Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

sanngjarnt ea hva?

Mr finnst vera minnst rjr hliar essu mli me fylgishrun Framsknarflokksins. Fyrst m segja a essi niurstaa skoanakannana s mjg elileg vegna ess a Framskn hefur veri dugleg a hrekja kjsendur fr sr. Framsknarflokkurinn hefur rkisstjrnarsamstarfinu veri einstaklega laginn vi a vinna gegn jarslinni og hefur ori holdgervingur strijustefnu og eyileggingar nttrunni mean Sjlfstisflokkurinn hefur einu sinni sem oftar haft vit v a ra ekki essi gilegu ml. Framskn hefur haldi utan um erfiu mlin mean Sjlfstisflokkurinn hefur veri me frtt spil agerarleysis mjg mrgum mlaflokkum, svo sem menntamlum, sjvartvegsmlum og mlefnum forstisruneytisins og til a bta gru ofan svart er fyrrverandi forstisrherra herfr gegn efnahagsumbtum me okurvaxtastefnu sinni. ru lagi er etta me llu skiljanlegt, ar sem Framskn hefur stai a mestu framfaramlum seinni tma, .e. opnun fjrmagnsmarkaarins sem hefur rutt lei slenskra fyrirtkja til trsar um allan heim. essi breyting var studd mikilli breytingu utanrkisjnustunni sem dag er meira ttina a vera utanrkisviskiptajnusta en gamaldags plitsk jnusta. a getur vel veri a bankarnir hafi fari undirveri, en a geri lka tvegsbankinn snum tma og a maur tali n ekki um Sldarverksmijur rkisins. Hitt er alveg hreinu a me v a losa bankana r eigu rkisins opnuust tkifri fyrir slensk fyrirtki, ar me bankana sjlfa, til a fara meiri uppbyggingu en nokkur dmi eru um fr tmum Thorsara og Kveldlfs. Me essu hafa skapast fleiri htekjustrf og meiri auleg en nokkurn rai fyrir 1999 hva fyrr. N rija lagi, hefur rengt um flokkinn miju slenskra stjrnmla og ar me arf hann a leggja meira sig til a halda fylgi snu og skja ntt.

Kannski er skringanna fylgishruni Framsknar a leita v a Jn Sigursson er jafn alaandi persna og hann er eldklr. Maurinn er hreinlega frhrindandi. Hann myndi skna strax vi a snyrta skeggi og svo verur hann a koma sr r kennarahlutverkinu og setja sig hlutverk leitoga. a a Framskn skyldi takast a finna leiinlegri leitoga en Halldr var, er alveg me lkindum.

Kannski er skringin fylgishruni Framsknarflokksins flgin v sem Dav Oddsson benti fyrir sustu ingkosnignar, a flokkurinn er ekki ngu duglegur a berja sr brjst og hrsa sjlfum sr fyrir a sem vel hefur veri gert.

Ein lkleg skringin fylgishruninu er a kjsendur sj ekki flokkinn fyrir sr standa snum mlum. Framsknarmnnum ykir greininlega of vnt um stlana sna til a vilja rugga btnum. Vi sum etta tengslum vi fjlmilalgin og nna sast aulindakvi. Vi hfum lka s etta niurskuri heilbrigiskerfinu og flagslega kerfinu. Mean Sturla fr allt sem hann vill til vegamla urfti Jn Kristjnsson a svelta Landsptalann r eftir r og skera framlg til Tryggingastofnunar vi ngl. etta er a koma baki Framsknarmnnum. jin ltur flokkinn sem afllitla hkju fyrir Sjlfstisflokkinn og vitii hva, Sjlfstisflokkurinn er sama sinnis.

a sem skiptir mnum huga mestu mli, er a lnurnar slenskum stjrnmlum hafa breyst. ur hfum vi hreinan hgri flokk (Sjlfstisflokkinn), flagshyggjuflokk mijunni (Framskn), flokk sem langai a vera jafnaarmannaflokkur vinstra megin vi miju (Aluflokkinn og sar Samfylkinguna) og svo hreinan vinstri flokk (Alubandalagi og sar Vinstri - grn). Framskn hafi v nokku gott rmi mijunni, anga sem eir sem voru nst mijunni hinum flokkunum leituu egar eir uru sttir vi stefnu sns flokks. etta kom glgglega ljs kosningunum 1995, egar Framskn fkk mjg ga kosningu, en leituu lklega bi ngir kratar og ngir Sjlfstismenn grimmt til Framsknar. a sem gerist framhaldinu af eim kosningum var a flokkarnir fru a elta kjsendur ttina a mijunni og sem afleiingu af v fru lka fleiri kjsendur a skja inn a mijunni. Bili sem Framskn hafi t af fyrir sig tk a dragast saman. Samfylkingunni mistkst a sameina vinstri menn og ar var greinilega leita smiju Tony Blair, en honum tkst nokkrum mnuum a breyta Verkamannaflokknum Bretlandi fr v a vera vinstri jafnaarmannaflokkur a vera eiginlega hgri jafnaarmannaflokkur ea tti g a segja miju flokkur. Sem sagt undanfarin r hefur Samfylkingin reynt a elta kjsendur sna inn a mijunni. a sama hefur gerst hgra megin vi mijuna. Sjlfstisflokkurinn hefur veri a fjarlgjast frjlshyggjuna (nema rfir kverlantar bor vi Ptur Blndal) og skir tt a mijunni, ar sem flagshyggja bland vi jafnaarmennsku er a ba til nja pltska sn hr landi. Sjum bara samykktir Landsfundar Sjlfstisflokksins: bta kjr aldrara, hkka barnabtur, skli fyrir alla, o.s.frv. etta eru gmul slagor jafnaarmanna. Og hj Samfylkingunni: draga r forrishyggju, draga r hrifum rkisvaldsins, o.s.frv. etta er fari a minna texta Biblunni: " hsi fur mns eru margar vistaverur." a er rm fyrir svo lkar skoanir essum tveimur flokkum, a ngjufylgi vi Sjlfstisflokkin sem tti ur bara athvarf Framskn, a getur mist haldi sig vinstri jari Sjlfstisflokksins, stt Framskn, slandshreyfinguna ea Frjlslynda ea krossa yfir til miju-/hgri hluta Samfylkingarinnar. Og san fugt hj Samfylkingunni. eir einu sem gra essu eru Vinstri - grn sem fitna eins og pkinn fjsbitanum, v anga leita vinstri kratar hrnnum hvert skipti sem Ingibjrg Slrn tekur Samfylkinguna nr mijunni. Eftir stendur a Framskn hefur misst srstu sna sem eini mijuflokkurinn landinu. Bili sem kjsendur flokksins komu r hefur minnka ea a fleiri eru farnir a fiska smu mium.

A lokum m ekki gleyma v, a a ykir sport a gera grn a Framskn. Kannski er a vegna ess a Guni gstsson hefur svo gaman af v a tala, a hann ykist hafa skoun llu. Rherrar Sjlfstisflokksins hafa aftur mti lrt a betra er a stinga sr gegnum lduna og halda sr kafi eins lengi og rf er frekar en a koma fram llum frttatmum ljsvakamila. Framsknarmenn urfa a lra, a oft m satt kyrrt liggja.


mbl.is Guni: Sjlfstisflokkurinn virist stikkfr umrunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

N er tkifri

a er bi a vera hlf kmskt a hlusta mta menn tala um menningarvermtin sem voru a glatast me eyileggingunni Austurstrti 22. mnum huga gltuust essi vermti fyrir lngu, egar leyft var a breyta hsinu m.a. Karnab og san tal arar verslanir, tslumarkai og skemmtistai. N er tkifri til a gera a sama vi Austurstrti 22 og gert var vi Torfuna snum tma, .e. byggja hsi upp upprunalegri mynd og setja ar inn starfsemi sem hentar hsinu. a getur veri skemmtistaur, en a getur lka veri margt anna.

a er kannski hart a segja, en hsi sem brann var fr sustu ld, ef undan eru skilin tvr ea rjr sperrur og eldsti. Lklegast bjargaist eldsti og kannski er hgt a finna sperrurnar brakinu. Ef sperrurnar finnast, vri upplagt a setja r utan njar sperrur sem hjkvmilega vera reistar.

Gerum "Hll Hundadagakonungs" htt undir hfi og byggjum hsi upp upphaflegri mynd. a ir a hinar msu sari tma tengibyggingar vera a vkja, s.s. gamli leigublaskrinn, sem undira sasta hsti Frken Reykjavk, og byggingin sundinu a Nja b hsinu.


mbl.is "Hll Hundadagakonungs" var stum eldinum a br
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Getur starfsemin stai af sr fall?

etta er spurning sem stjrnendur fyrirtkja ttu a spyrja sig a eftir fll dagsins dag. Fyrst strbruninn horni Austurstrtis og Lkjargtu og san bilun heitavatnsleislu Vitastgi. Hva tli a su mrg fyrirtki sem uru fyrir hrifum af essum tveimur atvikum? g giska um 40 til 50 hvorum sta, jafnvel fleiri. a gera a.m.k. 80 til 100 fyrirtki. Hva tli mrg eirra su me tlun til a bregast vi svona atvikum? Mn giskun er a vel innan vi 10 eirra hafi nothfa, skjalfesta tlun (vibragstlun). a getur vel veri a tryggingarnar greii a tjn sem fyrirtki vera fyrir, egar svona laga kemur upp. En a er ekki allt. Tpu viskipti, amstur og snningar, hreinsunarstrf, jnustuskering og margt fleira fylgir svona uppkomum. Mrg fyrirtki uru fyrir beinum hrifum, sem flst v a rma urfti hsni, gtum var loka, rjfa urfti rafmagn, reykur barst inn, vatn barst inn, starfsmenn komust ekki til vinnu, starfsmenn fengu fall, o.s.frv.

a er ftt mikilvgara rekstri en a tryggja a hann s rofinn/samfeldur. a er gert til ess a halda viskiptavinina, a er gert til a vernda hagsmuni eigenda, a er gert til a tryggja ryggi starfsmanna og a er gert til a uppfylla alls konar skyldur, lagalegar, flagslegar ea samningsbundnar svo eitthva s nefnt. Ein lei til a tryggja samfelldan rekstur, er a undirba sig fyrir a vnta me v a skilgreina, skjalfesta og innleia stjrnkerfi rekstrarsamfellu (e. business continuity management system). Kerfi sem slkt kemur ekki veg fyrir fllin, en a hjlpar okkur t.d. a skilgreina vibrg, mtvgisagerir og endurreisnaragerir. g s myndum sem teknar voru Lkjargtu dag a a var veri a bera tkjabna t r brennandi hsinu. Lklegast voru etta sjlfr vibrg, en a er ekki vst a etta hafi veri a sem nausynlega urfti a bjarga. g veit a ekki en reynsla mn af v a astoa fyrirtki vi a tba vibragstlanir segir mr a papprar og upplsingatknibnaur er a sem mikilvgast er a bjarga. Nema fullkomin afrit su til staar. En vi vitum a ekki nema slkt hafi veri skoa mevita og skipulega.

Rekstrarailar geta ekki leyft sr a vita ekki hverju a bjarga. eir geta ekki leyft sr a treysta innsi ea heppni, egar kemur a v a bregast vi falli. Mannslf geta olti v a flk hafi fengi jlfun rttum vibrgum. Lf rekstrarins getur olti v a vibragstlun hafi veri undirbin, innleidd og prfu. Reynslan af nttruhamfrum bor vi jarskjlfta og fellibyli hefur snt a au fyrirtki sem vera fyrir alvarlegu tjni og hafa ekki skilgreinda vibragstlun eru margfalt lklegri til a leggja upp laupana en au sem hafa undirbi sig. Raunar segja tlur a allt a 90 af hundrai undirbinna fyrirtkja, sem lenda alvarlegu tjni, n sr ekki aftur strik. Flest deyja drottni snum innan 6 mnaa. Mrg hefja aldrei aftur starfsemi.

Hver er staan hj nu fyrirtki? Ert viss um a starfsemi ess haldi fram, ef a lendir tjni? Hversu alvarlegt m tjni vera n ess a a hafi hrif starfsemina? Gtir misst vinnuna eftir tjn ea einhver samstarfsmaur inn? Veist hvaa lei tt a fara t r brennandi hsi? Er einhver sem heldur utan um a, a allir hafi komist t? Er vst a launagreislur fari fram um nstu mnaarmt eftir umfangsmiki tjn ea tjn sem einskora er vi afmarkaan starfstt? Mli er, a etta er ekki einkaml stjrnenda. a er hagsmunaml allra hlutaeigandi, a reksturinn geti stai af sr storminn.

svo a aldrei hafi neitt komi fyrir fram a essu, er me etta eins og vxtun verbrfa: vxtun (tjnleysi) fort tryggir ekki sambrilega vxtun (tjnleysi) framt.

Lesa m nnar um httu- og neyarstjrnun vefsvi mnu.


Lygi, hvtlygi og tlfri Stvar 2

G hef ur nota essa fyrirsgn grein hj mr, ekki hr blogginu. Me fyrirsgninni er g a vsa til ess a oft nota menn tlfri til a setja fram stalausa stafi. hdegin birtist frtt St 2 sem var svo vitlaus a a vekur furu a frttastofan skuli leggjast svo lgt a birta hana. g tek a skrt fram a g er ekki a fjalla um greiningsmli, .e. virkjanirnar, heldur reikningskunnttu eirra Stvar 2 manna og ranga framsetningu eirra eigin tlum. Ara eins talnablindu hef g aldrei s fyrr ea sar og hef g marga fjruna sopi.

Frttina m sj visir.is og hljar sem hr segir:

Umhverfisvnar virkjanir jrs

Landsvirkjun heldur trau fram undirbningi a virkjunum neri jrs rtt fyrir andstu meirihluta Sunnlendinga. Upplsingafulltri fyrirtkisins segir virkjanirnar til fyrirmyndar umhverfismlum.

Knnun sem frttastofan birti gr snir a tveir riju kjsenda Suurkjrdmi er andvgur virkjunum neri hluta jrsr en rijungur er eim hlynntur. orsteinn Hilmarsson, upplsingafulltri Landsvirkjunar, segir niurstuna lsa vihorfum samflaginu essa dagana en r muni ekki breyta formum Landsvirkjunar jrs enda su r mjg umhverfisvnar.

En breyta vihorf ba engu? „J, j, auvita hugsum vi og heyrum hvernig lit almennings er," segir orsteinn, „en a eru kosningar vor, vi skulum sj til hvernig samflagi ltur t eftir r. Ein spurning segir ekki allt um vihorf flks. Flk er klrara en svo. a ekkir samhengi hlutanna, a virkjanir geti veri mikilvgur ttur eirri hagsld sem flk skist eftir."

---

a sem vekur huga minn essari frtt og er trleg rangfrsla er textinn: "Knnun sem frttastofan birti gr snir a tveir riju kjsenda Suurkjrdmi er andvgur virkjunum neri hluta jrsr en rijungur er eim hlynntur." Skoum n frtt Stvar 2 gr (11. aprl) eins og hn birtist visir.is:

"Aeins rijungur kjsenda Suurkjrdmi er hlynntur virkjunum neri hluta jrsr, en tveir riju eru eim andvgir.

etta kemur fram nrri knnun sem Flagsvsindastofnun Hskla slands geri fyrir St 2.

Spurt var hvort vikomandi vri hlynntur ea andvgur v a virkja veri neri hluta jrsr.

Mjg andvgir virkjun reyndust 29% og 18% frekar andvgir. Hvorki hlynntir n andvgir reyndust vera 17%, sem er sami fjldi og var frekar hlynntur og mjg hlynntir voru lka 17%. egar bara er liti sem taka kvena afstu kemur ljs a 57%, ea tplega tveir riju kjsenda Suurkjrdmi eru andvgir virkjunum neri hluta jrsr, en 33% hlynntur."

arna eru nokkrar tlur yfir vihorf flks til virkjuna:

Mjg andvgir 29%

Frekar andvgir 18%

Hvorki hlynntir n andvgir 17%

Frekar hlynntir 17%

Mjg hlynntir 17%

Niurstaan er nokku afgerandi: 47% eru andvgir (mist mjg ea frekar), 34% eru hlynntir (mist mjg ea frekar) og 17% eru hvorki hlynntir n andvgir. frttinni gr er essum tlum sni upp "a 57% ea tplega tveir riju kjsenda" su andvgir en "33% hlynntur". En a bull. Hvernig getur 47% allt einu ori a 57% ea tplega 2/3 aspurra, en 34% vera a 33%? fyrsta lagi er 57% langt fr v a vera 2/3 og ru lagi ef hlutlausum er sleppt, sem g tel ekki vera rtt tlfri, er 42% aspurra hlynntur.

a getur vel veri a rtt s a sleppa eim sem segjast vera hvorki andvgir ea hlynntir, en til hvers a hafa ennan kost me knnuninni, ef san a lta framhj honum. Aili sem hvorki er hlynntur ea andvgur, er ekki kveinn. Hann hefur skra skoun sem segir a honum er alveg sama hvort verur virkja ea ekki. Aili sem segir aftur a hann hafi ekki gert upp hug sinn, hann er kveinn. En lklegast hefur a ekki veri "rtt frtt" fyrir St 2 a TPUR helmingur Sunnlendinga vri mti virkjunum og v var a fremja trlegan, mr liggur vi a segja, svartagaldur tlunum til a f frtt sem var mnnum knanleg. Af hverju var a ekki ngu g frtt a segja rtt fr? Af hverju arf a breyta niurstunum? Er a betri sluvara? Eykur a horf? Ea var veri a ba til frtt sem var veri a fylgja eftir og jarma a Landsvirkjun, rkisstjrninni og einstkum ingmannsefnum? A.m.k. tkst eim St 2 a ba til framhaldsfrtt ar sem rangfrslurnar voru endurteknar og njar bnar til.


Ethernet netkorti vantar

Eftir a hafa stdera ennan lista, fura g mig v a vanta skuli tkni sem geri okkur yfirhfu kleift a samtengja einmenningstlvur ann htt sem algengast hefur veri gegnum tina. ar g vi ethernet netkorti sem fundi var upp hj Xerox PARC 1974. n Ethernetspjaldsins hefum vi ekki tengt tlvu saman jafn rangursrkan htt og raun ber vitni og framrun tlvusamskiptum hefi veri bundin klafa IBM token ring. g er eiginlega hneykslaur PC World a horfa framhj essu.

g er lika dlti hissa v a eir skulu velja Lotus 1-2-3 en ekki VisiCalc, v VisiCalc var augljslega langt undan (1978) og var ar af leiandi mun merkilegri tkninjung en bi Lotus 1-2-3 og Microsoft Excel sem bi komast listann. Sama er hgt a segja um WordStar ritvinnsluforriti (1979), en PC World velur WordPerfect 5.1 stainn.

N ef vi horfum san til tkninnar, en ekki bara afura (sem essi kosning PC World var um), myndi g setja TCP/IP samskiptaregluna ofarlega bla.

Svo er rtt a minna alla PC notendur , a Word og Excel voru fyrst ru fyrir Apple Macintosh og san voru au portu yfir Windows.


mbl.is 50 merkilegustu tkniundrin valin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

En ri 2000 snjai

a er athyglisvert a sj a sast var svona mikil rkoma mars ri 2000. Munurinn essum tveimur marsmnuum er samt slandi. Nna rigndi og rigndi en snjai og snjai. g ver n a viurkenna a frekar vildi g f snjinn en rigninguna.

g man vel eftir essum vetri, .e. 1999 - 2000, vegna ess a vi fluttum efri byggir Kpavogs. Vi fluttum fimmtudegi 18. nvember lttri rigningu og laugardeginum byrjai a snja. Og a snjai og snjai ennan vetur. Vi vorum ekki alveg viss hva vi vorum komin, v allan veturinn (fyrir utan nokkra daga um mnaarmt janar og febrar) urfti a ryja gtur og oft hfu menn ekki undan. a ga vi etta er a flk kynnist, en ansi oft var maur seinn fyrir. En a var eins og veurguirnir hafi kvei a klra allan snj arna mars/aprl 2000, v au fylla ekki tuginn skiptin sem runingstki hafa eki niur gtuna hj mr san.


mbl.is Rigning mars Reykjavk 57% yfir meallagi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stjrnun upplsingaryggis - nmskei hj Stalari

ar sem persnuvernd og upplsingaryggi eru mnar r og kr, langar mig a vekja athygli v a Stalar slands heldur reglulega nmskei um tvo stala sem fjalla um essi ml (sj nnar hr um nsta nmskei). etta eru stalarnir ST ISO/IEC 27001 Upplsingatkni - Stjrnkerfi upplsingaryggis - Krfur og ST ISO/IEC 17799 Upplsingatkni - Starfsvenjur fyrir stjrnun upplsingaryggis. Bir essir stalar komu uppfrri tgfu sasta ri.

a er tvr stur fyrir v a g vil vekja athygli essu. nnur er mjg sjlfhverf, en annig vill til a g er leibeinandi essum nmskeium. Hin er, a mnu viti hafa mjg margir mjg gott af v a kynna sr efni essara stala vegna starfa sinna. stan er einfld. Nr allir rekstrarailar, hvort sem er hinum svo kallaa almenna markair ea hinum opinbera vinna me miki magn af vikvmum upplsingum. Hluti af essum upplsingum er rafrnu formi, en mjg miki magn er enn pappr a gleymdum eim upplsingum sem flk br yfir. Hafi menn ekki leitt hugann a v hvernig er best a verja essar upplsingar fyrir tjni og leyfilegum agangi, eru mestar lkur v a menn su ekki bnir undir fll ea uppkomur.

Stjrnun upplsingaryggis snst strum drttum um a tryggja rennt: leynd/trna, rttleika/nkvmni og tiltkileika/agengi. Leynd ea trnaur snst um a eir einir eigi a hafa agang a upplsingum sem til ess hafa heimild. Rttleiki/nkvmni snst um a upplsingum s haldi rttum gegnum vinnsluferli og vrslutma. En tiltkileiki/agengi snst um a eir sem hafa til ess heimild hafi agang a upplsingunum egar eir ess urfa. a m v segja a stjrnun upplsingaryggis snist um a eir, sem til ess hafa heimild, eigi a hafa agang a rttum og nkvmum upplsingum egar eir urfa v a halda.

etta eru skr og skilmerkileg markmi. Stalarnir ISO 27001 og ISO 17799 eiga einmitt a astoa byrgaraila upplsinganna a n essum markmium. eir ykja bir mjg gir til sns brks, svo a eir su ekki alfullkomnir. eir ykja a.m.k. a gir a Persnuvernd, Fjrmlaeftirlit og fjarskiptalg (ea greinarger me frumvarpinu) vsa ll til stalanna sem tkja ea tla sem hgt er a nota til uppfylla krfur um upplsingaryggi og persnuvernd. a hltur v a vera full sta fyrir aila sem urfa a uppfylla persnuverndarlg og reglur, leibeinandi tilmli FME og kvi um ryggi fjarskiptum a kynna sr efni eirra nnar.


Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (2.3.): 4
  • Sl. slarhring: 5
  • Sl. viku: 51
  • Fr upphafi: 1676914

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir dag: 4
  • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband