Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jl 2010

Vont er eirra ranglti - verra eirra rttlti

Mig langar a birta hr yfirlsingu sem stjrn Hagsmunasamtaka heimilanna sendir fr sr an:

Yfirlsing fr Hagsmunasamtkum heimilanna vegna dms hrasdms um vexti gengistryggs blalns

Reykjavk 25. jl 2010

Hagsmunasamtk heimilanna fura sig eirri niurstu hrasdms sl. fstudag, a bta skuli lgbrjti upp forsendubrest sem var til vegna lgbrota hans. Dmarinn frar lgbrjtinn fr v a taka byrg lgbroti snu og reynd verlaunar hann, ef dmurinn verur fordmisgefandi fyrir gengistrygg hsnisln. Samtkin telja einnig a dmurinn gangi gegn c-li 36. gr. laga nr. 7/1936 um samningsger, umbo og gilda lggerninga, en 2. mgr. segir:

Samningur telst sanngjarn stri hann gegn gum viskiptahttum og raski til muna jafnvgi milli rttinda og skyldna samningsaila, neytanda hag. Ef slkum skilmla er viki til hliar heild ea a hluta, ea breytt, skal samningurinn a krfu neytanda gilda a ru leyti n breytinga veri hann efndur n skilmlans.


Telja samtkin einsnt a a stri gegn gum viskiptahttum a vera me lgleg kvi lnasamningi. Einnig telja samtkin ekkert v til fyrirstu a efna samninginn n gengistryggingarkvisins.

Eins og ur segir, fura samtkin sig v a a s talinn forsendubrestur fyrir lnveitandann, a hann hafi broti lg. lgreglan nst a fylgja kumanni, sem var tekinn fyrir of hraan akstur, forgangsljsum kvrunarsta vegna ess a forsendur kumannsins til a komast kvrunarsta var a urfa a aka vel yfir hraamrkum? a var niurstaa hrasdmara sl. fstudag. Lntaki, sem er brotaoli, skal bta hinum brotlega a fullu upp hinn lglega vinning af lgbrotinu. Og ekki bara a. Samkvmt treikningum eins stjrnarmanns Hagsmunasamtaka heimilanna, skal lntakinn greia lgbrjtnum allt a 54% aukalega ofan a sem er egar gjaldfalli mia vi upphaflega lnasamninginn me gengistryggingu! J, einstaklingur sem tk ln til 20 ra um mitt r 2006, til helminga japnskum jenum og svissneskum frnkum, arf a greia samkvmt niurstu hrasdms 54% ofan r greislur sem egar eru gjaldfallnar, vikomandi s fullum skilum. Er etta vgast sagt frumleg tlkun neytendaverndartilskipun ESB sem innleidd var 36. gr. laga nr. 7/1936. a getur vel veri a einhvern tmann sar lnstmanum gtu hugsanlega skapast r astur, a lntaki greii a heila lgri upph, en samkvmt upphaflegum skilmlum, en a eru fuglar skgi, ekki hendi.

Vont er eirra ranglti - verra eirra rttlti

Hagsmunasamtk heimilanna sj ekki a sanngirni hafi veri hf a leiarljsi me dmsniurstunni, eins og haldi er fram dmsorum. Samkvmt treikningum stjrnarmanns 20. m.kr. lni, eins og lst er a ofan, tti vikomandi lntaki a vera binn a greia um kr. 9,6 m. essum fjrum rum, samkvmt dmi hrasdms greislan a nema um 14,8 m.kr., en samkvmt upphaflegri greislutlun um 6,5 m.kr. Forsendubrestur lntakans er v a fara r 3,1 m.kr. 8,3 m.kr., hkkun um 127%. Ef a telst sanngjarnt a forsendubrestur lntakans hkki um 127% vegna ess a lnveitandinn var stainn a lgbroti, vilja samtkin ekki vera fyrir sanngirni hrasdms.

Rk dmarans eru a hafi gengistryggt ln ekki stai til boa, hefi lntaki teki anna af eim tveimur lnaformum sem stu til boa. Dmarinn minnist hinsvegar ekki a til er riji mguleikinn, einnig s fjri og san s fimmti. riji mguleikinn er a sna sr til annars lnveitanda, fjri a fjrmagna kaupin me rum htti. Fimmti mguleikinn og s lklegasti er a lntaki hefi htt vi viskiptin.

Samtkin telja a engin forsenda s fyrir v a skoa hvernig eir lnasamningar, sem hlut eiga, rast nstu rin. Sagan kennir okkur a telji fjrmlafyrirtki a halli sig, munu stjrnvld, opinberar stofnanir og n sast dmstlar sj til ess a a veri leirtt og helst me gu lagi. Lntakar vera skyldir eftir me allar byrarnar, rtt fyrir a hafa lii forsendubrest vegna lna sinna. Forsendubrest, sem samkvmt skrslu rannsknarnefndar Alingis, kom til vegna umfangsmikilla lgbrota, markasmisnotkun og fjrglfra stjrnenda og eigenda fjlmargra fjrmlafyrirtkja. slandi eru sumir jafnari en arir, svo vitna s Drab eftir George Orwell.

Hagsmunasamtk heimilanna sj fyrir sr, veri dmur hrasdms fordmisgefandi fyrir ur gengistrygg hsnisln, a gjaldrotum muni fjlga miki. Mun a leia til mikils stugleika bi fjrmlakerfinu og hagkerfinu heild. N egar n yfir 40% heimila ekki endum saman vi hver mnaarmt. Fjlmrg heimili munu btast ennan hp urfi au n a greia fjrmlafyrirtkjum allt a 54% til vibtar egar gjaldfallna gjalddaga, vikomandi s fullum skilum. Af eim sem egar n ekki endum saman, er bi a gera t um vonir strs hps eirra, a hagur eirra muni batna. 11% heimila eru samkvmt tlum Selabanka slands me gengistrygg hsnisln. Gildi dmur hrasdms einnig um essi ln, var veri a senda essi heimili r skunni eldinn.

vilja samtkin benda , a vi flutning lnasafna heimilanna fr gjaldrota fjrmlakerfinu til hins rkisverndaa, fkk hi rkisverndaa um 480 milljara kr. afsltt af lnum heimilanna, ef marka m oktberskrslu Aljagjaldeyrissjsins. slandsbanki fkk a eigin sgn 47% afsltt af llum lnum snum, NBI (sem kallar sig Landsbankinn) fkk a eigin sgn 34% afsltt af nafnviri lnanna og Arion banki fkk a eigin sgn 24% afsltt. Hagsmunsamtk heimilanna krefjast ess a nkvmar tlur veri birtar yfir essa afsltti, ar sem essar tlur stemma ekki vi upplsingar sem Selabankinn birtir, annig a almenningur landinu viti hverju er veri a stela fr eim. Samtkin krefjast ess a treikningar Fjrmlaeftirlits og Selabanka slands hrifum dms hrasdms veri egar birtir opinberlega me llum undirliggjandi ggnum. Samtkin krefjast ess a hir ailar veri fengnir til a yfirfara og endurmeta essa treikninga, ar sem samtkin treysta ekki essum stofnunum fyrir v a fara me rtt ml.

Hagsmunasamtk heimilanna eru, eins og margir arir, orin reytt feluleiknum varandi raunverulega fjrhagsstu hins rkisverndaa fjrmlakerfis. Hverju var klra svo herfilega, a a olir ekki dagsljsi? Ea hvaa leynisamningar voru gerir um uppgjr vi lnadrottna? Samtkin fura sig lka v, a stjrnvldum s meira annt um afkomu rfrra fjrmlafyrirtkja, sem flest eru bygg rstum fyrirtkja sem settu hagkerfi hliina, en afkomu heimilanna og fyrirtkjanna landinu sem eru frnarlmb strstu glpa slandssgunnar. Hvers vegna vilja stjrnvld sfellt verlauna sem rstuu hagkerfinu, en refsa viskiptavinum eirra sem unnu sr a eitt til sektar a treysta viskiptabankanum snum.

Stjrn Hagsmunasamtaka heimilanna
heimilin@heimilin.is
www.heimilin.is


Dmurinn btir allt a 54% ofan a sem egar hefur veri greitt

S kvrun dmara a bta lgbrjtum um "forsendubrest" sem hlaust af v a lgbrot eirra komst upp fjrfaldar ekki bara vextina. Nei, hann gerir gott betur. S lntaki sem tk 20 ra ln um mitt r 2006 til jafns JPY og CHF og hefur stai skilum allan tmann, arf a greia lnveitanda snum 54% til vibtar vi a sem hann greiddi samkvmt gengistryggingarkvinu. etta er veruleikinn, eins skaldur og hann gerist. treikninga essu er a finna frslunni Dmur hrasdms mun fjlga gjaldrotum einstaklinga og auka stugleika hagkerfinu. a getur vel veri a lnstmanum jafnist etta t, en vi hfum n s hva Selabankanum hefur farist vel r hendi efnahagsstjrnin hinga til og v er a ekki fugl hendi. Nei, a sem er hendi er a skilvs greiandi arf a bta allt a 54% vi skilvsar greislur snar. tli a hann urfi a greia drttarvexti lka?
mbl.is Dmurinn fjrfaldar vextina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dmur hrasdms mun fjlga gjaldrotum einstaklinga og auka stugleika hagkerfinu

g hef veri a skoa hver hrif dms hrasdms er mynda ln fyrstu 4 r lnstmans mia vi a lni hafi veri teki jl 2006. Niurstaan kemur mr verulega vart. Lni sem g skoa er 20 m.kr. myntkarfa jen og svissneskir frankar. Lntaki er binn a vera skilum allan lnstmann og mun vera a fram. g reikna me a krnan hafi styrkst um 20% fr lntkudegi fram mitt r 2007, hafi veri um 15% veikari fr miju ri 2007 fram mitt r 2008 mia vi lntkudag, 120% nsta ri ar eftir og 80% fr miju ri fyrra fram mitt r. Hafa skal huga a gengi var veikt jl 2006, gvt = 133, JPY = 0,66 og CHF= 61,8. Nota er mealtal vaxta Selabankans hverju tmabili, sem var 15,85% fyrsta tmabili, 16,94% anna, 17,40% a rija og 9,1% sasta ri. LIBOR vextir essum tma me vaxtalagi er reiknair 3,5%, sem er heldur yfir mealtali tmabilsins. (Teki skal fram a s lni teki ri fyrr ea sar, fst aeins nnur mynd

Niurstaan af essu er a s sem greiddi af gengistryggu lni er binn a greia 9,6 m.kr. mean a hann hefi tt a greia 14,8 m.kr. ef lni hefi bori vexti Selabankans allan tmann. Munurinn er 5,2 m.kr. ea 54% af 9,6 m.kr. Hvernig getur a staist neytendartt, a lntaki eigi a greia 54% meira en hefur gert vegna ess a dmarinn metur a lnveitandi hafi lii forsendubrest? a getur vel veri a yfir lnstmann geti etta hugsanlega jafnast t. Mli er a a er ekki vita. Dmarinn getur ekki leyft sr a geta til um framtina. Hann getur eingngu nota raunverulegar tlur.

Hr eru treikningarnir sndir:

Dmur hrasdms

Hfustl til vaxtatreiknings

Selabanka-vextir

Greisla

19,5

15,85%

4,1

18,5

16,94%

4,1

17,5

17,40%

4,0

16,5

9,10%

2,5

Samtala

fyrstu 4 rin

14,8

15,5

8,00%

2,2

14,5

7,50%

2,1

13,5

7,00%

1,9

12,5

6,50%

1,8

11,5

6,00%

1,7

10,5

6,00%

1,6

9,5

6,00%

1,6

27,7

Gengistryggt ln

Gengisbreyting

Hfustl til vaxtatreiknings

LIBOR vextir

Greisla

-0,2

15,6

3,50%

1,3

0,15

21,3

3,50%

1,9

1,2

38,5

3,50%

3,5

0,8

29,7

3,50%

2,8

Samtala

fyrstu 4 rin

9,6

0,74

26,9

3,50%

2,7

0,68

24,3

3,50%

2,5

0,62

21,9

3,50%

2,4

0,57

19,7

3,80%

2,3

0,53

17,6

3,80%

2,2

0,49

15,6

3,80%

2,1

0,45

13,7

3,80%

2,0

25,8

(Gert er r fyrir 8% styrkingu krnunnar ri nstu 6 rin. Ef hn er 5%, er samtalan 26,3 m.kr.)

Berum etta san vi greislutlun. Hn hljmar upp enga breytingu gengi og niurstaa hennar fyrir fyrstu 4 rin er 6,5 m.kr. ea 8,3 m.kr. (127%) fr niurstu hrasdms og 3,1 m.kr. (47%) fr v sem vikomandi greiddi mia vi gengistryggingu.

a vill svo til a margir lntakar eru me ln sem eru svipu essu dmi sem g tek. Upphir og dagsetningar ekki r smu. g ver a viurkenna, a 54% hkkun greislu ofan a sem lntakinn a vera binn a greia og 127% ofan greislutlun (a sem lntakinn miai vi a greia) er nokku sem fir ra vi. Ef lntakinn verur krafinn um essa upph, hann ekki margra kosta vl. Einn er a lsa sig gjaldrota. a getur vel veri a eftir 10 r, veri lntakinn kominn pls, en a er honum lklegast ltil huggun harmi gegn. Nei, hrasdmur kva gr (mia vi a dmurinn s fordmisgefandi fyrir svona ln sem g tek dmi um), a lntakinn eigi eftir a greia 54% ofan a sem hann hefur egar greitt. g ver a viurkenna, a etta gengur ekki upp mnum huga.

a er kannski ekki sanngjarnt augum sumra a lntaki eigi inni hj lnveitandanum mismuninn v sem hann hefur greitt og upph greislutlunarinnar, en a margfalt sanngjarnara, en a lntaki eigi a greia 54% til vibtar vi a sem egar hefur veri greitt.

Hvernig sem a er liti, er a arfavitlaus krafa a tlast til ess a hseigandi greii allt a 21% vexti af hsnislni til 20 ra. (a er jafnvitlaus krafa a hann greii 18,6% verbtur ofan ln.) A dmurinn hafi komist a eirri niurstu, a me essu vri veri a bta lnveitanda forsendubrest, er san gjrsamlega skiljanlegt. Hvernig er hgt a bta einhverju forsendubrest me v a lta hann f 267%% hrri greislu en nemur forsendubrestinum? (267% = (14,8-6,5)/(9,6-6,5) = 8,3/3,1) g skil ekki slkan rkstuning.

Og hva me forsendubrest lntakans. egar hann tk lni reiknai hann me a greia (mia vi snidmi mitt) 6,5 m.kr. pls mesta lagi 1 m.kr. (a er 15% hkkun hfustls). Allt umfram a, .e. 2,1 m.kr., er forsendubrestur. Gangi dmur hrasdms eftir, btast 5,2 m.kr. ofan ennan forsendubrest og hann verur samtals 7,3 m.kr. ea nrri jafn h tala og lntaki reiknai me a vera krafinn um versta falli. Dmarinn bls ekki bara forsendubrest lntakans heldur kveur a margfalda hann. v f g ekki s a etta standist 36. gr. laga nr. 7/1936.


Gengur vert fyrri dma - Hagsmunir neytenda fyrir bor bornir

Eftir a hafa skoa dma hrasdms, er ekki hgt anna en a vera fyrir vonbrigum. Er a virkilega niurstaa dmara, a lntaki hafi tla a gangast undir allt a 21% vexti ri af 5 m.kr. lni? a gerir rmlega 1 m.kr. vexti. g segi bara: Gu hjlpi eim sem eru me hsnisln, ef rttlti Arnfrar Einarsdttur mun ganga yfir hsnislntaka.

htt er a segja a stjrnvld, Selabanki og Fjrmlaeftirlit hafi fengi a sem au skuu eftir. Lntakar eiga a bjarga fjrmlafyrirtkjunum fr snu klri. Er a sorgleg niurstaa, svo ekki s meira sagt. Lntakar eiga a taka sig alla httu viskiptum, en fjrmlafyrirtkin mega pissa alla skna sna og ba engan skaa af.

Dmaranum er trtt um hva fjrmlafyrirtki hafi boi upp , en nefnir ekki einu ori kostina sem lntaki st frammi fyrir. g veit ekki um marga sem hefu teki vertryggt ln nvember 2007 me 16,65% vxtum. a sr a hver heilvita maur a slkt ln hefi ekki veri teki. Af hverju horfir dmarinn framhj essum mguleika. 16,65% af 5 m.kr. er 832.500 kr. Segjum a lni s til fimm ra, vri vaxtabyri af slku lni 749 .kr. fyrsta ri, 583 .kr. anna ri, 416 .kr. rija ri, 250 .kr. fjra ri og 83 .kr. sasta ri, alls tplega 2,1 m.kr. g er ekki viss um a blasala hefi veri mikil me slka vexti.

Lntakar stu nefnilega frammi fyrir eim kosti a taka ekki ln. Er g nokku viss um a margir hefu vali ann kost umfram a a taka ln me 16,65% vxtum. a er bara t htt og a er furulegur rkstuningur hj dmaranum a lta framhj essum mguleika.

Strstu vonbrigin me ennan dm, er a dmarinn ltur ekki til eirra fordma sem ur hafa veri sett. slaug Bjrgvinsdttir, settur hrasdmari, og Jn Finnbjrnsson, hrasdmari, komust bi a v a samningar skyldu standa a ru leiti en sem nam gengistryggingarkvinu. Hstirttur fellir burt gengistryggingarkvi en gerir ekki athugasemdir vi ara lii samninganna. Arnfrur tekur upp hanskann fyrir lnveitandann og segir a forsendur hans fyrir lnasamningnum hafi brosti. Er etta ekki dmigert? Hn rttir hlut lnveitandans og br til nja forsendubrest. Lntaki reiknai hvorki me a borga allt a 20,9% vexti af lninu snu n a krnan flli til botns eins og steinn. Hvers vegna lntakinn a sitja uppi me forsendubrest en ekki fjrmlafyrirtki?

Vissulega voru dmaranum ekki margar leiir frar fyrst hn hafi anna bor kvei a fallast rk Lsingar fyrir forsendubresti. a hefi veri hugavert a sj til hvaa lagabkstafs hn skir heimild. hvaa lgum segir a lntaki megi ekki hagnast v a lnveitandinn hafi broti lg? a vri frlegt a vita um au lg og lagagrein. a er nefnilega annig a s hluti mlflutnings stefnda, sem birtur er dmsorum er allur morandi lagatilvsunum, en mlflutningi stefnanda er eingngu vsa 4. og 10. gr. laga nr. 38/2001, en svo merkilegt sem a er, hvorug greinin vi ann samning sem dmt var um.

dmur hrasdms virist vera vandaur og gur vi fyrstu sn, stenst hann illa skoun. Dmarinn slr um sig me neytendavernd eftir a hn er bin a svipta lntakann helstu neytendaverndinni og eftir standa fimm slmir kostir. Hvaa neytendavernd fellst v a bta lnveitanda forsendubrest sem hann sjlfur ber byrg ? a var lnveitandi sem braut lgin me v a bja lgleg kjr. etta m hugsanlega skrifa lgmann stefnda, sem bau ekki upp ngilega margar varakrfur. Herfri lgmanns Lsingar gekk upp, en hn flst v a koma me nokkrar fgakenndar varakrfur, annig a s sem var ofan virtist hfsm, reynd s hn agengileg fyrir lntaka.

Niurstaa hrasdms er nkvmlega a sem g bjst vi, g hafi vonast til annars. Lkt og blalnamlinu sem tapaist desember, gti g stt mig vi niurstuna, ef rkstuningurinn vri traustur og byggur lgum. Hvorugt tti vi og hvorugt vi nna. ess vegna mun g ba rlegur eftir niurstu Hstarttar, g tli ekki a gefa mr hver hn verur. Fyrir Hstartti gefst lgmanni stefnda kost a koma me fleiri varakrfur og skora g hann a undirba r af kostgfni.


mbl.is Mia vi a vertryggja tti lni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eirkur Gunason bist afskunar

Eirkur Gunason, fyrrverandi selabankastjri, hefur sent fr sr eftirfarandi afskunarbeini vegna ummla sinna um a lntakar sem tku gengistrygg ln hafi veri samsekir:

g s eftir v a hafa nota strt or vitali vi blaamann Pressunnar egar g benti a bir ailar a lnasamningi gengisbundinna lna hafi broti lg. Vil g bijast afskunar v. N egar fram er komi a gengisbinding vissra lna stenst ekki lg er ljst a a voru mistk a gera slka samninga. g hafi bent a bir ailar a slkum samningi hafi gert mistkin skal hitt fslega viurkennt a staa lnega vi samningsgerina er gerlk stu lnafyrirtkisins. Flestir lnegar treysta v a sjlfsgu a samningur sem lnafyrirtki hefur tbi standist lg og reglur.

21. jl 2010
Eirkur Gunason

Er a gott a Eirkur hafi s sig um hnd og viri g a vi hann. Or hans Pressuvitalinu voru utan allra skynsemis- og velsmismarka. Er hann maur me meiru a viurkenna mistk sn og bijast afskunar. Mttu fleiri hr landi taka hann sr til fyrirmyndar og bregast hratt og vel vi, egar eir hafa ori uppvsir af mistkum, klri, bulli, a g tali n ekki um, svindli og svnari, eins og rii hefur hsum essu jflagi sustu 4 - 6 r ea svo.


Fyrrverandi selabankastjri sendir flki fingurinn og viurkennir samsekt

23.7.2010 kl. 09:15: g ritai essa frslu gr eftir a hafa lesi vital vi Eirk Gunason sem birtist Pressunni. N hefur hann sent fr sr afskunarbeini, ar sem hann segist sj eftir orum snum um a lntakar hafi broti lg. Viri g a vi hann og akka honum fyrir a sj sig um hnd. Frsluna mun g samt lta standa a ru leiti breytta, ar sem hn er samtmaskrning vibraga.

----

Eirkur Gunason, fyrrverandi selabankastjri, btur hfui af skmminni og segir vitali vi Pressuna lntaka hafa tt a ekkja lgin. Okkur hefur veri sagt a Eirkur vri vammlaus maur, en essi ummli hans benda til annars:

g vil benda a bir ailar brjta lgin, lntakandinn er aili a samningnum og a hafa kynnt sr lgin ngilega vel.

Hvers konar bull er etta? lglrur lntaki a hafa alla lagabkstafi hreinu er vara lnasamninga? Ef lgfringar Selabanka slands, Fjrmlaeftirlits, hj Srstkum saksknara, viskiptaruneyti og Neytendastofu su ekkert athugunarvert vi lnin og leyfi au tlulaust, a ekki a vera ng fyrir almennan lntaka? Er a hlutverk almenns lntaka a kanna lgmti lna sem boi er upp fyrir opnum tjldum?

Ekki sknar a me v sem fylgdi:

Selabankinn mlti ekki me a menn tkju gjaldeyrisln nema eir vru me tekjur erlendri mynt.

Er Eirkur Gunason a gefa a skyn a Selabankinn hafi mlt me v a einhverjir tkju svona ln? Hvatti Selabankinn flk og fyrirtki til ess a taka ln, sem selabankastjrinn, Eirkur Gunason, vissi a vru lgleg. Hann var sjlfur nefndinni sem samdi lgin, var selabankastjri me fjrmlafyrirtkin brutu lgin hgri, vinstri og grjt hlt kjafti allan tmann um lgbrotin. Mr snist hann viurkenna samsekt sna mlinu. Kannski a hann s a bija um a vera sttur til sakar fyrir a hafa leyft fjrmlafyrirtkjum a vihafa lglega gjrninga hans vakt n ess a gera athugasemd vi a?

g held a a s Eirki Gunasyni ekki til framdrttar a koma me svona skting vi almenna lntaka. Ng er tap jarinnar vegna starfa hans og flaga hans bankastjrn Selabanka slands, hann fari n ekki a tlast til ess a lglrir lntakar fari a efast um lgmti lnasamninga sem bankarnir buu og hfu a v virist hafa fengi samykki allra helstu eftirlitsaila. Almenningur treysti a hr vri minni spilling, svindl og svnar en reyndist vera. Almenningur vissi ekki a t.d. selabankastjrinn, Eirkur Gunason, vissi a lnin voru lgleg, en kva a egja um a. Almenningur vissi ekki a Glitnir, Landsbanki slands og Kauping vru me, a v virist, samsri gegn viskiptavinum snum, en a tti selabankastjrinn, Eirkur Gunason, a vita. a var hans starf a vita a!

a var svo sem lglrur lntaki hagsmunagslu fyrir almenning, sem benti a lokum a sem Eirkur Gunason hefi tt a benda fyrir lngu, en kaus a egja yfir. J, a var einstaklingur me BS gru tlvunarfri og MS gru agerarannsknum, sem fletti ofan af svindlinu, sem Eirkur Gunason tti a stva fingu, ef hann hefi veri maur til ess. Nei, stainn, vogar hann sr a segja lntaka samseka. Ef etta var s rkhyggja sem Eirkur Gunason notai vi stjrnun Selabanka slands, skil g vel a svo fr sem fr.


Hugsanlega innan vi 5% verblga jl og 2,5% rslok

g gleymdi alveg gr a bta verblgusp inn frsluna ngjulegt a kaupmttur launa aukist, en afborganir lna hkka meira. - Verhjnun jl. Vil g v bta t v nna.

Samkvmt tlum Hagstofunnar, jkst kaupmttur launa um 2,6% mean launavsitalan hkkai um 2,2%. Kaupmttur launa rst af launavsitlu og vsitlu neysluvers og hltur v breyting vsitlu neysluvers a bera byrg muninum 2,6% og 2,2%. Spurningin er bara hvernig a er reikna. Mia vi a vsitala neysluver lkki a minnsta kosti um ennan mun, .e. 0,4%, mun hn vera um 5,1% rsgrunni. Allt umfram 0,49% lkkun mun a a verblga fer niur fyrir 5% rsgrunni og lkkun upp 1% ir a verblga mlist innan vi 4,5%.

Hva nstu mnui varar, er hefbundi a verblga gst s lgri en jl, ar sem tslurnar spila inn mlingu. Gangi a eftir, m bast vi verblgu undir 4% gst. Svo er venja a a komi bakslag seglin september me "verblguskoti". etta sinn verur a lklegast hgvrt upp kannski 0,5 - 1%, sem kippir verblgunni aftur upp fyrir 4%.

a sem veldur samt mestu um run verblgunnar er samanburur vi smu mnui fyrra. Vsitala neysluvers hkka t.d. milli jn og jl fyrra um 0,17%. Til ess a verblgan lkki, arf breytingin milli mnaa nna v a vera lgri ea neikv. t ri var breytingin sem hr segir:

jl - gst 0,52%

gst - september 0,78%

september - oktber 1,14%

oktber - nvember 0.74%

nvember - desember 0,48%

S gert r fyrir 0,25% hkkun a jafnai milli mnaa, mun rsverblgan enda 2,5% rslok (mia vi 1% hkkun september).


mbl.is MP spir minni verblgu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ngjulegt a kaupmttur launa aukist, en afborganir lna hkka meira. - Verhjnun jl

Gott er a sj a Hagstofan hafi fundi a t a kaupmttur s a aukast. g ver a viurkenna, a g finn lti fyrir v. Einnig reikna g me a lfeyrisegar landsins fari alveg mis vi essa kaupmttaraukningu, enda hafa stjrnvld lti gert anna undanfari eitt og hlft r, en a skera kjr eirra. a er kannski ekki mlt kaupmttarvsitlunni. Gunnar Axel Axelsson, starfsmaur Hagstofunnar, getur kannski frtt lfeyrisega um a.

Anna sem er rtt a flk hafi huga, sem er me greislujfnu ln, a 2,2% hkkun launavsitlu milli mnaa og minnkun atvinnuleysis hefur fr me sr hkkun afborgunum lna sem fylgja greislujfnunarvsitlu. Samkvmt upplsingum vef Hagstofnunar hefur greislujfnunarvsitalan hkka fr 97,6 stigum fyrir jl 100,6 stig fyrir gst ea um 3,1% milli mnaa. a er gildi um 40% hkkunar ri. sustu 12 mnuum nemur hkkunin 6,7%. Sktur a skkku vi, a rtt fyrir a sfellt frri heimili ni endum saman vi hver mnaarmt, eru lntaka egar byrjair a borga til baka "kreppuhala" greislujafnara lna. g ver a viurkenna, a a er a.m.k. tveimur rum fyrr en g reiknai me treikningum mnum fyrra haust.

Rtt er a benda , a greislujfnunarvsitalan er egar orin hrri en hn var nvember 2008, sem er vimiunarmnuur fyrir grunngildi vsitlunnar. Vissulega ber a fagna essu, ar sem a ir a samkvmt opinberum mlingum er a versta yfirstai. a er sem sagt bi a reikna okkur t r kreppunni. g er aftur ekki viss um a a s rtt. A nota launavsitlu sem mlikvara fyrir greislujfnunarvsitluna er nttrulega arfavitlaus afer. Laun mla nefnilega ekki greislugetu, ar sem hkkun skatta vegur mti. Hagsmunasamtk heimilanna bentu , a betra hefi veri a nota kaupmtt sem mlingu. essu tilfelli hefi a ekki skipt llu mli.

Vi getum hugga okkur vi, a vsitala neysluvers hefur lklega lkka verulega fr jn. Gunnar Axel, stafsmaur Hagstofunnar, segir a raunar beint t:

stan fyrir hkkuninni n er einkum 2,5% almenn launahkkun, sem var 1. jn, og sama tma hefur vsitala neysluvers veri a lkka.

Kaupmttur jkst um 2,6% mean launavsitalan hkkai um 2,2% milli mnaa. Mismunurinn getur bara komi til vegna lkkunar vsitlu neysluvers. N veit g ekki hvernig etta er reikna, en af vef Hagstofunnar m lesa eftirfarandi:

Kaupmttur snir hversu miki af vru og jnustu hgt er a kaupa fyrir laun. breyttur kaupmttur fr fyrra ri ir a hgt er a kaupa sambrilega vrukrfu og fyrir ri. Kaupmttur er oftast reiknaur sem breyting launa a teknu tilliti til breytinga vsitlu neysluvers. Kaupmttur eykst egar laun hkka umfram verlag en minnkar egar verblgan er meiri en launahkkanir.

Byggi treikningurinn v a ∆(VL+VNV) = ∆Kaupmttar (∆ - ir breyting), er lkkunin vsitluneysluvers 0,4%. Rist etta aftur hlutfallareikningi, fum lkkun vsitlu neysluvers bilinu 2,6 - 3,0%. A.m.k. er ljst a lkkun vsitlunnar er aldrei undir 0,4% og lklegast talsvert meiri. Hver sem aferin er vi treikning kaupmtti, geta lntakar vertryggra lna bast vi a sj hfustl lna sinna lkka eitthva greisluselum sem kma um tv nstu mnaarmt.


mbl.is Fyrsta hkkun fr janar 2008
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hefur stefnumtun fyrir sland tt sr sta?

Eftir rma vikur eru 22 mnuir san Dav Oddsson, verandi selabankastjri, kva n samrs vi aalhagfring Selabanka slands, a yfirtaka Glitnir vri umfljanleg. essi kvrun verur alltaf umdeilanleg, en henni var hrint framkvmd. Hvort a var essari kvrun a kenna ea einhverju ru, hrundi bankakerfi me hvelli og dr hagkerfi nnast me sr heilu lagi.

Fr hruni bankanna eru rkisstjrn, fyrirtki og landsmenn bin a vera rstabjrgun. Vi erum me fjrmlakerfi, sem virist brauftum, og skuldum hlain og skattpnd fyrirtki og heimili. Stjrnvld hafa treka slegi skjaldborg um fjrmlafyrirtkin til a knast, a v virist byrgarlausum krfuhfum Glitnis, Kaupings og Landsbanka slands. Krfuhfum sem kvu a ausa f botnlausa ht bankanna riggja, Byr og SPRON, ar sem innandyra var hpur manna og kvenna sem hldu a bankarnir vru til ess eins a fra peninga fr almenningi og lnadrottnum til frra tvalinna stjrnenda og eigenda fjrmlafyrirtkjanna og einkavini eirra.

mean essu hefur fari fram hefur allt anna seti hakanum jflaginu. Atvinnutaki sem tala var um nvember 2008 var a engu. Skjaldborgin um heimilin var a engu. Endurreisn atvinnulfsins hefur falist v a fra fyrirtki fr eigendum snum inn eignarhaldsflg bankanna, ar sem hrunkngarnir ra m.a. rkjum. Eina lausn stjrnvalda er a hkka skatta og hira fleiri eignir af fyrirtkjum og heimilum landsins. Hvergi rlar v a hjlpa atvinnulfinu ea heimilunum. Hvergi rlar lausnum sem hafa anna a markmii en a fra fleiri krnur fr heimilunum og fyrirtkjunum til fjrmlafyrirtkja og stjrnvalda. Keyra alla niur svai nema nokkur fjrmlafyrirtki.

egar einn mnuur var liinn fr setningu neyarlaganna, skrifai g frsluna Agera rf strax - Tillaga a agerahpum. henni stakk g upp eftirfarandi agerahpum:

 1. Fjrmlaumhverfi: Verkefni a fara yfir og endurskoa allt regluumhverfi fjrmlamarkaarins.
 2. Bankahruni og afleiingar ess: Verkefni a fara yfir adraganda bankahrunsins svo hgt s a lra af reynslunni og draga menn til byrga.
 3. Atvinnuml: Verkefni a tryggja eins htt atvinnustig landinu og hgt er komandi mnuum.
 4. Hsnisml: Verkefni a finna leiir til a koma veltu fasteignamarkai aftur sta.
 5. Skuldir heimilanna: Verkefni a finna leiir til a koma veg fyrir fjldagjaldrot heimilanna landinu.
 6. mynd slands: Verkefni a endurreisa mynd slands aljavettvangi.
 7. Flagslegir ttir: Verkefni a byggja upp flagslega innvii landsins.
 8. Rkisfjrml: Verkefni a mta hugmyndir um hvernig rtta m af stu rkissjs.
 9. Peningaml: Verkefni a fara ofan peningamlastefnu Selabanka slands, endurskoa hana eftir rfum og hrinda framkvmd breyttri stefnu me a a markmii endurreisa traust umheimsins Selabanka slands
 10. Gengisml: Verkefni a skoa mguleika gengismlum og leggja fram tillgur um framtartilhgun.
 11. Verblga og verbtur: Verkefni a fara yfir fyrirkomulag essara mla og leggja til umbtur sem gtu stula a auknum stugleika.
 12. Framt slands - hverju tlum vi a lifa: Verkefni a mta framtarsn fyrir sland varandi nja atvinnuvegi.
 13. Framt slands - Hvernig jflag viljum vi: Verkefni a mta framtarsn fyrir sland varandi innivii jflagsins.

Vissulega hefur veri fari eitthva af essu, en margt a mikilvgasta hefur seti hakanum. Hvers vegna, skil g ekki. g skil vel a nausynlegt s a hafa stran hp manna og kvenna rstabjrguninni, en a er ekki sur mikilvgt a horfa fram veginn. sland er alveg ngu fjlmennt land til a vi getum skipt lii. g bau mig fram , og b mig fram aftur, til a stjrna svona starfi. g var lklegast ekki ngu ekktur , en hef vonandi unni mr traust san.

Staa slands er dlti eins og frgu atrii Lsu Undralandi. Lsa koma hlaupandi eftir einhverjum stg a krossgtum sem voru undir tr. Uppi trnu l ktturinn. Lsa sneri sr a honum og spuri: Hvaa lei g a velja? Ktturinn svarai: Hvert ertu a fara? Lsa segir : g veit a ekki. Ktturinn spyr: Hvaan ertu a koma? Aftur svara Lsa: g veit a ekki. sagi ktturinn: Ef veist ekki hvaan komst ea hvert tlar, er alveg sama hvaa lei velur.

J, vissulega veit Samfylkingin hvert hn tlar me sland, .e. inn ESB. Mli er a meirihluti jarinnar er ekki sammla Samfylkingunni, ef marka m skoanakannanir.

Framt slands ekki a byggja v hvort fari verur inn ESB ea ekki. Hn a byggja stefnumtun jarinnar fyrir jina. Stefnumtun sem getur byggt skoun eim 13 atrium sem g nefni a ofan ea einhverju allt rum atrium. Og san egar essari vinnu er loki, fyrst erum vi tilbin a velja lausnina, ef svo m segja. ESB getur veri hluti af essari lausn, en mr finnst a vi sem j eigum fyrst a kvea hvernig jflag vi viljum ur en vi kveum hvaa "lausn" er heppilegust.

Sjlfur hef g ekki teki afstu til ess hvort rtt s a ganga ESB ea vera fram utan bandalagsins. stan er einfaldlega s a framtarsnina fyrir sland vantar og mean hana vantar erum vi sporum Lsu: a skiptir engu mli hvaa lei vi veljum ef vi vitum ekki hvert vi tlum.


Umra af Eyjunni vegna orrms um lagasetningu

g m til a setja hr inn svar sem g setti inn frtt, ar sem g svara spurningum Eyjunnar um ann orrm a setja eigi lg gengistrygg ln. Gamall flagi minn af essari su Gunnr, sem bsettur er Noregi (a g best veit) setti inn eftirfarandi deilu mig og minn mlflutning. Fyrir nean birti g svo mn vibrg.

Gunnr:

etta eru furulegar umrur eins og flest slandi. Flk er egar bi a taka afstu og bi a grafa sig niur skotgrafirnar og kastar handsprengjum yfir hina gryfjuna. Hr virast nnast allir elta snu persnulega hagsmuni en horfa lti til heildarinnar a bi vi um fjlmilaflk, stjrnmlamenn og ara. v miur er a sem einum er veitt kemur r vasa annars essu agnarsma hagkerfi sem er raun m lkja vi lti fiskabr, me ntan gjaldmiil bak vi gjaldeyrishmlur/mr ar sem raun fjrmlakerfi liggur fanginu rkinu.
a er augljst a innistur bnkunum voru tryggar topp vi hrun, sem undirritaur gagnrndi eim tma, og auvita lenti og lendir a skattborgurum essa lands sem raunar ll "lnaleirtting" sem og vntanlegt hrun hsnisveri mun einnig gera. a skiptir raun ekki mli hvernig a er reynt a okuleggja etta. a er varla nokkur sem heldur v fram a umbosmaur Alingis ea Hstirttur geti haldi uppi fjrmlakerfi jar ar sem velferarkerfi er reki upp krt og vi erum de facto bin a missa okkar efnahagslega sjlfsti. Vi erum me rlausa og sundurlausa stjrn, rlausa stjrnarandstu og grarlega ngju samflaginu.

S mti maur, Marn G Njlsson er nna komin krossfer gegn Samfylkingunni, strsta stjrnarflokki landsins og flaggar Framsknarflagginu. Varla er a skynsamlegt fyrir samtkin og mlstain ea er etta er vntanlega kaflega lklegt a stjrnmlatttaka er nr vettvangur sem Marn tlar inn . Hann er talnaglggur maur og hefur mislegt gott fram a fra.
Maur hefur s etta gegnum rin hvernig flk hefur komist til stjrnmlaframa gegnum Neytendasamtkin og ekki minnast rttastarfsemi. Hlistan er nttrulega vi formann Framsknarflokksins sem notai Icesave og Indefence sem nokkurs konar stkkbretti enda er Indefence af mrgum skilgreind sem nokkurs konar flokksdeild Framsknarflokknum.
Kannski a rengja samtkin niur "Samtk heimila me gengistrygg ln"? v a ef samtkin eya llu prinu a eir me gengistryggu lnin fi snu framgengt verur augljslega minna svigrm fyrir me vertryggu lnin enda verur etta a endingu fjrmagna r rkissji.

(1) essi dmur hstarttar eins og g hef lesi hann og er g ekki lglrur einungis vi um gengistryggu lna sem sem dmt var lgleg en vst er a ann dm m yfirfra yfir ll gengistrygg ln enda er um hundru lkra samninga a ra. etta felur sr fjlda mla og gti teki mrg r dmskerfinu.
a hefur raun ekki falli dmur um fyrirtki og gengistrygginguna og a verur strt dmi ef au eru einnig lgleg.

(2) Hitt mli er a dmurinn segir ekki neitt um a nafnvextir koma sta gengistryggingarinnar og raun er stjrnvldum heimilt a setja lg varandi a. vissan er slm bi fyrir burugt fjrmlakerfi landsins og ekki minnst fyrir mrg heimili sem eiga miklum erfileikum.

(3) Klrlega munu krfuhafar fara mlskn vi rki og fara fram himinhar skaabtur og a er lklegt a eir munu n snu fram enda virast slendingar vera trlegir amatrar, rttara sagt ffl.

(4) Kostnaurinn lendir jinni a er augljst llum hvernig sem menn reyna a okuleggja a.
a. Ekki kemur f fr himninum, rttltisgyjunni ea hstartti og ekki fr erlendum ailum. a er ekki gull grafi bnkunum.
Held a a s mikilvgt a n stt um skuldamlin og veri kostnaurinn einnig a liggja borinu.
Afleiingarnar vera:
(a) a arf a leggja til meira f r rkissji sem ir lntku blvxtum og a verur fjrmagna me hkkuum skttum og niurskuri.
(b) Tiltrin jinni bur enn meiri hnekki og vissan um fjrmlakerfi mun hgja enn vexti og halda uppi hu vaxtastigi og gera enn lklegra a a veri hgt a komast r gjaldeyrishmlunum. Allt etta mun a rri lfskjr og minni jarkku og enn meiri niurskur og skattpningu.

Og svo er a mitt svar:

Gunnr, mr finnst n allt lagi a fara me rtt ml. hefur n bara fylgst me mnum skrifum minnst tv r og ttir a vita betur en a koma me svona vitleysu. Hvar er g a flagga "Framsknarflaggi" essari umru? g veit ekki betur en a Framsknarflokkurinn hafi teki upp barttuml Hagsmunasamtaka heimilanna um 4% rlegt ak verbtur.

g er heldur ekkert kominn "krossfer" gegn Samfylkingunni, en mislkar hvernig flokkurinn er a keyra allt niur jflaginu. Dav Oddsson og Halldr sgrmsson voru einhverjir kvrunarflnustu forystumenn rkisstjrnar fr stofnun lveldisins me v a treka gera ekki neitt. Jhanna og Steingrmur er helmingi verri. Vinur er s sem til vamms segir.

Vangaveltur nar um hugsanlegt frambo eru svo r lausu lofti gripnar a eim tti g ekki a svara, en bara til frleiks, hafa nokku margir ailar haft samband vi mig undanfrnum vikum og bei mig um a ganga rair hinna og essara fylkinga. Svari hefur alltaf veri a strf fyrir Hagsmunasamtk heimilanna og plitsk tttaka fara ekki saman. En enginn veit sna vi fyrr en ll er. g hef lka fengi skorun um a bja mig fram til forseta, en hl a eirri uppstungu.

Mr finnst lka allt lagi, a menn lesi umru sem er rinum ur en komi er me svona bull um "Samtk heimila me gengistrygg ln". fyrsta lagi, eiga Hagsmunasamtk heimilanna engan heiur af niurstu Hstarttar. ar var dmt eftir lgum. ru lagi, hafa Hagsmunasamtk heimilanna barist fyrir v a forsendubrestur allra lna veri leirttur. rija lagi lgu HH til allt ara lei til a leirtta gengistrygg ln ur en samtkunum var ljst a gengistryggingin vri mtsgn vi lg. fjra lagi, hafa samtkin barist fyrir breytingum lnakerfinu me a huga a anna hvort vertrygging yri afnumin ea ak yri sett rlegar verbtur. Gunnr, er veri svona gott Noregi a menn gleyma llu v sem eir hafa rtt um ur? Vi erum tveir margoft bnir a fara gegn um etta. (Nema nttrulega a a s einhver annar sem skrifar nkvmlega eins og Gunnr Noregi og notar sama notendanafn.) hefur hinga til veri mjg rkfastur mlflutningi num og ekki fari trsnninga ea skldskap ur.

Varandi (1): Dmurinn er rttur: 1) Leigusamningur er lnasamningur ar sem lntaki eigast bifreiina a leigutma loknum; 2) Samningurinn er slenskum krnum, ar sem hfustlsfjrh er tilgreind slenskum krnum; 3) Gengistrygging er lgleg vertrygging og er v kvi samningsins um tengingu hfustls vi breytingar gengi dmdur gildur. Fordmisgildi nr v fyrsta lagi til allra leigusamninga, ar sem hinn leigi munur verur eign leigutaka a leigutma linum. ru lagi nr fordmisgildi til lna me hfustl slenskum krnum, anna hafi veri tilgreint erlendri mynt. Loks felst fordmisgildi v a ekki m nota gengistryggingu til a vertryggja samninga. Fordmisgildi nr ekki til samninga, ar sem hfustll er tilgreindur erlendri mynt, en hafi veri stt um ln slenskum krnum, hfustll s erlendri mynt, gti atrii 2) veitt fordmi, en dmstlar urfa a skera r um a.

Varandi (2): Dmurinn segir ekkert um vexti, .e. hvorki hvort eir eigi a standa ea breytast. a er venja slenskum rtti, a a sem ekki er breytt stendur hagga. ess vegna gilda samningsvextir ar til dmstlar kvea r um anna, framvirk lg eru sett sem breyta vxtunum, lnveitandi ntir sr kvi samninganna til a breyta vxtunum ea samkomulag nst milli lntaka og lnveitanda um breytta vexti. g vil benda , a r 2005 buu mrg blaumbo samstarfi vi fjrmgnunarfyrirtki vaxtalaus og vertrygg ln. A lnin beri 3-9% vexti er augljslega betra en vaxtalaus ln. a er mikil misskilningur gangi um a ll blaln hafi veri lgum vxtum. Mrg eirra eru me trlega hum vxtum. Dmi eru um 6-9% vaxtalag, annig a fyrir sem eru me slk ln eru vextir Selabankans eins og eir eru nna hagstari en samningsvextir. Svo virast menn viljandi lta framhj v a LIBOR vextir hafa bara veri lgir fr haustmnuum 2008. Fram a v voru vextir dollurum, evrum og pundum allt a 4,5 - 6% misjafnt eftir myntum. Vegna 36. gr. laga nr. 7/1936, geta stjrnvld ekki gripi inn hvaa samninga sem er me lagasetningu. eir lgfringar sem g hef rtt vi (a einum undanskyldum) telja a 36. gr. verndi neytendur fyrir v a vxtum veri breytt umfram a sem hver samningur segir til um.

Varandi (3): Hvers vegna ttu krfuhafar a fara skaabtaml vi rki? eir eru egar bnir a veita fjrmlafyrirtkjunum umtalsveran afsltt, en vera vissulega af framtarhagnai. Samt ekki, ar sem fjrhagsstaa fjrmlafyrirtkjanna verur heilbrigari eftir a bi er a leirtta lnin ennan htt og v eru meiri lkur v a lnin innheimtist innheimtuagera, fjrnms og uppboa. Hfum huga a fjrmlafyrirtkin eru ekki a gra innheimtuagerum, fjrnmi og uppboum. a eru lgmannsstofur sem hagnast v kostna ess sem annars fri til fjrmlafyrirtkjanna. Krfuhafa hfu lgmenn snum snrum. Ekki bara erlenda heldur lka slenska. Ef essi lgmenn (slenskir og erlendir) vissu ekki af umrunni um hugsanlegt lgmti gengistryggingarinnar, voru eir einfaldlega fskarar. essir menn geta ekki bori fyrir sig fvisku, lgin su slensku. Hafi dmar Hstarttar komi eim vart, finnst mr rtt a krfuhafar fari skaabtaml til en ekki rki. eir unnu sna heimavinnu ekki ngu vel, svo einfalt er a.

Varandi (4): Hvaa kostnaur lendir rkinu? Skru ml itt. etta eru dmigerar upphrpanir: Kostnaurinn fellur rki. Kostnaur fellur skattgreiendur. a er nkvmlega engin innsta fyrir essu. Hvaa kostnaur fellur rki? Hvernig er hann fundinn t? Hva veldur honum? Hvernig hafa afslttir lnasfnunum hrif ennan kostna til lkkunar? Er kostnaur vegna lna heimilanna, vegna lna fyrirtkja ea beggja? Hvernig geta rmlega 100 milljara ln heimilanna (samkvmt ggnum Selabankans) sem voru bkfr allt a 273 milljara gmlu bnkunum valdi meiri kostnai? "a arf a leggja meiri pening.." Hverjir segja a? Varhundar fjrmlafyrirtkjanna innan slenskrar stjrnsslu. Veistu a slensk fyrirtki urfa a greia slenskum launamnnum tvfalda tlu laun, svo launamaurinn geti greitt af lnunum, sem fjrmlafyrirtkin kvu a rukka botn, rtt fyrir a hafa fengi allt a 47% afsltt. Fyrirgefu, en a er svfni og glpsamlegt. a fll dmur fyrir nokkrum rum, ar sem rafvirki var dmdur til a lta konu nokkra njta ess afslttar sem hann fkk af efniskaupum hj heildsala. etta er sambrileg staa.

Tiltr manna erlendis slenska stjrnkerfinu er farin t veur og vind. Hvers konar fsk er a, a leyfa lgleg ln 9 r n ess a ahafast neitt? FSK er eina ori sem til er um etta. Og varandi fjrmlafyrirtkin var um EINBEITTAN BROTAVILJA. Formaur Sambands banka og verbrfafyrirtkja sagi sjlfur umsgn um frumvarp a lgum nr. 38/2001 a kvi 13. og 14. gr. bnnuu etta lnaform og ba um a essu kvi yri breytt. 17. og 18. gr. laganna eru me refsikvi, annig a ljst er a brotin eru refsiver. etta snir bara v miur annars vegar grfa vanrkslu Fjrmlaeftirlits og lklegast Selabanka slands og san trlega brfinn brotavilja fjrmlafyrirtkjanna. Heldur virkilega, Gunnr, a a su dmarnir sem rsti tiltrnni ea ef fyrirtkin veri fyrir frekari skakkafllum. Nei, han fr munu tlendingar ekki tra einni einustu lagalegri tlkun fjrmlafyrirtkjanna og bija um h lit hvert skipti rtt er um lgfrileg mlefni. a er mesta falli sem dmar Hstarttar hafa fr me sr. Orspor og tiltr lgfringum bankanna var a engu og sama gildir um lgfringa FME. Hafa einhverjir velt v fyrir sr hvaa snillingar voru yfirlgfringar FME essum rum? Og hvaa starfi tli eir gegni nna? a verur flott CV-inu a hafa veri yfirlgfringur FME egar lgleg gengistrygging var ltin tlulaus.


Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 19
 • Sl. slarhring: 32
 • Sl. viku: 190
 • Fr upphafi: 1678912

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 186
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband