Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Af hverju nna en ekki oktber?

a er svo merkilegt me Sjlfstisflokkinn, a hann fer ekki a vinna skipulega fyrr en hann missir vldin. Hr er flokkurinn a setja ft endurreisnarnefnd, sem mjg gott framtak. Mli er a g hef a tilfinningunni a hn eigi frekar a vera plitskt tki kosningabarttunni til a tryggja flokknum fylgi, en a raunveruleg alvara liggi arna a baki.

smundur Stefnsson stjrnai neyarnefndum vegum rkisstjrnarinnar vikunum eftir hrun bankanna. ar voru starfandi margir gir hpar sem unnu mikilli upplsingaflun. egar menn tluu a koma me einhverjar tillgur, var (a sgn heimildarmanns mns) slegi fingurna og sagt a etta mtti, etta vri mgulegt og etta vri ekki hgt. a taka a alvarlega, a Sjlfstisflokkurinn s tilbinn a fara a skoa endurreisn atvinnulfsins, egar bi er a koma flokknum fr vldum. Hvers konar brandari er etta? fjra mnui mean Sjlfstisflokkurinn hafi tk a koma einhverju endurreisnarstarfi framkvmd, er nnast ekkert gert veru, en daginn sem honum er skipt t af, verur hann skyndilega alvitur. Af hverju fru essi 4 mnuir sginn? Er a ekki ljst a a er betra a hann sitji hliarlnunni, ar sem orir hann a koma me hugmyndir?

Mli er a hj Sjlfstisflokknum snst allt um eigin hag flokksins. a snst um a leitoginn geti komi inn landsfund sem hinn stri sterki. Forstisrherrann ralausi og kraftlausi x smegin og hugmyndaflug daginn sem krastan sparkai honum. Sjvartvegsrherrann, sem hafi hafna hugmyndum um atvinnuhvalveiar haust, skrei r holunni sinni og tilkynnti strplitska kvrun daginn eftir a plitskt vald hans varr.

g er ekki a kvarta undan v a Sjlfstisflokkurinn s a vakna til lfsins. g hefi bara gjarnan vilja a hann hefi veri svona vakandi sustu 4 mnui, en ekki bara sustu 4 daga.

N b g bara spenntur eftir fleiri gum hlutum fr flokknum, t.d. a hann tti sig ney heimilanna, frnleika peningamlastefnu Selabankans, hvernig jin hefur veri kgu til samninga af AGS og erlendum jum og spillingunni sem hefur veri innan flokksins tengslum vi trsina og fall bankanna.


mbl.is Vilhjlmur leiir endurreisnarnefnd
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hi dulda atvinnuleysi slandi

etta er htt hlutfall, en a m ekki gleymast a slandi er eiginlega ekkert langtma atvinnuleysi. egar Pll Ptursson var flagsmlarherra kva hann a fra alla sem hfu veri atvinnulausir “of lengi” af atvinnuleysisskr yfir greislukerfi Tryggingastofnunar og lfeyrissjina. annig a stainn fyrir a hafa t.d. hp kvenna, sem gtu ekki fari hvaa strf sem er, atvinnulausar, fengu r alls konar rorkugreiningar sem ekki hfu veri hafar hvegum fram a v. Vi etta fjlgai gfurlega eim sem iggja rorkubtur, en atvinnulausum fkkai. etta er hi dulda atvinnuleysi slandi og er ekkert anna en flsun tlum.

kosturinn vi etta fyrirkomulag er a rorkugreislur eru kaflega yngjandi marga lfeyrissji. etta srstaklega vi sji sem tengdir eru strum kvennastttum og san sem eru me sjmenn. a er nefnilega stareynd a etta eru eir hpar sem hverfa fyrst af vinnumarkai. ar sem langtmaatvinnuleysi er ekki viurkennt slandi, hefur flk ekki um anna a velja, en a fara rorkubtur. Eins og ur segir, greia lfeyrissjirnir har upphir rorkubtur til sjflaga sinna. Hefur essi mikla fjlgun eirra sem iggja rorkugreislur m.a. leitt til ess a hkka hefur urft igjald (.e. mtframlag launagreienda) til sjanna.

Spurningin er hvort s betra a greia hrra igjald til lfeyrissjanna og safna flki rorkubtur ea hkka greisluna atvinnuleysistryggingasj og greia flki atvinnuleysisbtur. Munurinn gagnvart eim sem iggur greisluna, er a ef hann er ryrki, arf hann ekki a vera virkur atvinnuleit og ntur alls konar rttinda/afsltta sem honum bst annars ekki.

essu nna a sna vi me tvennu mti. Fyrst a hverfa fr rorkumati og taka upp starfsorkumat og gera annig strum hluta flks kleift a vera hlutastarfi n ess a missa allan rtt til rorkubta. Hitt er a stofnaur hefur veri Starfsendurhfingarsjur sem a astoa flk vi a efla starfsorku sna kjlfar slysa ea veikinda, annig a vikomandi fer aftur t vinnumarkainn stainn fyrir a fara rorkubtur. Starfsendurhfingarsjur tk til starfa nna um ramtin og eru nokkur forverkefni komin gang. g ekki ar aeins til og ver a segja a ar er gangi mjg metnaarfull starfsemi undir stjrn Vigdsar Jnsdttur hagfrings.


mbl.is 15 sund manns metnir 75% ryrkjar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nausynlegt a fra niur vermti/hfustl velna

g tel nausynlegt a vi etta mat veri hfustll velna heimilanna hj bnkunum frur niur tlu sem au stu 1. janar 2008 og san afborganir sustu 12 mnaa dregnar fr.  a er t htt a gera r fyrir a essi veln innheimtist samrmi vi stu hfustls sustu 4 mnuum.  Veri mia vi nverandi stu lnanna, er bi a byggja verulegt fyrirs tap inn stofnefnahagsreikning bankanna.  Mun skynsamlegra er a tapi veri eftir gmlu bnkunum ea a veri afskrifa strax.
mbl.is Mat eignum og skuldum bankanna miar vel
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvaa stugleiki er gjaldeyrismarkai?

g ver a viurkenna, a g skil ekki essa yfirlsingu Marks Flanagans. Hvaa stugleiki er gjaldeyrismarkai? a eru gjaldeyrishft, annig a enginn m fara t me pening nema a hann hafi leyfi til ess. Varla telst a "stugleiki". eir sem f greitt fyrir tflutning vera a koma me gjaldeyrinn inn landi. Varla telst a "stugleiki". Krnan hefur veri a styrkjast verulega undanfarna daga, sem var markmii me hum strivxtum, svo varla telst a "stugleiki".

Hver er essi stugleiki? Er ekki bara mli, a a a tryggja fjrmagnseigendum enn strri hlut a tgjldum rkissjs!

Ef blessaur maurinn hefi tala um plitskan stugleika, hefi g skili rkin. Eins ef hann hefi tali mikilvgt a kreista lftruna r fyrirtkjum og heimilum landinu, hefi g skili a a yrfti a halda strivxtum hum.

g skora bankastjrn Selabankans um a lkka strivextina strax niur 15% og hunsa annig vanhugsaa tillgu IMF um etta ml. Hver hagfringurinn ftur rum er a gagnrna hvaxtastefnu IMF og n sast steig Joseph Stiglitz, fyrrverandi astoarbankastjri og yfirhagfringur Aljabankans, fram og segir IMF vera a endurtaka fyrri mistk


mbl.is IMF: Munu ra mgulega vaxtalkkun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Verblgumling gefur tilefni til bjartsni og lkkunar strivaxta

Hgt er a segja margt um essa verblgumlingu og furulegt s flest jkvtt. 0,57% hkkun vsitlu neysluver verur a teljast mjg temmilegt mia vi allar hkkanir rkisstjrnarinnar sustu vikum sasta rs og svo r hkkanir sem uru um mnaarmtin. Ekki m heldur lta framhj hkkun eldsneyti. Ef ekki vri fyrir tslurnar, hefi mlingin ori hrri.

Eitt atrii kemur til lkkunar verblgumlingunni, en a er a sustu 12 mlingum undan essari, var reynd veri a mla 54 vikna verblgu, en fr og me essari nr mlingin yfir 52 vikur. stan er a mlingartmabili var breytt byrjun sasta rs og stainn fyrir a mla ver einum degi upphafi mnaar, hefur fr janar 2008 veri stust vi mlingu nokkurra daga bili um mijan mnu.

En aftur a v jkva. 0,57% hkkun vsitlu neysluvers milli mnaa ir a verblguhrainn (.e. vsitluhkkun milli mnaa yfirfr 12 mnui) lkkar r 18,25% 6,84%. Jafnframt fer 3 mnaaverblga (.e. verblga sustu riggja mnaa yfirfr 12 mnui) r 22,07% niur 15,5%. Fyrri talan segir a slegi hefur verulega verblguna milli mnaa og a verbtur sem btast ln 1. mars vera ekki eins svakalegar og r hafa veri undanfarna mnui. (Verbturnar sem btast 1. febrar taka aftur mi af 1,52% hkkun vsitlu neysluvers sem var milli nvember og desember.) riggja mnaa verblgan gefur mnum huga vsbendingu um a Selabankinn hafi nna svigrm til a lkka strivexti. Vissulega er 12 mnaa verblgan enn h, en eins og g hef margoft bent hr, er hn fortarmling. Selabankinn hefur treka sagt rkstuningi snum fyrir hum strivxtum, a veri s a bregast vi undirliggjandi verblgurstingi. N er essu fugt fari. Undirliggjandi rstingur er horfinn og framundan er tmi hflegrar verblgu. Af eirri stu, arf ekki a halda vxtum hum.

A lokum get g ekki staist freistingu a vitna forstisrherra, Geir H. Haarde. egar verblgutlur vegna desember voru birtar, tk sland dag vital vi blessaan manninn. v vitali segir Geir, a hann telji verblguna sem mldist, .e. 18,1%, vera toppinn. g andmlti essu athugasemd vi frslu hr (sj a er vont en a venst) og taldi a tiloka, ar sem verblgumlingin janar fyrra hafi veri svo lg (0,2%) og tiloka vri a hkkun vsitlu milli mnaa nna gti ori a ltil. En nna held g a mr s htt a fullyra, a komi ekki til vntrar kollsteypu, er toppinum n. Erfiasta 12 mnaatmabili verblgusgu slands san 1990 er v a baki.

Ef vi horfum til 3 mnaa verblgu, bendir margt til ess, a lkkun hennar verur mjg mikil nstu mnuum. Sjlfur geri g r fyrir a 3 mnaaverblga febrar veri komin ofan um 11%, tp 6% mars, undir 5% aprl og veri san um 3% strax ma. ar sem g tel a Selabankinn eigi a nota 3 mnaa verblgu sem grunn vi kvrun strivaxta, held g v fram a hgt eigi a vera a lkka strivextina mjg skarpt nstu mnuum og eir eigi a geta veri komnir niur 6% aprl/ma.


mbl.is Verblgan 18,6%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vernda hagsmuni heimilanna

a er gott a sj a Samfylkingin er me ageratlun til a vernda hagsmuni heimilanna. N er bara a f ngan listyrk til a hrinda essu framkvmd ekki seinna en strax.

Staa heimilanna og fyrirtkjanna er orin erfi. Agerir sustu rmlega 100 daga hafa v miur litlu skila og n er tmi til kominn a vi sjum raunverulegar agerir.


mbl.is Samfylkingin setti tu skilyri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Notau starfsreki til a verja heimilin

a er fagnaarefni a Geir H. Haarde telur sig hafa fullt starfsrek og g vona a hann haldi v rtt fyrir essu alvarlegu veikindi. ska g honum alls hins besta.

g vil eindregi hvetja hann til a finna a atrii verkefnalista rkisstjrnarinnar sem heitir "verjum heimilin landinu". g efast ekkert um a slkt atrii er listanum. stan er einfld. Sem stjrnarmanni Hagsmunasamtkum heimilanna berast mr til eyrna alls konar sgur fr flki sem segir farir snar ekki slttar viskiptum snum vi rkisbankana. Harkan hj eim er slk vi innheimtu, a 1 milljn krna skuld sari vertti er vsa nauungaruppbo n nokkurra mguleika samningum. Hva er gangi? Eru rkisbankarnir ekki bnir a f skr tilmli fr rkisstjrninni a sna flki bilund?

Ein aalkrafa Hagsmunasamtaka heimilanna er a afrum a heimilunum s htt. A sett s tmabundi bann me lgum vi nauungaruppboum barhsni fjlskyldna landinu. a er ekki a stulausu, sem essi krafa er sett fram. Tilmli eru ekki ng.

g hef fullan skilning rf rkisbankanna til a innheimta skuldir, en mr finnst a eir eigi a hafa huga, a a voru eirra gjrir sem komu jinni stu sem hn er . a er jin sem er a borga fyrir misgjrir eirra og jin a inni hj bnkunum a eir haldi a sr hndum me innheimtuagerir. jin a lka inni a bankarnir ltti undir me flkinu og fyrirtkjunum.

g vil hvetja alla sem hafa sgur um bilgirni rkisbankanna ea harkalegar innheimtuagerir, srstaklega t af lttvgu vanskilum, a senda r til Hagsmunasamtaka heimilanna pstfangi heimilin@heimilin.is.


mbl.is Geir me fullt starfsrek
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Oft var rf en n er nausyn

Bir formenn stjrnarflokkanna eru httulega veikir. Geir og Ingibjrg eru ekki neinu standi til a leia a endurreisnarstarf sem er gangi. Eina lausnin essu er, a hr veri stofnu einhvers konar neyarstjrn. Hn getur veri jstjrn, utaningsstjrn ea sambland af essu tvennu.

Veikindi Ingibjargar og Geirs gera ekkert anna en a styja vi krfu a rkisstjrnin fari fr. g skil ekki eftir hverju er veri a ba. Veikindi eirra beggja eru lfshttuleg, xli hj Ingibjrgu su ekki illkynja. morgun fkk g pst fr lkni sem sagi:

a undrar mig a einhver me sjkdm sem Ingibjrg, s ekki binn a segja af sr. a arf fulla dmgreind til a stjrna og kannski arf dmgreind til a vita a sjkdmurinn sem hn hefur getur trufla dmgreind.

N hafa veikindi Geirs bst vi. Me fullri viringu fyrir eim tveimur, eru a hagsmunir jarinnar, a au vki stum. Hr er ekki plss fyrir plitskan mennta ea misskilda ttjararst. g geri mr fulla grein fyrir v a au telja sig fra um a takast vi verki, en au eru a ekki. a er byrgarhlutur a au haldi fram. g stti mig ekki vi a, a au setji sig ann stall, a au su missandi. au eru a ekki. Raunar a er eim bum fyrir bestu a vkja stum hleypa nju flki a.

g er raunar eirrar skounar, eins og g hef marg oft lst yfir, a fara urfi gagngera endurskoun stjrnskipulagi lveldisins. Svo g treki enn einu sinni, a sem g hef skrifa hr, eru tillgur mnar strum drttum eftirfarandi:

 1. Vi taka n rkisstjrn, nokkurs konar jstjrn/neyarstjrn. Hskla rektor veri fali a velja einstaklinga r samflaginu til a gegna strfum rherra. Engar hmlur veri settar a hvaa starfi vikomandi gegnir dag. Hlutverk essarar rkisstjrnar veri a taka yfir endurreisn hagkerfisins me llum tiltkum rum, auk ess a sinna llum hefbundnum verkum rkisstjrnar.
 2. Sett veri ft stjrnlagaing og kosi til ess. Hlutverk stjrnlagaingsins veri a setja jinni nja stjrnarskr og nja stjrnskipan.
 3. Alingi veri fram starfandi og heldur snu striki, en jafnframt veri boa til ingkosninga sem fari fram vor. Tilgangur hins nja ings veri fyrst og fremst a fara yfir lagasafni, httugreina a, kostnaargreina, finna veilur v og leggja fram frumvrp til breytingar me a a markmii a gera lagaumhverfi manneskjulegra og koma sibt slensku samflagi. Hlutverk ess veri jafnframt a breyta lgum samrmi vi niurstur stjrnlagaingsins, en ljst er a margar breytingar arf a gera. Srstaklega a skoa innleiingu lgum og reglum sem tengjast EES samningnum. etta ing sitji takmarkaan tma 12-18 mnui.
 4. Hausti 2010 veri boa aftur til kosninga samrmi vi nja stjrnskipan. Neyarstjrnin sitji fram a essum seinni kosningum, en eftir r veri myndu rkisstjrn samrmi vi nja stjrnskipan.
 5. Inni nrri stjrnskipan veri algjr askilnaur lggjafarvalds og framkvmdarvalds.
 6. Stofnu veri n fastanefnd innan ingsins, laganefnd, sem hafi a hlutverk a framkvma (me hjlp frustu srfringa) httu- og kostnaarmat llum frumvrpum sem lg eru fyrir Alingi. Jafnframt sji hn til ess, a slkt mat s framkvmt ngildandi lgum og reglum. Einnig veri a hlutverk nefndarinnar a tryggja, a hj Alingi veri til skilningur frumvrpum ur en au eru lg fram, kynna au fyrir jinni me v a birta au, t.d. opnu umrusvi vefnum, og ska eftir bendingum um a sem betur mtti fara.


mbl.is Ingibjrg Slrn komin heim
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hagsmunasamtk heimilanna

Merki samtakanna

g vil minna flk a skr sig Hagsmunasamtk heimilanna. Vi erum egar farin a n athygli ramanna og eir vilja tala vi okkur. Nstkomandi laugardag, 24. janar, milli kl. 11 og 13 verur opinn vinnufundur Borgartni 3. fundinum verur rtt um vertrygg ln, gjaldeyrisln (myntkrfu) og lagabreytingar. Allir eru velkomnir.

Hjlpi okkur a standa vr um heimilin sem grunnsto samflagsins. Sendi okkur erindi og uppstungur heimilin@heimilin.is. Taki tt a mta krfur til stjrnvalda og tillgur um a hvernig bta m hag heimilanna og koma eim t r eim gngum sem mikil verblga, hir strivextir og hrun krnunnar hafa orsaka. Allt of mrg heimili la fyrir etta, sem betur fer a eigi ekki vi ll heimilin landinu.


Af hverju er svi ekki girt af?

Svo virist sem eirir sustu tv kvld hafi af stofni til veri haldi uppi af ungmennum undir lgaldri. (g kalla etta "eirir" vegna ess a g geri greinarmun mmlunum og v a kveikja elda og kasta grjti lgreglu.) essi ungmenni hafa af mikilli vanhugsun rist me offorsi a lgreglumnnum og veri a egna til vibraga. Og vibrgin hafa ekki lti sr standa. Pipari, kylfur og tragas hefur allt veri nota til a hemja "skrlinn". En g get ekki anna en velt v fyrir mr hvort ekki su nnur vgari rri.

g vil leggja a til, a lgreglan giri af annars vegar svin kringum Alingishsi og hins vegar Stjrnarri. Eftir a tti a vera mun auveldara a hafa stjrn mtmlendum og tti alveg a vera hgt a forast tk vi ntthrafnana.

Bara svona hugmynd til a koma veg fyrir a etta endi me skpum.


mbl.is Brn a atast lgreglumnnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 19
 • Sl. slarhring: 32
 • Sl. viku: 190
 • Fr upphafi: 1678912

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 186
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband