Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2010

Selabanki slands og Fjrmlaeftirlit hvetja til lgbrota

g tri ekki mnum eigin augum. Selabanki slands og Fjrmlaeftirlit hvetja fjrmlafyrirtki til lgbrota og hafa me v rtt af neytendum.

Menn geta haft mismunandi sn niurstu Hstarttar, en me tilmlum snum eru Selabanki og FME a hvetja fjrmlafyrirtki til a brjta gegn 36. gr. laga nr. 7/1936 og neytendaverndartilskipun 93/13/EBE. Kjarninn essu tvennu (sem eru a mestu samhlja) er a s uppi greiningur um tlkun samnings, skuli tlkun neytandans gilda (36. gr. b-liur).

tilkynningu Selabanka og FME er furuleg lagatlkun, sem g hlt a ekki tti a sjst. Vsa er til 18. og 4. gr. laga nr. 38/2001. 18. greinin eingngu vi, egar krfuhafi arf a endurgreia lntaka oftekna vexti. Hn ekki vi neinu ru tilfelli og ekki eru nein tilefni til a vkja fr, enda greinin frvkjanleg skv. 2. gr. laganna. 4. greinin eingngu vi "ef hundrashluti ea vimi vaxta er ekki tilteki". g veit ekki um einn einasta lnasamning ar sem a vi. etta heitir a grpa sasta hlmstri og er ekki lklegt til rangurs fyrir dmstlum.

Mr finnst alveg strfurulegt a Selabanki slands og FME hafi teki a a sr a tlka me essum htti dm Hstarttar. Er staa bankakerfisins virkilega a vikvm, rtt fyrir trlegan hagna sasta ri, a grpa arf til ess a hkka vextina svona. (Ekki a, a einhverjum tilfellum er mgulegt a samningsvextir su egar hrri en 8,25%!) Samkvmt frtt Frttablainu gr nema gengistrygg ln rtt rmlega 900 milljrum, ar af ln heimilanna um 135 milljarar. Vextir Selabankans eru nna 8,25%. Reikna m me v a eir lkki um 0,5 - 1% eftir nsta fund peningamlanefndar bankans og fari , segjum til einfldunar 7,5%. [g mislas vef S a vaxtakvrunardagur vri 2. jli og hef v teki a atrii t.] Munurinn hagstustu samningsvxtum er u..b. 5%. 5% af 135 milljrum er 6,75 milljarar og tlfti hluti af v um 550 milljnir. Segjum a rttarvissan, sem a mati Selabanka og FME, vari 4 mnui, geri etta alls 2,2 milljara. Ekki segja mr eitt augnablik, a etta s a sem skiptir mli!

Ekki m hverfa fr essari frtt ru vsi en a benda a sem er jkvtt vi etta upphlaup Selabanka og FME a stofnanirnar viurkenna reynd a mun fleiri ln falli undir dm Hstarttar en fjrmlafyrirtkin hafa hinga til vilja viurkenna. hkkar upphin sem um rir vissulega r 2,2 milljrum fjrum mnuum 15 milljara mia vi 5% vaxtamun. Aftur er a ekkert sem setur bankakerfi hliina ea hva?


mbl.is Mia vi lgstu vexti hverjum tma
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Nei, afnm reglna fyrir fjrmlakerfi hafi EKKERT me frjlshyggjuna a gera

essi sguskring Sambands ungra sjlfstismanna er ekki n nlinni ig hn er jafn rng nna og egar hn hefur veri sett fram ur. Hrun efnahagskerfis heimsins og ar me slands ristir nefnilega inn hjartartur frjlshyggjunnar a einkaframtakinu s best treystandi og a muni alltaf finna bestu lei til a lta hlutina ganga.

g hef svo sem ekki sett tma minn miki a elta uppi hva frjlshyggjan hefur sagt hr og ar um hitt og etta, en man vel eftir hugtkunum "einkaving" og "afnm reglna" (deregulation) en hvort um sig er kjarni frjlshyggjunnar. Thatcherismi ea Reaganismi mr er sama hvorn frjlshyggjuplinn menn elta leiddu saman og sitt hvoru lagi til ess a rki htti strum stl afskiptum af fyrirtkjarekstri og san dr r eftirliti ea a eftirliti var einkavtt (sem er svo sem besta ml). a sem skiptir samt mestu mli er egar losa var um r reglur sem ttu a tryggja ryggi jflagsins gegn vafasmum starfshttum fyrirtkja. etta ht a afltta hmlum rekstri fyrirtkja.

a getur vel veri a einstaklingar hafi brugist, en vi a brst frjlshyggjan. a nefnilega kom ljs a einkaframtaki fann ekki bestu lei fyrir samflagi heldur fyrir sjlft sig.

Strstu mistk afnm reglna m lklegast rekja til kvrunar sem Bill Clinton tk a v a sagt eru a undirlgi Goldman Sachs. etta er s kvrun a afnema hmlur fjrfestingabankastarfsemi viskiptabanka. etta er lklegast ein afdrifarkasta skrefi eirri braut sem leiddi okkur a hruni Bears Stern, Lehman Brothers og fleiri bandarskra banka.

Hr slandi var a einkaving bankakerfisins og s kvrun a treysta einkabnkunum fyrir a haga sr innan kveins ramma en ekki strangra reglna sem hleypti hr llu bl og brand. a er rtt a einstaklingarnir brugust, en eins og g segi a ofan, a er kjarni kenninga frjlshyggjunnar a einkaframtaki finni bestu lei og v s best treystandi til a hafa eftirlit me sjlfum sr. Hr landi brst etta eftirlit ea kannski mest a hlusta vri og fari eftir v sem eftirliti sagi. Sem sagt, s kenning frjlshyggjunnar a fyrirtkjum vri best treystandi til a hafa eftirlit me starfsemi sinni tti ekki vi hr landi.

g er alls ekki sammla v a fyrirtkjum eigi a treysta til ess a hafa eftirlit me sjlfum sr. En til ess a a virki, vera stjrnendur fyrirtkjanna a sj akk v. g vinn vi m.a. rgjf svii httustjrnunar. a er v mitt hlutverk a selja fyrirtkjum hugmyndafri, a rtt httustjrnun mun skila eim mestri arsemi. Ekki til skamms tma, heldur til langframa. Markmi fyrirtkjareksturs a vera a lifa vel og lengi og vihalda viskiptasambandi vi viskiptavininn allan ann tma. Takist etta, munu eigendurnir f ar af eign sinni. a er etta langtma samband viskiptavina og fyrirtkisins annars vegar og fyrirtkisins og hluthafanna/eigendanna sem skiptir llu mli. Hvort hagnaurinn er 10 milljnir ea 10 milljarar eitthvert tilteki r er aukaatrii. En grgi fjrmagnseigenda var fyrirtkjunum a falli.

N essu skylt er a hi eftirlitslausa fjrmlakerfi er ori svo strt, a a getur lagt a velli hvaa "andsting" sem a vill. Hagkerfi vi evrusvi hefur ekki buri til a verjast rs frjlshyggjufyrirtkjanna a. Ekki fr miki fyrir vrnum slands sem teki var sem eftirrttur framhaldi af falli Lehman Brothers. g sagi, a egar ESB kva a leggja 700 milljara evra bjrgunarsj a Evrpa hafi veri lg a vei. g var a hlusta Max Keiser um daginn og hann notai nnast smu or. etta eftirlitslausa fjrmlakerfi, sem er afsprengi frjlshyggjunnar, er ori a skrmsli sem mun ekki htta fyrr en a hefur ti hagkerfi heimsins og um lei gengi af sjlfu sr dauu.

mnum huga fer ekkert milli mla a s hugmyndafri frjlshyggjunnar a einkaframtakinu s best treystandi fyrir rekstri v einkaframtaki muni sj til ess a hmarka afrakstur og a einkaframtakinu s best treystandi til a hafa eftirlit me sjlfum sr vegna ess a a mun alltaf gera a sem er fyrir bestu, essi hugmyndfri er hrunin.


mbl.is SUS: Ekki frjlshyggjunni a kenna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lgfri er um lg en ekki tilfinningar

Mr finnst a me lkindum, egar lektor hagfri vi hskla Bandarkjunum fer a kenna fyrrverandi hstarttardmara slandi a tlka evrpska neytendaverndarlggjf. Stundum er betra a egja og opinbera ekki fyrir heiminum fkunnttu sna lgfri en a reyna a yfirfra hagfriskilning yfir lgfrina. g held raunar a Jn Stiensson [var Danielsson upphaflegri frtt mbl.is] og fleiri hagfringar, sem hafa reynt a yfirfra aferafri hagfrikenninganna (sem margar hafa bei skipbrot sustu misserum) yfir samningalg, ttu bara a halda sig vi a endurmeta hagfrikenningarnar.

Lgfri er ekki um sanngirni, hn er um lg, eins og Ragnar Baldursson lgmaur orai a gr. Mr finnst a brfni hj hagfringi, sem alveg rugglega hefur ekki srmenntun evrpskri neytendaverndarlggjf, a telja sig hafa betri ekkingu lgunum, en maur sem helga hefur lf sitt lgunum. Ekki a a Jn er frjls a snum skounum og komi en me haldbr lgfrileg rk fyrir henni me rttri tilvsun lagagreinar henni til stuning og nnur lgskringarggn, er g viss um a bending ea gagnrni hans fr ga umfjllun. En a segja a eitthva fist ekki staist vegna ess a honum finnist a furulegt, er bara ekki smandi lektor hagfri sem vill lta taka sig alvarleg. Ef a er svona rkum sem hagfrin virkar, skil g vel a ekkert er a ganga upp fjrmlaheiminum.


mbl.is Efast um slenska lgfri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hsfyllir borgarafundi In

kvld fr fram borgarafundur In um dm Hstarttar um gengistrygginguna. Hsfyllir var og fjldi flk fylgdist auk ess me umrunni utandyra. Frummlendur voru fjrir: Gylfi Magnsson, efnahags- og viskiptarherra, alingismennirnir Ptur Blndal og Lilja Msesdttir og loks Gumundur Andir Sklason fr Samtkum lnega. Auk eirra stu vi pallbori Ragnar Baldursson lgmaur og san g sjlfur fyrir hnd Hagsmunasamtaka heimilanna.

mislegt hugavert kom fram fundinum, ekki vri alltaf fari me rtt ml a mnu mati. Gylfi Magnsson hf framsgu sna me v a segja a hann tlai ekki t lgfrina, enda kannski skynsamlegt, ar sem honum hefur nokkrum sinnum upp skasti tekist a lesa lagagreinar vitlausan htt. Hann viurkenndi a gengistryggu lnin vru bin a vera til vandra fr 2008. v vri gott a Hstirttur hafi teki af skari, en varai vi a hrifin vru misleg. umdeilt vri a hfustll lnanna lkkai miki, en svo fr hann a tlka dminn (og fr t lgfri). Hans tlkun var a Hstirttur hafi ekki kvei r um til hvaa lna dmurinn ni n um vextina. Ragnar Baldursson kom me ara skoun essu sar. Gylfi setti fram skoun sna a vextirnir ttu a bera smu vexti og vertrygg gengistrygg ln fr svipuum tma. Honum var trtt um svismyndir (sem er lklegast ing enska orinu scenario) og sagi a Selabankinn hafi teikna um msar svimyndir eftir a dmurinn fll. eirri svartsnustu, ar sem mia er vi a ll ln beri breytta vexti, gti afleiingin veri s a rki yrfti ekki bara a leggja Landsbankanum eigi f heldur einnig Arion banka og slandsbanka og gtu au fjrtlt numi 100 milljrum. En yrfti lka allt a fara versta veg. a er hugunarefni, a stjrnvld og Selabanki teikna nna upp svartsnar svismyndir, en a var ekki gert ur en lnasfnin voru flutt fr gmlu bnkunum til eirra nju. Ekki tla g a kvarta yfir v a menn geri a nna, en hvers vegna var a ekki gert fyrir ri. a er ekki eins og stjrnvld hafi ekki veri vru vi.

Gumundur Andri sagi a raunar hafi allt veri sagt sem arf a segja. tti hann vi a dmur Hstarttar s skr og vextirnir standi. Honum fannst furulegt a stilla hlutunum annig upp, a eina leiin til a koma veg fyrir a bankarnir fari hliina s a anna hvort borgi flk meira fyrir lnin sn ea borgi a skttunum. a gti bara ekki veri rtt a almenningur eigi a borga fyrir fjrfesta. Hann vildi a Gylfi sti vi stru orin fr v haust, .e. a menn fari a sjlfsgu eftir dmi Hstarttar. Gumundur taldi a glaprisleg mistk hafi frsla lnanna ekki veri rtt ger. hann vildi lka vita hverjir ttu bankana og hverjir vru krfuhafar eirra. Loks sagi hann a hrif dmsins vru lka au, a n gti flk lifa mannsmandi lfi.

Ptur Blndal byrjai a koma v a hversu frnfs hann hafi veri a mta, ar sem dag tti a vera fyrsti frdagurinn hans 2 r. Hann sagi mislegt ljst varandi dminn, t.d. hvort endurgreislur komi til lkkunar hfustli ea til tgreislu (mr finnst etta ekki koma dmnum sjlfum vi heldur frekar tknilegri tfrslu framkvmd hans). Hann velti lka fyrir sr hvaa vextir ttu a vera og hvaa ln ttu a falla undir dminn. Sagi hann a fjrmlakerfi tti vanda, ar sem a gti vart talist traustvekjandi fjrmlakerfi sem hefi boi upp lgleg ln 9 r. fr hann t ara hluti, enda getur Ptur ekki tala um fjrml nema nefna sparifjreigendur og sagi a forsendubrestur hafi ori var. Hann benti a fjrmagn kmi fr sparifjreigendum og taldi a vandinn slandi vri a sparnaur vri ekki ngu mikill. g mtmlti v sar.

Lilja Msesdttir fagnai v a almenningur vri binn a rsa tvisvar upp og hafna skuldum. fyrra skipti vri a vegna Icesave og svo nna. Hn hefi vilja almennar agerir strax fyrra, en n vri a um seinan. Hn hefi haft hyggjur af slenskum heimilum og hefi kosi a strax hefi veri fari almennar agerir. Var alltaf sammla v a bara lntakar en ekki lnveitendur bru byrgina. Hn sagi a drasta leiin hafi veri valin og enn eigi a halda fram lei. Hn vri lka mjg seinfarin og auki stti. Hn benti a endurreisn bankanna hafi ekki gert r fyrir a gengistryggingin vri lgleg, bara a flk fri gjaldrot (og bankarnir hirtu eignirnar). Hn vildi f a vita hva AGS hefi rlagt, hver beri byrgina v a endurreist var of drt bankakerfi, hvers vegna FME hafi ekki banna lnin og hvers vegna Selabankinn hafi frt gengistryggu lnin inn gjaldeyrisjfnu bankanna? Ekki vri hgt a taka framfyrir hendur dmskerfinu ar sem a ferli vri komi gang, en astoa yrfti sem eru me vertrygg ln. Sagist hn taka undir hugmyndir rs Saari a nota endurgreiddar vaxtabtur til ess.

N tku vi fyrirspurnir r sala. Flestum fyrirspurnum var beint til Gylfa Magnssonar og svarai hann eim af stakri pri. Aeins einu tilfelli var fyrirspyrjandi me leiindi vi rherra og tel g a flk hafi virt a vi hann a koma og svara hans hafi ekki falli krami.

g fkk a koma a athugsemdum vi framsgurur og benti g nokkur atrii sem mr fannst orka tvmlist ea hreinlega vera rangt. Fyrst spuri g hvers vegna ekki hefu veri teiknu upp s svismynd a gengistryggingin yri dmd lgleg. Stjrnvld hefu voru vru vi og v ekki eins og essi mguleiki hafi ekki veri fyrir hendi. g mtmlti eirri stahfingu Pturs Blndal a sparnaur vri ltill hr landi. Mr telst til a hann nemi 4.400 milljrum sem vru sko alls ekki litlar tlur. 2.200 milljarar vru innstum, 1.900 milljarar skyldusparnai lfeyris og 3-400 milljarar sreignasparnai. etta vru sko ekki lgar tlur. g velti v lka fyrir mr hvers vegna ekki var farin s lei vi a bjarga sparnainum, sem skir sparifjreigendur KaupthingEdge fengu a reyna, en ar var hfustlinn endurgreiddur, en vextina urfi a skja sem almenna krfu rotabi. g benti AGS vilji a meira s gert skuldamlum heimilanna. a hljti a vera furulegt a einhver hgrisinnaasta aljastofnun heiminum vilji ganga lengra rkisstjrn ssalista og ssaldemkrata. Loks benti g a vi urfum ekki fleiri dma heldur samninga. Nst arf brei stt um niurstuna skuldamlum heimilanna.

Ragnar Baldursson. lgmaur, fr yfir ann dm Hstarttar sem hann flutti. Hann telur dminn skran. Tekist var um rj atrii: 1) ln ea leiga og var niurstaan ln; 2) ln slenskum krnum ea erlendum gjaldmili og niurstaan var ln slenskum krnum; og 3) er gengistrygging lgleg ea lgleg vertrygging og niurstaan er a hn er lgleg vertrygging. En Ragnar segir a meira felist dmnum. Eitt af v er a vextirnir skuli standa breyttir. Rtturinn dmdi vextina gilda.

g ni a ra vi Ragnar betur um etta og var niurstaan af v, a v sem ekki var breytt a stendur. Tel g a kaflega skra og einfalda niurstu.

Gylfa var trtt um sanngirni ess a vextirnir stu. g svarai v lokaorum mnum. Fyrst benti g a Hagsmunasamtk heimilanna hafa lagt til kvena mlsmefer (og fylgir hn me fyrir nean mefylgjandi skjali). San rddi g um anna tjn sem lntakar hafa haft af hruninu og fjrglfrum fyrrum stjrnenda bankanna og eigenda eirra. Sagi g a margir mldu tap sitt milljnum ef ekki milljna tugum (eins og g geri). sagi g:

a getur vel veri a vextirnir su lgir, en mia vi a sem undan er gengi, g a skili.

Uppskar g miki lfaklapp fundargesta fyrir viki.

Fundargestir vera a fyrirgefa a g er ekki a fjalla um fyrirspurnir sem bornar voru upp. Bi var a r heyrust ekki allar vel og eins vri hreinlega of langt ml a fjalla um r allar. v er betra a sleppa eim llum en a koma bara me sumar.

g akka a lokum gan fund og vona a framhald veri ninni framt.


Vangaveltur og svr af ri Lru Hnnu

g hef dag teki tt umru ri Lru Hnnu Eyjunni sem heitir httufkn og Borgarafundur. Langar mig a birta hluta af v sem g segi ar hr fyrir nean.

Fyrst vil g akka Lru Hnnu fyrir gar samantektir sem yfirleitt eru betri en bestu frttaskringar fjlmilanna.

 • G grein hj Bergru. g held a hn lsi sgu margra.

  Eins og g hef marg oft bent , felst veruleg fjrhagsleg httufkn v a ba slandi vegna ess a sland er lklega eitt landa heiminum, ar sem httuvarnir fjrmlafyrirtkjanna byggja v a verpa httunni yfir almenning, en ekki (fag-)fjrfesta.

  N verur frlegt a hlusta umruna kvld og vona g a Gylfi Magnsson sji sr frt a mta.

 • „ekkinn“ segir: En egar ltakendur tku essi ln, voru eir ekki a taka ln eim kjrum sem eir krefjast nna.

  Veistu hva „ekkinn“, j, flk var a v og raunar var a annig a fyrstu rin sveiflaist greislubyrin um tugi prsenta niur vi. stainn fyrir a borga 20.000 s. kr. af hverri milljn riggja mnaafresti greiddi flk 14.000. En ess fyrir utan var enginn a taka essi ln mia vi a lnveitandinn myndi vinna skipulega gegn lntakanum vegna ess a hann var a hjlpa eiganda snum a hagnast um har upphir.

  Eitt vibt: Fyrir um 17 mnuum lgu Hagsmunasamtk heimilanna fram tillgu um lausn essu mli. Fjrmlafyrirtkin tldu sig, vera eirri stu a hafna henni. Samtkin endurnjuu tillguna aeins breyttu formi sl. haust. Aftur var v hafna. a hkk sptunni a vertrygg hsnisln vru inni pakkanum. HH lgu til a mia vi gengi 1.1.2008 yri gengistryggum lnum eirra sem vildu sni yfir vertrygg ln me 4% aki san ll vertrygg ln fr eim tma. essar hugmyndir fengu ekki umru! r voru kynntar fundum hj bnkunum um lei og eir kynntu okkur snar hugmyndir. r voru kynntar ingflokkum og hj rherrum. Nei, var samningsstaa fjrmlafyrirtkjanna talin sterk og au urftu ekki a hlusta sanngjarnar tillgur srhagsmunahps! N er Hstirttur binn a dma okkur betri rtt. Nokku sem fjrmlafyrirtkin geru r fyrir a gti gerst, ar sem au kappkostuu vi sl. haust a tilkynna a fri flk skilmlabreytingar, fyrirgeri a ekki betri rtti sem dmstlar kynnu a veita v. a var vissulega innifali tillgum HH a afslttir nja bankanna fr hinum gmlu yru notair llu lnakerfinu, annig a rki og ar me skattgreiendur yrftu ekki a hlaupa undir bagga me balnasji.

 • Valur B, segir: „Bddu, voru Hagsmunasamtk heimilanna bar fyrir sem teki hfu gengistrygg ln, hva me alla hina?“

  a arf verulegan vilja til a hafa ennan skilning mnum orum, ar sem annars staar sama texta segi g: „a hkk sptunni a vertrygg hsnisln vru inni pakkanum. HH lgu til a mia vi gengi 1.1.2008 yri gengistryggum lnum eirra sem vildu sni yfir vertrygg ln me 4% aki san ll vertrygg ln fr eim tma.“

  Fer eitthva milli mla hverjar krfur HH eru? 4% aki ll vertrygg ln fr 1.1.2008. essar krfur hafa ekkert breyst, Hstirttur hafi dmt lntkum gengistryggra lna betri rtt.

  San Valur, leirtting: g er stjrnarmaur hj HH og er ekki og hef aldrei veri formaur HH.

  Albert. a er rtt a g kva a taka essi ln, en g vissi ekki tvennt:
  1. g vissi ekki a lnin voru lgleg og fjrmlafyrirtki vri a fremja lgbrot me v a bja mr a.
  2. g vissi ekki a fjrmlafyrirtki vru a undirba ea farin gang me mikla stutku gegn lntkum og hugmyndin vri a fella krnuna til a hkka lnin upp r llu valdi. etta er reynd niurstaa sem lesa m t r skrslu rannsknarnefndar Alingis.

  g hef aldrei viki mr fr v, a g stti gengistrygg ln eftir mikla hugun. g held g hafi byrja a velta essum mlum fyrir mr febrar 2003 eftir a konan kom heim r saumaklbbi me r frttir a a vru bara allir a fara t etta. Fyrsta svona lni sem g tk var vori 2004. a var blaln hj Glitni sem var hluti af slandsbanka hinum rija (.e. rija skipti sem banki bar nafni slandsbanki). Stuttu sar endurfjrmagnai g hagst ln (vertrygg me 9% vxtum) me gengistryggu lni 2,5% vxtum (LIBOR vextir) auka 3,2% vaxtalags ea alls 5,7% vxtum. g geri etta m.a. vegna ess a g hafi fari mikla rannsknavinnu me gengisrun og verblgurun. Mli er a a datt engum hug a fjrmlafyrirtkin myndu grafa undan krnunni eiginhagsmunaskyni. Skrsla RNA bendir til ess a undirliggjandi vri grf markasmisnotkun og hugsanlegt glpsamlegt athfi.

 • Albert, ef rki arf a greia 100 milljara, hafa alvarleg mistk veri ger af efnahags- og viskiptaruneytinu og fjrmlaruneytinu. a er aumt af Gylfa a skella essu fram ennan htt. Fyrir utan a uppgjr bankanna lkur ekki fyrr en 2012.

 • g hef undanfrum tveimur rum ea svo via a mr alls konar upplsingum og lesi rugglega gildi British Encyclopaediu af frttum, greinum og bloggum um fjrmlakerfi. Hvergi essu efni hef g s a a yki sjlfsagt a varpa httuvrnum fjrmlafyrirtkja yfir almenna viskiptavini. a er frekar tala um a hinn almenni viskiptavinur eigi a geta treyst v a fjrmlafyrirtki hafi uppi httuvarnir fyrir hann. a er aftur hlutverk fjrmlafyrirtkisins a byggja upp httuvarnir snar gegn um ara fjrmlagerninga sem eru bonir fagfjrfestum enda hafa eir faglega kunnttu til a meta httuna sem fylgir. Nei, hr landi er essu algjrlega fugt fari. Almennir viskiptavinir eiga a taka httuna a fullu. Auvita sleppur almennur viskiptavinur aldrei vi alla httuna, en stra httan aldrei a falla hann heldur eingngu htta innan elilegra vikmarka.

 • Mr yfirsst spurning Magnsar fr 12:59:
  „Munt stta ig vi ef a niurstaan veri s a lntakendur erlendra lna fi sama dl og vi hin. Ekki verri dl eins og var fyrir dmsuppkvaningu og ekki heldur niurfellingu strum hluta lnsins eins og n ltur t fyrir.“

  Eins og staan er nna stendur sami dll ekki boi, en ef mr hefi veri boinn hann hausti 2008 ea vormnuum 2009, hefi g lklegast egi hann, og v aeins a sett hefi veri ak rlega verbtur. g skil nefnilega ekki essari umru af hverju lntakar vertryggra lna eru a argast eim sem njta betri niurstu vegna dma Hstarttar. eir eiga lka a krefjast rttltis fyrir sig, en ekki draga hina inn sitt ranglti.

  Albert kl. 16.35:
  Lnin voru ekki dmd lgleg, bara vertrygging vi dagsgengi erlendra gjaldmila. En eins og g segi svari vi spurningu Magnsar, felst rttlti vertrygga hpsins ekki a koma llum hripleka bta heldur a bjarga eim sem eru hriplegum vertryggu btunum fyrir ga bta. ttar Gumundsson lknir skrifai fyrir langa lngu pistil sem ht „A liggja nagla“ og gekk t hund sem l nagla og vegna ess a hann ekkti ekkert anna, hlt hann fram a liggja nagla. Lnegar me vertrygg ln eru svona eins og hundurinn dmisgunni hans ttars. Menn halda a a s bara besta ml a halda fram a greia af brjlislega vitlausum vertryggum lnum, vegna ess a eir vita af v a a er hgt a standa upp og krefjast ess a kerfinu veri breytt.

  En, albert, g hef treka sagt a sanngirni verur a virka allar ttir og stend vi a. Mr lur ekkert betur vi a, a einhver fjrmlafyrirtki fari hausinn, g hafi a stundum tilfinningunni a innan sumra essara fyrirtkja hafi ekki veri til vottur af mannlegu velsmi. Mn siferiskennd bur mr a a leita samninga vi fjrmlafyrirtkin um niurstu essu mli. Fyrstu reifingar ttu sr sta fundi me framkvmdastjra Samtaka fjrmlafyrirtkja sl. fstudag og ska hefur veri eftir fundum me bankastjrum viskiptabankanna riggja. Bi er a kvea tvo fundi en s riji er ekki kveinn. Krfur Hagsmunasamtaka heimilanna eru a samningsvextir gildi fr lntkudegi fram a dmi Hstarttar og ar til anna verur kvei me samningum ea vegna ess a lnveitendur nta sr endurskounarkvi lnasamningum. Hagsmunasamtk heimilanna hafa jafnframt bent , a fjlmargir lntakar kunna a eiga skaabtakrfu hendur fjrmlafyrirtkjunum. Reikna er me v a a veri lti reyna fyrir dmi nema a fyrirtkin semji.

  Annars held g a fjrmlafyrirtkin hafi minnstar hyggjur af almenningi. a eru krfur fyrirtkjanna sem munu haf mun meiri hrif. Sjlfstir atvinnurekendur sem misstu allt sitt sj fram leirttingu sinna mla. Verktakafyrirtki sem svipt voru tkjum snum sj fram leirttingu sinna mla. Sama gildir um bndur um allt land. Fyrirtki voru vingu gjaldrot o.s.frv. o.s.frv. Vaxtakjr heimilanna eru tittlingasktur samanbori vi etta allt.

  Jhannes spyr (kl. 13.15) hvers vegna ekki bara mia vi forsendubrestinn. a verur rugglega reynt a nota au rk, a fyrst fjrmlafyrirtkin rukkuu ekki meira, s a hin lgmta greisla og ekki skuli hagga vi henni. Kannski standast au rk, hver veit? Mr finnst a hpi, en g er ekki lgfringur. Vissulega segir 36. gr. samningalaga nr. 7/1936 a ekki skuli vkja kvum ef niurstaan er neytandanum hag. g held bara a ekki s hgt a halda inni kvi hluta samningstmans og vkja v annan hluta.

Umruna heild er san hgt a sj hr: httufkn og Borgarafundur

Ja hrna, er kreppunni loki!

ruvsi mr ur br. Kreppunni loki me allt upp loft. ir etta a AGS er a fara heim?

Skoun AGS dmi Hstarttar kemur mr ekki vart, ar sem Franek Rozwadowsky greindi okkur hj Hagsmunasamtkum heimilanna fr skilningi sjsins dmnum sl. fstudag. Vi bentum Franek a sjurinn hafi fengi dapra lgfrirgjf varandi etta efni. Dmurinn hafi rskura um rennt: 1) leigusamningar eru lnasamningar; 2) gengistrygging er lgleg; 3) samningarnir skulu a ru leiti halda.

g ver a fagna v sem haft er eftir fulltrum AGS um skuldavanda heimilanna. frtt mbl.is segir:

Fulltrar AGS slandi fagna lgum um asto vi fjlskyldur skuldavanda sem samykkt voru sustu viku. Meira arf a gera til a bregast vi vandanum.

Snir etta a AGS hlustai ennan hluta mlflutningi okkar hj Hagsmunasamtkum heimilanna, enda tel g a vi hfum lagt fram haldg rk fyrir v.

Meira um ennan fund sar, egar frekari upplsingar liggja fyrir.


mbl.is Kreppunni loki segir AGS
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fullgilt sjnarmi Evrpuvaktarinnar

g tla ekki a taka neina afstu hr til deilumlsins, .e. greisluskyldu vegna Icesave, heldur eingngu ummla og hfis Per Sanderud.

Samkvmt slenskum stjrnsslulgum vri embttismaur ea rherra binn a gera sig vanhfan til a fjalla um ml stjrnsslustigi, ef vikomandi hefi vihaft ummli eins og Per Sanderud geri. Nokkur dmi eru um a a almenn ummli rherra hafi leitt til ess a hfi hans hafi veri dregi efa af dmstlum, sbr. a Svi Frileifsdttir var a vkja mli vegna Krahnjka.

Eftirlitsstofnun getur ekki talist hlutlaus, ef hn kveur upp dm ur en andmlarttur hefur veri virtur. Skiptir engu mli hversu stofnunni ykir vntanleg niurstaa vera augljs. ar fyrir utan teljast a vart fagleg vinnubrg a kvea upp rskur ann htt sem Sanderud geri. g tek v heilshugar undir skoun Evrpuvaktarinnar, a me ummlum snum geri Sanderud sig og ESA vanhf til a fjalla um mli. slensk stjrnvld eiga v a fara fram a njum aila veri fali a fjalla um mli ea a.m.k. a ESA htti sinni umfjllun.

Eins og g segi upphaf, skiptir greiningsmli sjlft engu mli hr, heldur eingngu mlsmeferin. Sanderud segir raunar beint t a andmlarttur slands veri ekki virtur.

etta minnir mig eldgamalt ml, sem mr finnst kaflega gaman a rifja upp. a er fr t Sverris Hermannssonar sem menntamlarherra. Hsklanemar voru einu sinni sem oftar a agnast t LN og Sverrir kva a skipa nefnd til a fara yfir mli. Aspurur af frttamanni tvarps hvenr vnta megi niurstu nefndarinnar, svarai Sverrir: "a n ekki a taka langan tma, ar sem niurstaan er egar ljs."


mbl.is Vekur upp spurningar um hfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Grtar Vilmundarson - minningaror

Mig langar a minnast gs manns, Grtars Vilmundarsonar, fyrrum flaga mns hj Grttu og fyrirmyndar mrgu sem g og fleiri strkar mnum aldri gerum varandi rttaferli okkar. Genginn er einn eirra sem g tk mr til fyrirmyndar mnum yngri rum.

g man lklega fyrst eftir Grtari kringum 1970, var hann sigurslu lii Grttu Reykjanesmti. Me honum lii voru stjrnur ( augum okkar strkanna) eins og rni Indriason, Halldr Kristjnsson, r Ottesen og Magns Sigursson svo feinir su nefndir. essi hpur fr me li Grttu upp 1. deild fyrsta sinn sem a gerist.

Grtar skar sig r essum hpi msa vegu, en mest ar sem hann var svo mikill flagi okkar strkanna. Hann var alltaf til a ra vi okkur og oftar en ekki flst alls konar grn, glens og gaman v. Anna sem skar sig r var a hann var virkur handboltadmari og var v heilu og hlfu helgarnar upp rttahsi a dma leikina okkar. ar var hann sfellt a leibeina krkkunum um hva vri rtt og rangt og ef einhver geri trlega vitleysu, var Grtar fyrstu manna til a hughreyst vikomandi ea s spaugilegu hliina skoti upp stku, sendingu sem fr fram gang og fleira ess httar. Ratai boltinn vart til hans, gat hann tt a til a taka eitt krfuskot um lei og hann skilai boltanum til ess sem tti a f hann.

a var fyrir tilstilli Grtars sem g gerist handboltadmari og dmgsla s margan htt sjlfspningarhvt, s g ekki eftir eirri kvrun. Um tma dmi g me Grtari og var a mjg gott, ar sem hann var alltaf mjg rttsnn dmari.

Handboltaferill Grtars var farsll. g ekki ekki hvernig hann var ur en hann kom Grttu, en hann batt trygg vi flagi mean a var hgt, en fr a mig minnir tv r rtt, egar verulega var fari a halla undan fti hj meistaraflokki Grttu. ur en kom a v ni g a leika nokkur tmabil me Grtari og af gmlu krlunum (eins og eir voru ornir ) meistaraflokki. Var a mikil upplifun, en var n fari a falla ljmann sem var eim 7 rum fyrr. htt er a segja a engum var frt a herma eftir skotstl Grtars og ttu eir svilar, hann og Halldr, a sameiginlegt. g veit ekki hva hn Gurn fjr tengdamir eirra gaf eim, en eitthva var a. Annar valhoppai og hinn horfi upp stku, en bir hlu eir inn mrkunum. Hitt veit g a hn Gurn var kafleg stolt af eim strkunum og rddum vi a fum sinnum vi pressuna Prjnastofunni Iunni, ar sem hn vann fyrirtki fjlskyldu minnar.

g hlt fram samskiptum vi Grtar gegn um starf mitt sem formaur handknattleiksdeildar Grttu runum 1980 - 83 og san dmgsluna ar til a Grtar lagi flautuna hilluna, m.a. af heilsufarsstum. Sustu rin voru samskiptin ltil, eins og vera vill, en ekki fr milli mla a heilsu hans fr hrakandi og hmorinn fjarai t.

Genginn er gur maur sem hjlpai okkur strkunum miki. Inga og dtur g votta ykkur sam mna. Grtari akka g fyrir mrg g r boltanum.

Marin G. Njlsson


Uppgjr milli nju og gmlu bankanna vera endurskou 2012

Mr finnst einhvern veginn menn hafa gleymt v, a uppgjr milli nju og gmlu bankanna eiga a koma til endurskounar 2012. Vissulega var hugmyndin a s endurskoun myndi leia til ess a krfuhafar fengju meira sinn hlut, en hver segir a a s meitla stein.

En a eru nokkur atrii sem g held a liti s framhj:

1. Afsltturinn gengistryggu lnunum vi yfirfrslu fr gmlu bnkunum til eirra nja var miaur vi gengi 30.9.2008 ea ar um bil. Hafi lnasfnin fari milli me segjum 45% afsltti, eru au a fara gengisvsitlu innan vi 110.

2. Bankarnir hafa ekki frt upp bkum snum gengishagna vegna veikingar krnunnar. AGS bannai a, eins og kemur upp rsuppgjri slandsbanka.

3. Mrg gengistryggu lnanna eru til langs tma og a er t htt a reikna me veikri krnu allan ann tma. Styrking krnunnar myndi hafa sambrileg hrif og afnm gengistryggingar til langframa a teknu tilliti til verlagsbreytinga lnstmanum. Dmur Hstarttar er v hravirk nviring lnanna fyrir utan a fra lnin a bkfru veri eirra.

4. svo a bi s a skilja milli gmlu og nju bankanna, er endanlegu uppgjri ekki loki. a a fara fram 2012, a.m.k. sumum tilfellum. N er stareyndin a krfuhafar munu lklegast f minna en tlur Deloitte geru r fyrir og g ver bara a segja, hva me a!

Svo m nttrulega velta fyrir sr af hverju menn reiknuu ekki me eim mguleika a Hstirttur myndi dma gengistrygginguna lgmta. a voru fjlmargir ailar bnir a vara vi v a gengistryggingin vri ekki samrmi vi kvi 13. og 14. gr. laga nr. 38/2001 og benda oralagi athugasemdum me frumvarpinu a me eim kvum vri veri a taka af allan vafa um a heimilt vri a binda ln slenskum krnum vi dagsgengi erlendra gjaldmila. Af hverju tku menn etta ekki alvarlega vi uppgjri? Af hverju var a minnsta kosti ekki gerur fyrirvari? Gunnar Tmasson og Bjrn orri Viktorsson sendu llum hlutaeigandi og llum ingmnnum brf ar sem vara var vi essu. g er binn a vera a hamra essu hr essari su og Hagsmunasamtk heimilanna tsendu efni. A ekki hafi veri gerur fyrirvari vi etta eru hrein og klr afglp eirra sem komu a uppgjrinu fyrir hnd nju bankanna og ar me stjrnvalda.

En n erum vi eirri stu a Hstirttur hefur fellt sinn dm. Fjrmlafyrirtkin munu eftir fremsta megni reyna a draga r tjni snu, alveg eins og lntakar voru a reyna a draga r skaa snum. Fjrmlafyrirtkin gera a ekki me v a reyna a fara framhj dmi Hstarttar. au gera a ekki me frjlslegri tlkun sinni dmnum. au geta eingngu gert a me v a nta kvi samninganna og a verur a gera innan marka 36. gr. laga nr. 7/1936. kvi 18. gr. laga nr. 38/2001 eiga bara vi egar lnveitendur urfa a endurgreia lglega vexti og ar me lglega gengistryggingu. a virkar ekki hina tti. kvi 36. gr. verndar neytandann fyrir breytingum samningi lntaka hag. Mr snist sem fjrmlafyrirtkin su einfaldlega mt ea vinga mt s stunni.

Hagsmunasamtk heimilanna hafa lagt fram tillgu um hvernig fari skuli me uppgjr vegna lnanna. Samtkin fengu lgfring til a fara yfir r, ur en r voru lagar fram og talsmaur neytenda hefur einnig skoa r og leist "mjg vel mlsmefer", eins og hann sagi tlvupsti til mn. N er komi a fjrmlafyrirtkjunum a kvea hva au vilja gera, en hva sem au gera, geta au ekki rukka meira en upphafleg greislutlun segir til um og au vera a htta a rukka sem eru bnir a greia meira en samtala greislutlunar segir til um.


mbl.is Afslttur af eignum dugar ekki til
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Plitskar vangaveltur hj plitskum manni

g var a lesa frslu Silfrinu hans Egils og umruna sem ar kom upp. g var byrjaur a skrifa athugasemd, en hn eiginlega raist t essar vangaveltur hr. r spunnust t fr v a Gubjrn Gubjrnsson sagi sig r Sjlfstisflokknum kjlfar samykktar flokksins um a draga til baka ESB umskn. Hr eru vangaveltur mnar:

Frlegt a lesa essa umru (.e. Silfrinu) um rf flokki mi-hgri vng. Furuleg afmrkun, egar vngirnir eru ornir jafn okukenndir og raun ber vitni. Eina stundina er Sjlfstisflokkurinn vinstra megin vi Samfylkinguna flagshyggju og ara er VG hgra megin vi Sjlfstisflokkinn frjlshyggju allt eftir v hvert mlefni er.

g held a a sem sland arf er flokkur fyrir flki. Hvort a hann er vinstri hgri sn flokkur ea hgri vinstri sn flokkur skiptir ekki mli. Bara a hann beri hagsmuni almennings fyrir brjsti og leysi r mlum snum lrislegan htt. Hva eru t.d. raunverulega margir slandi sem vita hvort aild a ESB er jkv ea neikv? Hva felst aildinni, hva vi fum og hverju vi frnum? g tel mig alveg okkalega upplstan mann, en g get ekki sagt af ea hvort ESB aild er a sem hentar okkur, en g veit fyrir vst, a vi eigum a stefna a v a uppfylla ll skilyri inngngu og ll skilyri fyrir upptku evru h v hvort vi frum ESB ea tkum upp evru, vegna ess a a er alveg rugglega til hagsbta fyrir almenning!

Gallinn vi fjrflokkinn er sagan og eir hlekkir sem hn ltur dragast me. etta er saga srhagsmuna, spillingar, afneitunar, mistaka, einingar, efnahagsstuleika, getuleysis, rraleysis og svona gti g haldi lengra fram. N segir einhver a VG eigi ekki slka sgu. En dettur einhverjum heilvita manni hug a skilja a sgu VG og Alubandalagsins? Samfylkingin neitar ekki uppruna snum Aluflokknum, hn s lngu bin a gleyma t hva s flokkur gekk. ingstrf vetur hafa snt okkur a Samfylkingin er orin a hagsmunagsluflokki fyrir fjrmagnseigendur og VG hefur dregist inn a. ru vsi mr ur br a ssalistar og ssaldemkratar taki upp hanskann fyrir auvaldi til a lemja niur almgann! Og sama tma tekur flokkur atvinnurekenda upp hanskann fyrir almgann (fyrirgefi mr etta Sjlfstismenn, en hlekkir sgunnar segja a i su hagsmunagsluflokkur atvinnurekenda).

a verur engin breyting br hj fjrflokknum. gr fkk Sjlfstisflokkurinn kjri tkifri til a breytast. Hann gat kosi almennan flokksmann embtti varaformanns. lf er rugglega fn. Kannast vi hana af Nesinu, en hn er hluti af flokksverkinu - kerfinu. Auk ess er hn konan hans Tomma, sem rekur eitt strsta fyrirtki landsins. ur var orgerur Katrn varaformaur, sem g ekki lka fr gamalli t, metnaarfull og klr kona, sem hafi unni sig upp efri stttir jflagsins. Og a er punkturinn. gr gat Sjlfstisflokkurinn frst nr almganum, en hann kastai v tkifri fr sr. g vil samt ska lfu til hamingju. a var loks a Seltirningur var varaformaur flokksins. Gamla Grttuflki er fari a raa sr t um allt jflaginu Smile

Samfylkingin er enn a kvea hva hn tlar a gera. Jhanna sagist ekkert vera frum, en hefur greinilega misskili hlutverk sitt sem forstisrherra. v embtti er einmitt gott a vera ferinni, .e. t meal almgans. Hn getur a nttrulega ekki, ar sem hn gti lent smu klemmu og skoanabrir hennar hann hr. Brnn sem lenti konu me heppilega skoun. Jhanna, hann Hrannar getur ekki vernda ig endalaust fyrir stareyndum um stuna jflaginu. Enn verra hj Samfylkingunni er a allir innan hennar ganga sama vitlausa mgsefjunartaktinum. a er sama hvaa vitleysa kemur fr flokksforustunni, enginn orir a vkja af lnunni. Jbrralagi skal standa ekkert vit s v. San Samfylking bara eitt svar vi llu: ESB, ESB, allt er betra ESB. essi mantra er orin svo vandraleg, a maur er farinn a ttast a flki gangi dleislu og fari sr a voa.

VG kettirnir eru frekar kindugir, v eir rata alltaf rttum fjlda heim, ekki su alltaf eir smu heima! etta er eitt furulegasta leikrit sem g hef upplifa. Ein Lilja er alltaf me eigin skoun mean nnur Lilja fylgir formanninum. rija Liljan hoppar milli. g er ekki viss um a Eysteinn hafi kvei um svona Liljur, v hefi kvi ekki ori jafn fagurt og raun bar vitni. Hann hefi sfellt urft a breyta bragarhttinum. Innan VG er furulegt safn ingmanna og skil g ekki hvernig lfheiur Ingadttir getur tt heima arna. Hn hefur ekki sr a taka afstu me almganum. hinum endanum eru eins rauir kommar og hgt er a hugsa sr. Takt ekkir flokkurinn ekki, en mr finnst a samt fela sr vissan sjarma.

Svo er a Framskn. g talai mistjrnarfundi flokksins um daginn um stu heimilanna. g sagi eim eitt og anna og hafi tilfinningunni, a fyrir utan mesta lagi 10 manns salnum, vissi etta flk ekki hva var a gerast. Sorglegt. Sama gerist raunar egar g hlt erindi hj Sjlfstismnnum fyrra. Afneitunin ea sambandsleysi vi jflagi er takanlegt. Tek fram a innan Framsknar er alveg hrkudugleg kona, Eygl ra Harardttir. Stundum finnst mr krftum hennar sa innan flokksins. Sama vi um Unni Br hj Sjlfstisflokknum og g skil alls ekki hva Lilja Mses olir lengi vi VG. g held einlgni a Framskn vilji vel, en hann hefur bara enga vigt. a hlustar enginn flokkinn, enda engin rf v. Tilvistarkreppa hans hltur v a vera svakaleg. Ekki btir r skk a hann hefur leita smiju Einars gstssonar, en eins og eir sem muna eftir eim mta manni vita, fkk hann viurnefni "j, j - nei, nei", af v a hann gat aldrei haft skoun neinu ea skipti um skoun milli vitala.

Fjrflokkurinn er a grafa sna grf. a sndu sveitastjrnarkosningarnar um daginn. Sjlfstisflokkurinn bari heldur betur brestina gr og n er spurningin hvort hann hrkkvi sundur. stuleysi flokksins er trlegt. Hann tekur 180 gru beygjur egar a hentar honum, a gangi stundum vert landsfundarsamykktir. Maur hefur tilfinningunni a skoanakannanir ri fr. rtt fyrir etta mun fjrflokkurinn lifa af mean a flk hefur ekki annan og traustan kost. kk s Borgarahreyfingunni, verur ekki hgt a treysta a grasrtin geti komi sr saman um eitt ea neitt. g er ekki a taka afstu v mli, bara segja a essi uppkoma olli skaa. g hef rtt nokkrum sinnum vi Margrti og r, en Birgittu varla svo heiti getur nr 20 r. g held samt ekki, a au hrfli miki vi fjrflokknum. Hva me Besta flokkinn og slk frambo? Mr finnst alveg fnt a hafa Jn Gnarr Reykjavk og vil f a fylgjast me honum r fjarlg ur en lit verur gefi t. Vona bara a hann veri betri stjrnandi en Georg Bjarnfrearson.

Bara svo a s hreinu, er g ekki a hugsa um uppreisn ea frambo gegn fjrflokknum. g held a plitk s mannskemmandi, a.m.k. eins og hn er stundu dag. Sjum bara hvernig rherrastarfi hefur fari me ljfan mann, eins og Gylfa Magnsson. Hann glatai sakleysi snu, en a sem verra er, a mr snist hann hafa glata hugsjnum snum. g vona hans vegna a hann fi sem fyrst a sna til fyrri starfa, v g get ekki s a honum li vel v sem hann er a gera. g held lka a Ptur Blndal hafi alveg sagt satt arna um daginn. etta er illa launa og kaflega sltandi starf fyrir sem stunda a af einur. Vinnutminn er heilsuspillandi og lagi lka, svo a landsmenn sji alltaf ofsjnum yfir inghlum, kmi mr ekki vart a rlegur vinnutmi eirra ingmanna sem mest leggja sig s langt yfir essum 1.600 tmum sem hinn almenni launamaur a skila. g er alveg handviss um a Alingi brtur oft mjg grflega gegn lgum um hvldartma og um abna, hollustuhtti og ryggi vinnusta. Svo m ekki gleyma a hver sem er svo vitlaus a lta kjsa sig arna inn, er binn a gefa t opi skotleyfi allt sem vikomandi segir og skotin koma n tillits til ess hvort ummlin voru viturleg ea ekki. Er g sko alls ekki saklaus af slkri skothr.

v vil g a lokum akka llum ingmnnum fyrir strf eirra fr sustu kosningum. g s ekki sttur vi allt sem i geru, vona g a i hafi veri, ykkar huga, a leggja ykkur fram fyrir jina. Meira get g ekki fari fram . N ef i eru ekki sannfr um a i hafi veri a leggja ykkur fram, hafi i lklegast rj r til a bta r v.


Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 5
 • Sl. slarhring: 6
 • Sl. viku: 37
 • Fr upphafi: 1678315

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 37
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband