Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Hugmynd minni um sannleiksnefnd vex fiskur um hrygg

g var a hlusta Silfur-Egils og ar var gamall samstarfsmaur minn og nemandi, lfar Erlingsson, a tala fyrir hugmynd um sannleiksnefnd a Suur-Afrskri fyrirmynd. Mig langar a rifja upp a g setti essa hugmynd fram frslu minni Astur fjrmlamarkai felldu bankana fr 11.10. ar segi g:

Hvort a slensku bankarnir hefu lifa af, ef eir hefu veri minni, betur undirbnir ea vegna annarra vibraga Selabankans fum vi aldrei a vita. g sting aftur upp v a vi stofnum nokkurs konar sannleiksnefnd anda Suur-Afrsku sannleiksnefndarinnar ( ar hafi nttrulega veri um mun alvarlegri atburi a ra), ar sem llum sem a essu mli komu veri boi a koma og leysa fr skjunni af sinni hlfu n eftirmla a hlfu lgreglu, kruvalds, samkeppnisyfirvalda ea fjrmlaeftirlits. eir, sem ekki nta tkifri, gtu aftur tt yfir hfi sr krur komi ljs a agerir eirra hafi broti bga vi lg. Niursturnar r framburum essara aila veri san notaar til a koma veg fyrir a etta geti nokkru sinni komi fyrir aftur. Legg g til a Hstirttur skipi hlutlausa aila til a stjrna essu ferli og a a veri opi llum.

g er glaur yfir v a essari hugmynd er a vaxa fiskur um hrygg og vona innilega a hn veri a veruleika.

a slur sem er gangi jflaginu essa dagana er allt of oft mrkum ess a vera skldskapur, a vi verum a f fram hva af essu er satt og hva satt. En vi verum lka a vera tilbin a hlusta a sem menn hafa a segja, svo a vi sttum okkur ekki vi skringar eirra.


Gefi lfeyrissjunum Kauping

g skora viskiptarherra a afhenda lfeyrissjunum Kauping endurgjaldslaust. Lfeyrissjirnir eru sameign vel flestra landsmanna og v snertir afkoma eirra okkur landsmenn ekki minna en afkoma rkissjs. Viskiptarherra sagi frttamannafundi sustu viku a lfeyrir landsmanna yri varinn. N kemur ljs a hann getur lklega ekki stai vi au stru or sn frekar en margt anna sem hann hefur sagt. Hr hefur hann tkifri. Me v a afhenda lfeyrissjunum Kauping me manni og ms, eiga eir mguleika v a vinna upp a tap sem landsmenn hafa ori fyrir.

Fjrhagslegur styrkleiki lfeyrissjanna er mikill og innan eirra starfa margir ailar me mjg mikla og ga reynslu af fjrmlakerfinu. g treysti essum ailum mun betur fyrir Kaupingi en eim misvirtu stjrnmlamnnum sem hjlpuu til me ageraleysi snu a koma okkur stu sem vi erum nna . Setja m alls konar skilyri fyrir mehndlun lfeyrissjanna eignarhlut snum og hve miki eir mega setja bankann. Eigi f bankans m auka me v a gefa t vibtar hlutaf og me framlagi fr lfeyrissjunum.


mbl.is Tilboi lfeyrissja hafna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bandarkin urfa a bta skaann

g er kominn skoun, a aljasamflagi eigi a gera krfu Bandarkjamenn a eir bti v ann skaa sem fjrplgsstarfsemi bandarskra fjrmlafyrirtkja hefur valdi heiminum. Bandarsk stjrnvld ltu a last a fjrfestingabankar og vogunarsjir strfuu n eftirlits og versluu me svikapappra. au ltu a last a matsfyrirtkin Moody's og Standard & Poor strfuu n eftirlits. Niurstaan er strsta svikamylla sem heimurinn hefur s. Me grgi og trlegri svfni hefur hinn eftirlitslausi hluti bandarska fjrmlageirans stefnt hagkerfi heimsins gjaldrot. Menn komust upp me a fara svig vi eftirlit bandarska fjrmlaeftirlitsins me v a kalla gjrninga ekki lgformlegum nfnum og bandarska fjrmlaeftirliti lt a gott heita!

a er elileg krafa a bandarsk stjrnvld axli byrg sna, loki eim fyrirtkjum sem hr hafa stai a verki, frysti eigur eirra og eigenda eirra, ski vikomandi til saka og greii fyrir skaann.

Fall slensku bankanna er bein afleiing af essu rugli Bandarkjunum. Umfang tjnsins, sem falli hefur valdi, er fyrst og fremst slenskum bankamnnum a kenna. g vil gera skran greinarmun essu tvennu.


mbl.is Bush: Stndum frammi fyrir alvarlegri fjrmlakreppu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hrgammarnir mttir til a bta um betur

g veit sjlfu sr ekkert hvernig stai var a essari slu ea hva liggur undir. etta er svona dmiger frtt essa daganna, ar sem hlutunum er skellt fram n ngilegra upplsinga. En a er samt skelfilegt a vita, a hinga til lands streyma hrgammar fjrmlakerfisins og vilja kaupa slenskar eignir brunatslu. Kaldhnin essu, a etta eru lklega smu mennirnir, ea vinna vi hlia eim, og eru valdir af fjrmlakreppunni leit sinni af skyndigra. etta eru meira og minna ailar fr bandarskum fjrfestinga- og vogunarsjum sem af eigin siblindu hafa sett fjrmlakerfi heimsins hliina.

g skora skilnefndir bankanna, viskiptarherra og forstisrherra a gera essa aila alla afturreka. A veita eim ekki einu sinni vital, heldur benda eim a sland eigi ekki viskiptum vi hrgamma.


mbl.is Glitnir Svj seldur tslu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lngu tmabr ager

g spi v sumar a fari yri uppskur regluverki fyrir fjrmlafyrirtki. Var a framhaldinu v a Evrpusambandi setti ofan vi ann aila sem hefur haft umsjn me essum mlum, .e. Basel-nefndina sem starfar innan Alja greislubankans (Bank for International Settlements), og vildi taka stjrnina af eim a hluta. N virist sem sp mn s a rtast.

Ekki a a hafi veri flki a sj etta fyrir. Fjrmlakerfi heimsins var stigmagnandi vanda sem n er langt kominn me a fella a. Strir hlutar fjrmlakerfisins hefur falli utan hins stfa regluverks, sem hefur veri gildi, og hafa raunar msir ailar innan kerfisins reynt, eins og kostur er, a sniganga a me besta falli vafasmum htti. etta hefur leitt til ess, t.d., a vogunarsjir, fjrfestingabankar og matsfyrirtki hafa geta fari snu fram n ess a fjrmlaeftirlit rkjum heims hafi nokku um a a segja. N er svo komi a essir ailar, .e. vogunarsjirnir, fjrfestingabankarnir og matsfyrirtkin, eru gri lei me a steypa hagkerfi Vesturlanda gjaldrot. Og hrynji au, verur lti eftir, ar sem flest allir arir munu fylgja eftir.

g held svo sem a ekki s rf a taka stjrnun essara mla r hndum Basel-nefndarinnar, en hn arf greinilega a breyta starfsaferum snum. egar liti er yfir lista eirra sem vinna a leibeinandi tilmlum nefndarinnar, sker a augu a ar eru nr eingngu bankamenn og san ailar fr fjrmlaeftirlitum. ar eru engir ailar sem koma a plitskri stefnumtum um bankaml, a g tali n ekki um neytendavernd. a er eins og regluverki eigi fyrst og fremst a tryggja hag bankanna stainn fyrir a tryggja hag hagkerfanna sem bankarnir eru hluti af. essu arf a breyta. Regluverk bankanna verur a taka mi af v a tryggja stugleika hagkerfi hvers lands og heimsins heild. a gengur ekki a strir hlutar ess vinni n eftirlits og geti sett restina httum me byrgum agerum.

g ttast a vi sum ekki bin a bta r nlinni vegna eirra fjrmlagjrninga sem vogunarsjirnir og fjrfestingabankarnir stu a. Tala er um a tistandandi su afleiusamningar og nnur verbrf, sem eru utan eftirlits opinberra aila, upp hvorki meira n minna en 516.000 milljarar USD. etta samsvarar tfaldri vergri rlegri heimsframleislu! Menn hafa miklar hyggjur af v hvernig muni vindast ofan af essum vafningum. Ef aeins 1% af essum vafningum tapast ir a 5.160 milljara USD sem er meira en sjfld s upph sem bandarska stjrnin tlar a leggja bjrgun bankakerfisins. Lendi slkur skellur hagkerfi Vesturlanda, m bast vi a fleira falli en bara slenska bankakerfi og a heimsmyndin sem vi ekkjum dag veri miki breytt. Um essar mundir hriktir stoum breska bankakerfisins og ess ska. Bandarska bankakerfi er komi gjrgslu bandarskra yfirvalda og er lan sjklings a slm a allt ltur t fyrir a fjarlgja urfi miki af dauu holdi og mjg lklega fleiri tlimi en tvo sem egar er bi a taka. etta stand er fari a hafa mikil hrif str og sm fyrirtki landinu og m.a. mun General Motors vera miklum vanda. Slkkvistarfi Bandarkjunum er fari a minna meira barttu vi skgarelda. Eina leiin til a slkkva eldinn er a ba til varnarlnu gri fjarlg fr ofsaeldinum og verjast fr eim sta. Allt sem er milli eldsins og varnarlnunnar er tapa, en me essu er skainn lgmarkaur. etta hljmar eins og dmsdagssp. Og g held a vi verum a fara a viurkenna a dmsdagur frjlshyggjunnar, frelsis fjrmlaviskiptum og kaptalismans er a renna upp. Kaldhnin er a a er stjrnlaus grgi rngs hps silausra bankamanna sem er a valda essum vanda.


mbl.is Vilja stokka kerfi upp
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Heldur vel lagt ea hva?

Gaman vri n a sj hverju Lars Christiansen byggir spdma sna. Ekki tla g a efast um a hann hefur reikna etta t, en g bst vi a forsendur hans byggi v a krnan fari niur a stig sem hn er skr hj UBS. Hvort s skrning er raunhf, er mgulegt a segja til um, en mr finnst hn fjarstukennd.

Sjlfur spi g yfir 20% verblgu nstu mnuum frslu hr september (sj Skilar sr vel yfir 20% verblgu og 25% strivxtum nstu mnuum). var n stand efnahagsml nokkru skrra en n og v virist ftt geta komi veg fyrir slkan skell, nema Selabankanum takist a koma bndum gengi. Ef gengi hj UBS verur randi, fum vi yfir okkur ofurverblgu vi a sem Lars Christiansen er a sp.

gamla daga keyptu og seldu selabankar gjaldeyri til a skapa r markai og n arf Selabanki slands a gera a. A auki er ori lfsnausynlegt, a Selabanki slands geri hreinlega samninga vi Selabanka Evrpu og selabanka Sviss, Japan og Bandarkjunum, a essir ailar taki tt v a styrkja krnuna nafni efnahagslegra neyaragera hr landi. Ef essir fjrir selabankar taka tt v a kaupa krnur skiptum fyrir evrur, franka, jen og dollara, gti komist stugleiki rfum dgum. Mjg lklegt er a eir myndu tapa essu, vegna ess a sterkari krna myndi a fleiri evrur/frankar/jen/dollarar kassann, egar eir losa san um krnueign sna. N veit g ekkert hvort svona samningar eru mgulegir, en vi svona stand verur ekki bi.


mbl.is Spir 75% verblgu nstunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Velfarnaarskir

g ska Njum Glitni hf. og starfsflki hans velfarnaar starfi um komin r.  ska g einnig Birnu Einarsdttur gs gengis, g telji hlutskipti hennar langt fr v a vera fundsvert.
mbl.is Nr Glitnir stofnaur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skref rtta tt

Strivaxtakvrun Selabankans er skref rtta tt. Hvort etta skref s af rttri str verur a koma ljs. Vi skulum hafa huga, a me essu vera strivextir neikvir um 1,5% mia vi sustu verblgutlur og hugsanlega neikvir um allt a 7% eftir a verblgutlur fyrir oktber vera birtar.

Strivaxtalkkun Selabankans er kvein viurkenning v a mikilvgara s a halda jflaginu gangandi en a hafa hyggjur af verblgunni. Bst g raunar vi a essi kvrun teymi verblguna eftir sr niur vi, svo a rtt s a gera r fyrir talsverri aukningu verblgu nstu tlum sem koma undir lok mnaarins.


mbl.is Strivextir lkkair
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tillgur a stjrnarhttum fyrir nju bankana

Frtt vb.is vakti hj mr glei. Fyrirsgn frttarinnar er: Unni a tillgum um stjrnarhtti nrra rkisbanka. annig eru ml me vexti a Viskiptar slands, Samtk atvinnulfsins og Kauphll slands hafa sem sagt veri a vinna vi ger tillagna um stjrnarhtti hinna nju rkisbanka.

g hef skrifa nokkrar frslur um mikilvgi gra stjrnarhtta, ar sem g hef bent kosti ess a fyrirtki leggi rkt vi slkt. svo a fkusinn eirri rgjf, sem g veit mnu starfi, s stjrnun upplsingaryggis og stjrnun rekstrarsamfellu, legg g a jfnu llu svi.

Gir stjrnarhttir eru llum fyrirtkjum mikilvgir og aldrei sem fyrr standi eins og gengur yfir jflagi nna. g veit a bankarnir rr voru allir bnir a leggja vinnu a skjalfesta verklagsreglur msum svium, en n arf a klra vinnuna ur en of langur tmi lur. Og g vil hvetja essa aila sem standa a essari vinnu a gleyma ekki neinum af eim krfum sem lg, reglur og eftirlitsailar gera til bankanna. Bara v svii sem g starfa, er listinn endalaus: Persnuverndarml, hin msu leibeinandi tilmli Fjrmlaeftirlits, gagnaryggisstaall greislukortafyrirtkja, stjrnun rekstrarsamfellu, stjrnun upplsingaryggis, httustjrnun, stjrnarhttir vegna reksturs upplsingakerfa og fyrirkomulag innri endurskounar (.e. a sem snr a framangreindum ttum) svo ftt eitt s nefnt.

flest af ofangreindum atrium hafa lklegast veri fnu lagi hj bnkunum remur ur en eir fru rot, er g alveg viss um a eitt atrii klikkai og a m ekki klikka aftur. ar g vi stjrnun rekstrarsamfellu. Rekstur fyrirtkja snast a mnu mati fyrst og sast um a halda eim gangandi, a tryggja samfeldni rekstrarins. N erum vi a bta r nlinni me a etta fr rskeiis og a mjg illilega. Hva svo sem olli v a hlutirnir fru rskeiis, skiptir ekki mli, falli var htt og afleiingarnar svakalegar. Komum veg fyrir a a endurtaki sig me v a huga strax a v sem getur fari rskeiis.

Lgum gegn hryjuverkum beitt vegna 100 milljna punda

eir hljta nna a vera stoltir Knoll og Tott, nei fyrirgefi i Darling og Brown, a hafa n a sanna a heilar 100 milljnir punda hafi vantai sji Landsbankans.  Og er lklegast skt sama leiinni hafi eir kalla yfir skaabtakrfu upp 30 - 50 milljara punda.  a snist mr vera einu penny redda fyrir hver 30 - 50 pund skaa ea 3.000 - 5.000 faldur skai og eru ekki ll kurl komin til grafar.  etta er eins og gmul saga af Molbunum sem vildu reka storkana af akrinum.
mbl.is Bretar lna Landsbankanum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband