Leita í fréttum mbl.is

Hagkerfiđ í niđursveiflu og Seđlabankinn bíđur átektar

Ţađ verđur bara ađ viđurkennast ađ peningamálastjórnun Seđlabankans er ekki ađ virka.  Međal ţess sem ég lćrđi í hagfrćđi í háskóla var ađ ađhaldsađgerđir eiga ađ hefjast áđur en uppsveiflan er orđin of mikil og ţennsluvekjandi ađgerđir áđur en kreppir of mikiđ ađ.  Ţetta er sú hagfrćđi sem seđlabankar í Bandaríkjunum og Evrópu fylgja.  Seđlabankinn Íslands er ekki ađ fylgja ţessari hagfrćđi, svo mikiđ er víst (nema ađ hann telji ađ núverandi ástand sé ekki alvarlegt).  Viđ höfum undanfarna mánuđi veriđ ađ ganga í gegnum tímabil međ skörpum samdrćtti.  Tímabil ţar sem háir stýrivextir veikja hagkerfiđ í stađinn fyrir ađ örva ţađ.  Seđlabanki Bandaríkjanna brást viđ húsnćđislánakreppunni međ ţví ađ lćkka stýrivextina fyrirvaralaust.  Hér á landi gerist ekkert og raunar hćkkuđu vextir óvćnt eftir ađ bankakreppan svokallađa skall á.  Ţađ á ekki ađ vera markmiđ Seđlabankans ađ dauđrota hagkerfiđ, ţó hann vilji kćla ţađ.  Samkvćmt hagfrćđikenningunni sem ég bent á ađ ofan, ţá hefđu stýrivextir átt ađ byrja ađ lćkka í september nákvćmlega eins og ţeir hefđu átt ađ hćkka strax og áhćttustuđull vegna fasteignalána var lćkkađur hér um áriđ.  (Lćkkun ţessa áhćttustuđuls, sem kennd er viđ Basel-II, tvöfaldađi útlánagetu banka til fasteignalána á einni nóttu.)


mbl.is Segir stýrivaxtalćkkun nauđsynlega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband