Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

Lfseigur misskilningur a allt s bankamnnum a kenna

Hn er alveg furulegur essi sguskring forstisrherra, a staan efnahagsmlum jarinnar s slenskum bankamnnum einum a kenna. Efnahagsvandi jarinnar er meira og minna stu krnunnar og hu strivaxtarstigi a kenna. Nlega sett gjaldeyrishft koma t.d. slenskum bankamnnum lti vi. Hir strivextir og sterk krna drgu hinga til lands erlenda fjrfesta sem efndu til vaxtaskiptasamninga. Alls flddu htt 1.000 milljarar inn hagkerfi vegna essa formi jklabrfa og kaupa rkisskuldabrfum. Hvernig tlar Geir a klna essu llu slenska bankamenn, nema hann s nttrulega a tala um selabankamenn lka? Selabankinn opnai fyrir etta innfli me peningamlastefnu sinni.

Vandi almennings dag er ekki fall bankanna. Vandi almennings er fall krnunnar og hir vextir. essi vandi er binn a vera vivarandi allt etta r og raunar mun lengur. Strivaxtastefna Selabankans hefur alltaf gengi t a vihalda vaxtamun milli slands og annarra landa. Menn hafa veri a rembast eins og rjpan vi staur a halda strivxtum hum, egar strsti hluti vaxta landinu er hur strivxtum. a er essi stefna og vertryggingarkerfi sem er allt lifandi a drepa. Fall bankanna er fyrst og fremst a bitna fjrmagnseigendum, sem hinga til hafa veri varir me belti og axlabndum. Vandi almennings er hkkun skulda vegna hrra vaxta og falls krnunnar. Vissulega eru eir sem ttu pening banka a tapa miklu, en a erum vi lka a gera sem eigum peningana okkar steinsteypu. Hver er munurinn a tapa 10 milljnum sparireikningi banka og tapa 10 milljnum af eigin f fasteign vegna hkkandi lna ea lkkandi fasteignavers? g s ekki muninn. En a ykir sjlfsagt a leggja 200 milljara peningasji bankanna og innistur bnkum. Hvar eru agerir rkisstjrnarinnar til a verja eigi f almennings hsni ess? Og hva me lfeyrissparna, a maur tali n ekki um sreignalfeyrir? Viskiptarherra lofai v snum tma a lfeyrissparnaur landsmanna veri varinn. En etta er bara eins og me lofor hans um a enginn bankamaur myndi missa vinnuna. Hann lofar upp ermina sr vi ll tkifri.

a tapa allir v standi sem n er jflaginu. Sumir tapa t af falli bankanna, arir vegna verblgunnar ea falli krnunnar, einhver hpur tapar vegna lkkunar hsnisvers, margir lkka launum ea missa vinnuna. a sem arf a gera er a meta mguleika flks og fyrirtkja til a vinna upp tap sitt. Eru einhverjir sem ekki geta unni upp tap sitt? Hva tekur a ara langan tma a vinna upp tap sitt? Hve miki af essu tapi er papprstap papprsgra? Hugsanlega arf a bta einhverjum tjni me endurgreislu skatta sem eir voru bnir a greia af papprshagnainum.

ar sem allir eru meira og minna a tapa einhverju, er a sanngjarnt a bjrgunaragerir ni til allra. g vil gjarnan sj 200 milljara, ef ekki meira a lkka skuldabyri lntakenda og er g ekki bara a tala um sem tku hsnisln. S sem tk blaln fyrir tveimur rum er alveg jafnmiki frnarlamb astna og s sem tk barln sama tma. En flk og fyrirtki urfa samt a bera hluta tapsins bili. Vonandi verur etta bara tmabundi tap, en hvort a taki eitt r, 5 ea 10 a vinnu tapi upp, a verur bara a f a koma ljs.


mbl.is Geir: Tel mig ekki persnulega byrgan
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gjaldeyrislgin - skynsemi ea afleikur?

Lgin sem sett voru skjli ntur sl. ntt komu mr ekkert vart. etta mtti lesa eim ftklegu upplsingum sem hfu leki t til almennings varandi samning slands vi Aljagjaldeyrissjinn. Samkvmt eim upplsingum, tti a beita gjaldeyrishftum til a koma veg fyrir kollsteypingu krnunnar. essi smu rk koma fram mlflutningi Selabankans og flutningsmanna frumvarpsins.

a eru augljslega tvr hliar essu mli. nnur snr a v a koma veg fyrir kollsteypingu krnunnar, sem gti leitt til yfir 30% verblgu hr landi febrar og mars. Hin snr a v a nta ln AGS eins vel og hgt er. Gefum okkur a tlendingum veri leyft a fra fjrmuni sna r landi einhverju takmrkuum tma upp r ramtum. Mundu eir vilja a og hvaa hrif hefi a gengi krnunnar. a er sagt a um 400 milljara s a ra jklabrfum og 250 milljara vibt rkisskuldabrfum. etta eru grarlega har upphir og Selabankinn lklegast ekki slka fjrh gjaldeyri. m bast vi a anna af tvennu gerist:

A. Hinir erlendu ailar greia hva sem er fyrir gjaldeyri. Krnan snarlkkar og Selabankinn selur gjaldeyri kaflega hagstu gengi. Hagnaur Selabankans gti hlaupi hundruum milljara. Afleiingin fyrir innflytjendur eru hrmulegar og verblgan gti fari hstu hir. tflytjendur hagnast aftur vel essu. a sama vi aila sem selja erlendar eignir og flytja peninginn heim mean essu stendur. Gengistrygg ln fara nttrulega fjandans til ea annig.

B. Hinir erlendu ailar halda a sr hndum, ar sem eir sj a a er glapri a greia hva sem er fyrir gjaldeyrinn og annig raun frna strum hluta eigna sinna. a er nefnilega essu ailum hag a krnan styrkist, annig a eir greia frri krnur fyrir hverja evru ea dollar. Bjum eim v a vaxta f sitt fram hr og gefum eim kost a taka tt uppbyggingunni.

Spurningin er hvort hgt vri a ba til stuttan glugga, ar sem eir sem vildu gtu flutt peningana sna r landi. Segjum sem svo a tveggja vikna tmabili upp r ramtum vri gjaldeyrismarkaurinn opnaur upp gtt fyrir fjrmagnsflutningi r landi, en san yri skellt ls allt a 2 r. Gefum okkur a gengisvsitalan fri ennan hlfa mnu upp 350. Dollarinn og evran hkkuu meira en arir gjaldmilar, t.d. a dollarinn fri 280 kr. og evran 330 kr. Gefum okkur lka a menn vildu fra 400 milljara r landi, helminginn dollurum og hinn helminginn evrum. genginu 280 vru 200 milljarar jafngildi 714 milljna dollara og 606 milljna evra samanbori vi tvfaldar essar upphir dag. a vill svo til a Selabankinn essar upphir annars vegar gjaldeyrisvarasji snu og hins vegar lninu fr AGS. einu bretti gti Selabankinn hagnast sem nemur tvfldu lni AGS. etta hefi lklegast lka fr me sr a tflytjendur myndu hraa sr a fra eins mikinn gjaldeyri til landsins og eir frekast gtu. eir sem skulda erlendri mynt yrftu nttrulega a passa sig v a greia ekki skuldir snar mean essu stendur. etta kmi sr rugglega illa vi einhverja og srstaklega vi nmsmenn tlndum. a m rugglega finna leiir til a lina r jningar.

Mn hugmynd er a mehndla jklabrfin eins og slmt kli. Lausnin er a stinga a og lta sorann sprautast t. g er nefnilega nokku viss um, a slenska krnan mun ekki n sr almennilega strik fyrr en jklabrfin eru farin t r kerfinu. Me v a velja rttan tma agerina, vri hgt a komast hj v a afleiingarnar yru slmar fyrir jarbi. etta yrfti ekki a fara inn verblguna, ef glugginn er stuttur, og me v a gera etta strax fyrstu dagana eftir ramt, hefur etta ekki hrif ramtagengi (sem verur alveg ngu slmt). a yrfti nttrulega a gefa eim sem vildu kost a losa jklabrfin sn og a gti kosta vikomandi einhver affll, ef au eru ekki akkrat gjalddaga. Mrgum er alveg sama. eir eru "damage control" og taka menn skellinn frekar en a eiga httu a tapa meira sar. Arir sj hag sinn v a fjrfesta lengur slandi og a yri a vera hin hliin essu.

Skoum hana nnar: Hin hliin er, a stofnaur yri endurreisnarsjur sem erlendum eigendum jklabrfanna og rkisskuldabrfa vri gefinn kostur a setja peningana sna . Markmi sjsins vri a leggja fjrmagn innlend fyrirtki og atvinnustarfsemi. Sjurinn veitti ln lgum vxtum, en um lei og lnin vru endurgreidd, gtu hinir erlendu ailar frt greisluna r landi. a verur v ekki formi vaxtanna sem eir hagnast, heldur me styrkingu krnunnar. Eftir v sem krnan er sterkari greia eir minna fyrir evruna ea dollarann. g hef svo sem heyrt a nefnt fjlmilum a menn hafi huga essu. Vi skulum ekki bara ba eftir eim. Tkum frumkvi og bjum eim til samstarfs.

a getur vel veri a essi hugmynd s algjr fsinna, bull og vitleysa. Allt lagi, g get alveg teki v. etta er bara hugmynd og a kostar ekkert a setja hana fram.


mbl.is Frumvarpi vottur um uppgjf
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvar setjum vi varnarlnuna?

Skyndilega er afrakstur vinnu rkisstjrnarinnar sustu vikurnar a koma fram. Ekki get g sagt a g s sttur vi allt sem ar kemur fram, en anna er gott. Mr finnst eins og sumum ttum s ekki alveg ljst hvar menn tli a stasetja varnarlnuna ea a hn s stasett of aftarlega.

A undanfrnu hefur oft veri vsa til eirrar myndlkingar, a slenska hagkerfi hafi fengi 14-2 rassskellingu ftboltaleik og n s veri a stilla upp lii fyrir nsta leik. Mrgum finnst rtt a skipt veri um jlfara, fyrirlia og einhverja lismenn. essu hefur veri hafna af rkisstjrninni og v mun sama lii vera stillt upp nsta leik. ar sem g ekki nokku til leikfri ftbolta, langar mig a leggja til a ekki bara nsta leik, heldur nstu leikjum, veri lg hfu hersla vrnina. a er nefnilega annig, a fi maur ekki sig mark, arf aeins a skora eitt til a vinna.

Hgt er a fra essa myndlkingu yfir fjlmargt slensku jflagi. En tvennt skiptir a mnu mati mestu mli. Anna er a halda fyrirtkjum landsins gangandi og ar me varveita strfin landinu og hitt er a tryggja hag heimilanna. Mr finnst rkisstjrnin vera a n einhverjum rangri varandi hag heimilanna, en samt eru einhverjir boltar a leka inn. Betur m ef duga skal. Skoum fyrst fyrirtkin, ar sem staa eirra leggur grunninn a stu heimilanna.

Gagnvart fyrirtkjunum skiptir rennt hfu mli. Fyrsta er a tvega fyrirtkjunum rekstrarf, anna a tryggja eim afng og a rija er a au geti haldi flki vinnu. Vi skulum vona, a ln AGS hjlpi til vi tvennt a fyrra, en vibrg stjrnvalda getur hjlpa til vi a rija. Hvert starf sem tapast ir a vinna verur upp eitt starf. etta er eins og me mrkin. Fyrir hvert mark sem li fr sig arf a a skora eitt til a halda jfnu. ar sem sknarfri eru f augnablikinu, segir skynsemin mr, a best s a verja hvert einasta starf eins og kostur er. a ekki a vera sttanlegur kostur a strf glatist. ar vil g setja varnarlnuna.

Margt vinnst me v a verja strfin. Vinnandi flk hefur atvinnutekjur, a greiir skatta, a verur sur veikt, a missir sur tr sjlfan sig, a heldur reisn sinni, a hefur tekjur til a framfleyta sr og snum. Vinnandi flk hefur meiri mguleika a standa skilum vi lnastofnanir og hefur almennt meira milli handanna til a skapa veltu jflaginu. Fyrirtkin halda starfsmnnum vermtaskpun ea vi a veita jnustu. Vermt ekking helst innan fyrirtkjanna og ar me viskiptatengsl, en au byggja mjg oft persnulegum samskiptum. Svo m ekki gleyma llum afleiddu strfunum. Fyrirtki sem minnkar um 30%, arf a llum lkindum 30% minna af akeyptri jnustu. Mr finnst v nausynlegt a lta svo a hvert einasta tapa starf feli sr sigur barttunni vi kreppuna. Hvert tapa starf felur sr a vi urfum a vinna upp etta starf annars staar ea sar. Hvert tapa starf hefur fr me sr a nr aili btist atvinnuleysisskr og rtt btum fr rkinu. Hvert tapa starf eykur tgjld rkisins og minnkar tekjur formi lgri skatta. Hvert tapa starf gerir einni fjlskyldu vibt erfiara um vik a n endum saman.

komum vi a heimilunum. Hagur heimilanna verur helst tryggur me v a verja innkomu eirra. Afkoma rst af tekjum og tgjldum. Ef tekjurnar skerast, minnka lkurnar v a r dugi fyrir tgjldum. Lgri tekjur a minni velta verslunum og meiri lkur v a ln veri ekki greidd.

Tali er a undirmlslnakreppan Bandarkjunum hafi ori jafn djp og raun ber vitni, vegna ess a lntakendur gengu vert viteknar venjur. Menn hafa alltaf gengi t fr v a hva sem gengi, greiddi flk af barlnunum snum. etta brst og ar me hrundi spilaborgin. Grunnforsenda lnanna, a barln yru alltaf forgangi, gekk ekki eftir. Htta er a etta endurtaki sig hr landi. a gerir a rugglega, ef flk arf a velja milli ess a eiga fyrir mat ea greia af LS lni. ess vegna verur a koma veg fyrir a innkoma heimilanna skerist of miki.

Bi er a grpa til agera sem lkkar greislubyri lna til skamms tma, en slk ager m sns lti, ef tekjustreymi dregst saman. Af eim skum arf a gera allt til a vihalda tekjustreyminu. Besta leiin til ess er a verja strf flksins. v segi g enn og aftur, setjum varnarlnuna vi a halda strfin me llum tiltkum rum. g geri mr grein fyrir a vi bjrgum ekki llum strfum, en fyrir hvert starf sem bjargast er einu frra a vinna upp.

Svona lokin, lst mr vel tillgur Skgrktarinnar um atvinnuskpun. g hef bent a rast megi skjalastafla jskjalasafns og hrasskjalasafna. Einnig mtti sna sr a v a laga astu feramannastum, en hn er va fyrir nean allar hellur. San vil g einu sinni sem oftar minna su Kjartans Pturs Sigurssonar, ljsmyndara og leisgumanns, photo.blog.is, ar sem Kjartan veltir fyrir sr hvernig strauka megi vermtaskpun landinu. Hvet g alla sem ekki hafa kynnt sr efni sunnar a skoa hana.


Villandi, ef ekki rangur frttaflutningur

Mr ykir standi jflaginu alveg ngu klikka og alvarlegt, svo a fjlmilar sni ekki t r upplsingum ann htt sem hr um rir. Fyrirsgnin "tlnin jukust um 3.500 milljara einu ri" er villandi, ef ekki beinlnis rng.

a er rtt a andviri tlnasafns bankanna hkkai um 3.500 milljara mia vi r upplsingar sem koma fram frttinni. egar betur er a g (og Morgunblai greinir skilvslega fr), er sta fyrir 2.200 milljrum breytingar gengi krnunnar og verblga. Hfustll fyrirliggjandi lna hkkai af essum skum, en ekki er fyrir njum tlnum a fara. tlnin jukust ekki, heldur var breyting hfustli. tln aukast ekki nema ntt ln s veitt ea eldra lni er skuldbreytt til hkkunar.

Til ess a svona samanburur s marktkur, verur a gera hann fstu gengi og fastri vsitlu. Morgunblai reynir a a hluta og segir a egar teki hefur veri tillit til gengisbreytinga, s raunhkkun 1.300 milljarar krna. Hr er aftur feta t hlan s. Er veri a tala um raunhkkun t fr njum lnum, sem ekki voru ur til staar ea raunhkkun sem hkkun umfram a sem hgt er a skra t fr gengisrun? okkar verblgujflagi, er hugtaki raunhkkun nota um hkkun umfram verblgu. Verblga var nlgt 15% fr miju ri 2007 fram mitt r 2008 (gst til gst). N er bara spurningin hva str hluti essara 1.300 milljara er umfram verblguhkkun tlnasafnsins.

Niurstaa mn er a Morgunblai setur fram essum stutta stf mbl.is tvr villandi, ef ekki rangar stahfingar. Hin fyrri, sem san er leirtt frttinni, er a tlnin hafi aukist um 3.500 milljara. S sari er a raunhkkun hafi veri um 1.300 milljara. Hvorugt stenst skoun.

San skil g ekki hvers vegna eftirfarandi setningu er skoti inn frtt mbl.is:

tmabilinu var mikil lausafjrkreppa heiminum og margar lnalnur bankanna hfu egar lokast.

Er arna veri a skra hkkun andviri tlnasafnanna ea er veri a skra t af hverju au hkkuu ekki meira?


mbl.is tlnin jukust um 3.500 milljara einu ri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Agerartlun fyrir sland

t um allt jflagi hafa veri mtair hpar, ar sem flk er a ra hva arf a gera til a koma jflaginu skri aftur. Eitt glsilegasta framtaki af essu er mnum huga sa Kjartans Pturs Sigurssonar, ljsmyndara og leisgumanns, photo.blog.is, ar sem Kjartan veltir fyrir sr hvernig strauka megi vermtaskpun landinu. Hvet g alla sem ekki hafa kynnt sr efni sunnar a skoa hana. Ekki sst vil g hvetja ramenn jarinnar, sem vilja lta taka sig alvarlega a skoa efni hennar.

laugardaginn var g vinnurstefnu hj Flagi viskiptafringa og hagfringa um agerir fyrir sland. ar kom saman hpur hugaflks og velti fyrir sr lausnum efnahagsvandanum t fr sn til peninga-, gjaldmiils- og aljamla, arir rddu endurbyggingu bankanna og eignarhald eirra, g var hpi ar sem flk var a skoa hvernig skapa mtti fleiri strf og annig afla jinni meiri gjaldeyris og hugai einn hpur a lan jarinnar. arna komu fram margar gar sem vera kynntar nstunni.

Sjlfur hef g birt tillgur a agerahpum, sem arft vri a setja gang. Birti g frslu hr um daginn, en g vsa er aldrei of oft kvein, annig a g endurbirti essa tillgu mna hr.

 1. Fjrmlaumhverfi: Verkefni a fara yfir og endurskoa allt regluumhverfi fjrmlamarkaarins.
 2. Bankahruni og afleiingar ess: Verkefni a fara yfir adraganda bankahrunsins svo hgt s a lra af reynslunni og draga menn til byrga.
 3. Atvinnuml: Verkefni a tryggja eins htt atvinnustig landinu og hgt er komandi mnuum.
 4. Hsnisml: Verkefni a finna leiir til a koma veltu fasteignamarkai aftur sta.
 5. Skuldir heimilanna: Verkefni a finna leiir til a koma veg fyrir fjldagjaldrot heimilanna landinu.
 6. mynd slands: Verkefni a endurreisa mynd slands aljavettvangi.
 7. Flagslegir ttir: Verkefni a byggja upp flagslega innvii landsins.
 8. Rkisfjrml: Verkefni a mta hugmyndir um hvernig rtta m af stu rkissjs.
 9. Peningaml: Verkefni a fara ofan peningamlastefnu Selabanka slands, endurskoa hana eftir rfum og hrinda framkvmd breyttri stefnu me a a markmii endurreisa traust umheimsins Selabanka slands
 10. Gengisml: Verkefni a skoa mguleika gengismlum og leggja fram tillgur um framtartilhgun.
 11. Verblga og verbtur: Verkefni a fara yfir fyrirkomulag essara mla og leggja til umbtur sem gtu stula a auknum stugleika.
 12. Framt slands - hverju tlum vi a lifa: Verkefni a mta framtarsn fyrir sland varandi nja atvinnuvegi.
 13. Framt slands - Hvernig jflag viljum vi: Verkefni a mta framtarsn fyrir sland varandi innivii jflagsins.

Einn essara hpa er burarliunum hj hpi flks sem telur rtt a taka mlin snar hendur. a er hpurinn um skuldir heimilanna. Haft var samband vi mig fyrr gr og ska eftir tttku minni hpnum, ar sem nota hugmynd mna um niurfrslu hfustls lna sem grunninn a vinnu essa hps.

g held a vi getum ekki bei miki lengur me a koma me agerartlun fyrir almenning landinu, ef sn Spaugstofumanni laugardaginn ekki a vera a veruleika. Almenningur bur eftir tlunum fr stjrnvldum um hva a gera. er g a tala um tlanir sem greia r eim vanda sem almenningur stendur frammi fyrir. r tillgur sem hinga til hafa komi, hafa einblnt a auka skuldir flks og tryggja v atvinnuleysisbtur. g get ekki s a etta s a sem flki landinu vill. g fyrir mna parta vil sj a tekjur mnar dugi fyrir tgjldum. g vil sj a fyrirtkjum veri gert kleift a halda flki vinnu og a rekstur eirra breytist ekki of miki. g vil sj a rekstrargrundvllur fyrirtkja og heimila landinu veri styrktur, annig a jflagi dafni en grotni ekki niur. g vil sj hi opinbera fara t mannaflsfrek verkefni, svo a a kosti pening. g vil sj hi opinbera vihalda jnustustigi snu, en ekki samdrtt. Mr finnst sorglegt a rkisstjrn sem strt er af hagfringi skuli tla a skera niur tgjld og umsvif niursveiflunni stainn fyrir a fylgja eirri algildu hagfrikenningu, a hi opinbera auka umsvif sn samdrtti. g hef kalla eftir v fari s endurreisn slenska jflagsins, en ekki auki samdrttinn me niurskuri. a besta sem hgt er a hugsa sr fyrir samflagi, er a tekjur flks aukist, a sem flestir borgi skatta, a framleisla aukist, a tflutningur aukist. etta er grunnurinn a nju slandi og ennan grunn er hgt a leggja strax. Vi urfum ll a leggjast rarnar svo a etta megi vera.

Ef nverandi rkisstjrn er ekki tilbin a hlusta flki landinu og fara essa lei me okkur, verur hn a vkja. Ef nverandi rkisstjrn hefur ekki betri tillgur fram a fra en a hkka lgur og aukna skuldasfnun heimilanna, verur hn a vkja. Ef nverandi rkisstjrn tlar a frna hagsmunum almennings, verur hn a vkja. Ef nverandi rkisstjrn hefur engin rri fyrir atvinnulfi landinu nnur en fjldauppsagnir og gjaldrot, verur hn a vkja.

g hef lst eirri skoun minni ur, a boa eigi til kosninga vor. eigi a kjsa ing, en jafnframt a setja eigi ft utaningsstjrn. Verkefni ingsins veri aftur a fara tarlega skoun lagasafninu (me hjlp frustu srfringa). essi skoun eigi m.a. a hafa a a markmii a endurskoa alla lggjf sem vi hfum innleitt vegna EES. Eitt af v sem arf a gera, er a framkvma httu- og kostnaarmat essum lgum og rum lgum sem gtu stefnt jarhag httu. a er lka mn tillaga, a stofnu ver n fastanefnd Alingi, laganefnd. Hennar hlutverk veri m.a. a framkvma (me asto frustu srfringa) slkt httu- og kostnaarmat llum frumvrpum sem lg eru fyrir Alingi. Verkefni hennar veri einnig a fara yfir ll frumvrp sem koma fr rkisstjrninni, ekki til a stoppa au af, heldur til a tryggja a hj Alingi veri til skilningur frumvarpinu ur en a er lagt fram, en ekki eftir a a er samykkt.

Formaur Samfylkingarinnar lsti v yfir laugardaginn a fallastjrnun vri loki. g mtmlti essari stahfingu hennar frslu hr sama dag. g vil treka mtmli mn. S sem heldur v fram a fallastjrnuninni s loki hefur ekki mikinn skilning v vifangsefnum sem vi er a glma og hefur ekki mikinn skilning fallastjrnun. g segi vifangsefni, ar sem g vil frekar lta etta sem vifangsefni en vandaml. Og au eru mrg og flkin, svo sem a styrkja stu heimilanna, a halda fyrirtkjum landsins gangandi, a tryggja afng til framleislufyrirtkja, a koma veg fyrir a flk missi strf sn, a koma hjlum fasteignamarkaarins af sta, a endurreisa traust slands erlendis, a gera upp skuldir gmlu bankanna. Ef vi frum ekki a takast vi essi vifangsefni og nnur fyrirliggjandi, fjlgar eim bara. au eru ngu flkin nna og erfi viureignar, svo a vi ltum ekki agerarleysi gera illt verra.


Mikilvgast a varveita strfin

g var a hlusta Sjlfsttt flk Jns rsls, ar sem hann fkk nokku mikinn agang a forstisrherra jarinnar. a var fjlmargt hugavert vitalinu og gaman a sj Geir essu ljsi sta ess atgangs sem hefur veri kringum hann undanfarnar vikur.

a var tvennt essu vitali, sem mig langar a minnast . Hi fyrra eru ummli astoarkonu hans a Geir kunni ekki a segja satt. a er alveg me lkindum a manneskjan segi etta, ar sem blessaur maurinn er binn a vera a ljga jina svo fulla undanfarnar vikur a a vri efni langa grein a rifja a allt upp.

Hitt atrii eru ummli Geirs um a mikilvgast s a tmi atvinnuleysis eins stuttur og hgt er. g get alveg teki undir a mikilvgt s a flk veri ekki lengi atvinnuleysisskr. a sem mr finnst aftur mikilvgast, er a varveita strf flksins. A koma veg fyrir me llum tiltkum rum a flk missi vinnuna. g vil frekar a fyrirtkjum fi greitt gildi atvinnuleysisbta ea hluta eirra fyrir a hafa flk vinnu, en a greia flki fyrir a hafa ekki vinnu. g geri mr grein fyrir a v a hgt er a misnota etta, en a er betra a nokkrir misnoti etta, en a hr veri str hpur flks atvinnulaus sem yrfti ekki a vera a ef fyrirtkjum vri veittur rttur stuningur.


Er dmsmlarherra a hvetja til lgbrota!

g ver a viurkenna, a g tta mig ekki alltaf dmsmlarherra jarinnar. Hann heldur ti vefsu, ar sem hann tjir sig sem einstaklingurinn Bjrn Bjarnason. Me essu vill hann gera greinarmun einstaklingnum Birni Bjarnasyni og dmsmlarherranum Birni Bjarnasyni. Eins og margt anna essu jflagi, yri etta hvergi annars staar lii.

N tla g ekki a takmarka tjningarfrelsi Bjrns nokkurn htt, en mr finnst mikilvgt a hann greini milli almennrar stjrnmlaumru og skoun sinni mlefnum sem ekki falla undir runeyti sitt og eirra atria sem falla undir runeyti. Mr finnst, td., ekki vieigandi a hann tji sig um a brot lgum su sjlfsg. Hann getur alveg haft skoun v a breyta eigi essum kvum eirri rannskn sem fara mun fram, en a hann rttlti lgbrotin finnst mr ekki hfa dmsmlarherra jarinnar.


mbl.is Bjrn: Fjlmilar marklausir vi nverandi astur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

fallastjrnun vegna bankanna loki, en allt hitt er eftir

Ingibjrg Slrn Gsladttir steig pontu dag og lsti v yfir a fallastjrnuninni eftir fall bankanna vri loki. g tla ekki a mtmla eirri stahfingu hennar, a v leiti sem hn snr a bnkunum og endurfjrmgnun eirra. Hitt er anna ml, a vibragstlunin sem sett var gang me neyarlgunum byrjun oktber var bara ein af mrgum sem settar voru gang ea urfti a setja gang. Auk ess er allt endurreisnarstarfi eftir. Skoum etta nnar.

g fst vi a a atvinnu a veita fyrirtkjum og stofnunum rgjf um stjrnun rekstrarsamfellu. Stjrnun rekstrarsamfellu felur m.a. sr ger vibragstlana, skilgreiningu stjrnskipulagi neyarstjrnunar og ger endurreisnartlunar. Neyarstjrnun getur kalla a margar vibragstlanir su virkjaar. Rkisstjrnin telur einhverra hluta vegna a neyarstandi hafi bara n til bankanna og v hafi veri ng a bregast vi falli eirra v takmarkaa svii sem starfsemi eirra nr til. ll nnur vibrg rkisstjrnarinnar hfu v greinilega ekkert me fall bankanna a gera!

Eins og g s hlutina, er fall bankanna aeins einn angi af mjg stru mli, .e. hrun efnahagskerfis jarinnar. a getur veri a einhverjum finnist g taka djpt rinni, en stareyndirnar tala snu mli. Krnan hefur falli eins steinn og leitt af sr strfelda hkkun verlags og lna. Atvinnuleysi er meira en dmi er um sari tmum og ekki er s fyrir endann aukningu ess. Dregi hefur verulega r inn- og tflutningi til og fr landinu. Fjlmrg, ef ekki flest, fyrirtki eru tknilega gjaldrota, ar sem eignir eirra duga ekki fyrir skuldum. Skuldir heimilanna hafa vaxi a miki, a au standa ekki undir greislubyri eirra. Uppfrur hfustll hsnislna er mjg mrgum tilfellum kominn yfir markasver fasteigna. Nmsmenn og lfeyrisegar tlndum eru vonarvl vegna ess a framfrslueyrir eirra dugar ekki fyrir tgjldum. g gti haldi svona fram ga stund vibt, en lt etta duga. Stra mli er, Ingibjrg Slrn Gsladttir, a eftir a ljka fallastjrnuninni vegna essara tta og annarra sem g taldi ekki upp. a er frumhlaup hj r a flauta fallastjrnunina af, egar eftir a greia r strsta hluta vandans. a merkilega vi essa upptalningu mna, er a ekkert af essu er hruni bankanna a kenna. etta er allt stu krnunnar a kenna. Gengi hennar er enn kvei me uppboi og gengisvsitalan er 100% hrri dag en hn var fyrir ri.

a er eitt af grundvallaratrium neyarstjrnun, a neyarstandi er ekki aflst fyrr en lgmarksvirkni er komin gang varandi au atrii sem neyarstjrnunin nr til. a er alveg hreinu, a blessu krnan hefur ekki n eim fanga. Hva varar framfrslueyrir fyrir nmsmenn og lfeyrisega tlndum, lepja essir ailar dauann r skel. Skuldir heimilanna eru enn annig a allt of mrg eiga miklum vanda a standa undir eim. arf g a halda fram? Neyarstandi varir enn og a sem verra er, a flestar, ef ekki allar, vibragstlanir rkisstjrnarinnar eru anna hvort meingallaar ea a gripi var tmt, egar skoa tti innihald eirra. essu til vibtar vantar allar endurreisnartlanir. Srstaklega vantar ann tt endurreisnina, ar sem fjalla er um endurreisn hins plitska kerfis.

etta er v miur allt of algengt. Hvort heldur liti er til stjrnvalda, fyrirtkja ea stofnana, hefur ekki veri tbin vibragstlun. Skipulag neyarstjrnunar er ekki fyrirliggjandi. Ekki hefur veri mtu tlun um stjrnun rekstrarsamfellu. Og eim tilfellum sem tlun um stjrnun rekstrarsamfellu er til staar, nr hn eingngu til rekstrarsamfellu upplsingatknikerfa, en ekki jnustu, framleislu ea annarra viskiptalegra tta.

Eins og g sagi, hef g a a atvinnu a veita fyrirtkjum rgjf um stjrnun rekstrarsamfellu. 8. og 9. desember ver g me nmskei um httustjrnun og stjrnun rekstrarsamfellu, ar sem tttakendum verur veitt innsn r aferir sem hgt er a nota vi a koma upp stjrnkerfi fyrir stjrnun rekstrarsamfellu og aferum vi httustjrnun. Nnari upplsingar um nmskeii er a finna hr og hr.


mbl.is fallastjrnuninni loki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fra arf hfustl lnanna niur

28. september sl. skrifai g frslu undir heitinu Flk arf lei t r fjrhagsvandanum ar sem lst er hugmyndum a leium til a hjlpa flki sem er vanda vegna hkkun lna. 9. oktber birti g frsluna Tillgur talsmanns neytenda sem tillgur mnar um agerir vegna shkkandi hfusstls balna og var san endurbirt 4. nvember. Enn rlar ekkert raunhfum tillgum fr rkisstjrninni og vil g v endurbirta tillgu mna einu sinni enn:

 1. balnasjur yfirtekur ln a fullu hj banka, sparisji ea lfeyrissji samkvmt nnari kvrun rkisstjrnar.
 2. Fundi er vimiunargengi/vsitala, sem lni er stillt , fyrir lntakanda a greia.
 3. Upph sem verur afgangs er sett til hliar og geymd.
 4. Lntakandi greiir af snum hluta lnsins eins og ur og tekur aan fr sig vsitlu- ea gengishkkanir ea ntur vsitlu- ea gengislkkana.
 5. Veri anna hvort mjg mikil styrking krnunni/verhjnun ea mikil kaupmttaraukning, tekur lntakandi sig strri hluta lnsins.
 6. Stofnaur veri sjur sem renna einhverjir X milljarar ri, t.d. af fjrmagnstekjuskatti ea sluandviri bankanna egar eir vera seldir, og hann notaur til a afskrifa ann hluta lnanna sem er geymdur.

S lei a frysta hfustlinn nokkra mnui bara til ess a lnin safni meiri vxtum og hkka annig heildargreislur lnatakanda er engin lausn.

Auvita er etta ekkert anna en niurfrsla hfustls, en me eim formerkjum a ekki er um endanlega niurfrslu a ra. Hugmyndin var fyrst sett fram, egar tali var a Landsbankinn og Kauping myndu standa storminn af sr, annig a eim tmapunkti var gert r fyrir a bankar myndu greia sjinn. ar sem ekki er einu sinni vita hverjir standa ennan storm af sr, er einfaldara a nota fjrmagnstekjuskatt etta ea sluandviri bankanna.

Til a skra betur hva er tt vi:

Vertryggaln eru stillt af annig a hfustllinn eirra er frur a horf sem hann var egar vsitalaneysluvers var 281,8, sem er vsitalan um sustu ramt. essum hfustl er haldi breyttum ar til verblga milli mnaa er komin niur fyrir efri vikmrk Selabankans, en vi a hefst aftur tenging hfustlsins vi vsitluna.

Gengistrygg ln eru stillt af annig a hfustll eirra s miaur vi gengi um sustu ramt. a m anna hvort gera me v a fra lni yfir slenska mynt essu gengi og lta lni eftir a breytast eins og um innlent ln s a ra ea me v a fra niur hfustl lnsins sem v nemur. Veri farin s lei a fra lni yfir slenskar krnur, byrjar lni strax a breytast samrmi vi skilmla ns lns. Veri farin s lei a halda gengistengingunni, helst lni ramtagenginu, ar til ntt sttanlegt og fyrirfram kvei jafnvgi er komi krnuna. ar sem algjrlega er vst hvert jafnvgisgengi krnunnar er, gti urft a endurskoa endanlega stu hfustls egar v jafnvgi er n.

S hluti hfusstlsins, sem settur var til hliar vegna essa, er settur srstakan "afskriftarreikning". essi reikningur getur lkka me rennu mti: 1. a) Vertryggt ln: Ef breyting vsitlu neysluver fer niur fyrir verblguvimi Selabankans, greiir skuldarinn hrra hlutfall af skuldinni. 1. b) Gengistryggt ln: Ef gengisvsitala fer niur fyrir kvei gildi, lkkar hfustlsgreislan ekki, en skuldarinn greiir stainn hrri hluta skuldarinnar. 2. Stofnaur er srstakur afskriftarsjur sem greiir rlega niur ln "afskriftarreikninginum". Afskriftarsjur hefur tekjur snar af hagnai rkisbankanna, fjrmagnstekjuskatti lgaila og sluandviri eins ea fleiri af rkisbnkunum, egar bankarnir vera seldir aftur. 3. Vi fyrstu slu eignar rennur kveinn hluti andviris hsnisins afskriftarsjinn.

Auvita arfnast etta allt nnari tfrslu, en markmii er a vera me sanngjarnar reglur.

---

San hvet g flk til a mta salur HT102 vinnurstefnu Flags viskiptafringa og hagfrina fyrramli kl. 09:00. Salur HT102 er Hsklatorgi.


mbl.is Htti a greia af lnum snum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Varnarra FME

gr sr Dav af sr allar sakir og dag fum vi afsakanir FME. g ver a vsu a viurkenna, a mr finnast skringar Jns Sigurssonar, formanns stjrnar FME, mun yfirvegari og trverugri, en r sem formaur bankastjrnar Selabankans gaf gr. Jn reynir ekki a kenna Selabanka og rkisstjrn um.

a er tvennt sem mig langar a fjalla betur um mlflutningi Jns Sigurssonar:

1. Jn Sigursson segir a a hafi ekki veri verkefni FME a "breyta reglum og lagalegri umgjr um starfsemi fjrmlafyrirtkja".

Mr finnst etta vera nokku hugaver stahfing ljsi ess, a FME er tgefandi af strum hluta eirra reglugera sem gilda um fjrmlamarkainn. g hef svo sem ekki mikla tr v a FME semji essar reglur, heldur s a meira tknileg framkvmd a forstjri FME skrifi undir reglurnar. Raunar held g a a s hreinlega rangt a FME geri slkt, en nnar um a li 2.

En fyrst FME skrifar undir og gefur t reglurnar, verum vi a lta svo a FME geti breytt "reglum og lagalegri umgjr um starfsemi fjrmlafyrirtkja". Tvr breytingar undanfrnum rum hafa veri mr mjg hugleiknar. Bar lta a sama atriinu, .e. eim reglum um treikning eiginfjrkrfu fjrmlafyrirtkja sem kenndur er vi Basel II. Hr eru reglur sem beinlnis opnuu fyrir vxt bankanna. ri 2003 var eiginfjrkrfu vegna velna breytt annig a httavgi af lnum umfram fyrsta vertt var lkka um 50%, sem ddi a tlnageta bankanna vegna velna umfram 1. vertt jkst um 100%. 2. mars 2003 var essari krfu breytt aftur og n var httuvgi lkka 35% af upphaflegu vgi. Banki sem gat ur lna 100 kr. fyrir hverjar 8 kr. eigi f, gat nna lna 285 kr. etta er ein af grundvallar stum ess a tln bankanna jukust jafnmiki og raun bar vitni. egar san peningamargfaldarinn (.e. hrifin af v a peningur sem tekinn er a lni verur a innlni sem eykur tlnagetu) er tekinn inn etta, fum vi enn frekari skringu vexti bankanna. Rtt er a benda , a breytingin sem framkvmd var 2. mars 2007 var framkvmd beint ofan agerir rkisstjrnarinnar verblgumlum og reynd eyilagi ager. Anna sem rtt er a taka fram, a Basel reglunum er srstaklega teki fram a hvert land fyrir sig skuli meta hvort vieigandi s a breyta httuvginu r 50% 35%.

Hr eru a.m.k. tvr breytingar reglum sem FME hefi, samkvmt verkaskiptingu FME og Selabanka, geta dregi til baka a hluta ea alveg til a draga r vexti bankanna.

2. Jn Siursson segir: "Verkefni FME er a lta eftir v a starfsemi eftirlitsskyldra fjrmlafyrirtkja s samrmi vi gildandi lg og reglur." Jafnframt finnst honum rlegt a FME sameinist Selabankanum.

etta kemur inn mitt srsvi. Ekki a g hefi of miki vit innivium fjrmlamarkaarins, en g fst vi skilgreiningu reglna, innleiingu og framkvmd eirra og ttektum sem lta a httu- og ryggisstjrnun. g hef reki rur fyrir v langan tma, a nausynlegt s a tryggja askilna essara riggja tta. g vi a sami aili s ekki a setja reglur og innleia r, a reglusmiurinn s ekki jafnfram ttektarailinn og a s sem sr um framkvmdina taki ekki sjlfan sig t. Yfirleitt hefur veri auvelt a skilja milli framkvmdar og ttektar, en erfiara hefur veri a f menn til a skilja a a s ekki vieigandi a sami ailinn semji reglurnar og sji um ttekt (nema um formlega stuttekt s a ra). Jafnframt ykir allt of mrgum sjlfsagt, a sami aili skilgreini krfurnar sem a uppfylla og sji san um framkvmdina.

etta gti veri ein af eim kerfislgu villum sem Jn Sigursson vsar til, g raunar efist um a. A mnu liti er eitt af vandamlum fjrmlakerfisins, a FME hefur veri a setja markainum reglur og san sj um ttekt essum smu reglum. a sem gerist vi etta, er a ttektarailinn ber bara framkvmdina saman vi reglurnar, en vantar a bera reglurnar sama vi krfurnar, .e. lg og aljlega stala og reglur.

mnum bransa skjast fyrirtki gjarnan eftir vottun sem krefst vottunarttektar. Slk ttekt er tvskipt. Annars vegar ttekt v hvernig stjrnkerfi og reglurnar falla a krfum staalsins sem um rir og hins vegar hvernig fyrirtkinu gengur a vinna samrmi vi hi skilgreinda stjrnkerfi og reglur. ar sem FME setur hluta af eim reglum, sem fjrmlafyrirtki eiga a uppfylla, er FME hreinlega vanhft til a sinna ttektunum. stan er s a me v er FME a taka t sitt eigi regluverk. Markmi ttektarinnar verur v a skoa framkvmdina (sem er gott og blessa), en menn missa af v a skoa hvort regluverki s rtt. a er v alveg rtt, a FME var a standa sig vel ttektum og bankarnir voru a koma vel t r eim, en a vantai hlutlausan aila til a spyrja hvort reglurnar, sem ttektirnar voru byggar , hafi veri rttar. Voru krfur FME og Selabankans samrmi vi httu sem bankakerfi st frammi fyrir. Mn niurstaa er a svo hafi ekki veri.

Ein alvarlegasta kerfislgan villan fjrmlakerfinu er v a mnu liti, a ekki er skili milli eirra sem setja reglurnar og eirra sem sj um eftirliti. Ef vi viljum gera breytingar verkaskiptingu Selabanka og FME, a efla eftirlitstt FME en flytja reglusmina yfir Selabankann. etta kallar rugglega lagabreytingu varandi hlutverk Selabankans.

a sem vi grum essu er a myndaur er algjr askilnaur milli reglusetningar, innleiingar og framkvmdar og san eftirlits. San arf a gera essa smu krfu til allra fjrmlafyrirtkja, .e. a skili s alfari milli httustringar (.e. mtun stefnu, greining krafna, kvrun stringa), daglegrar ryggisstjrnunar (m.a. ger verklagsreglna, innleiing og framkvmd) og ttekta (.e. innra og ytra eftirlits, regluvrslu, o.s.frv.). Mr vitanlega hefur aeins einn af stru bnkunum fylgt essari skiptingu, mean hinir hafa veri a blanda saman fyrstu tveimur ttunum.

g mun fara nnar t mikilvgi essa askilnaar nmskeii mnu um httustjrnun og stjrnun rekstrarsamfellu sem fram fer 8. og 9. desember nk. Frekari lsingu nmskeiinu er a finna hr.


mbl.is Eftirlitshlutverk Fjrmlaeftirlits og Selabanka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 19
 • Sl. slarhring: 32
 • Sl. viku: 190
 • Fr upphafi: 1678912

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 186
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband