Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2018

Stefnumtun fyrir sland

g birti essa frslu fyrst fyrir remur rum og hafi oft kalla eftir v a mtu vri stefna fyrir fyrirtki sland. Mig langar a birta hana aftur ltillega uppfra, v lti ber enn essari stefnumtun, en sfellt fleiri eru a kalla eftir henni.

Stefnumtun fyrir sland

Eftir hrun bankanna oktber 2008, vonuust margir eftir breytingum. r hafa a mestu lti ba eftir sr og margt sem fari var af sta me endai sviknum loforum. Nna rflega 9 rum sar er stjrnarskrin breytt, fiskveiikerfi er breytt, ofrki fjrmlakerfisins meira en nokkru sinni fyrr, heilbrigiskerfi er molum, mguleikar flks til menntunar hafa veri skertir, bi hefur veri fjrfestingum og atvinnuuppbyggingu, ferajnustan hafi vissulega veri blssandi uppsveiflu. Ekki dettur mr hug a segja a ekkert hafi veri gert, en rangurinn er minni en fyrirheitin gfu til kynna.

Ef sland vri fyrirtki, vri fyrir lngu bi a kalla til lra srfringa til a endurskipuleggja reksturinn. Bi vri a fara stefnumtunarvinnu, endurger verkferla, greiningu tekjustreymi, leggja pening vrurun og endurskoa ll tgjld. Mli er bara, a sland er ekki fyrirtki og v er ekki bi a gera neitt af essu. (Ea mjg takmrkuu mli.)

Hver er stefna slands menntamlum, heilbrigismlum, velferarmlum ea nttruvernd? Hver utanrkisstefna slands, stefna runarmlum, mannarmlum ea mlefnum innflytjenda? Hvernig atvinnulf viljum vi hafa, hva m kosta a rva atvinnulfi? Hvernig viljum vi nta aulindir jarinnar? Hvernig fum vi sem mest t r aulindum jarinnar? Vissulega er hgt a lesa eitt og anna t r stefnulsingu rkisstjrna hverju sinni, en mli er a fstar rkisstjrnir n a fylgja slkum skjlum. Og fljtt skipast veur loft plitskum vettvangi.

Hluthafar fyrirtkisins slands kusu vori 2013 nja stjrn vegna fyrirheita um breytingar. Aftur var kosi hausti 2016 og enn aftur ri seinna. Me hverri nrri rkisstjrn koma fgur fyrirheit, en frekar litlar efndir. Sama fti og skipulagsleysi blasir vi, sama hver rkisstjrnin er. Stjrnarformanninum, hverju sinni, gengur illa a skilja bendingar sem til hans er beint og ttar sig alls ekki eim tkifrum sem felast gagnrni strf hans og annarri stjrninni. Vri sland fyrirtki, myndu menn skilja a kvartanir og gagnrni er besta uppspretta hugmynda fyrir endurbtavinnu sem hgt er a hugsa sr.

g held a rkisstjrnir, hver sem er vi vld, veri a fara a lta strf sn sem einmitt stjrnarstrf fyrir fyrirtki sland. Fyrirtki, sem var fyrir falli, og n urfum vi samhentan hp allra til ljka endurreisninni (henni er ekki loki mean strir hpar ba vi verulega skert lfsskilyri og urfa a ba tjaldstum allan rsins hring) og mta framtarsn. Ga, hfa leitoga til a leia starfi, fjlbreyttan hp hugmyndavinnuna. Mta arf skra stefnu til framtar, stefnu sem jin velur, en san verur a rkisstjrnar, ings og embttismanna a framfylgja stefnunni. etta ir a stefna getur ekki veri til nokkurra ra, heldur langs tma. Stefnan m ekki markast af stjrnmlaskounum, heldur hn a vera skilgreining v slandi sem vi viljum hafa til framtar. Hver rkisstjrn hefur san svigrm til a kvea leiir til a fylgja stefnunni, en hn m v aeins vkja fr markmium hennar a um a s vtk stt og n markmi hafi veri skilgreind og samykkt.

Svona stefna gti haft svipa vgi og stjrnarskrin. g tel hana ekki eiga a vera hluti af stjrnarskrnni. Stjrnarskrin er grunnlg samflagsins og henni aeins a breyta undantekningartilfellum, urfi a gera verulegar breytingar henni nna. Stefnuskr slands verur hins vegar a taka reglulegum breytingum, v annig og aeins annig verur fyrirtki sland samkeppnishft, eftirsknarvert til bsetu og skilar eigendum snum eim vinningi sem nausynlegur er til frekari uppbyggingar.

g tla ekki a leggja arar lnur hr um hver essi stefna tti a vera en a segja a g tel skilegt a teki s mi af norrna velferarlkaninu, eins og a hefur veri tfrt Danmrku, Finnlandi, Noregi og Svj. Ekki eru allarjirnar me nkvmlega smu tfrslu, en herslurnar eru mjg lkar.

Mean sland hefur ekki svona stefnu, er staa ess ekki lk stu Lsu Undralandi, egar hn hitti Chesire kttinn, ar sem hann sat markindalega uppi tr:


"Would you tell me, please, which way I ought to go from here?"
"That depends a good deal on where you want to get to," said the Cat.
"I don't much care where –" said Alice.
"Then it doesn't matter which way you go," said the Cat.

Lsa er betur sett en sland, a hn ori a spyrja til vegar.

slenska jin og slensk stjrnvld horfa bara t lofti n ess a velta slkri spurningu fyrir sr. San sest einhver rherrastl og getur upp sitt sjlfsdmi kvei a setja vegtolla allar leiir t r Reykjavk, einkavtt heilbrigisjnustuna, loka framhaldssklum fyrir 25 ra og eldri, kvei byggingu virkjunar sem eyileggur str landsvi, sami vi striju me miklum skattaafsltti og jargngum bnus, o.s.frv. Menn geta etta, vegna ess a eir hafa fullt frelsi til a gera a sem eim snist leit a atkvum til a halda ingsti snu. Vri fyrir hendi skr stefna llum essum mlaflokkum, vri jafnframt bi a stilla af rammann, sem unni er innan. Allir vissu hva mtti gera og hva ekki. Kjsendur gtu ar me treyst v, a "sannfring" frambjenda hafi ekki teki u-beygju vi a eitt a vera kosnir inn ing, a eir hldu sig vi fyrirfram kvena meginstefnu og jflaginu yri ekki sni hvolf bara af v a einhver lukkuriddari var rherra. Hluthafar fyrirtkisins slands, .e. kjsendur, vera a vita fyrirfram fyrir hva fyrirtki stendur og treysta v a stjrnmennirnir (.e. rkisstjrnirnar) fylgi eirri sn eftir.


Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 19
  • Sl. slarhring: 32
  • Sl. viku: 190
  • Fr upphafi: 1678912

Anna

  • Innlit dag: 19
  • Innlit sl. viku: 186
  • Gestir dag: 19
  • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband