Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Af hverju eru 4 Valsmenn liinu en 1 Haukamaur egar...

...Haukar eru a stinga af deildinni?  g hef svo sem ekki s einn einasta leik deildinni, en etta sktur skkku vi fyrir ann sem horfir utan fr.  g hlt lka a Haukarnir hafi veri a stinga af vegna grar frammistu sustu umferum.
mbl.is Sigurbergur besti leikmaurinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ekki ng a fjarlgja frttina

Mr br morgun egar g s upphaflegu frttina hr mbl.is. A vsu ni g ekki tengingu vi frtt Sunday Times og er stan lklegast s a hn hafi egar veri fjarlg.

a er gott og blessa a vitleysan hafi veri fjarlg, en a er ekki ng. essi frtt hefur lklegast egar borist va um heim. msar frttaveitur og vefsur srhfa sig v a fiska upp svona frttir og birta r snum sum. Sur geymast biminni, millitlvum internetsins o.s.frv. a er v nausynlegt a Sunday Times dragi frttina til baka me v a birta leirttingu. Veri a ekki gert munu hrif hennar ekki deyja t.

Vibt kl. 18:51

ar sem mbl.is er bin a taka frttina t, set g hluta hennar inn hr:

Frtt af mbl.is

Rng frtt um slenska banka fjarlg
Viskipti | mbl.is | 30.3.2008 | 15:07
Frttin um ttektir sparifjrs reyndist ekki rkum reist. Breska blai Sunday Times hefur teki t frtt af vef snum ar sem sagt var fr v a breskir sparifjreigendur taki n innistur snar t r reikningum slenskra banka af tta vi a slenska bankakerfi kunni a hrynja.


mbl.is
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skrslutkniflag slands 40 ra

g vil ska Skrslutkniflagi slands til hamingju me 40 ra afmli, en haldi var upp a dag. Stofndagur flagsins var 6. aprl 1968, en var framhaldsstofnfundur ess haldinn. tilefni dagsins rifjaist upp fyrir mr, a fyrir 15 rum, 25 ra afmlinu, skrifai g pistil viskiptabla Morgunblasins tilefni tmamtanna. Langar mig aeins a skoa efni essa pistils.

Fyrst vil g nefna a 14. mars 1968 sendu 12 valinkunnir einstaklingar t ,,bosbrf til tttku flagsstofnun" eins og segir titli brfsins. Segir m.a. brfinu:

,,Undirritair ailar gangast fyrir stofnun flags, er hafi a markmi a stula a hagrnum vinnubrgum vi rvinnslu gagna hj opinberum ailum og einkafyrirtkjum, einkum me notkun sjlfvirkra vla fyrir augum."

Undir brfi voru svo nfn 12 menninganna, en eir voru:

 • rni Bjarnason, Verzlunarbanki slands
 • Bjarni P. Jnsson, Skrsluvlar rkisins og Reykjavkurborgar
 • Gunnlaugur Bjrnsson, Samband sl. samvinnuflaga
 • Hjrleifur Hjrleifsson, Rafmagnsveita Reykjavkur
 • Jakob Sigursson, Slturflag Suurlands
 • Klemens Tryggvason, Hagstofa slands
 • Sigfinnur Sigursson, borgarhagfringur
 • Sigurbjrn Sigtryggsson, Landsbanka slands
 • Sigurur rarson, Loftleiir h.f.
 • Svavar Jhannsson, Bnaarbanki slands og
 • Vilhelm Andersen, Mjlkursamsalan

Eiga eir hrs og heiur skili fyrir framtak sitt hvoru megin munnar miklu sem eir dvelja nna.

Skrslutkniflagi, ea Sk, er kaflega virkt flag og heldur ti flugri starfsemi af hugamannaflagi a vera. annig hefur etta veri fr upphafi. Flagsfundir haldnir reglulega um alls konar mlefni og m segja a ftt s flaginu vikomandi snerti mli tlvur, hugbna, upplsingatkni, upplsingavinnslu, samskipti og fjarskipti svo eitthva s nefnt. Einn merkilegasti hluti starfseminnar er a margra liti starf Oranefndar, en nokku vst er a henni m akka fyrir a vi notum slensk heiti og or yfir flest ea allt sem snr a upplsingatkni og upplsingavinnslu. Annar mikilvgur ttur starfsemi Sk er afskipti essi af stalamlum. ar stendur lklegast hst vinna starfshpum a samrmingu stafatflum og lyklaborum vegna slensku stafanna. Lklegast gera ekki margir sr grein fyrir mikilvgi ess, en me v a koma slenskum srtknum inn ISO 8859 staalinn snum tma var hgt a krefjast ess a framleiendur tfru slensku stafina samrmi vi staalinn. Fyrir sem ekki vita, var a flkin ager snum tma a skja rtta stafi, ef stafatflur voru ekki samrmdar. Anna atrii af essum meii var san a frammmenn Sk, me Jhann Gunnarsson fararbroddi, komu v til leiar a allar PC-samhfar tlvur voru alagaar slensku umhverfi sama htt. Mikilvgi essa atrii verur ekki me orum lst og skilja lklegast best eir sem unnu a breytingum tlvunum og skjkortum ur en hgt var a afhenda r kaupendum. (Sem g vann vi sumari 1987.)

Stala- og stafamlin voru srstaklega mikilvg snum tma, ar sem nta urfti minni tlvanna mun betur daga en gert er dag. Tlvur me 4 kb minni gfu ekki miki svigrm fyrir brul me plss og jafnvel eftir a vinnsluminni var komi upp 256 kb var a skera ll kerfisforrit niur eins og hgt var. a er anna en dag, egar kerfisforrit me einfalda virkni leyfa sr a gleypa nokkur Mb af vinnsluminni.

g ska Skrslutkniflagi slands farsldar framtinni og vona a hagur essi dafni. g akka jafnframt frumkvlunum fyrir strf eirra.


Strivextir hkka hsnisliinn

Hn er n ekki ll vitleysan eins. Samkvmt essari frtt um hkkun verblgu, m lesa nokkur atrii sem hljta a stinga stf:

1. Ver hsnis hefur hkka meira en arir ttir sustu 3 mnui. etta virist vera mtsgn vi a sem flk er a upplifa fasteignamarkanum og m spyrja sig a v hvernig etta er fengi r.

2. Strivextir eru a vega tvfalt hkkun hsniskostnaar en hkkun markasvers, annig a strivextirnir sem eiga vera til ess a sl verblguna eru a auka hana. Vissulega eru a vextir hsnislna sem eru a valda essu, en eir hafa veri a hkka m.a. vegna hkkunar strivaxta.

3. Markasver hsnis er enn a hkka milli febrar og mars, sem er me lkindum, eitthva hafi dregi r hkkunum og agangur a lnsf s mjg takmarkaur.

4. essar verblgutlur mla ekki miklu lkkun gengi krnunnar sem hefur ori undanfarnar vikur og hugsanlega eftir a vera nstu dgum. v m bast vi v a verblga aprl mlist talsvert hrri en nna. Getum vi alveg bist vi a 3 mnaa verblga mlist 15 - 17 % rsgrundvelli og verblga fr aprl 2007 til aprl 2008 veri nlgt 10%, ef ekki meiri.

essar tlur lsa lklegast best hvers konar skipsbrot peningamlastefna Selabankans hefur bei. a er blkaldur veruleikinn sem fir mlsmetandi ailar hr landi ora a segja, en greiningarailar t um allan sj og skilja.


mbl.is Mesta verblga 6 r
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hafa rttafrttamenn leik af essu?

Enn einu sinni kemur arfa vitlaus frtt fr NBA boltanum. Fyrirsgnin "Golden State komi rslitakeppnina" er svo skjn vi sannleikann a a er me lkindum a mnnum hafi tekist a finna etta upp.

a er langur vegur fr v a Golden State s bi a tryggja sr inn rslitakeppnina. Lii er hlfum leik undan Denver vinningshlutfalli, .e. GS er 44-27, en DN 44-28, og essi li mtast nsta leik. Lii er lka hlfum leik eftir Dallas (45-27) og san er stutt nstu li. Fyrir utan leikinn gegn Denver, GS 10 leiki eftir og auk Denver getur Portland n GS fari allt versta veg. Gangi aftur allt upp, getur GS enn unni Vesturdeildina.

a sem lklega hefur rugla rttafrttamanninn, er a hefi GS spila Austurdeildinni, hefi sigurinn grkveldi tryggt eim sti rslitakeppninni. etta er bara munurinn essum tveimur deildum. r annarri kemst li me innan vi 45% vinningshlutfall rslitakeppnina, mean hinni kemst li me yfir 60% vinningshlutfall ekki rslitakeppnina.


mbl.is jlfarinn sti sig og Golden State vann
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

lkt hafast eir a

Hr er stutt frtt um erfileika tveggja strra svissneskra banka og hn endar klausu um a svissneski fjrmlarherrann hafi ekki hyggjur af stu bankanna.  etta er mikilli mtsgn vi a sem tkast hr landi.  Rherrar viskipta-, fjrmla- og forstisruneytum egja unnu hlji dgum saman og r munni Selabankastjra hnjta bara not.  g held a a s tmi til kominn a essir menn tji sig rggsaman htt um a a eir anna hvort treysti slenskum fjrmlafyrirtkjum ea komi me haldg rk fyrir v a eir treysti eim ekki.
mbl.is Credit Suisse gefur t afkomuvivrun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er veri a gera atlgu a krnunni?

g er binn a vera a fylgjast me gengisvsitlunni dag.  Dagurinn byrjai illa og um kl. 9:30 hafi vsitalan lkka um 2,35% (samkvmt stundargengi hj Glitni).  Klukkutma sar hafi hluti lkkunarinnar gengi og hn st 1,75%.  Um hdegisbil st lkkunin um 2,5%, en klukkutma sar ea svo st hn aftur 1,75%.  Og n kl. 13:41 hefur aftur sigi gfuhliina og lkkunin er orin 2,61%.  etta eru nokku ktar breytingar ekki lengri tma og fr mann til a velta v fyrir sr hvort veri s a gera atlgu a krnunni, ar sem ekkert hefur gerst undanfarna tvo daga sem skrir 5% lkkun krnunnar.  a tti frekar a vera hina ttina, ar sem lonukvti hefur veri stkkaur og Kauping var a taka strt ln mun hgstari kjrum ailar ti heimi hafa sagt opinberlega a banki hafi tt a geta fengi.  g f ekki betur s en a spkaupmenn su a leika sr.

Hva er a dmskerfinu?

frttum annarrar sjnvarpsstvarinnar kvld var frtt ess efnis, a maur hafi fengi 30 daga skilorsbundinn dm til tveggja ra fyrir a "buffa" sambliskonu sna, annig a str s henni. dv.is er frtt ess efnis a annar maur hafi fengi 5 mnaa dm fyrir a kla annan mann annig a tnn brotnai. Er ekki allt lagi? N hegningarlg ekki yfir lkamsrsir heimahsum? Sigisvitund minni er misboi me svona hrplegu rttlti.

fyrra tilfellinu virist um yfirgengilegt ofbeldi gagnavart konunni, ar sem hn er laminn aftur og aftur. sara tilfellinu er eitt ea tv hgg afbriskasti. Ef eitt ea tv hgg gefa 5 mnui, hefi hinn tt a f 5 r hi minnsta. Af hverju er svona miki samrmi milli ofsafengis heimilisofbeldis og tveggja kjaftshgga skemmtista? Er a vegna ess a fleiri horfu hi sara? (g tek a fram a s sem veitti kjaftshggin tti skili a f dm, en 5 mnui skilorsbundi til riggja ra er lklegast fullmiki lagt.)

Ef dmaframkvmd hegningarlaga gagnvart lkamsrsum inni heimilum gagnvart ru heimilisflki (a sem fali er undir hugtakinu heimilisofbeldi) er jafn arfavitlaus og raun ber vitni, er einfaldlega nausynlegt a setja lg a refsingar vegna slkra lkamsrsa skulu vera samrmi vi refsingar egar skildir/tengdir ailar eiga hlut. Maur sem "buffar" konuna sna, lkt og konan lsti, a urfa a sitja nokkur r fangelsi, ef s sem klir annan augnabliksi fr 5 mnaa fangelsi.


Sam Reynis Traustasonar

Reynir Traustason vottar DV.is Hannesi Hlmsteini Gissurarsyni sam sna vegna ess a Jn lafsson vill verja mannor sitt. Sam Reynis nr fyrst og fremst til ess a Jn er svo rkur, en Hannes Hlmsteinn er launamaur og ar me ekki rkur. Af essum rkum Reynis m draga lyktun a s maur ftkur m maur segja hva sem er um hina rku og s maur rkur, m maur urfa a ola hva sem er af eim ftku. Mr finnst etta furulegur rkstuningur hj Reyni og er raunar strhttulegur.

a mtti kannski rifja a upp fyrir Reyni, a Jn lafsson geri ekkert mlinu mean Hannes hafi grein sna bara slensku vefsu sinni. a var ekki fyrr en Hannes ddi hana og birti hana ensku a Jn geri eitthva, ar sem erlendir viskiptavinir Jns spuru hann t efni greinarinnar. Raunar hefur komi fram, a Hannes var treka beinn um a fjarlgja inguna af vefsu sinni, en hann hafnai v.

a getur vel veri a eitthva fort Jns lafssonar hafi ekki komi upp yfirbori, en hver maur er saklaus uns sekt er snnu. Grusgur bor vi a sem minn gamli kennari var a nefna grein sinni, eiga ekkert heima sifgari umru og er erfitt a sj annan tilgang me slkum skrifum en a kasta rr mannor vikomandi. Mgulega var etta ttur frgingarherfer gegn Jni, en flestir sem fylgdust me umru um Jn og fyrirtki hans fyrir 5 - 10 rum muna a verulega var vegi a honum, a v virtist fyrir a eitt a hann kunni me peninga a fara og var snjall viskiptum.

etta ml er, a mnu liti, af sama toga og nlegur dmur um meiyri bloggara. a sem birt er opinberlega, .m.t. vefsum, arf a vera annig sett fram a a standist lagagreinar um meiyri. ar sem greinin var augljslega tlu fyrir aila sem ekki skilja slensku, er elilegt a skja mli ar sem efni greinarinnar veldur mestum skaa. Jn mat sem svo a tjn sitt vri mest Englandi og ntti kvi breskra laga til a fara me mli fyrir dmstla ar. Me rttum vibrgum hefi Hannes hugsanlega komist hj v a tapa mlinu, en a er alltaf skynsamlegt a grpa ekki til varna einhvern htt. Dmurinn var san harari en ekkt er fr sambrilegum mlum hr landi. Niurstaan er orin hr lexa fyrir Hannes og ska g engum manni a ola slkt. Lrdmurinn af essu mli og nlegum dmi yfir bloggara er s a betra er a vera orvar skrifum sem birtast opinberlega og gta ess a segja ekki meira en maur hefur efni a borga fyrir.

eir sem birta efni opinberlega vera a taka mi af essu og stjrnendur vefsva, eins og t.d. blog.is, urfa a gta ess a efni sem sett er inn slk svi brjti ekki bga vi lg. Vissulega geta eir ekki fylgst me llum sem sett er inn af notendum, en veri eir varir vi a vefsvi eirra eru notu til lglegra hluta, ber eim a tilkynna slkt til lgreglu. er ekki vitlaust svi eins og blog.is a stjrnborssu s tengill yfir reglur svisins.


Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 19
 • Sl. slarhring: 32
 • Sl. viku: 190
 • Fr upphafi: 1678912

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 186
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband