Leita í fréttum mbl.is

"Efnahagsráđgjafi" Egils vísar í mín skrif

Ég tók eftir ţví á eyjan.is ađ ónefndur "efnahagsráđgjafi" Egils Helgasonar vísar í skrif mín um mál tengd Seđlabanka Íslands.  Ég hef ađ vísu skrifađ eitt og annađ um ţessi efni, en hef aldrei sett neitt á blađ sem tengist nákvćmlega ţví sem rćtt er í áliti "efnahagsráđgjafans" og geri mér ekki grein fyrir af hverju hann vitnar í mig í ţessu tilfelli.  En til ađ auđvelda fólki leitina ađ greinum um efnahagsmál, ţá eru hér tenglar í ţćr hér fyrir neđan.  Ég viđurkenni ţađ fúslega, ađ margt sem ég skrifađi var argasta bull, en annađ stendur óhaggađ.  Til ţess ađ vera ekki međ neinn hvítţvott, ţá setti ég inn vísun í allar greinarnar:

2007

Júní:

Er Seđlabankinn stikkfrí?

Júlí:

Er ţá verđbólgan lćgri hér á landi?

Ágúst:

Láglaunalandiđ Bandaríkin

2008

Janúar:

Spákaupmennska og ćvintýramennska stjórna efnahagsmálum heimsins

Skiljanleg andstađa, en er leikurinn ekki tapađur?

Góđur árangur í erfiđu árferđi

Hagkerfiđ í niđursveiflu og Seđlabankinn bíđur átektar

Febrúar:

Mat byggt á hverju?

Mars:

Ólíkt hafast ţeir ađ

Stýrivextir hćkka húsnćđisliđinn

Apríl:

S&P ađ ţvinga fram ađgerđir

Eru matsfyrirtćkin traustsins verđ?

Er ţetta trúverđugt bókhaldsfiff?

Blame it on Basel

Eru matsfyrirtćkin traustsins verđ - hluti 2

Verđbólga sem hefđi geta orđiđ

Var Seđlabankinn undanţeginn ađhaldi?

Maí:

Ólíkt hafast menn ađ

Í útvarpsviđtal út af bloggi

Verđur 12 mánađaverđbólga 18 - 20% í haust

Allt er til tjóns

Hagspá greiningardeildar Kaupţings

Efnahagskreppan - Fyrirsjáanleg eđa ekki?

Júní:

Auka reglurnar gengisáhćttu?

Hlustar forsćtisráđherrann á sjálfan sig?

Trúin á ađgerđum engin

Bankarnir orđnir langţreyttir á úrrćđaleysi Seđlabankans?

Hver veldur slysi, "lestarstjórinn" eđa sá sem fer fram úr? - Hugleiđing um orsök og afleiđingu

Júlí:

Evra eđa ekki, ţađ er spurningin

Matsfyrirtćkin fá ákúru frá SEC og ESB

Hvađ ţurfa raunstýrivextir ađ vera háir?

Verđbólga í takt viđ vćntingar

Slćm ákvörđun getur gefiđ góđa útkomu

Ágúst:

Ótrúlegur Geir

Ekki á ađ bjarga ţeim sem "fóru of geyst", en hvađ međ hina?

Hvađ geta Seđlabankinn og ríkisstjórnin gert?

Verđbólgutoppnum náđ

Bankarnir bjóđi upp á frystingu lána

Treysta lífeyrissjóđir á verđtryggingu?

September:

Sökudólgurinn fundinn! Er ţađ?

Innviđir bandaríska hagkerfisins ađ molna?

Október:

Ábyrgđ Seđlabanka Íslands

Hvađa spennu var létt?

Basel-nefndin gefur út reglur um lausafjáráhćttu

Innlegg í naflaskođun og endurreisn

Geta ţeir ekki hćtt ţessari vitleysu?

Ađstćđur á fjármálamarkađi felldu bankana

Löngu tímabćr ađgerđ

 

Eins og ég segi ađ ofan, er margt af ţessu óttalegt vitlaust, ţegar mađur les ţađ í ljósi ţess sem síđar gerđist, en annađ hefur, ef eitthvađ er, fengiđ byr í seglin.

Síđan vil ég nefna ađ ég hef á ţessum sama tíma hvatt fyrirtćki til ađ huga ađ áhćttustjórnun og stjórnun rekstrarsamfellu, ţ.e. ađ búa sig undir hiđ óvćnta.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Takk fyrir ţetta, Marinó.

En mér finnst ađ ţú ćttir ađ setja hauskúpu eđa eitthvađ viđ ţađ sem ţú vilt meina ađ sé óttaleg vitleysa - ţađ sparar manni tíma viđ yfirferđina. 

Lára Hanna Einarsdóttir, 21.10.2008 kl. 18:18

2 Smámynd: Kristjana Bjarnadóttir

Góđ ábending hjá Láru Hönnu. Sjálf hef ég lesiđ töluvert af ţessu og ţađ hefur hjálpađ mér viđ ađ skilja ýmis hugtök sem pöplinum er framandi.

Takk fyrir.

Kristjana Bjarnadóttir, 21.10.2008 kl. 20:05

3 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ég ákvađ ađ henda ţessu upp í snarhasti, ţannig ađ ég las nú ekki í gegnum ţetta.  (Ég er sko ađ vinna líka!)  Margt af ţessu verđur hljómar öđruvísi í ljósi atburđa undanfarinna vikna.  Viđ megum svo sem ekki gleyma ţví, ađ önnur beygja einhvers stađar á leiđinni hefđi hugsanlega leitt okkur á allt ađra stoppustöđ.  Hvort sú hefđi veriđ eitthvađ betri, er svo engin leiđ ađ segja neitt um.

Marinó G. Njálsson, 21.10.2008 kl. 21:36

4 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Helv. ertu öflugur drengur. Gott hjá ţér!

Ingibjörg Hinriksdóttir, 21.10.2008 kl. 21:46

5 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Já, ţetta er slatti, samt vel innan viđ ein á viku .  Auđvitađ er ţetta náttúrulega brjálćđi, ţegar haft er í huga, ađ engar hefur mađur tekjur af ţessu og borin von ađ einhver taki mark á ţessu.

Marinó G. Njálsson, 21.10.2008 kl. 23:04

6 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ţrymur, ţađ er gott ađ hafa svona gamla nemendur til ađ hughreysta mann.  Ég ţakka traustiđ, en geri mér nú ekki miklar grillur um ađ ráđamenn sćki fólk úr blogg-samfélaginu til ađ fara yfir stöđuna.  Ég fer nú ekki fram á meira núna, en ađ menn sjái fótum sínum forráđ í framtíđinni.  Ţađ fyrsta sem ég vil sjá er ađ öll fjármálafyrirtćki verđi skikkuđ til ađ útbúa raunhćfa áćtlun vegna stjórnunar rekstrarsamfellu og ađ ţau skilji á milli rekstrar, áhćttustjórnunar og innri endurskođunar.  Ţađ er gamaldags hugsunarháttur ađ stjórnun rekstrarsamfellu sé UT-mál og ţví ţarf ađ breyta.  Ţađ er stórhćttulegt ađ blanda saman skilgreiningu á öryggiskröfum, hvort heldur vegna rekstrarlegra ţátta eđa lánaáhćttu, og síđan ađ framfylgja áhćttustýringunni.  Nýju bankarnir hafa tćkifćri til ađ breyta ţessu frá byrjun og FME á ađ gera slíka kröfu til ţeirra.

Marinó G. Njálsson, 22.10.2008 kl. 00:46

7 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ekki ţađ, Ţrymur, ađ telji einhverjir innan stjórnkerfisins, ađ ţekking mín og reynsla komi ađ notum, ţá mun ég ađ sjálfsögđu taka slíkt til athugunar.

Marinó G. Njálsson, 22.10.2008 kl. 00:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband