Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2010

Gengistrygging hfustls er lgleg og ekki m skipta henni t fyrir ara vertryggingu

Hrasdmur Reykjavkur kva morgun upp rskur mli NBI hf. (Landsbankans) gegn fyrirtkinu rinn ehf., ar sem gengistrygging hfustls lns er dmd heimil me vsan til dms hrasdms fr 12. febrar sl. Dmarinn, Jn Finnbjrnsson, fer me dm sinn skrefinu lengra en slaug geri febrar. Hr er nefnilega (samkvmt frtt mbl.is) dmt a nnur vertrygging komi ekki stainn fyrir gengistrygginguna og v standi bara eftir upprunalegi hfustllinn auk vaxta ea eins og segir frttinni:

Mia veri vi upphaflegan hfustl auk fallinna vaxta, en ekki megi reikna annars konar vertryggingu sta gengisvimiunar.

A essu athuguu verur a mia vi a upphaflegur hfustll skulda varnaraila hafi veri 357.500.000 krnur og a hann hafi ekki hkka.

etta er strt skref rttarbarttu heimilanna og fyrirtkjanna. Veri essi dmur stafestur Hstartti, frast LL gengistrygg ln niur upphaflegan hfustl a vibttum LIBOR vxtum samkvmt skilmlum lnsins og frdregnum afborgunum.

a er me ennan dm, eins og dminn 12. febrar, a ba verur eftir Hstartti. Niurstaa hans er ekki sjlfgefin. v miur. En anga til: Til hamingju sland.


mbl.is Ekki heimilt a gengistryggja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nmskei: httustjrnun og stjrnun rekstrarsamfellu

Dagana 25. og 26. ma vera haldin vegum Betri kvrunar rgjafajnustu Marins G. Njlssonar tv nmskei um httustjrnun og stjrnun rekstrarsamfellu. Nmskeiin hefjast kl. 9.00 ba dagana og standa til um kl. 17.00.

MARKMIРnmskeianna er a kynna aferafri vi httumat annars vegar og stjrnun rekstrarsamfellu hins vegar og samspil httumats og stjrnunar rekstrarsamfellu.

httustjrnun og stjrnun rekstrarsamfellu eru tveir af grunnttum gum stjrnhttum fyrirtkis. Ftt er mikilvgara en a fyrirtki hafi ga vitneskju um gnir og httur umhverfi snu og grpi til vieigandi rstafana til a draga r hrifum eirra rekstrarleg og viskiptaleg markmi. etta er hgt a gera me v auka ol fyrirtkisins fyrir hrifum skilegra atvika rekstrarumhverfi ess me v a greina hver slk skileg atvik geta veri og grpa til rstafana til a styrkja innivii fyrirtkisins. Atburir undanfarinna vikna, mnaa og ra ttu a segja fyrirtkjum a slkt er br nausynlegt.

Efni nmskeianna

Efni nmskeianna er mia vi r krfur sem gerar eru um httustjrnun og stjrnun rekstrarsamfellu reglum Persnuverndar nr. 299/2001 um ryggiskerfi persnuupplsingar, leibeinandi tilmlum Fjrmlaeftirlitsins nr. 1/2005 um rekstur upplsingakerfa hj eftirlitsskyldum ailum og reglum Pst- og fjarskiptastofnunar nr. 1221/2007 um vernd upplsinga almennum fjarskiptanetum, nr. 1222/2007 um virkni almennra fjarskiptaneta og nr. 1223/2007 um vernd, virkni og gi IP fjarskiptajnustu. Jafnframt eru dekkaar allar almennar krfur til stjrnunar rekstrarhttu og stjrnunar samfelldum rekstri fyrirtkja sem ekki urfa a uppfylla framangreindar reglur. Krfur sem endurskoendur setja gjarnan fram ea matsfyrirtki bor vi Standard & Poors, Moody's ea Fritch. Teki skal skrt fram a nmskeii fjallar ekki um httustjrnun ea httutreikning vegna tlnahttu ea fjrfestingahttu, svo a vissulega s hgt a nta sr r aferir sem kynntar vera vi slka httustjrnun.

Nmskeiin styjast vi stala um stjrnun upplsingaryggis: ISO 27001 og ISO 27002; um httumat og httustjrnun: ISO 27005, BS 31100, AS NZS 4360 og leibeiningar fr The Institute of Risk Management og The Association of Insurance and Risk Managers; um stjrnun rekstrarsamfellu: BS 25999, PAS 56 og leibeiningar fr Business Continuity Institute, Disaster Recovery Institute og Survive, The Business Continuity Group. San er byggt CobiT (Control Objectives for Information and Related Technology) fr IT Governance Institute og The Standard of Good Practices for Information Security fr Information Security Forum.

Hverjum er nmskeiin tlu

Nmskeiin eru tlu hverjum eim sem er a fst vi httustjrnun snu starfi ea stjrnun rekstrarsamfellu. a geta veri forstjrar, framkvmdarstjrar, stjrnarmenn, millistjrnendur, ryggisstjrnendur ea srhfir starfsmenn svo dmi su tekin. Nmskeiin geta vissulega nst mun fleiri ailum, svo sem fulltrum borgar-/bjar-/sveitarstjrnum ea rum fulltrum almennings sem eru a fst vi mikla vissu- ea httutti snu starfi ea vilja last nnari skilning essum atrium. Hafa skal huga, a stjrnun rekstrarsamfellu er ekki a sama og neyarstjrnun, en hn innifelur hana.

etta er rija sinn sem essi nmskei eru haldin. fyrri tv skiptin var mikli ngja me efni eirra fr tttakendum, sem hafa meal annars veri fr fjrmlafyrirtkjum og fjarskiptafyrirtkjum.

Betri kvrun rgjafajnusta Marins G. Njlssonar

Betri kvrun rgjafarjnusta Marins G. Njlssonar hefur fengist vi rgjf sem tengist stjrnun upplsingaryggis 7 r. ur starfai Marin vi smu hluti hj VKS hf. (nna hluti af Skrr) og var ryggisstjri hj slenskri erfagreiningu. Meal vifangsefna, sem Marin hefur fengist vi, eru innan slensku stjrnsslunnar, heilbrigisgeirans, hj lfeyrissjum og fjrmlafyrirtkjum, auk ess a vera leibeinandi hj Stalari slands nmskeium ess um stalana ISO 27001 og ISO 27002 sem fjalla um stjrnun upplsingaryggis. Marin flutti einnig erindi rstefnunni InfoSec World 2006, ar sem hann fjallai um hrif ytri krafna rekstrarumhverfi fyrirtkja og stofnana.

Betri kvrun hefur susta rum m.a. astoa VALITOR gegn um vottun samkvmt ISO 27001, ar sem httustjrnun og stjrnun rekstrarsamfellu spiluu mjg stran tt, og san slenska getsp/slenskar getraunir gegn um vottun samkvmt ISO 27001 og WLA SCS (World Lottery Association Security Control Standard). Miki reyndi vinnu Betri kvrunar fyrir VALITOR oktber 2008, egar fjrmlakerfi landsins lk reiiskjlfi.


Dropinn holar steininn - slandsbanki vill koma til mt vi sem tku blaln

Vgin gefa sig eitt af rum. Svipunni er frtt undir fyrirsgninni Bankar semja um myntkrfuln og etta a stjrn slandsbanka vill koma til mts vi sem tku blaln. Vissulega kemur hvorugri frttinni fram hva er gert og hvort a verur afturvirkt, en or eru til alls fyrst. N er bara a vona, a a taki ekki marga mnui ar til nstu skref vera tekin.

g hef oft sagt, a bankarnir eiga a vinna me viskiptavinum snum a lausn vandans. a a vera markmi allra fyrirtkja a vihalda langtma viskiptasambandi vi viskiptavini sna. v fyrr sem hgt verur a leysa vanda heimila og fyrirtkja, v fyrr lknum vi jflagi. Lkningin verur a felast v a LL heimili og fyrirtki su eins virk og hgt er v a skapa hagvxt. annig er staan ekki dag.

g skora enn og einu sinni fjrmlafyrirtkin a koma til virna vi hagsmunaaila og samtk lntaka um leiir t r essum vanda. g tri v ekki, a menn vilji ba eftir niurstu Hstarttar hvort heldur blalnamlunum ea mlum sem farin eru gang varandi forsendubrest og nnur sem eru undirbningi um markasmisnotkun, fjrhagsglpi og fleira eftir v. g tri v a til s betri og fljtvirkari lausn og skora enn og aftur fjrmlafyrirtkin a koma a samningaborinu. Hagsmunasamtk heimilanna eru hvenr sem er bin til virna. a er betra a semja en a f yfir sig lg ea dma.


mbl.is Vilja koma til mts vi sem tku blaln
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gufa fr brnun undir jkli

Mefylgjandi eru myndir r vefmyndavl Vodafone. S til vintri snir (hringa utan um) hi grarstra op sem hefur myndast nest Ggjkli og stgur gufa stugt ar upp. Einnig m sj gufu stga upp fr nni sjlfri ar sem hn fellur gamla lnsti. myndinni til hgri hef g hringa utan um tvo gufustrka sem standa upp r jklinum. Hvort eir eru vegna hitans fr vatninu sem rennur niur jkulinn ea vegna ess a hrauni er komi svona langt, er mgulegt a dma af myndunum, en eitt er vst: Gufan leitar upp vi, annig a gufumyndunin sr sta nean vi neri stainn jklinum.

gufa_fra_bra_nun_27-4-10.jpg

Vibt 28.4.2010: essari mynd sst gufan mjg vel, sem snir a hrauni er komi nokku langt niur jkulinn.

gos_28-4-10.jpg


mbl.is Hraun komi um 1 km fr ggnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Brnt a leysa vanda stofnfjreigenda, en ekki a lkka skuldir heimilanna

eim tilvikum fer fkkandi, egar g tta mig mlflutningi Gylfa Magnssonar. Fyrir nokkrum dgum lsti hann v yfir a ekki vri frekara svigrm til a koma til mts vi heimilin landinu me almennum agerum, en svo kemur hann dag og vill lmur bjarga stofnfjreigendum sparisjanna.

g tla ekki a setja mig upp mti v a hinum venjulega stofnfjreiganda s bjarga. g vi flki sem gerist stofnfjreigandi af rkni vi sveitina sna. Flk sem fyrir mrgum rum gerist stofnfjreigandi og lagi sannanlega sna peninga sparisjinn sinn. En g er alfari mti v a fjrfestum, sem lgu peningana inn sjina me grahyggjuna eina a leiarljsi, s bjarga ur en heimilum landsins er bjarga. g vil f rtta forgangsrun hj stjrnvldum. Sem stendur hefur henni a mestu veri sni hvolf.


mbl.is Brnt a leysa vanda stofnfjreigenda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Aalfundur Hagsmunasamtaka heimilanna

Aalfundur HH Sjmannasklanum 27. aprl 2010

Aalfundur HH verur Tknisklanum (Sjmannasklanum) vi Hteigsveg 2. h t.v. 27. aprl n.k. Fundurinn hefst kl. 20.00 Upplsingar um frambjendur m finna heimasu samtakanna.sjomannaskolinn.jpg

Stjrn HH hvetur flagsmenn til a gefa sr tma til a mta aalfundinn og hafa hrif val stjrnar, breytingu lgum samtakanna og fylgjast almennt me strfum samtakanna. Samtkin starfa lrislegum grunni eftir lrislegum hugsjnum og ahald og akoma flagsmanna er mikilvg.

Erindi Baldurs Pturssonar rekstrarhagfrings er hugavert m.a. vegna starfa hans og reynslu sem astoarframkvmdastjra Endurreisnar og runarbanka Evrpu (European Bank). Erindi heitir httustjrnun og endurreisn og fjallar um endurreisn slenskra heimila, atvinnulfs og hagkerfis. ess m geta a Baldur vann snum tma hj inaar- og viskiptaruneytinu og hefur unni vi endurreisn atvinnugreina hrlendis.

Dagskr fundarins verur sem hr segir:

1. Setning

2. Skrsla stjrnar

3. Reikningar samtakanna

4. Lagabreytingar (sj tillgur heimasu)

5. Kosning 7 manna stjrnar (sj frambo heimasu)

6. Erindi Baldurs Pturssonar fyrrum astoarframkvmdastjra Endurreisnar og runarbanka Evrpu (European Bank)

7. Kosning 7 varamanna

8. Kosning skounarmanna nsta rs

9. nnur ml

a. Tillaga stjrnar a rgjaldi 2010

b. Tillaga um barttuml og krfur HH

c. Lausnartillaga

d. lyktun fundarins

Vinsamlega ath. a aeins skrir flagsmenn geta boi sig fram til stjrnarstarfa og hafa atkvisrtt aalfundi. Skrning samtkin er mguleg heimasu samtakanna og fundarsta.

heimilin@heimilin.is.

Hagsmunasamtk heimilanna


Matsfyrirtkin f trei hj bandarskri ingnefnd - Stafesta a sem g hef ur skrifa um

Ekkert essari frtt Morgunblasins kemur mr vart. etta er nkvmlega a sem g hef sagt nokkrum pistlum mnum um matsfyrirtkin og vinnubrg eirra. Lta verur fyrirtkin sem mjg mikilvgan hlekk svikamyllu fjrmlafyrirtkjanna, t.d. varandi undirmlslnin. essi svikamylla teygi anga sna hinga til lands. Dmi voru um a skuldabrfaflokkar slensku bankanna me vei hsnislnum hafi fengi AAA mat, svo a enginn aili hr landi fkk svo miki sem AA. Annars er hgt a lesa fyrri pistla mna um etta me v a fylgja tenglunum hr fyrir nean:

Hruni - hlutar 4 og 5: Basel II og matsfyrirtki (16.2.2010)

Svindl matsfyrirtkjanna og Basel II reglurnar (25.10.2008)

Bandarkin urfa a bta skaann (17.10.2008) (Lokaorin eru bi rtt og rng!)

Lngu tmabr ager (16.10.2008)

Geta eir ekki htt essari vitleysu? (11.10.2008)

Skudlgurinn fundinn! Er a? (16.9.2008)

Matsfyrirtkin f kru fr SEC og ESB (17.7.2008)

Eru matsfyrirtkin traustsins ver? (3.4.2008)

Eru matsfyrirtkin traustsins ver - hluti 2 (23.4.2008)

g geri mr fulla grein fyrir a ekki stenst allt essum skrifum naflaskoun sem birtist skrslu Rannsknarnefndar Alingis ea hefur komi fram fjlmilum undanfarna 18-20 mnui. En a er samt eiginlega lyginni lkast hve oft mr ratast rtt . Hafa skal huga a elstu frslurnar eru meira en tveggja ra gamlar, .e. fr v ur en hinn almenni slendingur hafi minnsta grun um hva bii okkar.


mbl.is Hr gagnrni matsfyrirtki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gur maur vandasamt starf

g vil byrja v a ska Hskuldi til hamingju me nja starfi. Brotthvarf hans r stli forstjra Valitor er vnt og verur skar hans vandfyllt. ar hefur hann strt fyrirtkinu giftusamlega gegn um ann lgusj sem slenskt fjrmlakerfi lenti haustdgum 2008.

n ess a vita hverjir arir sttu um, held g a stjrn Arion banka hafi ratast rtt vali snu. Bankinn mun fara nokku njar slir mrgum efnum, en a verur bara gott. Valinn var traustur og heiarlegur maur, sem tti a vera hafinn yfir allan vafa.

g sendi Hskuldi bestu skir um gott gengi nju starfi me kk fyrir samstarfi linum rum.


mbl.is Hskuldur H. lafsson rinn bankastjri Arion banka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hagsmunasamtk heimilanna ttu fund me AGS

Hagsmunasamtk heimilanna ttu fund me AGS dag. Var fundurinn a frumkvi AGS. Frum vi yfir mlin n ess a reynt vri a komast a einhverri niurstu. Er a tilfinning mn, a vilji s fyrir v hj AGS a taka skuldamlum heimilanna, en flk veri a horfast augu vi a a fi ekki allan skaann bttan. Ekki a vi hj HH hfum nokkru sinni reikna me v.

Allt snst etta um svigrmi sem fjrmlafyrirtki hafa og hvernig er hgt a nta a. Fjrmlafyrirtkin hafa ekkert veri miki a gefa upp hvert etta svigrm er og v er ekki ljst r hverju vi hfum a moa. Fundurinn var mjg jkvur, en enn er langt land me a niurstaa fist.

mnum huga er bi a greia r greisluvanda talsvers hluta heimilanna, en a var gert kostna skuldavandans. Afleiingin er a fasteignaver fer enn lkkandi, ltil hreyfing er fasteignamarkai, nfjrfestingar heimilanna eru nnast engar, flk er bundi tthagafjtrum og kveur meira a segja svo rammt vi a flk getur hvorki skili n hafi saman samb strra hsni. Allt bitnar etta svo neyslunni og lfsgum almennings.

undanfrnum vikum hefur efnahags- og skattanefnd veri a skoa skuldaml heimilanna og einnig verplitskur starfshpur Alingis (sem g sti ). Margt hefur komi t r essu starfi, en betur m ef duga skal. Vandinn er risavaxinn, ef finna allsherjarlausn og v er spurningin hvort ekki megi byrja bravandanum sem felst vanskilum heimilanna vi fjrmlakerfi. egar allt kemur til alls, eru r tlur ekki svo svakalegar, ef eingngu er horft til eirra afborgana sem eru vanskilum. Ef 3 - 4 mnuir af 40 ra lni eru vanskilum, er a eingngu fein prsent af lnsupphinni. Uppsfnu slk vanskil bankakerfinu nema mesta lagi nokkrum milljrum, hugsanlega innan vi einn milljar krna. g held a skynsamlegt vri a taka essi vanskil hreinlega til hliar og geyma endanlega afgreislu eirra til sari tma. Gefa flki kost a byrja me hreint bor n ess a veri s a afskrifa eitt ea neitt ea fra lnin niur. Me v gfist lengri frestur til a finna stru lausnina.

g heyri allt of miki af v a rri stjrnvalda og fjrmlafyrirtkjanna su ekki a virka eins vel og lagt var upp me. svari efnahagsmlarherra Alingi um daginn kom fram a innan vi 300 manns hafi fari gegn um srtka skuldaalgun, rri sem tti a vera svo svakalega skjtvirkt. tlum sem g fkk morgun, kemur ljs a innan vi 1.000 manns hafa ska eftir greislualgun og mjg fir hafa n a fara gegn um ferli. Hfum huga, a a er mat Selabankans, a 28.300 heimili (ea 39% heimila sem eiga eigi hsni) su neikvri eiginfjrstu hsni. 65% "ungra" heimila eru eirri stu. 23.850 heimili eru a mati Selabankans vanda, en a eru heimili sem ekki n endum saman ea eru mrkum ess a geta stai undir greislum og framfrslu. a er mn skoun a hr s um talsvert vanmat a ra og hpurinn s talsvert strri. mnum huga er 23.850 svo sem alveg ngu str hpur og kallar frekari agerir.

aalfundi Hagsmunasamtaka heimilanna, sem verur 27. aprl kl. 20.00 Sjmannasklanum vi Hteigsveg, er tlunin a kynna bi endurnjaar krfur HH og tillgu a lausnarlei. N stjrn samtakanna mun san f a hlutverk a tfra tillgurnar nnar og, ef vilji er fyrir v, a kynna r fyrir almenningi.


Avaranir lafs Ragnars fullkomlega rttmtar - Betra a vera vibinn ea gera ekkert

Nokku er rtt frttasum og bloggheimi um vital lafs Ragnars Grmssonar, forseta slands, vi BBC grkvldi. Mjg margir gagnrna laf Ragnar fyrir a vara menn vi v a Katla s komin tma og gos henni gti ori margfalt verra en gosi Eyjafjallajkli. Tala msir um athyglisski og vilja f hann r fjlmilum.

g get ekki anna en fura mig essum vibrgum. Hr landi erum vi a upplifa afleiingar mestu fjrmlareiu sem jin hefur lent . Hn fkk a vigangast vegna ess a vi (og g ar metalinn) hlustuum ekki sem vruu okkur vi. Jnna Ben var atyrt fjlmilum og kllu brjlu hefndarhug, sama var sagt um Jn Gerald og msa fleiri. lafur Ragnar er bara a segja sannleikann. Vi megum bast vi mrgum strum gosum essari ld. a er skynsamlegt fyrir flugmlayfirvld Evrpu a vera undir a bin. a er mjg viturlegt fyrir okkur sem j a vera undir a bin.

Hugsanlega kom a mnnum vart, a a skyldi gjsa Eyjafjallajkli. Samt voru ll teikn sem bentu til ess. Kannski mttu jarfringar ekki vara okkur vi, vegna ess a vitneskjan um a sem gti gerst er kannski verri en afleiingarnar ef enginn veit neitt. En n er gosi byrja og vi vitum ekki hve lengi a mun standa ea hvaa hrif a mun hafa bsetu undir Eyjafjllum nstu mnui og r. Sveitin verur aftur blmleg svinu nokkrum rum eftir a gosinu lkur, en nna er skainn skeur og til a varna frekara tjni, arf a grpa til agera. mnum huga vri kaflega skynsamlegt a flytja skepnur af bjum undir Eyjafjllum og nta eitthva af yfirgefnum gripahsum Suurlandi. a getur varla fari verr me skepnurnar, en a halda eim v vissustandi og heilsuspillandi astum sem r eru nna. Hfum huga a kabin arna eru mikilvg fyrir mjlkurframleislu landinu. a er v mikilvgt, a framleisla eirra s hafin yfir allan vafa um hollustu og heilbrigi. Einhvern tma mun taka a gera anna hsni klrt, en v fyrr sem er byrja, v fyrr verur a tilbi.

Aftur a orum lafs Ragnars. slandi eru um 180 virk eldfjll. Str hluti eirra hefur gosi fr landnmi og rija tug hefur gosi sustu 110 rum. Vi komumst ekki hj gosum me v a tala ekki um au. Vi komumst ekki hj afleiingum eirra me v a sussa forsetann. a sem meira er, a vi verum ess verr undir essi gos bin, sem vi hugsum minna um au. lafur Ragnar talai um a bast mtti vi fjlmrgum gosum essari ld. Hann talai um a Ktlugos yri verra en gosi Eyjafjallajkli og a nnur hamfaragos gtu ori enn verri. etta er allt rtt og satt. Bum okkur n vel undir essar hamfarir og ltum afleiingar eirra ekki koma okkur vart.

g er rgjafi um httumat, httustjrnun, ryggisstjrnun og stjrnun rekstrarsamfellu. g s allt of oft mnu starfi, a einfaldara agerir geta gert gfumuninn. g vil a lokum nota slagor sem kvei fyrirtki hefur nota auglsingum snum: Ekki gera ekki neitt.

Vilji einhverjir f nnari upplsingar um jnustu mna ea hafa spurningar, er best a n mig me v a senda pst oryggi@internet.is og g hef samband til baka.


Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (17.6.): 2
  • Sl. slarhring: 3
  • Sl. viku: 194
  • Fr upphafi: 1678918

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 190
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband