fulltra sslumanns vru eftirstvarnar 22 m.kr. Munurinn er 8,3 m.kr. sem er lkkun um 27,4%. (30,3 m.kr. eru auk ess 37,7% hrri tala en 22 m.kr. fyrir sem vilja gera samanburinn ttina.)

mnum huga kallar essi niurstaa fulltra sslumanns, sem sslumaurinn hefur a sjlfsgu lagt blessun sna yfir, gagngera endurskoun fasteignamats ekki seinna en strax. Mati sem tk gildi 31. desember sl. er greinilega kolrangt. g held lka a breyta urfi vimii sem nota er vi kvrun fasteignamats. vef Fasteignaskrr slands segir um fasteignamati:

Hva er fasteignamat?

Fasteignamat er gangver, umreikna til stagreislu, sem tla m a eignin hefi haft kaupum og slum febrarmnui, mia vi heimila og mgulega ntingu fasteignarinnar hverjum tma. Ntt febrarverlag er kvara ma mnui r hvert. Mat samkvmt hinu nja verlagi tekur gildi rslok.

Um essar mundir er ltil velta fasteignamarkai, en mti er miki a gera hj sslumnnum. eir eru daginn inn og daginn t a met ver fasteigna. Er ekki nausynlegt a Fasteignaskr slands horfi til kvaranna sslumannanna, auk ess a skoa tlur kaupsamningum?

a er anna essu tiltekna mli, sem vekur athygli. Geraroli virist ekki hafa haft fjrhagslega buri til a verja sig mlinu og ess vegna fr mli fjrnm ru fremur, en a mlstaur gerabeianda hafi veri svo yggjandi. Hr er nefnilega ferinni enn eitt myntkrfumli. Stareyndin er a almenningur hefur almennt ekki fjrhagslega getu til a verja sig gegn hvort heldur rttmtum ea rttmtum krfum fjrmlafyrirtkjanna. fyrsta lagi er leiksviinu rangt stillt upp. Stefnandi fjrnmsbeinum er oft me mrg mli gangi einu hj vikomandi dmstli. Sami dmari dmir llum mlunum og lgmaur stefnanda arf ekki einu sinni a yfirgefa rttarsalinn milli mla. Hinn stefndi kemur v inn dmsal, ar sem fyrir eru tveir ailar sem hafa veri a ra saman um fjrnmsbeinir allan daginn. Dmarinn er binn a heyra sama mlflutning aftur og aftur og lgmaur stefnanda vsar jafnvel til ess a um sams konar ml s a ra. Hlutleysi er greinilega broti, ar sem hinn stefndi stendur ekki frammi fyrir hlutdrgum dmara. Dmarinn getur ekki veri hlutdrgur hafi hann haft lgmann stefnanda inni hj sr sem sessunaut ml eftir ml og sessunauturinn hefur tkifri til a vsa til mla sem ur hefur veri rskura . Vissulega er dmsalur opinn,en hin almenna regla er a mlsailar ba fyrir utan ar til kemur a eirra mli. Vrnin er v rttltri stu fr upphafi gagnvart skninni.

Hr verur a gera tvenns konar breytingar. fyrsta lagi, verur a skipa flki rttargslumann hafi a ekki efni v. Lendi tveir menn slagsmlum, ar sem annar missir tnn, geta bir tt mguleika a rki skipi eim rttargslumann. Standi einstaklingur aftur frammi fyrir v a missa aleigu sna, er tlast til ess a hann finni sr lgfring sjlfur. a er ekki sanngjarnt. Hvaa lgmaur er tilbinn a setja tma sinn ml, sem hann fr lklega seint og illa greitt fyrir hvort sem a vinnst ea tapast? Og er ekki lklegast a eir lgmenn sem taka minnst fyrir strf sn hafi minnsta reynslu? Staa einstaklingsins er v hll alveg fr upphafi og ekki sknar hn egar inn rttarsalinn er komi. a er atrii tv. a skapi hagri fyrir dmskerfi verur a koma veg fyrir a lgmenn, sem reka mrg fjrnmsml beit, geti gert sig heimakomna hj einum tilteknum dmara. Lgmenn veri krafir um a leggja hvert ml fyrir sig fyrir dmara og gert heimilt a vitna til fyrri mla sem lg voru fyrir sama dmara sama dag. Allar slkar tilvsanir skekkja rttarstu mlsaila. Mlsailar standi jafnftis strax fr upphafi me v a bir gangi til dmsalar egar mli er "kalla upp". Vi nverandi stand ltur t fyrir a mlsaili s bara einn, en dmendur tveir.

Fleiri gtu vafalaust nefnt nnur atrii til bta og hvet g flk til a gera a.


Jn sgeir hltur a a urfa a borga skatt af essu

Hr finnst mr borgleggjandi a Jn sgeir Jhannesson hafi urft a gefa essa eftirgjf um til skatts ea ef etta var gjf, hafi hn veri skattskyld. Rkisskattsstjri hefur gefi upp a heimilin landinu veri a greia skatt veri eignamyndun af leirttingu lna uppfylli s leirtting ekki skilyri skattsins. Hann hefur einnig gefi t a eir eir stafsmenn Kaupings, sem fengu niurfellingu byrga, urfi a greia skatt vegna ess. Liggur ekki beinast vi a skoa skattframtal Jns sgeirs og skoa hvort hann hafi anna skr essa gjf til sn (upphin var j greidd inn einkareikning hans) og ar me greitt skatt af henni ea gefi upp niurfellingu skuldarinnar hj einkahlutaflaginu og s til ess a a greiddi skattinn.

essi gjrningur, og arir svipair, er enn ein blauta tuskan andlit jarinnar. Hann snir a menn tldu sig yfir lg hafna og gtu gert hva sem var. eir voru a leika sr spili sem lklegast heitir "Siblinda". Spili gengur t a finna eins frnlega lei og hgt er til a kreista peninga t r bankakerfinu og koma eim undan skatti. Vi erum bin a sj:

 • flag keypt slikk, a san selt viskiptaflaga fyrir ha upph me vei v sjlfu og svo selt til baka fyrir tvfalt hrri upp me enn hrra vei v sjlfu;
 • viskiptaveldi selt eigendum snum me lni fr banka me vei viskiptaveldinu svo hgt s a greia eigin ln bankanum;
 • fyrirtki keypt af viskiptaflaga, a selt eigendunum skuldsettri yfirtku me vei fyrirtkinu, ln teki fyrir kaupunum til a greia sr t margfalt upprunalegt kaupveri ar;
 • og a vinslasta a banki lni flagi A pening, sem endurlnai hann til flags B, sem keypti yfirvesett hlutabrf bankanum yfirveri af flagi C eim tilgangi a halda uppi veri hlutabrfum bankanum og svo flag C gti endurgreitt bankanum;
 • skffuflagi eigu viskiptaflaga veitt ln, sem teki var a lni hj banka, og peningurinn greiddur inn persnulegan reikning viskiptaflagans;
 • flag tekur htt ln banka til a greia eiganda snum hrri ar en flagi stendur undir;
 • skffufyrirtki A tekur ln banka A til a kaupa hlutabrf banka B, framselja hlutabrfin til skffufyrirtkis C enn hrra veri sem tekur ln banka A, B ea C, endurgreiir banka A upprunalega lni, greiir sjlfum sr ar t r skffufyrirtki A og setur skffufyrirtki B hausinn.

Hva tli a su til margar tgfur af essu bulli? Niurstaan llu essu er a bankarnir tapa snu f, en eigendurnir maka krkinn.

a vri frlegt, ef einhver vissi nkvmlega hve har upphir flg tengd helstu leikendum siblinduleikverksins fengu a lni hj bnkum eigu essara smu leikenda. essi peningur hvarf nefnilega ekki bara si svona. Peningar eru eins og orka, eir eyast ekki frast bara milli manna. Noti g milljar til a kaupa fyrirtki, er eigandi ess me milljar hndunum. S notar milljarinn til a kaupa anna fyrirtki og notar milljarinn eim viskiptum (ea greiir upp ln sem mr snist lti hafa veri gert af). Svona heldur etta fram, ar til einhver kveur a setja restina af peningunum inn bankareikning. Peningarnir hverfa sem sagt ekki og v er hgt a finna . Vonandi er srstakur saksknari fullu leitinni og vsar san mlum strum stl til skattsins. g held nefnilega a Al Capone leiin s lklegust til rangurs.


mbl.is Fons afskrifai milljarsln tveimur rum fyrir gjalddaga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kauping og Glitnir vesettu hsnislnasfn sn

a hefur fyrir lngu komi fram, a a voru Kauping og Glitnir sem vesettu hluta hsnislnasafna sinna gegn fyrirgreislu fr Selabankanum. A vera me eitthva pukur kringum a er frleitt. Mig minnir a a hafi meira a segja komi fram a s hluti sem Kauping fkk a lni gegn veunum hafi veri kringum 180 milljarar, mean talan hj Glitni hafi veri 130 milljarar. skrslu skiptastjra Kaupings (lafs Gararssonar) kemur fram a banki var me 222 milljara endurhverfum viskiptum og er ekki lklegt a hsnislnin hafi a hluta veri sett sem trygging fyrir essu.

Hugsanlega arf a tvfalda essar tlur til a finna t hsnislnin sem annig voru bundin. Helgast a af v a eingngu var lna fyrir helmingi tryggingarveanna, .e. hafi bankinn fengi 100 milljara, lagi hann fram 200 milljara tryggingu.


mbl.is Veitir ekki upplsingar um ve
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Meingalla svar fjrmlarherra og villandi svar Selabankans

Ekki arf mikla strfrisnilld til a tta sig v a svar rherra er meingalla. Skoum tlurnar:

Tekjur

Fjldi

Undir 119.000 kr.

100.000

119.000 - 200.000 kr.

63.000

200.000 - 650.000 kr.

141.000

650.000 - 1.000.000 kr.

9.400

Meira en 1.000.000 kr.

3.400

Alls

316.800

Hr er sem sagt veri a lsa tekjum allra, ekki bara tekjum eirra sem framfleyta heimilinu. Vissulega buu spurningar Tryggva upp svona vitleysu, en rherra hefi tta a greina milli barna og unglinga og eirra sem halda heimili.

skrslu Selabankans fr v jn kom fram a mealrstfunartekjur heimilanna voru febrar 2009 um 250.000 kr. J, helmingur heimila landinu urfti a framfleyta sr innan vi 250.000 kr. febrar sasta ri. Staan var talsvert skrri hj hjnum me brnum en mealrstfunartekjur eirra voru rmlega 500.000 kr. a er v beinlnis rangt hj Selabankanum svari vi gagnrni Kjartans Brodda Bragasonar a dmin hans vru villandi. Kjartan Broddi lsti raunverulegum villum gagnaframsetningu Selabankans. Villa S er a gera r fyrir a flk geti greitt 40% af rstfunartekjum fastar afborganir lna, n tillits til tekna og fjlda heimili. Eins og snt var fram skrslu Hagsmunasamtaka heimilanna fr v jn, var a mat samtakanna a eitt af hverjum sex heimilum vri alvarlegum skuldavanda. etta m allt lesa mefylgjandi skrslu, en jafnframt vil g benda nokkrar frslur sem g hef rita um essi ml:

40% fastar afborganir lna er ekki viranlegt (11.6.2009)

Tlur Selabankans gefa ranga mynd - staan er verri (26.6.2009)

lgur heimilin yngjast stugt - Framtarhorfur eru dkkar (5.7.2009)

Tlur Selabankans ekki nothfar eins og r eru kynntar (23.2.2010)


mbl.is Helmingur me undir 200.000 kr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Verkamaur hraunar yfir "stjrnulgfring"

g hvet alla a lesa grein Jns orvararsonar, verkamanns, sem birt er Morgunblainu dag. htt er a segja a hann hrauni yfir Hrbjart Jnatansson, lgmann Avant, grein sinni, en Hrbjartur stahfir greinarger unninni fyrir Avant a blaln fyrirtkisins su afleiur. Sannast me essu a stundum eru menn "too smart for their own good". Hrbjarti yfirsst a Avant hefur ekki leyfi til a ssla me afleiur, skrar afleiur m bara selja fagfjrfestum, eir einir mega selja afleiur sem eru me tilskylda menntun og prf og svona mtti lengi telja.

Hr eru nokkur atrii r grein Jns:

a er v ljst a:

1. Avant hefur ekki heimild til a stunda viskipti me fjrmlagerninga, afleiur eru fjrmlgerningar.

2. Avant fl slumnnum bifreia n tilskilinna rttinda til verbrfaviskipta, a selja grunlausum almenningi afleiur.

3. Avant hefur aldrei lagt mat undirritaan sem fjrfesti, og ber a efast um a slkt mat hafi nokkru sinni fari fram vegum Avant. skr verbrf m skv. lgum aeins selja til fagfjrfesta.

4. Avant geri undirrituum aldrei grein fyrir v nokkrum tmapunkti a um afleiuviskipti vri a ra.

5. Avant geri greislutlun fyrir afleiuviskipti eins og um ln vri a ra ( hvaa forsendum?)

6. Avant hefur aldrei gert samning vi undirritaan sem almennan fjrfesti hvar rttindi og skyldur eru trttaar ea skilgreindar eins og eim ber samkvmt tilskipunum og lgum.

7. Avant dulbj afleiu sem lnasamning sem nefndur er "kaupleigusamningur - Jafnar greislur".

8. Avant hefur aldrei kynnt undirrituum verklagsreglur snar vi slk viskipti og slkar reglur finnast ekki heimasu Avant, rtt fyrir lgbundnar kvair ar um.

9. Avant hefur aldrei neinum auglsingum ea kynningarefni gefi til kynna a blasamningar eirra vru afleiusamningar.

Af ofangreindu er ljst a Avant hefur treka broti ll mguleg lg um neytendavernd, viskiptahtti auk laga um fjrmlafyrirtki og FME ber v a svipta lnastofnunina starfsleyfi snu samkvmt 9. gr. laga nr. 161 fr 2002 um fjrmlafyrirtki. Ennfremur hltur lntakendum a vera heimilt a rifta eim lglegu afleiusamningum sem lnastofnunin hefur gert ljsi alvarlegra brota fyrirtkisins gagnvart neytendum og krefjast bta framhaldinu. ar ber Fjrmlaeftirlitinu a taka frumkvi sem lgbundinni eftirlitsstofnun.

htt er a segja a eitt gott hafi komi t r kreppunni: Str hluti landsmanna eru ornir bara alveg gtlega a sr lgfri og hagfri.


Tlur Selabankans ekki nothfar eins og r eru kynntar

Selabanki slands tk saman heilmiki af tlu fyrra vor og voru r kynntar me pompi og prakt um mijan jn. Um kynningu s orvarur Tjrvi lafsson, hagfringur hj Selabankanum. Samkvmt niurstum bankans var staa heimilanna ekki svo slm. Sem smilega talnaglggum manni, ttai g mig v a ekki var hgt a draga slka lyktun t fr eim upplsingum sem voru birtar. Af eim skum sendi g Tjrva tlvupst me sk um nnari upplsingar. Kjartan Broddi Bragason hefur skrslu sinni fyrir Neytendasamtkin komist a nkvmlega smu niurstu og g, .e. a lyktanir Selabankans um stu heimilanna su reistar sandi.

Mig langar a setja hr inn afrit af tlvupstum mnum til Selabankans. Fyrsti psturinn var sendur 15. jn:

Sll orvarur Tjrvi

g var kynningunni hj r fimmtudaginn og hef veri a reyna a tta mig sumum af eim upplsingum sem ar voru settar fram. Oft er erfitt a setja r samhengi ea bera r saman, egar maur er bara me prsentutlur bakvi. ess vegna langar mig a vita hvort hgt vri a f tlurnar sem prsenturnar eru reiknaar t fr.

Bara svo a komi fram, sit g stjrn Hagsmunasamtaka heimilanna.

Kv.

Marin G. Njlsson

Svar barst daginn eftir:

Sll Marn

akka r krlega fyrir pstinn og huga inn efninu. g vil endilega eiga g samskipti vi Hagsmunasamtk heimilanna lkt nnur samtk sem lta sig essi ml vara og er boinn og binn til a koma fund me ykkur og ra niursturnar ef ess er ska(er reyndar fr fr og me morgundeginum og viku en strax kjlfari). Mr sndist bloggfrslum num a hafir athugasemdir vi bi efni og skra framsetningu vissum hluta niurstananna og g vil endilega f tkifri til a fara yfir etta me ykkur. Ef framsetningin hefur veri ljs verur a a skrifast minn hlut og ykir mr a miur.

Hva varar fjldatlur er a annig a gagnagrunninum eru lnaupplsingar um 79,900 heimila (mia vi fjlskyldunmer) me hsnisskuldir og upplsingar um hsnisau um 75,200 hsniseigenda (okkur vantar eigendur sem eru skuldlausir og hafa ekki veitt rum leyfi til a nota sitt hsni sem ve). Um 44 sund heimili eru me blaln og 81 sund me yfirdrttarskuld.

a eru msir fyrirvarar sem arf a hafa huga vi tlkun essara gagna og vonandi num vi a draga upp helstu mlstofunni og fyrri mlstofum. eir tengjast m.a. gi mlikvara hsnisaui sem er metinn t fr fasteignamati, gum tekjugagna fyrir febrar r sem byggja stagreisluggnum sem eru ekki eins g og framtalsggn sem eru venjulega notu rannsknum af essu tagi (og eim sem vi birtum fjrmlastugleikaskrslum bankans) – a er hins vegar ljst a a er ekki hgt a ba eftir a framtalsggn liggja fyrir um tekjuri 2009 og v verur a nota stagreisluna og muna a arna vantar inn vaxtabtur, barnabtur, melag, msar verktakagreislur o.s.frv. sem geta skipt miklu og einkum fyrir lgtekjuhpanna ar sem essar greislur geta veri verulegur hluti heildarstfunartekna; arir fyrirvarar lta a greislubyrinni - bi hva varar nmslnin sem skortir inn etta og mefer frystinga lna.

Hva varar mefer frystinga eru au ln sem eru frystingu metalin llum stustrum, t.d. egar vi erum a skoa dreifingu skulda eftir tekjuhpum ea gjaldmilahpum og hversu skuldsett heimilin eru, egar vi metum eiginfjrstu eirra hsni og heildareiginfjrstu samt tekjudreifingu lkra hpa o.s.frv. Vi getum hins vegar ekki teki ll ln frystingu me treikninga greislubyri v sumum tilvikum fum vi ekki uppgefna greislubyri eim lnum. Til ess a geta meti greislubyri allra frystra lna urfum vi a geta gert spr um run greislubyrarinnar t fr rum upplsingum sem vi hfum um vexti, lnstma, upphaflega upph lns, gjaldmilasamsetningu o.s.frv. S vinna stendur yfir og tengist v a vi viljum geta lagt fram spr um hvernig eignir, skuldir, tekjur og greislubyri munu rast fyrir heimilin mia vi gefnar forsendur um run vaxta, verblgu, launa, gengis o.fl. tta. essi vinna skiptir skpum v vi viljum ekki bara fjalla um hvernig hlutirnir litu t um og uppr ramtum heldur leggja mat hvernig runin gti ori. Umfang frystinga var mun meira blalnum en balnum en um 8% balna voru frystingu mti um helmingi blalna. San hefur fjldi lna frystingu minnka og fleiri rri komi til sgunnar svo sem greislujfnun erlendra fasteignavelna, mis konar greisluerfileikarri hj blafjrmgnunarfyrirtkjunum o.s.frv. og ess vegna er erfileikum bundi a meta hver greislubyri eirra sem voru frystingu me einkum blalnin febrar er nna jafnvel t fr eim upplsingum sem vi hfum um lnsskilyri og –kjr. a sem skiptir mli vi a meta skekkju eirra greislubyrarupplsinga sem vi lgum fram er hversu lkur frystingarhpurinn er hinum en ljst er a hann hefur bi tilhneigingu til a vera skuldsettari og tekjuhrri samt v a taka einnig tillit til mgulegrar skekkju tekjutlum sem tengjast gum stagreislugagnanna mia vi framtalsggnin og rtt var um hr undan. g tel a vi sum frekar a ofmeta greislubyri lgtekjuhpanna sem hlutfall af rstfunartekjum vegna ess hve vaxtabtur o.fl. sem er ekki inn stagreisluggnunum vega ungt eirra tekjum sama tma og vi erum frekar vanmeta greislubyri eirra tekjuhrri tt erfitt s a reyna a alhfa nokku um essi ml og draga heimili hpa ar sem au eru svo fjlbreyttur hpur eins og vi hfum snt fram me essum niurstum.

g vona a etta svari einhverjum spurningum sem hfu vakna hj r – og rugglega vaki upp arar – en g treka bo mitt um a ra vi ykkur beint um essi ml

Kr kveja,

orvarur Tjrvi

Bloggfrslu sem Tjrvi vsar til er a finna hr: 40% fastar afborganir lna er ekki viranlegt

Ok, arna koma fram msar upplsingar, en ekki endilega r sem g hafi gagnrnt bloggfrslu, sem Tjrvi vsar til, a hafi vanta kynningu bankans. g sendi honum v nja pst me skrt afmrkuum spurningum:

Sll Tjrvi

Takk fyrir svari og gott bo. a er aldrei a vita nema vi ekkjumst a. J, mr fannst vanta inn etta og a var skrt nnar RV gr og v sem segir. Tlurnar sem sendir gefa mr eitthva til a vinna me, en spurningin er hvort (ea Karen sem g sendi cc: ) gtir upplst mig um eftirfarandi atrii til vibtar:

1. Hva eru mrg heimili bak vi upplsingum um rstfunartekjur mnui glrum 22 og 23?

2. Er sami fjldi bakvi glrur 25-28 og 30-33 og er bak vi annars vegar glrur 8-11 og hins vegar glrur 13-20, .e. tlurnar sem gefur upp pstinum num?

3. Hver er heildarfjldinn hverjum tekjuhpi glru 36 og af hverju vantar nesta tekjuhpinn 0-150 s.?

4. Hver er heildarfjldinn hverjum hpi eftir tegund lna glru 37? Er a sami fjldi og er bakvi upplsingar glru 38?

5. Getur gefi mr nnari upplsingar um a hve margir eru hverjum flokki glru 39 og 40, .e. allir, hjn me brn og einstir foreldrar?

6. Er vita hver er fjlskyldustr annars vegar hjna me brn og hins vegar einstra foreldrar? Er vita hve str hpur 18 ra og eldri eru essum heimilum og eru reynd ekki sjlfst fjlskylda?

Fyrir utan sustu spurninguna, ttu essar tlur a liggja nokku ljsu, .e. hgt a lesa beint upp r tflunum sem sluritin uru til r. etta me fjlskyldustrina skiptir mli, ar sem vi erum a velta fyrir okkur framfrslukostnai og hvort hkkun greislubyri lna er farin a hafa hrif framfrslugetu barnaflks.

Vonast til a heyra fr r sem fyrst.

Kv.

Marin

Glrur sem vsa er til fyrirspurninni m finna hr: Staa slenskra heimila kjlfar bankahruns - Frekari niurstur greiningar Selabanka salnds (.pdf) (sic)

Skemmst er fr v a segja, a svar hefur ekki borist. Fyrirspurnin var treku me smtali a.m.k. einu sinni, tvisvar egar g hef hitt Tjrva og loks me tlvupsti 6. nvember. Er bagalegt egar opinber aili getur ekki svara erindum sem honum berast, formleg su.

Staa mjg margra slenskra heimila er slm. Hn er raunar afleit. etta hefur treka komi fram knnunum og rannsknum. Samkvmt upplsingum fr einum banka eru 30% lntaka meal einstaklinga erfiri stu. Hj rum banka hafa yfir 1.000 manns ntt sr srstk rri um tveimur mnuum! ar var tali nausynlegt, svo hgt vri a hefja uppbygginguna, a "flk stti sig vi eignatapi"! a var ekki sagt a "bankinn og lntakar sttu sig vi eignatapi". Nei, a voru bara lntakar sem ttu a stta sig vi a hafa tapa visparnainum! Er a nema von a endurreisnin gangi ekki.


mbl.is arf a taka tillit til lgmarksneyslu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Einbjrn, Tvbjrn, rbjrn og Fjrbjrn

Steingrmur sagi ekki g, Kalli sagi ekki g, Gumundur sagi ekki g og r sagi ekki g. Munurinn essu og litlu gulu hnunni er a enginn gengst vi verkinu. etta minnir yrmilega dpsala neita v a hafa flutt inn dpi sem fannst hreysi eirra. a selja almenningi a, a fjrir menn sem allir bru byrg rekstri fyrirtkja sem voru milljara viri hafi ekki vita hva gerist hj fyrirtkjunum? Er ekki til einhver lagagrein sem hgt er a nota til a dma menn vilangt fangelsi fyrir vanhfi, a.m.k. banna eim a eiga og reka fyrirtki. Ltum vera etta me a vilja ekki taka byrg.

g hef enga tr v a Gumundur lason ea Karl Wernersson hafi ekki vita hva gekk rekstri Sjvr. Ef g tti milljara fyrirtki og vri me umsvif um va verld, vissi g upp hr hva vri gangi. Nei, eir skella sr lki eirra brra Einbjrns, Tvbjrns og rbjrns og grfu upp Fjrbjrn til a ba til leikrit afneitunar. Hvernig vri a finna einhvern gan klefa handa eim og tna lyklinum um stundarsakir. Kannski rifjast eitthva upp fyrir eim.

Sorglegast essu llu finnst mr hlutur rs Sigfssonar. Hann er binn a vera fararbroddi ess a bta stjrnhtti fyrirtkja. kjlfar bankahrunsins vann hann a slkum reglum me Viskiptari, en a er me etta eins og margt anna, a reglurnar voru fyrir ara en hann. Hugsanlega sagi Steingrmur rtt fr, egar hann kallai r "nytsaman sakleysingja".

Fr mnu sjnarhorni er etta svisett leikrit til a rugla almenning og yfirvld. g treysti aftur lafi r Haukssyni og hans flki fullkomlega til a fletta ofan af essu. a er ekki trverugt a fjrir menn viti ekki hvers vegna 10,5 milljara skuldabrf var tbi. Hva a rflega 15 milljarar hafi veri frir r sjum Sjvr yfir svikavafninginn Vafning. Nei, i veri a reyna betur og kannski er bara gott til tilbreytingar a segja sannleikann. Maur er alltaf a skilja betur og betur hvers vegna Geir sagi "Gu blessi sland".


Geta bankanna a leirtta ln heimilanna

Miki hefur veri rtt um getu bankanna til a koma til mts vi viskiptavini sna vegna stkkbreytingu lna. Aljagjaldeyrissjurinn birti skrslu um fyrstu endurskoun sjsins, sem kom t byrjun nvember, mat sjsins getu bankanna. skrslunni eru blasu 21 birt tv myndrit, anna me upplsingum um ln heimilanna og hitt me lnum fyrirtkja. g hef svo sem fjalla um essar tlur ur, en vil gera a enn og aftur.

Skoum fyrst myndriti um ln heimilanna:

arna eru settar fram upplsingar um vermti lnasafna heimilanna, sem flutt eru r gmlu bnkunum yfir nju, og snt hvernig mati breytist vi flutninginn. Allt er etta sem hlutfall af jarframleislu. Til a glggva sig tlum, hef g sett r upp tflunni hr fyrir nean:

Skuldir heimilanna

Fjrmlastofnun

Vergt viri

Matsviri

Mismunur

Hlutfall

balnasjur

718

576

142

80%

Sparisjir og nnur lnfyrirtki

161

80,5

80,5

50%

slandsbanki

287

160

127

55,7%

Nja Kauping

278

154

124

55,4%

Ni Landsbanki

240

127

113

53,0%

Alls

1.684

1.098

586

Tlur eru milljrum krna

essar tlur sna a svigrm bankanna riggja til a leirtta stkkbreyttan hfustl lna heimilanna er umtalsvert. Gagnvart balnasji, sparisjunum og rum lnafyrirtkjum er kannski er alltaf rtt a tala um svigrm, en nr a segja rf eirra. er ljst a tveir strstu sparisjirnir, .e. SPRON og Byr, eru me verulegt svigrm. Inn tlur AGS vantar lfeyrissjina.

Mark Flanagan hj AGS lsti v yfir fundi me Hagsmunasamtkum heimilanna desember, a AGS geri krfu til bankanna, a allur afslttur sem nju bankarnir f lnasfnunum skuli nttur. Honum skuli mist skila til lntaka ea notaur til a mta afskriftum og hrri fjrmgnunarkostnai. Skoum ofangreindar tlur nnar t essu rennu. Byrjum "kostnai" bankanna til leirttinga, ef farin er s lei sem miki hefur veri rdd. Mia er vi stu lnanna gmlu bnkunum en a er jafnframt a sem lntakar eru rukkair um. Lnasfnin samanstanda af vertryggum lnum, gengistryggum lnum og vertryggum lnum. Til einfldunar a tla g a reikna me a vertrygg ln nemi 60% af lnasfnum bankanna, gengistrygg ln su 30% og vertrygg 10%. Ef san er gert r fyrir a vertrygg og vertrygg ln su fr niur um 20% og gengistrygg ln um 50% a mealtali (skiptir ekki mli hvort etta er gert vegna ess a gengitrygging verur dmd lgmt ea vegna samninga vi bankana), ltur dmi svona t:

Ln gmlu bnkunum

805

Ver- og vertrygg ln

563,5

Lkkun um 20%

451

Gengistrygg ln

241,5

Lkkun um 50%

121

Alls eftir lkkun

572

Ln nju bnkunum

441

441

Mismunur

364

131

(Tlur milljrum)

Samkvmt essu ttu bankarnir a geta komi me leirttingar lnum heimilanna samrmi vi krfur um a forsendubresturinn s leirttur og eiga samt um 131 milljar eftir til a mta afskriftum umfram leirttinguna og hrri fjrmgnunarkostnai. N m spyrja hvort a hafi ori forsendubrestur. Einhverjir telja svo hafi ekki veri, en vil g benda a Reykjavkurborg, Orkuveita Reykjavkur og fleiri opinberir ailar hafa mrgum tilfellum viurkennt forsendubrest samningum vi verktaka og gengi til samninga vi um hrra endurgjald vegna verklegra framkvmda. Af hverju tti essu a vera eitthva ru vsi fari me ln heimilanna? Gleymum v svo ekki, a hgt vri a greina milli hsnislna (.e. til kaupa og vihalds hsnis) og blalna annars vegar og san annarra lna hins vegar telji einhver stu til ess, annig a "eysluklrnar" greii upp "eyslulnin". g geri ekki slkan greinarmun treikningum mnum.

er a afskriftir og hrri fjrmgnunarkostnaur. Veri ln leirtt, eins og snt er dminu a ofan, mun afskriftarfin minnka verulega. Gerum samt r fyrir a r nemi 5% af 572 milljrum ea tplega 30 milljarar. vera enn eftir um 100 milljarar til a mta hrri fjrmgnunarkostnai. Fjrmgnunarkostnaur vertryggra og vertryggra lna hefur ekkert breyst sem heiti getur og fer frekar lkkandi en hitt. Hr gert r fyrir a essi kostnaur haldist breyttur. eru a gengistryggu lnin. Hlutur eirra eftir lkkun er kominn niur 121 milljar krna. Ekkert er vita hvernig gmlu bankarnir fjrmgnuu essi ln, enda kannski skiptir a ekki megin mli. 100 milljarar eru til umra og hvernig er best a nta ? Einn kostur er a fra ll lengri ln (ef au eru einhver) niur nll bkum bankanna. Annar er a nota alla 100 milljarana til a greia hrri vexti af fjrmgnuninni. S kostur tv valinn, reiknast mr til a bankarnir geti greitt 4 prsentustig ofan fyrri fjrmgnunarkostna mia vi 20 ra lnstma. etta ir a hafi ur veri greitt 1% vexti, geta eir greitt 5%. reynd ir etta, a bankarnir geta fjrmagna "gengistryggu" lnin me vertryggum innlnum.

A undanfrnu hafa mjg margir stigi fram og lagt til a hfustll lna heimilanna veri frur til stunnar 1. janar 2008 me einhverju sanngjrnu lagi. treikningar mnir sna a etta er vel gerlegt. Ekki tla g a fullyra, a eir su krrttir enda er g eingngu a velta hlutunum fyrir mr grfum drttum. N er komi a bnkunum a bregast vi. a er sama hvert er liti (nema nttrulega til bankanna), allir virast eirrar skounar a ekki hafi veri ng gert. Greisluvandi heimilanna er a versna og rrin sem egar eru boi gangi mist allt of skammt ea eru bara til brabirga.

Stareyndirnar eru r, a fleiri og fleiri eru a komast vanda. Fasteignaver lkkar stugt, annig a eignarrnun heimilanna heldur fram. Mean essi eignarrnun er gangi heldur flk a sr hndum fasteignaviskiptum. a sem meira er, neysla heimilanna dregst saman sem leiir til fkkunar starfa og minni skatttekna fyrir rki og sveitarflg. Allt leiir etta til frekari samdrttar. g tla ekki a halda v fram a leirtting forsendubrestinum s einhver tfralausn, en hn er grarlega mikilvgt skref til heilunar. Mlshtturinn segir a betra s heilt en vel gri. slenskt jflag slasaist alvarlega vi hrun krnunnar og san bankanna. Ekki hefur veri hl ngilega vel a sjklingnum og gengur honum illa a gra sra sinna. a verur a gera eitthva ur en honum blir t.


mbl.is Tekjulgir bera stra byri heildarskulda heimila
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 19
 • Sl. slarhring: 32
 • Sl. viku: 190
 • Fr upphafi: 1678912

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 186
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband