Leita frttum mbl.is

Innlegg naflaskoun og endurreisn

essa daga eru gangi miklar bjrgunaragerir til a bjarga slenska bankakerfinu, en ekki sur slenska hagkerfinu. g, lkt og margir arir, hef veri skotgrfunum og hef vafalaust sett fram alls konar blammeringar, sem ekki standast nnari skoun, mean anna stendur traustum ftum. Eitt af v sem miki hefur veri rtt um hr blogginu er: Hvernig gat etta gerst? a eru rugglega mjg margar stur fyrir v og ekki allar augljsar. g hef teki saman hr fyrir nean nokkrar sem g tel a skipti mli og san sett fram spurningar sem g tel nausynlegt a s svara svo vi getum lrt af essari bitru reynslu. Auk ess nefni g nokkur atrii sem gtu stula a betra umhverfi. g tek a fram, a g hef unni a rgjf svi upplsingaryggismla hj fjlmrgum fjrmlastofnunum og tengslum vi vinnu hef g urft a kynna mr fjlmargt um rekstrar- og lagaumhverfi fjrmlafyrirtkja. a er langt fr v a vera einhver srfriekking og alveg rugglega ekki fjrmlahliinni.

g held a a s llum ljst a rekja m bankakreppunnar hr landi til bi innlendra og erlendar tta. Sumir af essum erlendu ttum voru atrii sem vi rum ekkert vi, en anna er hgt a rekja til agera ea ageraleysis rkisstjrnar, Selabanka, FME, bankanna og trsarmanna. N er g ekki a pikka einhvern einn t og segja a meginskin liggi hj einum aila umfram ara og er alls ekki a persnugera mistkin einstaklingum. En atrii sem mr finnst hafa vegi yngst eru eftirfarandi:

 1. Regluverk fjrmlakerfisins slandi
 2. Framkvmd peningamlastefnu Selabanka slands
 3. Afmrkun og framkvmd eftirlits FME me fjrmlafyrirtkjum
 4. Framkvmd httustjrnunar hj slenskum bnkum
 5. Framkvmd httustjrnunar hj erlendum bnkum
 6. trleg afglp matsfyrirtkjanna vi mat fjrmlavafningum me undirmlslnum - sem sar kom lausafjrkreppunni af sta
 7. Of skammur algunartmi fyrir Basel II regluverk Bank of International Settlements (Aljagreislubankinn, BIS) ea a bankar og matsfyrirtki hfu undirbning of seint
 8. senn brfni, bjartsni og rni slensku trsarinnar. trsarmenn tru lklegast of mrgum um tr vegfer sinni og skpuu sr annig vinsldir og list a vinna sr traust nema rngum hpi.

(Svo mtti lklegast bta vi takmarkalausri minnimttarkennd jarinnar sem gerir a a verkum a vi urfum alltaf a vera a sanna okkur.)

Atrii 5 og 6 eru alfari r okkar hndum, sem og framkvmd erlendra aila Basel II reglunum.

N er g a leita a frumorskum, en ekki afleiddum, annig a lokun lnalna og skortur lausaf (sem g tel afleiddar stur) eru ekki me. Margar stnanna eru a sjlfsgu samverkandi og mynda oft einn hrrigraut. T.d. m lklega rekja hluta afglapa matsfyrirtkjanna til ess a bankar byrjuu of seint a ba sig undir Basel II regluverki. treystu menn matsfyrirtkjunum og frnuu sjlfstri gagnrni ea mati taphttunni af undirmlslnavafningunum sem var til ess a menn keyptu essar eiturpillur. sama htt leiir slakt regluverk slandi m.a. til ess a afmrkun og eftirlit FME ni lklegast ekki ngu djpt inn fjrmlafyrirtkin. Hafa skal huga a FME vinnur miki eftir forskriftum fr BIS og er ekki sur hgt a gagnrna BIS egar kemur a regluverkinu, .e. a regluverki hafi ekki leitt til bestu starfshtta. stan fyrir v a g horfi ekki tlnastefnu ea markasleg ml, er a allt slkt a fara gegnum greiningarnet httustjrnunar ur en nokkru slku er tt r vr.

egar bi er a kvea hvaa tti a skoa, urfum vi a greina hva fr rskeiis. ar einbeiti g mr a slenska hlutanum, enda efast g um a erlendir aila su a velta moggabloggi fyrir sr:

 • Af hverju gtu bankarnir vaxi svona og skuldsett sig jafnmiki og raun ber vitni?
 • Af hverju veiktist gengi krnunnar svona miki og hafi Selabankinn einhver rri til a sporna gegn v sem hann ntti ekki?
 • Hver var hluti viskiptabankanna sveiflum gengi krnunnar?
 • Af hverju var styrkur Selabankans ekki meiri en raun ber vitni?
 • Af hverju var betra a setja Glitni rot stainn fyrir a lna bankanum?
 • Af hverju hefur peningamlastefna Selabankans ekki virka til a halda genginu stugu og verblgunni niri?
 • Af hverju stust bankarnir lagsprf FME en hrundu eins og spilaborg egar reyndi?
 • Hvaa skilyri/reglur eru varandi notkun gjaldeyrisvarasjsins? Hefi mtt nota hann til a verja gengi krnunnar ea bjarga bnkum nau?
 • Hvaa skilyri arf banki a uppfylla, egar hann fr neyarln fr Selabankanum?
 • Hefi veri sta til a breyta essum vimium ljsi astan fjrmlamrkuum?
 • Skouu menn Selabankanum hugsanlega breytingu lnshfismati rkissjs og hinna stru bankanna ur en tekin var kvrun um a jnta Glitni?
 • Hvernig er stai a kvrunum um strivexti?
 • Hvers vegna var vsitala neysluvers me hsni notu fyrir verblgumarkmi en ekki samanburarhfa vsitalan n hsnis eins og ngrannalndum okkar?
 • Hvers vegna var raunstrivxtum haldi jafn hum og raun ber vitni ea eir hkkair lkkandi verblgu?
 • Af hverju lkkai httuvgi velna vi treikning eiginfjrstu mars 2007, egar hr var bullandi verblga? Teki er fram Basel II reglum fr BIS, a essi breyting s undir hverju aildarlandi komi.
 • Af hverju stofnai Landsbankinn ekki dtturflag London um IcsSave reikningana?
 • Hvernig st v a FME greip ekki inn , egar innstur IceSave reikninganna voru ornar a har a ljst var a rki gti ekki stai undir skuldbindingum vegna eirra?
 • Skortir Selabankann/FME valdheimildir til a grpa inn , egar bankarnir stkka of hratt ea skuldsetja sig of miki?
 • Hafa Selabanki og viskiptabankarnir fengi fundi me matsfyrirtkjunum, ar sem fari er tarlega yfir rkstuning fyrirtkjanna fyrir mati snu og fengi fr eim leibeiningar um hva betur hefur mtt fara?
 • Hvers vegna hafa lnalnur fr selabnkum Noregi, Svj og Danmrku ekki veri nttar?

Svona mtti halda fram endalaust.

En hva arf a gera til a koma veg fyrir a svona laga gerist aftur? egar strt er spurt er ekki alltaf miki um svr. g vil leggja til nokkrar tillgur:

 • a arf a breyta lgum og reglum og veita FME, Selabanka og rkisstjrn mun meiri heimildir a stoppa menn af.
 • a arf a breyta reglum um eiginfjrhlutfall fjrmlastofnana, annig a 8% su lgmark sama hvaa ln vi til annarra en opinberra aila. Einnig mtti hkka eiginfjrhlutfalli 12 ea 16% og halda httustulum Basel II breyttum. er kannski betra a fra stulana aftur til ess sem gilti fyrir 2. mars 2007.
 • Innleia arf eins og skot njar reglur Basel nefndarinnar hj BIS um stjrnun greisluhfishttu/lausafjrhttu. Setja arf a skilyri a allar fjrmlastofnanir uppfylli r reglur fr og me ramtum.
 • Endurskoa arf lg um Selabanka slands, fkka bankastjrum einn og setja a skilyri a hann hafi srekkingu mlum peningamlastjrnunar, auk ess a vera me mikla reynslu r fjrmlaheiminum. Helst einhverja aljlega reynslu.
 • FME arf a breyta eftirliti snu r v a menn sendi inn skrslur netinu yfir a skrslum s skila formlegum fundum, ar sem menn urfa a sna fram hlutina. g er ekki a gefa skyn a menn su ekki a greina rtt fr, en menn vera nkvmari egar skra arf svrin t jafnum. Fyrir viki arf a efla og styrkja FME.
 • Banna arf a stofna til reikninga eins og Icesave t fr slandi. Vilji menn gera a, skal a gert erlendum dtturflgum/systurflgum.
 • a er ekki hgt a banna trs, en hn verur a fylgja rttum leikreglum.

Og svo fyrir okkur sem engu rum:

 • Af nema vertryggingu lna. Vi erum bin a borga essa vertryggingu drum dmi og n er tmi til kominn a hn hverfi. n vertryggingar bta strivextir strax og strri hluta tlna. a m meira a segja gera krfu a strivextir hafi vgi inn vexti erlendra lna, ef menn vilja.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Ingibjrg Hinriksdttir

G frsla hj r Marin, kannski gn of tarleg fyrir mig svona fyrir svefninn. Vildi bta vi nunda punktinum:

9. Hannes Hlmsteinn Gissurarson, Dav Oddsson og arir sendisveinar frjlshyggjunnar.

Frelsi er gott, svo langt sem a nr. Bankakreppan slandi er hinsvegar sklabkardmi um a hva frelsi getur haft fr me sr kunni menn ekki me a a fara. Afsakanir bankastjra Landsbankans um a Selabankinn hafi ekki fylgt eftir enslu bankanna m lkja vi mann sem hefur keyrt vegg 190 km. hraa og afsakar glannaskapinn me va segja a vegurinn hafi ekki veri ngu breiur. Menn vera a haga akstri eftir astum, fylgja leikreglum og tryggja ryggi annarra umferinni. a geru bankastjrarnir ekki og svo fr sem fr!

Ingibjrg Hinriksdttir, 9.10.2008 kl. 23:46

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

Takk, Ingibjrg. J, hn er lng, enda er binn a vera a setja hana saman nokkra daga. Bt fyrir bt.

Marin G. Njlsson, 9.10.2008 kl. 23:53

3 Smmynd: haraldurhar

Athyglisver samantek, margar spuringar og einning svr.

Markaurinn er harur hsbndi, og a sem verra er hann hefur ti rtt fyrir sr. Auvita m alltaf eitt og anna er betur mtti fara. a er eitt af lgmlum nttrunar a veikastaog smstadri hjrinni lendir gini Ljnsins. Lausafjrskortur verfall allra eigna, auk vanmttar Selabanka til a gegna lgbundnuhlutverki snu, samt arfavitlausum gerum Selabanka og Rkistjrnar er skapai vantraust lveitanda sl. bankanna. Okkar strsta ln er a sitja uppi me afdankaa plitkusa stjrnunarstum, auk afar veikt stjrnkerfi sem er a verulegum hluta skipa stur snar eftir pltzkum leium ea frndsemi.

haraldurhar, 10.10.2008 kl. 00:29

4 Smmynd: Georg P Sveinbjrnsson

Takk fyrir ga og gagnlega grein.

Georg P Sveinbjrnsson, 10.10.2008 kl. 00:53

5 Smmynd: Lra Hanna Einarsdttir

Marin... og arir. Var a setja inn hj mr breskan tt, The Greed Game, sem lsir aferum aumanna til a gra og skort regluverki.

Horfi endilega hann, etta er strmerkilegt fyrirbri. Setti hann inn 7 hlutum svo a m taka etta skrefum.

Lra Hanna Einarsdttir, 10.10.2008 kl. 01:20

6 Smmynd: Georg P Sveinbjrnsson

N er pirraur Breti farinn a framleia boli til hfus slendingum.

http://352945.spreadshirt.net/en/GB/Shop

Georg P Sveinbjrnsson, 10.10.2008 kl. 01:40

7 identicon

etta er eitt af v fa sem g hef s af vitrnum analyseringum vifangsefninu.

Netamaurinn (IP-tala skr) 10.10.2008 kl. 04:52

8 identicon

G greining hj r Marn.Nkvmur og vandvirkur.

a er kannski ekki tminn a lta baksnisspegilinn egar bi er a keyra fram af hamrinum.

Tel g aslenskabankakerfinu hafi raun aldrei veri hgt a bjarga eins og standi var sasta fstudag, fyrrir nkvmlega viku san.Bjrgunaragerunum hafi san verigjrsamlega klra afS og Rkisstjrn. etta var eirra sastatkifri til a koma hndum yfir ettaog skipuleggja undanhaldi og lgmarka skaann. sturnar fyrir a essu var klra tel gmargar, hluthafar bankanna og hagsmunailareirra hafa haldi uppi linnulausum rri og gefi skyn a staanhefurveri betri en hn var.eir vissu a fyrir vst a eir myndu missa eignir og eignahluti og vildu ba lengstu lg hindra a og tkst a.... nokkra daga.Sjrnmlamenn hfu ekki pltskt or ea innsn standiog sast en ekki sst hefurS einnig klra mlum meyfirlsingagleisinni.

g myndi taka allar yfirlsingar ramannan mevar.a er munur a vilja og geta. Menn vilja margt en hva koma eir til a geta gert er a sem kemur til a skipta mli.
Rherra lt eftir sr lei a .."enginn missi vinnuna bnkunum",... hmmm... og hva hefur komi daginn. Ea a "vi munum astoa flk lnaerfileikum ea sem hefa erlend ln.." ... hmmm.... S hr a nean a sjlfurvarst nrri farin a fama "heilaga" Jhnnu og kannski kjsa Samfylkingunna t essi or). nnur yfirlsingen var lei a"enginn mun hrkklast fr heimili snu" ("heilg" Jhanna)... hmmmm. "barlnasjur mun hjlpa flku", hmmmm....

Held a s skynsamlegt a segja sem minnst og lofa sem minnstu. Alla vega ekki tra v eins og standi er og ekki fagna essum yfirlsingum. a vera a mestu vonbrigi a g held.
Vandriokkareru nna rtt a byrja.

S fyrir mr nnatvo kosti stunni fyrir okkur:

Fyrsti kosturinn er a skrapa botninn rum saman ogreyna a komast t r essu hgt og sgandi. Fyrir j sem erorinnr vinalaus oggjrsamlega rr lnstrausti ervegurinn langur.Reyna a fara mildu leiina sem er s gilegasta nna en s versta fyrir langtmahagsmuni jarinnar.

Hinn kosturinn er a segja okkur til sveitar og gangast undir IMF og au skilyri erhann setur.

Bir kostirnir eru afar slmir. a er freystandi "a pissa skinn sinn" og tla a minnka hggime erlendum lnum. Gleymum ekki fjrlgum sem eru afgreidd me minnst 50 miljara halla, sem gti ori miki meiri. Ver lyfja og afanga eftir a hkka grarlega. A halda a a okkar astu nna a f erlend ln til a gera etta auk ess niurgreia ln ofan meginorra landsmanna er fullkomlega veruleikafyrrt a mnu mati. a arf a hafa hallalaus fjrlg og a arf a velja hvort rki vi styja samgngur vi landi, lfsnausynlega jnustu og margir fleirri tgjaldaliir ar meal uppsgnum.

Gunn (IP-tala skr) 10.10.2008 kl. 06:22

9 Smmynd: Marin G. Njlsson

Gujn, menn urfa alls ekki a vera sammla um allt. a sem skiptir mestu mli er a skapa upplsta umru um mlefni og rlausnir og taka san kvrun egar niurstaa er fengin. a er a minnsta kosti gjrsamlega vonlaust a tala um einhver svr, nema menn spyrji fyrst rttu spurninganna.

Marin G. Njlsson, 10.10.2008 kl. 08:03

10 identicon

G greining Marn. Lka hj r Gunn-- hefur margt gott fram a fra og vri gaman a sj ig stofna itt eigi blogg.

Kristjn (IP-tala skr) 11.10.2008 kl. 06:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (2.3.): 4
 • Sl. slarhring: 5
 • Sl. viku: 51
 • Fr upphafi: 1676914

Anna

 • Innlit dag: 4
 • Innlit sl. viku: 39
 • Gestir dag: 4
 • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband