Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jl 2007

Kennitalan er mikil gnin vi frihelgi einkalfs og auveldar svik

etta eru hugaverar plingar hj Hauki Arnrssyni um samkeyrslu upplsinga og gn sem slk samkeyrsla er vi frihelgi einkalfsins. ar sem a g fst miki vi mlefni, sem tengjast persnuvernd og mefer persnuupplsinga, hef g oft rekist hve auvelt er raun a samkeyra marga stra gagnagrunna me lkum upplsingum til a tba persnusni. g vil taka a skrt fram a g hef mti hvergi s a gert, nema legi hafi fyrir leyfi fr Persnuvernd. a vill nefnilega svo til, a til ess a mega samkeyra skrr a lkum uppruna ea me lkum upplsingum, arf skp einfaldlega leyfi Persnuverndar og hefur stofnunin hinga til teki mjg skra og stfa afstu ef slk ml hafa komi upp. En a sjlfsgu lenda mrg ml undir radar Persnuverndar.

Vandamli liggur tbreiddri notkun kennitlu sem viskiptamannsnmers upplsingakerfum. Nokku sem sr lklega ekki hlistu annars staar heiminum. A hluta til er essi almenna notkun kennitlu arfleif fr fyrri tmum, egar nafnnmeri var a nokkurs konar lykli upplsingakerfum Reiknistofu bankanna og hj skattayfirvldum. egar gamla skjalskrrkerfi vk fyrir rafrnu viskiptamannakerfi hj fyrirtkjum, tti sjlfsagt a nota nafnnmeri sem lykil og sar breyttist nafnnmeri kennitlu. persnuverndarlgum (nr. 77/2000) segir 10. gr.:

Notkun kennitlu er heimil eigi hn sr mlefnalegan tilgang og s nausynleg til a tryggja rugga persnugreiningu. Persnuvernd getur banna ea fyrirskipa notkun kennitlu.

g er einn af eim, sem s engin haldbr rk fyrir v a t.d. myndbandaleigur noti kennitlu sem viskiptamannsnmer. Raunar s g heldur ekki haldbr rk fyrir v a bankarnir noti kennitluna sem viskiptamannsnmer og lykli allar frslur kennitluna. a er alveg hgt a koma ,,ruggri persnugreiningu" eftir rum leium. essi vtka notkun kennitlunnar getur meira segja opna heiarlegum ailum lei til svika, ar sem alltof oft er ng a gefa upp kennitlu til a f agang a margs konar trnaarupplsingum. Bankarnir notast vissulega vi fleiri sannvottanir, en eftir v sem treyst er meira kennitluna sem viskiptamannsnmer er auveldara fyrir svikara a misnota hana. a er t.d. auvelt fyrir mig a taka t myndbnd ea mynddiska myndbandaleigu nnast hvar sem er me v a gefa upp kennitlu og nafn annars einstaklings, ar sem starfsmenn bija almennt ekki um skilrki egar spla ea diskur er teki og g hef hinga til ekki veri spurur um slkt egar g hef stofna til viskiptana fyrsta sinn. etta vri ekki eins auvelt, ef viskiptamannsnmeri byggi einhverju ru en kennitlunni. Fyrirtki geta auveldlega nota eigi viskiptamannsnmer til a lykla saman frslur viskiptavina sinna og san er ein tafla gagnagrunnum eirra sem tengja etta viskiptamannsnmer vi kennitluna og arar persnuupplsingar, svo sem nafn, heimilisfang, smanmer o.s.frv. a er raun lti ml a breyta essu, ef vilji er fyrr hendi. Vandinn er a a er bara svo gilegt a nota kennitluna, vegna ess a hn er svo tbreidd og flk man hana yfirleitt.

En snum aftur a vitalinu vi Hauk Arnrsson Blainu i dag. Hann telur a me breytingum lgum megi draga r lkum misnotkun rafrnna upplsinga. a m fra rk me og mti v. Fyrst m spyrja hvers vegna a breyta lgum. Er einhver munur v a brot gegn frihelgi er frami me rafrnum htti ea me reifanlegum aferum? mnum huga er a ekki og um lei og vi opnum fyrir hugsun a hegningarlg eigi a tlka mismunandi eftir tkninni vi broti, erum vi komin t hlan s. Vissulega hafa lnd kringum okkur fari lei a setja lg um tlvumisnotkun (t.d. Computer Misuse Act Bretlandi) samhlia lgum um persnuverndarlgum (sbr. Data Protection Act Bretlandi), mean Indverjar eru me upplsingatknilg (Information Technology Act) sem eir lta n til persnuverndarinnar n ess a hn s beint nefnd nafn. Nst m spyrja hvort nverandi lggjf geri brotin saknm n ess a gera mnnum nga refsingu? Persnuverndarlgin (nr. 77/2000) taka misnotkun rafrnna upplsinga, en a er rtt hj Hauki a Persnuvernd getur lti beitt sr umfram a setja mnnum bo og bnn ea skilyri sem uppfylla arf innan vissra tmamarka. rija atrii sem Haukur nefnir er a setja lagaramma um notkun vistara gagna um almenning sem hindrar kerfisbundna greiningu samskiptum hans. essi lg eru til sem lg nr. 77/2000 um persnuvernd og mefer persnuupplsinga. etta framferi er banna nema a fengnu leyfi fr Persnuvernd. eir sem stunda slkt n leyfis fr Persnuvernd eru v a brjta lg. Takmarkanirnar lgunum ganga svo langt, a fyrirtki m ekki greina viskiptahtti viskiptavina sinna til a skilgreina persnusni. N geri menn etta og hafa san samband smleiis vi viskiptavinina, eru fyrirtki a brjta gegn fjarskiptalgum.

En a hlutirnir su bannair, er ekki ar me sagt a eir su ekki gerir. g fkk t.d. treka hringingu sl. haust fr nstofnuu dtturfyrirtki nefnds fyrirtkis, ar sem var veri a bja mr jnustu fyrirtkisins (.e. ess nstofnaa) og kaup vru fr tveimur systurfyrirtkjum ess. g taldi a me essum smtlum vri hi nstofnaa dtturfyrirtki a brjta a.m.k. tvenn lg, .e. persnuverndarlg og fjarskiptalg. g taldi broti persnuverndarlgum felast v a s sem hringdi hafi upplsingar um viskipti mn vi hin tv fyrirtkin (systurfyrirtkin) n ess a g hefi gefi heimild mna a essar upplsingar fru milli fyrirtkja ea hefi veri upplstur um slkt og hins vegar fjarskiptalg, ar sem a nmeri mitt er x-merkt smaskr. g hringdi Persnuvernd til a forvitnast hvort a vri virkilega tlkun laganna, a me v a tv skyld fyrirtki kmust eigu smu aila og au ger a systurfyrirtkjum undir einu murfyrirtki, mttu upplsingar um viskipti mn vi essi fyrirtki fljta frjlst og hindra til allra fyrirtkja undir essu murfyrirtki. Mr til mikillar furu, taldi vimlandi minn hj Persnuvernd etta vera leyfilegt, en sagi jafnframt a til a f umsgn Persnuverndar um mli yri a senda erindi og vri ekki vst a Persnuvernd gti teki afstu, ar sem stofnunin yri a geta rskura ef etta yri krt til hennar. Mr finnst etta brjta freklega bga vi persnuverndarlgin, ar sem ekki m samkeyra skyld ggn n heimildar Persnuverndar og skiptir ekki mli hvort ggnin vera til innan mismunandi deilda sama fyrirtkisins (og vinnslan er ekki elilegur hluti af starfsemi ess) ea, eins og essu tilfelli, hj tveimur askildum fyrirtkjum. A san rija fyrirtki hefi upplsingarnar undir hndum fannst mr ganga t fyrir allan jfablk.


mbl.is Upplsingatkni gn vi einkalfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva einkennir ga kennslu og fyrirmyndarkennara?

essu ri eru 10 r san g htti starfi mnu sem kennari og skipulagsstjri vi Insklann Reykjavk. Kennsluferill minn hst janar 1992 og entist t ri 1997. etta var mjg gur tmi, en til ess a hafa mannsmandi laun urfti maur a vinna mun meira en gu hfu gegndi. Tv r essu tmabili ni g a vinna um 3.600 tma hvort r sem er nttrulega klikkun. En a var ekki a sem g tlai a fjalla um hr.

g tk strax afstu a kanna hug nemenda minna til kennslunnar lok hverrar annar. Fyrstu annirnar notai g spurningabl sem sklinn tvegai mr, en hin sari r kva g a nota aferir altkrar gastjrnunar, .e. a spyrja fyrst nemendurna a v hvaa atrii eir tldu skipta mli (sem var gert snemma nninni) og san lok annarinnar spyrja a v hvernig eir tldu a a hafi gengi hj mr a uppfylla krfur eirra. a skal teki fram a atriin spurningalistann voru valin af handahfi. Ekki a a skipti mli, ar sem g tla ekki a fjalla um hvert mitt skor var, heldur hva a var sem nemendum fannst skipta mli.

Einn af eim fngum, sem g kenndi, var jnustutkni 101. a l v beint vi a nota ennan fanga til a kenna nemendum hvernig jnustuspurningar eru tbnar. byrjun hverrar annar skipti g nemendum fanganum 3 - 4 manna hpa og tti hver hpur a velta fyrir sr tveimur spurningum:

 1. Hva einkennir ga kennslu?
 2. Hva einkennir fyrirmyndarkennara?

Mig langar a birta hr niurstur 6 fangahpa fr sklarinu 1996 - 97. Alls tku 88 nemendur tt essari vinnu og skiptust eir 24 hpa me 3 - 4 nemendum hver. Hver hpur tti a nefna a lgmarki 3 atrii me hvoru um sig, en oft fannst nemendum erfitt a greina milli hvort atrii lsti gri kennslu ea fyrirmyndar kennara, annig a g geri hr fyrir nean ekki upp milli hvort er tt vi.

au atrii sem oftast komu upp hj essum 24 hpum voru eftirfarandi raa eftir v hve margir hpar nefndu tilteki atrii. Teki skal fram a atriin voru ekki alltaf oru eins.

 • 18 skipti: hress/hmor/ltt lund/jkvur/skapgur
 • 13 skipti: skipulagt nmsefni, skipulg/markviss kennsla
 • 12 skipti: kennsla hugaver, viring fyrir nemendum
 • 11 skipti: hugi kennara nmsefninu
 • 10 skipti: kveikir huga/hvetjandi, ekking nmsefninu
 • 8 skipti: hfilegur agi
 • 7 skipti: sanngjarn/raunhfar krfur, skilningsrkur/tillitssamur, stundvsi
 • 6 skipti: vel mli farinn/skr
nnur atrii sem nefnd voru etta ri voru:
 • 5 skipti: ntir tmann vel, undirbinn
 • 4 skipti: gott andrmsloft, kurteis, persnuleg kennsla, snyrtilegur
 • 3 skipti: g samskipti
 • 2 skipti: fylgist me nmsframvindu nemenda, kemur efninu fr sr, opinn, samvinna nemenda og kennara, sjlfsryggi, olinmi
 • 1 skipti: andlegt jafnvgi, auvelt a leita til, fjlbreytni, gagnrni, getur teki gagnrni, g fyrirmynd, g rithnd, hpvinna, hraustur, hrsar, hfilegt heimanm, jafningi, kennslumarkmium n, mannlegur, mismunar ekki, mtar ekki skoanir nemenda, nmsefni ekki of fast skora, nmsggn agengileg og auskilin, nmsmarkmi skr, nr til nemenda, opinn, rkfesta, sjlfsviring, sveigjanlegur, umhverfi, veitir ryggi, vilji til a kenna, virkjar nemendur, yfirvegaur

etta er ansi fjlbreytt flra atria sem essi nemendur tldu skipta mli. a er athyglisvert a eim fannst skipta miklu mli a kennarinn hefi ltta lund og gott skapferli, ar sem 18 af 24 hpum nefndu a.

g kynnti essar niurstur fundi me kennurum fyrir 10 rum og fannst mrgum etta mjg hugavert, en voru nokkrir sem sgust sko alls ekki lta einhverja nemendur segja sr hva vri a vera gur kennari. Fyrir mr skipti mli a heyra hva nemendunum fannst og san a sj lok hverrar annar hvernig mr hefi tekist a uppfylla krfur eirra. Teki skal fram a a gekk misjafnlega.

Loks vil g nefna a, a a sem mr fannst vera toppurinn mnum kennaraferli, var egar allir nemendur fanga sem g kenndi, stu fangann enda og stust lokaprfi. framhaldsskla, ar sem brottfall er nokku og fall talsvert, er etta ngjulegt frvik fr norminu.


Er verblgan lgri hr landi?

Mr finnst essi frtt nokku merkileg. Hn greinir fr v a verblga evrusvinu sustu 12 mnui hafi veri 1,9%. Hafa skal huga a etta er verblga n hsnis (g vona a g fari rtt me). Hr landi var verblgan 3,8% me hsnisttinum, en 1,2% n hsnis. a ir a verblga er lgri hr landi en evrusvinu. spyr maur sig: hvers vegna eru strivextir 14,25% hr landi en innan vi 5% evrusvinu? a er einhver a strumpa falskt hr, eins og sagt var gamladaga.

essar upplsingar sna lka a Selabankinn er kominn sjlfheldu. Hann getur ekki lkka strivexti v lkkar gengi og ef gengi lkkar eykst verblgan og er aftur rf a hkka strivexti sem veldur v a gengi hkkar. N mean gengi er htt, er miki versla tlndum. etta allt heldur upp hu atvinnustigi og miklum framkvmdum.

Rk Selabankans eru a strivextir veri a vera hir til a sl enslu og draga r umsvifum, en getur veri a a sem hafi gerst sustu rum er a vi hfum frst upp um deild essum efnum. Hagkerfi hafi einfaldlega stkka svo miki stuttum tma, a a framkvmdastig sem vi bum vi um essar mundir s hreinlega a sem vi munum ba vi nstu rum og gamla framkvmdastigi s liin t. Vi sjum etta umsvifum fjrmlamarkai. Bst einhver vi v a vi eigum eftir a hverfa aftur til fjrmlaumsvifanna eins og au voru fyrir einkavingu bankanna? Af hverju tti nnur starfsemi jflaginu a vera nokkurn htt frbrugin? egar knattspyrnuhsi Ffan Kpavogi var reist fyrir 4 rum ea svo, tti etta str framkvmd. San eru kominn Boginn Akureyri, Reyarfjararhllin, hs Knattspyrnuakademunnar Kpavogi, Risinn Hafnarfiri og knatthsi Akranesi svo einhver su nefnd og etta hefur gerst n ess a um a hafi veri rtt. Fyrir 5 - 7 rum voru svona framkvmdir strar, en r eru a ekki lengur. ess vegna segi g: Vi frumst upp um deild og n eru stru tlurnar ornar strri n ess a a i a a s meiri ensla en ur.

Vissulega eru miklu meiri umsvif nna en ri 1999, en er nverandi stand ekki bara meira normal en fyrra jafnvgi. Vi skulum hafa huga, a rki og sveitarflg hafa fresta mrgum strum framkvmdum sem munu fara gang nstu mnuum og rum. Er ensla fram vegna ess a essi verkefni eru gangi? Hvenr httir enslan? Hver eru vimiin? jinni fjlgai um rmlega 9.000 manns sasta ri. a ir a rf er rflega 4.000 njum bum mia vi meal fjlskyldustr upp rmlega 2 og 3.000 njar bir, ef a eru 3 til heimilis. Telst a ensla a veri s me 3 - 4.000 bir smum og r vru 6.000. a er bara veri a bja upp ng hsni fyrir sem eru a leita. Ef a vri ng frambo, vri hsnisver ekki enn a hkka.


mbl.is Verblga evrusvinu 1,9% jn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rustaanman - Ljtasta sr nttru landsins

g var a koma r nokkurra daga fer kringum landi. Ferin hfst fjgurra daga ftboltamti Akureyri, en san var fari austur um land og suur og brnunum sndar fyrsta sinn nokkrar fegurstu nttruperlur landsins. Eki var suur fyrir Mvatn, fari sbyrgi, tjalda Atlavk, fari upp a Krahnjkum og Snfelli, fari um suur firi Austfjara og svona mtti lengi telja.

a er htt a segja a nttra landsins er strbrotin og fgur. Yfirleitt hefur okkur tekist a ganga vel um landi, svo a haugar vegagerarmanna stingi neitanlega illa stf v og dreif um landi. Eitt mannanna verk skar augu mn verr en nokku anna. a voru ekki framkvmdirnar vi Krahnjka, sem g er vissulega ekki sttur vi, en vi komu stainn, fr einhvern veginn mun minna fyrir essari framkvmd, en g hafi bist vi. Og a voru ekki hinar strfurulegu hspennulnur sem liggja fr Fljtdalsvirkjun niur Reyarfjr og auveldlega hefi veri hgt a leggja jr. Nei, a sr nttru landsins, sem mr fannst ljtast (og g fura mig sfellt meira hvers vegna etta er yfirhfu leyft), er rustaanman Inglfsfjalli. a er me lkindum hva etta sr er hrilegt. Af hverju hafa ekki umhverfisverndarsinnar hafi upp raust sna og reynt a hindra a essi eyilegging haldi fram? Af hverju arf nttrueying a eiga sr sta uppi hlendinu til a menn lti sr heyra? Hva arf eyileggingin a ganga langt ar til hgt verur a stva hana? Hvar er mar ea llu heldur hvar var mar egar s svinna tti sr sta a menn fru upp r gmlu nmunni? Er ekki hgt a stoppa nttrueyinguna ur hn verur algjr? Til a glggva sig betur breytingunni sem ori hefur Inglfsfjalli undanfarin r m skoa grein af vefnum Suurland.net. g hafi ekki veri fylgjandi eignaupptkurskurum tengslum vi jlendumlin, b g spenntur og vona innilega a Inglfsfjall veri heild gert a jlendu til a bjarga v sem bjarga verur af fjallinu.


saldarmarkmiin

g man a einhvern tmann var haft eftir Geir H. Haarde, verandi fjrmlarherra og nverandi forstisrherra, um saldarmarkmiin, a loforin sem gefin voru snum tma hafi mia vi a framlg slendinga, ekki rkisstjrnarinnar, yru 0,7% af jarframleislu. Ef a er rtt, sem rni Snvarr gti rugglega flett upp, veit g ekki betur en a eim markmium hafi veri n fyrir lngu og gott betur. a getur veri a arna s slenska rkisstjrnin a svindla aeins (mia vi frammistu hinna Norurlandanna), en hafi lofori hlja upp framlag slendinga, er lti hgt a kvarta. a er kannski ekki heiarleg framsetning, en svona er plitk.

Mig minnir einnig a umrunni snum tma, hafi veri bent a slendingar styji betur vi baki sjlfstum hjlparstofnunum, en flestar arar jir, alltaf megi gera betur.


mbl.is saldarmarkmiin: Til skammar hvernig slensk stjrnvld hafa haga sr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.4.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 39
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 37
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband