Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2010

Stjrnvld skilja ekki vandann

Mr finnst a strmerkilegt, a egar Selabankinn og Hagstofan eru nbin a birta upplsingar um mjg alvarlega skuldastu heimilanna landinu, fltur rkisstjrnin sofandi a feigarsi. g hef haft vning um hluta af eim rstfunum sem stjrnvld tla a kynna essari viku. Sumt er gott, en anna hlf furulegt ljsi ess, a ar virist eingngu veri a bjargar yfirskuldsettum heimilum, en ekki teki ngilega vel tilliti til greislugetu heimilanna.

vinnu "srfringahps" stjrnvalda um daginn, kom fram a 17.700 fjlskyldur ra ekki vi tgjld og/ea afborganir hsnislna. er eftir a taka inn nnur ln, m.a. blaln. Tlur Hagstofu og Selabanka benda til ess a um 40.000 fjlskyldur ni ekki endum saman um mnaarmt ea eigi erfileikum me a.

Skuldakreppan sem dynur jflaginu, er s fyrsta heiminum sem ekki er hgt a lina me verblgu. Alls staar annars staar er verblga notu til a hkka laun umfram skuldir, .e. lnveitendur eru ltnir taka sig tjn af kreppunni me neikvri vxtun ea verulega skertri vxtun. Hr kemur vertryggingin veg fyrir a. Bandarsk stjrnvld hafa kvei a prenta fullt af peningum og ba til verblgu. strlsk stjrnvld gfu hverjum einasta landsmanni 900 stralska dali til a ba til verblgu. Hrna eykur verblga vandann.


mbl.is ttast a upp r muni sja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Enn hkkar reikningurinn vegna stjrnenda og eigenda gmlu bankanna

Sveitarflgin landinu hafa lkt arir lntakar ori fyrir barinu eirri hringavitleysu sem tti sr sta hr landi runum 2004 - 2008. au eru v eirri vinguu stu a vera anna nta sna tekjustofna botn, rtt fyrir niurskur rekstri. Einu ailarnir sem virast snortnir af essum hremmingum eru slitastjrnir gmlu bankanna.

g fura mig sfellt meira v, a stjrnvld skuli ekki hreinlega skikka gmlu og nju bankana til a bta fyrir a tjn sem stjrnendur og eigendur gmlu bankanna ollu jflaginu. ris Erlingsdttir talai pistli um undirlgjuhtt og er g gjrsamlega sammla eim orum. Sjlfur talai g um a bi hr og Silfri Egils um daginn a g vissi ekki til a a vri eitthvert nttrulgml, a egar bankarnir settu hagkerfi hliina, ttu skattgreiendur a borga reikninginn og bankarnir a hira allar fasteignir af flkinu landinu.

g mtmli v, a veri s a innheimta a fullu ln sem fengust me miklum afsltti vi yfirfrslu eirra fr gmlu bnkunum til eirra nju. g krefst ess a nju bankarnir sni samflagslega byrg og bti fyrir a tjn sem gmlu kennitlurnar eirra ollu. g krefst ess einnig a fjrmlafyrirtkin htti samningum vi aila sem mest hfu sig frammi fyrir hrun og yfirtaki heilu lagi eignir eirra. g krefst ess a stjrnvld noti ll au lg sem hgt er a nota, til a stefna essum mnnum fyrir slenska dmstla, leiti uppi allar eirra eignir hr landi og tlndum og taki r eignarnmi hvar sem til eirra nst, enda er augljslega um peningavtti a ra. Stt mun ekki nst jflaginu fyrr en etta hefur veri gert.

krefst g ess a sett veri lg Alingi, sem koma veg fyrir a einkaailar geti nokkurn tmann endurteki a sem vi hfum mtt upplfa. A fjrmlafyrirtki veri krafinn um a tryggja sig sjlf fyrir rekstrarfllum og au sem ekki hafi slkar tryggingar veri svipt rekstrarleyfi. A mun strangari krfur veri gerar til httustringa og a vari sviptingu leyfis til a starfa vi fjrmlafyrirtki ea eiga verulegan hlut v (5% ea meira), ef reglur um httustringu eru brotnar. g gti btt msu vi ennan lsta, en lt etta duga.


mbl.is tsvarshkkanir undirbningi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rtt skal vera rtt - villandi spurning og villandi fyrirsgn

Fyrirsgn frttarinnar er ekki samrmi vi innihaldi. knnuninni er spurt:

Hversu fylgjandi ea andvgur ert v a lfeyrissjir taki tt skuldaniurfellingu hsnislna, a i a lfeyrisgreislur myndu mgulega skerast?

Hr er lklegast veri a vsa til hugmynda Hagsmunasamtaka heimilanna um leirttingu hsnislnum heimilanna. Vi etta er a athuga:

 1. Ekki er gert r fyrir v tillgum HH a lfeyrisgreislur skerist hj eim sem eru byrjair a taka lfeyri ea hj eim sem eru ann mund a taka lfeyri.
 2. a eru lfeyrisrttindi sem eiga a skerast samkvmt tillgum HH, en au gera a hlutfallslega og eykst skeringin eftir v sem lengra er a vikomandi taki lfeyri. etta ir a skeringin hefi lent meira eim sem eru lklegir til a vera me hrri ln fr balnasji.
 3. Knnunin fjallar ekki um "almenna skuldaniurfellingu" eins og fyrirsgnin bendir til heldur almenna skuldaleirttingu sem gti mgulega skert lfeyrisgreislur. essu tvennu er mikill munur.

Annars hefi vri gaman, ef Landsamtk lfeyrissjanna hefu spurt gagnrnna spurninga um strf lfeyrissjanna, eins og:

 1. Vilja flagsmenn a lfeyrissjirnir skili eim hagnai sem eir fengu vi kaupa babrfum til skattgreienda ea hsnislntaka?
 2. Vilja flagsmenn taka skeringu lfeyrisgreislna og/ea lfeyrisrttinda vegna grarlegra afskrifta sjanna sem afleiingu af fjrfestingarstefnu sjanna?
 3. Vilja flagsmenn a lfeyrissjirnir leggi peninga sjflaga rekstur flaga og fyrirtkja samkeppnisrekstri, svo sem Vestia, Icelandair, Haga?
 4. Vilja sjflagar a skipt veri um stjrnarmenn lfeyrissjunum?
 5. Vilja sjflagar breyta fyrirkomulagi stjrnarkjrs lfeyrissjanna og gera a opi fyrir almenna sjflaga a bja sig fram?
 6. Vilja sjflagar minnka vgi atvinnurekenda stjrnum lfeyrissjanna ea tiloka alveg fr stjrnarsetu?
Vafalaust mtti spyrja fleiri hugaverra spurninga.

a skal teki fram, a g hef fulla sam me lfeyrissjunum vegna hins mikla tjns sem sjirnir uru fyrir vegna a v virist lgbrota stjrnenda og eigenda bankanna. Gleymum v aldrei, a a voru rfir einstaklingar sem settu hagkerfi hliina. essa einstaklinga arf a skja til sakar og lta greia fyrir a tjn sem eir ollu. S tmi a vera liinn a fjrmlafyrirtki og fjrmagnseigendur geti haga sr hvernig sem er til a hagnast um eina krnu, pund ea dollar vibt og egar eitthva misferst, s reikningurinn sendur skattgreiendum.


mbl.is 43% mti almennri skuldaniurfellingu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Leita a skt me stkkunargleri

nefndur fjlmiill heldur a hann finni einhvern skt um Hagsmunasamtk heimilanna. Blaamaur hans forvitnaist dag um rsreikning samtakanna, sem er llum opinn heimasu samtakanna, og spuri svo leiinni hvort flk vri ekki kaupi ea fengi einhverja bitlinga fyrir strf sn. N sem sagt a reyna a na skinn af lklegast grandvrustu samtkum landsins. Ekki bara a stjrnarmenn hafi bori verulegan kostna af strfum snum fyrir samtkin, heldur n a vna menn um a iggja skattfrjlsar greislur og fleira eim dr.

Miki hljta essi samtk a vera vondur yrnir augum sumra. A senda blaamann t af rkinni til a reyna a finna eitthva misjafnt er strmerkilegt og lklegast mesta viurkenning sem samtkin geta fengi.

Bara svo a s hreinu, hafa samtkin einu sinni borga eina ptu fyrir mig. a var aprl essu ri kvldi fyrir aalfund samtakanna, egar undirbningur hans st sem hst. Kostnaur minn af vinnu fyrir samtkin er hleypur aftur tugum sunda, ef ekki meira. Felst s kostnaur bensni, smanotkun, pappr og prentbleki. Loks nemur vinnutap mitt lklegast ekki undir 500 tmum.

g vil enda etta me tilvitnun lj Einars Benediktssonar Einrur Starkaar:

g mat ekki ljglapans lga hnj,
sem laklega hermdi, hva arir kvu,
- n rlafylgi vi fjldans sl
forgnguspor, sem eir nandi tru.


Klur rna Pls - 39% tlna bankanna vanskilum

Tvr strar frttir eru birtar dag sem lsa hinum mikla vanda sem heimili og fyrirtki landinu standa frammi fyrir. Langar mig a fjalla um r hr.

byrgarmenn skulu borga

Fyrra mli er dmur Hstarttar um a lg um byrgarmenn brjti gegn eignarttarkvi stjrnarskrrinnar. etta ml er einfaldlega dmi um illa undirbna lggjf og ekkert anna. v miur og ekkert meira um a a segja. a snir bara hversu mikilvgt er a n samningum um rlausn skuldavanda heimilanna. g skil alveg afstu Sparisjs Vestmannaeyja, en miki hefi a veri gott, ef essi lg hefu staist.

Eignarttarkvi krfuhafa er a vera eitt erfiasta mli endurreisn hagkerfisins. sama htt snir rttleysi lntaka vegna grfra brota hrunbankanna a veruleg brotlm er slenskri neytendavernd. slensk lggjf snst allt of miki um rttindi krfuhafa og arf engan a undra, ar sem fjrmlakerfi hefur haft kaflega greian agang a rherrum og ingheimi til a koma snum mlum gegn. Jafnvel nna, tveimur rum eftir a mestu efnahagslegu hryjuverk byggu bli komu ljs, eru stjrnvld enn a sleikja sk fjrmlafyrirtkjanna.

Skrsla rannsknarnefndar Alingis bendir til umfangsmikilla lgbrota fjrmlafyrirtkja undanfara bankahrunsins. Rannsknir srstaks saksknara ta enn frekar undir etta og til eru eir fjlmilar sem ora lka a birta gangrna umfjllun um meint brot essara aila. En hva svo? egar Hstirttur dmir a fjrmlafyrirtki hafi broti lg me grfum htti, koma Fjrmlaeftirlit og Selabanki og kyssa meiddi. a hfst ekki opinber rannskn vegum essara aila v hve umfangsmikil brotin vru og hver skai lntaka hefi veri af brotunum. Nei, FME og S gerust varhundar lgbrjtanna.

Fjlmilum hefur treka veri sendar upplsingar um fjlmrg lgbrot fjrmlafyrirtkjanna, en eir sna eim ekki huga ef um er a ra starfandi fjrmgnunarfyrirtki. Skattayfirvld virast ekki heldur hafa huga hugsanlegum tug milljara undanskotum fjrmgnunarfyrirtkja virisaukaskatti. Hva er gangi? Nei, stainn, vna au flk hagsmunabarttu um a vera henni til a skara eld a sinni kku.

40% tlna bankanna eru vanskilum

Hitt mli er tgfa skrslu Selabanka slands um fjrmlastugleika. essa rits er vallt bei me eftirvntingu, ar sem a segir okkur landsl hvaa hyggjur Selabankinn hefur.

Selabankinn lsir remur httuttum:

Gi eigna innlnsstofnana: Mat eignum banka og sparisja er enn h mikilli vissu og jafnvgi er efnahagslium. Dregi hefur r vissu er tengist gengisbundnum lium. kjlfar langvarandi samdrttar jarbskapnum er fjrhagsleg staa fyrirtkja og heimila veik.

Fjrmgnun, ltil virkni markaar: Innln eru uppistaan fjrmgnun banka og sparisja. au eru yfirleitt traustari fjrmgnun en skammtmalntkur markai en tilfrslur geta ori milli stofnana. er fjrmgnunin n varin af gjaldeyrishftum og yfirlsingu um a innln su a fullu trygg. Markair fyrir millibankaln, skuldabrf, hlutabrf og gjaldeyri eru veikbura. Bein erlend fjrfesting og agangur a erlendum lnamrkuum er enn takmrku.

Gallar regluverki og eftirliti: Hruni leiddi ljs msa galla regluverki og eftirliti. a tekur tma a bta r v og eftir er a mta hvernig unni verur gegn kerfishttu og hvaa stofnanaleg umgjr a vera um starfsemi.

sjlfu sr er ekkert ntt essu, en samt gott a sj Selabankann ekki vkja sr undan vandanum.

Stra frttin skrslu Selabankans er aftur upplsingar um gi lnasafnanna. Hinga til hafa essar upplsingar eingngu komi fram skrslu Aljagjaldeyrissjsins, en stgur Selabankinn stokk og stafestir tlur AGS.

Tp 40%af tlnum bankanna eru vanskilum ea greislur gjalddaga taldar lklegar. Mr segir mikilvgt a heimilin nti sr rri stjrnvalda til endurskipulagningu lna. Einungis35% lna n endurskipulagningar er skilum og 26% skilum eftir endurskipulagningu.

8 mnuum tkst bnkunum remur ekki a auka hlutfall lna skilum nema r 58% 61% og a af bkfru viri. Ef einhver heldur a etta su lttvgar upplsingar, er svo ekki. Eiginfjrhlutfall bankanna nam 17,8% lok annars rsfjrungs. Ef stabbinn af essum 39% lna sem eru vanskilum tapast, mun verulega ganga eigi f bankanna. a mun a.m.k. fara vel undir lgmarki sem er 16%. a kallar auki framlag eigenda nema takist a sna essari run vi, en a verur eingngu gert me v a koma til mts vi lntaka.


mbl.is Lg um byrgarmenn andst stjrnarskr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rki tlar innheimtuager fyrir bankakerfi - Vaxtabtur fyrir skilvsa gera lti fyrir verst settu

vinnu "srfringahps" forstisruneytisins voru vaxtabtur miki rddar. Hafi g tilfinningunni, a bi vri a kvea a hkkun vaxtabta tti a vera helsta framlag rkisstjrnarinnar til a taka skuldavanda heimilanna.

a hefur veri mnnum yrnir augum a einhver takmarkaur hpur, lklegast 10 - 20 manns, hafa gert v a svindla vaxtabtakerfinu. essir ailar hafa veri me ll ln sn vanskilum, flutt r hsni snu, sett a leigu, heimta vaxtabtur af rkinu, fengi r hendur og nota eyslu. Ekki tla g a mla essu flki bt og tel elilegt a einhvern htt veri sett undir ann leka.

Rgjafar rkisstjrnarinnar (lklegast embttismenn) hafa sett fram hugmynd a eim einum veri greiddar vaxtabtur sem hafa greitt af lnum snum. annig s ljst a enginn geti tali fram vexti til vaxtabta nema eir hafi veri greiddir. Mr finnst etta kaflega varasm hugmynd, ar sem hn bitnar helst eim hpi heimila sem er mestu vanda. Raunar gti essi tfrsla fjlga hpi eirra sem eru mestum vanda, ar sem vaxtabtur eru mikilvgur hluti af tekjum eirra og flk hafi ekki n a standa skilum me ll ln sn, er ekki hgt a refsa v fyrir a sem btasvikurum.

Hafa verur huga, a stofn til vaxtabta fst me v a tiltaka vexti sem gjaldfallnir eru af hsnislnum vikomandi. Eingngu eru taldir vextir upp a kvenu hmarki. Fr essum stofni dregst hlutfall tekna, sem nna er 6% en lagt er til a veri 9% nsta ri. Ef breyta kerfinu a a vaxtabtastofninn ni eingngu til greiddra vaxta, en ekki gjaldfallinna, er veri a raska v kerfi sem verur hefur. skiptir t.d. mli hvort afborgun lns var greidd 31.12. ea 4.1. S greitt af lninu 31.12. teljast vextirnir til stofns vaxtabta, en ekki s greitt 4.1.

Vilji menn breyta essu, er mun nr a flki s gefinn kostur a lta vaxtabtur renna til lnveitandans. Ekkert er elilegt vi slkt fyrirkomulag. annig gti lntaki sem er skilum lti vaxtabtur ganga upp nstu gjalddagagreislur og annig veri laus vi r einhvern tma. Lntaki sem er vanskilum gti me essu grynnka vanskilum snum.

Vaxtabtakerfi er ein lei stjrnvalda til a niurgreia vexti hsnislna. Um er a ra flagslega ager. Veri hugmyndin um a eingngu greiddir vextir veri gildir sem stofn til vaxtabta, er rki komi innheimtuager fyrir bankakerfi. Ekki er ng a vanskilagjld og lgfrikostnaur hrgist upp flk, heldur tlar rki a taka a rsta flk a greia.

Mikil vissa hefur veri fr 12. febrar sl. um stu gengisbundinna lna, egar dmari vi Hrasdm Reykjavkur komst a eirri niurstu a gengistrygging vri lglegt form vertryggingar. Hstirttur stafesti niurstu 16. jn sl. Svo g tali bara fyrir mig, fkk g brf fr einum banka jl a ln mn hj bankanum fllu undir fordmisgildi dma Hstarttar. Nna fjrum mnuum sar hef g ekki enn fengi greisluseil ar sem teki er tillit til eirrar skounar bankans, a lnin hafi bori lglega gengistryggingu. g hef ekki heldur fengi greisluseil, ar sem bankinn hefur rukka mig samrmi vi tilmli FME og Selabanka fr 30. jn sl. Eina sem g hef fengi er greisluseill samrmi vi lglega skilmla. g er viss um a mun fleiri eru essari stu og neita a greia samrmi vi lglega skilmla. N a refsa flki fyrir a krefjast ess a fjrmlafyrirtkin hlti dmi Hstarttar! Hvernig vri a yfirvld sneru sr frekar a v a sj til a fjrmlafyrirtkin fari a dmum Hstarttar?


mbl.is Sumir gtu misst allar vaxtabtur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hver er staa heimilanna, hver er vandinn og hva arf a gera?

Eftirfarandi er hluti af efni v sem er srliti mnu fr v um daginn framhaldi af vinnu "srfringahps" forstisrherra. Fyrst er byrja inngangi sem ekki er srlitinu.

Inngangur

undanfrnum vikum hafa komi fram alls konar upplsingar um greislu- og skuldavanda almennings. Ekki er alltaf ljst hvenr vandinn er greisluvandi og hvenr hann er skuldavandi. a er heldur ekki ljst hvor vandinn er alvarlegri.

Skoum nokkrar stareyndir sem komi hafa fram opinberri umru sustu vikum:

 • Eignir landsmanna voru, skv. Tund rkisskattstjra, metnar 3.804 milljara rslok 2009 og skuldir 1.892 milljarar, .e. hrein eign, mismunur essum tveimur tlum, upp 1.912 milljara, ar af efnaasti hpurinn, en til hans teljast 3.632 fjlskyldur (geta veri einstaklingar ea hjn), um 630 milljara hreinni eign.
 • Fasteignir einstaklinga og hjna voru metnar 2.500 milljara um sustu ramt, annig a arar eignir nmu 1.300 milljrum. Samkvmt Tund voru arar eignir en fasteignir, innstur og verbrf um 410 milljarar, verbrfaeign var upp 270 milljara og innstur 635 milljarar (alls 1.315 milljarar). Hrein eign fasteignum, .e. fasteignamatsver mnus ln vegna fasteignakaupa, nam 1.300 milljrum.
 • Heildarhsnisskuldir almennings vegna kaupa lgheimili eru rmlega 1.300 milljarar. Af eim eru vertryggar skuldir rflega 1.100 milljarar, gengistryggar um 120 milljarar og vertryggartplega 100 milljarar. Skuldir me vei nema um 1.200 milljrum og er s tala notu til vimiunar. tlu greislubyri af essum 1.200 milljrum eru 132 milljarar mia vi a rlega su greiddar 60.000 kr. af hverri milljn.
 • Samkvmt tlum fjrmlaruneytisins og birtar voru fundi jmenningarhsinu oktber, eru fasteignaskuldir almennings sem eru me neikva eiginfjrstu hsni 125 milljarar umfram fasteignamat. Heildarfasteignaskuldir essa hps nema um 520 milljrum, annig a um 20% skuldanna eru n vetryggingar. Greislubyri af 125 milljrum er 7,5 milljarar ri og 31,2 milljarar af 520 milljrum.
 • Arar skuldir heimilanna nema bilinu 7-800 milljrum.
 • Fasteignamat barhsnis mun lkka um 10% egar ntt fasteignamat tekur gildi 1. desember nk. a ir a um 50 milljarar frast upp fyrir vermismrkin af v sem ur var innan vermis.
 • Gengisdmar Hstarttar munu lkka hfustlsstu gengistryggra lna um lklegast 20 - 30%, dmi su bi um meiri lkkun og minni. Vandamli er a kvara hvaa ln falla undir fordmi Hstarttardmanna. svo a ll lnin geri a, verur lkkun gengisbundinna skulda ekki nema 24 - 36 milljarar vegna hrifa vertryggingar og/ea vaxta.
 • Skattskyldar tekjur samkvmt skattframtlum voru ri 2009 955,6 milljarar kr. essar tekjur dreifast almennt mjg jafnt jina fyrir utan a tekjuhstu 5%-in hafa um 18,1% teknanna ea 177 milljara.
 • S liti til fjrmagnstekna, kemur ljs efnaasti hpurinn er me mun hrri hluta af fjrmagnstekjum, en str hans segir til um. annig voru uppgefnar (og tlaar) fjrmagnstekjur tplega 140 milljarar ri 2009, en ar af komu um 67 milljarar hlut efnaasta hpsins ea um 48%. Hann fkk 37% af vaxtatekjum af innstum, 72 af vaxtatekjum af verbrfum, rm 60% alls ars og 81% af sluhagnai af hlutabrfum.
 • Vanskil heimilanna hj bankakerfinu eru um 15% samkvmt upplsingum sem komu fram fundi jmenningarhsinu. essi tala er eitthva reiki og misjfn eftir bnkum.
 • Samkvmt skrslu AGS er innheimtuviri tlna bankakerfinu 3.700 milljarar, af v eru um 2.400 milljarar ln sem ekki er veri a greia af. Bkfrt viri er um 1.700 milljarar, ar af er ekki veri a greia af 765 milljrum.
 • Neysla er mld af Hagstofunni rlega. Njustu tlur eru fyrir tmabili 2006 - 2008, en a tmabil lsir a einhverju leiti mikilli neyslu, en mti hefur verblga veri um 10% fr rslokum 2008. Fyrst m nefna a mealneysla knnun Hagstofunnar var 2,7 milljnir hverja neyslueiningu. annig er fyrsti fullorni heimili 1,0 eining, arir fullornir 0,7 einingar hver og brn 0,5 einingar. Hjn me tv brn eru 2,7 neyslueiningar. S neyslan skou eftir rstfunartekjuhpum, kemur ljs a mealtal nst hsta tekjuhpsins (3. af 4) er undir mealtali allra. etta bendir til ess a eir sem eru me mestar rstfunartekjurnar halda uppi neyslu jflaginu.

Greining stu heimila

Skipta m heimilum upp nokkra hpa:

Hpur 1: Flk greisluvanda, .e. skuldir ea upph hsaleigu er hrri en greislugeta eirra segir til um. Telur 17.700 fjlskyldur sem eru eigin hsni og rugglega 4-5.000 fjlskyldur sem eru leiguhsni.
Hpur 2: Flk me skuldir umfram eignir, arf ekki a vera vandaml. Mia vi nverandi fasteignamat og stu lna um sustu ramt eru rflega 20.000 fjlskyldur essum hpi.
Hpur 3: Flk lei greisluvanda, .e. flk sem hefur t.d. ntt sr ttekt sreignarsparnai, n a selja seljanlegar eignir og lausamuni ea annan htt geta losa pening ea fengi til ess a greia skuldir. Gti lka veri flk sem sr fram atvinnumissi ea tekjulkkun og san eir sem sj fram a skuldir hkki rar en greislugetan, o.s.frv. Lklegast kringum 20.000 fjlskyldur sem er eigin hsni og 5 - 8.000 sem eru leiguhsni. (Hagstofan telur htt 50.000 fjlskyldur hpum 1 og 3)
Hpur 4: Flk sem heldur sj, en hefur dregi r neyslu til ess a standa skilum. g met etta vera kringum 20.000 fjlskyldur.
Hpur 5: Flk sem er vel sett og hsnisskuldir eru meira upp punt en af nausyn. Htt 4.000 fjlskyldur.
Hpur 6: Flk sem er me a har rstfunartekjur a a fer ltt me a greia af hsnislnum. Um 18.000 fjlskyldur.
Hpur 7: Flk me engar hsnisskuldir og br eigin hsni. Gti vissulega veri hpi 1 ea 3, en a hefur ekki veri kanna. Um 30.000 fjlskyldur.
Hpur 8: Flk me tvr eignir og hefur greislugetu til a standa undir annarri eigninni. Tali vera um 1.100 fjlskyldur.

Hafa skal huga a flk me skuldir umfram eignir arf ekki a vera vanda, en a hefur ori fyrir miklum hkkunum skuldum snum, sem ekki er elilegt a teki s tillit til. Flk hpi 2 er lka rum hpum, .e. a getur veri greisluvanda (hpur 1), a baksa vi a halda sig fr v a fara hp 1 (hpur 3), er a berjast vi a halda sj (hpur 4), er me hsnisskuldir upp punt (hpur 5) ea rur vel vi skuldir snar, ar sem a hefur gar tekjur (hpur 6). umfjllun hr er horft til ess flks, sem er erfileikum vegna stu sinnar hpi 2. Flk hpi 5 er yfirleitt lka hpi 6, v su vissulega undantekningar, sbr. lfeyrisega. eru oft sama flki ea a.m.k. er mikil skrun milli hpanna. Loks er flk hpi 8 oftast lka einum ea fleiri af hpum 1 - 6.

Markmi agera

a sem arf a gera, er (og essari r):

 1. A fkka eins og kostur er hpum 1 me msum rrum. Me essu er fkka hpi 2 leiinni.
 2. Koma veg fyrir a flk leki r hpi 3 niur hp 1.
 3. Hjlpa eim sem vera fram hpum 1 sem hraast gegn um a ferli sem virist vera umfljanlegt, .e. nauungarslu, greislualgun ea gjaldrot, en best vri a gera a n ess vikomandi su gerir a sakamnnum ea annars flokks jflagsegnum.
 4. Fra sem flesta r hpi 3 yfir nja tgfu af hpi 4, ar sem flk getur teki upp elilega lfshtti.
 5. Hjlpa eim sem eftir vera hpi 3 me smu rrum og eir sem eru hpi 1 njta.

rri fyrir sem eru me tv eignir eru egar fyrir hendi. Bankarnir buu upp 110% lei, en hj a.m.k. sumum er fresturinn trunninn til a nta sr hana.

Leiir

r leiir sem gtu komi til greina og sumar eru boi:

Lei 1: Lei Hagsmunasamtaka heimilanna, .e. flt leirtting vertrygg ln me 4% aki rlegar verbtur fr 1.1.2008, gengisbundnum lnum breytt vertrygg ln mia vi stu 1.1.2008 og au f sama ak rlegar verbtur og vertrygg hsnisln f ak vexti fr sama tma. Mtti framkvma hana me aki upph, eign ea rstfunartekjur allt a teknu tilliti til fjlskyldustrar.
Lei 2: Algun skulda a eignarstu, sem er tfrsla af srtkri skuldaalgun, oft vsa til sem 80-110% leiar, ar sem skuldir eru strax frar niur 110% af eign og ef ekki er greislugeta fyrir v, m fara me hana niur 80% og munurinn 80 og 110 er sett 3 ra biln. Einnig m tfra etta sem niurfrslu eitthva anna hlutfall, svo sem 100%, 70% ea 60%.
Lei 3: Greislumat, .e. a setja flk einfaldlega greislumat og laga skuldir a greislugetu me fyrirvara varandi breytingar greislugetu nstu 3 - 6 rum.
Lei 4: Hkkun vaxtabta og hsaleigubta til a gera flki kleift a greia hrri upph, en almennar tekjur ra vi.
Lei 5: Hjlpa flki a skipta um hsni og fara drara. Hgt er a tfra etta msa vegu, en tryggja yri a flk vri ekki a tapa eigin f leiinni.
Lei 6: Kaupleiga, lnardrottnar taka yfir eign og leigi til baka.
Lei 7: Lyklafrumvarpslei, .e. a lnardrottnar taka yfir eign og skuldari er laus allra mla.

Leiir mtaar

Mta verur leiirnar vi hvern um sig af hpum 1 til 4. Langar mig a gera hr tillgu og skal teki fram, a etta eru mnar vangaveltur en ekki stjrnar Hagsmunasamtaka heimilanna, svo a vi hefum rtt mlin um daginn.

Hpur 1 (greisluvandi): Mr finnst rtt a nota fyrst lei 1 (flt leirtting) og san lei 3 (greislumat) sem lei 1 dugar ekki fyrir. Lei 4 (vaxtabtur og hsaleigubtur) gtu fkka hpi 1, en finna arf blndu af leium sem kosta minnst en bjarga flestum. annig gti lei 5 (skipta minna) hjlpa flki a komast minna hsni og um lei sl verulega skuldir. Lei 7 (lyklafrumvarpslei) ddi vissulega a flk sti eignarlaust eftir, en hfum huga a sumir eru einfaldlega bnir a skuldsetja sig svo miki a eir munu ekki r vi greislubyrina sama hva er gert. Hluti af hpi 1 endar greislualgun, nauungarslu og gjaldroti, en fkka verur eim hpi eins og kostur er ea viurkenna a a s annar kosturinn, en hinn s a fara gildi eirra agera eftir samningalei. Hluti af hpi 1 er lka hreinlega eim vanda a veruleg hkkun tekna er a eina sem dugar.

Hpur 2 (yfirskuldsettir): etta er hlfgerur vandrahpur. Innan hans getur veri flk r llum hinum hpunum, .e. sumir sem f rlausn me hpum 1, 2 og 4 og arir sem urfa ekki rlausn, ar sem staa eirra er ekkert vandaml. Hafa skal huga a yfirskuldsetning getur veri skammtma vandaml, sem leysist hratt egar fasteignamarkaurinn kemst gang, en fyrir stran hluta ess hps sem keypti runum 2005 - 2008, verur ekki undi ofan af skuldsetningunni nema me v a fra skuldir niur. Leiir 1 (flt leirtting) og 2 (algun skulda) eru v fyrsta skrefi og lklega skiptir ekki mli hvor er farin. Ef a dugar ekki, eru vikomandi lklegast jafnframt hpi 1 og urfa v au rri sem ar hafa veri nefnd.

Hpur 3 ( lei greisluvanda): fljtu bragi mun einhver tfrsla af lei 1 (flt leirtting) henta essum hpi best. Hluti af essum hpum geta einnig veri hpi 2 (yfirskuldsettur) og ar arf a bta vi einhverri tfrslu af lei 2 (algun a eignarstu).

Hpur 4 (halda sj): Margt er lkt me honum og hpi 3, en lklegast arf ekki a ganga eins langt tfrslunni. ak eignir og rstfunartekjur a teknu tilliti til fjlskyldustrar yrfti ekki a koma vart sem slk tfrsla. Hugsanlega vri hgt a setja ml hluta hpsins bi og sj hvernig fasteignamarkaurinn rast nstu rum. Str hluti hpsins er me lga skuldsetningu og tillgulega viranlega greislubyri. Fyrir ennan hp er leirttingin sanngirnisml og ekki m hunsa a vihorf.

Hpur 8 (tvr eignir): essi hpur hefur egar fengi rri, en a m einfalda verulega. mnum huga er um einfalda skuldajfnun a ra, sem a renna hratt og vel gegn n mikillar skriffinnsku ea papprssfnunar.

Arir hpar eru ekki vanda me hsnislnin sn a sinni og urfa v ekki rri, nema vikomandi tilheyri einnig rum hpi ea hpum.

Ln yfirskuldsettum eignum

N er fasteignaver vonandi a nlgast botninn. Yfirskuldsett hnsi dag getur veri me verulegt vermi innan 5 ra, hfustll lna hafi ekki veri frur niur.

Bankarnir hafa egar gert r fyrir a talsverur kostnaur falli til vegna greisluvanda heimilanna og LS gerir r fyrir a sokkinn kostnaur s um 25 milljarar. Ln umfram ve eru dag allt a 125 milljarar, ar af liggja 17 milljarar lnum LS. Ef eingngu essi hpur er skoaur er nausynlegt a geta hvernig essi tala getur breyst.

Atrii til hkkunar eru:

 • Lkkun fasteignamats um 8,6%: ir a kveinn hluti lna a upph 114 milljarar sem er dag me milli 91 -100% vesetningu fer upp fyrir 100% mrkin. Varlega tla eru etta 4,9 milljarar. Einnig mun hkka s hluti um 520 milljara lna sem er fyrir ofan vermi r 125 milljrum 159 milljara (n tillits til annarra atria).
 • Hkkun vegna verbta um 3% essu ri: Ofan um 1.200 milljara gerir etta 36 milljarar. Hluti af essu er 520 milljarana sem egar eru yfirvesetningu og anna eim 114 milljrum til vibtar sem eru 91-100% vesetningu dag.
 • hrif greislujfnunar eftirstvar hfustls: lklega vel undir 10 milljrum mia vi stu lna um sustu ramt.
 • Vanskilakostnaur sem leggst hfustl: Getur veri umtalsver fjrh, sbr. dm Hrasdmi Suurlands sl. fstudag, ar sem um 50% lagist ofan hfustl sem egar hafi meira en tvfaldast.

Atrii til lkkunar eru:

 • Dmar Hstarttar, endanleg niurstaa s ekki fengin, eru lnurnar a hluta skrar. Ekki er ljst hve mikil hrif dmarnir hafa hfustl gengistryggra lna, hva ln umfram vermi, .e. hversu str hluti gengistryggra lna er eignum me neikvtt eigi f. Gefum okkur a 50% gengisbundinna lna falli undir fordmisgildi dmanna og hrifin veri 30% lkkun hfustls, er upphin 15 - 20 milljarar.
 • rri sem flk hefur ntt sr: 46.400 eru me vertrygg ln greislujfnun, 2.500 me gengisbundin ln greislujfnun, 1.500 hafa ntt sr lkkun hfustls gengisbundinna lna, 1.300 hafa ntt sr lkkun hfustls vertryggra lna, 1.500 hafa ntt sr algun hfustls a 110% af vermi og 950 eru me ln frystingu.
 • Fleiri dmar Hstarttar: eim verur tekist um forsendubrest og hvort fasteignaln eiga a vera vertrygg ea vertrygg og bera vieigandi vexti Selabankans.
 • Hugsanleg lg fr Alingi: Samkvmt frumvarpi, munu lntakar f a velja milli riggja lnaforma.
 • Niurstur hugsanlegum litum ESA og EFTA-dmstls: Telji ESA og/ea EFTA-dmstllinn a neytendaverndarsjnarmi hafi veri a engu hf, gti lit eirra lkka krfuupph lnanna verulega.

Bara t fr ofangreindum atrium er hreinlega skynsamlegt a nota skuldsetningu sem vogarskl til a meta hversu brnt er a bregast vi fjrhagsvanda heimila. Einnig m benda , a samkvmt tlum r skattskrslum, er verulegur hpur flks me bi eignarstu rum eignum og rstfunartekjur til a ra vi slka yfirskuldsetningu.

Framhald sar me fleira r srliti mnu...


a er n gott betur en tvburakreppa slandi

Ef mr skjtlast ekki er hr landi bankakreppa, gjaldmiilskreppa, skuldakreppa, atvinnuleysi, lnsfjrkreppa (.e. vi fum ekki erlend ln) og tli a s ekki lka tilvistarkreppa.  San mtti bta vi etta glata traust fjrmlakerfi, glata traust stjrnmlamenn og glata von um rttlti.
mbl.is Margt lkt me slandi og rlandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g skri leikreglur samflagsins en htai engu

Nokkrir bloggarar og dlkahfundar hafa fari mikinn varandi a, a g hafi reynt a ritskoa fjlmila landsins dag. Eyjan hefur veri dugleg vi a setja linka inn me vsan helst alla sem tala gegn mr og Pressan sl v upp a g hefi hta fjlmilum sianefnd B.

Hvernig getur a veri tilraun til ritskounar a tla a vsa mli til sianefndar B? S sem segir a, er ekki a hugsa rtt. Ef blaamenn lta svo a ekkert s a hrast vi a a mli s vsa til sianefndar, halda eir fram a birta frttirnar sem um rir. Ef eir hrast vsun mlsins til sianefndarinnar, vita eir upp sig skmmina. arna er ekki um nema essa tvo kosti a ra. Hvorugur felur sr ritskoun. Annar felur sr a g hef rangt fyrir mr a eirra mati. Hinn felur sr a g hef rtt fyrir mr a eirra mati. g hef ekkert ritskounarvald, heldur eingngu tilvsu rttltiskennd.

Ef menn vilja tala um ritskoun, ttir eir frekar a lta dma hrasdms vndiskaupamlinu. a er ritskoun, ar sem fjlmilum er hreinlega heimilt a nefna mennina nafn, nfn eirra su alveg rugglega vitori eirra allra.

a sem mnnum sst yfir essu mli er kgunin sem felst birtingu DV einkarttarlegum mlefnum mnum. S kgun hefur haldi fram hj a.m.k. einum fjlmili vibt ( a s kannski full fnt a kalla amx fjlmiil). essi kgun snst um berja niur skilega aila lrisumrunni. A fjlmiill getur kvei a leggja f einhvern einstakling bara af v a hann var orinn of berandi. ttu fjlmilar ekki a hafa hyggjur af v? Nei, eir hafa a liti essara penna hyggjur af v, a g telji mr broti og tilkynni fjlmilum a g muni ekki la a, s a ritskoun.

Frihelgi einkalfs mns er vari af 1. mgr. 71. gr. stjrnarskrrinnar. etta frihelgi var rofi af DV dag. Stjrnarskrr varinn rttur minn var brotinn og menn tala um mig sem hinn brotlega, egar g vara ara fjlmila vi a brjta lka mr. Til hvers er stjrnarskrin, ef fjlmilar mega vaa yfir hana sktugum sknum, egar eim snist.

g mtmli eirri tlkun a g hafi hta einum ea rum. g setti leikreglu hva mig varar og gekk ar smiju stjrnarskrrinnar. S leikregla var, a hver s fjlmiill sem hnsist mn einkaml, sem eru varin af frihelgiskvi stjrnarskrrinnar, yri krur til sianefndar B. etta er nkvmlega, eins og flk hefur rtt til a kra hvern ann sem fer inn eirra einkal fyrir troning og hvern ann sem kemur boinn inn hsni ess fyrir hsbrot. Er a ritskoun fjlmili, ef g kri hann fyrir troning minni einkal? Er a ritskoun fjlmili, ef g kri hann fyrir hsbrot ryjist hann boinn inn hsi mitt? Nei, og a er ekki heldur ritskoun, ef g kri fjlmiil fyrir a brjta stjrnarskrrvrum rtti mnum til frihelgi einkalfs og lt ara fjlmila vita a eirra bi sama hlutskipti, ef eir endurtaka frihelgisbrotin. g var a benda eim hverjar leikreglur samflagsins eru og a g tlai mr a fylgja eim. g skri fyrir eim leikreglur samflagsins,en htai eim engu.


Nokkur frumvrp til skounar - Almenningur borgar milljara mean bankar borga milljnir

N hrgast inn Alingi alls konar stjrnarfrumvrp. Mig langar a tpa hr aeins efni riggja, .e. ml 200 um rstafanir rkisfjrmlum, 196 um srstakan skatt fjrmlafyrirtki og 238 um ttekt fjrhagsstu fyrirtkja og heimila.

Byrjum ingmli nr. 200. ar er veri a leggja til a heimilin landinu fi lgri btur og greii hrra skatta en ur. Mismunurinn nemur um 10 milljrum kr.

er a ingml nr. 196 um srstakan skatt fjrmlafyrirtki. ar er lagt til a fjrmlafyrirtkin greii 0,045% skatt af skattstofni sem nr til hluta skulda fyrirtkjanna til a bta rkinu upp tjn sem hruni olli. Mr telst til a upphin nemi nna um 422 milljnum krna.

a er nttrulega frnlegt, a heimilin eigi a bera 10 milljara vegna tjnsins sem fjrmlafyrirtkin ollu, en nju kennitlur eirra rtt um 422 milljnir. Er etta ekki eitthva fugsni? San eiga heimilin auk ess a greia fjrmlafyrirtkjunum a tjn sem heimilin sjlf uru fyrir. Hva er a eiginlega sem kemur veg fyrir a fjrmlafyrirtkin og lnveitendur eirra beri sjlf etta tjn? Hvers vegna geta nokkrir "snillingar" sett fyrirtki sn hausinn og sent okkur reikninginn? Ef etta hefi veri einkafyrirtki rum rekstri, hefi mnnum aldrei dotti hug a skattgreiendur ttu a bera tjni. Krfuhafar eru byrgir fyrir snum tlnum og gjrsamlega kolvitlaust a rkissjur s a hlaupa undir bagga. Fyrirtkin sem lnuu slensku "snillingunum" voru me sna httustringu og hafi hn klikka, er a eirra ml. Mistk tlnum essara fyrirtkja til slenskra "snillinga" kemur rkissji og almenningi ekki vi. v fyrr sem vi frum a haga okkur me etta huga, v fyrr num vi a rtta r ktnum.

Loks er a ingml 238 um ttekt fjrhagsstu fyrirtkja og heimila. Henni a vera loki 1. janar 2014! arf g a segja meira. a er gott a fara svona vinnu, en a tla sr 3 r verki er eiginlega trlegt. frumvarpi vantar auk ess skringar v hverjir eiga nkvmlega a vinna r upplsingunum. tlar efnahags- og viskiptarherra a stofna deild innan runeytisins? Er gerar menntunarkrfur til eirra sem eiga a vinna r upplsingunum. Satt best a segja, held g a betra vri a endurvekja jhagsstofnun ea setja etta verkefni inn Hagstofuna. San geri g verulegar athugasemdir vi a kvi laganna sem snr a ryggi upplsinganna. ar segir a rherra skuli gera vieigandi ryggisrstafanir n ess a vsa til ess hvaa vimi skuli nota, .e. um a sfnun, vinnslu, varveislu og mehndlun upplsinganna skuli gilda kvi laga nr. 77/2000 um persnuvernd og mefer persnuupplsinga. Mtti m.a. hafa hlisjn af 2. gr. laga nr. 100/2010 um umbosmann skuldara.


Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 19
 • Sl. slarhring: 32
 • Sl. viku: 190
 • Fr upphafi: 1678912

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 186
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband