Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2014

Hćstiréttur sleginn lesblindu, óútskýranlegri leti eđa viljandi fúski?

Ég var ađ skođa nýlegan dóm Hćstaréttar í máli nr. 349/2014, ţar sem mér sýnist Hćstiréttur vera sleginn alvarlegri lesblindu eđa leti.  Í dómnum segir orđrétt:

Samkvćmt 5. gr. ţágildandi  laga nr. 121/1994 skyldi lánssamningur vera skriflegur og fela í sér upplýsingar sem tilgreindar voru í 6. og 8. gr. laganna. Í f. liđ 1. mgr. 2. gr. laganna, eins og ţau voru upphaflega, kom fram ađ lánssamningar um yfirdráttarheimildir af tékkareikningi vćru undanţegnir lögunum. Samkvćmt ţví var ekki skylt ađ hafa slíka samninga skriflega. Međ breytingarlögum nr. 179/2000, sem tóku gildi 20. desember 2000, var ţessi undantekning hins vegar felld brott. Ţá var 3. gr. laganna breytt og tók hún eingöngu til yfirdráttarlána og annarra sambćrilegra lánssamninga og ţeirra upplýsinga sem skyldi veita í upphafi slíkra viđskipta. Á greinin rćtur ađ rekja til tillögu efnahags- og viđskiptanefndar viđ međferđ frumvarps til laganna á Alţingi. Ţeirri tillögu fylgdu ekki sérstakar skýringar. Ljóst er ađ 3. gr. er um margt frábrugđin ákvćđum II. kafla laganna, en ţar eru í 6. gr. gerđar mun ítarlegri kröfur um upplýsingar lánveitanda en ţegar um yfirdráttarlán er ađ rćđa. Verđur ekki annađ ráđiđ en ađ 3. gr. laganna hafi átt ađ skođast sem sérákvćđi um upplýsingagjöf viđ samninga um yfirdráttarheimild af tékkareikningi og sambćrilegum lánssamningum međ breytilegum höfuđstól.

Mig langar sérstaklega ađ skođa lesblindu Hćstaréttar (eđa leti) sem felast í orđunum:
"Á greinin rćtur ađ rekja til tillögu efnahags- og viđskiptanefndar viđ međferđ frumvarps til laganna á Alţingi. Ţeirri tillögu fylgdu ekki sérstakar skýringar."

Ţeir sem eitthvađ hafa kynnt sér hvernig Alţingi virka vita ađ hćgt er ađ finna nánast allt sem ritađ er og fjallađ er um á ţeim vinnustađ á vef hans.  Ţar er ađ finna nefndarálit efnahags- og viđskiptanefndar  http://www.althingi.is/altext/126/s/0490.html međ tillögum nefndarinnar um breytingartillögur á frumvarpi ađ lögum nr. 179/2000 og í álitinu er ađ finna eftirfarandi texta:

Í frumvarpinu er gert ráđ fyrir ađ g-liđur 1. mgr. 2. gr. laganna verđi felldur brott, en ţar er vísađ í 3. gr. sem fjallar um yfirdráttarheimild. Lánssamningar sem fela í sér yfir dráttarheimild á tékkareikningi verđa ţví ekki lengur undanţegnir ákvćđum laganna og upplýsingaskyldan samkvćmt ţeim mun ţví ná til slíkra samninga. Ţví er nauđsynlegt ađ samrćma 3. gr. laganna hinni fyrirhuguđu breytingu. Ţćr breytingar felast einkum í ţví ađ bćtt er viđ greinina nýjum stafliđ, e-liđ, ţar sem tekiđ er fram ađ í samningi um yfirdráttarheimild skuli lántakanda greint frá árlegri hlutfallstölu kostnađar viđ mismunandi notkun á heimildinni, en ljóst er ađ sú tala kann ađ vera breytileg eftir ţví hvernig heimildin er notuđ hverju sinni. Einnig er gert ráđ fyrir ţví í 2. málsl. ađ neytanda verđi árlega sendar almennar upplýsingar međ dćmum um útreikning kostnađar samkvćmt ţessum liđ. Ţannig vćri t.d. hćgt ađ taka fram hver árleg hlutfallstala kostnađar vćri miđađ viđ ađ ákveđin yfirdráttarheimild vćri nýtt ađ fullu, ađ hálfu leyti eđa ađ einum tíunda. Loks er í 3. málsl. gert ráđ fyrir ţví ađ ţrátt fyrir ákvćđi 5. gr. laganna um ađ lánssamningar samkvćmt lögunum skuli gerđir skriflega verđi heimilt ađ breyta yfir dráttarheimild á tékkareikningi ađ munnlegri beiđni neytanda. Ţá vćri hćgt ađ senda skriflegan samning til neytanda eftir á ţar sem hlutfallstalan fyrir nýju heimildina vćri gefin upp."

Fć ég ekki betur séđ en ađ alveg ágćtis skýringar fylgi lagabreytingunni í nefndaráliti efnahags- og viđskiptanefndar. Ţađ sem meira er, ađ gerđ er krafa um "ađ neytanda verđi árlega sendar almennar upplýsingar međ dćmum um útreikning kostnađar samkvćmt ţessum liđ" og "vćri hćgt ađ senda skriflegan samning til neytanda eftir á ţar sem hlutfallstalan fyrir nýju heimildina vćri gefin upp".

Vinnubrögđ Hćstarétti til vansa

Hvernig dettur Hćstarétti í hug, ađ búa til ţann skáldskap, ađ "[ţ]eirri tillögu fylgdu ekki sérstakar skýringar"?  Hvernig dettur síđan Hćstarétti í hug, nokkrum dögum eftir ađ dómur gekk í EFTA-dómstólnum um hlutfallstölu kostnađar, ađ líta framhjá ţeirri skyldu fjármálafyrirtćkis ađ senda neytanda upplýsingar um nýja hlutfallstölu?

Hćstiréttur segist hafa fengiđ "ljósrit" af heimasíđu S24, ţar sem birtir eru skilmálar vegna yfirdráttarheimildar.  Hvenćr gerđist ţađ, ađ upplýsingar á heimasíđu teljast fullnćgjandi upplýsingar?  Las Hćstiréttur ekki dóm EFTA-dómstólsins frá 28. ágúst 2014 eđa 24. nóvember 2014?  Samkvćmt ţeim báđum, ţá eru upplýsingar á vefsíđu ekki fullnćgjandi upplýsingagjöf til neytanda, ţegar kemur ađ árlegri hlutfallstölu kostnađar.  Ađ auki ţá segir í skýringum/greinargerđ efnahags- og viđskiptanefndar:

Einnig er gert ráđ fyrir ţví í 2. málsl. ađ neytanda verđi árlega sendar almennar upplýsingar međ dćmum um útreikning kostnađar samkvćmt ţessum liđ.

Ţađ er ţví ekki fullnćgjandi, samkvćmt nefndaráliti, ađ vísa í upplýsingar á heimasíđu.  Senda ber neytendum ţessar upplýsingar árlega.

En Hćstiréttur telur greinilega ekki ţetta nefndarálit vera skýringu.  Mér er ómögulegt ađ skilja hvernig á ţví stendur.  Hann ákveđur í stađinn ađ eldri lögskýring standi, lögskýring sem breytt var međ lögum nr. 179/2000!  Til ađ sýna enn frekar hve mikil villa Hćstaréttar er í málinu, ţá vil ég ađ lokum vitna í rćđu Einars K. Guđfinnssonar, ţáverandi formanns efnahags- og viđskiptanefndar, ţegar hann mćlti fyrir nefndaráliti međ breytingartillögum nefndarinnar í 2. umrćđu um ţingmál 90 á 126. löggjafarţingi 12. desember, 2000:

Enn fremur er ástćđa til ađ vekja athygli á ađ í frv. er gert ráđ fyrir ađ g-liđur 1. mgr. 2. gr. laganna verđi felldur brott, en ţar er vísađ í 3. gr. sem fjallar um yfirdráttarheimild. Lánssamningar sem fela í sér yfirdráttarheimild á tékkareikningi verđa ţví ekki lengur undanţegnir ákvćđum laganna og upplýsingaskyldan samkvćmt ţeim mun ţví ná til slíkra samninga. Ţví er nauđsynlegt ađ samrćma 3. gr. laganna hinni fyrirhuguđu breytingu. Ţćr breytingar felast einkum í ţví ađ bćtt er viđ greinina nýjum stafliđ, e-liđ, ţar sem tekiđ er fram ađ í samningi um yfirdráttarheimild skuli lántakanda greint frá árlegri hlutfallstölu kostnađar viđ mismunandi notkun á heimildinni, en ljóst er ađ sú tala kann ađ vera breytileg eftir ţví hvernig heimildin er notuđ hverju sinni. Einnig er gert ráđ fyrir ţví ađ neytanda verđi árlega sendar almennar upplýsingar međ dćmum um útreikning kostnađar vegna ţessa liđar. Ţetta er gert til ţess ađ koma í veg fyrir ţađ ađ menn ţurfi í hvert skipti sem ţeir óska eftir breytingu á yfirdráttarheimild ađ gera ţađ skriflega. Ţess í stađ verđi ţađ gert innan ársins og ađ upplýsingarnar berist skriflega einu sinni á ári ţannig ađ mönnum sé ţá ljós stađa málsins.

Takiđ sérstaklega eftir orđunum:

Einnig er gert ráđ fyrir ţví ađ neytanda verđi árlega sendar almennar upplýsingar međ dćmum um útreikning kostnađar vegna ţessa liđar.

Getur ţetta veriđ skýrara?

Útúrsnúningur Hćstaréttar

En ţessu er ekki lokiđ.  Hćstiréttur bítur úr skömminni međ eftirfarandi:

Hvađ sem líđur fyrirmćlum 5. gr. laga nr. 121/1994, sem eftir breytingu međ lögum nr. 179/2000 tók einnig til samninga um yfirdráttarheimild, er ţess ađ gćta ađ í skýringum međ 5. gr. frumvarps til upphaflegra laga um neytendalán, nr. 30/1993, er sérstaklega tekiđ fram ađ ţađ sé ekki fortakslaust skilyrđi fyrir gildi samninga ađ ţeir séu skriflegir, heldur gildi munnlegir samningar eftir sem áđur.

Ţó Hćstiréttur telji enga skýringu hafa fylgt lagabreytingunni, ţá ćtti hann ađ lágmarki ađ skilja innihald laganna.  Mér sýnist hann ekki gera ţađ.  Í e-liđ laga 121/1994 sagđi nefnilega:

Árlega hlutfallstölu kostnađar, sbr. 10.–12. gr., viđ mismunandi notkun á heimildinni. Árlega skal senda neytanda almennar upplýsingar međ dćmum um útreikning kostnađar samkvćmt ţessum liđ. Ţrátt fyrir ákvćđi 5. gr. er heimilt ađ munnlegri beiđni neytanda ađ breyta yfirdráttarheimild á tékkareikningi.

Ţetta ţýđir í mínum huga, ađ ţó svo upphaflegi samningurinn um yfirdráttarheimildina vćri munnlegur og honum breytt međ munnlegum óskum neytandans, ţá hvarf ekki skylda fjármálafyrirtćkisins um ađ "senda neytanda almennar upplýsingar međ dćmum um útreikning kostnađar samkvćmt ţessum liđ".  Upplýsingaskylda fjármálafyrirtćkisins var ótvírćđ hvernig sem til samningsins var stofnađ.  Síđan tel ég nánast útilokađ vera fyrir fjármálafyrirtćki ađ vera međ umsemjanleg ákvćđi í munnlegum samningi. 
Hćstiréttur lćtur líta út sem samningur um yfirdráttarlán sé bara tveggja manna tal, en svo er ekki.  Samningur um yfirdrátt er fjármálasamningur sem gerđur er munnlega, en samstundist fćrđur yfir í skjalfest form.  Ţađ er gert í tölvukerfi bankans, í viđskiptasögu ţess sem fékk yfirdráttinn, í lánakerfi bankans, í útlánasögu viđkomandi útibús.  Til sönnunar um ţetta ţurfa ţeir viđskiptavinir, sem núorđiđ óska eftir yfirdráttarheimild, ađ undirrita Stofnsamning um yfirdráttarheimild.  Í 3. gr. slíks samnings sem ég gerđi viđ minn viđskiptabanka segir:

Lántaki getur óskađ eftir ţví ađ gerđ verđi breyting á fjárhćđ yfirdráttarheimildar í eitt eđa fleiri skipti.  Slík heimild er háđ samţykki [bankans].  Viđ hćkkun á yfirdráttarheimild skuldbindur [bankinn] sig til ţess ađ afhenda lántaka ţegar samţykki er veitt eđa viđ fyrsta tćkifćri ţar á eftir uppfćrđar upplýsingar um kostnađ viđ breytingu á samningi ţessu og uppfćrđa yfirdráttarheimild, á pappír eđa öđrum varanlegum miđli t.d. í netbanka, í samrćmi viđ 7. og 12. gr. laga nr. 33/2013 um neytendalán.

Ţegar ákvćđi 7. og 12. gr. laga 33/2013 eru skođuđ, ţá kemur í ljós, ađ ţó ţau séu á einhvern hátt ítarlegri, en samkvćmt tilskipun 87/102/EBE, ţá eru ţau ađ mestu leiti sambćrileg.  Ađ bankarnir séu skyldugir til ađ veita allar nauđsynlegar upplýsingar áriđ 2013, en ekki áriđ 2010 eđa 2006, eins og Hćstiréttur kemst ađ, er mér gjörsamlega óskiljanlegt, ţegar nánast allar kröfurnar eru ţćr sömu og áđur.  Krafan um ađ reikna og birta árlega hlutfallstölu kostnađar er sú sama í neytendalánalögum 121/1994 og í nýju lögunum 33/2013.  Sama á viđ um ađ tilkynna međ fyrirvara breytingu vaxta og endurútreikning á árlegri hlutfallstölu kostnađar vegna ţeirrar breytingar.  Ég efast um ađ neytendalánatilskipunin 87/102/EBE hafi leyft ađ ţađ vćri gert munnlega.

Ég get alveg skiliđ ađ hćgt sé ađ semja munnlega um gildistíma og upphćđ yfirdráttarheimildar, en ég get ekki séđ ađ hćgt sé ađ halda ţví fram ađ allt annađ varđandi samninginn um yfirdráttinn geti talist munnlegur samningur.  Ţađ er einmitt ţess vegna sem neytendalánatilskipunin, 87/102/EBE, tilgreinir öll ţau atriđi sem ţurfa ađ koma fram og nýrri tilskipunin, 2008/48/EB, gerir ţađ líka. Undir ţetta tekur EFTA-dómstóllinn í máli E-27/13, ţar sem dómstóllinn segir:

Til ađ vernda neytandann gegn óréttmćtum lánaskilmálum og gera honum kleift ađ átta sig fyllilega á skilmálum lánssamningsins sem hann hefur undirgengist, er kveđiđ á um [í neytendalánatilskipuninni 87/102/EBE] ađ lántaki skuli viđ undirritun samningsins hafa međ höndum allar ţćr upplýsingar sem máli skipta og geta haft áhrif á ţćr skyldur sem hann tekst á hendur..

Ađ samningurinn sé munnlegur fríar ekki fjármálafyrirtćkiđ frá ţví ađ veita slíkar upplýsingar.  Međ fullri virđingu, skil ég ekki hvernig Hćstarétti datt í hug ađ upplýsingaskylda breyttist, ţó samningurinn vćri munnlegur.

Valkvćđar lögskýringar alvanalegar

Undanfarin 5-6 ár hef ég lesiđ fleiri Hćstaréttardóma en ég kćri mig um ađ muna.  Allt of oft hef ég rekist á valkvćđar lögskýringar réttarins.  Skýrasta dćmiđ er í dómi nr. 471/2010, ţar sem rétturinn vék til hliđar ófrávíkjanlegum lagagreinum til ađ beita frávíkjanlegum lagagreinum.  Óteljandi sinnum hefur rétturinn (líkt og í ţessu máli) taliđ kröfurétt vera neytendarétti hćrri, ţegar flestar dómaframkvćmdir Evrópudómstólsins (sem dćmir eftir sömu neytendaréttarákvćđum) eru á hinn veginn.

Ţađ er ekki hlutverk Hćstaréttar ađ verja fjármálafyrirtćki gegn tjóni sem ţau sjálf bera ábyrgđ á.  Ţađ er ekki heldur hlutverk Hćstaréttar ađ hafa áhyggjur af fjárhagslegri stöđu sterkari ađila í neytendasamningum.  Eina sem skiptir máli fyrir Hćstarétt er hvađ lögin segja, hvađa lögskýringar er ađ finna frá löggjafanum, úr dómaframkvćmd eđa frá öđrum ađilum sem veitt geta slíkar lögskýringar (ţ.e. EFTA-dómstólnum, Evrópudómstólnum, Mannréttindadómstól Evrópu, o.s.frv.).  Í nýlegum dómum EFTA-dómstólsins, nr. E-25/13 og E-27/13, kemur skýrt fram flest ţađ sem skiptir máli varđandi ţađ mál, sem hér er fjallađ um.  Í báđum dómum er niđurstađan skýr:  Neytendalánatilskipunin 87/102/EBE tilgreinir hvađa upplýsingar skal birta neytanda viđ gerđ samnings og ţćr upplýsingar, sem ekki eru birtar, geta ekki orđiđ ađ innheimtanlegri kröfu.  Í dómi E-27/13 gekk EFTA-dómstóllinn jafnvel svo langt ađ segja, ađ taka ćtti verđbólgu á samningstíma inn í árlega hlutfallstölu kostnađar og ţar međ heildarlántökukostnađ.  Telji dómstóllinn ţađ skyldu gagnvart verđtryggđum lánum, ţá ćtti lítiđ ađ fara á milli mála, ađ ţađ á viđ óverđtryggđ lán međ breytilegum vöxtum.


Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 1678918

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 190
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júní 2024
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband