Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Efnahagsmál

Áhyggjur af stöðu Landsbankans

Ég verð að viðurkenna, að ég tek undir áhyggjur ýmissa manna af stöðu Landsbankans. Og í staðinn fyrir að þegja um áhyggjur mínar, eins og maður gerði fyrir hrun, þá vil ég koma þeim á framfæri og styðja þannig við málflutning þessara mætu manna í þá...

Slagur SVÞ við íslenskan landbúnað

Ég er einn af þeim sem skil ekki slag Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) við íslenskan landbúnað. Þessi slagur gengur út á að bera kostnað neytenda í örsamfélagi saman við kostnað neytenda í milljóna samfélögum. Mér finnst sá samanburður rangur og nær...

Ver verðtrygging sparnað landsmanna?

Allir eru líklegast sammála því að mikilvægt er að verja sparnað landsmanna. Hef ég verið þar í fararbroddi frá því haustið 2008. Munurinn á mér og mörgum öðrum er að ég vildi freista þess að verja eins og kostur er allan sparnað. Ég byrjaði strax eftir...

Af útúrsnúningi um afnám verðtryggingar

Einu sinni sem oftar gengur Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi formaður Rafiðnaðarsambandsins, fram á ritvöllinn og talar um afnám verðtryggingar (sjá Afnemum verðtrygginguna ). Einu sinni enn snýr hann út úr umræðunni eins og hann sé haldinn slæmum...

Launaþróun lánþega LÍN neikvæð um 1,77% árið 2011, en launavísitala hækkaði um 9,1%

Á visir.is er frétt um afskriftarþörf Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Hún hefur aukist gríðarlega að því virðist af þremur ástæðum. Fyrsta er nýtt reiknilíkan, önnur er neikvæð launaþróun árið 2011 og þriðja er breytt samsetning og hegðun lántaka. Mig...

Hvaða fyrirtæki eru góð fyrir Ísland?

Fyrir um mánuði birtist í Tíund Ríkisskattstjóra grein eftir Páll Kolbeins, þar sem hann fjallar um tekjubreytingar á fyrsta áratug aldarinnar. Samkvæmt upplýsingum Páls þá hækkuðu tekjur einstaklinga um 62% frá 2001 til 2007, þ.e. úr 845 ma.kr. í 1.370...

Svört atvinnustarfsemi, skattahagræði og skattaívilnanir

Viðskiptablaðið fjallar í dag um svarta atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu. Hefur nokkuð borið á þessari umræðu í fjölmiðlum að undanförnu og tengt það við gullgrafaraæðið sem virðist runnið á Íslendinga vegna fjölgun ferðamanna. Erna Hauksdóttir nefnir að...

Hugmynd að breyttu fiskveiðistjórnunarkerfi

Ég hef hingað til haldið mig frá umræðunni um kvótakerfið, þar sem ég hef ekki talið mig hafa næga þekkingu á málefninu og eins er einhvers konar trúarbragðaofstæki í umræðunni. Eftir að hafa lesið talsvert um þessi mál á síðustu 2 - 3 árum og þá...

Sjálfbærni er lykillinn að öllu

Á Eyjunni eru tvær færslu sem notið hafa mikillar athygli síðustu daga. Önnur er eftir Eygló Harðardóttur Framtíð á Íslandi? og hin eftir Vilhjálm Þorsteinsson Leiðir úr höftum . Báðar lýsa nokkurn veginn sama vandamálinu eða eigum við að segja...

Dæmigerð útsölulokahækkun vísitölu

Sú hækkun vísitöluneysluverðs er dæmigerð útsölulokahækkun. Á síðasta ári varð hækkunin 1,2% og 1,15% árið áður. Nokkrar fleiri slíkar mælingar má finna, en hafa verður í huga að áður endurspeglaði verðbólga í mars þá verðbreytingu sem núna mælist í...

Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband