Leita frttum mbl.is

Er Selabankinn stikkfr?

Mr finnst stundum eins og Selabankinn s stikkfr, egar kemur a v a leita a orskinni hkkun verblgu, hkkun gengis og enslunnar hsnismarkanum. a er eins og bankinn gleymi v a 30. jn 2003 voru settar njar reglur um eiginfjrhlutfall fjrmlafyrirtkja (nr. 530/2003). Vissulega gaf Fjrmlaeftirliti essar reglurnar t, en r hafa varla fari framhj bankanum (enda lklegast settar nnu samri vi hann) og hann hefi v tt a hafa ngan tma til a bregast vi eim.

a sem er svo merkilegt vi essar reglur a eim var fyrri httugrunni tlna (sem vi leikmenn ekkjum kannski helst sem 8% eiginfjrhlutfall) breytt annig a hann er n margfaldaur me nrri httuvog, en hn lsir hversu mikil htta felst v a veita ln. httuvogin gat eftir breytinguna teki fjgur gildi eftir v hversu httusamt ln taldist vera, .e. 0,0 egar engin htta var talin fylgja lni, 0,2 egar sraltil htta var talin fylgja lni, 0,5 egar ln var me fasteignavei og 1,0 fyrir ll nnur ln. Mli er a ur voru veln 1,0 flokknum. Og hva ddi essi breyting? J, tlnageta fjrmlafyrirtkja tvfaldaist einu bretti til eirra sem hfu fasteignave, .e. upp a 80% af fasteignamati barhsnis ea mist 50 ea 60% af fasteignamati atvinnuhsnis eftir v hvenr ln var teki. Banki sem urfti ur a eiga 8 kr. eigi f fyrir hverjar 100 kr. sem lnaar voru til hsniskaupa, gat n lna 200 kr. t essar 8 kr. eigi f. etta er nmer eitt, tv og rj stan fyrir v a allt fr af sta. Og Selabankinn hefi tt a sj etta fyrir og hafa betri stjrn atburarsinni.

N spyr einhver: Af hverju tti Selabankinn a sj etta fyrir? J, svari er einfalt. Ef g tvfalda rstfunartekjur mnar, er nokkurn veginn ruggt a g eyi meira en ur. Lklegast er a g tvfaldi neysluna/eysluna. a er nkvmlega a sem gerist. tlnageta fjrmlafyrirtkja (svo sem bankanna, sparisja og balnasjs) vegna fasteignalna tvfaldaist einu bretti og a sjlfsgu nttu eir sr hi nfengna frelsi. Fasteignamarkaurinn hafi veri langvarandi svelti og ver nrra ba var hreinlega of htt mia vi lnamguleika sem voru stunni.

En sagan er ekki bin, v 2. mars sl. voru gefnar t reglur nr. 215/2007 um eiginfjrkrfur og httugrunn fjrmlafyrirtkja, sem koma stainn fyrir reglur nr. 530/2003. essum nju reglum er httuvogin fyrir lni tryggu a fullu me vei fullbnu barhsni slandi lkku r 0,5 (50%) 0,35 (35%). etta ir a fyrir 8 kr. eigi f getur fjrmlafyrirtki n lna 285 kr., .e. tlnagetan jkst allt einu um rm 40%. Er nema von a fasteignaver s fram upplei og illa gangi a n verblgumarkmium.


mbl.is Dav segir gagnrni SA ekki trveruga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hrannar Baldursson

hugaver greining, Marin, og srstaklega ef hf eru huga launahkkun Selabankastjra.

Hrannar Baldursson, 6.6.2007 kl. 21:18

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (12.12.): 8
  • Sl. slarhring: 8
  • Sl. viku: 173
  • Fr upphafi: 1651444

Anna

  • Innlit dag: 8
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir dag: 8
  • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband