Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2014

Enn af ur gengistryggum lnum

g hef nokku oft fjalla um ur gengistrygg ln og villu sem Hstirttur geri me niurstu sinni mli nr. 471/2010. er g a vsa til eirrar kvrunar dmsins a skera fjrmlafyrirtki niur r snrunni og dma eim betri vexti en ur voru lnunum. N mun vera bi a stefna mli ar a ltandi fyrir EFTA-dmstlinn, g hafi bara sgusagnir ar a ltandi.

Mistk Hstarttar mli 471/2010

En hvers vegna tel g a Hstirttur hafi gert mistk? Um a fjallai g m.a. erindi sem g hlt Grasrtarmistinni febrar 2012. Langar mig aeins og rifja upp a sem g sagi og styrkja ann mlflutning me upplsingum sem sar hafa komi fram dmi Evrpudmstlsins mli C-618/10.

Fyrst eru a rkin mn:

1. Lni umrddu mli (471/2010) var uppgjrsml. a ddi a skuldari myndi ekki urfa a greia til framtar neina vexti af lninu. v voru ekki lagir fyrir dmstla treikningar hrifum selabankavaxta greislubyri lntaka til framtar. Slkir treikningar hefu leitt ljs a greislubyri hkkai hj mrgum lntkum, en lkkai ekki.

2. Greitt hafi veri af lninu mjg stuttan tma fr nvember 2007 fram haust 2008. v kom ekki til skounar vi mlaferlin hver hrif selabankavaxta vru fyrir sem hefu veri skilum me ln fr runum 2003 og 2004, en skoun eim hrifum hefu gert Hstartti kleift a grpa til selabankavaxtanna.

3. Hstirttur notai sem rk mli 471/2010 a fjrmlafyrirtkin hafi fjrmagna sig tiltekinn mta og v bri a vkja vxtunum einnig til hliar. Hr gerist Hstirttur mevirkur. a kemur mli nr. 471/2010 ekkert vi hvernig fjrmlafyrirtki fjrmagnar sig. Rtturinn hefi alveg eins geta tala um stu himintunglanna. g var me sama tma VAXTALAUST ln fr Lsingu. g reikna me a me rkum Hstarttar, tti Lsing a stefna mr til greislu vaxta, ar sem fyrirtki borgai vexti af fnum sem nota var til a fjrmagna lni.

4. Hstirttur notai sem rk, a ekki vri hgt a binda LIBOR vexti vi slenska lnsfjrh. Aftur gerist Hstirttur mevirkur og a sem meira er rk hans halda ekki. SP-fjrmgnun var me heimatilbi gengisvimi og tkst samt a tengja a vi LIBOR vexti. Kauping notai heimatilbna vexti, sem yfirborinu hfu ekki tengingu vi LIBOR vexti. ess fyrir utan er lti ml a tengja LIBOR vexti vi ln me v einfaldlega a segja a notair su vextir JPY, CHF, EUR og USD tilteknum hlutfllum.

5. Hstirttur fr gegn lgum nr. 38/2001, egar hann vk frvkjanlegri grein laganna til hliar fyrir frvkjanlega grein. mli 471/2010 kva rtturinn a vextir skyldu kvarast samkvmt 1. mlgrein 4. greinar laganna. Hvernig komst rtturinn a eirri niurstu a 4. gr. vaxtalaga nr. 38/2001 tti a gilda um etta ml? a er mr gjrsamlega mgulegt a skilja. Hfum huga a essar greinar eru II. kafla laganna og efni hans er frvkjanlegt samt efni IV. kafla. Um essa tvo kafla segir 2. gr.: "kvi II. og IV. kafla laga essara gilda v aeins a ekki leii anna af samningum, venju ea lgum. Einnig verur viki fr rum kvum laganna a v marki sem ar er kvei um. er vallt heimilt a vkja fr kvum laganna til hagsbta fyrir skuldara." J, 4. gr. vaxtalaga gilda v aeins a ekki leii anna af samningum, venju ea lgum. Samt kva Hstirttur a lta innihald frvkjanlegrar greinar laganna, .e. 2. gr., vkja fyrir innihaldi greinar sem skrt er sagt til um a su ekki bara frvkjanlegar, heldur eru sett mjg strng skilyri um hvenr megi nota, .e. 4. gr. Dmur Hstarttar er v beinlnis rangur t fr lgunum, ar sem samningarnir eru til staar, .e. lnssamningarnir, venjurnar eru til staar, .e. krfurttur, og lgin eru til staar, .e. nr. 7/1936 "samningalg" og nr. 121/1994 um neytendaln.

6. Svo er a dmur Evrpudmstlsins mli C-618/10. eim dmi, sem snst um mjg ha drttarvexti, segir a s vaxtakvi tali sanngjarnt (og g leyfi mr a tlka lglegt kvi sem sanngjarnt), megi landsdmstll ekki kvea anna vaxtavimi. stan er einfld og g hef oft skrifa um hana: einfaldlega hlaa fyrirtki neytendasamninga me sanngjrnum og lglegum kvum og a versta sem gerist er a dmstlar bendi eim hva s sanngjarnt og lglegt. Fyrirtkin tapi engu brotum snum, .e. au vera aldrei verra sett, en ef au hefu fari a lgum upphafi. t fr niurstu Evrpudmstlsins mli C-618/10, tti Hstirttur a taka upp ml nr. 471/2010 ea a a nota a sem fordmisgefandi ml vi kvrun vaxta og fella niur vexti af ur gengistryggum neytendalnum. Athugi a etta ekki vi um ln tekin af fyrirtkjum. Vi erum v a tala um ltinn hluta allra gengistryggra lna.

Lopinn teygur

v miur gengur mjg illa a f niurstu varandi ll au mrgu blbrigi sem fjrmlafyrirtkin hafa uppgtva a eru ur gengistryggum lnum. Sast rijudag gekk dmur enn einu mlinu. etta sinn hrasdmi. g skil ekki hvers vega var a stefna v mli, ar sem lnin mli 600/2011 voru a mrgu leiti eins. g vi a ar voru skilmlabreytingar, vxtum btt hfustl og fleira ess httar. Einnig var mli nr. 544/2013 dmt um gildi fullnaarkvittunar rtt fyrir vanskil, en v mli hfu veri gerar skilmlabreytingar. g velti v fyrir mr hvers vegna fjrmlafyrirtkin eru a teygja lopann svona miki. Lklegast eru au a vonast til a einhverjar krfur fyrnist ea a laxinn reytist og htti a berjast.

g held a a s mikill misskilningur a flk htti a berjast. Raunar er staan a breytast ann htt, a margir eirra sem ur hfu ekki efni v a berjast eru bnir a koma fjrmlum snum smilegt stand, tta sig betur rtti snum og ekki sst sj hver rangursrk barttan hefur veri, a fleiri eru tilbnir a leggja t dmsml. hefur treka komi ljs, a ekki er or a marka lofor fjrmlafyrirtkjanna a finna fordmisgefandi ml til a klra slaginn. rija lagi, gerist a treka, a ml eru dregin til baka ea um au sami utan dmstla til a ekki gangi fordmisgefandi dmar. fjra eru fordmisgefandi dmskrfur dregnar til baka ea eim ekki frja til Hstarttar. annig hefi veri hgt a ljka essu me gildi fullnaarkvittunar og afturvirkni vaxta, ef Drmi hefi ekki sleppt a frja eim hluta dms Hrasdms Reykjavkur mlum 603/2010 og 604/2010 til Hstarttar. Mikilvgt atrii um mlsaild (Sjmannaflagi gegn Arion banka) var sami utan dmstla viku ur en taka tti mli fyrir Hstartti. Uppgjr vegna mls 600/2011 hafi veri stefnt fyrir dm, en Drmi htti vi sustu stundu, ar sem fyrirtki ttaist lklegast niurstuna. Ekkert af prfmlunum 20 sem tali var rf a stefna endai fyrir dmstlum.

N er ml a linni og niurstaa fist vissu sem er til staar. g tri ekki ru en a hgt s a kortleggja hva er eftir og ljka eim mlum sem taf standa. etta sinn veri a ekki verkahring fjrmlafyrirtkjanna a kvea hverju vissan felst. S lei er full reynd.


Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (2.3.): 4
  • Sl. slarhring: 5
  • Sl. viku: 51
  • Fr upphafi: 1676914

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir dag: 4
  • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband