Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jl 2013

Einmitt, sendum brnunum reikninginn

msir ailar hafa seti nstum fjgur r, a v segir frtt ruv.is, vi a velta v fyrir sr hvernig hgt s a samrma lfeyrissjakerfi. g veit ekki alveg hva menn sj svona adunarvert vi lfeyrissji opinberra starfsmanna, en a er anna ml. Eftir fjgurra ra vinnu, eru menn bnir a komast v a hugmyndir sem birtar voru skrslu gefinni t af Samtkum atvinnulfsins fyrir 7 rum eru bara a besta sem til er. N r hugmyndir komu fr AS undirbningsvinnu vegna kjarasamninga einhverjum rum ur.

Gott. Menn eru sammla um a nstum v ratugar gamlar hugmyndir su svo afbrags gar a eim eigi a hrinda framkvmd. En essar hugmyndir uru til lngu fyrir hrun og eiga ekki vi dag.

1. egar hugmyndirnar uru til, voru lfeyrissjirnir ekki etta gnarafl fjrmlamarkai sem eir eru dag.

2. egar hugmyndirnar uru til, var ekki str hluti aumanna landsins binn a tapa peningunum snum rllettuspili og missa vermtar eignir til erlendra krfuhafa.

3. egar hugmyndirnar uru til, var enn opin lei fyrir lfeyrissji a fjrfesta erlendis.

4. egar hugmyndirnar uru til, var gati lfeyrissjakerfinu ekki 700 milljarar, heldur lklegast innan vi 20% af eirri upph.

5. egar hugmyndirnar uru til, voru eignir lfeyrissjanna lklegast innan vi 1.000 ma.kr., en slaga 3.000 milljara nna (2.505 ma.kr. nkvmlega). (Eignir lfeyrissjanna fru fyrst yfir 1.000 ma.kr. janar 2005.)

6. egar hugmyndirnar uru til, var gtlega flugur hlutabrfa- og verbrfamarkaur (sem a vsu var nnast ein froa).

Margt breytist tpum ratug og eru lfeyrissjirnir gott dmi um a.

Ekki allt steik

Ekki er endilega allt steik lfeyrissjakerfinu. Nokkrir sjir eru okkalegri stu og jafnvel me jkva tryggingafrilega stu. eim arf ekki a bjarga og eim arf ekki einu sinni a breyta, svo standi haldist gott. En etta er spurningin um alla ea engan. Ekki er hgt a leirtta stu skussanna nema hinir sem stu sig vel fylgi me.

Mig fsir a vita eitt:

Str hluti lfeyrissja landsins miklum erfileikum me a koma eim peningum sem eim er treyst fyrir ga vxtun. Ekki a fjrfestingakostir su endilega fir, heldur vegna star eirra pappr. Lfeyrissjir fjrfesta nefnilega nnast eingngu einhvers konar verbrfum. En n er skortur essum papprum og a hefur sett lfeyrissjina vanda. Hvers vegna halda menn a a leysi vanda lfeyrissjanna hkka framlgin sem eiga a renna? Ef lfeyrissjur er vanda me a f ga vxtun af eim 12 prsentum sem honum er treyst fyrir dag, hvernig halda menn a sjnum gangi a f ga vxtun af 15,5 prsentum?

v miur s g a ekki alveg ganga upp.

Hverjir standa undir vxtun lfeyrissjanna?

egar upplsingar um eignir lfeyrissjanna eru skoaar, kemur marg forvitnilegt ljs. Hafa skal huga a um heildartlur er a ra og endurspegla r v ekki hlutfll hj einstkum sjum.

lok ma voru hreinar eignir lfeyrissjanna til greislu lfeyris 2.505 milljarar krna samkvmt upplsingum af vef Selabanka slands. (Samkvmt nlegri skrslu FME um stu lfeyrissjanna, er etta 674 milljrum minna en yrfti a vera!) Af essum 2.505 ma.kr. eru 1.480 ma.kr. verbrfum me fstum vxtum, .e. vertryggum brfum. Og au skiptast sem hr segir:

Verbrf me fstum tekjum1.479.947
Rkissjur slands298.02720,1%
Bjar- og sveitarflg80.6905,5%
Innlnsstofnanir22.3531,5%
mis lnafyrirtki718.29248,5%
Fjrfestingar- og fagfjrfestasjir22.5001,5%
Fyrirtki155.71210,5%
Einstaklingar (sjflagaln)176.79711,9%
Erlend skuldabrf5.5770,4%

Alls er 85,9% vertryggra eigna lfeyrissjanna skuldir opinberra aila ea sjflaga. etta eru jafnframt 50,75% heildareigna lfeyrissjanna lok ma essu ri. Sem sagt sjflagarnir sjlfir eru a standa undir vxtun rflega helmingnum af eignum sjanna. etta er bilun. Til ess a g geti fengi greiddan t lfeyri, egar a v kemur, vilja menn fyrst a g borgi og borga s fyrir mig 15,5% af laununum mnum, rki og sveitarflg noti einhver prsent af skttunum mnum og san a g noti 10% til vibtar af tekjunum hverju ri einhverja ratugi a borga af lnum sem fara a vaxta pund sjanna. Me fullri viringu, etta er arfavitlaust!

g er ekki a segja a hugmyndin me lfeyrissjum s vitlaus, heldur framkvmdin. Mr snist nefnilega, a hver einstaklingur sem rttindi lfeyrissjum borgi dag andviri htt 25% af launum snum a halda essu kerfi gangandi. 25% af 500.000 kr. mnaarlaunum er 125.000 kr. ea 1,5 m.kr. ri ea 60 m.kr. 40 ra starfsvi, ef 500.000 kr. eru mealmnaarlaun. Gefum okkur n a launin hafi byrja 200.000 kr. og enda 800.000 kr. a tekist hefi a halda raunviri hennar n vaxta ll essi r, dugar hn fyrir 56% af lokalaunum 11,1 r. Me 1% rlegri raunvxtun dygi upphi 13,4 r og 16 r ef vxtunin vri 2%. (Teki fram a sama tkoma kemur hvort sem launin fara r 200 800 sund ea 100 400 sund, 150 600 sund, 200 til 800 var eingngu nota vegna ess a tlurnar eru gilegar til treiknings.)

En hinn bginn, fyrst g er anna bor a borga einhverjum vexti af balni, er ekki alveg eins gott a greia sjlfum mr? etta er spurning sem alveg rtt sr, en spurningin hvort ekki tti a koma frekar sparnaarkerfi sem auveldar flki a eignast hsni og dregur r skuldsetningu kaupa. Me nverandi fyrirkomulag, s g stundum ekki muninn v a lfeyrissjirnir hreinlega eigi hsni og binn greii eim hreinlega bara leigu.

Hva skilabo er veri a senda me fyrirhuguum breytingum?

Ljst hefur veri mrg r, a:

a) of lg igjld,

b) of hr rekstrarkostnaur,

c) sveiflukennd vxtun,

d) lengri vi,

e) hrri rorkutni,

f) breytt launamunstur og

g) verblguskot, (svo nokkur atrii su nefnd)

hafa skekkt tryggingafrilega stu lfeyrissjanna. Stundum hafa einstk atrii valdi jkvum sveiflum, en almennt eru hrifin til hins verra. etta hefur leitt til ess a reynd var sjflgum lofa meiri rttindum en vxtun inngreiddra igjalda hefur stai undir. Elilegast er vi slkar astur a leirtta rttindi flks sjunum, en a ekki a gera og hefur ekki veri gert v mli sem yrfti.

Leiin sem a fara (og hefur a hluta veri farin), er a spa mistkum fortarinnar undir teppi og lta igjaldagreiendur framtarinnar borga brsann. N hefur t.d. veri lagur 2% "igjaldaskattur" alla sem greia almenna lfeyrissji. egar igjld voru hkku r 10% 12% jukust ekki rttindi inngreienda samrmi vi a. Nei, essi 2% vibt er eingngu hugsu til a leirtta fortarskekkju. essu tilfelli eru atvinnurekendur ltnir greia vibtarskatt nema hann rennur ekki til rkissjs heldur lfeyrissjanna. Til langs tma, koma essi auka 2% eim sem au greia (ea er greitt fyrir) einnig til ga, en ekki fyrr en bi er a rtta af reikniskekkjuna. Og enn er langt a. Raunar svo langt, a menn tla a hkka ennan skatt upp 5,5%.

Skilaboin eru a igjaldagreiendur framtarinnar (og raunar alveg fr rsbyrjun 2005) eiga a frna mguleika launahkkunum upp allt a 5,5% svo igjaldagreiendur fortarinnar urfi ekki a stta sig vi a eir eigi ekki reynd ann pening inni hj lfeyrissjunum, sem eim voru gefin fyrirheit um.

Gungur og frekjur

Allir sem komnir eru yfir kveinn aldur (sem er breytilegur eftir lfeyrissji) eiga minni rttindi inni hj sjnum snum, en eim var lofa. llu heldur a vxtun igjaldanna, sem greidd hafa veri fyrir eirra hnd inn lfeyrissjina, er lgri en rf var til a standa undir eim loforum sem eim voru gefin. etta vi um mig eins og flesta sem eru aldri vi mig og aan af eldri.

essum vanda eru nokkrar lausnir:

a) skera rttindi,

b) leitast vi a auka vxtun,

c) lkka rekstrarkostna,

d) hkka lfeyrisaldur,

e) hkka igjld,

f) skapa sjunum njan tekjustofn og

g) lta rkissj hlaupa undir bagga.

Lausnirnar eru rugglega fleiri.

Mr snist nnast vera hgt a skipta essum lausnum rj flokka: frekju- og gungulausnir, heivirar lausnir og "a hugsa t fyrir kassann"-lausnir.

Heiviru lausnirnar: 1) a lta rttindi hvers og eins endurspegla hvernig lfeyrissji vikomandi hefur gengi a vaxta pundi; 2) a hkka lfeyristkualdur; 3) lkka rekstrarkostna me frekari sameiningu sja; 4) leitast vi a auka vxtun sjanna.

A hugsa t fyrir kassann: 1) leita nrra leia vi a auka vxtun sjanna; 2) skapa sjunum nja tekjustofna (lta hluta aulindarentu renna til eirra, nskpun, ttataka opinberum verkefnum, byggingu leiguhsnis, o.s.frv.).

Frekju og gungulausnirnar: 1) hkka igjld; 2) lta rkissj hlaupa undir bagga.

J, mnum huga er a trleg frekja af eim sem greitt hafa of lti lfeyrissji til a eiga fyrir eim rttindum, sem eim var lofa, a tlast til ess a igjaldagreiendur framtarinnar ea skattgreiendur standi undir eim halla sem er sjunum. a er ekki einu sinni svo a um forsendubrest s a ra. Menn mist kunnu ekki a reikna, voru ekki me rttar breytur lknunum snum ea a eim sem treyst var fyrir a vaxta pund sjflaga tkst ekki eins vel til og vonast hafi veri eftir. Stundum var a einfaldlega vegna ess a ekki var r miklu a moa. Stundum var a vegna ess a mnnum sst ekki fyrir kafanum.

Heivira leiin

Heivirasta leiin af llum vri s sem g hef treka nefnt:

Loka llum nverandi deildum lfeyrissjanna fyrir njum greiendum. Stofna nja deild hverjum einasta sji, sem nir greiendur greia . Leyfa nverandi greiendum a velja hvort eir haldi fram a greia anga sem eir greia nna ea nju deildina. Htta vi a hkka igjld og lta hkkun igjaldanna frekar renna beint til launega formi kauphkkunar. (Hugsanlega arf a stilla igjald eitthva af svo nja deildin standi tryggingafrilega undir sr, en alls ekki m lta neinn hluta igjalda fr nju deildinni renna til eirrar gmlu.)

Fengnir vru frustu srfringar til a astoa fjrfestingastjra lfeyrissjanna til ess a laga sem frekast er hgt tryggingafrilega stu gmlu deildanna og eim yri veittur forgangur umfram nju deildirnar til fjrfestinga tluum arsmum verkefnum. eir sem eiga rttindi gmlu deildunum ttu bara au rttindi sem r, hver og ein, standa undir hverju sinni tryggingafrilega, annig a ddi slkt skeringu rttinda til a byrja me yri svo a vera, jafnframt gtu rttindi aukist, tkist vel til me a rtta tryggingafrilega stu deildanna af. Hugsa mtti mildandi agerir fyrir sem egar hafa hafi tku lfeyris ea jafnvel a eim yri sleppt vi skeringu, en a sama skapi nytu eir ekki bttrar tryggingafrilegrar stu fyrr en skering annarra hefur ll unnist til baka.

Flki sti til boa, eins og ur, a fresta tku lfeyris til a vinna upp skeringu sem a hefur ori fyrir, en tti val. fram vri haldi a hagra rekstri sjanna me sameiningu eirra.

Ef stefnir a, a gamla deildin ni ekki a rtta sig ngilega af ea hn veri fyrir njum fllum, er mun elilegra a lagur s srstakur (vonandi) tmabundinn skattur alla landsmenn sem renni til ess a leirtta tryggingafrilega stu sjanna og bara eirra sem ess urfa. Bent hefur veri , a nota mtti hluta aulindagjalds slkum tilfellum.

g vona innilega a eir sem vinna a endurskoun lfeyrissjakerfisins bi yfir eim heiarleika a tla ekki brnunum snum og barnabrnum a borga fyrir mistk okkar sem eldri erum. Ftt er aumkunarlegra, en a sitja flotta veislu og tla brnunum a hreinsa til eftir. g er meiri maur en svo, a g tlist til a brnin mn borgi fyrir mistkin sem ger voru hj lfeyrissjunum mnum. Vona a fleiri su sama sinnis.


Gengisln dmd lgmt Kratu grundvelli laga um neytendavernd!

g fkk kvld eftirfarandi tlvupst fr Gumundi sgeirssyni hj Hagsmunasamtkum heimilanna. g tel mr vera skylt a koma efni hans framfri og birti g hann hr orrttan:

"Sastliinn fimmtudag fll dmur Kratu grundvelli laga um neytendaln. Eftir v sem hgt er a komast nst a svo stddu byggist hann svipuum forsendum og mlatilbnaur HH um neytendaln me rttmta skilmla og uppgefinn lnskostna. Mli sem um rir var svokllu hpmlskn og var hfa gegn tta strum bnkum kratskum neytendalnamarkai, en samtkin sem stu a mlsskninni, Udruga Franak, eru sambrileg samtk vi HH og hluti af tengslaneti okkar vi "systursamtk" erlendis.

Lnin voru me eim htti a fjrh eirra kratskum *kuna* tk mi af gengi svissneska frankans (CHF). Niurstaa dmsins felur sr gildingu gengisvimis eirri forsendu a fjrhagsleg htta neytanda vi lntku hafi ekki komi fram me ngu skrum htti samningi, og ekki kemur fram a tekist hafi veri um hver raunverulegur gjaldmiill lnanna hafi veri heldur aeins um lnskostnainn. Dmurinn hefur afleiingu a lnveitendur gtu urft a *endurreikna lnin mia vi upphaflega fjrh kuna, n tillits til hkkana gengisvsitlu CHF*.

Einnig voru *kvi um einhlia kvaraa breytilega vexti dmd gild*, grundvelli ess a ekki kmi fram me hvaa htti breytingar vxtum vru kvaraar, ea neitt um r reikniaferir sem vextirnir tkju mi af. ar af leiandi skyldu *upphaflegir samningsvextir gilda t lnstmann*, me rum orum *standa fastir samningsvextir breyttir* n tillits til gildingar annara kva.

Bist er vi a dmnum veri frja og er v endanleg niurstaa enn h tkomu fyrir hstartti.

Sj frttatilkynningu Udruga Franak.

http://www.udrugafranak.hr/index.php/stavovi-udruge/item/562-historical-verdict-and-citizens%E2%80%99-victory-against-the-banks"

--

a sem vekur mesta athygli essum dmi, sem er dmur undirrtti, a samningsvextir eru dmdir til a haldast lkt og eir voru vi lntku.

A ru leiti tla g ekki a tj mig um dminn bili.


Hva er ori a rkhugsun landans?

Vi hrun bankakerfisins hausti 2008 glataist mislegt. Vi viurkennum lklegast ll a trausti hvarf og tortryggni kom stainn. Mann vk fyrir hrku. Mannorsmor voru framin hgri vinstri. En ekki sst var til n tegund misrttis, .e. eirra sem fengu skuldir lkkaar og eirra sem fengu r ekki lkkaar.

Eitt snist mr hafa lka fari glatkistuna. Rkhugsun og frni mann til a tengja saman orsk og afleiingu. Finnst mr svo langt ganga sumum mlum, a flk s ekki me fullum snsum, egar a ryst fram ritvllinn og lsir yfir hneykslan sinni hinu og essu.

Skrslan um balnasj hefur t.d. trufla rkhugsun manna meira en nokku sem g hef s nema egar rtt er um msa trsarvking. Bi virist samhengi hluta ruglast hj skrsluhfundum og san ekki sur hj hinum teljandi litsgjfum. Margir eirra ttu t.d. a vita betur, en af einhverri stu finnst eim sannleikurinn ekki eins bitastur og rkleysan.

Q.E.D.

g hef alltaf vilja geta sett q.e.d. eftir rkfrslum, .e. quod erat demonstrandum, sem yfirfra m sem og stafestist ar me. Kenning er sett fram, fyrir henni fr rk og san sannreynt a rkin stafesti/sanni a kenningin s rtt. Um hornsummu rhyrnings gildir a + b + c = 180, ar a, b og c lsa str hornanna. Lengd langhliar rtthyrndum rhyrningi m finna t fr jfnunni a + b = c ar sem a og b eru skammhliarnar og c langhliin. (tla ekki a fara gegn um sannanirnar.)

etta ykir ekki parfnt hj helstu litsgjfum jarinnar, hvort heldur eir eru blaamenn, frimenn, ingmenn ea bara facebook. Hj flestum tkast hin breiu spjt og sannleikurinn ea rkhyggja er bara eitthva sem vlist fyrir.

g hef reynt, eins og mr er framast unnt, a vira sannleikann framar llu. Ef mr hefur ori messunni, er g hrddur vi a viurkenna a, koma leirttingu framfri og bijast afskunar, ef g tel efni til. egar g fjalla um mlefni, legg g mig fram vi a segja sannleikann hver sem hlut. annig hef g einhverjum tmapunkti vari alla stjrnmlaflokka sem tt hafa mann ingi undanfarin r, nema g held a Bjrt framt hafi ekki enn gefi mr slkt tilefni. Fyrir etta hef g oft uppskori skeytadrfu eirra sem ekki stta sig vi a g verji Jhnnu, Sigmund Dav, Bjarna Ben, Steingrm ea hverjir a hafa n veri sem g tk upp hanskann fyrir a sinni og a er alveg banna a taka upp hanskann fyrir trsarvkinga ea streignarflk. egar g setti inn pistil um afstu mna til Icesave, var g sakaur um a vera "jhttulegur" og tti greinilega a hafa svo mikil hrif samflaginu a skoun mn hafi sni jinni. Ef g tek upp hanskann fyrir einhvern af trsarvkingunum, hef g veri thaur sem landramaur. Ekki m svo gleyma persnulegum rsum mig vegna umfjllunar um skuldamlin. Allt etta hefur maur mtt ola bara vegna ess, a g tel sannleikann vera ofar llu og a sannleikanum megi ekki vkja til hliar sama hva.

Rkleisla - Rkyringar

mnu nmi, lri g strfrilega rkleislu og yringareikning. Kom etta bi fyrir strfrihluta nms mns og tlvuhluta nmsins vi Hskla slands og Stanford hskla. Yringar eru nefnilega mikilvgur ttur rklgri forritun (logical programming). Einnig eru r miki notaar verkfritreikningum og fjrmlatreikningum og eim frum sem g srmenntai mig , .e. agerarannsknum. If-setningar tflureiknum eru gott dmi um rkyringar.

Einfl yring er A -> B (lesist A B). .e. s atrii A til staar, leiir a af sr a atrii B er lka til staar. Aftur mti gildir ekki, ef B A. Yringuna er bara hgt a lesa eina tt. Ef allir bar Breiholts eru Reykvkingar, gildir ekki a allir bar Reykjavkur bi Breiholti.

Flknari yring er, ef A -> B og B -> C, gildir A -> C, .e. er fyrir ll A gildir B og fyrir ll B gildir C, ir a jafnframt a fyrir ll A gildir C. Ef allir bar Breiholts eru bsettir Reykjavk og allir bar Reykjavkur eru bsettir slandi, leiir a af s a allir bar Breiholts ba slandi.

nnur svona yring me lka merkingu er A -> B og A -> C, en um hana gildir ekki B -> C. Allir sjmenn Btnum ba Grenivk og allir sjmenn btnum eru slendingar, er ekki hgt a draga lyktun a allir Grenvkingar su slendingar.

San er hgt a nota "ekki" tkni til a gefa neikva merkingu A -> B ea A -> B og raunar er listi yfir au tkn sem hgt er a nota nokku langur. Hgt er a nlgast dmi um slka lista hr og hr.

Frjlslegar rkleislur

Tilefni essa pistils nna eru ansi frjlslega me farnar rkleislur tilefni skrslu um LS, en g hef lengi gengi me hann maganum.

Ein er s fullyring a 90% ln LS hafi ori jinni drkeypt eirri merkingu a au hafi hreinlega orsaka efnahagshruni. N veit g ekkert hvort a hafi veri tlun skrsluhfunda a etta kmi svona t, en annig hafa bloggheimar og facebook notendur v miur skili sneiina.

Ef vi setjum etta upp rkyringu, skulum vi skilgreina essa tvo viburi sem hr segir:

A - LS kveur a bja 90% ln

B - Hagkerfi hrundi

og stahfingin er:

A -> B (.e. A orsakai B og ekki bara a, heldur a me v a halda fram a bja 90% ln, mun hagkerfi fara aftur hliina).

Vandinn vi essa yringu er a hana er ekki hgt a sanna me neinu mti. stan er s a teljandi nnur atrii hfu hrif og leiddu til efnahagshrunsins. Rttara er a segja:

A -> C ar sem C er tilgreindur hlutur, en lklegast eitthva ttina a fjrmlafyrirtkin su tkifri til a fara t hsnislnamarkainn. C getur lka veri a fleiri hfu mguleika hrri lnsfjrh, a stfla hafi rofna sem var hsnismarkai og margt, margt fleira. En hvorki A n C leiddu beint, ein og studd til B. v er auvelt a komast a eirri niurstu a essi rkyring, hvort sem hn er skrifu A->B ea C->B, er rng. A.m.k. eru engar sannanir fyrir v a hagkerfi hefi hruni, hefi ekki allt hitt gerst lka. er g a tala um atrii eins og lga vexti bankanna hsnislnum (D), takmrku lnsfjrh (E), 100% ln bankanna (F), breytingar bindiskyldu (G), breyting httustuli og ar me eiginfjrkrfu (H), trs bankanna (I), agangur bankanna a dru lnsf (J), httuskni bankanna (K), aukin tlnageta fjrmlafyrirtkja (L), sveiflur gengi krnunnar (M) vegna m.a. Krahnjka (N), vaxtaskiptasamningar (O) o.s.frv.

Lklegri yringin er v: A -> C og san A (ea C) ∧ D ∧ E ∧ F ∧ G ∧ H ∧ I ∧ J ∧ K ∧ L ∧ M ∧ N ∧ O ∧.. -> B (∧ ir "og" mean + ir "ea"). Vissulega er a svo a einhverjum tilfellum gti veri "ea" milli lkra atria, annig a G ea H (G + H) hefi duga en ekki urft bi. Vi vitum a G og H var hvorutveggja komi framkvmd ur en A kom til framkvmdar. annig vri hgt a brjta yringuna upp og segja G -> L (lgri bindiskylda jk tlnagetu) og H -> L (lgri httustuull var til ess a hgt var a lna meira t fyrir sama eigi f). Hvort yringin er G∧H -> L ea G+H-> veit g ekki og skiptir ekki llu. Hfum huga a LS telst til fjrmlafyrirtkja, en er ekki h ttum G og H sama htt og bankarnir. Svo er lka rtt a benda a atvik L, .e. lkkun eiginfjrkrfunnar gerist bi 2003 og 2007.

ltur yringin allt einu svona t:

(H+G)-> L og

A ∧ L -> X ar sem X er hugi fjrmlafyrirtkja til a auka markashlutdeild sna hsnislnamarkai.

Til ess a auka hlutdeildina, sem m kalla Y, arf X ∧ (D ∧/+ E ∧/+ F) -> Y. (Veit ekki hvort eitt af D, E og F hefi duga ea fleiri saman.)

Til a halda ti vegferinni, Y1, arf J: J->Y1; Y1->Y

g get alveg haldi fram me essa rkleislu, en hn leiir okkur langt fr upprunalegu yringunni A->B. Vi vitum ekki hva C hefi ori, ar sem a mdel var aldrei keyrt. g er hins vegar fullviss um a a hefi ekki teki okkur neins staar nlgt B, hruni hagkerfisins.

er a menntun og reynsla

nnur frjlsleg rkleisla er a menntun stjrnarmanna hafi skipt llu mli. Munurinn essari stahfingu og eirri fyrri er a hn getur veri snn, en arf ekki a vera.

Hr gildir a menntun (A) leiir til ekkingar (B1), en einnig gildir a ekki urfa a vera tengsl milli menntunar (A) og hagntingar ekkingar (C) ea ekkingar og hagntingar hennar. Vi getum sem sagt ekki fullyrt a A->C ea a B1->C. Hr gildir lka a aldur og reynsla (D) leiir til ekkingar (B2), .e. annars konar ekkingar en menntun gefur. Aftur tryggja hvorki D n B2 a vi fum C. Vi erum v einfaldlega eirri astu a geta hvorki sanna n hraki fullyringuna um a stig prfgru vikomandi hafi gert vikomandi hfan ea vanhfan til stjrnarsetu. stan er einfaldlega s a engin yggjandi rkrn tenging er milli A, B1, B2 og D annars vegar og D hins vegar. Vi getum ekki einu sinni fullyrt a B1 s betri og hagntari ekking en B2 vegna ess a vi vitum ekki hva lfi hefur kennt mnnum. Vel menntaur einstaklingur getur veri gjrsamlega fr um a sitja stjrn, mean flugfreyjan getur veri mjg gur flagsmlarherra.

Eina sem vi getum dregi af essu eru lkur, en r hljta a vera einstaklingsbundnar. Svo m ekki gleyma a bankarnir fru hliina me allt etta sprenglra flk innanbors.

Mergur mlsins vi essar rningar er, a ekki var veri a velja einstaklinga til stjrnarstarfa hj LS til a vera snillingar mlefnum LS. Nei, a var veri a ra til a fylgja stefnu stjrnvalda hverju sinni. Vi a er ekkert a athuga. v er rangt a einblna stjrnarmennina heldur a einblna rgjafana sem stjrnvld notuu fyrir kvaranir varandi mlefni LS, flki innan runeytisins sem mtai stefnuna samri vi stjrnendur LS og san rherrana sem hfu forgngu um a mta stefnuna. a er mikil einfeldni a halda, a stjrn LS hafi haft raunverulegt vald, vissulega hafi hn haft tillgurtt.

Lokaor

g er alveg sannfrur um, a vi vrum lengra komin me uppgjri vi hruni, ef upphrpanir og brei spjt vru ekki a fyrsta sem gripi vri til, egar eitthva kemur upp. Stjrnarandstaa ingi (hvort heldur nverandi ea fyrrverandi) hafa gert a a skyldu a ea listgrein a tapa rkhyggjunni, egar rherrar segja eitthva. Helmingur tma fyrri rkisstjrnar fr sginn vegna ess a teljandi hagsmunaailar heltu yfir hana strlega menguu talnafli. Grtkr tgeramanna er bi a festa sig sessi sem hugtak slenska tungu og n er nnast sama hva kemur fr eim mikilvga hpi. a er allt stimpla sem grtur og barlmur.

Nverandi rkisstjrn hefnist fyrir framkomu sna sustu rin og fst vi sama svsna trsnninginn og ingmenn Framsknar og Sjlfstisflokks notuu ur. Fjlmilar eru san engu skrri. eir lta mata sig af ggnum og frttum sem standast ekki rkhugsun. Eitt er sagt dag og anna morgun og menn lta a engu skipta mtsagnirnar su hrpandi. Ef ekki vri fyrir hana Lru Hnnu Einarsdttur, sem er lklegast vandaasti fjlmilamaur landsins, kmust fjlmilar og stjrnmlamenn upp me etta rugl.

Miki vri gott, ef fjlmilar og stjrnmlamenn temdu sr vandari vinnubrg. Miki vri gott, ef sannleikurinn fengi a ra fr en ekki furulegur hrskinnaleikur. Eina sem hefst upp r v a hrpa 270 ma.kr. tap LS er a hann mun ekki lta eins illa t egar ljs kemur a talan er 41 ma..kr. ea 64 ma.kr. Bi er a gengisfella skaann me v a fara rangt me tlur. A kenna san 90% lnu LS um hrun efnahagskerfisins er san bara til a skemmta skrattanum.


Vertryggingin er strsti vandi LS ekki 90% ln

(g tek a strax fram a g er ekki binn a lesa alla skrsluna um balnasj. Hef bara glugga einstaka kafla. v getur veri a v efni sem g hef ekki lesi, s teki eim atrium sem g nefni hr fyrir nean.)

J, hn er kominn skrslan um balnasj. frttamannafundi, ar sem skrslan var kynnt, voru hf str or um msa hluti. Ekkert fer milli mla a mrg mistk voru ger og staa sjsins er grafalvarleg. Mr finnst aftur ekki hjlpa miki ef liti er framhj mikilvgum efnisatrium og fari rangt me nnur. Langar mig a fjalla hr um nokkur atrii sem mr snist mist lti vera fjalla um, ekkert ea fari rangt me.

90% lnin kostuu jin strf

S yfirlsing skrsluhfunda a 90% ln balnasjs hafi kosta jina strf, er lklegast innistulaus me llu. fyrsta lagi, voru 90% ln egar boi hj balnasji ur en kerfisbreytingar voru gerar tlnastefnu sjsins 2004. ru lagi, fkkai eim lnegum sem fengu 90% ln vi essa breytingu. rija lagi, voru 90% lnin miu vi fasteignamat eigna og voru v alls engin 90% ln fyrir orra landsmanna. fjra lagi, var ak hmarkslnsfjrh, annig a 90% lnin dugu eingngu fyrir frekari hflegri b hfuborgarsvinu, egar au voru fyrst veitt desember 2004 og niur a duga vart fyrir tveggja herbergja b haustmnuum 2007.

En mig langar samt a prfa a finna rk fyrir essari stahfingu skrsluhfunda. au einu sem g s eru a me essu hafi bankarnir "neyst" til a fara str vi LS.

Mli er a bankarnir voru bnir a reyna mislegt til a klekkja LS ur en sjurinn bau 90% lnin. eir voru t.d. bnir a fara me erindi til Eftirlitsstofnunar EFTA (eins og fram kemur skrslu RNA III. grein viauka 6) og fari ar sneypufr. Grunnur kvrtunar Samtaka banka og verbrfafyrirtkja (eins og Samtk fjrmlafyrirtkja ht ) var a vi einkavingu bankanna hafi ori breyting hsnislnamarkai slandi.

ESA komst a eirri niurstu a LS nyti rkisastoar, en jafnframt a s asto vri samrmi vi kva EES samningsins (2. mgr. 59. gr.). v vri ekkert vi a a athuga a LS hefi kvena srstu.

SBV/SFF voru ekki stt vi niurstu ESA og fru me mli fyrir EFTA dmstlinn. a var ekki fyrr en sari hluta rs 2004 og v skiptir s mlatilbnaur ekki megin mli varandi 90% lnin. ( svo a EFTA dmstllinn mlti svo fyrir a ESA skyldi framkvma formlega rannskn, breytti a ekki fyrri niurstu stofnunarinnar.) eim tma hfu bankarnir egar hafi sna trs hsnislnamarkainn.

90% ln voru verulegur hluti tlna balnasjs og helgast a af v a bankarnir buu betur. eir buu:

 1. Lga vexti, lgri en LS
 2. Hrra lnshlutfall, .e. mia var vi kaupver
 3. Ekkert hmark var fjrh samanbori vi 18 m.kr. hj LS
 4. Loks buu bankarnir viskiptavinum snum alls konar srkjr samhlia hsnislnunum.

LS gat ekki keppt vi etta, nema eim svum, ar sem ln bankanna stu ekki til boa. Kauping bau sn ln a.m.k. til a byrja me ekki rum stum, en hfuborgarsvinu og Akureyri. Vextir essara lna voru svo frnlega lgir, a mati Sigurjns . rnasonar bankastjra Landsbanka slands hf., a hann taldi algjrt rugl, eins og haft er eftir honum skrslu RNA vegna bankahrunsins. Taldi hann sig ekki geta keppt vi essa vexti en geri a samt!

Vilhjlmur Bjarnason, alingismaur, flutti erindi um httustringu LS rstefnu oktber 2010 og birtist a jarspeglinum 2010 gefnum t af Flagsvsindadeild Hskla slands. ar segir Vilhjlmur m.a.:

ar sem ln balnasjs voru n uppgreislugjalds var hagur af v fyrir lnega balnasjs a greia upp ln hj sjnum og endurfjrmagna eldri ln og nnur hagkvm ln me njum lnum fr bnkum og sparisjum. sari hluta rs 2004 nmu uppgreislur a frdregnum njum lnum hj balnasji 68,8 milljrum (balnasjur, 2004, 2005a). N ln banka og sparisja til balna nmu sama tma 140 milljrum krna.

g s ekki alveg sammla llu sem Vilhjlmur segir, er arna kominn hluti af skringunni fyrir v falli sem LS var fyrir. Bankarnir undirbuu LS balnamarkainum og a auki veittu eir nnast takmrku ln til a endurfjrmagna ln hj sjlfum sr ea samkeppnisailum markanum. etta kom 90% lnunum ekkert vi. stan var einfaldlega a bankana vantai a stkka sinn skerf hsnislnamarkainum og til ess hfu eir fengi tki fr Selabankanum og Fjrmlaeftirliti formi breytinga treikningi eiginfjrhlutfalls. etta er sama sta og olli, a mnu mati, hsnisblunni um allan heim, Basel II reglurnar.

Vertryggingarvandinn

mnum huga er vertryggingin einn strsti, ef ekki strsti, hrifavaldurinn stu balnasjs. stan er tvtt: 1. Skuldir sjsins eru vertryggar; 2. Eignir sjsins eru a mestu vertryggar.

Lklegast eru allir mr sammla um fyrri liinn, en lklegast fir um a sari. tla g v a sleppa v a skra t ann fyrri bili, en einhelda mr etta me eignirnar.

Hverjar eru eignir LS? r eru fyrst og fremst tln og san einhver innln. Innlnin tla g ekki a fjalla um. eru a tlnin. au skiptast tln til einstaklinga og tln til lgaila. Skiptingin milli essara lnategunda er bilinu 70-80% eru til einstaklinga og 20-30% til lgaila (a sveitaflgum metldum). tlnin eru vissulega vertrygg, en a eru tryggingarnar a baki lnunum ekki. Og egar illa rar, skipta r hfumli.

Samkvmt reglum sjsins, yfirtekur hann eignir til sn fasteignaveri. a sem taf stendur fer biln til 5 ra (ea eru a 3 r). Eli essa bilns er a greii skuldarinn 1.000 kr. inn lni, lkkar a um 2.000 kr. og a sem greitt er lok bitmans fellur niur. LS arf hins vegar a greia lnadrottnum snum a sem fellt er niur.

etta er allt lagi mean verblga er ltil og vanskil einnig. annig m lesa a erindi Vilhjlms Bjarnasonar a virisrrnun eigna LS hafi veri bilinu 0,02-0,20% runum 2002 til 2007, en 1,20% og 0,63% rin 2008 og 2009. Lklegast var virisrrnun 2008 og 2009 vanmetin vegna frystinga og skilmlabreytinga lnum. San m bast vi a hrif efnahagshrunsins hafi ekki veri a fullu komi fram fjrhag einstaklinga og skuldastu eirra vi sjinn rslok 2009. Menn voru enn a vonast til a hgt vri a bjarga mlum, en reyndin hefur oft ori nnur.

Ef verblga hkkar eftirstvar lna umfram hkkun fasteignamats, lendir LS eirri stu, a s lnshluti sem gti ori a bilni hkkar stugt. Sjurinn lendir lka v a hluti lna hans er sari verttum og til a verja hlut sinn, er hann a taka eignir yfir hrra veri, en hann hefi gert annars og arf v oft a greia t ara vehafa vi yfirtku eigna. r krfur hafa einnig hkka vegna verblgu sem minnkar v trygginguna a baki lnum fyrir aftan ver.

Tkum dmi:

Hsni er me ln fr krfuhafa A upp kr. 10 m.kr. og LS a upph 5 m.kr. Bi lnin eru vertrygg. Vi lntku var vesetning 75%, .e. fasteignamat 20 m.kr. Fr lntku hafa eftirstvar fyrra lnsins hkka 17 m.kr. sem er umfram verblgu og greislutlun vegna frystinga og a vxtum var btt hfustlinn. Eftirstvar lns LS eru 8 m.kr. og eru skringarnar hinar smu. Vi hrun lkkai fasteignarmati um 15% fram til rsbyrjunar 2011, en hefur hkka samtals um 10% san. Fasteignamati stendur v 18,7 m.kr. Vestaa LS hefur v fari r v a vera trygg a a einungis 1,7 m.kr. af 8 m.kr. eftirstvum er innan marka fasteignamats.

Velji skuldarinn a htta afborgun lna og lta LS hira eignina, hefur myndast 6,3 m.kr. tap hj LS. etta tap er eingngu tilkomi vegna vertryggingar lnanna. Ef lnin hefu ekki veri vertrygg, vri staa LS lklegast s, a full trygging vri a baki lni sjsins.

Kaldhnin essu flist v a krfuhafi A vri lfeyrissjur sem auk ess tti babrf fr LS. annig hefu verbturnar sem lfeyrissjurinn fr sinn lnshluta rrt getu LS til a endurgreia lfeyrissjnum babrfi!

Verblga fr rsbyrjun 2007 til jn essu ri er 54,9%. sama tma hefur vsitala bavers hfuborgarsvinu fari r 306,1 stigi desember 2006 358,4 stig ma 2013 (nrri upplsingar eru ekki til vef jskrr). Hkkunin nemur v 17,1%. g fann ekki ngu gar upplsingar um breytingu fasteignamati til a geta nota r.

Uppgreisluvandi ea vertryggingarvandi

Hvor vandinn er verri, uppgreisluvandinn ea vertryggingarvandinn? Uppgreisluvanda LS var lst skrslu IFS fyrir fjrmlaruneyti nvember sasta ri. ar kemur fram a runum 2004-6 hafi ln a upph 236 ma.kr. veri greidd upp fyrir gjalddaga og n uppgreisluknunar. etta hafi veri um helmingur af tlnum sjsins eim tma. Samkvmt upplsingum vef LS var staa tlna til einstaklinga um 660 ma.kr. lok ma. Fra m rk fyrir v a hefi ekki komi til uppgreislu lna, nmu tlnin htt 1.000 ma.kr.

Uppgreisluvandinn felst v a meira hefur veri greitt upp af lnum, en sjurinn hefur annars vegar geta endurgreitt af snum lnum og hins vegar lna t aftur. skrslu RNA er essi vandi metin um 150 ma.kr. etta eru 150 ma.kr. sem eru vxtun, en hn er lakari en s vxtun sem sjurinn greiir af skuldabrfum sem hann hefur gefi t.

Samkvmt frtt vef LS fr 13.6.2013, sjurinn 2.509 fullnustu eignir, ln a fjrh 84,5 ma.kr. voru vanskilum (vanskilaupphin var 4,8 ma.kr. og heimilin 4.519) og ln lgaila a fjrh 31,5 ma.kr. voru vanskilum upp 3,0 ma.kr. skrslu IFS kemur san fram a af 827,3 ma.kr. tlnum sjsins (bi til einstaklinga og lgaila), standa 207,5 ma.kr. umfram 70% af fasteignamati. etta ir a nnur ln ea lnshlutar hvla fyrstu 70%-unum. ar af eru 107,4 ma.kr. umfram 90% af vermi og um 80 ma.kr. utan vermis. N skulum vi gera r fyrir a vi tln hafi ll ln veri a.m.k. innan 90% vermis og er ekki varlegt a tla a essi mrk hafi veri near. En mium hr vi 90%. a ir a verblga (og lkkun fasteignamats) hafa breytt 107,4 ma.kr. af tryggri lnsfjrh a a vera trygg. Uppgreisluvandinn gerir a hins vegar a verkum a um 150 ma.kr. eru um 1,3% lakari vxtun en LS arf a greia af skuldabrfum snum. (1,3% reiknu tfr tlum skrslu IFS og notu me fyrirvara um a rttar lyktanir su dregnar af eim tlum.)

Munurinn uppgreisluvandanum og verblguvandanum er a LS getur sett peningana sem hann vinnu me tlnum og dregi mean r skuldabrfatgfu sinni. a tekur lklegast nokkur r og tjn hans mun hlaupa 10-20 ma.kr. Vitleysan var a sjurinn hafi ekki gert etta strax og eru skringar hans v a a var ekki gert heldur trverugar. etta eru aftur smmunir mia vi verblguvanda sjsins.

N egar liggja 107,4 ma.kr. af tlnum sjsins umfram a tlnaak sem gildir, .e. 90%. Auk ess m gera r fyrir a einhverjir milljara tugir su komnir verulega umfram hmark lnsfjrhar sem nota var vi greislumat. a stefnir v sfellt meira efni hj sjnum vegna vertryggingarinnar. Til vibtar vi um 80 ma.kr. sem eru utan vermis, verur a taka tillit til 2.509 fullnustuba, en r voru varla teknar yfir bestu kjrum.

Kaldhnin essu llu, er a sjurinn vri betri stu dag hefu ll ln hans veri greidd upp 2004-6, en hann er nna me aeins hluta lnanna greidd upp. stan er einfld. Ef vi tkum mealvsitlu hsnisvers yfir etta tma bil, .e. fr september 2004 til rsloka 2006 er a eitthva um 260 stig. Hsnisver hefur v hkka um 100 stig til loka ma 2013 ea 38,5%. Verblga fr miju ri 2005 er hins vegar 70,4%. Tjn LS af uppgreislunum er v lklegast umtalsvert minna en af samspili vertryggingar og fasteignavers. 1,3% rlegur kostnaur af 236 ma.kr. (svo ll talan s tekin til a vera hrri kantinum) er um 25 ma.kr. en ef sama hlutfall essara 236 ma.kr. hefu lent utan vermis og annarra lna, vri s upph lklegast ekki undir 35 ma.kr. (uppgreislur voru sagar um helmingur af tlnum). (70% ofan 236 ma.kr. gera 401 ma.kr. og 9,7% (80/827) af eirri tlu gerir 38,8 ma.kr.) N ar sem uppgreisluvandinn var lgri tala en 236 ma.kr., virist vera sem a hafi, egar llu er botninn hvolft, reynst drara fyrir sjinn a f essi ln greidd upp, en a hafa au smu stu og nnur ln sjsins.

Vandi balnasjs rinn

g hef nokkrum sinnum skrifa um vanda balnasjs, enda hefur a lengi blasa vi a hann vri rinn. S munur er vanda sjsins og missa annarra, a hann getur unni sig t r honum einfaldlega me v a ba. verur rennt a ganga upp: Verblgan verur a hafa hgt um sig, baver verur a hkka stugt umfram verblgu og lntakar vera a hafa greislugetu til a standa undir afborgunum lna.

g hef mestar hyggjur af essu sasta. Flest bendir til ess a greislugeta lntaka fari versnandi. v er a svo a til einhverra agera verur a grpa. Hef g ur bent , a svo frnlegt sem a er, er leirtting vertryggra lna heimilanna ein flugasta agerin. Slk ager yri a vera LS a tjnlausu.

Um 660 ma.kr. af tlnum LS eru til einstaklinga. Auk ess eru lklega um 60-80 ma.kr. ln sem eru vegna fullnustu eigna, hvort heldur LS hefur teki r yfir ea arir krfuhafar.

Samkvmt tlum IFS eru aeins 131 ma.kr. af tlnum sjsins alfari innan 50% vermis mean 372 ma.kr. eru ln sem n a hluta ea llu leiti t fyrir vermi og ar af eru 80 ma.kr. utan vermis. Veri eftirstvar vertryggra lna a jafnai lkkaar um 22,5% (sem er leirtting mia vi a rlegar verbtur su aldrei hrri en 2,5%), hverfur ll upphin sem er umfram vermi af lnunum! (372 * 22,5% = 83,7 ma.kr.) Hfum huga a hluti uppharinnar er vegna lgaila og ar sem g hef ekki skiptingu, er fyrirvari hafur v hvort ll ln heimilanna veri innan vermis. Nst sem vonandi gerist, er a ln eirra sem misst hafa bir snar munu vonandi lkka a miki, a flk getur "keypt" r aftur. N varandi hpinn sem er innan vermis samkvmt tlum IFS, verur hann enn betur innan vermis og ar verur komin bor fyrir bru. Ekki fyrir lntaka, heldur fyrir balnasj.

essi ager leysir ekki ein og sr vanda sjsins. Uppgreisluvandinn er enn til staar og vandi lgaila er arna lka. San verur vertryggingarvandinn fram til staar mean vertrygging er skuldabrfum sjsins en tryggingar hans eru vertryggar.

Svona lokin vil g treka a sem fram hefur komi, a 90% lnin hfu ekkert me vanda balnasjs a gera og jin er ekki a bera neinn alvarlegan kostna af eim, kannski 4 ma.kr. en varla miki meira. Tvennt skipti mestu mli: Verblga vegna efnahagshrunsins og glfraakstur Kaupings, Landsbanka slands, Glitnis, SPRON og fleiri fjrmlafyrirtkja fasteignalnamarkainum. Kauping hf glfrafr og hinir fylgdu eftir einhverju karlmennskuflippi ar sem eir gtu ekki veri minni menn en Sigurur og Hreiar. Og Landsbanki slands tk tt essu rugli, rtt fyrir a Sigurjn . teldi etta fsinnu. Svo voru essir menn kallair snillingar!


Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (2.3.): 4
 • Sl. slarhring: 5
 • Sl. viku: 51
 • Fr upphafi: 1676914

Anna

 • Innlit dag: 4
 • Innlit sl. viku: 39
 • Gestir dag: 4
 • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband