Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2014

Leirtting vertryggra hsnislna

eru a komi fram frumvarpi um leirttingu vertryggra fasteignalna heimilanna. Hugmyndin tekur smvgilegum breytingum, sem er til bta mia vi tillgur nefndarinnar. Breytingin felst v a vimiunartmabili er stytt fr v a vera desember 2007 til gst 2010 niur a vera bara almanaksrin 2008 og 2009. Vi breytinguna hkkar afsltturinn sem veittur er ltillega.

Umran um frumvrpin hefur veri nokku skrautleg netinu sasta slarhringinn. Ekki allt veri sannleikanum samkvmt og tur ar hver vitleysuna upp eftir rum. Anna hefur byggt raunhfum vntingum ea misskilningi krfum Hagsmunasamtaka heimilanna og a hr s fer tillaga Framsknar um 20% leirttingu. Svo eins og venjulega er hpur hlbta og nettrlla. Finnst mr merkilegt hva s hpur sr marga vihljendur.

Tmabili

g er alveg sammla eirri breytingu sem ger er tmabilinu. a er j veri a leirtta forsendubrest, en engum slkum var fyrir a fara ri 2010 og erfitt a reikna t forsendubrest vegna eins mnaar ri 2007. Ef 2011 hefi veri teki me, var hkkun vsitlu neysluvers vissulega hrri en 4,8%, en samanlg hrif 2010 og 2011 eru upp 8,5%. Niurstaan er a mia vi a forsendubresturinn er allt umfram 4,8%, er tmabili sem var fyrir valinu skuldurum hagstast af eim tmabilum hgt var a velja r.

300 milljarar

Einhverjum datt hug a tengja saman ummli um a 300 milljarar gtu veri til rstfunar vi a a allir essi 300 milljarar ttu a fara leirttingu skulda. Mr vitanlega, og hef g fylgst mjg vel me umrunni, hefur a aldrei stai til. a sem meira er, a slk upph er langt umfram a sem arf til a leirtta ann forsendubrest sem barist hefur veri fyrir a s leirttur.

Tillgur Hreyfingarinnar um leirttingu vertryggra lna gekk t a allar verbtur umfram 2,5% ri yru leirttar fr 1.1.2008 til 31.12.2012. rtt fyrir lengra tmabil og meiri leirttingu, ni upph leirttinga "bara" upp 250 ma.kr. og a teknu tilliti til annarra rra (a srstkum vaxtabtum undanteknum) endai upphin 200 ma.kr.

Hugmyndir Hagsmunasamtaka heimilanna um leirttingu forsendubrests umfram 4,0% rlegar verbtur gaf mia vi sama tmabil um 185 ma.kr. leirttingu og a teknu tilliti til annarra rra ( srstku vaxtabtanna) vri upphin 135 ma.kr.

a er v ljst a aldrei hefur stai til a 300 ma.kr. fru essa ager.

Forsendubresturinn

g er ekki sammla eirri vimiun sem notu er til a mla forsendubrestinn. g hefi vilja fara niur 4,0% rlega hkkun vsitlu, en nefnd rkisstjrnarinnar kom me g og gild rk fyrir snu vali. Vi getum v deilt um hvort talan s rtt ea rng. Leirtting 10 m.kr. lni hefi ori um 170.000 kr. hrri vi 4% mrkin, en hn er vi 4,8% mrkin. Fyrir einhverja er etta upph sem munar um, en fyrir flesta, skiptir meira mli a f essa 1,5 m.kr. ea svo sem leirttingin veitir.

Margir vilja mia forsendubrestinn vi 2,5%, eins og gert var r fyrir tillgum Hreyfingarinnar. g leit n alltaf tlu sem taktskt tspil til a geta enda 4,0% samningum um niurstuna.

Upphir

[Uppfr grein, ar sem g sneri samanburi hvolf.]

Samkvmt athugasemd me frumvarpinu, segir a mealleirtting a teknu tilliti til annarra rra s um 1,1 m.kr. g er ekki me neinar forsendur til a reikna essa tlu t, en finnst hn full lg. Hver og einn getur slegi sna tlu, en s mia vi hkkun vsitlu neysluvers fr janar 2008 til janar 2010 (.e. 26,4% hkkun) hafi bst lnin en "aeins" 4,8% fyrir hvort r (.e. 9,83%, 1,048x1,048-1) hafi tt a btast au, arf a leirtt um mismuninn. Til a finna t hlutfalli arna milli reiknar maur 1 - 1,0983/1,264 = 0,131, .e. leirttingin er 13,1% af stu lnsins. Fyrir 10 m.kr. eftirstvar, gerir etta 1.310.886 kr. Ef mia hefi veri vi 4% sta 4,8%, hefi leirttingin ori 1.443.038 kr. ea mismunur upp 132.152 kr.

Fr upphum arf san a draga au rri sem lntakar hafa ntt sr ea fengi gegn um srstakar vaxtabtur.

Dreifing eftir tekjum

Miki hefur veri gert t v a heimili me har tekjur su a f drjgan hluta leirttinganna. Skoum hva arf til a hafa 6, 8 ea 10 m.kr. tekjur ri. Gerum r fyrir tveimur fyrirvinnum sem hafa smu laun. Mia vi 6 m.kr. tekjur, ir a a hvor aili um sig er me 250.000 kr. mnui, su tekjurnar 8 m.kr. fr hvor um sig 333.333 kr. mnui og vi 10 m.kr. tekjur fr hvor um sig 416.667 kr. mnui. Heimili me 10 m.kr. rstekjur og tvr fyrirvinnur er ekki einu sinni a n migildi launa eins og Hagstofan mldi fyrir 2012. (Ath. a migildi er a gildi ar sem 50% launega er fyrir nean og 50% fyrir ofan. Mealtal er yfirleitt hrra en migildi.) a er v alls ekkert elilegt, a hpurinn me 8 m.kr. ea meira rstekjur s a f 40% leirttingarinnar til sn. Hann er einfaldlega gtlega fjlmennur.

eir sem skulda mest f mest

Eli ageranna er a veitt er hlutfallsleg leirttingin. v er ljst a eftir v sem skuldin er meiri verur leirttingin meiri krnum tali, en jafnframt kom hkkun verbta einnig mest fram krnum tali hj essum hpi. Hlutdeild eirra sem skulda 30 m.kr. ea meira er hins vegar rtt rmlega 20% af heildinni. Hvort a er miki ea lti lt g rum um a dma. ar sem flest heimili skulda bilinu 10-30 m.kr., kemur obbinn af leirttingunni hj eim hpi ea um 65% uppharinnar. Lgri skuld leiir af sr lgri leirttingu. Heimili sem skulda 30 m.kr. geta tt von v a lnin lkki um allt a 4 m.kr. a frdregnum ur fengnum rrum.

Fjlskylduger

Eigum vi ekki a segja, a sem betur fer f heimili me brnum a jafnai meira en heimili ar sem ekki eru brn. Hfum huga, a mrg heimili sem ekki hafa brn undir 18 ra aldri, hafa ungmenni heimabandi. v gti rf essara heimila til a f smu leirttingu og heimili me brn veri engu a sur brn.

Hjlpar llum, en bjargar ekki llum

v er gjarnan haldi fram a ekki s ng gert. Hfum huga a etta er almenn ager. Henni er ekki tla a taka vanda eirra verst settu. Sasta rkisstjrn fullyrti treka a r agerir sem hn fr t , hafi teki eim vanda. g gagnrndi hana oft fyrir a hafa ekki gengi ngu langt og met enn mikla rf fyrir frekari agerir. Nverandi rkisstjrn er a mnu mati a byrja hlutunum fr rttum enda. .e. a vinna fyrst me sem hgt er a n til me almennri ager og san a fara t agerir fyrir sem almenn ager hjlpar ekki ngilega miki. Almenn ager hjlpar llum, en hn bjargar ekki llum. Almennri ager er heldur ekki tla a bjarga llum. Megin tilgangur hennar er a fkka eim sem bjarga arf eftir rum leium.

Hva arf a gera

snum tma lagi g til eftirfarandi agerir essari r. (Ath. a dugi ager sem undan er nefnd, heimili standa agerir sem eftir koma v ekki til boa):

 1. Almenn niurfrsla
 2. Algun skulda a eignastu, sbr. 110% lei
 3. Laga skuldir a greislugetu, sbr. srtk skuldaalgun en breyttri mynd
 4. Hkkun vaxtabta/hsaleigubta til tekjulgri hpa
 5. Hjlpa flki a skipta um hsni og fara drara. (Laga skuldastu a greislugetu.)
 6. Lyklafrumvarp
 7. Srtkar agerir vegna framfrsluvanda

Vissulega m bta vi arna greislualgun og gjaldrot, v stundum er staan einfaldlega orin viranleg.

Mikilvgasta breytingin verur a vera til framtar, en a er lkkun lnskostnaar. Bi er a afnema stimpilgjald (a.m.k. bili). Nst er afnm vertryggingar, lkkun vaxta, auvelda endurfjrmgnun lna og fjlgun bsetuforma. Strsta agerin er lklegast a lkka hsniskostna sem hlutfall af rstfunartekjum. etta arf a gera annig a flk geti bi hsni af eigin vali (me hlisjn af fjlskyldustr og fjrhagsgetu) n tilkomu bta fr hinu opinbera. Anna hvort verur fasteignamarkaurinn a laga sig a greislugetu flks ea laun og lfeyrir vera a hkka.


Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 5
 • Sl. slarhring: 6
 • Sl. viku: 37
 • Fr upphafi: 1678315

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 37
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband