Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, gst 2007

Af kommum og punktum tlum

Hvernig a lesa tlur? Er talan 100,000 lesin 100 ea 100 sund? a fer eftir v hvaa tungumli er veri a rita. Frttin um 100 stigin hans Tigers er upprunin fr Bandarkjunum, annig hann er me 100.000 stig en ekki 100. Stuna FedEX keppninni m sj me v a smella hr.
mbl.is Sabbatini skrefi nr 660 millj. verlaunapotti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lglaunalandi Bandarkin

g hef lengi veri eirrar skounar a mislegt efnahagslfi Bandarkjanna sti veikum ftum. Tknin hafa veri va, svo sem lgum launum, lgu vruveri, lgu gengi dalsins, miklum viskiptahalla, miklum fjrlagahalla, vaxandi atvinnuleysi og getuleysi eirra til a kljst vi afleiingar fellibylsins Katrnar. Merkilegust hefur mr tt s run a msar framleislugreinar hafa veri a flytjast r landi, m.a. til Mexk og Kna. a er eins og innviir samflagsins su ekki ngu sterkir og traustir. g ver a viurkenna, a mr finnst etta ekki geta gengi til langframa.

mnum huga eru rj af essum atrium strstu veikleikamerkin og hugsanlega au sem eru n ess valdandi a a hriktir fjrmlakerfi heimsins. Mikilvgasta atrii af essu eru lg laun. Ekki nokkur maur hr landi ea Vestur-Evrpu myndi lta bja sr au laun, sem almennt eru boi Bandarkjunum. Vissulega f margir g laun ar, en almenningur er launum sem hafa lti hkka undanfarin 20 r ea svo. a arf ekki anna en a fara inn vefsur me atvinnuauglsingum til a sj hvaa laun eru boi. Afleiingin af lgum launum er a halda verur vruveri niri og a er gert me llum tiltkum rum, en helst me v a beina innkaupum til framleienda me lgan framleislukostna, sem leiir af sr a framleia arf vruna lndum me enn lgri launum. Mr er minnissttt atrii mynd eftir Michel Moore, ar sem hann var a fjalla um verksmiju Bandarkjunum sem hafi n mikilli slu me eina af afurum snum. Vegna vinsldanna var a leggja verksmijuna niur og flytja framleisluna r landi!

Auvita m koma me au rk a launin su ekki endilega lg, heldur er a lgt gengi dalsins sem geri launin lg aljlegum samanburi. etta eru vissulega g rk, en au halda ekki, ar sem jafnvel gengi vri 20 - 30% hrra, eru lgstu laun Bandarkjunum smnarleg sem hlutfall af framfrslukostnai einstaklingsins. Str hluti Bandarkjamanna arf a hafa verulega miki fyrir framfrslu sinni. Ansi margir spjallttir (sem m.a. eru sndir slensku sjnvarpi) fjalla talsvert um ftkt og mr liggur vi a segja rbirg sem margir Bandarkjamenn ba vi. a er ekki algengt a millistttarflk s fleiru en einu starfi og a lgmarki vinna bir foreldrar ti. lgstttunum, virist ekki algengt a flk s remur strfum og allir sem veltingnum geta valdi eru v a afla tekna.

rija atrii sem mr finnst vera varhugavert, er vivarandi fjrlagahalli jarinnar. a er ekki langt a, a skatttekjur alrkisstjrnarinnar munu ekki duga fyrir ru en greislu vaxta og afborgana lna og hugsanlega tgjldum til heilbrigismla. Rkisstjrn Bush hefur fari slkum offrum lntkum a menn tala um a a s ekki bara bi a taka ln t skatta barna nverandi skattborgara heldur lka fddra barnabarna eirra. Og mean laun hins almenna launamanns halda fram a vera vi hungurmrk, eru engar lkur a tekjur alrkisstjrnarinnar aukist ngilega til a rtta sktuna af.


g hlt a svona menn vru snertanlegir

Dudek, Belletti og J.A. Reyes hafa allir tryggt lium snum stra titla me gri frammistu leikjum sem ru rslitum.  Hr fyrir nokkrum rum hefi a tryggt eim ruggan sess hj lium snum um aldur og vi, en n er ldin nnur.  Eftir a Dudek tryggi Liverpool Evrpumeistaratitilinn spilai hann varla heilan leik fyrir lii.  Belletti var tt til hliar eftir a hann skorai marki mikilvga gegn Arsenal.  Og Jose Antonio Reyes hlt a hann hefi n tryggt sr fastan samning hj Real eftir a hafa skora 2 mrk sem tryggu liinu spnska meistaratitilinn sl. vor.  a borgar sig sem sagt ekki a vera hetjan sem tryggi titilinn.
mbl.is Chelsea bi a semja vi Belletti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Samtals ekki samfellt

Stundum breytir eitt or innihaldi verulega. frttinni, sem veri er a a hr, segir:

TIGER WOODS has held the World Number One position for a total of 456 weeks and has extended his lead over Jim Furyk, the World Number Two, to 13.41 average points.

etta er tt:

Tiger Woods fr Bandarkjunum er sem fyrr efsta sti heimslistans golfi sem var uppfrur dag en Woods hefur veri efsta sti heimslistans 456 vikur samfellt og er hann langt undan Jim Furyk sem er annar heimslistanum.

arna hefur andanum ori sm skissa. a er rtt a Tiger Woods hefur veri lengi efstur heimslistanum golfi, en Vijay Singh tti Tiger af toppnum 5. september 2004 og hlt efsta stinu ar til Tiger komst aftur toppinn 12. jn 2005. Tiger Woods er v binn a vera toppnum samfellt 112 vikur en hafi ur veri mest 253 vikur samfellt toppnum, sem er nttrulega frbr rangur.

ess m geta a Tiger komst fyrst efsta sti Golf World Ranking listans ri 15. jn 1997, .e. viku 24 ri 1997 og hefur v veri efsta sti 456 vikur af sustu 527. Met sem varla verur nokkurn tmann slegi.


mbl.is Woods hefur veri efstur heimslistanum 456 vikur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

etta lur hj

a er lklegast aeins eitt sem er ruggt essum heimi og a er a allt mun breytast. a stand sem nna er mrkuunum mun lia hj, alveg eins og a stand sem var mrkuunum sustu mnui lei hj. eir einu sem tapa eru eir sem neyast til a selja og a er ekki einu sinni vst a eir tapi, ar sem hagnaur eirra verur hugsanlega langt umfram tlagan kostna.

Markair hafa ur stigi htt til himins og san lkka. Fyrsta alvarlega dmi um etta var verbrfahruni Wall Street sem leiddi til kreppunnar miklu. Sari tmadmi eru mnudagurinn 19. oktber 1987, sem oft er nefndur Black Monday, en ann dag var metlkkun Dow Jones vsitlunni, egar hn lkkai um rmlega 500 stig, sem eim tma nam tplega 20% lkkun. Ef mefylgjandi mynd er skou sst lkkunin sem hnykkur miri lnunni. interact-chartVi sjum lka a a tk markainn ekki nema tv r a hrista af sr 20% fall.

a sama vi um krnuna og verbrfamarkainn. Grarlegar hkkanir hafa veri upp skasti og r hafa lii hj. Miklar lkkanir hafa ori og n eru r a einhverju leiti a la hj. Hlutirnir versna bara, ef menn panikera, eins og gerist 19. oktber 1987, egar fjldi manna framdi sjlfsmor.

slenski markaurinn hefur hrist af sr allar lkkanir hinga til og g reikna me a essi lkkunarhrina li hj.


mbl.is Lkkun Kauphllinni orin 3,35% dag; langmest Exista
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Barry Bonds - Kngur hafnaboltans

ntt gerist a sem hafnaboltaadendur hafa bei eftir. Barry Bonds, leikmaur hafnaboltalis San Francisco Giants, btti met Hank Aarons ,,sleggjunnar", egar hann ni ,,heimhlaupi" (,,home run") nr. 756. Methlaupi, sem jafnframt var 22. heimhlaup Bonds tmabilinu, kom 5. lotu leiks Giants gegn Washington Nationals, egar hann sl boltann t af vellinum og upp stkuna fyrir aftan hgri therjann (right outfielder). Grarleg fagnaarlti brutust t AT&T leikvanginum, heimavelli Giants, og tafist leikurinn um 10 mntur mean Bonds var fagna. etta var rija sinn leiknum, sem Bonds ni hggi (hit), en hann hafi ur n tveimur hfnum (double) og einni hfn (single). Honum var skipt t af eftir methlaupi. Giants tpuu leiknum 8 - 6.

Aeins eru fjrir dagar san Bonds jafnai met Hank Aarons (sett ri 1976) sem tti a standa um aldur og vi. Hlaupi nr. 755 ni hann sl. laugardag leik mti San Diego Padriates. riji maur listanum er hin gosagnakenndi Babe Ruth me 714. Eru eir einu mennirnir sem n hafa a sl yfir 700 heimhlaup ferlinum. Hank sl sitt 715. heimhlaup ri 1974 og hlt v metinu 33 r.

a hefur teki hinn 43 ra gamla Bonds 22 r a n metinu. leiinni a metinu hefur Bonds sett fjlmrg nnur met ea er meal efstu manna. ar m nefna a hann met fyrir 40 ra og eldri, enginn hefur fengi frafer 1. hfn (gngur/walks) eins oft og hann ea 2.540 og viljandi gngur, 679, hvoru tveggja sem gerir heimhlaupsmeti hans enn merkilegra. er Bonds aeins annar maurinn sgu hafnaboltans til a eiga bi heimhlaupsmetin, .e. heildarfjlda heimhlaupa og fjldi heimhlaupa einu tmabili (73, sett ri 2001). Babe Ruth hlt essu meti fr 1921 til 1961 ea rm 40 r. Bonds hefur sj sinnum veri valinn besti leikmaur jardeildarinnar, mun oftar en nokkur annar leikmaur sgu hafnaboltans. Hann hefur 14 sinnum veri valinn stjrnuli deildarinnar.

a fer ekkert milli mla a Barry Bonds er einn merkilegasti rttamaur sgunnar. Vissulega hefur skugga bori feril hans, vegna sakana um steranotkun, sem hann hefur valt neita. Hefur hann af eim skum veri kaflega vinsll meal adenda annarra lia en sama htt elskaur og dur af adendum Ginats. essu virist hafa ori breyting sl. laugardag, egar horfendur San Diego stu risvar ftur til a hylla Bonds eftir a hann jafnai met Hank Aarons, en eins einkennilegt og a virist kom eftir kast fr kastara sem var fyrir nokkrum rum dmdur 15 leikjabann vegna steranotkunar.

Hgt er a lesa meira um Barry Bonds og trlegan feril hans me v a smella hr.


mbl.is Barry Bonds setur ntt met bandarska hafnaboltanum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

N var gott a vinna fartlvu

a arf ekki langt rafmangsleysi til a skemma mikla vinnu. Augnabliks rafmagnsleysi hfuborgarsvinu an var ess valdandi a smalnur uru rauglandi hj mrgum tlvufyrirtkjum. ,,Netjninn hrundi. Hver ber byrg?", spuru margir sem hringdu til Tlvulistans, tji sgeir Bjarnason eigandi fyrirtkisins, egar g tti lei nju bina hans Hliarsmra. Hann svarai nttrulega ,,Ekki vi", sem er alveg rtt og einnig efast g um a Landsnet bti fjrhagslegan skaa.

Hva tli essa bilun Hvalfiri og kejuverkunin, sem hn olli, kosti jarbi miki? egar essi or eru skrifu, hafa flestir fengi rafmagn aftur, en ekki allir. Flestir misstu rafmagni stutta stund, en einhverjir landshlutar voru n rafmagns nokkurn tma. besta falli blikkuu ljs, en versta falli hrundu tlvukerfi og smkerfi. a hefur v urft a endurrsa netjna og smkerfi, a maur tali n ekki um einmenningstlvurnar sem flk vinnur vi um allt land. mrgum tilfellum arf a kalla t jnustuaila til a koma llu gang aftur, mean arir geta s um etta sjlfir. sund kallarnir eru farnir a fjka t um gluggana nokku va. Svo er a eins og Akranesi, ar sem ekki er bist vi a smkerfi komist fyrr en morgun. Hr er hgt a mla tjni tugum sunda. Bara ann hluta tjnsins, sem nr til ess a endurrsa tlvur og smkerfi, er rugglega hgt a meta tugum milljna, ef ekki meira. er eftir a meta tapa vinnu, en hn felst tvennu. Annars vegar er a vinnan sem fr sginn, egar rafmagni fr, .e. vistu skjl, hlfklraar frslur, o.s.frv. og hins vegar tminn sem fr a ba mean tlvur voru endurrstar, smkerfi fru a virka o.s.frv. Fyrra atrii getur vegi talsvert ungt, svo a mrg skrifstofukerfi, svo sem Microsoft Office kerfi, visti sjlfkrafa recovery-skrr, gildir a ekki alltaf. Neyist maur til a skrifa textann upp ntt, er ekki vst a hann hafi veri eins gur og essi sem glataist. Sara atrii vegur oft yngra, vegna ess a kemur a mannlega ttinum. Menn standa upp og f sr kaffi ea fara a kjafta vi nsta mann. Arir grpa tkifri og skreppa t o.s.frv. hrifin af stuttri rafmagnstruflun, geta vara talsvert langan tma eftir a rafmagni er komi aftur, vegna ess a etta var undirbin truflun. a m v bast vi v a essi hluti tjnsins s margfaldur vi a sem nefnt var an. N eru tlurnar alveg rugglega farnar a hlaupa hundruum milljna krna.

a getur vel veri a vinnan, sem glataist, vegi ekki ungt mia vi annan tma sem fer sginn dags daglega, en etta er samt tjn sem fyrirtki arf a sitja uppi me. En dragist a langinn, a vinna flks komist elilegt horf, getur veri gott a sna sr a v sem alltaf hefur seti hakanum, .e. a taka til skrifborinu. a getur lka veri gott a hafa undirbna tlun um hvernig eigi a bregast vi svona uppkomu. Hva a gera ef netjninn endurrsir sig ekki, smkerfi virkar ekki, o.s.frv. Gott er a meta hvort rf er a hafa rafbakhjarl (UPS) til a koma veg fyrir a mikilvgur bnaur detti t. Sem betur fer eru mrg fyrirtki me slkan bna, en hva me hina? Margir, og g ar meal, nota eingngu fartlvur, en r ola tkja best svona truflanir.

A lokum vil g nefna, a ma og jn ri 2000 voru miklar truflanir raforkukerfinu, srstaklega su-vestur horninu, ar sem spennusveiflur voru verulegar. fr rennt saman: Nesjavallarvirkjun var tekin notkun, veri var a stkka jrnblendiverksmijuna frekar en a veri var a gangsetja Norurl og loks var veri a taka notkun nja kerskla Straumsvk. Nna eru svipair hlutir gangi, .e. veri er a taka notkun lver Fjararls, Fljtsdalsvirkjun verur gangsett fljtlega sem og Hellisheiarvirkjun. Tvisvar stuttum tma hafa komi upp atvik, sem valdi hafa kejuverkjun raforkukerfi. Spurning er hvort bast megi vi fleiri sambrilegum truflunum nstu vikum og mnuum? Hva sem v lur, mli g me v a ll fyrirtki skoi r ryggisrstafanir sem au vihafa til a koma veg fyrir tjn vegna rafmagnstruflana og r tlanir sem au hafa til a bregast vi slkum uppkomum.


mbl.is Truflun spennust olli kejuverkun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

tflutningur raforku

essi umra um tflutning rafmagni um sstreng kemur alltaf upp me jfnu millibili. tmabilinu fr 1978 til 1985 var hn nokku berandi og svo hefur hn dkka upp ru hvoru san. g stderai raforkukerfi landsins mjg tarlega hsklarum mnum og geri ein tv lokaverkefni, ar sem reiknilkan vegna raforkuframleislu var vifangsefni. Anna vi Hskla slands og hitt vi Stanford hskla Kalifornu, ar sem g var vi nm agerarannsknum (operations research).

Aalleibeinandi minn vi lokaverkefni Stanford var Alan S. Mann einn helsta rgjafa Aljabankans orkumlum. Hann var eim tma einnig helsti rgjafi Normanna, Tyrkja og Pakistana essum mlum og srstaklega eim efnum sem sneri a vatnsorku. g bar upp vi hann essa hugmynd um tflutning raforku um sstreng, ar sem g vildi taka inn verkefni mitt au ml sem helst voru umrunni hr landi. Svar hans var einfalt. Ef sland vildi flytja t raforku, vri best a gera a fstu formi me tflutningi afura eirra fyrirtkja sem nta raforku vi framleislu sna hr landi. A flytja t raforku um sstreng vri svipa og flytja mlmgrti unni fr nmasvi til mlmbrslu fjarlgu landi ea svo tekin vri samlking sem vi skiljum vel, a flytja fiskinn unninn r landi. a er stareynd a v meiri vermtaskpun sem verur upprunasta nttruaulindarinnar, ess betra er a fyrir samflagi. (Hans or hnotskurn.) ess vegna er, a s hart a viurkenna, betra a framleia raforku fyrir lver slandi, en a flytja hana um sstreng til lvers , segjum, Skotlandi.

g geri mr grein fyrir a orkell Helgason er ekki a segja, a hefja eigi tflutning um sstreng. Hann er fyrst og fremst a segja a hagkvmara vri a gera a, en a flytja t vetni.

g held a ur en vi frum of langt fram r okkur og skipuleggjum vetnistflutning strum stl, arf a kvea hvaa nttruaulindir vi tlum a nota til framleislunnar. Strvirkjanir virast ekki vera uppi pallbori almennings landinu um essar mundir og efnileg hhitasvi eru mrg jafnmikil aulind snortin. Vi verum lka a gera okkur grein fyrir hve mikla orku jin sjlf arf til a vihalda vexti snum og atvinnulfsins. Vi urfum a kvea hva nnur orka m fara, .e. striju, netjnab, oluhreinsunarst, vetnisframleislu, ylrkt o.s.frv. a er ekki einkaml stjrnmlamanna, hvort heldur landsvsu ea heima hrai, ea orkufyrirtkjanna hvar verur virkja. Hafnfiringar hafa snt okkur hvernig balri getur virka og v verur a taka strax tillit til vilja banna. Kosningar fjgurra ra fresti eru ekki lengur vsun a hgt s a kvea hva sem er.

a ga vi essa umru, er a hn snir okkur hgt er a nota raforku fr virkjunum okkar til annars en striju. a eru fleiri mguleikar. Vi skulum samt varast a draga lyktun a arir kostir en strija su ekki mengandi. a er einfaldlega rangt. a getur vel veri a tblstur CO2 s minni fr netjnabi ea vetnisframleislu ea raforkuflutningi um sstreng, en a eru alveg rugglega nnur atrii sem menga og skemma. T.d. yrfti sstrengurinn a liggja hafsbotninum, sem yri v fyrir hrifum af strengnum og rskun vegna lagningu hans. snum tma var t.d. tala um a lftknifyrirtki vru ekki mengandi eins og strija, en a sem fir vita er a au skila m.a. fr sr geislavirkum rgangi sem arf a farga srstakan htt. a fylgir mengun og rskun allri starfsemi. Hn er bara mismunandi eftir eli starfseminnar. Svo verur hver a dma fyrir sig hvort vikomandi finnst hn er sttanleg ea ekki.


mbl.is Sstrengur fremur en vetnisflutningar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Furuleg mtsgn Danske Bank

Danske Bank virist vera eitthva np vi sland. dag birta eir vivrun um a allt geti fari kalda kol hr sem og Tyrklandi, Ungverjalandi og Suur-Afrku. Ef greiningarefni bankans er hins vegar skoa, m ar finna nokkrar skrslur/umsagnir um hina svo klluu ,,Emerging Markets" ea ,,nmarkai" n ess a fjalla s um sland. Bankinn hefur m.a. undanfarna tvo mnui birt skrslur sem hann kallar Emerging Market Briefer, ar sem fjalla er um horfur nmrkuum. Svo furulega vill til a hvorki skrslunni fyrir jl, sem kom t 2/7 og m finna hr, n skrslunni fyrir gst, sem kom dag og m finna hr, er a finna stafkrk um sland. annig a almennri greiningarvinnu bankans um nmarkai, gefur hann ekki t lit sitt slandi, en egar vara arf vi versnandi horfum og hafa um a verulega neikv or, er sland allt einu ess viri a nefna.

N egar essi vivrun bankans er lesin frekar, er tala um mikinn fjrlagahalla, en a ekki vi um sland. Viskiptahallinn er mikill, en fjrlg eru ekki bara jafnvgi, heldur hafa tekjur rkissjs reynst mun meiri en tla var. San er tala um fjrmgnun fjrlagahalla sem vandaml og a geti valdi vanda. ar sem hallinn er ltill sem enginn, getur etta varla veri vandaml. Kannski er veria a vsa fjrmgnun viskiptabankanna, en slensku bankarnir eru allir vel fjrmagnair um essar mundir og hafa veri a sna verulega ga afkomu og sama vi um flest nnur slensk trsarfyrirtki. Loks tala Danir um a kauptkifri su ekki mrg. slensk fyrirtki hafa n hinga til n a hrista af sr slka spdma Dananna og vonandi gerist a aftur nna. A.m.k. hafa einhverjar greiningardeildir veri a sp fyrir um 20% hkkun Kaupings og afkoma Landsbanka og Glitnis er ekkert til a kvarta yfir. a stendur v ekki miki eftir af vivrun Dananna anna en a krnan gti veikst, sem allir vita og reikna me. Til hvers sland var haft arna me veit g ekki, en a er ekki af eim stum sem nefndar eru skjalinu.

a er alvarlegur hlutur egar banki eins og Danske Bank kemur me rkstuddar lyktanir um stu efnahagsmla hr landi. Sast tk a slenska hagkerfi heilt r a jafna sig eftir a sem g vil kalla dylgjur Dananna. N er spurningin hvort vibrg han komi skjtt ea hvort vi ltum etta yfir okkur ganga.


mbl.is Danske Bank varar vi standi mla nmrkuum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 19
  • Sl. slarhring: 32
  • Sl. viku: 190
  • Fr upphafi: 1678912

Anna

  • Innlit dag: 19
  • Innlit sl. viku: 186
  • Gestir dag: 19
  • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband