Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: HRUNIÐ

We've got five years, my brain hurts a lot

Fyrirsögnin er tekin úr texta lags David Bowie Five Years eftir Tony Hiller og Byron Hill. Hún lýsir hugarástandi mínu núna 5 árum eftir hrun bankakerfisins. Það er nefnilega þannig, að mér finnst ég engu nær um þá fáránlegu stöðu sem fáeinir vanvitar...

Íslenskt lán, myntkörfulán, gengistryggt lán eða erlent lán - hver er munurinn? Endurbirt færsla um ólíkar tegundir lána

Nú styttist í að 5 ár séu frá hruni. En er stór hluti íslenskra heimila í spennutreyju fjármálafyrirtækja og endurvakninga þeirra. Í fyrra vor var farið í mikla vinna til að finna prófmál svo hægt væri að útkljá óleystan ágreining varðandi gengistryggð...

Lánasjóður erlendra krónueigenda

Loksins er farið að renna upp fyrir þorra manna að gjaldeyrisstaða þjóðarinnar er grafalvarleg. Ég hef reynt að vekja athygli á þessu nokkrum sinnum, en fyrstur til að benda á þetta var Haraldur Líndal Haraldsson, hagfræðingur. Það var á vormánuðum 2009....

Allt byggt á blekkingum og endurbirtur pistill

Nú hefur sérstakur saksóknari birt ákærur á hendur fyrrverandi stjórnendum og starfsmönnum tveggja hrunbanka, þ.e. Landsbanka Íslands og Kaupþings. Hef ég þegar lesið að mestu í gegn um helming ákærunnar gegn Landsbankamönnum og verður ekki sagt annað en...

Allt tekið að láni - Endurbirt færsla

Fyrir nánast þremur árum birti ég færsluna sem hér er endurbirt í tilefni væntanlegs uppgjörs vegna skulda Skipta, móðurfélags Símans. Þeir sem rýna í fréttir um það mál, hafa komið auga á að þegar Exista keypti tæplega helmingshlut í Símanum af ríkinu,...

4 ár

Já, það eru fjögur ár síðan Geir H. Haarde bað guð að blessa Ísland. Ég er ekki viss um að honum hafi orðið að ósk sinni. Aftur á móti virðist blessunin hafa náð til hluta ofurríkra fjármagnseigenda og fjármálafyrirtækja sem reist voru á rústum...

Hvað lærdóm getum við dregið af hruninu?

Ég hef oft velt því fyrir mér hver ætti að vera lærdómur okkar Íslendinga af hruninu. Er svo sem ekki kominn að neinni endanlegri niðurstöðu, en sífellt bætast fleiri kubbar í myndina. Í þessari færslu ætla ég að fjalla um einn vinkil sem er hve auðvelt...

Ekki hægt að bjarga bönkunum eftir 2005! Var reynt nógu mikið? Og erum við búin undir annað áfall?

Nú er fyrstu viku Landsdómsins lokið og heilmargt hefur verið sagt. Menn segja sína sögu sem nánast alltaf er eitthvað stílfærð. Af þeim framburðum sem ég hef komist í að kynna mér, þá held ég að aðeins ein manneskja hafi komið fyrir dóminn og sagt satt...

Er búinn að fá upp í kok á ruglinu

Nú er enn einu sinni verið að fjalla um Vafningsfléttuna í fjölmiðlum, landsdómsmál Geirs tröllríður öllu og Baldur Guðlaugsson ætlar að sleppa við ákæru vegna meintra innherjasvika á tæknilegum formsatriðum. Þessu til viðbótar er verið að skuldahreinsa...

Lýðræðisleg umræða verður að eiga sér stað

Í gær áttu sér stað umræður á Alþingi um hvort draga eigi til baka kæru á hendur Geir H. Haarde. Ég viðurkenni það fúslega, að ég fylgdist ekki með umræðunni og kaus frekar að horfa á handbolta en fréttir. Ég er því gjörsamleg ómengaður af þeirri umræðu...

Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 1676995

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband