Leita frttum mbl.is

Verstugleiki Selabankans – fkillinn arf sfellt strri skammt

Morgunblai birti mefylgjandi grein eftir mig 29. mars. sl. Fr alveg framhj mr a bi vri a birta hana!

Eftir Marin G. Njlsson: "Er Selabankinn a endurtaka smu mistk og fyrir hrun? A berjast vi verblgu sem hefur ekkert me virisrrnun gjaldmiilsins a gera."

Peningamlastefna Selabanka slands er rekin eim grunni a hn skuli stula a verstugleika. En hvaa verstugleika er Selabankinn a vernda?

Verblgurun og strivextir fyrir hrun

Undanfarin rj r hefur verblga veri lg slandi sgulegu samhengi. ber a nefna a verblgan var einnig a mestu lg runum 1993 og fram til rsbyrjunar 2006, tt hn sveiflaist kflum nokku. etta eru v ekki alveg nir tmar. Svo merkilegt sem a n er hlt Selabankinn , alveg eins og hann heldur nna, a hir strivextir vru allra meina bt. 2,9% verblgu ma 2004 kva bankinn t.d. a hkka vexti sna r 9,0% 9,5%.

Me essu var bankinn a reyna a draga r hrum tlnavexti fr bankakerfinu. En bankinn rak sig stareynd a egar mikil bjartsni rkir og hagnaarvonin er sterk eru strivextir mttlaust tl til ess a draga r tlnavexti. Niurstaan var stugt hkkandi verblga og stugt hkkandi strivextir allt ar til allt hrundi. Ltum eina tilraun me essari afer duga og prfum eitthva anna nna.

Hvaa verstugleika er veri a verja?

Selabankamnnum er trtt um a eir su me peningastefnu bankans a verja verstugleikann. g vil spyrja: Hvaa verstugleika er veri a verja? g vil nefnilega halda v fram a bankinn s a rsta verstugleikanum til framtar me skammsnum agerum snum.

Skipta m verblgunni upp fjra tti: innlenda eftirspurnarverblgu (.e. verblgu sem sr sta vegna mikillar eftirspurnar eftir almennum vrum og jnustu), innlenda frambosverblgu (.e. verblgu uppruna vegna innlendra kostnaarhkkana vru og jnustu), innflutta verblgu (.e. verblgu sem verur vegna innfluttra kostnaarhkkana vru og jnustu) og hsnisverblgu. Hkkun vsitlu neysluvers n hsnisliarins hefur upp skasti veri ltil ea neikv. mean hefur hsnisverblgan veri hstu hum.

N myndi maur halda a Selabankinn reyndi a beita einhverjum rum til a hemja hkkunina hsnisveri, v hn drfur almennt verlag upp vi. Mli er hins vegar a bankinn hefur ekki mrg rri, ar sem hkkunin hsnisveri er drifin fram af skorti hsni. v hefur bankinn gripi fegins hendi a gengi hefur veri a styrkjast, sem leitt hefur til ess a hinir arir meginflokkar vsitlunnar hafa mist veri ea nlgt verhjnun. Gallinn er a mean hsnisveri heldur fram a hkka arf gengi a halda fram a styrkjast til a vega mti hsnisverblgunni. Selabankinn er eins og fkill afneitun sem vill sfellt strri skammt til a halda sr stugum. Kaldhnin er a verblga er, samkvmt skilgreiningu, virisrrnun gjaldmiilsins, en hkkun hsnisvers er vegna skorts. S skortur hefur ekkert me gjaldmiilinn a gera.

Hva gerist n egar gengishkkunarskammturinn er orinn of str? J, gengi httir a hkka. Fkillinn mun v ekki f ann skammt sem hann arf til a halda sr stugum og hann fer frhvarf. Selabankinn er a ba til verstugleika me agerum snum v gengi krnunnar verur stugt til langs tma. Spurningin er ekki hvort verblgan fari af sta, heldur hve mikil verblgan veri. Vi vitum san a egar verblgan fer af sta mun fkillinn reyna allt hva hann getur til a f gengishkkunarskammtinn sinn me v a keyra upp vextina. Kannski bankinn urfi a lra af mefer fkla og best s a fara gegnum frhvarfi v a er mikilvgur hluti bataferlisins.

hverju felst afneitun Selabankans?

Misskilningur Selabankans felst v a hann heldur a hgt s a hkka vexti bankans til a sl hsnisverblguna. Eins og ur segir er hkkun hsnisvers fyrst og fremst vegna skorts hsni. Selabankinn getur ekki auki frambo hsni, hva sem hann reynir. a sem bankinn getur gert er a hugsa upp ntt hvaa verblgu hann er a kljst vi me vxtum snum. Hir vextir geta ekki auki frambo hsni. a er frekar a eir dragi r framkvmdavilja eirra sem vilja byggja hsni, ar sem framkvmdaailar urfa a fjrmagna framkvmdir ar til fokheldisvottor fst og hgt er a inglsa langtmalnssamningum eignirnar. er fjrmagnskostnaur htt hlutfall ess kostnaar a byggja hsni og essum ha fjrmagnskostnai velta eir sem byggja hsni yfir verlagi v, alveg eins og almenn fyrirtki velta oluvershkkun yfir verlag sinna vara. Elilegt er v a bankinn hunsi verblgu sem hkkun hsnisvers veldur (a.m.k. nverandi standi) og noti arar mlingar vi mat verhkkunum vi vaxtakvaranir snar. ar liggur beinast vi a nota samrmda vsitlu neysluvers og fyrst og fremst vegna ess a hana er hgt a nota til a bera saman verhkkanir milli landa.

Mr snist almenningur urfa a bi sig undir hrri verblgu komandi mnuum ea enn eina hara lendingu slensks efnahagslfs.

Hfundur er me verkfrigru agerarannsknum fr Stanford-hskla.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

N er svo komi a a verur a skipta um yfirstjrn Selabankanum, og penigastefnunefnd, smuleiis,v etta er ori vlkt leikrit a a er ekki hgt a bja jinni upp etta lengur. Ekki var hgt a lkka strivextina kreppunni 2008-2009-2010, og ekki er hgt a lkka vexti enslunni nna, v er spurt hvenr er hgt a lkka strivexti Selabankans.

g er verulega hugsi yfir frvsun mls Hstartti dag 6. aprl, ml 384/2016, og Hstirttur segir,"ar sem lgmlt skilyri til friunnar skorti var mlinu sjlfkrafa vsa fr Hstartti" v spyr g, ef a er ekki lgmlt skyliri til frjunar, a fara fram a Hstirttur dmi eftir lgum landsins eins og Stjrnarskrin kveur um, veit g ekki hvaa lgmlt skylir arf a vera uppi,v lg um mefer einkamla 91/1991 152gr 4. tluliur a) rslit mlsins hafa verulegt almennt gildi, ef a er ekki almennt gildi a Hstirttur dmi eftir lgum landsins eins og Stjrnarskrin segir, er maur orinn verulega hissa, held reindar a Hstirttur hrist 13.gr laga um vexti og vertryggingu 38/2001.

Halldr Bjrn (IP-tala skr) 6.4.2017 kl. 21:52

2 Smmynd: Halldr Egill Gunason

Krar akkir fyrir pistilinn, Marn. Vri skandi a sem flestir lsu hann og leggu vi hlustir. a er eitthva strkostlega miki a, egar ein af meginstofnunum rkisins, essu tilfelli Selabanki slands, hagar sr eins og eiturlyfjasjklingur. Hver hefur tryggt sr yfirr yfir honum, hvort sem hann er fjrmla ea forstisrherra? Fnykurinn er alveg vi a a vera svo svsinn, a a getur fum dulist lengur, hvaan hann leggur. Hvaa hagsmuni er veri a verja? Alveg rugglega ekki Jns og Gunnu, svo miki er vst, enda hafa au tv tapa flestu snu, mean hrgammar, me asto fvsra stjrnmlamanna hafa maka kerkinn.

Gar stundir, me kveju a sunnan.

Halldr Egill Gunason, 7.4.2017 kl. 03:24

3 Smmynd: Jnas Gunnlaugsson

Vi urfum a reikna t t hva margar brr, hve mrg jargng, hve langa vegi, hve marga sptala og anna er hgt a framkvma, fyrir 30% gengishkkunina, (ca. tlur) sta ess a lta Selabankann, eftir skipun Aljabankans, lta okkur eya llum tekjunum, oft arfa, og neya fyrirtkin til a safna skuldum, til a essi tflutningsfyrirtki, urfi a taka ln bankanum, vi vitum, a ef fyrirtkin taka ekki ln bankanum, getur bannkinn ekki skrifa tlur og lna flki og fyrirtkjum, og eignast bankinn, ekki neitt. ...

000

N eru fjrfestarnir komnir fulla fer vi a hira allt af okkur aftur. Fjrfestarnir hirtu allt af okkur 2008. Seldu til dmis fyrirmyndar fiskslufyrirtkin, Orkuveitu Suurnesja, Blalni og fleira, hstbjanda, til tlanda

000

Peningar, selar.

Egilsstair, 07.04.2017 Jnas Gunnlaugsson

Jnas Gunnlaugsson, 7.4.2017 kl. 13:16

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 19
  • Sl. slarhring: 32
  • Sl. viku: 190
  • Fr upphafi: 1678912

Anna

  • Innlit dag: 19
  • Innlit sl. viku: 186
  • Gestir dag: 19
  • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband