Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Efnahagsmál

Áhyggjur af stöđu Landsbankans

Ég verđ ađ viđurkenna, ađ ég tek undir áhyggjur ýmissa manna af stöđu Landsbankans. Og í stađinn fyrir ađ ţegja um áhyggjur mínar, eins og mađur gerđi fyrir hrun, ţá vil ég koma ţeim á framfćri og styđja ţannig viđ málflutning ţessara mćtu manna í ţá...

Slagur SVŢ viđ íslenskan landbúnađ

Ég er einn af ţeim sem skil ekki slag Samtaka verslunar og ţjónustu (SVŢ) viđ íslenskan landbúnađ. Ţessi slagur gengur út á ađ bera kostnađ neytenda í örsamfélagi saman viđ kostnađ neytenda í milljóna samfélögum. Mér finnst sá samanburđur rangur og nćr...

Ver verđtrygging sparnađ landsmanna?

Allir eru líklegast sammála ţví ađ mikilvćgt er ađ verja sparnađ landsmanna. Hef ég veriđ ţar í fararbroddi frá ţví haustiđ 2008. Munurinn á mér og mörgum öđrum er ađ ég vildi freista ţess ađ verja eins og kostur er allan sparnađ. Ég byrjađi strax eftir...

Af útúrsnúningi um afnám verđtryggingar

Einu sinni sem oftar gengur Guđmundur Gunnarsson, fyrrverandi formađur Rafiđnađarsambandsins, fram á ritvöllinn og talar um afnám verđtryggingar (sjá Afnemum verđtrygginguna ). Einu sinni enn snýr hann út úr umrćđunni eins og hann sé haldinn slćmum...

Launaţróun lánţega LÍN neikvćđ um 1,77% áriđ 2011, en launavísitala hćkkađi um 9,1%

Á visir.is er frétt um afskriftarţörf Lánasjóđs íslenskra námsmanna. Hún hefur aukist gríđarlega ađ ţví virđist af ţremur ástćđum. Fyrsta er nýtt reiknilíkan, önnur er neikvćđ launaţróun áriđ 2011 og ţriđja er breytt samsetning og hegđun lántaka. Mig...

Hvađa fyrirtćki eru góđ fyrir Ísland?

Fyrir um mánuđi birtist í Tíund Ríkisskattstjóra grein eftir Páll Kolbeins, ţar sem hann fjallar um tekjubreytingar á fyrsta áratug aldarinnar. Samkvćmt upplýsingum Páls ţá hćkkuđu tekjur einstaklinga um 62% frá 2001 til 2007, ţ.e. úr 845 ma.kr. í 1.370...

Svört atvinnustarfsemi, skattahagrćđi og skattaívilnanir

Viđskiptablađiđ fjallar í dag um svarta atvinnustarfsemi í ferđaţjónustu. Hefur nokkuđ boriđ á ţessari umrćđu í fjölmiđlum ađ undanförnu og tengt ţađ viđ gullgrafaraćđiđ sem virđist runniđ á Íslendinga vegna fjölgun ferđamanna. Erna Hauksdóttir nefnir ađ...

Hugmynd ađ breyttu fiskveiđistjórnunarkerfi

Ég hef hingađ til haldiđ mig frá umrćđunni um kvótakerfiđ, ţar sem ég hef ekki taliđ mig hafa nćga ţekkingu á málefninu og eins er einhvers konar trúarbragđaofstćki í umrćđunni. Eftir ađ hafa lesiđ talsvert um ţessi mál á síđustu 2 - 3 árum og ţá...

Sjálfbćrni er lykillinn ađ öllu

Á Eyjunni eru tvćr fćrslu sem notiđ hafa mikillar athygli síđustu daga. Önnur er eftir Eygló Harđardóttur Framtíđ á Íslandi? og hin eftir Vilhjálm Ţorsteinsson Leiđir úr höftum . Báđar lýsa nokkurn veginn sama vandamálinu eđa eigum viđ ađ segja...

Dćmigerđ útsölulokahćkkun vísitölu

Sú hćkkun vísitöluneysluverđs er dćmigerđ útsölulokahćkkun. Á síđasta ári varđ hćkkunin 1,2% og 1,15% áriđ áđur. Nokkrar fleiri slíkar mćlingar má finna, en hafa verđur í huga ađ áđur endurspeglađi verđbólga í mars ţá verđbreytingu sem núna mćlist í...

Nćsta síđa »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband